Heimskringla - 19.01.1955, Blaðsíða 4

Heimskringla - 19.01.1955, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 19 JANÚAR 1955 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Guðþjónustur fara fram í Fyrstu Sambandskirkjunni í Winnipeg eins og venja hefur verið, kl. 11 f.h. og kl. 7 að kvöldi. Kvöldmessan verður á ís- lenzku. Allir eru boðnir og vel- komnir. Sækið messur Sambands safnaðar. ★ ★ ★ íslenzkur kennari frá Reykja- vík, er um þessar undir staddur í bænum. Hann heitir Jón Krist- geirsson, kom hingað milli jóla og nýárs, en fór norður til Lun- dar yfir hátíðirnar og hefir dval ið hjá bróður sínum Sveini J. Jónssyni kaupmanni. Hér vestra er hann að kynna sér kensluað- íerðir, langar að komast að hvort hér sé um ekkert nýtt að ræða, sem honum gæti að gagni komið í skólanum sem hann kennir í, í miðbæ Reykjavíkur. Hann kom fyrir skömmu til New York og staldraði þar við, einnig í Wash- ington og Mjinneapolis, en skól- ar voru um það leyti að ihætta kenslu fyrir jólin. Jón hugsar sér að halda bráðlega héðan vestur að hafi og dvelja þar á þriðja mánuð, en mun eftir það halda HI-SUGAR NEW HYBRIl) TÓMATA Svo auðugt a£ syk- urefni, að brað.ð minnir á vínþrúg- ur. Stærð á við golfbolta, dökkrauð ar, hraustar og bráðþroska; alveg óviðjafnanleg fyrir niðursoðna ávexti, ávaxtamauk, eftir- mat og fleira þess háttar. —Þetta eru stórar plöntur alt að sex fetum um máls. — Einstakar plöntur gefa af str bushlél af þroskuðum ávexti. Ný teg- und, sem prýða hvaða garð sem er Pakki af 35 frseum á 35c — póstfrítt. ökeypis stór 1955 frae og blómaræktunar- bók. 48-S \m TIIEATRE —SARGENT <S ARLINGTON— JAN 20-22—Thur, Fri. Sat. (Gen.) THE DESERT SONG (colot Kathryn Grayson, Gordon Mac Rae SPIRIT OF THE WEST Felix Blanchard JAN. 24-26—Mon. Tue. Wed (Ad.) THE JUGGLER | Kirk Douglas , MR. SOFT TOUCH Glen Ford i heim. Hann er Borgfirðingur, ættaður frá Gilstreymi í Lunda- reykjardal. Hann tók sér ferða- lagið á hendur á eigin spýtur Sýnir það mentunar-áhugan sem lengi hefir einkent íslendinga. ★ ★ ★ Mrs. Marsibil Stefanía Helga- son, Gimli, dó 8. janúar 1955. Hún var ekkja Þorfinns Helga- sonar að Blómsturvöllum í Ár- nesi, eins af Áslaksstaða bræðr- unum, enn dóttir Jónatans Jóns- sonar frá Marðarnúpi í Vatnsdal. Líkið var flutt norður að Árnesi til greftrunar. Var jarðsungið frá lút. kirkjunni í Árnesi, en Gilbart Funeral Home í Selkirk sá um útförina. Hina látnu lifa mörg og mannvænleg börn þeirra hjóna. ★ ★ ★ Kvenfélag Sambandssafnaðar efnir til spilakvölds (bridge) á föstudagskvöldið 28. janúar ki. 8 í samkomusal kirkjunnar. Verð ur dregið um plastic Coffce Table undir umsjón hjálparnefnd arinnar. Allir boðnir og velkomu ir. ★ ★ ★ Guðm. Sveinsson frá Mar- quette, Manitoba, kom til bæjar- ins í gær. Var kona hans með honum. Hún var að leita sér lækn inga. Guðmundur er fæddur i þessu landi,en er ágætur i is- lenzku máli, hefir frá því hann man eftir sér verið kaupandi Heimskringlu. ★ ★ ★ Frá Vancouver Almennur ársfundur elliheim- ilis félagsins verður haldin 26. janúar, kl. 8 e.h. í Swedish Hall, 1320 E. Hastings St. Vancouver. 