Heimskringla - 07.10.1953, Blaðsíða 8

Heimskringla - 07.10.1953, Blaðsíða 8
8. SlÐA HEIMSKRIIfGLA WINNIPEG, 7. OKT. 1953 FJÆR OG NÆR Manitoba, en hafði átt heima í ! TSIIMTHI? ! Winnipeg um 18 ár. Hana lifa I llHjiaiIHi ? maður hennar Hringur ísfeld _SARGENT <£ ARLINGTON— S oinn cnnnr Stpín crrítniir ncr tv*l Messur í Winnipeg I —SARGENT & ARLINGTON— S einn sonur, Steingrímur og tvær Næstkomandi sunnudagskvöld j Oct. 810—Thur. Fri. Sat. Gcnerai j jjggty,- Mrs. T. Sieurðsson og fer fram þakkargerðarguðsþjon- ! “HONG kong’ (Color) Mrs. H. Thomasson. Jarðað var vsta í Fyrstu Sambandskirkju í ! Bud Abbott-Lou Costello = trá Fyrstu Lút. kirkju síðast lið- ^hinnipeg. Eftir messu verða j o^'^^MomTué’.11Wedí^Adult j inn þriðjudag. Séra Valdimar J. kaffiveitingar í neðri sal kirkj- j ríu Hayworth-Glenn Ford j Evlands iarðsöng. Bardals út- unnar undir umsjón kvenfélags ! ' ................ safnaðarins. Sækið messu þakk- j “slaughter trail” (Color) argerar sunnudagskvöldið í | Fyrstu Sambandskirkju. |-------Guðnason fæddur á Kaldbka við - * * ;ar, en Friðrik Kristjánsson frá Húsavík Qg Inga Quðrún Hrólfs Gifting Ottawa aðstoðaði bróður sinn. uðttlr frú Draflastöðum í Laugardagskvöldið 3. október, fararstofan sá um útförina, Mrs. ísfeld var þingeyrsk að ætt. Faðir hennar var Þorlákur í maí s. 1. en hú giftist nálægt miðju sumri 1952, og hefur þess óefað verið getið í íslenzku blöð- unum þó eg muni það ekki. Þá er ill prentvilla þar sem getið er andláts Jakobínu I. Oli- ver, er sagt að móðir hennar sé Ó.- J. Oliver, en á að vera maður hennar. Á öðrum stað þar sem getið er giftingar Margrétar E. Sigurdsson og H. M. Gunnlaug- son er brúðurin ranglega nefnd “Maret” í staðinn fyrir “Mar- grét”. í enda greinarinnar, 13. línu að COPENHAGEN ~~~ aottir II d L/iaiiaaiWUUiu * X Clivxa *------ „ _ Að athöfninni afstaðinni var Fnjóskadal. Þau komu um 1887 \ neðan er orðið “skrifarar” en á voru kefin saman að heimili sr.1 fclclð heim á búgarð Mr. og Mrs. að heiman og bjuggu í Argyle- að vera “skriffinnar”. — Fleiri Philip M. Pétursson, 681 Ban- Bath0) sem er um tvær mílur bygðinni. ^ ,J 111 vestur af Oak Lake og þar notið ★ ning St., Donald Gerald Morrow og Margaret Patricia Brolly, bæði til heimilis í Winnipeg. Sunnudagaskólamál Sunnudagaskóla Fyrsta Sam- bandssafnaðar hefur verið skift í tvær deildir sem koma saman _ mismunandi tímum. Yngri deildin, upp að 9 ara að aldri, mætir kl. 11 f-h. á hverjum sunnudegi (á sama tíma og morg un guðsþjónustan fer fram), en eldri deildin, frá 10 ára og upp, kemur saman á hverjum sunnu- dagsmorgni, kl. 9.45 til 1045. All- ir hlutaðeigendur eru beðnir að veita þsesari breytingu eftirtekt. . » * Byrjendanámskeið í íslenzku hefst á kvöldskólanum við Broad way (U. of M. Evening Insti- tute) þriðjudagskvöldið 27. okt. kl. 8. — Heldur síðan áfram á þriðjudagskvöldum í aan.k. 12 vikur. Innritun fer fram á skrif- stofu kvöldskólans, herbergi 203 Broadway Building. Nánar aug- lýst síðar. —F. G. . « « Á elliheimilinu Betel á Gimli dó síðast liðinn miðvikudag, Mrs. Jóhanna Þórðarson kona 91 árs að aldri. Hún var seinni kona Jóns Þórðarsonar, lengi bónda