Heimskringla - 09.09.1953, Page 2

Heimskringla - 09.09.1953, Page 2
2. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 9. SEPT., 1953 ||citnakritt0k fStofnuO 18»») Koxnui út <5 hverjum miívikud.egi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Talsfmi 74-6251 Verð biaðslns er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Vildng Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstj&ri STEFAN EINARSSON Utanáskrift dl ritstjórans: EDITOR HETMSKRINGLA, 853 Sargent Ave.. Winnipeg Advertising Manager: GUNNAR ERLENDSSON "Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man., Canada — Telephone 74-6251 Authorized aa Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 9. SEPT., 1953 Nokkur orð um bækur og rit send Hkr. Heimskringlu hafa verið sendar nokkrar bækur og rit á þessu ári, sem ekki hefir enn verið minst á. Sólskin og sumarblíða gera menn lata og fráundna lestri og inniveru. Ekkert er þó skyldara en að þakka sendingarnar og skal hér sýna lit á því. Næst hendi er þá EIMREIÐIN. Síðasta heftið er apríl-júní hefti yfirstandandi árs. En frá því að ritið hóf göngu sína, eru nú 59 ár. Er það hár aldur íslenzks rits. Og þakklætis skuldin auðvit- að meiri, sem lesendurnir eru í við það því fróðleikurin og skemti- stundirnar, sem komu þess á íslenzk heimili hafa verið samfara, munu sjaldnast hafa brugðist. Raunin virðist sú, að Eimreiðin hafi um langt skeið verið vinsælasta tímarit þjóðar vorrar. í hinu áminsta hefti er mikið af góðu lesmáli, bæði í bundnu og óbundnu máli, sem vert væri að staldra við og veita athygli. Tækifæri gefst þó ekki hér til þess. En á tvent, og það bezta er oss virðist, skal þó bent. Er annað nýr greinaflokkur, er í ritinu birtist nú í fyrsta sinni—og nefnist "Þættir um erlendar bókmentir”. f þetta sinn fjalla þeir um bókmentir Rússa, en í næsta hefti verða þeir yfirlit yfir indverskar bókmentir. Skrifar ritstjórinn, Sveinn Sigurðsson þá. Þetta þykir oss spá góðu og á skilið að vera metið sem vert ei. Það er einmitt haldgóður fróðleikur um hvað er að gerast í bók- mentum heimsins, sem ekki hefir verið helgað það sæti í íslenzku bókmentastarfi, sem æskilegt er. Byrjun á því var hafin í litlu en góu riti, sem “Kvöldvaka” hét, en sem nú er útlit fyrir að hætt sé að koma út, sem illa er farið og vér vonum að verði sem fyrst end urreist og haldi áfram sínu starfi á þessu sviði. Hún helgaði hlut fallslega meira af lesmáli sínu bókmentastarfi en nokkurt annað ís lenzkt rit. Hitt í þessu síðasta Eimreiðarhefti sem oss virðist þess vert vert að minnast sérstaklega á, er smásaga, er heitir í “Heimsókn”, eftir Rósberg G. Snædal. Hefir hann talsvert áður skrifað, en ekkí flíkað því og oftar dulið nafn sitt. Mun hann því fáum hér vestra kunnur. En smásaga þessi ber einkenni þeirra söguskálda, er glöggum sálarlýsingum bregða upp og sannari mynd af lífinu, eins og það er, en í sögum nú — ekki sízt atómsögum verður að jafnaði vart. Ritsjá, kvæði og ýmislegt fleira, prýða þetta hefti. guðum, dyrðlingum, sem hægt verk, né auðvelt. En vér vitum 'ar að leita til, enda hafði Ása-jað það er þýðingarmikið, og trúin einnig haft mörgum guð-, verðskuldar þess vegna, og um á að skipa. i krefst af oss, alls sem vér getum En einn var sá guð Ásatrúar- gert, og á hvern hátt til að manna, sem var í einna mestujstyðja og styrkja, og útbreiða eítirlæti hjá flestum þeirra er það. fsland námu, og það var guð kraftarins, hinn sterki Ása-Þór, Og vér vitum að það er ekki á aðeins einu sviði, en á mörg er att hafði í sífeldri baráttu viðj um sviðum> sem yér getum unn. alt versta illþýði tilverunnar, og ið Qg verðum að yinna £n á var styrkur og stoð allraj hverju þeirra> er Qg yerður aðal hraustra manna í orustum og ölLáherzlan