5% Icelandic Canadian Club Banquet & Dance BLUE ROOM — MARLBOROUGH HOTEL FRIDAY, JANUARY 21, 1955 PROGRAM: Guest Speaker..... .REV. STEFAN GUTTORMSON Piano Solo........... ALBERT BRAUN Violin Solo.......MISS JOAN NEGRYCH Accompanist.... Miss Konrad Commencing — BANQUET: 6:45 p.m. DANCE: 9:00 p.m. Admission: Banquet and Dance $2.50 per person Dance: $1.00 per person — Dress Optional — JIMMY GOWLER ORCHESTRA Notið GILLETT’S LVE að búa til yðar eigin sápu—og sparið , eninga! HUGSIÐ YKKUR! Fullur stór bakki af sápu . . . tuttugu og fimm endingargóð stykki . . . öll yðar fyrir einungis 25 cents! En það er allur kostnaðurinn, þegar þér búið til yðar eigin sápu, úr afgangs- fitu og GILLETT’S LYEl Gerið áætlun nú um að spara peninga á búðarreikning yðar . . . og þar með hafið þér meiri peninga fyrir aukin þægindi fyrir yður sjálfa einnig og fjölskyldu yðar. Búið til yðar eigin sápu fyrir einungis lítinn hluta verðs, sem þér annars munduð borga. Auð- veldar leiðbeiningar á hverri könnu af GILLETT’S LYE. Kaupið nú þegar. CILLBTTS LTE mér peninga a sparar svo marga vegn! Bæði venjuleg stærS og 5 punda könnur til sparnaðar “Hafið Höfn í huga’’ og fjöl- mennið! ★ ★ ★ ICELANDIC CANADIAN BANQUET and DANCE The Icelandic Canadian Club will hold its annual banquet and dance, at the Marlborough Hotel, January 21st. 1955 Guest speaker will be Rev. Stefan Guttormson of Cavalier, North Dakota. There will also be vocal and instrumental sel- ections on the program. The Jimmy Gowler orchestra will play for the danœ. This event has become established as one of the high- lights of the season. Interest friends in attending. —W. K. ÚR ÖLLUM ÁTTIJM Eyju eina í grend við Taohen- eyjaklasan, um 20 mílur undan strönd meginlands Kína, er sagt að Kínastjórn hafi tekið her- skildi í gær og sé þar um ósigur að ræða fyrir Chiang. í Banda- ríkjunum er sagt, að eyja þessi hafi enga hernaðarlega þýðingu, hverjum svo sem hún hafi fylgt að málum. Það er fullt af eyjum skamt undan meginlandinu, sem ekki vill neitt með kommúnista hafa, þó þeir séu ekki í liði með Chiang. Eyjan er um 150mílur utan þess hrings, er Bandaríkin lofuðu að verja, umhverfis For- mosu. BLÓMABÆR ÍSLANDS — Frh. frá 1. bls. inn lagt hönd aö verki, sem nú var þeim til verðugs hróss. Það var skreytingin á veizlusalnum. Pálmar, vínviður, fíkjublöö, begóníur, petúníur og rósir og blóm í öllum regnbogans litum gerðu stóra vinnuskála garðyrkju skála garðyrkjustöðvarinnar í Fagrahvammi að sannkallaðri ævintýrahöll, sem áreiðanlega hefur ekki átt sinn líka ihér á landi þetta kvöld hvað frumleil: og litauðgi viðvíkur. —Ber þetta vitni um, að garðyrkjumennirnir í Hveragerði eru ekki aðeins listamenn þegar um er að ræða aö rækta blómin, heldur einnig að koma þeim fyrir á smekklegan og listrænan hátt. Og það sá á fólk- inu, sem þarna skemmti sér að það undi vel meðal blómanna, en háttvísi og prúðmennska sat í fyrirrúmi^ í öðrum löndum er slík blóm- skreyting vel þekkt á gildaskál- um og skemmtistöðum og ákaf- lega vinsæl hjá almenningi. Hér á landi þekkist aðeins vísir að slíkum skreytingum á gildaskál- um og skemmtistöðum en mun án efa fara mjög í vöxt í náinni framtíð “með aukinni menn- ingu”. Daginn eftir var ævintýrahöll inn venjulegur hvítkalkaður vinnu- og pökkunarsalur garð- yrkjustöðvarinnar í Fagra- hvammi- Þannig er áhrifamáttur blómanna. Skafti Jósepsson heitir einn af ágætustu fulltrúum garðyrkju- bændanna í Hveragerði. Hann GLASSES on 30 DAYTRIAL! 