Heimskringla - 07.07.1954, Blaðsíða 4
4. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 7. JÚLÍ, 1954
FJÆR OG NÆR
UNITARIAN SERVICES
in the Inter-Lake District
Sunday, July llth, — Árborg,
11 a.m. (Standard Time) —
Gimli, 3 p.m. (Daylight Sav-
ing Time) — Riverton, 8 p.m.
(Standard Time).
Allan Myrick, minister
★ ★ ★
Engar messur verða í Fyrstu
Sambandskirkju í Winnipeg
yfir sumarmánuðina, júlí og á-
gúst, —en byrjað verður aftur
að hafa messur í september í
haust.
★ ★ ★
Dánarlregn
PÉTUR ERLENDSSON
ROSE TIIE4TRE
—SARGENT <S ARLINGTON—
|ULY 8-10 Thur. Fri. Sat. (Gen.)
SCARED STIFF
Martin and Lewis, Lizabeth Sc?tt
KANSAS PACIFIC (Colorl
Sterling Hayden, Eve Miller
JULY 12-14 Mon. Tue. Wed. (Ad.)
PICKUP ON SOUTH STREET
Richard Widmark, Jean Petets
TEMBO (Color)
NEWS
Pétur Erlendsson, 83 ára að
aldri, dó föstudaginn 2. júlí hér
í bæ, og var grafinn mánudag-
inn 5. júlí. Hann var fæddur að
Djúpavogi í Suður-Múlasýslu
11. nóvember 1870, og kom til
þessa lands árið 1889. Um tutt-
ugu ára skeið bjó hann á landi
við Belmont, Manitoba, en síð-
ustu 40 ár æfinnar bjó hann í
Winnipeg. Kona hans, Kristín
Jónsdóttir frá Dalasýslu á Vest-
urlandi dó fyrir fimm árum. Af
börnum þeirra, dó einn sonur,
Emil, fyrir tveimur árum, en
þrjár dætur og þrír synir lifa.
Dæturnar eru: Mrs. Fred Hein-
rick, Vancouver; Mrs. Sam Tra-
vis, Winnipeg; Anna, í Winni-
peg. Synirnir eru: Carl, í Tor-
onto; John og Magnús, báðir í
Winnipeg. Ein systir Péturs lif-
ir, en hún er Mrs. Julian Proutt
og lifir í Detroit, Michigan.
Kveðjuathöfnin fór fram frá
útfararstofu Bardals, og jarðsett
í Brookside grafreit. Séra P. M.
Pétursson jarðsöng.
★ ★ • ★
í síðustu viku hefur Philip O.
Pétursson, kona hans og tvö
börn verið í heimsókn frá Fort
Francis, Ont., hjá foreldrum
hans, séra Philip M. og Mrs. Pét
ursson.
★ ★ ★
Laugardaginn 3. júlí jarðsöng
séra Philip M. Pétursson Erling
Frede Askholm, 52 ára að aldri,
danskan að ætt, sem um nokkur
ár hafði creamery í Piney, Man.
Athöfnin fór fram frá Green-
ridge United Church, í Green-
ridge, Man. og jarðsett var
Greenridge grafreit.
★ ★ ★
HALLDÓR KALMAN
BARDAL
færslumaður í Saskatchewan.
Kveðjuathöfnin fór fram frá
Sambandskirkjunni í Wynyard,
miðvikudaginn, 30. júní að mikl-
um fjölda vina og ættingja, svo
að kirkjan rúmaði ekki alla sem
við vildu vera, og heiðra minn-
ingu hans með nærveru sinni.
Séra Philip M. Pétursson frá
Winnipeg flutti kveðjuorðin.
Jarðsett var í Wynyard grafreit.
★ ★ ★
FRÁ SEATTLE
Ungur og efnilegur maður,
Halldór Kálman Bardal, lögfræð
ingur7í Wynyard, Sask., dó af
slysi 24. júní, að Calmar, Alfa.
Hann var sonur Thorhalls Bar-
dal og Sigríðar Jakobínu Bar-
dal, konu hans og var einn af
fjórum systkinum, tveimur
bræðrum og tveimur systrum.
