Heimskringla - 23.03.1955, Síða 4
4. SÍÐA
rfEIMSKRINGLA
FJÆR OG NÆR
WINNIPEG, 23. MARZ 1955
Messur í Winnipeg
N. k. sunnudag, 27. marz flyt-
ur ræðu við morgun guðsþjónust
una í Fyrstu Sambandskirkju í
Winnipeg, Mr. Ishort Nagui
M.Sc. frá Lucknow, í India. Mr.
Nagui stundar nám við Manitoba
háskóla í vísindi og er að undir-
búa sig fyrir doktors próf í vís
indi. Hann er Múhameðstrúar,
og útskýrir aðal punkta þeirrar
trúar.
Messað verður á íslenzku eins og
vanalega við kvöldguðsþjónust-
una.
★ * *
Sunnudaginn, 3. apríl, verða
stödd við guðsþjónustuna sem
þá fer fram kl. 11 f.h. bæjarstjóra
hjónin frá Reykjavik, hr. Gunn-
ar Thoroddsen og frú.
* * *
í SJÓNVARPI
Föstudaginn 1. apríl, kemur
séra Philip M. Pétursson fram
í sjónvarpi CBWT, í sambandi
við atriði sem nefnist Round
Table, þar á hann að ræða við
Rev. W. Gordon Maclean frek-
ar um málið sem vakið hefur at-
hygli í blöðunum um atom og
vatnsefnissprengjur sem vernd-
ara friðar heimsins.
★ ★ ★
Halldór Austmann frá River-
ton, Man., lézt s.l. laugardag á
Johnson’s M|emorial Hospital á
Gimli. Hann var 81 árs, hafði
lengi búið við íslendingafljót
og verið þar um 15 ár póstmeist-
ari. Kom hann þangað frá Dak.,
en þangað fluttu foreldrar hans,
Jón Jónsson Austmann, frá Bót
í Hróárstungu og kona hans
snemma á landnámsárunum hér
vestra.
Hann lifa 5 synir: Halfdán,
Halldór, Jhon, Herbert og Gunn
1 !
RUl TllMTRE
—SARGENT «S ARLINGTON—
MARCH 24-26 Thur. Fri. at. (Gen
EDDIE CANTOR STORY (color)
Keefe Braselle, Marilyn Erskine
TERROR ON A TRAIN
Glenn Ford
MARCH 28-30 Mon Tue Wed (Ad.
THE ACTRESS (adult)
....Spencer Tracey, Jean Simmons....
DEAD END
James Cagney
III!
(
FACE-ELLE — í þessu felast auka
þaegindi því þessir pappírs klútar eru
kunnir að mfkt og fara vel með ne/
ið. Kaupið Face-Elle vasaklúta.
Jaceelle
steinn, og 5 dætur, Mrs. Emil
Renard, Mrs. H. Baldwinson,
Mrs. Alli Sigvaldason, Mrs.
Hanna Björnsson og Mrs. Chas.
Carphin. Ennfremur 2. bræður
og 5 systur. Kona hans lézt fyrir
nokkrum árum.
Jarðarförin fer fram í dag frá
lúterksu kirkjunni í Riverton.
★ ★ ★
Kvenfélag Sambandssafnaðar
efnir til spilaskemtunar (bridge)
á þriðjudagskvöldið 29. marz í
samkomusal kirkjunnar. Prísar
gefnir. Kaffi og veitingar. Allir
velkomnir.
★ ★ ★
Hr. Kari Gíslason frá Elfros,
Sask. var staddur í bænum. —
Hann slóst í ferð með mönnum
tveimur, er voru að koma með
nautgripi í vörufluttningsbíl til
Winnipeg. í>eir Lögðu af stað
heim aftur í dag.
★ ★ i»
Úr bréii írá Glenboro
-----Eg var að velta því fyrir
mér að fá að prenta íslenzka bók,
förnsögu. En nú sé eg að íslenzk
ar bækur hér vestra eru með öllu
úr móð vegna fækkunar eldra
fólks hér sem les í^lenzku.