'M f • W \ \ « s ■V7'-1 SPARIÐ alt að $15.00 Prófið augu yðar heima með vorum “HOME EYE TESTER”. Við nær og fjar sýni. Alger ánægja ábyrgst. Sendið nafn, áritun og aldur, fáði 30 daga prófun ókeypjs “Eye Tester” Umboðs Ókeypis Nýjasta vöruskrá og menn allar upplýsingar. óskast VICTORIA OPTICAL CO. K-703 276^ Yonge St. Toronto 2, Ont. VINNIÐ AÐ SIGRI f NAFNI FRELSISINS -aug'- JEHOVA BORGIÐ HEIMSKRINGLU— því gleymd er goldin skuld ræktar eingöngu blóm í gróður- húsum en stöð hans er um 1000 m2 að flatarmáli. Skafti er þekktur að því að hafa aðeins góða vöru á boðstólum og vera meðal ihinna fyrstu með hvers- konar nýjungar. Er eg kem í gróðrarstöð hans á dögunum nota eg tækifærið og legg fyrir hann nokkrar spurningar við- vikjandi blómaframleiðslunni nú í skammdeginu, einmitt á þeim tíma þegar blómin eiga hvað mest erindi til okkar allra. Hvað afskorin blóm eru það sem þið framleiðið nú á þessum tíma fyrir Reykjavíkinga í sorg þeirra og gleði? “Það eru fyrst og fremst Chrysanthemum, sem eru blóm haustsins”, og Skafti bendir á blóma-akur í einu gróðurhúsinu en þar vaxa nokkrar þúsundir af þessum tígulegu, hávöxnu blóm- um, sem stundum hafa verið nefnd prestafíflar á íslenzku. Þau skarta þarna í öllum regn- bogans litum, aðallega hvítum, gulum og bláum og minna mann á Austurlönd en þaðan eru þau komin hingað til Hveragerðis eftir ýmsum krókaleiðum. Og hvaða blóm sendið þið önnur á markaðinn um þessar mundir? “Til dæmis rósir”, segir Skafti og opnar rósahúsið, sem er um það bil 300 m2 að flatar- máli og þar inni eru um 1600 rósatré. “Það er ekki mikil rósa- framleiðslan hjá mér um þessar mundir, aðalframl. á vorin og sumrin.” Hvað senda Hvergerðingar Reykvíkingum margar rósir á ári ? Líklega yfir hálfa milljón, en langmestur hluti þess er frá Fagrahvammi.” Hvað með nellikurnar? “Eg rækta engar, en þær eru mikið ræktaðar í Hveragerði að sumrum og lang stærsti fram- leiðandinn er Gunnar Björnsson í Álftafelli sem á aðra stærstu garðyrkjustöðina hér.” —Nellikkur eru afar vinsæl blóm og útlendingar telja þær hvergi fegurri en á íslandi. Hvenær byrja svo túlipanarnir að koma? “Þeir byrja að koma síðustu dagana fyrir jólin. Fyrst og fremst koma þá lágvöxnu jóla- túlipanarnir, sem mikið eru not- aðir við allskonar skreytingar á jólavarningi og á heimilunum sjálfum jóladaganna. Auk þess verðum við með stilklanga túlip- ana nú fyrir jól. Er hér um al- gera nýjung að ræða hér á landi, ítalska túlipana sem talsverðar vonir eru tengdar við ” Hvað getur þú annars nefnt mér af blómanýjungum. Eru ekki alltaf einhverjar nýjar blómategundir og afbrigði að koma fram? “Af nýjum afbrigðum er alltaf eitthvað að