Bræðurnir eru Thorhallur og
Konráð Rögnvaldur. Systurnar
eru Una Hólmfríður Sigrún
Dóra og Olga Guðrún Sigríður,
báðar ógiftar.
Kálman var fæddur í Wyn-
yard, 9. maz, 1925. Hann útskrif-
aðist í lögfræði á University of
Saskatchewan í Saskatoon, og
hafði stundað lögfræði í þjón-
ustu lögmanns í Wynyard og
var í þann veginn að gerast mál-
Seattle er sjáleg borg,
sín með breið og fögru torg;
bygð er steini og stáli af
og stendur við hlið Kyrrahaf.
Heimsins öllum álfum frá,
ýmsar þjóðir líta má,
upp að telja allar þær
um það varla eg er fær.
Svíinn tíðum “tyggur snús”
talinn mjög til starfa fús.
Þá er hér einnig þegna val
frá Þrándheimi og Raumudal.
Baunverjinn er hér frá Höfn
hingað kominn yfir dröfn.
íslendingar einnig hér
innan um synda lítum vér,
tekur óhræddur ölið inn,
unir hjá oss Þýzkarinn.
Rússar, Finnar, Frakkarnir
flutt hafa hingað allmargir.
urmull sézt að ítölum
útsmognum frá páfanum.
í húsum ríkra og hótelum,
ei heilmikið af Mongólum,
þeir eru mestu þrifa skinn
og þolnir að ná í dollarinn.
Líka írinn er oss hjá
Engla og Skota telja má.
Gráðuggir að græða féð
Gyðingana fáum séð,
þeir alslags varning selja sveit
og sjaldan tapa það eg veit.
Hér eru annars enginn naut
í amerískum þjóða graut.
/• /. M.
Þá er að geta þess að Seattle
fslendingar hafa ákveðið að
stofna til íslendingadags halds
eins og undan farandi ár. Sunnu
daginn lsta. ágúst n.k., að Silver
Lake. Ekki alveg á sama stað og
áður, heldur rétt norður við garð
inn sem við höfðum áður.
Nefndin er nú í óða önnum
að útbúa skemtiskrá fyrir dag-
inn og verður hún með bezta
móti. íþróttir af ýmsu tægi fara
fram og geta allir tekið þátt í
þeim.eftir vild, ungir sem gaml-
ir.
Ein af okkar glæsilegu og
fögru konum mun koma fram
og tákna Fjallkonuna og verður
það óefað með beztu atriðunum
á skemtiskránni.
Veitið athygli auglýsingum
sem munu birtast bráðlega í
Heimskringlu. /. /. M.
★ ★ ★
Frá Silverbay er skrifað: Hér
ei útlit mjög alvarlegt á sumum
bændabýlum vegna áflæðis og
rigninga. Þó um það hafi ekki
verið eins mikið skrifað, og þeg
ar þið höfðuð flóðið í Winnipeg
LÆGSTA FLUGFARGJALD
til
ÍSLANDS •
Notfærið yður þessa fljótu, hagkvæmu leið að
heimsækja gamla landið á komandi sumri. Reglu-
legar áætlunarferðir frá New York.
Máltíðir og öll hressing ókeypis.
Aðeins $310 fram og aftur til Reykjavíkur
Sambönd við allar aðrar helztu borgir.
Sjáið íerðaumboðsmann yðar eða
n /71 n
ICELANDIÖ IAI RLINES
UáAaUzj
15 West 47th Street, New York PLaza 7-8585
MINMS7
BETEL
í erfðaskrám yðar
Þjáir kviðslit yður Fullkomin lwkning
og vellíðan. Nýjustu aðferðir. Engin tcgju
bönd cða viðjar af neinu tagi.