Vikublöðin íslenzku eru það
allra bezta og herlegasta sem út
hefir komið meðal íslenzka land
námsfólksins hér vestra. Þar er
mest öll spennandi saga land-
námsins okkar sem vitað er um.
Sagan endar þegar blöðin leggj-
ast á sitt eilífðar eyra.------
Guöm. S. Johnson
* ★ ★
The regular meeting of the
Jon Sigurdson chapter I.O.D.E.
to be held on Friday evening,
April 1., at the home of Mrs. E.
J. Helgason, 560 Waverley St.
★ ★ ★
Frónsfundinum sem auglýst-
var í síðasta blaði að haldinn
yrði 1. apríl, hefir verið frestað
vegna ófyrirsjáanlegra orsaka
til 11 apríl. Frekar auglýst síðar.
LÆGSTU fargjöld til ÍSLANDS
Douglas Skymasters-flugstjórar og
Bandaríkja-lærðir Skandinaviskir
flugmenn, sem er trygging íyrir
þægindum öryggi og vinalegu við-
móti.
Bókið hjá Agent félagsins
C.A.B. ábyrgist. Reglulcgar flug-
ferðir frá New York til
ISLANDS, NOREGS
SVIÞJÓÐ, DANMERKUR
og ÞÝZKALANDS.
Beinar samgöngur við alla Evrópu.
n /—\ rr
BCELANDICl }ASRLINES
UáAiL±j
15 West 47th Street, New Vork 36
PL 7-8585
RAUÐAKROSSFÉLA T CANADA
Þér þekkið starf Rauðakrossins
!
j Ef til vill hefir syni
■ yðar, bróður eða
einhverjum í fjöl-
skyldu yðar, eða
nánum vini verið einhvern-
tíma hjálpað af Rauðakross
inum, því hann hefir fyrir
marga unnið mikið mannúð-
um mörg ár. En
Rauðikrossinn þarf
hjálpar með, yðar
hjálpar til þess að
halda áfram sínu undursam-
lega starfi. Hann þarfnast
mikils fjár við til að leysa
af hendi sitt bráðnauðsýn-
lega verk.
arstarf í mörgum löndum
| Styðjið Rauðakrossinn yðar. GEFIÐ!
ÚR VÍSNABÁLKI ÍSLEND-
INGS AKUREYRI
Til Vestur-íslendinga
Bræðraþels á skyggðan skjöld,
skýrt sé letrið grafið:
Heill sé ykkur frænda fjöld
fyrir vestan hafið.
—Bragi Jónsson Hoftúnum
•
í tileini ai því að ungur maður
kvæntist aldraðrj konu var kveð-
ið:
Er hún fölnuð eins og strá
eftir norðanhryny.
Nýju hjónin nefna má
nýgræðing og sinu.
—Höf, 'ókunnur' (snæfellsk)
•
Eitt erfiðasta mein okkar
mannanna er afbrýðisemin. Hún
kemur ekki eingöngu fram á
milli hjóna eða “kærustupara”
Iheldur í ýmsum öðrum myndum.
Hún kemur fram við bilaúthlut-
un, embættaveitingar, vistráðn-
ingar o.s.frv. En bezt tel eg
henni lýst í vísu Guttorms J.
Guttormssonar:
Ekkill lét við lestur helgiríta
lofið flytja sólarhvelagram,
konu mína vil eg heldur vita
1 Víti,— en í faðmi Abraham.
•
Veraldar í vélasal
vitið hjartað svíkur,
fár veit hverju fagna skal
fyrr en yfir lýkur.
—Bjarni frá Gröf
unin, að fjallfoss færi með farm-
inn sem norska skipið tekur, og
flytti hann til London, en hann
yrði umhlaðinn þar í línuskip
til Brazilíu, en vegna verkfalls-
,ins gat ekki af því orðið, og ekki j
'heldur hægt að fá íslenzkt skip
til að flytja farminn beint til
Brazilíu. —Vísir 9. febr.
BLOOD BANK
^fteeí^Meeemef
T H l $
VELJIÐ 1 ÖRYGGI HJÁ TIP TOP TAILORS
Gamlir og nýjir viðskiftavinir njóta hinnar sömu
kjörkaupa, hinnar sömu persónulegu afgreiðslu
hjá clztu og frægustu fatagerðar verzlun í Canada
eftir máli, jafnt fyrir konur sem karla. Búðir og
umboðsmenn f hverri borg frá strönd til
strandar.'
