Heimskringla - 21.07.1954, Blaðsíða 4

Heimskringla - 21.07.1954, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIM SKRINGLA WINNIPEG, 21 JÚLÍ 1954 FJÆR OG NÆR Skírnarathöfn Sunnudaginn, 18. p.m. skiiði séra Philip M. Pétursson þrjú börn að heimili Mr. og Mrs. V. P. Thorsteinson, 53 Miramar Rd. í Charleswood. Börnin voru Margaret Ann dóttir Mr. og Mis. V. P. Thorsteinson, og tveir drengir, John Barrie og Donald Clark, synir Mr. og Mrs. Ingi- mundar G. Thorsteinson frá Oliver, B. C. Auk foreldrana voru Mr. og Mrs. John Thor- steinson frá Steep Rock, Man. afi og amma barnanna viðstodd, of Mrs. Clark frá Hodgeville, Sask. móður móðir drengjanna sem skírðir voru. Einnig voru viðstödd önnur ættmenni, eins og t.d. M.. og Mrs. Sig Thor- steinson frá Kirkfield Park og börn þeirra, og IVJr. Marino Thor steinson frá Steep Rock, Man. Það var gleðirík stund, fyrir þá sem þar komu saman til að njóta tækifærisins að hittast aftur og að vera við athöfnina, sem þar fór fram. ★ ★ ★ Mr. og Mrs. Magnús Friðrik Johnson og fimm börn þeirra, frá Niagara Falls, komu til bæjar ins s.l. mánudag. Magnús er son ur Helga Jónssonar á Ingersoll St. Hann er starfsmaður (verk- fræðingur) hjá Ontario Hydro Hér dvelja þau um viku tíma. ★ ★ ★ Til bæjarins komu í morgun, miðvikudag. 21. p.m., Mr. og Mrs. S I. Gíslason frá Montreal. Þau eru að heimsækja móður Mr. Gíslason, Ms. Hallberu Gísla son, og sýstur Thoreyju, konu séra Philip M. Pétursson. Mr. Gíslason er verkfræðingur og hefur nú búið í Montreal s.l. 12 ár. Þau hjónin verða í Winni- peg um tvær vikur. ★ ★ ★ Mrs. Thorbjörg Ásta Hjör- leifson, ekkja, sem þjáðst hafði af slagi ein 5 ár, andaðist á heim ili sonar síns, William Ray Hjörleifson, 25 Frederick Ave., í St. Vital Manitoba en það var einnig gamla heimilið hennar. Hún var jarðsungin frá Bardals, af Dr. Rúnólfi Marteinssyni, miðvikudaginn 14. þ.m. Hún var einstaklega vel látin kona. ! m riiEvrnR | —SARGENT & ARLINGTON— j July 22-24—Thur. Fri. Sat. ýGeneral ' Gary Cooper—Phyllis Thaxter Í SPRINGFIELD RIFLE (Color) , Don Taylor—Leo Genn “Girls of Pleasure Island” (Color) ! July 26-28-Mon. Tue. Wed. Gen. i Dana Andrews—Marta Toren “ASSIGNMENT IN PARIS” 1 Richard C.reen—Paula Raymond ) ‘BANDITS OF CORSICA” (Color) ÚR BRÉFI FRÁ LOS ANGELES Fred T. Friðgerson skrifar meðal annars: “Við félagar Ice- landic American Club of Los Angeles, héldum útisamkomu í Echo Park hér, 27. júní. Var um 100 manns viðstatt eða vel þaö- Kosning embættismanna JJhx fram sinna hluta dags og var Mrs. Guðný Thordarson kpsin forseti og ritari ung íslenzk blómarós Hilda Backmann. Af nafntoguðum íslendingum viðstöddum má nefna Dr. John Sigurðson, hann á nú hér heima, er sonur séra J. Sigurðssonar, fyrrum í Selkirk, Man. með hon um var kona hans og móðir. Enn fremur skal nefna Jón Thorberg son, sem mjög er kunnur í hópi íslendinga hér. Þá okkar ágæti vinur Skúli Bjarnason, sem telja má að flestum hér starfi betur að íslenzkum málum. Hús hans stendur ísl. opið og það sem hann hefir fyrir fslendinga að heiman gert, er svo mikið, að hann nýtur almenns lof fyrir það bæði hér og heima. Þessi árlega skemtun okkar er okkur öllum mikil unaðsstund. Og meðan hægt er, munum við halda hér hópinn.” ★ ★ ★ MESSUBOÐ Sunnudaginn 8. ágúst Lundar, kl. 11 f.h. á ísl. Vogar, kl. 2 e;h. á íslenzku. Silver Bay kl. 4 e.h. á íslenzku. Steep Rock, kl. 8 e.h. á ísl. Bragi Friðriksson ★ ★ ★ MESSUBOÐ Messað verður í Guðbrands- söfnuði við Morden Man., sunuu daginn 1. ágúst, kl. 2 e.h. Stan- dard Time. Altarisganga