Heimskringla - 07.10.1953, Side 4
4. SÍÐA
ítlcimskringla
" (StofnvD ÍSSB)
Kemox 6t á hverjum mifivikudegl.
Eigendur: THE VIKING PRESS LTD.
853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. - Talsími 74-6251
Vprfl hifiBsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirtram.
ILhLborganír sendiflft THE VIKING PRESS LTD. _
öll vlðskiftabréf blaOinu aOlútandi sendist:
The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave.. Wmnipeg
Ritstjóri STEFAN EINARSSON
Utanáskrift til ritstjórans:
EDITOR HEIMSKRINGLA. 853 Sargent Ave Winnipeg
Advertising Manager: GUNNAR ERLENDSSON
"Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED
and printed by VIKING PRINTERS
853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man., Canada Telephone /
HEIMSKRIWGLA
Stephan G. Stephansson og trúmálin
(Ræða ílutt 4. október í Sambandskirkju)
WINNIPEG, 7. OKT. 1953
Þriðja október árið 1853, fyrir
hundrað árum, var fæddur á bæ,
sem heitir Kirkjuhóll, í Skaga-
til ættjarðarinnar, og þar á meðal i
dóttir Stephans, Mrs. Rósa Bene-
dictson, sem boðin hafði verið
anthoriied as Second Class Mail—PostOiíice Dept-. Ottawa^
WINNIPEG, 7. OKT. 1953
Nýtt rit á ensku um landnám Islendinga
í Norður Dakota
Eitir prófessor Richard Beck
firði, maður sem allir íslending- heim af stjórn íslands. Margir
ar minnast og hafa minst undan- þeirra voru viðstaddir afhjúpun
farna mánuði, bæði heima á ís-' minnisvarðans.
Þetta Nútíma Fljóthefandi
Dry Yeast, þarf
Engrar Kælingar
lsndi og hér í álfu, skáldskapar
hans vegna, og yfirburða í þeirri
grein. Maðurinn er Stephan G.
Stephansson, skáldið mikla, sem
prófessor Watson Kirkconnell
hefur lýst sem einum af hinum
mestu mönnum, sem Canada
þjóðin hefur framleitt, (one of
the greatest men that Canada
has produced). í sumar á íslandi
var reistur minnisvarði til bans á
fæðingarstað hans, eða nálægt
honum, og var sá minnisvarði
vígður og afhjúpaður er hópur
Vestur-íslendinga ferðaðist heim
Um þessar mundir kemur út á vegum stofnunarinnar North
Dakota Institute for Regional Studies”, sem stendur '
við Landbúnaðarháskóla Norður Dakota ríkis í Fargo, North Da-
kota Agricultural College), stærðarrit á ensku, Modern Sagas og
athyglisvert að sama skapi, um landnám íslendinga i Norður Da-
kota, eftir Mrs. Thorstínu Jackson Walters. Hefir stofnunin aður
gefið út ýmsar aðrar merkar bækur.
Mrs. Thorstína Walters er kunn löndum sínum, ekki sizt Vest-
ur-íslendingum, fyrir ritstörf sín, fyrirlestrahöld og afskipti af
félagsmálum þeirra. Hún er, eins og kunnugt er dottir hinna
merku landnámshjóna Þorleifs Jóakimssonar Jackson og Guð-
rúnar ljósmóður Jónsdóttur konu hans, er bjuggu um langt skeið
í Akrabyggð í Norður Dakota, en gerðust síðar stuttu eftir alda-
mótin landnemar í grennd við Leslie-bæ í Saskatchewan-fylkn
Eins og margir landar hans að fornu og nýju, var Þorleifur pryði-
lega menntaður maður af sjálfsdáðum og lagði merkilegan skert
til sögu slendinga í Vesturheimi með þrem bókum sinum um þa
efni. .
Hefir Thorstína dóttir hans, eins og ntstorf hennar syna,
erft áhuga hans á sögulegum fræðum, en frumbyggjalif íslend-
inga í Vesturheimi þekkir hún af eigin reynd, þar sem hun
kynntist því á æsku- og uppvaxtarárum í tveim meginbyggðum
íslendinga vestan hafs, Norður Dakota og Vatnabyggðum. Hur
er og kona víðmenntuð, lauk B.A. prófi í tungumálum á Wesley
College í Winnipeg, og síðar prófi í félgasfræði (Sociology) á
Columbiaháskólanum í N. York. Vann hún framan af árum að
kennslustörfum, en síðan að líknarstarfsemi bæði í Norðurálfunni
að lokinni heimsstyrjöldinni fyrri og fram á síðari ár í Banda-
ríkjunum; en á stríðsárunum seinni hafði hún með höndum starf
í þágu Upplýsingaskrifstofu Bandaríkjastjórnar, meðan heilsa
hennar leyfði. Á hún því að baki langa starfssögu, en kunnust er
Thorstína þó löndum sínum fyrir ritstörf sín og fyrirlestrahold,
eins og fyrr getur.
