Heimskringla - 12.05.1954, Blaðsíða 2

Heimskringla - 12.05.1954, Blaðsíða 2
2. SÍÐA WINNIPEG, 12. MAf, 1954 ÍÖennslmiu^ (StotnuO ÍSU Iwnui 6t á hverjum miðvlkudegi. Elsjendur: THE VIKING PRESS LTD 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Talsfmi 74-6251 VerC blaðsina er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram. AU&r borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viOsklftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave„ Wiimipeg Ritstjóri STEFAM EINARSSON Utanáskrlft 01 ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: GUNNAR ERLENDSSON "Heimskringlcr" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man., Canada — Telephone 74-6251 Anthorized as Second Clasg Mctil—Post Office Dept., Ottawq WINNIPEG, 12. MAÍ, 1954 Aðstaðan til íslenzkunáms við Manitobaháskóla eftir Finnboga Guðmundsson fslenzkukennsla hefur nú farið fram víð háskólann hér í tvo vetur, og dettur mér því í hug, að hollt geti verið að ræða hana nokkuð og athuga, hvar á vegi við erum staddir. Tveir vetur eru stuttur reynslutími og því ekki sanngjarnt að ætla sér að fella dóm um íslenzkudeildina eða segja fyrir um framtíð hennar eftir svo skamma raun. Aðalatriðið er, að stefnan sé rétt og okkur hafi á þessum tveimur árum munað nokkuð á leið. Það er satt, að nem- endur hafa verið fáir, voru sex í fyrra og jafnmargir í vetur. Tveir frá árinu áður héldu áfram í vetur, en 4 komu nýir til. Mörgum hefur vaxið mjög í augum nemendafæðin og ýmsum getum verið að því leitt, hvað valdið hafi. Kenna sumir um kennsluskipan, háskól- ans, telja, að íslenzkunni sé þar svo fyrir komið, að nemendum sé oft og tíðum ókleift að stunda hana, þeir fái ekki sömu stig (credit) fyrir hana og aðrar greinar o.s. frv. Eg held, að bezt sé að athuga þetta sjónarmið strax og sjá, hvort við getum fundið því nokkurn stað í kennsluskipan þeirri, er frá er skýrt í árbók háskólans. Birti eg nú orðrétta fáeina kafla úr árbókinni fyrir næsta kennsiuár 1954—1955 eða nægilega mikið til þess, að ljóst megi verða, hverja aðstöðu háskólinn veitir til íslenzkunáms: Subjects and Courses Required for the Degree of Bachelor oí. Arts in the General Course In the new curriculum, the subjects offered in the Faculty of Arts and Science are grouped as follows: Humanities — GROUP A—* * Art, English, French Gefman, Greek, Hebrew (Ancient), He- brew (Modern), Hellenistic Greek, Icelandic, Latin, *Music, Philosophy, Polish, Religion, Russjan, Ukrainian. (*Not more than two of the following cours- es may be offered for the Gen- eral Degree in Arts: Introduc- tion to Art 54.110, History of Fine Arts 50.531, Music in Wes- tern Civilization 14.310.) Social Sciences—GROUP B— Economics, Geography, History, Political Science and Interna- tional Relations, Psychology, Sociology. Physical Sciences—GROUP C —Actuarial Mathematics and Statistics, Astronomy, Botany, Chemistry, Geology, Mathema- tics, Zoology. A minimum number of subjects must be selected from each group and not more than a stated maximum may be taken in any group, a total of twenty full courses being required for the degree. A normal programme of studies in any year in Arts or in Science in the curricula for the General Degree consists of five full courses. Only students with cxceptional academic records may attempt more courses in any one session and then only with permission of the Dean of the Faculty of Arts and Science, if registered at the University, or the appropriate academic officer at an affiliated college if regi- stered as a college student. A student in the first or second year in Arts or in Science who is permitted to carry an extra course must apply to his Dean for renewal of such permission after the results of the Decem- ber examinations are available. The minima and maxima for the groups of subjects in the cur- riculum