Skrifið SMith Manfg. Company
Dept. 234 Preston Ont
COPENHAGEN
um árið, er sannleikurinn sa,
að í norðvestur Manitoba, muri
tjón á uppskeru af flóðum hér
leiða, ekki aðeins á ökrum, held-
ur og í gröðum. Sem dæmi af
hver hætta er hér á ferðum, er
að einn dag vikunnar fór bóndi
einn hér að morgni að gæta
kvikfjár síns. Var beitarlandið
að kalla mátti, óflætt, en að
kvöldi varð hann að klæðast
klofstígvélum til að reka hesta
og nautgripi sína burtu. Á sað-
löndum hafa tilfelli orðið lík
þessu að minsta kosti á lægn
löndinn, þar sem öðru korni en
hveiti hefir verið sáð. Þeðar öll
kurl koma til grafar mun sannast
að hér verður mikið rýrari upp-
skera, en ætlað er af þeim sem
fjarri þessum stöðum búa, á
komandi hausti. Svo mikið er
víst. En þó ekki séð fyrir endan
á því ennþá. —Júlíus J. Gíslason
★ ★ ★
Föstudaginn, 2. júní, jarðsöng
séra Philip M. Pétursson,
Thomas Chapman, 72 ára að
aldri, og sem átt hafði heima í
Winnipeg í fjörutíu ár. Athöfn-
in fór fram frá Mordue Bros. út-
fararstofu. Jarðað var í Brook-
síde grafreit.
hennar? Á stríðsárunum þegar
Bretastjórn tók hveiti verzlun-
inna í sínar hendur, var hættan
minni að færast stjórn viðsk’ít-
anna hér í hendur. En nú þegar
Bretar hafa horfið frá þeirri
stefnu, lítur málið hér alt öðru
vísi út hér. Stjórnin verður að
gæta þessa í rekstri síntim nú,
ef vel á að fara.
RICHARD BECK PRÓF. OG
BERTA KONA HANS KOMU
TIL LANDSINS I GÆR
Richard Beck próf. og kona
hans Berta komu hingað til
lands í gærmorgun með milli-
landaflugvélinni Heklu.
Þau hjónin munu dveljast hér
á landi fram í miðjan júlí, en
fara þá til Noregs og verða þar í
3-4 vikur. Síðan hafa þau ráð-
gert að fara í stuttar ferðir til
Svíþjóðar og Danmerkur, en
koma loks aftur til íslands og
dveljast hér örfáa daga áður en
þau halda heimleiðis vestur um
haf.
Richard Beck próf. verður eins
og áður hefur verið skýrt frá í
fréttum fulltrúi Þjóðæknisfé-
lags Vestur-fslendinga á 10 ára
afmælishátíð lýðveldisins og sér
stakur fulltrúi ríkisstjórans í
Norður Dakota. Á prestastefn-
unni og við biskupskjör verður
hann einnig fulltrúi Þjóðræknis
félagsins og sambands kirkjufél.
vestan hafs. Þá hefur próf. verið
boðið að sitja væntanlegt kenn-
araþing stórstúkuþingið sem að
þessu sinni verður haldið á ísa-
firði, og fleiri samkomur.
Meðan þau hjón dveljast héi
á landi hafa þau í hyggju að
VERNDIÐ ÁRÍÐANDI SKJÖL
Fæðingarskírteini yðar, vegabréf, borgarabréf eða önnur áríðandi
skjöl ættu ekki að vera geymd í heimahúsum. Hætta við tapi
fyrir elds orsakir eða þjófnað er of mikil. Geymið sjölin í yðar
einka öryggis geymslukassa á ROYAL BANKANUM. Kostar
-ninna en 2 cents á dag. Spyrjist fyrir um þetta atriði á næsta
útibúi bankans.
VÉR FÖGNUM VIÐSKIFTUM YÐAR.
THE ROYAL BANK OF CANADA
Hvert einstakt útibú er verndað með samanlögðum eignum bankans er nema að
upphæð: $2,800,000,000
5350
ferðast eins víða og mögulegt er
og sjá sem flesta sögustaði. Eink
um hefur frú Berta hug á að
kynnast sem gerst ættarstöðv-
um foreldra sinna, en hún hefur
aldrei komið til íslands áður.
Kún fæddist í íslendingabyggð-
unum í Norður Dakota en for-
eldrar hennar voru fæddir á ís-
landi og ættaðir úr Rangárvalla-
sýslu: Guðbjörg ólafsdóttir, sem
enn er á lífi, og ísleifur Vern-
harðsson. Stjúpi hennar, Jón
Samson, Skagfirðingur að ætt,
lengi lögregluþjónn í Winnipeg.