safnaðarins fer fram eftir messu. S. Ólafsson LÆGSTA FLUGFARGJALD tii I S L A N D S Notfærið yður þessa fljótu, hagkvæmu leið að heimsækja gamla landið á komandi sumri. Regiu- legar áætlunarferðir frá New York. Máltíðir og öll hressing ókeypis. Aðeins $310 fram og aftur til Reykjavíkur Sambönd við allar aðrar helztu borgir. Sjáið ferðaumboðsmann yðar eða n rr\ n ÍCCLANDIÖ *A I R L I N E S ulAai±3 15 West 47th Street, New York PLaza 7-8585 mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm ÞAKKLÆTI S Islendingadagurinn 1. ágúst 1954 - - Seattle, Wash. HALDINN AÐ SILVER LAKE SKEMTISKRÁ Byrjar kl. 2 e.h. Forseti: G. P. Johnson Söngstjóri: Tani Björnsson Accompanist: Mrs. H. M. Eastvold The Star Spangled Banner Ó, Guð vors lands Ávarp forseta.................,...G. P. Johnson Einsöngur.......................Tani Björnssou Ávarp Fjallkonunnar. ......Frú Sophia Wallace sílenzkir þjóðsöngvar.Undir stjórn Taná Björnsson Ræða á íslenzku: , “Lýðræði íslands 10 ára”....Séra Bragi Friðriksson Einsöngur.......................Tani Björnsson Musical Act...............By Thorlakson Family Gestir COMMUNITY SINGING BY ALL Eldgamla tsafold My Country O, Canada SPORTS PROGRAM 3-30 p.m. EVENTS FOR YOUNG AND OLD Soft Ball Game for All — Cash Prizes Treats for children up to 12 years of age. FREE COFFEE ALL DAY COMMITTEE Jón Magnússon, chairman Fred J. Frederickson Ted Samúelson J. J. Middal K. Thorsteinson Elvin Kristjánson BiIJ Kristjánson G. P. Johnson : úil iik im \uí im mi \iu P 0 Lof sé þér blærin blíður sem bræðir jökulinn. Táranna lindin líður ljúfasta svölunin. Bjart er bjarginu yfir þar býr í kletta þró. Af .náðarlofti lifir þar lítil mosa kló. Guð sáði þessu sæði og sigurinn því gaf. Und köldu vetrar klæði í klakans böndum svaf, við bjarg á báða vegu ei brást þar önugt skjól. Frá afli ódauðlegu sem er Guðs kærleiks sól. Ingibjörg Guðmundsson ★ ★ ★ Eftirfylgjandi nemendur Mr. O. Thorsteinsonar, Húsavík, Man., tóku póf við Royal Con- servatory of Music of Toronto: Grade 1 Piano First Class Honors Sylvia Thorkelson Elizabeth McPherson Honors Joan Albertson Grade 2 Piano Honors Patricia Arnason Elaine Chapel Diane Colton Lorna Hillcoff Marie Anne Hillcoff Karen Ellen Goff i Grade 4 Piano Honors Carol Bjarnason Grade 5 Piano Pass Patsy Chapel Joan Chapel ★ ★ ★ íslenzk skemtun Þjóðræknisfélagið tilkynnir að séra Eric H. Sigmar og frú Svafa munu halda samkomu og segja frá ferð sinni til fslands, sýna litmyndir af íslandi og syngja íslenzka songva á eftir- töldum stöðum og tíma: Víðir Hall, föstudagskveldið, 23. júlí. Argyle, Grundarkirkju, mánu- dagskvöldið, 26. júlí. Geysir Hall^miðvikudagskv., 28. júlí. Winnipeg, Fyrstu lút. kirkju, fimmtudagskvöldið 29. júlí. 'Selkirk, Icel. Lutheran Hall. föstudagskvöldið 30. júlí Lundar, miðvikudagskv. 4. á- gúst. Gimli, Lútersku kirkjunni, fimmtudagskvöld 5. ágúst. ★ ★ ★ LANDRÁÐ Þýzkum lögregluþjóni í Aust ur Þýzkalandi varð það á, að raula þjóðsönginn “Deutschland Uber Alles”, en það vildi svo til að einhver heyrði til hans og sagði rússnesku yfirvöldunum frá þessu. Þegar lið þeirra kom á vetvang, var lögreglumaðurinn strokinn til Vestur-Þýzkalands og beiddist þar verndar. ★ ★ ★ ÍSLENZK SMÁFLÖGG — 4" ó'" að stærð, eru nýkomin í Björnsson’s Book Store, 702 Sargent Ave., Winnipeg ,og selj- ast fyrir $1.00. HJÚSKAPARRAUNIR HEITA STRfÐSINS Allt frá því er Odysseifur lenti í hrakningum sínum á heim leiðinni úr Trjóu-stríðinu hafa gleðiótttökur heimkominna her manna úr styrjöldum verið bland nar nokkrum