leading to the General Degree in Arts are: Group A B C Minima ..........6 4 2 Maxima ..........14 12 9 Each candidate for the B.A. degree must meet certain re- quirements in the first and sec- ond years, as indicated in the following summaries: FIRST YEAR — (Five full Courses constitute a normal pro- gramme:) REQUIRED COURS- ES:Group A:English 1(110); *One of: French IA (101) or French I ‘(110); German IA (101) og German 1(110); Latin IA (102) or Latinl (111); Greek IA (101); Russian IA(102) or Russian I (111). Group C: Mathematics 1(110). ELECTIVES; Two of — Group A: Any IA or I langu- age course not already selected*; Music 1(110). (*A non-language Junior Matriculant who desires to select a language in the first year in Arts other than the language taken in the Junior Matriculation course is fequired to complete three years of a language course if proceeding ío the General degree in Arts, the three language courses to be IA I, II in sequence. In exceptional circumstances, deviations from language patterns already de- scribed may be permitted with the approval of the appropriate faculty committee.) Group B: History I (110). Group C: Chemistry I (110) *Physics I (110) ; Biology I (Zo- ology 210). (*Registration in Physics 110 is restricted to stu- dents who have completed Grade XI Physics. Students wishing to do Physics without having the prerequisite must do Physics IA (110).) SECOND YEAR — (Five full courses constitute a normal pro- gramme)— REQUIRED COURSES: Group A: English II (201). Continuation course in second language taken in first year, Group B: One of: Economics II (203); Geography II (201); Political Science and Inter- national Relations II (201).; Fsychology II (201); Sociology II (203); History I (110); Hist- ory II (201). ELECTIVES: Two of— Group A: Any second langu- age course not already selected, Music II (201); Philosophy II '204). Group B : Any course not al- eady selected. *Group C: Any course not ai- eady selected, having regard to e art eutal - ..es v. science, other t a ithemac- ics, has not been taken in the first year, one of the electives in second year must be a science (i.e. Botany, Chemistry, Geol- ogy, Physics, Biology, Zoology or Astronomy).) Third and Fourth Years in Arts in the General Course Regulations referring to per- missable combinations of courses in the Third and Fourth years in Arts may be summarized as follows: (1) A normal programme of studies in each year in the cur- riculum leading to the Degree of Bachelor of Arts in the General course consists of five full courses. (2) In the third and fourth years in Arts, students are re- quired to take three sequences from Groups A and B, not more than two of the three sequences to be selected from one of these groups. One of the three se- quences must be continued from second year. In addition, four full courses must be taken. These need not be in sequence and may be taken from any group. Two of the ten full courses required in the third and fourth years may be taken from those available in the first and second years. — Við skulum nú draga dæmin saman. Sjáum við þá fyrst, að tungumálunum er skipt í þ.rjá flokka: enska er í sérflokki, þá franska, þýzka, latína, gríska og rússneska, en loks hebreska, is- lenzka, hellenska (Hellenistic Greek), pólska og ukrainska. Eg skal verða manna seinastur ti! þess að mæla þessari flokka- skiptingu bót, en hún verður ekki heldur skýrð að nokkru gagni nema í mjög löngu máii, því að til þess þyrfti að athuga skólakerfið allt saman og mála- kennsluna í heild. Sökum þess, að nemendur koma úr miðskólunum fákunn- andi í tungumálunum (öðrum en ensku), kemur það í hlut háskól- ans að reka einhvers konar smiðshögg á málalcennslu mið- skólanna. Hefur hann því skyld- að nemendur í fræðadeild (Arts) til þess að lesa fyrstu tvö árin