Er blaðamenn ræddu við frú
Bertu Beck í gær kvað' hún
mjög ánægjulegt að vera komin
hingað til lands til ættlandsins.
Frúin talar íslenzku prýðilega,
enda var íslenzka jafnan töluð
á heimili hennar, og hún var á
7 ári er hún hóf enskunám.
Richard Beck próf. kvaðst
vera með fangið fullt af kveðj-
um frá íslendingum vestan hafs.
Ræktarsemi landa þar vestur frá
í garð alls þess sem íslenzkt er
væri mikil, einkum meðal eldri
kynnslóðarinnar, og jafnvel þó
að mögum væri orðið stirt um að
mæla á ísl. væri grunntónninn
enn íslenzkur.
Hann kvaðst trúa því fastlega
að vestan hafs myndi enn um
langt skeið vera hægt að halda
við íslenzkum félagsskap ef vel
væri á málunum haldið og menn
legðu á sig vinnu og fyrirhöfn
Richard Beck gat þess í gær í
sambandi við frama Vestur-Is
lendinga að nýlega hefði Nels
G. Johnson verið skipaður dóm-
ari hæstaréttar í ríkinu Norður-
Dakota. Ættu þá tveir íslending
ar, báðir fæddir á íslandi, sæti í
dómstólnum, en dómarar þar eru
alls fimm. Hinn hæstaréttardóm
arinn af íslenzku bergi brotinn
er sem kunnugt er Gíiðmundur
Grímsson, en hann hefur gegnt
því starfi lengi,
Einnig má geta þess að Vest-
ur-íslendingur, Ásmundur Ben-
son að nafni, var nýlega út-
nefndur héraðsdómari í Norður
Dakota.
—Þjóðviljinn 3. júní
ANDLÁTSFREGN
Thórður ísfjörð, sem andaðist
17. júní á Gimli, var fæddur
12. nóvember 1876 í ísafjarðar-
sýslu. Faðir hans var Þórður
ur Þóðarsson og móðir Gróa
Jónsdóttir.
Hann kom til þessa lands árið
1893 og dvaldi fyrstu tíu árin í
Winnipeg og Norður Dakota.
1903 flutti hann til Nýja-fs-
lands og hér giftist hann Mar-
gréti Jónsdóttir 2. maí, 1905.
Þau byrjuðu búskap og bjuggu
á Fjóni í Minerva bygðinni vest
anvert við gimli. Þau áttu sex
börn:
Norman Laurence, kvæntur
Katie Stazka, Minerva.
Gavros Margrét, gift Ronald
Jones, Gimli, Man.
Gróa, gift Sæberg Kristjáns-
“HEIMSINS BEZTA
NEFTÖBAK”
VINNIÐ AÐ SIGRI FRELSIS
Bogi Sigurðsson
syni, Minerva.
Sigrún Björg, ógift.
Fanney Sigurrós, gift Ólafi
Sigurjóni ísfeld, Gimli.
Thelma Árný, gift George
Crane, Vancouver. (Hún dó fyr-
ir ári síðan).
Margrét andaðist 11 jan 1934
og Þóður flutti til Gimli þar
sem hann hefir dvalði síðan.
23. október, 1937 kvæntist
hann Rannveigu Lindal, ekkju
Lúters Lindals. Hann fékk slag
27. desember 1950 og var við rúm
ið eftir það.
Þórður var góður heimilisfað
ir, gleðimaður mikill, elskaðii
söng og alt sem fallegt var.
H. S. S.
EKKI í VERKAHRING
STJÓRNARINNAR
Blaðið Financial Post, heldur
fram, að Canadastjórn láti ann-
að betur en rekstur kjötsölu.
Stjórnin átti mikið kjöt í fór-
um sínum frá því fyrir tveim
árum, að slátrunin mikla átti sér
stað í Saskatchewan. Hún lét
gera dósamat úr kjötinu. Nýlega
seldi hún ein 10 miljón pund af
því til Rússlands fyrir 16 til 17
cents pundið og tapaði um 55
cents á því.
Hún hafði áður selt nokkuð til
Vestur-Þýzkalands á sama verði.