stöðugt að vera á skiln. um harðræðum. Hinir norrænu ingi Qg trausti gagnvart öðrum Vikmgar er tóku kristna trú, mönnum, að læra að þekkja munu margir hafa saknað hans, hresti 0g galla annara í oss sjálf- en flestir þeirra hafa treyst því um og að viðurkenna að alveg að Kristur gæti komið í stað, en það hefir Helgi margri ekki gert.” “Útverðir norræns anda hans hinn °g eins og vér erum sjálf gædd skynsemi og skilningi og hæfi- leika til að hugsa og að læra, þá eins eru aðrir menn, þeir hafa skynsemi sinnar eins og ver. Enginn okkar er í öllum hlutum norrænna fræða í Austur vegi”,!sína bresti og sína galla, en líka heitir mjög eftirtektaverð grein'hafa þeir sína kosti og sín ágæti. í ritinu, eftir dr. Stefán Einars-1 Þeir geta líka hugsað og notið son. Sýnir hún að það eru fleiri en fselndingar, sem fyrir við- haldi norrænu berjast og sem aifullkominn né óskeikull í höfundur bendir á, að íslending hugsun eða orði, ekki jafnvel i ar ættu að kynnast og eiga sam- þeim greinum sem vér skoðum vinnu við, um það mál. ! oss þð hæfasta í. Og þess vegna, Hnituður heitir grein eftir ættum vér að læra að forðast að Finnboga próf. Guðmundsson dæma of hart eða of ákveðið um varðveizlu íslenzku í þessu í anda þess frelsis og skiln- ings, sem vér helgum oss verð- um vér að læra auðmýkt, ein- landi. Um upphaf bygða íslend- inga í Norður Dakota, skrifar Þ. Þ. Þorsteinsson góða grein ogl . , , i lægm og raðvendni í ollu, sem froðlega eins og alt, sem hanni b ö . 1 vér segjum eða hugsum, um aðra eða í samtali við þá, og í öllum viðskiftum. Og á sama tíma verðum vér að viðurkenna það, að þó að vér viljum breyta þannig, sýna auðmýkt og ein- hefir um landnám íslendinga hér vestra skrifað. Þá skrifar séra Albert Kristjánsson minninga- grein um Jón Jónsson frá Slað- brjót. Kvæði eiga í ritinu auk E.P.J. lægni, þá er það oftast mjög erfit og Sig. Jónssonar sem áður get ,. , , , „ ... 6 . . . ^ þvi ver hvorki þekkjum ne vilj- ur: Þ. Þ. Þorsteinsson, Bjorn 01.|^ , „ ; „ , TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉ- LAGS ÍSL. f V.-HEIMI Það virðist hvorki harðna efnalega né andlega neitt í búi þessa 34 ára gamla rits. Það hef- ir inni að halda yfir 100 blaðsíð- ur af lesmáli, sem er eins mikið að vöxtum til og á hinum gömlu góðu dögum íslenzkunnar hér í landi og er eins gott að efni og endranær. Á vaðið ríður Einar Páll Jónsson ritstjóri Lögbergs með kvæði til Ásgeirs Ásgeirs- sonar, forseta fslands, sem bæði er vel ort og átti mjög vel við að heilsa með í þessu fyrsta riti, sem útkemur eftir að forsetinn var kosinn. Kvæði þetta setur meiri svip á ritið en flest annað í þvi. Af löngu og góðu lesmáli má nefna þetta: Grein um Sigurð Jónsson frá Arnarvatni, eftir dr. Richard Beck. Nefnir hann grein sína “Höfundur þjóðsöngs íslenzkra sveita”. Ekki teljum vér vafa á að Sig. eigi þann góða crðstír skilið sem sveitaskáld, sem höf. gefur honum. En það hafa svo margir um sveitasælu íslands kveðið, eins og t.d. Steingrímur, Páll Ólafsson og fjöldi annara, að erfitt virðist að segja um hver fráastur muni vera. En hvað sem skilningi höf- undar og annara líður á þessari fyrirsögn, er hitt víst, að dr. Beck á þakkir fyrir að kynna V.