BEZTU FÖT f CANADA SEM FÁANLEG ERU
— Ávalt Tip Top búð í nágrenninu —
r
Tip
Top
tailors
Konur eru mjög skarpskyggnar
Kvikmyndadísin, Marilyn Mon-
roe, var einu sinni spurð:
“Hvað er það fyrsta, sem þér
veitíð athygli í fari kalmanns?
Eru það augun?”
“Nei”.
'“Bindið?”
“Alls ekki.”
“Veskið hans?”
“Eruð þér frá yður!”
“Nú ,hvað er það þá?”
“Hvort hann veitir mér at-
hygli”
Þetta var vel svarað af leik-
konunni, sem frægari er þó fyr
ir annað en beinlínis skarp-
skyggni. En svar hennar staðfest
ir aðeins það, sem margar vís-
indalegar rannsóknir hafa leitt
í ljós, að konur eru miklu meiri
mannþekkjarar en karlmenn.
Þeim er sú gáfa léð að vera eld-
ing fljótar að vega og meta fólk.
Þetta vita greindir karlmenn.
Og því er það, að margir þeirra
taka aldrei meiri háttar ákvarð-
anir, fyrr en þeir hafa borið þær
undir konur sínar. Það stafar
alls ekki af því, að menn þessir
hafi konuríki. Ástæðan er ein-
faldlega sú, að konur rata oft a
háréttar úrlausnir í málum, þar
sem rökvísi karlmannanna hrekk
ur ekki til eða skynsemin bregzt
þeim.
Annar saltfiskfarmur beint
til Brasilíu
Hingað er væntanlegt bráð-
lega norskt flutningaskip, sem
tekur til útflutnings 1200 smá-
lestir af saltfiski, og flytur beint
til Brazilfu.
Er það annar skipsfarmurinn
af saltfiski, sem héðan fer til
Brazilíu á þessu ári (Arnarfellið
fór í byrjun janúar með 1800
smálestir) —Upphaflega var ætl
EFTIRLEIT — heitir ný ljóða
bók sem komin er hingað vestur
eftir vin okkar Pál S. Pálsson.
í þessari bók er alt sem höfund-
urinn átti eftir óprentað af ljóð
um sínum. Þar eru mörg ylrík og
fögur kvæði að ógleymdum ým-
ís konar ádeilukvæðum.
Bókin er í laglegu bandi, 92
bls. og kostar $3.50 og fæst hjá
höfundi og í Björnsson’s Bookl
Store, 702 Sargent Ave. Win-
nipeg 3, Manitoba.
WINNIPEG
BREWERY
LIMITED
MD-351
Aí/AA/57
BETEL
í erfðaskrám yðar
VINNIÐ AÐ SIGRI
1 NAFNI FRELSISINS
~aug'- JEHOVA
l
MANITOBA AUTO SPRING
WORKS
CAR and TRUCK SPRINGS
MANUFACTURED and REPAIRED
Shock Absorbers and Coil Springs
175 FORT STREET Winnipeg
- PHONE 93-7487 _
COPENHAGEN
Ársfundur Viking Club með
veizlu og dansi verður haldinn
25. marz að Don Carlos, Pem-
bina Highway,
fjóra klukkutíma, en þá er farið
að dansa niðri, og þessu ekki
slitið fyr en birta tekur.
í þetta skifti gat allt fólkið
farið á bílum, svo auðvelt var
“HEIMSINS BEZTA
NEFTÖBAK”
að sækja blótið okkar, og eg held
allir hafi skemmt sér sæmilega.
Nú orðlengi eg þetta ekki
m’eir, en óska árs og»friðar öll-
um löndum vestan 'hafsins, og
þa'kka mörg hlýleg bréf, sem eg
hefi fengið.
