Heimskringla - 13.10.1954, Blaðsíða 3

Heimskringla - 13.10.1954, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 13. OKT. 1954 HEIMSKRINGLA 3. 3ff)A ) lllllllll lAtl-IIir — í þessu felast auka þægindi því þessir pappírs klútar ertr kunnir að míkt og fara vel með nef- Kaupið Face-Elle vasaklúta. haldin í Clifton-skólanum við Sargent og Telfer mánudags- kvöldið 1. nóvember, kl. 8.15 en tilgangurinn sá, sem. fyrr segir, að kynna unga fólkinu þessi fé- og gefa því og meðlimum þeirra kost á að hittast. Eru menn beðnir að veita at- hygli frekari auglýsingum um samkomu þessa í næstu blöðum. FJÆR OG NÆR í Winnipeg er gert ráð fyr- ir að reisa hockeyleika höll, er kostar 2 miljónir dala. Skauta- svellið verður 200 fet á lengd og 85 fet á breidd. Sæti verða fyrir 9000 manns að viðbættum 2000 er staðið geta inni. Höllin verð- ur fullgerð í október .1955. * ★ * Ársþing Sambands íslenzkra frjálstrúar-kvenfélaga í Norður Ameríku byrjar kl. 9 at5 morgni 16. október í kirkju Sambands- safnaðar. Skrásetning fulltrúa. Ávarp forseta. Skýrslur. Veitingar í neðri sal kirkjunn- ar kl. 12. Þingstörf byrja kl. 1:30 áfram- hald til kl. 3. Ræður verða haldn ar af Mrs. Ellen B. Harrison— of the Provincial Dept. of Social Welfare and Miss Ásta Eggert- son Executive Director of the Childrens Aid Society of Win- nipeg. — Kaffiveitingar á eftir. Um kvöldið verður skemmti- samkoma. Þar talar Mrs. R. Beck frá Grand Forks, N. Dak. ★ ★ ★ The Dorcas Society of the First Lutheran church are hold- ing a Coffee Party on Oct. 18th from eleven a.m. to two p.m. and the Womens Association hold their annual Fall Tea from 2:30 to 4:30 p.m. of the same day in the T. Eaton Co. Assembly Hall /th floor. •9« TNIt IIACI <ONTm»UTI» »v »REWRYS manito»a OIVItlON 'VESTERN CANADA breweries t I M I T I O Thelma (RAGNAR STEFANSSON ÞÝDDI) Britta :eit mjög hlýlega til dvergsins, sem ennþá hélt í svuntuna hennar með barnslegu trúnaðartrausti. “Hann er ekki vitund hættu- legri en þú”, sagði hún, sem svar við athuga- semd prestsins. “Hann er góður unglingur, og þó að hann tali undarlega, þá gerir hann mikið gagn, sem er meira en hægt er að segja um visst fólk. Hann getur sagað og höggvið eldivið, unn ið við heyskap og gefið skepnunum, farið allra sinns ferða á bát, og hreinsað og haldið garðin um við—þetta allt getur þú gert, Sigurd”. Hún lagði höndina á öxl hans, og hann kinkaði kolli í ákafa, meðan hún taldi upp kosti hans. “Og hvað snertir að klifra—þá getur hann leiðbeint ferðafólki betur um hálendið, með öllum þess vatnsföllum og fossum en nokkur annar. Og ef þú meinar með þessu orði “undarleg”, að hús- móðir mín sé öðruvísi en annað fólk, þá veit eg það, og þykir vænt um að svo er—að minnsta kosti er hún allt of góðhjörtuð til þess að láta loka þennan aumingja dreng inni á vitfirringa- hæli! Hann mundi deyja ef hann fengi ekki ferskt loft”. Hún þagnaði, lafmóð af ákafa, og Dyceworthy rétti upp höndina með undrun og vandlætingu. “Þér er of liðugt um tungutakið, unga stúlka”, sagði hann. “Það er full nauðsyn til þess að eg gefi þér alvarlegar ráðleggingar um að tala ofurlítð minna í návist þeirra, sem eru þér margfalt meiri og betri — ’ Hurðinni var skellt aftur svo ákveðið, að bergmálið heyrðist glöggt í kyrðinni og hitan um, og Dyceworthy prestur var skilinn eftir úti til þess að 'hugsa um móttökurnar í heild sinni, í næði. Hann var fokreiður, og var kominn á flugstig með að berja harkalegar en. nokkru sinni fyr, og krefjast þess, að opnað væri fyrir sér á ný; en hætti þó við það—fannst, þegar hann fór að hugsa um það betur, að það væri ekki virðingu sinni samboðið