Heimskringla - 26.05.1954, Síða 4

Heimskringla - 26.05.1954, Síða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 26. MAÍ 1954 Tíu sekúndur, einu sinni á viku, er allur tíminn sem til þess fer, a<5- halda útihúsi þínu hreinu, heilsu- samlegu og lyktargóðu með Gillett’s Lye. Slökitu aðeins hálfri köanu af Gillett’s í það einu sinni í viku. Það eyðir óhreinindum, illri lykt og heldur flugum burtu. Úti- v húsið er ávalt hreint ef Gillett's |1 Lye er við hendina. Náðu þér I) í það, er þú kaupir næst til ' hússins. I litri könnu og <klýrum 5 pd. könnum T*ONs CARErULLV LÆGSTA FLUG-FARGJALD tii I S L A N D S DEPTH OF SEEDING The depth of seeding depends upon the amount of moist- ure and the tilth of the soil. With good moisture and a good friable soil best results are obtained by seeding shallow, about one inch deep. Where moisture is lacking sow deeper so as to place the seed in the moist soil. On rough land deeper seeding is better so that none of the seed lies on the surface. / For further information write to: Barley Improvement Institute, 206 Grain Exchange Buliding, Winnipeg, Manitoba This space contributed by DREWRY’S MANITOBA DIVISION WESTERN CANADA BREWERIES LIMITED MD-347 Notfærið yður þessa fljótu, hagkvæmu leið að heím- sækja gamla landið á komandi sumri. Reglulegar á- ætlunarferðir frá New York. Máltíðir og öll hressing ókeypis. Aðeins $310 fram og aftur til Reykjavíkur Sambönd við allar aðrar helztu borgir. Sjáið ierðaumboðsmann yðar eða ICELANDIC AIRLINES 15 Weit 47th Street, New York PLaza 7-8585 MESSUR og FUNDIR l í kirkju Sambandssafnaðar ! Winnipeg Prestur, scra Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 3-4571 Messur: á hverjum sunnudegi ! Kl. 11 f. h., á ensku Kl. 7 e. h., á íslenzku Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtu- | dag hvers mánaðar Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- i dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveld inu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtu- | dagskveld kl. 8.30 Skátaflokkurinn: Hvert miðviku- dagskveld kl. 6.30. Söngæfingar: fslenzki söngflokkur- urinn á hverju föstudagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólin: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.30 “HEIMSINS BEZTA NEFTÖBAKM SPARIÐ alt að $15.00 Prófið augu yðar heima með vorum “HOME EYE TESTIK ’. Við nær og fjar sýni. Algcr ánægja ábyrgst. Sendið nain áritun og aldur, fáði 30 daga prófun Ókeypis “Eye Tester” Umboðs Ókeypis Nýjasta vöruskrá og menn allar upplýsingar. óskast VICTOUIA OPTICAL CO. Dept. K-626 276% Yonge St. Torouto 2, Ont. inni, og endurnýast í gleðinni. Já, vér verðum að glæða í sál vorri starfsgleðina! Það er hermt að fyrir !hið mikla tónverk sitt, The Ninth Symphony, hafi tónsnillingurinn Beethoven orðið fyrir innblæstri frá hinu ódauðlega kvæði Schillers, Ode to Joy. En grunn- tónninn í kvæðinu er: Ó, þið milljónir veraldarinnar, eg vef yður að hjarta mínu í gleði minni, og finn að þér eruð bræð- ur mínir. Og í gleði vorri finn- um véx það sannarlega að uppi yfir hinum bjarta stjörnuskara býr alvaldur Guð, faðir vor allra!” Já, ef eg mætti senda yður sumarkveðju á ný, þá vildi eg segja: Verið glaðir! Lífið sjálft er verðmæti sem engin getur tekið frá yður, og það er hið innra persónugildi mannsins sem getur sett aðalsmerki á mannslífið hvort sem það er í koti eða konungshöll, og gert það að sigursöng! F JÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Sameiginleg guðsþjónusta fer fram í Fyrstu Sambandskirkju í Winnipeg sunnudaginn 30 maí. Eftir messu fer fram almennur safnaðarfundur. Á þeim funui verða