- íslendingum þennan bændahöfð- ingja og skáld. Hverjum sem grein þessa les og athugar hin fögru sýnishorn af skáldskap S i g u r ð a r mun ekki dyljast að hér e r u m g á f u- mann og öðling að ræða. Á eftir grein þessari er birt síðasta kvæði sveitaskáldsins, Sigurðar Jónssonar, er hann yrkir á af- mælisdegi sínum í lok ág. 1948, árið sem hann dó, en hann var fæddur 25. ágúst 1878. Lýsir kvæðið hugsunarhætti skáldsins mjög vel. “Trúar- og lífsskoðanir Helga hins magra” heitir grein skrifuð af Þorsteini Jónssyni skólastj. á Akureyri. Um skoðanir Helga margra vitum við fæstir annað en það, að hann var kristinn, en hætti við að heita á Þór til stór- ræða. Helgi var alinn upp í kristni, en þegar skilning hans þraut á trúarefnunum, hætti honum við að leita til Ásatrúar- innar. Farast Þorsteini orð um þetta á þessa leið: “Margt var sameiginlegt í Ásatrúnni cg hinni kristnu trú. f stað Óðins hins alvitra, kom drottinn allsherjar, í stað Loka djöfull- inn, í stað Baldurs Hvíti-kristur og í stað Fryggjar konu Óðins og Ástargyðjunnar Freyju, kom Mariamey, brúður drottins, móð ir Hvíta-Krists. Á þessu var svo lítill munur, að mönnum fanst á sama mega standa um það. En það kom líka nýr guð með kristninni, sem hét Heilagur andi. f Ásatrúnni var enginn til- svarandi guð. í frumkristni norrænni mun hann lítt hafa ver ið dýrkaður, því að forfeðrum vorrum á þeim tímum mun hafa gengið illa að skilja hlutverk hans, ekki síður en mörgum leik- mönnum nú á dögum. En í fjöl- gyðistrúarbrögðum var ekki mik ið í húfi, þótt einhver guðinn væri torskilinn, menn sneru sér til þeirra guða, sem samþýddust bezt þeirra skilningi. Það var auk Drottins alföður, Kristur og og himnadrotningin Maria mey, sem menn í bænum sínum munu aðallega hafa snúið sér til. Nóg var líka af nokkurs konar hálf- Pálsson og ritstjórinn Gísli Jónsson. Hann skrifar og ritsjá. Lestina rekur fundargjörð Þjóðræknisþingsins. Er stund- um um það talað, að fundargjörð sú sé óþarflega löng. Um það munu þó ekki allir sammála. í fundargjörðinni er falinn mikill, þe*rra> Þar sem ems °S þe'! fróðleikur um flest eða alt semjs°gðu að hver maður gæti séð^ þjóðræknisfélagið hefst að. Ogjhve trúaðir þeir voru .hvernig það er spá vor, að í því efni geti um viðurkenna að fullu breisk- leika eða ófullkomleik sjálfs vors. Jesús dæmdi fariseana fyrir j hroka og drambsemi. En þeir | skyldu ekki hvernig nokkur maður gæti fundið að framferði, Þetta Nýja Ger Verkar Fljótt Heldur Ferskleika Þarf Engrar Kælingar Nú getið þér bakað í flýti án fersks gers. Aðeins takið pakka af Fleischmann’s Fast Rising Dry Yeast úr matskápnum og notið nákvæmlega eins og köku af fersku geri. Þetta er alt sem þarf að gera: (1) í ofurlitlu volgu vatni skal leysa upp vel eina te- skeið af sykri mót-i einu umslagi af yeast. (2) Sáldrið í það dry yeast. Látið standa 10 mínútur. (3) Hrærið vel. (Vatn sem notað er þannig reiknist sem hluti af þeim lög sem forskriftin sýnir.) Þér fáið sömu fljótu hefinguna. Notið það í næstu bakninga brauð og brauðsnúða. Aldrei þurfið þér framar að hafa armæðu af að halda gamaldags fersku geri frá skemdum. Kaupið mánaðar forða af Fleisch- mann’s Fast Rising Dry Yeast hjá matsölumanni yðar í dag. 1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast! fundargerðin oft að góðum not- um komið, fræði um athafnir sem ekki eru eins kunnar í þjóð- ræknismálum og starf blaða og kirknanna eru. Tímaritið er hið bezta garði gert. —Meira úr Sr. Philip M. Pétursson AÐ LOKNU SUMRI 1 þeir báðust fyrir, á gatnamótun- um, hvernig þeir gáfu fátækum ölmusu, hvernig þeir föstuðu opinberlega fyrir öllum. Þetta var trú þeirra, að þannig ættu þeir að gera! Og allir sem eins gerðu skoðuðu þeir sem trúaða menn. Þeir skyldu ekki aðfinnsl ur Jesú, og misskildu tilgang hans. Og það er eins með oss, oft og tíðum. Það sem hefur festst í vana hjá oss, finnst oss að sé landa þjóðarbroti, og allra helzt fslendingur. Einu sinni hér í álfu var fs- lendingm ekki alveg á sama um að íslendingar úr einu sauðhúsi giftust inn í annað. Lúterskir máttu ekki giftast Unitörum. Og eins var á íslandi. Niðurlæg- ing var í því fyrir pilt eða stúlku úr einum landshluta að giftast inn í annan landshluta. Mörg dæmi þesskonar hlutdrægni og hégóma er hægt að finna, sem sanna