Heimskringla - 02.03.1955, Blaðsíða 4
4. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
FJÆR OG NÆR
Messur í Winnipeg
Guðþjónustur fara fram í
Fyrstu Sambandskirkjunni í
Winnipeg eins og venja hefur
verið, kl. 11 f.h. og kl. 7 að
kvöldi. Kvöldmessan verður á ís-
lenzku. Allir eru boðnir og vel-
komnir. Sækið messur Sambanjls
safnaðar.
★ ★ ★
Embættismenn stjórnarnefnd-
ar Fyrsta Sambandssafnaðar
voru kosnir á fundi sem haldinn
var s.l. miðvikudag, 23. febr. og
eru þeir eins og hér segir: For-
seti, Johannes Gottfred; vara-
forseti, Hafsteinn Bjarnason;
skrifari, A. N. Robertson; gjald-
keri, K. O. Mackenzie. í bygg-
ingareftirlitsnefnd voru kosnir
J. S. Farmer (formaður); Haf-
steinn Bjarnason; Fred Frið-
finsson og J. W. Mclsaac. For-
maður fjármálanefndar var kos-
inn, K. O. Mackenzie; í Auglýs-
inga- og félagsnefnd, voru sett
Mrs. Leon Bennet-Alder og H.
Athletic
S'nort Shorts
HIÐ MIKLA AFREK WATSON’S
Allir ungir menn halda mj]g af
íþróttahlífum og stuðningi þeirra
á þrjá vegu um mitið. Teyguband- -
ið um mittið er mikil stoð og þæg-
indi. Gert af sérfræðingum,—Þvott-
ur auðveldur, engin strauing. End-
ingar góð. Jerseys cins og viðeiga.
W-11-54
i IhlSi; THI'im
! —SARGENT <S ABLINGTON-
| MARCH 3-5 Thur. Fri. Sat. (Ad.)
| DAVII) AND BATHSHEBA (color
Gregory Peck, Susan Hayward
PRIDE OF BLUE GRASS
, Lloyd Bridges, Vera Miles
j MARCH 7-9 Mon Tue. Wed. (Ad.
ANDROCLES AND THE LION
i Victor Mature, Jean Simmons
THE GREAT MANHUNT
| Doug Fairbanks, jr. Glenis Johns
F. Skaptason. Sunnudagaskóla-
fulltrúi í stjórnarnefndinni er
Mrs. Leon Bennet-Alder. Fund-
ur í stjórnarnefndinni verður n.
k. sunnudagskvöld 6. marz.
★ ★ ★
Jón kaupmaður Ásgeirsson og
frú komu í gær heim úr 4 mán-
aða skemtiför til íslands. Þau
litu ágætlega út og segja ekkert
nema það bezta af dvölinni
heima. Mun hennar verða minst
í Hkr. síðar.
★ ★ ★
Mrs. Jacobína Breckman, 452
Victor St., Winnipeg, lézt s.l.
þriðjudag á Almenna sjúkrahús
inu í bænum. Hún var 80 ára,
flutti til Winnipeg fyrir 19 ár-
um norðan frá Lundar. Maður
hennar Guðmundur, dó 1934.
Hana lifa 5 synir: Jóhann,
Walter, Guðmundur, George og
Gunnlaugur, og 6 dætur: Mrs. A.
Stefánsson, Mrs. L. Ingimundar-
son, Mrs. J. Bailey, Miss Sigur-
laug, Miss Margrét og Miss
Thelma. Jarðarförin verður frá
Fyrstu lút. kirkju á morgun
(fimtud.). Séra Valdimar J. Ey-
lands jarðsyngur. Bardals sjá um
útförina.
★ ★ ★
Dánarírqgn
ODDNÝ JOHANNSDÓTTIR
JOHNSON, háöldruð kona, sem
búið hafði í Winnipeg s.l. 70 ár,
dó þriðjudaginn 22. febrúar, 93
ára að aldri. Hún var ættuð frá
Kálfafellsstað í Austurskafta-
fellssýslu, þar sem hún fæddist,
24. apríl, 1861. Foreldrar hennar
voru Jóhann Magnússon og
.Björg Björnsdóttir kona hans.
