Heimskringla - 09.09.1953, Side 1

Heimskringla - 09.09.1953, Side 1
AT ALL LEADING GROCERS Super-Quality “BUTTER-NUT” BREAD “Tops in Quality & Taste” CANADA BREAD -look for the Bright Red Wrapper AT ALL LEADING GROCERS Super-Quality “ B U T T E R - N U T ” BREAD “Tops in Quality & Taste” CANAOA BREAD —look for the Bright Red Wrapper LXVII. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 9. SEPT., 1953 NÚMER 50. FRETTAYFIRLIT 0G UMSAGNIR ST. LAURENT f FERÐAHUG hefir samvinnu við stjórnarflokk inn svo mörg þingsæti, að stjórn _ . _ . in hefir 97 fylgjendur í meiri Louis St. Laurent, forsætisráð- herra Canada, lét í ljósi við A ‘ , •. , , , . íregnrita í Ottawa, að hann Aðal-ands æðinga flokkunnn, gerði ráð fyrir, að bregða sér á; er sosiahstar> hlaut 150 þing þessum vetri í tveggja vikna ferð til Asíu, Indlands og Pak- kallar istan sérstaklega. Forsætisráðh- kvað þetta vináttu heimsókn. Stjórnendur beggja nefndra ianda höfðu heimsótt Ottawa. Forsætisráðherra sagði fregn- sæti. Adenauer-flokkurinn sig kristna demokrata. Kommúnistar fengu engan kosinn; heldur ekki hinn kraft- lausi flokkur fylgjanda Hitlers. Stefna Adenauers er mjög í ritum og, að hann vonaðist til að | anda eða að vilja Bandaríkjanna Eisenhower forseti heimsækti Ottawa áður langt um liði. \ KfNASTJÓRN SIGLIR CAN- ADISKUM SKIPUM, SEM SÚN EIGI ÞAU. Nokkur skip, sem smíðuð voru 1947 í Canada fyrir Kínverskt skipafélag, en sem ekki var nema að fitlu leyti greitt fyrir, er kommúnistar tóku völd í Kína, hafa verið notuð af kommúnista stjórninni sem hún ætti þau til og vöru flutninga. Skipin eru enn sjö skráð í eign Canada. Ef skip þessi finnast utan landhelgi í Kína, getur floti Sameinuðu þjóðanna eystra tekið þau eða sökt þeim. Og til þess mun Can Andstæðingarnir voru rækilega studdir af kommúnistum. Þeir reyndu mjög að sannfæra vestur- þjóðverja um, að eina ráðið til sameiningar Austur- og Vestur- þýzkaland væri að kjósa ekki Adenauer. Það er því um þessar kosning- ar talað sem sigur stefnu Banda ríkjanna í Evrópu sem Vestur- þjóðverja sjálfra. í tali sínu eftir kosningarnar við flokksmenn sína, vék Aden- auer að því, að eitt af verkefnum stjórnarinnar yrði það, að vinna að sameiningu þjóðarinnar, Aust ur og Vestur Þjóðverja. í Aust- ur-Þýzkalandi eru um 18 miljón ir, er fyr en síðar verður að ada ekki sízt hafa smíðað þrjá [ kjálpa til að brjóta af sér kúg- tundurspilla, sem það lánaðiíunar hlekki kommúnista, sagði Sameinuðu þjóðunum til eftir-; hinn- vígreifi 77 ára kanzlari. lits með siglingum við strendurí Kína. Þetta kostar Canada alt FRIÐARMÁLIN nokkuð. Reikningur skipanna FJÖLMENNI VIÐ AFHJÚP- UN MINNISVARÐA ST. G. STEPHANSSONAR nam einngi 13 miljón dölum. Og svo hafa tundurspillarnir einnig kostað nokkuð, sem eiga að sökkva þeim. En þegar fregnritar leituðu frekari skýringa á þessari Cati- ton-fregn, frá stjórninni í Ot- tawa, glápti hún bara á þá, en sagði ekki orð. FREKJU