koma á markaðinn og má í því sambandi benda á mjög framúrskarandi falleg af- brigði af rósum, nellikum og chrysanthemum, sem að undan- förnu hafa vakið mikla eftirtekt á Reykjavíkurmarkaðinum. — Af nýjum tegundum vil eg fyrst og fremst nefna Fresíuna sem einmitt er að ryðja sér til rúms hér á landi um þessar mundir og án efa á mikla framtíð fyrir höndum á blómamarkaðnum í Reykjavík.” Nú býður Skafti mér inn í enn eitt gróðunhús, nýlegt og er Skafti frumkvöðull að því bygg- ingarlagi, en margir tekið það eftir honum. Og hér gefur að líta síðasta viðundrið Fresíuna í nokkrum samfelldum beðum. Hér skartar hún í hvítum, rauð- um, bláum, gulum og jafnvel ennþá fleiri litum og víst er um það, undra fögur og sérkennileg er hún og ylmurinn ólýsanlegur með orðum. Skafti veit allt um Fresíuna. Hún er af liljuættinni. Hún vex vilt í fjöllunum við Höfðaborg í Suður-Afríku. Þýzkur grasa- fræðingur finnur hana þar, flyt ur þessa undraplöntu heim og ræktar hana í garði sínum 1887. Það er hann sem skýrir blómið Fresíu eftir frægum lækni og blómafræðingi sem hét Frederik Thore Friese, bjó í Kiel og hef- ur verið einskonar prófessor Niels Dungal þeirra Þjóðverja. Fyrsti garðyrkjumaðurinn sem ræktar Fresíu er Englendingur (1890) og þaðan flyst hún til Norðurlandanna og nær óhemju útbreiðslu. Nú er Fresian komin f ReykjaviíiirmarRSðTnh“'' 'SefúT þegar vakið verðskuldaða at- hygli, er mikið notuð sem skreyt ingablóm, og í skálar og lága vasa og hún færir heimilunum sérstakan ylm, sem mjög hefur aukið á vinsældir hennar. Þetta nýlega gróðurhús sem Fresían vex í hefur upp á ýmsar nýjungar að bjóða. Á öðrum helmingi þess er t.d. ekki hægt að opna einn einasta glugga en loftinu er dælt inn með raf magnsviftu- “Eg er að gera til- raun með þetta”, segir Skafti. Og þannig er það hér á landi. Engar opinberar tilraunir að styðjast við, hvorki hvað ræktun í gróðurhúsum né gerð gróður- húsa snertir. Tilraunirnar verða MANITOBA AUTO SPRING WORKS CAR and TRUCK SPRINGS MANUFACTURED and REPAIRED Shock Absorbers and Coil Springs 175 FORT STREET Winnipeg - PHONE 93-7487 - •<—•— ----—1—1— --—■—■— --—<——-— Sole distributors for OILNITE COAL HAGBORG FUEL/^z Alf PHONE 74-3431 J-- MINMS7 BETEL í erfðaskrám yðar því garðyrkjumenn að gera sjálf ír. Og þeir ihafa djörfung og þor til þess að ráðast í ýmsar nyj- ungar. Fresían og gróðurhúsið hans Skafta Jósephssonar ber vott um að garðyrkjubændurnir í Hveragerði séu ekki eftirbátar annara garðyrkjumanna á þessu sviði. —Vísir, 10. desember ýtí BLOOD BANK 'C THIS SPACE CONTRIBUTED B Y DREWRYS MAN ITOBA DIVISION WESTERN CANADA BREWERIES L I M I T E D MD-352 SHOP^SAVE Á*t. 104 PAGES CROWOED WITH MONEY-SAVING BARGAIN OFFERINGS Nú á leiðinni til viðskiftavinanna. Spyrjið eftir yðar — eða fáið eitt hjá EATON í Winnipeg, er lætur yður hafa það frítt. Kaupið snemma og sitjið að því bezta, sem er í janúar og febrúar verðskránni. Við getum ekki lofað öllum beztu kaupunum út allan tímann sem salan stendur yfir- <*'T. EATON C?-™. WINNIPEG CANADA t

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.