í Argyle. Kom vestur um haf 1900. Foreldrar hennar hétu Jón Jónsson og Ólöf ólafsdóttir og voru vest-skaftfelsk. Jarðarför- in fór fram frá Betel s.l. föstu- dag. * * * Síðast liðinn laugardag, þann 3. október, voru gefin saman í hjónaband af Rev. Wilson í Oak Lake United Church, þau Dorcas-Anne Batho og Robert Lorne Kristjansson. Bæði út- skrifuð af landbunaðar haskolan- um í Manitoba. Brúðurin er dótt- ir Mr. og Mrs. E. H. Batho áð Oak Lake, Man., en brúðguminn er sonur Mr. og Mrs. Jakob F. Kristjánsson, að 246 Mont- gomery St. hér í borginni. Brúð- armeyjar voru þaer, Helen og Mary-Louise, systur brúðarinn , 1IUM * —____,------ - Það hlýtur að vera vegna þess Danielson ‘nn °E löglærður. Hann lifa kona að konur skipta oftar um skoð- * ★ góðra veitinga. Thomas T. Johnson að 380 Framtíðarheimlu ungu hjón- King.ton Crescent Su Vital dó anna .erðnr i Winnipeg, þ.r •• 1- leugardag að h.mn.h - . « 1 11 Hsnn var 62 slvsl að alQri, issciclur sem Lorne, eins og hann er kall- rtann var aður af vinum sínum, er starfs- að Grund, Man. Ha™ attisex maður hjá John Deere Plow Co. síðustu arin heima i Wmn peg. , Hann var umboðssali framleiðslu her 1 borS- + * húss £ þessum bæ, maður vel gef- Frú Hólmfríður Danielson inn og löglærður. Hann lifa kona flutti erindi á fylkisþingi Imper- bans> Halldora (aður^ La"dJ?’ , r i . einn sonur Thomas, ein ciottir ial Order Dauerhters of hte Em- einu ÖU11Ui plre i Dauphin, Man„ á fim.u- Km. J. C. Fuller og etn eyst.r daednn 1 okt. Hún talaði um Jónína. listaskólann í Eanff (Banff Líkið var flnll i g«r ves.nl •» School „f Fine Ar.s) sem nn er Grund, Man„ þar ,em það v.rður að verða frœg menningarstofnun, grafið. Utfor fór s 1. manu g og sækja hann stúd.ntar frá öll- fr« frá Bardals u.fara^u, „1 fylkjum Canada, og ýmsum Hinn la.m uar sonur Knstjans , . y sex Jónssonar frá Héðinshofða, broð- nkjum Bandankjanna. Unn sex J ^ Thomas H. Johnson, hundruð stúdentar voru þar 1 Manitoba- sumar að kynna sér ýmsar list- t,I>”s™a^"ðhe"“ hét“ "nbiörg , , i ,..,rsr frá tylkis. Moðir hans het Arnojorg greinar, og urvals kennarar fra y Eyjóifss0nar frá jhnsum löndum kenna hm ymsu j . .*, , «g listarinnar. | F1»g“ 1 „Skr,5“ Frú Hólmfríður stundaði nám IceIandic Canadian Club pientvillur eru í greininni en ekki vil eg biðja hluthafendur að virða á betri veg villurnar. Virðingarfyllst, G. J. Oleson Veiztu hvers vegna skoðanir kvenna eru alltaf hreinni en skoðanir karla? un en karlar. “HEIMSINS BEZTA NEFTÖBAK” aidrei né geta misskilið afstöðu hans. Hugsanir hans voru oft ekki vinsælar. En Stephan orkti ekki kvæði sín né bar fram hugsanir sínar til að þóknast öðrum mönn um ,en hann talaði heldur af heitri go ákveðinni sannfæringu hans sjálfs, og kom þess vegna ekki ósjaldan í bága við hið við- tekna og vanafasta í hugsunar- hætti eða skoðun annara. Margur ur er sá, sem hefði viljað að sumt af því, sem Stephan orkti í MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, séra Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 3-4571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h„ á ensku Kl. 7 e. h„ á íslenzku Safnaðarnefndint Fundir 1. fimtu- dag