kostnir fulltrúar á kirkju- þing, Western Canada Unitar- ian Conference, sem haldið verð ur í Winnipeg dagana 19. og 20. júní. Einnig verða tekin fyrir önn- ur mál til umræðu og afgreiðslu —Séra Philip M. Pétursson messar. ★ ★ ★ Til Winnipeg kom s.l. laugar- dag P. Aallan Myrick, hinn ungi vinsæli prestur, er þjónaði fyrir hönd Unitara í íslenzkubygðun- um norður á milli vatna (Inter- lake district) á s.l. sumri. Tekur hann við sama starfi á þessu sumri og verða fyrstu messur hans næstkomandi sunnudag. Hann hefir leigt hús í River- ton og verður þar til heimilis. Vinr hans, sem hann egnaðist hér marga s.l. sumar, bjóða hann * velkomnn til starfsins. ★ ★ tr Hinn 29. maí hefir kvenfélag Sambandssafnaðar í Winnipeg sölu á kaffi og heimatilbúnum I KOSS TIIEITIII | —SARGENT & ARLINGTON— | | MAY27-29—Thur. Fri. Sat. (C.en) j “HOUDINI” (Color) j 1 Tony Curtis, Janet Leigh j j “BRIGHT ROAD” j Robert Horton, Dorthy Dandridge mat í neðri sal Sambandskirkj- unnar á Banning og Sargent. Hvergi betri matarkaup í bæn- um þennan dag. Og svo banda íslendingar sjaldan hendi við góöum kaffisopa. ★ ★ ★ Mr. og Mrs. Alex W. Kay, á- samt þriðja manni er með þeim var, Guy Ridgeway frá St. \ James, er á ferð voru til Eagle- nest, 24 mílur norður af Pointe du Bois, á.báti, lentu í stormi| á leiðinni, svo að bátnum hvolfdi j og áhöfnin fórst. Mrs. Kay er íslenzk kona, dóttir Sigtryggs í Briems í Riverton. Báturinn | hefir fundist, en ekki allir er á honum voru, er þetta er skrifað. ★ ★ ★ Sjónvarpstæki er nú farið að selja í Winnipeg. Sézt oft hópur manna standa fyrir utan glugga búðanna er selja þau. Er þar sýnt hvernig þau vinna með því að tengja þau við sjónvarpsendingar í Austur- Canada eða Bandaríkjanna. Fyrsta próf-sending CBW— TV kom á sjónvörpin í gær- kvöld. ★ ★ ★ 17. JÚNÍ Þótt ekki sé mikill hávaöi hafður um kveldskemtun þá, er þjóðræknisdeildin “Frón” hefir ákveðið að efna til það kvöld, þá er það að segja — að alt er i lagi: Skemtistráin er vel fyllt með ræðum, kvæðum, söng og hljóðfæraslætti. Tveir ágætis ræðumenn eru nú niðursokknir í sjálfstæðisbaráttu ísdendinga fyrr og síðar. Tvö af beztu nú- lifandi skáldum okkar Vestur- fslendinga hafa lagt höfuð sín í bleyti og koma fram með það bezta, sem hægt er að finna hjá þjóðinni fyrr og síðar. Sungnii verða þrír, alíslenzkir söngvar eftir mikilsmetin skáld. Hljóð- færasláttur verður sleginn af þeim er bezt kunna. Munið því kvöldið 17. júní 1954. Kvöld þetta verður helgað sjálfstæðis- baráttu íslendinga jafnframt 10 ára afmæli hins íslenzka lýð- veldis. —Takið eftir auglýsingu í íslenzku vikublöðunum þann 9. júní. —Fróns-nefndin ★ ★ ★ { Note New Phone Number j __________________i s(tyHAGBORGFlJElA*'|! VINNIÐ AÐ SIGRI FREI.SIS Bogi Sigurðsson MINMSl BETEL í erfðaskrám yðar taka þátt. Ugglaust er margt annað söngfólk í borginni og víðsvegar sem gæti lagt lið að þessum söng og er þkð hérmeð beðið að gefa sig fram með því að síma Mrs. ísfeld, sími 40-7456 Búist er við að æfingar verði haldnar á mánudagskveldum. Fyrsta æfingin verður haldin í lútersku kirkjunni mánudags- kvöldið 31st maí, klukkan 8. