Heimskringla - 31.03.1954, Síða 4

Heimskringla - 31.03.1954, Síða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 31. MARZ 1954 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Messað verður í Fyrstu Sam- bandskirkjunni í Winnipég n.k. sunnudag, eins og vanalega, kl. 11. f.h. á ensku, og kl. 7 e.h. á íslenzku. —Sækið messur Sam- bandssafnaðar ★ ★ ★ Til bæjarins kom snögga ferð i gær, Sigurður Sigmundson á- leiðis heim til Vancouver frá Brasalíu í Suður Ameríku, þar sem hann hefur verið s.l. sex vik- ur, á vegum Brazilian Traction Company. Hann fór héðan með loftfari í gærkvöldi. Hann lét vel af ferðinni, en brá við er hann kom til Winnipeg og inn í kuldan hér, því óvanalega mikl ir hitar hafa verið í suður álf- unni í vetur. Mr. Sigmundson er eins og áður hefir verið getið í Heimskringlu, Transport Manager hjá B. C. Electric Co. og forseti félags sem heitir Can adian Transit Association of Canada. í Winnipeg heimsótti hann móður sína, Mrs. J. Sig- mundson og systur Mrs. G. Bonnett og Margretu hjúkrun- arkonu. Enga fslendinga sagðist Mr. Sigmundson hafa hitt í Brasalíu né heldur frétt af neinum. Hann hyggur að þeir íslendingar sem þar voru séu nú horfnir inn í þjóðlífið þar eða fluttir þaðan. ★ ★ ★ SIGFÚS S. BERGMAN DÁINN ItllSE TIIEATRE —SARGENT & ARLINGTON- APRIL 1-3 Thur. Fri. Sat. (Cen “THE WINNING TEAM” Doris Day, Ronald Reagan “HÍAWATHA” . Vincent Edwards, Yvette Dugua APRIL 5-6 Mon. Tue. Wed. (Adlt “Breaking The Sound Barrier” Ann Todd, Ralph Richardson “NIGHT WITHOUT SLEEP” Gary Merrill, Linda Darneil 0 j Hinn 17. marz andaðist á sjúkrahúsi í Bellingham, vel þektur íslendingur, Sigús S. Bergman, tæpra 86 ára að ladri. Hann var fæddur 21. marz, 1868, á Akureyri. Kom til Canada 188?. Dvaldi á ýmsum stöðum hér vestra, svo sem Nýja íslandi, Winnipge, North Dakota, Wyn- yard, Sask.; og hér vestur við hafið í Oregon og Washington. Síðustu 7 árin á Point Roberts. Hann lagði huga og hönd að VINNIÐ AÐ SIGRI FRELSIS Bogi Sigurðsson mörgum verkefnum, þar á með- al lækningum. Hann ferðaðist til Evrópu, Palestínu, Egypta- lands og víðar. Af nánum ætt- ingjum lifa hann seinni kona Sonia Joyce, tveir synir af fyrra hjónabandi, Sigfús og Aðal- steinn, báðir í Wynyard, Sask., og ein systir, Kristín Breið- fjörð, á heima í Visalia Calif. Sigfúsar verður nánar minnst síðar. —A.E.K. ★ ★ ★ Mr. Júlíus Davidson 1073 Downing St., Winnipeg, leggur af stað n.k. föstudag í skemtitúr vestur að hafi — Vancouver, B. C. og fleiri staði á ströndinni syðra. Hann gerir ráð fyrir að vera vestra um sex vikna tíma. ★ ★ ★ f Selkirk, Man. lézt 28 marz Sigvaldi Nordal, maður 96 ára. Hann kom vestur um haf 1888, mun hafa verið fæddur að Neðstabæ í Norðurdal. Hann var tvígiftur og er seinni kona hans á lífi. Hann var bróðir þeirra Ólafs og Jóhannesar Nordals föður dr. Sigurðar Nordals. Jarðarförin fer fram frá lút. kirkjunni í Selkirk kl. 3 í dag. ★ ★ ★ A meeting of the Icelandic Canadian Club was held in the lower auditorium of the First Federated church, Banning St. March 22. There was a short business meeting at which honorary life membership in the club was vot- ed to Hon. Byron Johnson and to Mrs. Laura Goodman Salver- son. The rest of the evening took the form of a social, with Mrs. A. Vopnfjord, convener of the social committee, in charge. There was excellent entertain- ment, with a variety of games, cards, and dancing, and there were the traditional good re- freshments. W.K. Qoodseed INCREASES