hvers mánaðar Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld x hverjum mánuði Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveld inu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtu- dagskveld kl. 8.30 Skátaflokkurinn: Hvert miðviku- dagskveld kl. 6.30. Söngæfingar: Islenzki söngflokkur- urinn á hverju föstudagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagsk veldi. Sunnudagaskólin: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30 Er það satt að hann föðurbróð ir þinn sé svo veikur að þið get ið átt von á öllu? Nei, blessuð góða, við getum, kvæðum sínum hefði ósagt verið aldrei átt von á að erfa nema helminginn. STEPHAN G. STEPHANSSON OG TRÚMÁLIN i En þá hefði Stephan ekki verið sá maður sem hann var. Hann hefði eitthvað annað verið eitt- hvað minna, og ómerkilegra. Vegna afstöðu hans í trúmál- um og mannfélagsmálum var Stephan lítið elskaður af sumum. En yfirburðum hans sem skáld var aldrei hægt að neita, og hann I Note New Phone Number HAGBORG FUEi/&& MINMS7 BE TEL í erfðaskrám yðar Frdi. frá 5. bls. kemur fram í vísunni, “Sláturtíð in”, vísu sem Watson Kirkconn- ell hefur tekist að þýða í fullum , 'i'tie íceianaic \,miaaaan jandá Stephans, þo að hun se Kciuxxxigu ui ““‘o* u-s i-j—» i------ i leiklist við Banff s o ann 1 Icelandic Canadian Club kraftminni hjá Kirkconnell en fyrir allar mótbárur og blástur sumar er leið. Hafði henm verið ^ hold firgt meeting of the hjá Stephani. En í þýðingunni sem gerðist stundum á móti hon- veittur námstyrkur (scholars ip) geagon jn tke lower auditorium er hún á þessa leið: " ' ’ TT frá Leiklistarsambandi Mamtoba * pirst Federated church, (Manitoba Drama League) i vxð- Qct. 19, commenc- hlaut hina verðskulduðu viður- kenningu af landi og þjóð, þrátt (Manitoba Drama Leagu ; i * Banning St., Oct. 19, commenc urkenningarskym fyrir leiklist- , m arstarfsemi hennar í fylkinu, til paft of the meet- sex vikna nams^við skolann. ^ feature a talk by Ronald . ri_ii du Bois, “My Impressions of Eu- FráelhhexmilinuBetelaGim^ ,,. vocal selections by Miss fór fram utfor Mrs Helgu P Eylands, and piano selec- Bjarnasonar, 91 ars að aldn, sið- ^ bJMaster Neil Bardal. sst liðinn laugardag. Hun sodal hour. oithja Helga Bjarnaaonar kom ^ ^ til þessa lands 1888 tra isianai. w E Hana lifa fjórir synir: Roger. freshments. ^ + Marathon, <^7^1, tuot^ Tals^tturinn^ Palmam qui Si„„a Cily: V>c,„r Flin F^ , Riding og þrjár systur. Mrs. Elsie g J leiðréttur Brand og Mrs. Thorbjorg Hall- Skúli dörs. húúar á isiandi, Mr, Ohva Jöiun hans Capltete, Alhambra Cal. - ti8 var í síðasta blaði. Haraldur Sigmar jarðsong. g 8 * * * * . . c if,.. The first meeting of the Leif Mrs. Steinlaug Sesselja is In Europe’s reeking slaughter- pen They mince the flesh of murder- ed men, While sæinish merchants, snout in trough, Drink all the bloddy profits off. sem gerðist stundum á móti hon um og hugmyndum hans. Hann reyndi aðeins að segja sannleik- ann eins og hann skildi hann og að leiða mönnum það, sem hon- um fanst vera satt og rétt og fagurt og heilagt fyrir sjónir, og ekki sízt í sambandi við trú- artariðin. Hann feldi sig t.d. aldrei