SAMBANDS- STJÓRNAR MÓTMÆLT í eltingarleik sínum við þá, sem Ottawastjórn heldur að séu að pretta sig á tekjuskatti, hafa rukkarar stjórnarinnar tekið upp á Það hefir lítið orðið ágengt í friðarmálunum síðan atkvæða- greiðslan fór fram um val full- trúa vestlægu þjóðanna. Staður- inn, sem nefndur hefir verið til fundarhaldsins er Genf í Sviss, en með hann eru ekki allir á- nægðir. Dr. Rhee kýs fremur San Francisco. Þá er enn óákvcð ið hvenær fundurinn hefst. — Á annað þúsund manna var við afhjúpun minnisvarða Stephans G. Stephanssonar í Vatnsskarði s.l. sunnudag. Rósa dóttir skálds ins af'hjúpaði minnisvarðann. Flest af fólki þessu var úr Skagafirði, en margt var mjög langt að komið þ.á.m Vestur- fslendingarnir allir. Fyrstur tók til máls Guðjón Ingimundarson, formaður Ung- mennasambands Skagaf jarðar. Lýsti hann aðdraganda og und- Eina upplýsingin sem fengist j irbúningi minnisvarðasöfnunar- hefir um það, er að hann megi innar. Þá tók til máls formaður ekki seinna byrja en 28. október. Um hverjir hinir 15 fulltrúar Sameinuðu þjóðanna verði hefir ekkert verið látið uppi, en Can- ada, sem var en af stríðsþjóð- því, ~áð heimtá skjaiaskúffur! unum> kýs að líkindum Mr. lögfræðinga, er sakborningana' Pearson. Kommúnistar kjosa ef- laust jafnmarga og vestlægu þjóðirnar. verja, til að leita að upplýsingum um þá. Þetta kvað aldrei hafa verið siður. Nokkrir lögfræðing-! ar hér, sem álíta þetta ólögmætt minnisvarðanefndarinnar og bað hann Rósu Benediktsson, dóttur Stephans G. Stephanssonar, að afhjúpa minnisvarðann. Flutti hún ræðu við það tækifæri og þakkaði íslendingum fyrir hve fljótt þeir hefðu tekið móti og tileinkað sér kvæði Stephans G. og þá lífsskoðun er þau túlkuðu. Ríkharður Jónsson mynd- höggvari, en hann sá um gerð minnisvarðans; flutti ræðu og G. og meðal þeirra er G. S. Thor- yfir síðustu helgi, laugardag-1 , . valdson, Q.C., fara fram á það við jnn SUnnudaginn og mánudag- ' ^na ar n nm/’ ... , ’. f - inn’ , 6 , . s ,,, 1C. aroldunni sem farið hefði um fs- logfræðingafelag Mamtoba, að inn (verkamannadaginn), forusti . .. _ , það skakki þennan leik. Segja 60 £ ;iysum j Canada. í Banda-| lending.a er StePhan G' Stephan þ=,t >5 el þ« a ..u ,kk. log. rikjunum koms, dan,r«an ^ verði að motmæla þvi. Ef það seu lög, verði að breyta þeim. Alvaran í þessu er sú, að lög- fræðingar geti skirst við, að taka' að sér mál og svifti með því al-j menning sjálfsagðri lagavernd, ef þeir eiga von á að verða ræntir skjalaskúffum sínum fyrir það- , boðinn hingað heim 1917. 