Heimskringla - 08.06.1955, Blaðsíða 2

Heimskringla - 08.06.1955, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 8. JÚNf ,1955 íifeimskriitgla fStofnuO ltltj Stmm 6t á hverjura mlðvikudegl. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 863 og 856 Sargent Aveaue, Winnipeg, Man. — Talsimi 74-6251 Verð blaBsln* er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram. Allar borganir aendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðaklftabréf blaöinu aWútandi sendist: The Vlklng Press Limlted, 853 Sargent Ave., Winnipeg RJtstjórl STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg "Helmakrlagla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man., Canada — Telephone 74-6251 Authorised as Second Clasg Mail—Post Oflice Dept., Qttawa WINNIPEG, 8. JÚNÍ 1955 Vestur íslenzkur mentafrömuður LÁTINN Miðvikudaginn 1. júní, lézt á Almennasjúkrahúsinu í Winni- peg, einn a£ kunnustu menta- mönnum íslendinga hér vestra, Skúli próf. Johnson, yfirkenn- ari um mörg ár í klassiskum fræðum á Manitobaháskóla. Hann var 66 ára. Hefir margt af því lotið að hlutleysi. Hún á að vinna að friði eins og kalda stríðið. Þetta á að verða boðskapur þeirra á næsta stórveldafundin- um. í hverju er hlutleysið fólgið? Hvert er áform þess? Það á að brýna mörg lönd vest urveldanna að gera samninga við Rússa um að vera hlutlaus ef til stríðs komi. Hvaða lönd eru það? Það eru GAMLAR SKRÆÐUR úr sjóði endurminninganna eítir G. J. OLESON 11. ÁSMUNDUR P. JÓHANNS- SON Það var á kirkjuþinginu í Da- kota 1922 að eg sá hann í fyrsta sinn. Það var í fyrsta sinn sem þau lönd sem vestan að Rúss- eg fór á kirkjuþing og var það landi liggja og ná alla leið frá ifjölment þing og kynntist eg nyrztu tá Noregs suður að Mið jarðarhafi. Nöfn þessara landa eru: Nor- egur, Svíþjóð og Finnland, Dan- mörk, Vestur Þýzkaland, Aust- ur-Þýzkaland, Sviss, Austur- ríki og Júgóslavía. Noregur og Danmörk eiga sem sé að skipa Iþar mörgum góðum mönnum sem eg þekkti ekki áður, og við suma þeirra hefur kunningskapur haldist fram á þennan dag. Ás- mundi varð eg samt einna hand- gengnastur á þessu 'þingi, og vor um við allmikið saman, og líkaði mér vel við hann þá og æ síðan. sér með hlutleysi sínu í sam-'Var hann þingmaður frá Fyrsta vinnu við Svíþjóð og Finnland, ]úterska í Winnipeg. Eldurinn k„SSiskum fr=5„m, Þar á m.6al ”“^“11,5;!™ Þá aUheÍ“r "’Uli G"ðar- áhrært yf,rsk„6u„ ri.ger6a um| ^ se^ á S Au^ “S H«6 2 þau, er send hafa verið tímarit-1 j>ýzkaiandi, sem verndar Rússa'er þeir voru að reyna að^koma lUeeáeEn%kúllheS1efinnitÍútIjn^tUr einnig‘, ~ Þá taka sér saman (Garðar söfnuöur var eSa- ^kuf hefir einmg þytt vig ion(j, sem óháð eru eins og Sviss og nú síðast Austurríki. Og síðasti toitinn er svo Júgó- mikið latneska höfunda á ensku. Hann hefir ráðist á skáldverk I' Það verður ekki langt mál skrifað um hinn látna að þessu sinni. Það verður væntanlega gert af samverkamönnum hans, 1 enskum eða íslenzkum, er frá líð- ur, En á örfá atriði í æfi hans nú við lát hans og þau er hann varð kunnastur fyrir á meðal landa sinna, er ekki úr vegi nú að minnast. Skúli var fæddur 1888 að Hlíð á Vatnsnesi í Húnavatnssýslu. Foreldrar hans voru Sveinn óðalsbóndi Jónsson og Kristín Þorðardóttir, er til Vestuíheims fluttu ári síðar. Ólst Skúli hér upp og stundaði skólanám, sem ekki varð neitt hlé á unz hann lauk góðu prófi frá Oxford-há- skóla, einni viðurkendustu menta stofnun í 'heimi. En það nám féll Ihonum þannig í skaut, að honum