að munnhöggvast við vinnukonu og því síður að eiga orðastað við vitfirring eins og Sigurd—svo hann ákvað að láta þar við sitja, og kjagaði aftur til sjávar, og kveið sárt fyrir hinum erfiða barningi yfir til Bosekop aftur. Aðrar hugsanir angruðu hann líka, og þegar hann tók þreytulega til áranna VOTE FOR StOTTY BRYCE in Selkirk - Nov. 8th Professional and Business Directory— aftur, var hann í ákaflega ókristilegu skapi. Þó hann væri fyrirmyndar hræsnari, var hann eng inn heimskingi. Hann þekkti inn á hætti og skapferli manna og kvenna, og hann gerði sér fyllilega grein fyrir því, hvert stefndi. Hann var sér þess mjög vel meðvitandi að Thelma Guldmar hafði alveg óvenjulega fegurð til að bera, og hann var ekki í neinum vafa um það, að enginn karlmaður liti hana augum, án þess að finna til aðdáunar. En fram að þessu hafði hún ekki verið til sýnis—eða á almanna færi. Fáir menn, sem unnu að heyvinnu hjá föður hennar og nokkrir fiskimenn, voru einu karlmennirnir sem höfðu séð hana, auk hans sjálfs. Dyceworthy, sem hafði haft meðmælabréf frá hinum reglulega presti í Bosekop, sem hann þjónaði fyrir um stundarsakir, hafði margsinnis reynt að troða sér fram við bóndann og dóttur hans með frekju, þótt hann vissi fullvel að hann var langt frá því að vera nokkur aufúsugestur. Hann hafði reynt að snapa saman allar þær upp lýsingar sem hann gat um þau—hvernig Ólaf Guldmar átti að hafa valdið dauða konu sinnar með ískyggilegum hætti; og það, að enginn vissi neitt um hvaðan kona hans hafði komið; hvernig Thelma hafði á leyndardómsfullan hátt verið menntuð, og hafði numið háttu og siðu erlendra ríkja, sem enginn þar um slóðir þekkti eða skildi; hvernig hún átti að vera galdranorn, og hafa valdið vitfirringu dvergsins með töfr- um sínum; og það, að enginn virtist vita neitt um hvernig hinn brjálaði Sigurd var tilkominn. Við öllum þessum sögum hafði Dyceworthy tek ið feginsamlega, og þar sem lostinn og holdleg leikinn var sterkasti þátturinn í eðli hans og skapgerð, hafði hann ákveðið með sjálfum sér að hér væri verkefni til að beita hæfileikum sín um við. Að temja og yfirbuga þessa illræmdu töfranorn; snúa henni til heilagrar og uppbyggi legrar lúterstrúar, frelsa sál hennar fyrir Guð, en ná yfirráðum yfir hinum fagra líkama henn ar handa sjálfum sér—þetta voru hans göfugu ástriður og fastar fyrirætlanir. Office Phone 924 762 Res. Phone 726 115 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment Thorvaldson Eggertson Bastin & Stringer Lögirœðingca Bank oí Nova Scotia Bldc. Portage og Garry St. Simi 928 291 SENDIÐ PENINGA Á TRYGGAN HÁTT Hvenær, sem þér óskið að senda peninga til gamla landsins, eöa hvert sem vera skal í Canada, þá spyrjið á ROYAL BANKANUM um beztu leiðirnar. Það skiftir engu máli hver upphæðin er, við getum greitt fyrir að senda peninga yðar á tryggan og þægilegan hátt, og yður að litlum tilkostnaði. VÉR FÖGNUM VIÐSKIFTUM YÐAR. THE ROYAL BANK OF CANADA Hvert einstakt útibú er vemdað með samanlögðum eignum bankans er nema að upphæð: $2,800,000,000 Ad. No. 5347 Ss- ■« i "He charged nothing for his cal!... but it saved me lots of hard cash over the years" . "When I first thought of life insurance, I looked only at the size of the premiums I'd have to pay. Then a man from The Mutual Life of Canada said: 'Premiums aren't everything. A well-managed company pays its policyholders good dividends. Premiums less dividends — fhaf's the real cost ot your insurance/ "I studied the dividend record of The Mutual Life and decided to take all my insurance with that Company. It has certainly paid me. That helpful young man charged