52S' La"S£ est r “í Minnisvarði S.ephans ru namr er gtephanssonar stendur á Arnar- upp ferðarslysin. nokkrar. BRÉF TIL HKR. Los Angeles 5. sept. 1953 Lögfræðingar hafa skoðað sig Kæri Stefán; skuldbundna tii að gefa engar í þessu bréfi sendi eg borgun upplýsnngar aðrar en þær, sera fyrir Heimskringlu, eða fyr>. þeir gera í dómsalnum. tvö komandi ár. Blaðið kemur Það virðist alt mæla með að aetíð með góðum skilum, okkur stjórnin sjálf sé að fremja laga-, til fróðleiks og ánægju. e n brot með þessu. Sannast þar á árum mínum hefi eg þann si a hið fornkveðna, að margur verð- eyðileggja engin íslenzk blo . stapa í Vatn«karði, og sér þar vítt yfir. Minnisvarðinn er fjór- ir og hálfur metri á hæð. Er hann þrístrendur og er stuðla- berg úr Hofsárbökkum í könt- unum. Hliðarnar eru úr brim- börðu grjóti og eru felldar inn í það blágrýtishellur sem sóttar voru í Tindastól. Á hverri hlið er eirmynd er Ríkharður Jónsson hefur gert. Á einni er vangamynd Stephans G. Stephanssonar. Á annarri er mynd af manni sem er að skrá á bókfell á hné sér með fjaðra- penna, undir hana er greypt orð Stephans G.: “Hver er allt- of uppgefinn eina nótt að kveða og vaka.” Á þriðju hliðinni er mynd af smala með hund sinn, ber smalinn hönd fyrir augu og skyggnrat yfir sveitina. Undir eru greypt qrðin: “Komstu skáld, í Skagafjörð?” (úr Skaga fjarðarkvæði Stephans G). Allmargir tóku til máls, þ.á.m. Steingrímur Steinþórsson for- sætisráðherra. Margir lásu upp kvæði eftir Stephan G. Stephans son og einnig frumort. Karla- kórinn Heimir frá Sauðárkróki söng, m.a. nokkra texta eftir St. G. Minnisvarða n e f n d i n færði dóttur skáldsins, Rósu Bene- diktsson líslendingasögurnar a'Ö gjöf. Að lokinni afhjúpunarat- höfninni bauð minnisvarðanefnd in Rósu dóttur skáldsins og fjölda mörgum öðrum til veizlu í Varmahlíð. —Þjóðv. 21. júlí ur af aurum api. KOSNINGIN í vestur- ÞÝZKALANDI í kosningum sem fram fóru í Vestur-Þýzkalandi 6. sept., vann stjórn Adenauer frægan sigur. forniu líður öllum vel, sem að eg þekki til, og þrátt fyrir marg breytilega örðugleika á því að halda hópin hér í margmenninnu þá vil eg fullyrða að hópurinn iari stækkandi og fríkkandi. Með beztu kveðjum til þín og þina. Sami og ætíð Skúli G. Bjarnason en sendi þau í ýmsar áttir t.d. nú í mörg s.l: ár þá hefi eg sentj Heimskringlu til Danmörku ú\ Þorst. Erlingsson orti 1906: læknis sem að þar hefir verið TIL ST. G. ST. búsettur í 45 ár, hann heitir Kristján Ólafur Björnsson og er ættaður frá ísafirði, er hann mætasti maður og ágætur ís- Hún hlaut 244 þingmenn af lendingur þrátt fyrir hina löngu 487 alls. Hefir því hreinan meiri hluta fram yfir alla aðra flokka. En svo hefir annar flcikkur, hinu frjálsi demókrataflokkur, sem útiveru sína, og hefur hann lát ið ánægju sína í ljósi yfir því að fá blaðið . íslendingum hér í Suður-Cali- Fyrir vestan voga verður bjart á haugi; gulir glampar loga, gull er nóg hjá draugi. Alt var dæmt í eyði, eilífð falið sýnum, nú fá landans leiði ljós af haugi þínum. FJÆR OG NÆR Kjartan Gunnlaugsson, maður 45 ára gamall, til heimilis að The Narrows, Man., dó s.l. mánudag í umferðarslysi. Vildi það þanr.