Hin umfangsmikla og fróðlega bók hennar, ‘‘Saga íslendinga
í Norður Dakota” (1926), er þekktast af ritum hennar, að minnsta
kosti meðal Islendinga, enda oft til þeirrar bókar vitnað af þeim
sem fást við þau fræði, er hún fjallar um. En Thorstína hefir
einnig ritað fjölda greina og ritgerða um ísland og íslendinga í
merk amerísk blöð og tímarit, svo sem The Christian Science
Monitor, The New York Times, Current History og The Amer-
ican-Scandinavian Review. Hún þýddi einnig á ensku rit Mat-
thíasar Þórðarsonar þjóðminjavarðar um Vínlandsferðirnar, The
Vinland Voyages, er út kom 1930 í ritsafni Landfræðifélagsins
ameríska (The American Geographical Society) undir ritstjórn
Halldórs prófessors Hermannssonar með inngangi eftir dr. Vil-
hjálm Stefánsson.
Thorstína flutti einnig á sínum tíma erindi um Vestur-fs-
lendinga víða á íslandi og fyrirlestra um ísland og íslendinga
víðsvegar í Bandaríkjunum og Canada, og vann með þeim hætti
þarft og þakkarvert kynningarstarf á báða bóga, enda var hún
í viðurkenningar skyni sæmd Riddarakrossi hinnar íslenzku
Fálkaorðu. Hlutdeild Thorstínu í heimför Vestur-íslendinga á
Alþingishátiðina 1930 er mönnum í fersku minni, en fyrir þá starf-
semi sína var hún sæmd Heiðursmerki Alþingishátíðarinnar.
Skal þá vikið aftur að hinni nýju bók Thorstínu um landnám
fslendinga í Norður-Dakota. Vorið 1944 veitti ríkisháskólinn í
Minnesota (University of Minnesota) henni fjárstyrk (Fellow
ship) til þess að semja sögu íslendinga í Norður Dakota bæði frá
sögulegu og félagsfræðilegu sjónarmiði. Hófst hún þegar handa
um söfnun efnisins, en átti þó mjög erfiða aðstöðu til þess, því
að um þær mundir ágerðist sjúkdómur sá, sem hún hafði um skeið
átt við að stríða, svo að hún varð
að láta af störfum hjá ríkisstjórninni. En þrátt fyrir það, að Thor-
stína hefir undanfarin ár legið rúmföst, gengið undir uppskurði
og dvalið langvistum á sjúkrahúsum, hefir hún ekki lagt árar í
bát, en unnið ótrauðlega að víðtækum undirbúningi og samningu
bókar sinnar, með þeim árangri, að hún kemur nú á prent þessa
dagana. Samfagna vinir Thorstínu henni innilega yfir því, að
hún fær nú að sjá ávöxt fágætrar þrautsegju sinnar og hetjuskap-
ar, sem vakið hefir bæði eftirtekt og verðuga aðdáun. Sýnir það
sig í því, að Landsfélagið “National Multiple Sclerosis Society”
í Bandaríkjunum sem bækistöð hefir í N. York, vinnur öfluglega
að því að vekja athygli áthygli á umræddri bók hennar, og telur
dæmi hennar öðrum til fyrirmyndar.
Sá, sem þetta ritar, hefir átt þess kost að lesa bókina í hand-
riti, en einhverjar breytingar kunna þó að hafa verið gerða
henni í prentun. Hvað sem því líður, — og hér verður bókin eigi
ritdæmd að neinu ráði, heldur athygli dregín að henni,—er ó-
hætt að fullyrða, að þar er um mjög eftirtektarvert rit að ræða,
sem bæði er gagnfróðlegt, vel samið og skemtilegt aflestrar. Hin
ítarlega heimdildaskrá aftan við bókina ber því vitni, hve víða að
höfundurinn hefir dregið að sér efniviðinn úr prentuðum heim
ildum og áður óprentuðum, og eftir munnlegum frásögnum áreið-
anlegra manna og gagnkunnugum viðfangsefnunum. T. d. eru hér
í fyrstaskipti birt áður óprentuð skjöl varðandi landaleit íslend-
Nokkru áður hafði verið reist-
ur minnisvarði Stephans vest-l
ur í Alberta, þar sem hann hafðij
lengi búið, í Markerville, og þar
sem hann orkti flest kvæði sín.