Gísli Helgason
Skógargerði, 24. jan. ’55
AF FLJÓTSDALSHÉRAÐI
Frh. frá 1. bls.
langt aS sækja -vei'Sina. Kriiiri'k I
Stefánsson bóndi í Hóli í Fljóts
dal er skipaður eftirlitsmaður j
hjarðarinnar, og hann á líka að
sjá um að öllum fyrirmælum sé
hlýtt ‘um veiðina, en sjálfsagt
hafa sum boðorðin verið brotin,
og þyrfti betri skipan að komast
á þetta. Talið er að dýrin skifti
nú þúsundum líklega þrjú til
fimm þús. Það er því sjálfsagt
að leyfa að fella nokkuð af törf-
* I
unum, sem talið er að bægi ung-j
viðinn, þegar þrengist um hagana
og harðnar veðrátta.
Það hefir verið venja í mörg-
um sveitum alllengi undanfarið
að halda samkomu um Þorrakom
una, þetta eru kölluð Þorrablót.
Þá er etið hangikjöt, og eitthvað
haft til að renna því niður. Eg
held að Fellamenn hafi byrjað
á þessu, og hafa haldið þessar
samkomum árlega um 40 til 50
ára skeið. Margir erfiðleikar;
voru á þessu, meðan ekki var til
samkomuhús, en nú er það kom-'
ið upp fyrir alllöngu, og er þá
hægra um vik. Hefir nú tekist
að fá form á þetta, sem allir sætta
sig vel við, svo nú sækja þetta
allir sveitarmenn ungir og gaml-j
ir. Þetta er eina samkoman, sem
gamla fólkið sækir. Nú er þetta
haft svo, að sveitin skiftist íj
fjóra parta ,og verða 8 til 9 bænd
ur eða heimili í hverjum hópi.
Þessi hópur sér um eitt blót,
leggur allt til bæði mat og
drykk, og býður öllum hinum-
Einnig er boðið eins mörgum
vinum og vandamönnum utan-
sveitar, eins og húsrýmið leyfir.
Um 100 manns geta setið til
borðs í einu, en nefndin sem allt
annast matast á eftir. Nefndin
reynir að duppa upp og l'eggja
til skemmtiatriði, eftir því sem
hún getur, og lætur syngja ætt-
jarðar- og þjóðkvæði á milli.
Svo koma oftast einhverjar ræð-
ur fram líka frá hinum og utan-
sveitarfólkinu, sem vill þá þakka
fyrir sig. Þegar búið er að kingja
hangikjötinu, er borið fram púns
og svo kaffi eins og hver vill.
Við þetta er svo setið í eina
Notið IGILLETT S LYEIífyrstaflokks
sápu fyrir aðeins lc stykkið!
Hugsið yður peningasparnaðinn við notkun, er kostar M
stykið! Og það kostar ekki mina en þetta að fá beztu tegund
loðrandi sápu úr afgangs fitu og Gillett’s lút. Það er auðvelt
að fara eftir þeim forskriftum, sem á Gillett’s baukunum
standa. Kaupið Gillett’s lút, er þér næst farið í búð og spar-
ið árlega mikla peninga.
SÉRSTAKT TILB0Ð
“SCENT ‘N’ COLOR” KIT
§ Bætið við þessu sérstaka “Scent ‘N’ Color” efni, er
þér búið til Gillett’s lútsápu. Þér fáið fullkomnustu
* handsápu! Þar er valið um lilju, rósa og lavenderang-
§ an. Öllum þessum angandi efnum er bætt í venjulegan
| 10 únzu bauk af Gillett’s lút. Scent N Color selst
§ venjulega fyrir þrefalt verð. Fyrir hverja flösku skul-
| uð þér senda hvaða vörumiða af Gillett’s
|| lút sem er ásamt 25 cents til Standard
y Brands Limited, Dominion Square
é Building, Montreal. Verið viss í að
H velja þá ilmtegund, er þér helzt æskið.
§3 Látið heimilisfang yðar fylgja. Þá verð
| ur sent til yðar í snarhasti “Scent N og hvaðTlhlut seml
$ Color” Kit ásamt forskrift póstfrítt. er af Gillett's íút-S
M vörumioa. tg
^ . a« þa*
wéU aWtel *
“Eg aUöveU
f venjulcgrar stærðar 5
punda bauk og sparið
peninga.