Hún kom vestur um haf árið
1885, og settist að hér í Win-
nipeg og bjó hér það sem eftir
var af æfinni. Maður hennar,
Bjarni Johnson dó fyrir 28 árum.
Börn eignuðust þau átta alls,
en aðeins þrjú þeirra eru nú á
lífi, tvær dætur og einn sonur.
Dæturnar eru Josie, gift T. C.
Magnússon í San Fancisco; og
-----------------------------\
Tilkynning
Hér með gefst íslenzkum viðskiptavinum The West
End Food Market, Cor. Victor &Sargent, til vitundar, að
eg hefi keypt þessa vinsælu matvöruvezlun af hr. Stein-
dóri Jakobssyni og rek hana framvegis á eigin ábyrgð;
mun eg leitast við að hafa á boðstólum íslenzkan mat, svo
sem rúllupylsu, skyr og hangikjöt; vænti eg þess, að
njóta viðskipta íslendinga sem víðast að úr borginni og
mun eg gera mér alt far um að vinna og verðskulda
traust þeirra.
J/w. Ji. Jí. Jíutphif
EIGANDI OG FRAMKVÆMDASTJÓRl
LEIKFÉLAG. LANDANS
sýnir þætti úr
GULLNA HLIÐINU
eftir Davið Stefánsson
laugardagskvöldið 5. marz og mánudagskvöldið 7. marz
f neðri saJ SAMBANDSKIRKJUNNAR við Bannig St.
KLUKKAN 8:15
Aðgönguðmiðar á $1.00 fást í bókabúð Davíðs Björnssonar,
702J5argent Ave., og við innganginn, ef nokkrir verða
óseldir.
Tryggið ykkur miða í tíma.
Á undan leiksýningunni syngja 4 stúlkur
nokkur íslenzk lög.
WINNIPEG, 2. MARZ 1955
Fullkomnasta afgreiðsla og farþegaþægindi
Lægsta fíugfargjald til Islands
Notfærið yður "The Great Circle” ferðalag til Reykja-
víkur, og hið lægsta flugfargjald fáanlegt. —Frábærir
4ra hreifla "Douglas Skymasters”—með flugstjóra
og liði þjálfuðu í Bandaríkjunum, er gætir öryggis
og þæginda farþega á öllum ferðalögum. —
Njótið þægilegustu sæta, ljúffengra mállíða.
og vinnsamlegar þjónustu.
Sambönd við allar borgir Evrópu
og Austurlönd.
Um frckari upplýsingar spyrjist fyrir hjá
umlxtðsmanni yðar.
n /n n
ICELANDICl AIRLINES
U/AAUzf
15 West 47th St„ N. Y. 36, Pl 7-8585
...
Blanche, gift Dr. R. J. Cleave,
hér í bæ, og sonurinn er Stanley,
sem býr í Detroit. Útfararat-
höfn fór fram frá útfararstofu
Bardals, laugardaginn, 26. febr-
úar. Séra Philip M. Pétursson
flutti kveðjuorðin. Jarðsett var
í Brookside.
★ ★ ★
The Women’s Association of
the First Lutheran Church meet
March 8th at 2 p.m. in the lower
auditorium of the church.
★ ★ ★
Mrs. Ingibjörg Shefley, Burn-
aby, B. C., sem dvalið hefir hér
eystra um 3 mánuði, lagði af
stað heimleiðis 25. febrúar. Hún
sat hér þjóðræknisþingið og lof-
aði það, 'kvað þau samtök eitt
það bezta og hugðnæmasta fyrir
íslendinga sem hægt væri að
hugsa sér. Mrs. Shefley kom
vestur um haf 1887, hefir starf-
að hér mestmegnis á meðal ann-
ara þjóða, en ávalt veitt íslenzk-
um málum aðstoð sína. Hún kvað
afköst íslendinga hér bera vott
um lífsþrótt þjóðernis vors og
með það eitt fyrir augum væri
ekkert sjálfsagðara, en við héld
um áfram að vera íslendingar.