við endurlausnarkenning una, að maður geti orðið hólpinn Stephan G. þoldi ekki farisea-1 fyrir það, að sá saklausi taki á hátt þeirra, sem reyndu að láta sig sekt heimsins, og kallaði ófriðinn líta út fyrir að vera hana, eitthvað allt annað en hann var, j-erf'gatrú á annars björg í raun og veru, og láta það skoð- j drottins svik við siðakrafta ast sem kristilegt verkefni að sjdlfra okkar”. ganga út á vígvöll, eða að senda! Stephan sagðist vera “heiðingi aðra út á vígvöll til að drepa og 0g aþeisti”. En hvað er það að * vera drepnir. Það er varla vera trúaður? Sagt er í ritning- að biturra kvæði, en þó tilfinninga- næmara, að finna í safni hans, þó mikið sé, en það sem nefnt er “Vopnahlé”. Það lýsir því unni að maðurinn sýni trú sína af verkunum. Kveðskapur Steph ans er verk hans. Kvæðin tala um trú hans, þó að sú tru hafi ekki . . ^esselía ÍS“ 1 Hc iuat ^ tr J 4 I.IU iicmo, inlaug t>e j Eiríksson club will be held at the hvemig menn, gamlir og ung-jverið á þeirri vísu, sem vanaleg Barrington v . • rVmrch on Tues- :r caLiansir aA nokkrum illvilia trn Hann var heið feld, að 28 Barrington sve o,. “ ^ederated church on Tues- Vital. dó síöast liðinn laugardag F i Au á General Hospital i Winmpeg. gj* * interestePd please Hún var 54 ára, fædd að Baldur. attend. ★ * * s ^ ~ y The Womens Assn. of the lst Lutheran church will hold a reg- * Xá ular meeting on Tuesday Oct. 13 0KKAR A MILLI % Eftir Guðnýju gömlu . * ★ * í Canada hefst snemma hausts og í október- ( A meeting of the Jón Sigurd- ' - UýuPS haldnar bakkarhátíðir vítt um landið; eru f jölskyldur son Chapter, I.O.D.E. will be manu 1 eru sameiginlega kalkúnamál- held Friday evening, Oct. 9, at :“Sua e:”óaÍsa,ið:„g nýjuyc«nada-Þeg„at„ir iagna yiir the home of Mrs. E. A. Isfeid. þeim alsnægtum, sem þeir búa við. Sumarið líður fljotar «i flesta 575 Montrose St. varir, en hinir svölu haustdagar eru hressandi og styr ja vi nam& STAFHOLT þarfn þróttinn; þeir eru liita of, og tiðun, unduriagr.r. ( Someone was saying the other day how hard it is to save sækjandi verður að vera útlaerð money I asked her if she had ever tried Canada Savings Bonds. hjúkrunarkona, tala ^lenzku, That’s how I do it. I’m going again this autumn to miðaldra, og vera til heimilis a j(r* my IMPERIAL BANK OF CANADA and order heimilinu. Frekari upplýsingar bonds in the new issue. The bank will take a few fást hjá ANDREW DANIEL- dollars a week from my account and buy the SON> skrifari nefndar. P.O. Box bonds on easy instalments. They pay 3% per 516 Blaine, Wash. U.S.A. cent and may be cashed at any time for full face * c vaiue! For Savings Bonds, see your IMPERIAL BANK OF The Poetry Society of Winm- < 4 M , M ir, saklausir að nokkrum illvilja hver til annars, geta verið sogað- ir upp í æði ófriðarandans og settir hver á móti örum ,eins og peÖ á taflborði sem ráða ekki sín- um eigin gjörðum, og hafa ekk- ert að segja um forlög sín, en verða að deyja á hver annars bana spjóti. Stephan hataði stríð með heitum hatri. Hann fann aldrei neitt samræmi milli stríðshug- myndar og kristinnar trúar. Og hver er sá maður sem hefur get- að það í einlægni og