Minnisvarðinn var reistur afj
Historic Sites and Monuments)
Board of Canada, og er Stephan
hið eina skáld Canada, sem þann1
ig hefur verið heiðrað. Og nú,|
er íslenzka bókasafninu hefur
verið komið fyrir í nýju bóka-
safnsbyggingu Manitobháskóla, I
hefur staður verið valinn til að
geyma skrifborð, stól og ritá-j
höld þau, er Stephan átti og not-
aði. Þau voru gefin háskólanum
af börnum hans og varla er hægt
að hugsa sér, að betra hefði getað
verið gert við þá merku gripi,!
né þeim komið fyrir á meira við- j
eigandi stað. Þar varðveitast þau
og með þeim minning Stephans. i
í gær fór dálítil athöfn fram
á háskólanum í bókasafnsbygg-
ingunni og í íslenzku deild henn
ar, þar sem þessir munir eru
geymdir, til að heiðra minningu
skáldsins á sjálfum afmælisdegi
hans, og sem að próf. Finnbogi
Guðmundsson stóð fyrir. Og nú
vil eg hér í þessari kirkju einnig
minnast hans, og taka það upp
um hann í örfáum orðum, sem
Heldur ferskleika!
Verkar fljótt!
Hér er þetta undursamlega nýja ger, vinnur eins fljótt og ferskt
ger, samt er það altaf ferskt, heldur fullum krafti í matskapnum.
Þér getið keypt mánaðar-forða í einu.
Engar nýjar forskriftir nauðsynlegar. Notið Fleischmann’s
Fast Rising Dry Yeast alveg eins og ferskt ger. Að leysa upp:
(1) í ofurlitlu volgu vatni skal leysa upp vel eina teskeið aí
sykri móti einu umslagi af yeast. (2) Sáldrið í það dry yeast.
Látið standa 10 mínútur. (3) Hrærið vel. (Vatn sem notað et
þannig reiknist sem hluti af þeim lög sem forskriftm sýnir.)
Biðjið nú þegar matvörusalann yðar um hið nýja Fleischmann s
Fast Rising Dry Yeast.
Kaupið mánaðarforða hjá matsölumanni yðar.
1 pakki jafngildir 1 köku af FreshYeast!
Fyrstu kaflar bókarinnar
fjalla um Vínlandsfund íslend-
inga til forna og um sögulega
cg menningarlega arfleifð
þeirra. Síðan er lýst hinum
fyrstu vesturflutningum þeirra
á 19. öldinni og tildrögum land-
náms þeirra í Norður Dakota.
Að því loknu hefst saga land-
nemanna og afkomenda þeirra,
og er brugðið upp fjölþættum
og glöggum myndum úr lífi og
baráttu landnemanna íslenzku;
lýst atvinnulífi í landnáminu,
kirkjulegu starfi og skólahaldi,
og ekki sízt heimilislífinu, því
að réttilega er lögð áherzla á
það, hvern grundvallarþátt heim
ilið átti í öllu lífi og þróun ný-
lendunnar Þá er tekin til sér- þeim minningarathötnum, sem . hu orði> eins og sést af
stakrar athugunar afstaða land- fram hafa farið> og er það af. ^ Qg bréf.
nemanna og afkomenda þeirra,gtaða hans {trúmálum. En þó veit um það ef auðséð Qg skilið hvar
til kjorlandsins og getið sersta c- eg að eg geri honum engan veg- hann gtóð Hann leyndi þv;
in þau skil sem skyldi. aldrei. Hann var frjáls og óháður
Eins og sést glögglega af Qg hafði mestu óbeit á öllu þröng
skáldskap Stephans, var hann sýni og afturhaldi og vildi aldrei
alla sína daga frjáls og óháður í neitt hafa saman að sælda við
, anda. Hann var það frá fyrstu truarbrellur kreddukerfa, hjá-
í bókinni koma, að vonuro.jtíð. Snemma í sögu Norður Da- trúar eða ofsa.
margir við sögu, og þá einkum j kota bygðarinnar, eða árði 1888, f lítiui vígu segir hann einu
þeir, sem fasttengdastir hafa j gerist hann einn af stofnendum ginni( e t v um einhvern vin>
verið byggðinni og, að dómi höf j menningarfélagsins, sem að eldri gem þröngtrúaSur var> eða vildi
undar, túlka bezt það sjónarmið.j menn muna eftir og var hann
langt of lítið eða jafnvel alls gem gð menningarfélagið hafði
ekki hefir verið minst í öllum helgað séf> frelg. Qg sjálfstæ«i
þeim minningarathöfnum, sem
lega ýmsra þeirra sona og dætra
landnámsins, sem á sínum starfs
sviðum hafa borið merki ís-
lenzks manndóms fram til sigurs
og getið sér fræðarorð.