★ ★ ★
jMrs*. Sólveig Thorarinsson,
Selkirk, dó s.l. föstudag, 81 árs
að aldri. Maður hennar Sigurð-
ur dó 1920. Hana lifa einn sonur
Gísli, og dóttir Mrs. Carl Ander
son og ein systir Mrs. Helgi
Sturlaugsson. Jarðarförin fór
fram frá lúterskukirkjunni í Sel
kirk s.l. þriðjudag. Gilbart
Funeral Home hafði stjórn út-
fararinnar með höndum.
★ ★ ★
FOR SALE — 2 semi automatic
Harley-Kay Knitting Mþchines,
also Looper Mac'hine. — Sold as
a unit. — 794 Strathcona Street.
Phone 3-6017.
Roblin stríðir Jiberölum
Roblin leiðtogi íhaldssinna á
þingi Manitobafylkis heldur á-
fram að stríða liberalstjórninni.
Út af ólöglegri meðferð á skatta
málum eða mati fylkisins telur
Roblin, að sveitamálastjóri, Hon.
Edmond Prefontaine ,ætti að
segja af sér. Um þetta eru heitar
kappræður háðar á þingi. Ætla
sumir að illa geti fyrir stjórn-
inni farið út af þessu.
Burt með diskaþvott!
Því mundi mörg húsfreyjan
verða feginn, ef diskaþvotitur
hyrfi úr sögunni.
En eru nokkur líkindi til að
svo verði? Það er haft eftir
Ceramic-fræðingi í N. York, að
við diskaþvott sé hægt að losna
með því, að gera diska úr ávaxta
mauki (jelly) og skamta á þá
aðalréttina, en eta síðan í eftir-
mat diskana sjálfa!
Þ j óðræknisþingið
Síðasti dagur þjóðræknis-
þingsins er oft hinn bezti og
fréttnæmasti. Þá er rekið smiðs-
höggið á ólokinn störf, kosið í
stjórnarnefnd og ein bezta sam-
koma þingsins haldin.
Stjórnarnefndin mátti heita
endurkosin. í henni eru nú séra
Valdimar Eylands forseti, séra
Philip M. Pétursson vara-foiseti,
frú Ingibjörg Jónsson ritari,
Finnbogi Guðmundsson próf,
vara-ritari, Grettir Jóhannsson
féhirðir, Steindór Jakobsson
vara-féhirðir, Guðman Leví fjár-
málaritari, Ólafur Hallsson frá
Eriksdale vara f jármálaritari,
Ragnar Stefánsson skjalavörður.
Yfirskoðunarmenn: J. T. Beck
og Davið Björnsson.
Dálítið fréttayfirlit af þing-
inu mun nú sem áður verða birt
innan skamms af ritara þings-
ins.
Lokasamkoma þingsins í Sam-
bandskirkjunni var* mjög vel
sótt. Þar komu unglingar frá Ár-
borg fram með íslenzkan söng
og upplestur. Var því mjög fagn
að af áheyrendum. Dr. Richard
Beck flutti langt og geðfelt er-
indi um íslandsferð sína á s.l.
ári.
9 Alberta er að reyna að
selja Bandaríkjunum gas. En
leyfi til þess fæst ekki hjá sam-
bandsstjórn. Þykir ýmsum þetta
skrítið, er lítið er á hitt, að
Bandaríkin leiða gos til Tor-
onto og selja það þar. Að öðru
leyti seldi Alberta Montana gas
er leitt var þangað um 1000 míl
ur á síðustu stríðsárunum. Ef
sambandsst jórn væri hrædd um
að Alberta gæti ekki einnig selt
Austur-fylkjunum gas, hefði
hún nokkuð til síns máls. En svo
er ekki. En máske sambands-
stjórnin sé að gera ráð fyrir, að
selja ekki neitt af framleiðslu
þessa lands öðrum þjóðum? —
Birgðirnar sem hún liggur á, eru
að verða eftirtektaverðar og eru
ekki til þess, að hvetja hér til
aukinnar framleiðslu.