eitthvert eftirtalinna tungumála —frönsku, þýzku, latínu, grísku eða rússnesku. Velur allur þorri nemenda annaðhvort frönsku eða þýzku, enda ætti enginn nem- andi að kallast tækur í háskóla nokkurs staðar, er ekki væri læs á annaðhvort þessara höfuðmála eða bæði. Latína og gríska eiga sér langa og merka sögu við há- skóla um allan heim, og enginn dregur í efa menntagildi þeirra. Höfum við nýlega lesið í blöð- unum um ákvörðun nokkurra miðskóla í Winnipeg um að þrengja enn að latínukennslunni. þar eð nemendum í þeirri grein fækki óðum. Tel eg það mikla þröngsýni í enskumælandi landi, þegar þess er gætt, hve enskan á mjög rætur sínar að rekja til latínunnar. Ætti latína að vera skyldugrein í öllum miðskólum, þó að leggja mætti misjafna á- herzlu á hana eftir því, hvort nemandinn hygði á fræða- eða náttúruvísindanám. G r í s k u- kennsla mun nú því miður að fullu niður felld í miðskólum, en gríska hlýtur jafnan að verða sjálfsögð kennslugrein við hvern þann háskóla, er nokkurs má sín á annað borð. Mörgum mun finnast rússneskan stinga í stúf í flokki ofangreindra mála, en þangað er hún fyrst og fremst kornin sem heimsmál, í krafti þess, að hún er mál stórveldis, er vænlegra sé að geta skiiið hvort sem á milli fara blíðmæli eða stóryrði. Slavnesk deild heí ir verið starfandi við háskólanr lokkur ár, svo sem eðlilegt er egar þess er gætt, að náleg immti hver íbúi í Manitoba e ’avneskrar ættar. Að vísu er ?ir langflrrtir Ukrainiumen .x se.n fulltrúi slav.ies-.r: . .a þar eð . n er ■.ufuotunga Slavanna. Við höfðum vænzt þess, að ís- lenzkunni yrði skipað á bekk með latínunni og grískunni, því að þar á hún heima sökum sér- stöðu sinnar meðal germanskra mála og vegna hinna auðugu bókmennta bæði fornra og nýrra, en fyrir atvik lenti hún þar ekki. Eins og eg mun brátt leiða í Ijós, breytir það ekki aðstöðunni til íslenzkunámsins jafnmikið og sumir hafa ætlað í fljótu bragði. Flokkaskipting málan'na er í rauninni fremur villandi, að því er tekur til íslenzkunnar, en hún torveldi að mun aðstöðu manna til að nema hana. Tekst vonandi að fá úr þessu bætt, en jafnnauðsynlegt að gera sér t'ulla grein fyrir aðstöðunni eins og hún er nú, og skal því horfið að henni. Sjáum við þá, að nemandi í fræðadeild (Arts) getur valið ís- lenzku strax á fyrsta ári sem eina grein af fimm. Hann verður að taka ensku og t.d. frönsku (eða þýzku, latínu, grísku, rúss- nesku); ennfremur stærðfræði. Híefur hann þá frjálst val um tvær siðustu greinarnar og getur nú valið íslenzku sem aðra þeirra. Síðan getur hanri lesið hana aftur í öðru ári, og hið sama gildir um þriðja og fjórða ár. Að loknu öðru ári ákveður nemandinn, hvort hann ætlar að keppa að almennu B.A.-prófi (Bachelor of Arts in the General course), sem lýkur með fjórða ári, eða hefja víðtækara nám (Honours courses), er taka mun þrjú ár til viðbótar eða fimm ár alls, Hvort sem hann kýs heldur getur hann í þriðja ári aukið ís- lenzkunám sitt og tekið tvö nám- skeið í íslenzku í stað eins áður. Hyggi nemandinn á lengra nám- ið (Honours Courses), getur hann kosið íslenzku sem aðal grein eða aukagrein og lesið hana ásamt einhverju öðru tungumáli, sögu eða heimspeki. Birti eg hér námsáætlun deildar- innar fyrir næsta vetur, og geta menn þá glöggvað sig á "henni, er lestri greinarinnar lýkur. ICELANDIC Icelandic IA — Course 101. lcelandic I—Course 110.. Icelandic II—Course 201 Icelandic III—Course 301. Icelandic IIIG and IIIH— Courses 301 and 302. Icelandic IIIH (Special)— Course 303. lcelandic IV—Course 401. Icelandic IVG and IVH — Courses 401 and 402 Icelandic V—Courses 501 and 502. 101. Introductoty Icelandic. Four hours a week, both terms. For students who enter the Uni- versity with no Icelandic. Text: Stefán Einarsson: Icelandic. Grammar, Texts, Glossa^y, Baltimore 1949.—Full Course. 