alvöru? Mannúðartilfinning skáldsins náði svo djúpt að hann þoldi ekki þá hugsun að í nafni hins æðsta og heilagasta, sem vér þekkjum, menn gætu vera teknir og reknir eins og skepnur til að gera vilja stjórnarvalda, sem þrutu öll önnur ráð til samkomu- lrgs við aðrar þjóðir en þau, að grípa til vopna og í brjálæði að siga mönnum saman til a eyði- leggja og að drepa. Honum fanst að aðrar og friðsamari leiðir hlytu að vera hagkvæmari, skorti ast er kallað trú. Hann var heið- srlegur maður, elskaður af öll- þoldi ekki að vera tjóðraður við hugmyndir né trúaratriði, sem aðrir vildu setja honum. Andi hans þráði frelsi og þoldi ekki fjötur af neinu tægi. Og með því að vera frjáls sveif hann um heima og geima í sannleiksleit, og andagift sú, sem er skáldsins æðsta eign, fylti hann háleitum og göfugum hugsunum sem hann flutti oss svo í skáldskap sínum hinum djúpsæja og óviðjafnan- lega. Bundinn var hann líkam- lega við búskaparins, en andlega var hann frjáls og óháður og sveif hátt á frjálsum vængjum. Fyrir hundrað árum var hann fæddur í þennan heim, go heim- urinn er ríkari fyrir það að hann lifði. Minning hans mun lifa í önnur hundrað ár og tugum hundraða, því hún lifir í áhrif- um þeim, sem flytjast frá einni kynslóð til annarar og hvetja menn til verks og hárra hugsana. Það er gott að hafa þekt hann. Það er gott að hafa lifað á sama tímabili og hann, og á sömu öld. Það er gott að hafa hann sem stöðuga fyrirmynd, mann sem djörfulega þorði að horfa ut yfir lífið og að tala sannleikann eftir ölIctiUi iiiauui, - . . . . i . um, sem þekktu hann. Hvað get- hans eigm skilmngi. ur meira verið sagt en það, jafn- vel um þann truaðasta mann á viðtekna vísu? En andi hans Lengi lifi minning Stephans G. Stephanssonar, skálds og frí- hyggjumanns- S«r• ^ •RELIABL! © COURTEOUS EXPE RIENCED CANADA — “the bank that service built”. peg 0pens its season with a lec- menn ekki vilja né vizku. ture on “Old Icelandic Poetry”1 Við aðkomu hausts eykst matarlystin venjulegast að mun, given by Prof. Finnbogi Guð^ einkum þó meðal barnanna, og þá er gott að hafa við hendi mundsson, Wed. Oct. 14, at 2 DEMPSTER’S brauðin frægu. Þegar börnin koma heim af skól- Evergreen Place. Everyone is anum, þykir þeim fátt betra en smurt brauð, og ekki hvað sízt sé welcome. um DEMPSTER’S brauð að ræða. 4 * Gerir það að fastri reglu, að kaupa Dempster’s brauð daglega Leiörétting í matvörubúðinni, því þau eru bæði ljúffeng og heilnæm. — Sú villa slæddist inn í frétta- DEMPSTER’S brauðin líkjast mjög brauðinu í ættlandi æðar, grein mína í Hkr. síðast að getið og sé um smurt brauð að ræða, kjósa ungir sem aldrnir fyrst og var giftingar Margrétar Lam- fremst DEMPSTER’S. ----------v,afí CTÍfst Stephan setti siðferðishugsjón ir sínar og andmæli gegn öllu, sem kom í bága við þær, fram af hug go hjarta. Og hann hafði hæfileika til þess, á kraftmikinn óg áhrifamikinn hátt. Orðtiltök hans koma mönnum oft á óvart. En meining hans, er hún skýrist fyrir þeim skerzt inn í huga þeirra og sál eins og hvasseggj- bertsen og talið að hún hafi gifst aður hnífur, og menn gleyma

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.