hjúskapar-sorg- leikjum. Koreustríðið hefir sett nolrkra slíka leiki á svið. Hér eru nokkur dæmi slíks. Þegar fréttir bárust um það að liðþjálfi einn, Ralph Meier frá Suður-Dakota hefði verið iát inn laus úr fangabúðum komm- únista setti það hina 17 ára gömlu konu hans Avis í mikinn vanda. Þegar henni barst sú fregn í marz síðastliðnum, að maður hennar hefði látist í fanga búðunum, giftist hún manni að nafni Herald Kapsch. í apríl var tilkynnt, að Meier væri á lífi. Avis fákk síðari giftinguna sína ógilta, en um framtíðina segir hún aðeins þetta: “Eg var -vías um, að Ralph væri látinn og líf mitt hafði gerbreytzt—en eg veit ekki hvernig það verður nú, og eg veit ekki einu sinni, hvern ig eg vil að það verði.” Ennþá raunalegr er þó saga hinnar 23 ára gömlu frú Agnes Dixon sem giftist William Sass ar, og byggði þá giftingu sína á opinberri skýrslu hermálaráðu- neytisins, þar sem segir að fyrri maður hennar, Walter Dixon, hafi látist af sárum í Koreu .í janúar 1943, þegar kommúnistar tilkynntu, að Dixon væri fangi þeirra, lét hún ógilda síðara hjónaband sitt. Sex mánuðum síðar fæddi hún son. Þó að hún nefndi son sinn William Charles MINMS7 „ BETEL í erfðaskrám yðar Dixon, býr hún enn hjá fjöl- skyldu síðari manns síns. Dixon sem var látinn laus fyrir skömmu segir að hann muni athuga kring umstæðurnar þegar hann komi heim. Á meðan er hið opinbera að ákveða sig í því, hvort trú Dixon eigi að endurgreiða 10 þúsund dollara, sem hún hlaut sem skaðabætur fyrir mann sir.n er hann var sagður látinn. Þriðja tilfellið orsakaði aðeins lögfræðilegt vandamál. Frú Ava Nell Cogburn óskar eftir því að að búa áfram með síðari manni sinum, bóndanum James Hern, sem hún giftist tveimur árum eftir að tilkynnt hafði verið um lát fyrri manns hennar, Jimmie Cogburn, þótt hún segist hafa orðið bæði glöð og hissa, er hún frétti um afturkomu manns síns. Ava Nell er 24 ára gömul og á sex ára son af fyrra hjónabandi og mánaðar gamla dóttur af hinu síðara. Hún gerir ráð fyrir að skilja við Cogburn, giftast Hern aftur og halda báðum börnunum.' Þegar Cogburn, sem hafði geng ið í herinn gegn vilja konu sinn- ar, frétti um síðari giftingu konu sinnar, spurði hann lágum róm: “Hvað get eg'gert?” —jísl. 23. september VINNIÐ AÐ SIGRI FRELSIS Bogi Sigurðsson FACE-ELLE — í þcssu íelast auka þægindi því þessir papptrs klixtar eru kunnir að mÝkt og fara vel með nef- ið. Kaupið Face-EHe vasaklxita. íslendingadagsnefndin er nú að klára undirbúning dagsins á Gimli, mánudaginn annan ágúst. Ræðumenn og skáld eru fengin, söngfjokkurinn er stöðugt að æfa, og hefir flest af bezta söng- fólki íslendinga í Winnipeg. í þróttasamkepni stærri en nokkru sintti fyr. Prófessor Finnbogi Guðmundsson hefir fengið til láns hjá landstjórn íslands hreyfimynd af fyrstu Lýðvel-ais- hátíðinni 17. júní 1944, sem sýnd verður eftir kveldsönginn. ★ ★ ★ Umboð Heimskringlu á Lang- ruth hefir Mrs. G. Lena Thor- leifson góðfúslega tekið að sér. Eru áskrifendur blaðsins beðnir að afhenda henni gjöld og yfir- leitt greiða fyrir starfi hennar eins og hægt er. Kaupið Heimskringrlu Lesið Heimskringlu Borgið Heimskrinerlii BLOOD «4^frPOLIO • * mrwmmm.. hBH ■ i THIS SPACC CONTRIBOTIO B Y DREWRYS MANITOBA D I V I S I ON WESTERN CANADA BREWERIES l I M I T I 0 INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU A ÍSLANDI Reykjavík............ .Björn Guðmundsson, Freyjugata 34 í CANADA Árnes, Man............................S. A. Sigurðsson Árborg, Man.