Heimskringla - 17.02.1954, Blaðsíða 8

Heimskringla - 17.02.1954, Blaðsíða 8
/ WINNIPEG 17. FEBR. 1954 S. SIÐA HEIMSERINGLA mm illiii ■ ■ ÍP»* iilli : Quality Street ot Eaton's is the shopping thoroughfare for Eaton's Own Brands . . . Canadian shoppers from coast to coast know it almost as well as they know the street they live on! They make it a habit to look for those tried and trustworthy Eaton brand names that identify best-value merchandise in everything from hats and hosiery to radios and watches! tATON’S lt is no accident that Eaton's Own Brands are sure guides to quality and value in all the things they represent. They are bought carefully and cautiously by our most experienced and market-wise buyers •. . . they are subject to the scrutiny of our Research Bureau as to quality and the opproval of our Comparison Office as to value . . . they are your assurance that, no matter what you pay, you receive a full measure of real, down-to-earth value for every penny of your shopping dollar! Look for Eaton's Own Brands whenever you shop . . . buy them with confídence.... today and every day. Your Best Buy is an Eaton Brond! <T. EATON C9, WINNIPEG ' CAN FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg íslenzk guðsþjónusta í Fyrstu Sambandskirkju í Winnipeg fer fram eins og vanalega n.k. sunnu * dagskvöld. Við morgun guðsþ. verður “Church Parade” sem 39th! Wolf Cub Pack, 64th Brownie Pack, og 64th Girl Guide Company verða stödd við. For- j menn þessara flokka, Miss Ann Griffiths, Mrs. A. M. McKay og Miss Elizabeth Millar taka þátt í guðsþjónustunni með upplestri og bænum. ★ ★ ★ HOME COOKING Kvenfélag Fyrsta Sambands- safnaðar, Evening Alliance, er að efna til sölu á heimatilbún- um matvörum, laugardaginn 20. þ. m., í neðri sal kirkjunnar á horninu á Banning St. og Sar- gent Ave., kl. 2—5.30. Meðal annars á boðstólum verður rúllupylsa, blóðmör, lifrapylsa og bakningur af ýmsu tægi. All- ir sem góðar þykja íslenzkar matvörur, vandlega tilbúnar og eftir beztu íslenzkum venjum, ættu að nota sér þetta tækifæri til að kaup í búið, og allra helzt til að geta gætt gestum á, sern koma utanað úr hinum íslenzku bygðum á Þjóðræknisþingið sem nú fer í hönd. ★ ★ ★ Ársfundur Hin fjölmennasti ársfundur Fyrsta Sambandssafnaðar í Win nipeg, sem lengi hefur verið haldin, fór fram í kirkjunni í Winnipeg s.l. sunnudag, 14. feb. Byrjað var með sameiginlegri guðsþjónustu. Að henni lokinni var sezt við borð í neðri sal kirkjunnar og þar fór fram rausnarleg máltíð undir umsjón kvenfélaga safnaðarins. Fundar- störf hófust næst með forseta safnaðarins, Mr. George Bonnett í stólnum. Skýrslur voru lesnar ItOSE TEEfflE —SARGENT « ItKLINGTON— FEB.18—20 Thur. Fri. Sat. (Adult “THE MOON IS BLUE” William Holden, David Niven “THE WILD STALLION” Ben Johnson, Edgar Buchanan.._ FEB. 22—24 Mon. Tue. Wed. (Ad.) “COME FILL THE CUP” James Cagney, Phyllis Thaxtcr “SKY FULL OF MOON” Carleton Carpenter, Jan Sterljng frá 39th Wolf Pack; 64th Brownie Pack; 64th Girl Guide Company; Sunnudagaskóla safn aðarins; Hjálparnefnd safnaðar- ins; Women’s Alliance; Ever>- ing Alliance; og Ladies Aid (kvenfélag íslenzkra kvenna); Unitarian Service Committee of Canada; ritara safnaðarins; presti safnaðarins og að lokum gjaldkera safnaðarins, Mr. J. W. Mclsaac. Kosning embættismanna fór fram næst, og hlutu þessir kosn- ingu til tveggja ára: J. Gottfred, A. N. Robertson, J. O. Turner, W. Kristjánsson og J. S Farmer. Þeir nefndarmenn sem eiga eitt ár eftir í nefndinni eru: W. F. Davidson; Miss E. G. Pétursson; H. F. Skaptason; J. W. Mclsaac. Þeir sem gengu úr nefndinni eru George Bonnett, sem var forseti safnaðarins; S. Jakobson; John Ásgeirsson; K. O. Mckenzie og Hafsteinn Bjarnarson. í skýrslu sinni mintist prest- urinn á að nú væru liðin 63 ár síðan hinn Fyrsti Unitara söfn- uður fslendinga var stofnaður í Winnipeg, og að nokkrir með- limir væru enn starfandi í kirkj- unni, sem hafa tilheyrt söfnuð- inum í 50 ár eða meir. Meðal þeirra taldi hann Mrs. Sigríði Arnason; Miss H. Kristjánsson; Miss Elin Hall; Miss Stefaníu Pálsson; Mrs. R. Pétursson; og úr enskumælandi hópnum var Mr. A. W. Puttee, sem var einn stofnenda þess safnaðar árið 1904. Auk þeirra, eru nokkrir, sem fjærverandi eru, en um margra ára skeið áttu þátt í starfi safnaðarins. Meðal þeirra