- ig til, að vagn (truck) er hann var farþegi í, valt ofan í skurð er var fullur af vatni. Þetta skeði á númer 6 þjóðveginum, 11 mílur suð-vestur af Ashern. ★ ★ ★ Ralph P .Jónsson að 1033 Clifton St. Winnipeg, lézt s.l. fimtudag á King George spítala. Haon var 42 ára, fæddur í Minne ota, Minn., þar sem foreldrar l:ans bjuggu áður, en þau voru Rev. og Mrs. B. B. Jónsson. Hann kom með þeim ungur til Winnipeg. Fimm systkini lifa hann, Mrs. L. A.Farewell, Mrs. Harold Johnson, Mrs. E. B. Pit- Stephan G. Stephansson GRÁSKEGGUR —Brot af Fornsögu— Þetta litla ævintýri í forn- sögustíl er eitt af þeim beztu, sem íslendingar eiga. Það er þrungið slíkum lífsvísdómi, að það vekur því meir til umhugs- unar, því oftar sem það er lesið, og í hvert sinn, er menn lesa það, eigi sízt upphátt, njóta menn hrynjandinnar í frásögn- inni æ betur. Það er skrifað 1896 og birtist i Heimskringlu.—Þjóðv. 24. júlí Um kveldið gekk sá maður, er Gráskeggur nefndist, í tjaldið fyrir Útstein konung, og er þeir höfðu kvaðzt, leit konungur við honum og spurði: “Hver er fæð- ingarstaður þinn, foreldri og í- þrótt, gamli maður? Úr hverju landi bar þig hingað, og hvert er erindi þitt? Hvað hefur þú séð á ferðum þínum, því langt muntu að kominn, eður hvert muntu héðan stefna?” “All-fjölspurull eruð þér, herra,” svaraði Gráskeggur, “og ekki veit eg, ef eg kann úr að leysa. Karl og kerling voru for- eldri mín; er þá full-langt rakið, því enginn lærdómur fer meir á blads, Mrs. W. S. Beaton og Mrs. Agnes Stewart. Jarðsung- ið var af séra V. J. Eylands frá Fyrstu lút. kirkju s.l. laugardag. Um útförina sá A. S. Bardal út- fararstofnunin. ★ ★ ★ Síðast liðinn fimtudag kom til Winnipeg heiman af fslandi Mr. og Mrs. Jóhann Normann frá Point Roberts. Þau fóru með! hópnum sem á þessu sumri fór heim, en fóru seinna af stað að heiman. Með þeim er stúlka heiman af íslandi, sem Hanna Bjarnardóttir heitir. Kemur hún til að fullnema sig í söng í Bandaríkjunum. ★ ★ ★ Hannes Kristjánsson fyrv. kaupmaður á Gimli, Man., átti 70 ára afmæli s.l. sunnudag (ó. september). Hann er Þingeying- ur að ætt, en kom ungur tli þessa lands. Hannes er drengur hinn bezti og vinsæll. Heims- kringla óskar honum til ham- ingju. * * * The Viking Club efnir til sam komu (Smorgasbord and Dance) laugardaginn 19. september, kl. 6.30 e.h. í Vasalund Park, Charleswood. Aðgöngumiðar kosta $2.25. Er í því innifalinn miðdagsverður og dans. Félagsskapurinn æskir þátt- töku allra Norðurlanda þjóða í skemtun þessari. Er hún ein hin bezta sem völ er á. * * V Annual Fall Tea of the Jón Sigurdson Chapter I.O.D.E. to be held in the T. Eaton Co. As- sembly Hall on Sat. September 26th, from 2.30 til 5 p.m. • « * Enski náttúrufræðingurin dr. Ludwig Koch dvaldist á íslandi fyrri hluta sumars. Aðaltilgang urinn með för hans var að hljóð rita væl himbrimans. Þetta tokst með þeim ágætum, að innan skamms mun dr. Koch halda út- varpsfyrirlestur í brezka út- varpið um lifnaðarhætti him- brimans og þá verður erindið fegrað og gert líflegra með eðli- legum hljóðum fuglsins. —Mbl. 16. ágúst bug við sannleikann en ættfræð- in. Föðurland mitt mun Frón, því loft og sær var mér ætíð