. _—r- -------• - - - ° vera,
sem bókin er rituð út frá; en fyrsti skrifari þess. Það var af
hún er ekki samin með það fyr
ir augum að vera safn æviágrips,
beinum áhrifum frá því félagi Bat5 til guðs> að bæta sér
.. -------------- - - ,og þeim, sem í því stóðu, að Un- Bilaða trúgirnina!
eins og fyrri bók Thorstínu um j itarasöfnuður var stofnaður í Er þaQ syndlaust> seg þú mér
sama efni var að miklu leyti,: Hallson arið 1895 og stóð til Að syæfa skynsemina?
heldur sögulegt og félagsfræði- 1899, en lagðist þá niður vegna
legt yfirlit, og menningarsögu
legt að sama skapi. Frá því sjón-
armiði hefir höfundur leitast
við að rekja sögu landnámsins
og gert það á skilmerkilegan og
glöggan hátt. Er bókin eigi að-
eins drjúgur skerfur og góður
til sögu íslendinga í Norður Da-
lcota, heldur einnig jafnframt til
sögu ríkisins í heild sinni, og þá
um leið, eins langt og hún nær,
skerfur til amerískrar innflytj-
endasögu almennt.
Bókin er prýdd fjölda mynda,
meðal annars af málverkum úr
hinum tilkomumikla vesturhluta
Norður Dakota (North Dakota
Bad Lands), eftir mann Thor-
stínu, Emile Walters, hinn víð-
kunna íslenzka listmálara, er
verið hefir konu sinni stoð og
stytta við samningu bókarinnar
undir hinum andvígustu kjörum
til slíkra starfa, eins og þegar
hefir verið lýst. En málverk
Emiles er að finna á frægum
listasöfnum víðsvegar í Norður-
álfu og Bandaríkjunum og ísl.
Loks ber að geta þess sérstak-
lega, að Dr. Allan Nevins, próf-
essor í amerískri sagnfræði við
Columbia-háskólann og einn af
allra kunnustu sagnfræðinguro
Bandaríkjanna, ritar formala að
hókinni, en það hefði sá agæti
maður og snjalli rithöfundur yit
anlega eigi gert, ef hann teldi
hana eigi athyglisverða bæði um
efni og mefðerð þess.
(Bókina má panta frá North
Dakota Institute for. Regional
Studies í Fargo og vafalaust
einngi um hendur Davíðs Björns
sonar bóksala í Winnipeg.)
prestsleysis. . Árið 1905 er Unitarar voru að
En þeir, sem áttu þátt í því að undirbúa vígslu kirkjunnar ,sem
stofna gamla menningarfélagið þeir resitu á horninu á Sargent.
voru lengi frumherjar frjálstrú- ^venue og Sherbrooke St., og
arstefnunnar meðal íslendinga gem stendur þar enn, en er þó í
vestan hafs. Foringjar félagsins annara höndum, var Stephani
og stofnendur voru Skapti gent boð til að vera viðstaddur
Brynjólfsson; Ólafur frá Espi- vigsluathöfnina. En hann gat
hóli Ólafsson; Björn Pétursson, það ekki> Qg gendi j staðinn En komu ekk- fram
(siðar stofnandi og prestur Un- heillaóskahréf og kvæði til rit-
itara safnaðarins í Winnipeg, afa safnaðarins> Sem var þá Frið-
1891); Dr. Einar Jónsson; Jónas rik gwanson> Bréfið er á þessa
Hallgrímsson (Hall); Arngrím- ieið;
ur Jónsson frá Héðinshöfða;
Jakob Lindal; Björn Halldórs- Herra Friðrik Swanson.
En í göfugleik meiri hjá kom-
andi öldum;
þá öruggu vissu, að vaxandi
breiði
Sig vizka og dygð yfir guðanna
leiði;
Þá staðföstu huggun, að hugsjón
in geymist
í hárvissri framsókn, þó maður-
inn gleymist —;
Eg bar þetta með mér, á brimsjó
og landi,
en bjargaði fé því af sérhverju
strandi. ,
Og vel sé þér almenni’ og ein-
staklings hyggja,
sem yfir þau sannindi husnseði
byggja!