má telja Thorst. Borgford í Ot- þawa; Mrs. M. Benedictson í Anacortis, Washington; og Dr. Thorberg Thorvaldson, efna- íræðing í Saskatoon, Sask. ★ ★ ★ Fyrir tveim vikum var getið komu Jóns Mýrmanns, frá Van- couver til bæjarins, en í frá- sögninni er hann nefndur Jón Mýrdal. Seinna nafnið er ekki rétt og leiðréttist hérmeð villa þessi. , ★ ★ ★ Ellefti ársfundur Víking klubburinn heldur 11. ársfund sinn í Empire Hótel, á Main og York strætum, föstu- ! daginn 19. febrúar, byrjar 7.45 að kvöldi. Þarna verða skýrslur klúbbs' ins lesnar, stjórnarnefnd kosinn. Á eftir fundi verður dansað. Veitingar, svaladrykkir og kaffi með brauði. Inngangsmiðar seld ir við dyrnar og kosta $1.50. * ★ * Mrs. E. T. Goodmundson, frá Winnipeg, fór í skemtiför til Foam Lake, Sask., og er í heim- sókn þar hjá foreldrum sínum Mr. og Mrs. N. A. Narfason. ★ ★ ★ One of the Women Associa- tion of the First Lutheran j Church meet Tuesday, Feb 23, ! at 2.30 p.m. in the auditorium. ★ ★ ★ ICELANDIC CANADIAN ANNUALCONCERT The Officers of the Icelandic ; Canadian Club are happy to be able to announce that the guest speaker at the Annual Concert to be held in the First Lutheran Church on Tuesday, February 23, 1954 will be Byron Ingemar Johnson, M.B.E. the first Can adian of Icelandic parentage to occupy the office of Premier of a province of Canada. He was Premier of British Columbia from December 29, to August 1, 1952. An excellent programme of music will be provided: vocal solo, Gordon Parker; violin duet John Graham and Robert Ry- back; selections from “Yeomen of the Guard” by students from the Daniel Mclntyre Collegiate Institute. The concert starts at 8.30 p.m. ★ ★ ★ KAUPIÐ “Saga íslendinga i Vesturheimi V og síðasta bind- ið, eftir prófessor T. J. Oleson. f Skemtileg bók afjestrar. Mikill fróðleikuY samanþjapp- aður á um 500 blaðsíðum. Metið vel unnið verk, með því að kaupa bókina almennt. Þeir sem óska, geta fengið fyrri bindi þessa safns, ódýrari, ef þeir kaupa þau öll. V. bindi kostar í bandi $6.00 óbundið $4.75, og fæst hjá: BJÖRNSSONS BOOK STORE 702 Sargent Avenue, Winnipeg ★ ★ ★ Um miðjan s.l. viku dó að heimili sínu í Camp Morton, Mrs. Rebekka Bjarnason, kona 94 ára. Hún kom heiman frá fs- landi 1887 og hefir búið í Nýja- íslandi síðan. Maður hennar Thórður Bjarnason dó 1933. Hana lifa 3 börn Bjarni, Stef- anía og Thórður. Jarðarförin fór fram frá Arnes kirkju. Séra Harold S. Sigmar jarðsöng. ★ ★ ★ Strætisvagnafélag Winnipeg- borgar er sagt að hafi tapað $56,000 á fyrsta rekstur-árinu. * ★ * Séra Bragi Friðriksson frá Lundar flytur guðsþjónustu i Fyrstu lútersku kirkju á sunnu- dagskvöldið kemur, 21. fberúar, kl. 7. Tónar hann tíðasöng allan ! samkvæmt helgisiðabók íslenzku | þjóðkirkjunnar, og flytur préd- | ikun um “Þjóðrækt og guð- rækni.” Allir eru auðvitað boðn- Partur af Great West Life byggingunni, brann til kaldra kola s.l. föstudag. Skaðinn er metinn á $100,000. Það var við- bót (annex) sem gerð var við bygginguna sem brann, en þar unnu um 900 manns. Á ársfundi Jón Sigurdson Chapter I.O.D.E. s.l. föstudag, var Mrs B. S. Benson endurkos- in forseti félagsins. Og hvaða ástæða er fyrir því, að þér viljið endilega giftast dóttur minni, ungi maður? Pilturinn fór allur hjá sér, klóraði sér vandræðalega í höfð inu og svaraði: Það er engin á- stæða,------eg er bara ástfang- inn í henni. I I. ir og velkomnir. The Annual Concert of the Icelandic Canadian Club will be held in The First Lutheran Church Tuesday, Feb. 23rd, 1954 — PROGRAMME — O, Canada —........Mrs. W. Kristjanson at the Piano 1. Chairman’s Remarks 2. Selections from “The Yeomen of the Guard”. Students from the Daniel Mclntyre Collegiate Inst. 3. Concerto for two violins and piano....Vivaldi Violins: John Graham and Robert Ryback Piano: Stuart Neirmeir 4. Address ..........Hon. Byron I. Johnson, M.B.E. 5. Vocal Solo....—.................Gordon Parker MAH LINDY LOU.........— ....Lily Strickland WITHOUT A SONG—...........Vincent Youmans DEEP RIVER...............— ,.H. T. Burleigh Accompanist: Barry Anderson God Save the Queen Light refreshments will be sold in the Church Parlor, consisting of Icelandic dishes and coffee, at the modest sum of 40 cents per person. ADDMISSION 75c Programme starts sharp at 8.30 p.ni.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.