110. Elementary Icelandic. Four hours a week, both terms. For students who enter the Uni- versity with some knowledge of Icelandic, or have passed Ice- landic IA. Grammar review. reading and composition. Texts: Stefán Einarsson: Icelandic. Grammar, Texts, Glossary, Baltimore 1949; Heiman eg fór. SILLETT'S LYE LÉTTIR VINNU Á BÚGÖRÐUM MEÐ HINUM UNDRUNARVERÐU ^ve/ýCfia brögðum! HREINSAR MESTU FITU OG ó HREININDI. — ALT VERÐUR HREINT OG FAGAÐ! Jafnvel minsta brækja úr loftinu, af matreiðslu eða af dýrum get ur gert hreinsunerfiða. Losist við fitu og óhreinindi þvæst í burtu á auðveldan hátt. GILLETT’S undraverða “Eins-Tveggja ' hreinsunar brögð gerir TVÖ verkin — hreinsar fitu og þværl FYRSTA GILLETT’S lye (tvær matskeiðar í einn pott af vatni) á fitu og eyðir henni algjörlegal Mestu fituóhreinindi rennur í burtu, úr rifum og þornum. og úr ósléttu virðarverki, sem erfitt er að hreinsa. ANNAÐ GILLET’S LYE tekur efna- breytingu í samblöndun við fitu og oliu, og myndar ágætis sápuefnil Já, GILLETT’S hreinsar einungis allar fituagnir, það myndar einnig sápu og þvær . . . Alt verður hreint .fágað og heilnæmtl Gerið ykkur verkið auðvelt við húshreins- ingu í borgum og á húgörðum. Notið GILLETT’S LYE með áhrifamikilli — “Eins-Tveggja” hreinsunar brögðum! §eykjavík 1946.—Full Course, 201. Icelandic II Four hours a week, both terms. For students who have passed Icelandic I, or have obtained a high standing in Icelandic IA. General history of Iceland. Ice- landic literature 1750-1900. Com- position. Text: Sigurður Nordal íslenzk lestrarbók 1750-1930, 3rd ed., Reykjavík 1947. —Full Course. 301 Icelandic III. Three hours a week, both term?. Icelandic literature from the be- ginning to 1750. Text: Sigurður Nordal and Co.: Sýnisbók ís- lenzkra bókmennta til miðrar átjándu aldar, Reykjavík 1953. —Full Course. 302. Icelandic-Canadian Literature. Three hours a week, both tbrms. Texts to be announced. —Full Course 303. An introduction to the Old Icelandic Language and Literature. Text:E. V. Gordon: An intro- duction to Old Norse, Oxford, 1949. —Full Course. 402 Old Icelandic Literaturr. Three hours a week, both terms. A study of selected Icelandic Sagas and Eddic poems. Not given in 1954-1955.—Full Course. 501 Medieval Icelandic His- torical Literature. Three hours a week, both terms. Landnáma, Heimskringla. Hung- urvaka and Sturlunga. Not giv- en in 1954-1955. —Full Course. 502. (a) Snorra-Edda Two hours a week, both terms. A study in mythology, poetical form and skill. (b) Gothic. One hour a week, botih terms. Text: Joseph Wright, A Grpm- mar of the Gothic Language. Not given. in 1954-1955. — Full Coursé. ICELANDIC Students who elect Hbnours ir Icelandic are required to take the following courses: Third Year: Icelandic 301, 302. Fourth Year: Icelandic 401, 402. Fifth Year: Icelandic 501, 502. The balance of the work must be selected from Classics, Eng- lish, French German, History, Philosophy, Russian, in each of third, fourth and fifth years. The Honours program in Ice- landic in fourth and fifth years will not be offered in 1954-1955. Nemandi, sem kominn er í þriðja eða fjórða ár (General course) og hefur enga íslenzku tekið, getur valið fyrsta eða annars árs íslenzku (IA eða I) samkvæmt eftirfarandi ákvæði, er birt var hér að framan: Two of the ten full courses required GEYMIÐ PENINGANA Á ÖRUGGUM STAÐ Peningar yðar eru vel geymdir á ROYAL BANKANUM. Þeir geta hvorki tapast eða verið stolið, og þér getið dregið þá út hve- nær sem nauðsyn krefur. Byrjið nú þegar að leggja í sparisjóð, og bætið við sjóðinn reglulega á hverri viku. Með einum dollar getið þér byrjað sparisjóðreikning á ROYAL BANKANUM. VÉR FÖGNUM VIÐSKIFTUM YÐAR THE ROYAL BANK OF CANADA Hvert einstakt útibú er vemdað með samanlögðum eignum bankans er nema að upphæð: $2,800,000,000 Ad. No. 5348

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.