nothing for his advice — but it has saved me lots of hard cash over the years." You, too, should seek adequate protection for your family at lowest net cost. Consult The Mutual Life of Canada representative in your community today. ML-30-54 700 Somerset Bldg. Your local Mutual Life of Canada representative: SKAPTI REYKDAL Winnipeg, Man. Phone 92-5547 Dr. P. H. T. Thorfaksoo WINMPEG CLINIC St. Mary s and Vaughan, Winnipcg Phone 926 441 H. J. PALMASON CHARTERED ACCOUNTANT 505 Confederation Life Bldg. Winnipeg, Man. Phone 92-7025 Home 6-8182 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Simi 927 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg ^ Rovatzos Floral Shop ■453 Notre Dame Ave. Ph. 932 934 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season sPecialize in Weddlng and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Otfice Ph. 74-7451 Res. Ph. 72-5917 A. S. BARDAL limited útfirf “^l8t!?r og annast um utíanr. Allur úttoúnaBur sá bestl. Ennfremm- selur hann aUskonar mmmsvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST Phone 74-7474 Winnipeg f-*-------- 1 M. Einarsson Motors Ltd. Buying and Selling New and Good Used Cars Distributors for FRAZER ROTOTILLER and Parts Service 99 Osbome St. Phone 4-4395 --------------------------í' s. r-' Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insuremce and Finandcd Agents Sími 92-5061 508 Toronto General Trusts Bldg. The BUSINESS CLINIC (Anna Larusson) 306 AFFLECK BLDG., (Opp. Eaton s) Office 927130 House 72-4315 Bookkeeping, Income Tax, Insurance Mimeographing, Addressing, Typing Halldór Sigurðsson * SON LTD. Contractor <S BuUder • 526 ARLINGTON ST. Sími 72-1272 "S V. MALLON OPTICAL 405 GRAHAM AVENUE * Opposite Medical Arts Bldg. TELEPHONE 927 118 Winnipeg, Man. r'-' V FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Building 275 Portage Ave. Winnipeg l’HONE 92-2496 1 COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kæliskápa önnumst allan umbúnað á smásend- ingum, ef óskað er. Allur fltuningur ábyrgðstur Sími 526 192 1096 Pritchard Ave. Eric Erickson, eigandi "5 Vér verzlum aðeins mcð fyrsta flokks vörur. Kurteisleg og fljót afgreiðsla. TORONTO GROCERY PAUL HALLSON, eigandi 714 Ellice Ave. Winulpeg TALSIMI 3-3809 BALDWINSON’S BAKERY 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Sími 36-127 | Off. Ph. 74-5257 700 Notre Dame Ave. Opp. New Maternity Hospital NELL’S FLOWER SHOP Wedding Bouquets, Cut Flowen Funeral Designs, Corsages Bedding Planls Mrs. Albert J. Johnson Res. Phone 74-6753 "S GRAHAM BAIN & CO. PUBLIC ACCOUNTANTS and AUDITORS 874 ELLICE AVE. Bus. Ph. 74-4558 -Res. Ph. 3-7390 Office Ph. 92-5826 Res. 40-1252 X DR H. I. SCOTT Specialist in EYE, EAR NOSE and THROAT 209 Medical Arts Bldg. HOURS: 9.30 _ l2.00 a.m. 2 — 4.30 p.m. J. WILFRID SWANSON & CO. Insurance in all its branches. Real Estate -r- Mortgages — Rentals 210 POWER BUILDING Telephone 937 181 Res. 403 480 LET US SERVE YOU <r' Hafið HÖFN í Huga ICELANDIC OLD FOLKS HOME SOCIETY 3498 Osler Street — Vancouver 9, B. C. V- JACK POWELL, B.A. LL.B BARRISTER, SOLICITOR, NOTARY PUBLIC Off. Ph. 927751 - Res Ph. 56-1015 206 Confederatioa Building, V.'ínmpcg, Mo. 1 S„ r~ GILBART FUNERAL HOME — SELKIRK, MANITOBA — J. Roy Gilbart .Licensed Embalme PHONE 3271 - Selkirk e'-~ HERE NOW! ToastMaster MIGHTY FINE BREAD! At your grocers J. S. FORREST, J. WALTON Manager Sales Mgr. PHONE 3-7144 J GUARANTEED WATCH, & C1 REPAirs SARGENT JEWELLE H. NEUFELD, Prop. Watches, Diamonds, Rings, ( Silverware, China 884 Sargent Ave- Phone

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.