Heimskringla - 16.09.1953, Page 4

Heimskringla - 16.09.1953, Page 4
4. SÍÐA HEIMSERINGLA WINNIPEG, 16. SEPT., 1953 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Guðsþjónustur fara fram í Fyrstu Sambandskirkju í Win- nipeg n.k. sunnudag eins og að vanda, á ensku kl. 11 f.h. og á ís- lenzku kl. 7 e.h. Organistar eru Mr. P. G. Hawkins og Mr. Gunnar Erlendson. Söngstjóri er Mrs. Elma Gíslason. Söngæfing ar verða með sama hætti og áður. —>Styðjið frjálstrúarstefnunaj með nærveru ykkar á hverjum sunnudegi. * » • Skírnarathöfn Að heimili Mr. og Mrs. Mar- vin Magnússon, 355 Buchanan St. St. Charles, fór fram skírnar- athöfn s.l. laugardag, 12. sept. er séra Philip M. Pétursson ! KOSE Tlime! í —SflRGENT <S ARLINOTON— | 1 SEPT 17—19—Thur, Fri, Sat (Gen. I | “SUBMARINE COMMAND” j William Holden, Nancy Olson “STARLIFT” Doris Day, Gordon MacRae SEPT. 21-23-Mon. Tue. Wed. 2 “MACAO” j Robert Mitchum, Jane Russeil j RETREAT, HELL” Frank Lovejoy, Anita Louise | —Adult— I skírði son þeirra hjóna Mark Jeffrey, að vinum og ættingj- um viðstöddum. Guðfeðgini voru Mr. og Mrs. R. T. Aconley. Fað- ir barnsins er sonur þeirra hjóna Mr. og Mrs. P. P. Magnusson. ★ ★ * Einar Magnússon, Selkirk, Man., leit inn á skrifstofu Hkr. s.l. föstudag. Hann sagðist geta sagt mér þá góðu frétt, að séra SKEMTISAMKOMA 1 SAMBANDSKIRKJU, BANNING og SARGENT AVE. LAUGARDAGSKVELDIÐ, 19. SEPT. KL. 8.15 Undir umsjón SAMBANDS ÍSLENZKRA FRJÁLSTRUAR KVENNA 1. O CANADA 2. Forseti — Mrs. S. McDowell setur samkomuna. 3. PIANO SOLO — Mrs. Thora Asgeirsson du Bois 4. EINSÖNGUR — Mrs. Lily Thorvaldson 5. UPPLESTUR - Mrs. Lear 6. VIOLIN SOLO - Mr. Pálmi Pálmason SAMSKOT TEKIN 7. PIANO SOLO — Mrs. Thora Asgeirsson du Bois 8. DUET — Miss Evelyn Thorvaldson, Mrs. Lilja Thorvaldson 9. ERINDI (Ferðasaga til lslands) — Mrs. Emma Von Renessee GOD SAVE THE QUEEN i----------------------------------------------------- Þetta Nútíma Fljóthefandi Dry Yeast, þarf Engrar Kælingar Hér er þetta undursamlega nýja ger, vinnur eins fljótt og ferskt ger, samt er það altaf ferskt, heldur fullum krafti í matskápnum. Þér getið keypt mánaðar-forða í einu. Engar nýjar forskriftir nauðsynlegar. Notið Fleischmann’s Fast Rising Dry Yeast alveg eins og ferskt ger. Aö leysa upp: (1) í ofurlitlu volgu vatni skal leysa upp vel eina teskeið aí sykri móti einu umslagi af yeast. (2) Sáldrið í það dry yeast. Látið standa 10 mínútur. (3) Hrærið vel. (Vatn sem notað er þannig reiknist sem hluti af þeim lög sem forskriftin sýnir.) Biðjið nú þegar matvörusalann yðar um hið nýja Fleischmann’s Fast Rising Dry Yeast. Kaupið mánaðarforða hjá matsölumanni yðar. 1 pakki jafngildir 1 köku af FreshYeast! V j I I I I ! Unable To Come Downtown ? EATON’S Is As Near As Your Telephone! You'can shop to your complete satisfaction for so many things when you shop by phone! Foods, drugs, staples, children’s wear, household items—all of them are as near as the dial on your telephone. And speeding up this easy shopping service is Eaton’s great telephone switchboard, the