úr- hendis. Þá eina kann eg íþrótt- ina að koma svo til dyra sem eg er klæddur. úr Hvítramanna- landi kom eg, en lokið er erindi raínu ,því leitað hefi eg farsæld- ar og fundið. Nú er eg á leið til átthaga minna; veit eg ei enn, hvar þeir liggja, en skamt á eg nú ófarið. Kann eg ekki fleiri ævintýri.” “Seg oss gjör frá fundi þín- um”, mælti Útsteinn, “á slíkum leiðangri erum nú vér og hirð vor, og æ farið erindisleysu.” “Hverf aftur konungur”, svar- aði Gráskeggur. “Sú, er þú leitar eftir, leiddi þig á götu og hvarf svo heim aftur. En þá var eg ungur, er eg réðst í lag með Un- aðsemd drottningu, og góð þótti mér um stund hennar þjónusta. Henni gaf eg sakleysi mitt og fleiri gripi, en tók við reynsl- unni ,en eigi undi eg þar lengi, því hafa vildi hún alvöruna. Fór eg þá til Metnaðs jarls; færði eg honum lítillætið, en þáði mann- þekkinguna, en fá vildi hann sanngirnina einnig og skildi það með okkur. Næst var eg á vist með Auði konungi; lét eg hann fá örlætið, en hann gaf mér hag- sýnina í móti. En þaðan hvarf eg, því fleka vildi hann af mér ráðvendnina. Þá þóttist eg full- reynt hafa þá höfðingjana, og leitaði á fund spekinga. Gekk eg fyrst í klaustur með Guðs- ótta ábóta; hann neyddi mig til að láta af hendi tilbeiðsluna, en seldi mér hugsjónina, en frá hon- um strauk eg, er hann ræntist eftir skynseminni. Þaðan komst eg til Fróða kennara; færði eg honum fullvissuna, en þáði af honum þekkinguna, en ekki gat eg ílengzt þar, því taka vildi hann ímyndanina líka. Um stund dvaldi eg hjá Braga söngmanni; hann tók aleigu mína móti feg- urðartilfinningunni, en löngum hljóp eg þaðan, því oft skorti þar mat.” “Víða hefir þú rekizt,” sagði þá Útseinn konungur, “en lítll þykja mér erindislokin.” “Enn er ei saga mín öll,” svar- aði Gráskeggur. “Nú þóttist eg hvergi athvarf eiga, og brigðul- ar höfðu mér vonirnar gerzt. Skyggndist eg nú um í eigin eðli og þar fann eg farsældina, konungur. Hafði eg borið hana í barmi mér athugalaust, alla götu.” “Nú fer þú með fals mikið,” svaraði Útsteinn, “því það kann eg af útliti þínu að ráða, að mjög taka elli og lúi að halla á þig, og vesæll mun sá, er hrekst sem verðgangsmaður.” “Ekki þekkist farsældin af út- liti né iðn, herra,” mælti Grá- skeggur, “heldur finnst hún i þreki, er veit neitt í lífi og dauða sitt ofurefli, og skapi, er á sér verklaun í eigin starfi. Og snú aftur, konungur, svo sem eg réð yður til fyrrum.” Engan trúnað leggjum vér á sögu þína, gamli maður,” svar- aði konungur, “og lengra munum vér leita, áður vér hverfum heim.” “Fyrir vissi eg svar yðar,” mælti Gráskeggur. “Sama veg hljótum vér allir að fara og þurfum langt að leita, áður vér finnum farsældina. Út liggur braut vor og þó situr hún jafnan inni. En fár kemst heim aftur.” Um nóttina hvarf Gráskeggur úr tjaldinu og lézt enginn vita, hvað af var orðið. Héldu ýmsir það Óðin verið hafa, eða vætt nokkum.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.