PRODUCTIONI ll's good business to grow your own. This yeor sow o few clean oeres of Registered or Certified seed. See your FEDERAL AGENT for prices ond particulars. FEDERAL GRAIN L I M I T E D SERVING PRODUCERS ACROSS T H E CANADIAN WEST H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Tilkynning til hluthafa Stjórn H.f. Eimskipafélags íslands hefir ákveðið að falla skuli niður aukafundur sá, er haldinn skyldi 12. marz 1954 til ákvörðunar um innköllun o gendurmat hlutn- bréfa félagsins. Ástæða til þessarar ákvörðuna rer sú, ða endurskoðun gildandi skattalaga er ekki enn lokið og þykir því ekki rétt að ráða þessu máli endanleg atil lykta nú. Málið verður tekið fyrir á aðalfundi félagsins 12. júní 1954. a Reykjavík, 1. marz 1954 STJÓRNIN How to enter The IVational líarlev Contest i. 3. Secure a prize list from your Agricultural Representative, or Elevator Operator. Read over the rules and regulations to determine if you can qualify. Fill out the entry form on the first page, detach and mail it to the Extension Service, Depart- ment of Agriculture, Winnipeg, Man. For further information write to: Barley Improvement Institute, 206 Grain Exchange Buliding, Winnipeg, Manitoba. i This spcae contributed by Shea’s UJinnipeg Brewery Limited MD-339 Ólafur G. Ólafsson, 39 Lipton St. Winnipeg, dó 23. marz á Deer Lodge spítala. Hann var 69 ára, fæddur á íslandi, en kom hingað innan við tvítugt. Hann var í fyrsta alheimsstríðinu 1914 Hann lifa 2 systur, Mrs. S. John- son og Mrs. H. Innes og fjórir bræður, Ebenezer, Andrew, ís- leifur og Guðmundur. Jarðað verður n.k. föstudag í Árnesi, Man. Séra H. S. Sigmar jarðsyng ur. Hinn látni mun vera Akurnes ingur að upprunna. ★ ★ ★ , The First Federated Glee Club is presenting a 2-act song- play “Rumpelstiltzkin” by Berta Elsmith, April 9th and lOth it) the church parlors, Banning and Sargent at 8.15 p.m. Members taking leading part are: Carl Thorsteinson, — Rumpel- stiltzkin. Ellen-Mae Asgeirson — The Mil^ers daughter. Audrey Arthur — The Millre. Caroline Wilson — The King Joy Gislason — the Queen in second act Bernice Bjarnason — the Nurse. Frank Wilson — the Littlest Page. Narators — lst act Nancy San- kan, 2nd act Marlene Claney. Chorus of Guard, Marketers, Cot tagers and attendants as follows Joanne Wilson, Sally Humph- ries, Bernice Bjarnason, Marlene Claney, Nancy Sankan, Ingrid Gislason, Karen Petursson, Aud-1 rey Arthur, Joy Gislason, Carol- ine Wilson, Grace Macdonald, Arlene Sim, Ellen-Mae Asgeir- son, Frank Wilson. The play is directed by Elma Gislason. Accompanist is Mrs. Jóna Kristjanson. Guest artists are Mary Kristjanson at the piano and John Bjarnason, cornet solo. ★ ★ ★ Þjóðræknisdeildin Frón held- ur skemtifund mánudagskvöld- ið 5. apríl kl.t8.15 í G. T. húsinu við Sargent . Aðalatriðið á skemmtiskránni verður Spurningaþáttur, er Finnbogi Guðmundsson stjórnar. En fyrir svörum verða þeir Einar Páll Jónsson, Stefán Ein- arsson, Jóhann G. Jóhannsson, Jón Laxdal, Páll Hallsson og Jakob Kristjánsson. Verður þeim skipt í tvo flokka, er síðar verða spurðir til skiptis. Reki annan í vörðurnar, á hinn leik. Má búast við að fróðlega verði spurt og fjörlega svarað og þess að vænta, að menn fjölmenni á fundinn. Marlene Hurrell spilar á harmoniku. Samskot tekinn. Thor Víking, ritari ★ ★ * Messuboð í Nýja-íslandi Sunnudag, 4. apríl Árborg, kl. 2 p.m. á ensku Riverton, kl. 8 p.m. á ensku Robert Jack ★ ★ ★ The next meeting of the Jon Sigurdson chapter