largest retail switch- board in Western Canada. Telephone shopping is bound to be speedy and efficient when you’re making use of a switchboard that can handle over 35,000 calls in one day! DIAL 3-2-5 T. EATON j í I I j I » I I S j i S i S í i i i j j Einar Sturlaugson hafi komið norður til Selkirk s.l. sunnudag og bæði messað þar og sýnt myndir sem hvorttveggja var mjög ánægjulegt. Myndirnar voru frá Látrabjargi og vrou af björgun skipshafnar af togara er þar strandaði. Fór sr. Einar daginn eftir til Riverton og Árborg og sýndi myndirnar þar við góðan orðstír. ★ ★ ★ UNITARIAN SERVICE IN INTER-LAKE DISTRICT Sept. 20th .1953 Árborg — 11 a.m. (C.T. Lundar — 3.30 p.m. This will be the last service of the season. P. Allen Myrick, minister ★ ★ ★ P. J. Norman frá Winnipeg- osis, kom til bæjarins í gær. Hann gerir ráð fyrir að vera hér yfir veturinn—að nokkru undir læknishendi. » * • Annual Fall Tea of the Jón Sigurdson Chapter I.O.D.E. to be held in the T. Eaton Co. As- sembly Hall on Sat. September 26th, from 2.30 til 5 p.m. ★ ★ ★ Úr bréfi frá Lundar —Fátt ber til tíðinda. Heilsufar fólks yfirleitt gott, heyskapur og grasspretta ágæt svo flestir fá meir en þeir þurfa af heyi; samt eru sumstaðar svo blautar engj- ar að illa gengur hey-vinnan. — Og undanfarandi hefir ringt svo tafist hefir að slá akra, og sumir búnir að þreskja. Þorpsbúar á Lundar eru byrj- aðir á stórvirki að koma upp skautahring og vinna af miklu kappi hvenær sem þeir geta fundið frístund. Líka er verið að undirbúa búnaðarsýningu (Agricultural Fair) sem höfð verður 17. september. * » » Ólafur S. Johnson, maður 54 ára frá Cypress River, Man., dá- inn fyrir ekki tveim vikum, var jarðaður mánudaginn 7. sept., frá Cypress River United Church af Rev. Ross Stewart frá Glenboro. Hinn látni var fædd- ur í Arco, Minn., kom til Cyp- ress River með foreldrum sínum Mr. og Mrs. Albert Johnson, sem nú eru bæði dáinn. Hann lifa þrír bræður, Chris, Paul og Beggi, og þrár systur, Mrs. E. Bering, Mrs. H. Dawson og Mrs. E. Owens. « * «r Haustboð fyrir aldraða fólk- ið verður haft á þessu hausti á sunnudaginn 27. september 1953. kl. 1.30 eftir hádegi í samkomu- húsi Lundarbæjar. Sama fyrir- komulag og altaf hefir verið. — Öllum íslendingum 60 ára og eldri á Lundar og í bygðinni umhverfis, er vinsamlega boðið, og óskar kvenfélagið að sem flestir geti komið. * * » Jón Stefánsson frá Winnipeg- osis, Manitoba, kona hans og dóttir voru á ferð í bænum fyrir helgina. ★ ★ ★ Eiríkur Helgason, Winnipeg, leggur af stað síðari hluta þess- arar viku vestur til Kyrrahafs- strandar, að finna frændur og forna vini. Hann mun koma við í Kandahar þar sem hann bjó ait að því í 40 ár, og þaðan fer hann til Vancouver, Seattle og Victoria, þar sem náfrændi hans einn býr, Dr. J. P. Pálsson. * * LIST OF DONATIONS TO ARBORG RED CROSS MEM- ORIAL HOSPITAL “MEM- ORIAL FUND” From Framnes U.F.M. in mem- ory of: Mrs. Ingigerður Elin Holm, Arborg ........... $10.00 Mrs. Gudrun Holm.... 10.00 Mrs. Elin Einarson..... 10.00 Mrs. Bjorg Bjornson. ... 