Framleiðsla á frystri mjólk
Hafin er í Bandaríkjunum
framleiðsla og sala á frystri
mjólk, að undangengnum vel
heppnuðum tilraunum á þessu
sviði. Mjólkin fær sérstaka með
ferð og er fryst. Þegar mjólkin
er þýdd og blönduð vatni að
tveimur hlutum, hefur hún sömu
efnahlutföll og ný-mjólk og
sama bragð. Hin nýja aðferð er
hagkvæm að því leyti, að á þenn
an hátt er unnt að taka til
geymslu mjólk á offframleiðslu
tímum til nota seinna, þegar
mjólkurekla er. Varan er hag-
felld neytendum, er geta keypt
í einu nokkurra vikna forða, ef
þeir hafa kæliskápa með 0° hita
stigi. —Freyr
Ársfundur Viking Club með
veizlu og dansi verður haldinn
25. marz að Don Carlos, Pem-
bina Highway, Nánar auglýst
síðar.
★ ★ ★
A meeting of the Jon Sigurd
son Chapter I.O.D.E. will be
held at the home of Mrs. P. J.
Sivertson, 497 Telfer St., on
Friday evening., March 4th, at
8 o’clock.
f'
MANITOBA AUTO SPRING
WORKS
CAR and TRUCK SPRINGS
MANUFACTURED and REPAIRED
Shock Absorbers ahd Coil Springs
175 FORT STREET Winnipeg
- PHONE 93-7487 - /
r>
Síðan 1910
Canadamenn bera traust til
TIP TOP TAILORS, elztu
og stærstu fatagerðarinnar í
Canada. TIP TÓP föt snið-
in eftir máli njóta meira
hylli í Canada vegna sniðs
gæða og endingar. Spyrjist
fyrir hjá nágranna yðar,—
hann veitt svarið.
BEZTU
FÖT
I
CANADA
sem fáanleg eru
Avalt Tip Top
búð l grendinni
Tip
Td}
tailors
. . . the lettere start. Then from all
over the free world come such com-
ments as these frora readers of THE
CHRISTIAN SCIENCE MONITOR,
an international daily newspaper:
"The Monitor ia must reod•
ing for straight-thinking
people. . . .”
'7 returned to school after a I
lapse of 18 years. 1 tcill gei !
my degree from the college,
but my education comes
from the Monitor. . . .”
"The Monitor gives me ideas
for my work. . . .”
'7 truly enjoy its com•
pany. . . .”
You, too, will find the Monitor
informative, with romplete world
news. You will discover a construc.
tive viewpoint in every news story.
Use the coupon below.
— — —■ímhi'hi — — m
The Christian Science Monitor
One, Norway Street
Boston 15, Mass., U. S. A.
Please send me The Christian
Science Monitor for one year. I
enclose $15 □ (3 mos. $3.75) Q
J. (name)
(oddress) -
(dty) (zone) (state) PB-12
MINMSl
BETEL
í erfðaskrám yðar
VINNIÐ AÐ SIGRI
1 NAFNI FRELSISINS
-augl. JEHOVA
Verkefninu út í frá lokið
Fyrir meira en 20 árum, bað The House
of Seagram canadiska listamenn að mála
ihyndir af borgum vorum til að sýna í öðr-
um löndum, hvernig land vort er, hinar
stæðilegu borgir, hina miklu framtíð
þeirra, og frjálsa líf vort.
Mjálverk þessi, 52 að tölu, voru fluttar
flugleiðis til Suður-Ameríku, þaðan til
stærstu borga Evrópu. Yfir einn fjórði úr
miljón manna i 16 ólíkum borgum um-
hverfis jörðina sáu þær á 30,000 mílna
leiðinni, sem farin var í vináttu skyni og
sem hvarvetna unnu sér mesta lof og efldu
skilning manna á Canada.
Nú eru málverk þessi aftur komin til
þessa lands, eftir góðan árangur af sýn-
ingu þeirra. Nú eru þær sýndar um Can-
ada, næstu tvö árin og verða á 12,000
mílna ferðalagi sýndar í helztu borgum
hafa á milli.
Zhe JHouse of Seagrom