Virðingarfylst,
Stephan G. Stephansson
Markerville, Alta., 15. okt. 1905
Um sjálfan sig, sagði Stephan,
er hann ræddi um trúmál og af-
stöðu þeirra sem að þeim hall-
ast, að hann væri “heiðingi og
aþeisti”. Eftir því hefði hann
fundið húsrúm og verið velkom-
in meðal þeirra Unitara á vorum
tímum, sem kalla sig “Human-
sem sérstakur flokkur innan Un-
itara kirkjunnar fyr en um það
leyti að Stephan dó. Þeir leggja
aðal áherzlu sína, eins og Steph-
an gerði, á mánnlegan þroska
IgKOD JLxinaai , JjJUIll iianuuia „ . * r r;
«on frá Úlfstöðum í Loðmundar- ritari Fyrstu Unitara kirkjunn- her a jorðu og í þessu li .
.... • 1 ii 1____' L*-n4-4- frrnr a t
firði; (faðir Dr. Magnúsar B. ar í Wmmpeg.
Halldórsson); Sveinn Björnsson Góði vin
halda því fram, þrátt fyrir allt.
sem guðfræðingar segja, að
seu
fldllUUI ðbUli) f u* vuui j ^ .« • »
(Pétursson) ; Brynjólfur Brynj- Berið alúðar þökk konu minn- j leyndardomar alheimsins
ólfsson og Stephan G. Stephans- ar og mín sjálfs til forstöðu- æðri en allur mannlegur skiln-
1 tt • . 1 __— •____ . ~ n X u, a tnocra CPtTl 3T
son. Stofnfundurinn var að manna Fyrstu Unitara kirkjunn-
beimili Stephans og var félagið ar í Winnipeg fyrir vinar-boðið
hið fyrsta sinnar tegundar meðal til vígslu kirkjunnar ykkar nýju.
íslendinga vestanhafs. Það stóð Við sjáum eftir að hafa ekki get-
uppi til 1892, og þá vegna burt- að þegið það. Þess varnaði ok -
flutnings flestra félaga þess, og ur vegalengdin. Jafnvel boðs- Stephans, og hann hefðt venð
þar á meðal Stephans, lagðist bréfið barst okkur of seint, til; glaður að vita af flokki sem shk-
starf þeTs nkr. En áhrifin frá þess að þessar línur gætu náð ar skoðanir hefði. Þær eru að
ingur, og að hið mesta sem af
nokkrum manni geti verið kraf-
ist sé það ,að elska og að þjóna
mönnum. Þessi yfirlýsing hefði
fundið endurhljóm í hjarta
nokkru leyti, ekki ólíkar
þeim sem að menningarfé-
lagið hélt með og mjög í sam-
því dóu ekki með því. Þau breidd til Winmpeg fynr vigsludag-
ust út og létu til sín taka í hverri inn, eins og póst-göngum hagar
bvgð fslendinga um mörg ár á hér enn. ^ —«» ~
eftir og afleiðingar þeirra lifa Megi ykkur auðnast að vigja ræmi við hugsunarhatt Steph
enn og munu lifa Og mennirn- saman sannleikann og kirkjuna! ans. Hann daðist að Robert G
ir sem saman í félaginu stóðu
gleymdu aldrei þeim stundum, Þá rannsókn sem véfengir vi u
sem þeir áttu saman á fundum trú manna
þess, þó að þeir hefðu tvístrast -er venjur og guðsorð oss hot-
víða um þessa heimsálfu. Steph- andi banna , ^
an tileinkaði, t.d. menningarfé- Það andlega frjálslyndi, a ann-
la^inu 02 félagsbræðrum sínum ara böndum ,«—---------- ,
kvæíabók þá, er gefin v.r út i í óþökk sem losar, meS sármeidd ins, trúíi hvorki á °“8.
Reykjavík á íslandi 1908—1909. um höndum; lausn ne annað lif . En þo g
Frá fyrstu tíð ogtil dauða dags Þá lífsvon, sem felst ei í góð- ir Nordal, “Hann var samt jafn-
fylgdi Stephan þeirri stefnu verka gjöldum an hlyntur þeim trúarhrey íng-
Ingersoll og eins og hann,
deildi oft á guðfræði kristin-
dómsins. Hann var andvígur
klerkum og kirkju, og eins og
Dr. Sigurður Nordal kemst að
orði um hann, “deildi á sum af
undirstöðuatriðum kristindóms-