I.O.D.E. to be held Friday evening April 2nd, at the home of Mrs. G. Gottfred, 163 Elm St. ★ ★ ★ Séra Bragi Friðriksson auglýsir Messa á Vogar: Sunnudaginn 4. apríl, íslenzk messa kl 1.30 e.h. Messur á Lundar: Sunnudaginn 4. apríl, á ensku kl. 7.30 e.h. Miðvikudaginn 7. apríl, föstumessa á íslenzku kl. 7.30 e.h. Allir innilega velkomnir COPENHAGEN Lawrence Thorleifson, maður 55 ára gamall, dó 26. marz að heimili sínu 218 Ottawa Ave.,' East Kildonan, Man. Hann var^ fæddur á íslandi en kom vestur með foreldrum sínum þriggja ára gamall, frá Hrjót í Hjalta- staðaþinghá. Einar Throleifsson faðir hans nam land hér vestra í Lundar-bygð og bjó þar til æfi- loha. Hinn látni var umboðssali Consolidated Motors félagsins í, Winnipeg um 17 ár og félagi i United Commercial Traveller’s Northwest Travellers Associa- tion. Hann lifa eiginkona Suzanna, sonur þeirra David, heima, ein dóttir, Mrs. R. A. Lawrence, í Calgary, Alberta. Aauk þess lifa “HEIMSINS BEZTA NEFTÖBAK” hann þrjár systur og tveir bræð- ur. Hin látni var jarðaður í gær frá Mordue Birohters útfarar- stofunni af Dr. W. E. Donnelly. ★ ★ ★ The Sunrise Lutheran Camp Tea Three women’s organizations of the First Lutheran Church, Victor St., will hold their annual tea and homecooking sale in aid of the Sunrise Lutheran Camp Thursday, April 8th, from 2.30 to 4.30, at Eaton’s Assembly Room. The general convener of this tea is Mrs. A. S. Bardal. ★ ★ ★ “Undirritaðann vantar að kaupa eintak af “Sögu íslend- inga í Vesturheimi, I. bindi, Þ. Þ. Þ. Ef bókin er fáanleg, láti nluteigandi mig vita, og verð á henni. G. J. Oleson Glenboro, Man. ★ ★ ★ The Womens Association of the First Lutheran church will hold a rummage sale in the I.O. G.T. Hall Thursday, April lst, from 9 to 12 a.m. FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI fagnaðar, þar sem Norðurlanda- búar eru heiðursgestir — og nú erum við rétt komnir að efninu. Það var sem sagt í slíku hófi, sem Pétur Benediktsson lét þau orð falla, sem sett voru í fyrir- sögn franska blaðsins, sem að ofan greinir. Að sögn blaðsins þótti Pétri takast vel upp, er hann sem full- trúi íslands, kvaddi sér hljóðs. Vakti ræða hans mikinn hlátur og ánægju samkundunnar svo sem vera ber, þegar fólk er kom- ið til að gleðjast saman. Sendi- herrann kvaðst una sér vel í Frakklandi enda fyndi hann sig þar á meðal frænda. Máli sínu til skýringar rakti hann uppruna sinn til kappans Göngu^Hrólfs, sem reyndar hefði víst verið lítt vinsæll meðal Frakka á sinni tíð og Parísar-búar hefðu yglt sig alla og veitt honum hinar köld- ustu viðtökur, en hann sýndi mót á því að seilast þar til yfirráða. —En Normannarnir hafa löng- um verið þekktir fyrir þolgæði sitt og harðfylgi og nú hafa þeir —nú höfum við — sagði sendi- herran — eftir 1200 ár, lagt París undir okkur. Hirólfi tókst það ekki á sínum tíma en nú hefir M. René Coty, afkomandi hans, Normanni í húð og hár setzt að í forsetahöllinni í París—þurf- um vér frekar vitanna við? —Mbl. 16. febrúar. Frú Theódóra Thoroddsen látin Frú Theódóra Thoroddsen, ekkja Skúla Thoroddsens sýslu- manns og alþingismanns lézt í gær hér í Reykjavík að heimili sonar síns, Sigurðar Thorodd- sens verkfræðings. Frú Theódóra var fædd að Kvennabrekku í Dölum hinn 1. MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, séra Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 3-4571 Messur: á hverjum sunnudegi. Kl. 11 f. h., á ensku Kl. 7 e. h„ á íslenzku Safnaðarnefndini Fundir 1. fimtu- dag