Ef alt er talið lætur nærri að
tapið á þessari kjötverzlun nemi
$100 miljón dölum, sem við skatt
reikning þjóðarinnar bætist.
Stjórnin hefir vesælum sölu-
mönnum á að skipa, að geta ekki
gert betur en þetta.
Það mætti ætla að Howe og
Gardiner færu hægara í sakir í
að færast viðskifti landsins í
fang eftir slíkar skyssur og
þetta. En horfir ekki svipað í
þessu efnu í öðrum málum fyrir
stjórninni eins og hveitiverzlun
INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU
A ÍSLANDI
Reykjavík.......1....Björn Guðmundsson, Freyjugata 34
f CANADA
Árnes, Man.............................S. A. Sigurðsson
Árborg, Man..........—.................G. O. Einarsson
Baldur, Man............—------------------
Belmont, Man..............................G. J. Oleson
Bredenbury, Sask__Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask.
Churchbridge, Sask__________________Halldór B. Johnson
Cypress River, Man.......j............ G. J. Oleson
Dafoe, Sask________.Mrs. Sigtr. Goodman, Wynyard, Sask.
Elfros, Sask..................... Rósmundur Árnason
Eriksdale, Man.........................Ólafur Hallsson
Foam Lake, Sask........... Rósm. Árnason, Elfros, Sask.
Fishing Lake, Sask.........Rósm. Árnason, Elfros, Sask.
Gimli, Man.............................__K. Kjernested
Geysir, Man -------------------------G. B. Jóhannson
Glenboro, Man-----------------------------G. J. Oleson
Hayland, Man..........................Sig. B. Helgason
Hecla, Man.........................Jóhann K. Johnson
Hnausa, Man.........................—Gestur S. Vídal
Innisfail, Alta_______Ófeigur Siigurðsson, Red Deer, Alta.
Kandahar, Sask_____.Mrs. Sigtr. Goodman, Wynyard, Sask.
Langruth, Man_____________________ Mrs. G. Thorleifsson
Leslie, Sask.........................Th. Guðmundsson
Lundar, Man.............................._D. J. Líndal
Markerville, Alta____ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta.
Morden, Man_______________________ Thorst. J. Gíslason
Mozart, Sask......................... Thor Ásgeirsson
Otto, Man_______________-______D. J. Líndal, Lundar, Man.
Piney, Man............................ -S. V. Eyford
Red Deer, Alta______________________ófeigur Sigurðsson
Riverton, Man.........................Einar A. Johnson
Reykjavik, Man--------------------..—
Selkirk, Man......................................Einar Magnússon
Silver Bay, Man.........+..............JHallur Hallson
Steep Rock, Man......................-...Fred Snædal
Stony Hill, Man_______________D. J. Líndal, Lundar, Man.
Swan River, Man_____________________Chris Guðmundsson
TantaJlon, Sask.......................Árni S. Árnason
Thornihill, Man________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man.
Vancouver, B. C.....Gunnbj. Stefánsson, 1075—12 Ave. W.
Víðir, Man_________________Aug. Einarsson, Árborg, Man.
Wapah, Man______________
Winnipeg_________________—------------—S. S. Anderson,
Winnipegosis, Man............................S. Oliver
Wynyard, Sask.......Mrs. Sigtr. Goodman, Wynyard, Sask.
1 BANDARÍKJUNUM
Akra, N. D_____________-Björn Stevenson, Akra P.O., N. D.
Bantry, N. Dak.___________J
Bellingham, Wash.__-Mrs. Jolhn W. Johnson, 2717 Kulshan St.
Blaine, Wash..........................Sig. Arngrímsson
Cavalier, N. D.________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D.
Crystal, N. D.____Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D.
Edinburg, N. D____ Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D.
Gardar, N. D_______Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D.
Grafton, N. D_____ Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D.
Hallson, N. D___________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D.
Hensel, N. D______ Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D.
Ivanhoe, Minn________Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn.
Milton, N. Dak............................S. Goodman
Minneota, Minn.....................Miss C. V. Dalmann
Mountain, N. D----Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D.
Point Roberts, Wash................±.....Ásta Norman
Seattle, 7 Wash-------J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W.
Upham, N. Dak_________________________
The Viking Press Ltd.
Winnipeg Manitoba