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson hef ir góðfúslega lofast til að semja kvæði i minningu landnemanna er sungið verður við minnis- varðann. Látum oss öll stuðla að því að þetta fyrrtæki verði íslending- um til heiðurs og sóma. —íslendingadagsnefndin ★ ★ ★ Vigfús Arason frá Húsavík leit inn til Hkr. s.l. viku. Hann er nú fullra 87 ára, kom til Gimli, þá 8 ára frá Kinmount, Ontario og hefir búið í Nýja- íslandi síðan. Hann er minnug- ur á margt frá hinni fyrstu tíð íslendinga hér og ræðir um hana af góðum skilningi og öfga laust. Hann er ávalt gaman að hitta oe tala við. ★ ★ . ★ We wis'h to thank all of our kind friends and neighbors for tbeir many acts of kindness and expressions of sympathy andj condolence during our recent bereavment. S. K. Hall, Sylvia and Evelyn ★ ★ ★ Ríkisstjórinn í N. Dak, hr., Norman Brunsdale, hefir út- nefnt dr. Richard Beck próf., til þess að vera fulltrúa ríkisins við hátíðahöldin í Reykjavík 17. júní í tilefni af 10 ára afmæli ís- lenzka lýðveldisins. Fer hann cnnig með virðulegar bréflegar FACE-ELLE — í þessu felast auka þægindi því þessir pappírs klútar eru kunnir að niYkt og fara vel með neí ið. Kaupið Face-Elle vasaklúta. Taceelle “A Realistic Approach to the Hereafter” Wpg. author: Edith Hansson Price $1.00 Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave. Winnipeg kveðjur íkisstjórans til hr. Ás- geirs Ásgeirssonar, forseta ís- lands. Þá hefir Brunsdale ríkisstjóri sem er af norskum ættum, falið dr. Beck að flytja forsætisráð- herra Noregs, herra Oscar Torp, og norsku þjóðinni kveðjur sín- ar og Norður Dakota ríkis, er til Noregs kemur síðar á sumrinu. ★ ★ ★ Gjafir til barnaheimilisins á Hnausum Frá Mrs. Nikólínu Friðriks- son, Gimli, Man. $20.00, í þakk- látri minnÍMgu um hennar góða eiginmann Guðjón Sólberg Frið riksson, — Meðtekið með þakk- læti. Mrs. P. S. Pálsson Gimli, Man. LISTAMAÐURINN f ÞJÓN- USTU MENNINGARINNAR Frh. frá 3. bls. getur þroskast sem ekkert reyn- ir að skapa sjálfur. Menn geta fundið nautn í andlegu og menn- ingarlegu starfi. í stað þess að verða þreytandi skyldarstarf get ur það orðið nokkurskonar fagn aðaróður til alvaldsins sem hefir gefið oss skilningarvit og tilfinn ingalíf svo vér megum prófast í eldfauninni, fullkomnast í þraut The House of Seagram var sér fyrir skömmu út um að ná í verk listamanna í Canada til að senda þau og sýna út um allan heim. Ekkert getur auglýst Canada betur en þetta. Myndirnar voru frá 22 lista- mönnum og hafa nú verið sýnd- ar um mest alla Ameríku og mik ið af Evrópu. Hafa þar hvar- vetna vakið eftirtekt. Nú eru málverkin sýnd í Can- ada að minsta kosti í 22 borgum. Nú eru þau tveimur færri enj sýnd voru í Evrópu vegna þess j að páfinn var svo skotinn í þær til að skreyta höll sína, Vati tveimur þeirra, að hann hlaut kanið, með að innan. Þegar myndir þessar verða sýndar í bæjum þeim, er lesend-j ur Heimskringlu búa í, ættu j þeir að nota tækifærið að sjá mál | verkin. The House of Seagram,! er einmitt að vinna að því, að kynna Canada íbúum þess sem bezt. íslendingadagsnefndin hefir ráðgert að stuðla að því að æfð- ur sé íslenzkur söngflokkur fyr- ir í<(lendingadaginn, mánudag- inn 2. ágúst. Mrs. Björg ísfeld hefir góð- fúslega tekið að sér æfingar og stjórn þessa flokks. Söngflokk- arnir úr bæði lútersku og Sam- bandskirkjunum slá sér saman í þessu fyrirtæki. Margt annað vel þekkt söngfólk bæði konur og menn hafa þegar lofast til að Hví að æðrast út af hreinsingu útihúsa? uilletts Lye heldur því hreinu! Tilkynning LAMONT og BURIAK, lögfræðingar, að 510 Childs Building, í Winnipeg, hafa ákvarðað að opna skrif-. stofu í Árborg, Manitoba, snemma í júní mánuði 1954. Mr. Arthur Kristján Swainson, L.L.B., eða annar meðlimur félagsins standa fyrir þessari skrifstofu. Hann verður að hitta á föstudögum og laugardögum í viku hverri, og ef þörf er á, mun hann skreppa norð- ur aðra daga í vikunni. GUARANTEED YVATCH, & CLOCK REPAIRS SARGENT JEWELLERS H. NEUFELD, Prop. YVatches, Diamonds, Rings, Clocks, Silverware, China 884 Sargent Ave. Phone 3-3170 GIASSES on 30 DAYTRIAL!

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.