10.00 Mrs. Ragna Bjornson. .. .10.00 From Mr. and Mrs. Gudmundur Oliver, Selkirk, Man. in mem- ory of Mrs. Dyrunn Arnason ....................... 2.00 From Arborg Hospital Auxili- ary in memory of Mrs. Ragna Bjornson .............. 10.00 Members of the Board of Direc- tors of the North Star Co-op Creamery Assn. as follows: Mr. Sigurdur Sigvaldason Mr. Gudm. O. Einarson N-453 EST*BUSHl SKAPTI REYKDAL, 700 Somerset Bldgv Winnipeg, Man. - Phone 92-5547 COFENHAGEN “HEIMSINS BEZTA NEFTÖBAK” Mr. Valdi Sigvaldason Mr. Jonas Jonasson Mr. Johann Vigfusson Mr. Gudni Sigvaldason Mr. Gunnar Simundson donated in memory of Mr. H. von Renesse, April 9 ’53. .50.00 In memory of Mr. H. von Ren-' nesse: Mr. A. Anderson Mrs. Snjol. Bjornson & family Dr. & Mrs. Th. Johannesson Mr. and Mrs. S. S. Eyolfson Mr. and Mrs. P. Wasylik Mr. & Mrs. H. S. Erlendson Mr. & Mrs. Th. Johannson Miss Sella Johnson Mr. & Mrs. S. A. Sigurdson Mr. & Mrs. K. Bjornson Mr. & Mrs. L. Fridfinnson Miss Thora Vigfusson Cpl. & Mrs. Richardson Mr. & Mrs. S. Thorsteinson and family Mr. & Mrs. G. B. Bjornson Mr. & Mrs. Frank Peturson Mr. & Mrs. D. G. McEachern Mr. & Mrs. C. Sine Gyda, Eddie and Thorarinn Gislason Mr. & Mrs. E. L. Johnson M.F.A.C., Arborg Mr. & Mrs. S. S. Gudmund- son Total.......$38.00 From Mr. & Mrs. Mike Chyzzy in memory of Mr. H. von Ren- esse ................ 5.00 From Mr.& Mrs. Halldor Aust- man, Vidir, in memory of Ás- mundur B. Austman ....5.00 and Johannes L. Sigvaldason ...................... 5.00 From Mr. & Mrs. Eirikur Bjarn- ason, in memory of Mrs. Dyr- unn Arnason..............2.00 From Vidir Ladies Aid ‘Isafold’ in memory of Mr. Sigurdur Finnson ............... 10.00 From Mr. & Mrs. E. L. Johnson in memory of’ Mr. O. G. Oddr leifson ....'............5.00 From Mr. & Mrs. Konrad Sig- urdson, Helga and Bjossi Jonasson, Vidir, in memory of Mrs. Dyrunn Arnason. . 15.00 MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg | Pcestur, scra Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banniug St. Sími 3-4571 Messur: á hverjum sunnudegi. Kl. 11 {. h., á ensku Kl. 7 e. h., á íslenzku Safnaðarnefndini Fundir L fimtu- dag li\ers mánaðar Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði Kvcnfélagið: Fundir annan þriðju- ; dag hvers mánaðar. kl. 8 að kveld inu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtu- dagskveld kl. 8.30 Skátaflokkurinn: Hvert miðviku- dagskveld kl. 6.30. Söngæfingar: Islenzki söngflokkur- urinn á hverju föstudagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólin: — A hverjtim sunnudegi, kl. 12.30 Note New Phone Number j MINMST BETEL í erfðaskrám yðar Þegar þér sendið Peninga úr Landi SENDIÐ ÞÁ SEM: • SKJÓTAST • GREIÐLEGAST • ÖRUGGAST MED Canadían Pacific Express Greidd Erlendis Hver skrilstofa Canadian Pacitic sendir fyrir þig peninga til ann- ara landa á skjótan, kurteisan og hagkvaeman hátt. Munið þetta þegar þér sendið peninga næst tii frænda, kunn- ingja eða viðskittavina.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.