hvers mánaðar Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld f hverjum mánuði Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveld inu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtu- dagskveld kl. 8.30 Skátaflokkurinn: Hvert miðviku- dagskveld kl. 6.30. Sungæfingar: Islenzki söngflokkur- urinn á hverju föstudagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólin: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.30 Note New Phone Number _________________i HAGBORG FIJEL/^ PHONE 74-3431 J-- MlNMSl BETEL í erfðaskrám yðar júlí árið 1863. Var hún því á 91. aldursári er hún lézt. Foreldrar hennar voru Guðmundur Einars- son, pófastur og kona hans Katrín ólafsdóttir. Eftir Theódóru Thoroddsen liggja ýmis ritverk, svo sem smá sögur og þulur, sem vöktu al- þjóðar athygli. Með henni er til moldar hnigin éin svipmesta og mikilhæfasta íslenzk kona, sem lifað hefur á þessari öld. —Mbl. 24. febr. • Is veldur togurum eriiðleikum Feikna fjölcli erlendra togara eru nú á miðunum fyrir vestan land. Afli á togara er að glæðast. Að undanförnu hefur verið reytingsafli á togara. Tíðarfar hefur verið fremur stirt ,en einkanlega hefur ís valdið erfið leikum. Hann mun nú lóna frá, því að norðaustanátt var á Horni í morgun og 7 vindstig. Togararnir eru aðallega þýzk- ir og enskir. —Vísir 15. janúar Fær 30 þús. kr. skaðabætur Með dómi Hæstaréttar nú í vikunni hafa síra Pétri Magnús- syni í Vallanesi verið dæmdar 30 þúsund króna skaðabætur fyr ir aðför þá sem honum var veitt af hálfu Guðmundar Arngríms- sonar rannsóknarlögreglumanns aðfaranótt 19. janúar 1950. —Vísir 18. febrúar • Höíum lagt undir okkur París! Maður nokkur kom á dögunum til mín með franskt dagblað — “Paris-Normandie”, sem kunn- ingi hans einn í Rúðuborg hafði sent honum. Hann benti á eina feitletraða fyrirsögn sem á ís- ienzku máli myndi hljóða “Það hefir tekið okkur 1200 ár að lcggja París undir okkur—það er ekki of mikið!” Og það var íslendingur, eng- inn annar en sendiherra okkar í París, Pétur Benediktsson, sem tók svo hressilega til orða — að vísu undir dálítið sérstökum kringumstæðum, svo að Frakkar munu ekki hafa séð ástæðu til að slíta stjórnmálasambandi við ísland vegna þessara ummæla sendiherrans! Svo er nefnilega mál með vexti að í París er starfandi félags-1 skapur, Normandy-búa, já, eigin- lega nokkurskonar átthagafélag eins og Skagfirðinga- eða Skaft- fellingafélagið — að ógleymdum Þingeyingum og öllum hinum — hér hjá okkur. Normannarnir í París sýna í ýmsu að þeir hafa frændsemistaugar til Norður- landabúa. M. a. efna þeir árlega til mikils matarhófs og mann- Þetta Nútíma Fljóthefandi Dry Yeast, þarf Engrar Kælingar / Heldur ferskleika! Verkar fljótt! Hér er þetta undursamlega nýja ger, vinnur eins fljótt og ferskt ger, samt er það altaf ferskt, heldur fullum krafti í matskápnum. Þér getið keypt mánaðar-forða í einu. Engar nýjar forskriftir nauðsynlegar. Nofið Fleischmann’s Fast Rising Dry Yeast alveg eins og ferskt ger. Að leysa upp: (1) í ofurlitlu volgu vatni skal leysa upp vel eina teskeið aí sykri móti einu umslagi af yeast. (2) Sáldrið í það dry yeast. Látið standa 10 mínútur. (3) Hrærið vel. (Vatn sem notað er þannig reiknist sem hluti af þeim lög sem forskriftin sýnir.) Biðjið nú þegar matvörusalann yðar um hið nýja Fleischmann’s Fast Rising Dry Yeast. Kaupið mánaðarforða hjá matsölumanni yðar. 1 pakki jafngildir 1 köku af FreshYeast!

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.