--------------------------G. O. Einarsson Baldur, Man............................... Belmont, Man..............................G. J. Oleson Bredenbury, Sask___Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask------------------Halldór B. Johnson Cypress River, Man................... G. J. Oleson Dafoe, Sask._ ......Mrs. Sigtr. Goodman, Wynyard, Sask. Elfros, Sask. ................... Rósmundur Árnason Eriksdale, Man........................Ólafur Hallsson Foam Lake, Sask............ Rósm. Árnason, Elfros, Sask. Fishing Lake, Sask....... Rósm. Árnason, Elfros, Sask. Gimli, Man._----------------------------K. Kjernested Geysir, Man----------------------------G. B. Jóhannson Glenboro, Man_____________________________G. J. Oleson Hayland, Man.........—................Sig. B. Helgason Hecla, Man..........................Johann K. Johnson Hnausa, Man__________________________Gestur S. Vídal Innisfail, Alta_______Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask_____.Mrs. Sigtr. Goodman, Wynyard, Sask. Langruth, Man....................... Mrs. G. Thorleifsson Leslie, Sask........................Th. Guðmundsson Lundar, Man._...........................__D. J. Líndal Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man-------------------------Thorst. J. Gísiason Mozart, Sask--------------------------Thor Ásgeirsson Otto, Man.______1-------------D. J. Líndal, Lundar, Man. Piney, Man—...............................S. V. Eyford Red Deer, Alta......................ófeigur Sigurðsson Riverton, Man.......................Einar A. Johnson Reykjavík, Man----------------------— Selkirk, Man........................Einar Magnússon Silver Bay, Man.........................Hallur Hallson Steep Rock, Man...........................Fred Snædai Stony Hill, Man---------------D. J. Líndal, Lundar, Man. Swan River, Man_____________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask......................._Ami S. Árnason Thornihill, Man_______Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Vancouver, B. C......Gunnbj. Stefánsson, 1075—12 Ave. W. Víðir, Man_____■___________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Wapah, Man_______________ Winnipeg -----------------------------S. S. Anderson, Winnipegosis, Man............................S. Oliver Wynyard, Sask........Mrs. Sigtr. Goodman, Wynyard, Sask. I BANDARÍKJUNUM Akra, N. D------------_Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak_____________J Bellingham, Wash.__Mrs. Jahn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash..........................Sig. Arngrímsson Cavalier, N. D________J3jöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D______Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D. Edinburg, N. D_____Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D. Gardar, N. D.______Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D. Grafton, N. D______Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D. Hallson, N. D___________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D_______ Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D. * * Ivanhoe, Minn--------Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak............................S. Goodman Minneota, Minn......................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D-----Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D. Point Roberts, Wash.....................Ásta Norman Seattle, 7 Wash-------J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak_________________________ The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.