það öll, á hvaða sviði sem er trúar, mannfélags, stjórnar eða pólitísku, að menn eru ekki lausir við ófullkomleik. í skoð- un eða framkomu, eða dramb- (Ræða flutt í Sambandskirkju rétt og fullkomið og sjálfsagt.i semi og hlutdrægni í hugsun og í orði. Menn losast seint við skammsýni og hegilju, og öðlast seint þann hæfileika, að vera hreinskilnir og réttsýnir. Sem dæmi hreinskilni, en þó á öðru sviði, kemur mér tilhug- ar maður, fyrv. prestur og pró- fastur á Englandi, sem eg las um í litlu blaði í sumar, er haldið var upp á afmæli hans, nítugasta og þriðja, afmæli hans, Og það var hressandi, og uppbyggjandi að lesa orð hans, því þau voru svo laus við allan fyrirslátt eða hroka eða drambsemi. Hann minti mig á söguna um toll- heimtumanninn, sem kom inn í 6. september 1953) Kæru vinir — að sumarfríinu loknu komum vér hér saman aft- ur, x kirkju vora, eins og svo oft áður, og með því byrjum vér ann að kirkju-ár, annað starfsár. Sumir hafa, í sumar, notið tækifærisins til að ferðast, fá- einir til að gera langferðir, aðrir að skreppa út á sumarbústaði í nærliggjandi héruðum eða sveit- um, að vötnum eða út á bænda- og vér skiljum ekki hvernig nokkur geti fundið að því, ne hneykslast á því. Samt segjum vér að engin maður sé óskeikull né alfullkominn. En í huganum drögum vér oss sjálfa undan. Vér erum undantekningin. Það er eins og í sögunni um karlinn sem sagði við kerlingu sína, er hann las heimsfréttir ,og um á- standið í heiminum: “Stundum finst mér allur heimurinn vera af öllu vitinu gengin, nema þú og eg. Og stundum finst mér| KmMK, «hsas tttfa FIRÐSÍMANIR mrx&nwjo QKSBSXÍVmSA ganga miklu greiðar ef þér HRINGIÐ NÚMERIÐ býli vina eða ættingja. Sumir hafa eytt sumrinu í bænum, og þd vera það dáiitið. Einu sinni ekkert farið, nema e.t.v. í hugan- kom koUa til mín, sem hafði þær um, ekkert þurft þessvegna að yfirgefa þá ánægju og þau þæg- indi, sem bærinn einn getur veitt. En allir hafa, á einn eða annan hátt, notið sumarsins, sól- ar og langra daga, og hafa fund- ið upplyftingu í sumarblíðu og sumarsælu sólríkra daga. Nú er haustið og veturinn í nánd. Sumarið, eða bezti partur þess, búinn og á enda og fólkið er, eða fer í þessari viku, að þyrpast heim og taka upp þau störf aftur, sem lögðust nið- ur við byrjun sumarsins, frí- stunda þess. Og vér komum hér saman aftur, eins og við höfum lengi verið vanir, til að halda hér guðsþjónustu. til að láta sam- eiginlega í ljósi trygð vora við hina frjálsu trúarstefnu, og til að strengja þess heit, að gera alt, sem í voru valdi stendur, á hinu komandi ári til áð efla kirkju vora, stefnu hennar og mál. Vér vitum að það er ekki altaf létt'hann vasri af einhverri norður- fréttir að segja, og bar sig mjög illa út af þeim, að ung kona, aí íslenzkum ættum hafði gifst manni, sem annarar trúar var, en kistinnar trúar. Hann var muhameðstrúar og henni fanst það einhvernveginn eiga ekki við, að íslenzk stúlka skyldi gift ast manni sem ekki væri krist- inn. En samt var þessi maður há- mentaður. Hann var háskóla- genginn, og ef eg man rétt út- s'krifaður í læknisfræði eða í vís- indum, suður í Bandaríkjunum. Ef að hann hefði getað kallað sig kristinn, jafnvel þó að þjóð- erni eða kyn hans breyttist ekk- ert hefði að öllum líkindum, ekk ert verið við það að athuga. En undir vissum kringumstæðum er það ekki nóg að vera kristinn því fólk af svörtu kyni er oft líka kristið. Þó hefði verið kraf- íst að hann væri kristinn og af hvítu kyni, og e.t.v. helzt að jsriKineaBtnBitaafitaiiesmjiBsysoMiiomisfiaxáem **««> HAFIÐ avalt lista ytir þau númer, sem þér þurfið að kalla sa>tvam> Mer tljotan (anmn og'fullkcmnari afgreiðsla fyrir yður MANITOBA TELEPHONE SYSTEM

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.