voru úthlutuð Rhodes-námsverð- launin frá Manitoba árið 1909, fyrir framúrskarandi ástundun og áhuga við nám hér. Varð hann fysti íslendingur til að hljóta Rhodes-verðlauin. Er Jósep Thorson, er ári síðar vann þessi sömu verðlaun, annar íslending- urinn, sem þau hefir hlotið, svo oss sé kunnugt. Skúla einkendu góðir námshæfileikar frá byrjun. Á skólaárunum hér, hvort sem var í æðri eða lægri skólum, vann hann ávalt einhver verð- laun fyrir nám sitt. Eitt árið á Mantobaháskóla hlaút hann svo háa enkunn í öllum helztu náms greinum skólans, að hann hefði tekið öll verðlaunin ef veita hefði mátt þau einum og sama nem- enda. Það var ekki af handahófi valið, að gera hann að Rhodes- nema. Fyrir framgöngu Skúla við námið fór það orð að berast af ís- lendingum, að þeir væru óvið- jafnanlegir námsmenn. Eftir framhaldsnámið á Eng- landi, varð Skúli hér um 11 ár kennari á Wesley skóla, fyrst sem fyrirlesari í klassiskum fræðum, síðar prófessor og að lokum yfirkennari í einni deild (arts) þess skóla. Síðan 1940 hefir ffann venð yfirkennari í deild klassiskra mála, grískum og latneskum bókmentum og sögu, á Manitoba háskóla. Á síðast liðnu ári, 1954, var hann heiðraður á ný með því, að vera gerður félagi í Royal Society of Canada, sem er ein hin mesta viðurkenning sem nokkrum borgara getur hlotnast fyrir starf sitt á sviði vísinda, bókmenta eða menningarfram- fara. Að því er oss er kunnugt, eru það aðeins tveir íslendingar sem hlotið hafa þessa viðurkenn ingu áður. Eru það dr. Thorberg ur Thorvaldson, efnafræðingur \ið Saskatoon háskóla og dr. Thorvaldur Johnson lífeðlis- fræðingur við Manitobaháskóla. Mikið hefir Skúli skrifað. Horazar og iþýtt. Var sýnishorn slavia> sem nær ana ieið suður af Því starfj Skúla gefið út á'að Adria :hafi. Öll þessi lönd 75 ára afmæli Manitobaháskólans gera all-breiða brú og óslitna heiðurs og viðurkenningar- milH Norður íshafsins og Mið- skyni fyrir þýðandann. Horaz! Jarðarhafsins. hefir til þessa ekki verið talið yestur-Þýzkaland á að yfir- neinum manni mögulegt að þýða. gefa Atlanzhafssamtökin (Nato) Skúli hefir ennfremur þýtt og vera verndað af Rússlandi, mikið af íslenzkum kvæðum á fyrir Bandaríkjunum og Bret- ensku. Má heita að hann riði þar landi eflaust! Enda er það með á vaðið. Hann var góður í ís- þvi fyrsta á stefnuskrá þessa lenzku og skrifaði hana mjög samnmgS Dg stóra atriðið, að vel. Á múiningafhátíð, sem ís- koma Bandaríikjunum burtu úr lendingar í þessum bæ héldu í Evrópu. Að vestlægu lýðræðis tilefni af, endurreisn sjálfstæðis þjoðirnar geta leitað til þeirra íslands, hélt Skúli aðalræðuna um vernd sjálfstæðis síns og af- og rakti tildrög og gerðir íslend komu lfyrir kommúnistum; á nú inga og Dana í málum frá byrjun að taka fyrir og að fá Norður. og þótti meistaralega leysa það lönd og oU lönd sem f þessari af hendi. Hann var ekki aðeins hlutleysishru erU) til að hjápa kunnugur átökum íslendinga og Rússum tii að reka Bandaríkin þróun frelsis þjóðarinnar helduriburtu úr Evrópu og seinna meir rakti hana fet íyrir fet, unz sag-. AsfUj sv0 vestlægi kommúnism- an öll var komin og meira að inn geti iagt Evrðpu undir sig, segja kryddaði hana með viðeig-; en hinn austiægi (Kínverjir) andi og áhrifamiklum orðum stór lagt austuriönd að fótum sér. skáldanna. ' (Þannig á nú að haga kaldastríð 'Skúli tilheyrði Humanities inu ef kommúnistar fá vestlægu Research Council o£ Canada og þjððirnar að hlýða á sig á hinum var stofnandi Humanities As- komandi stórveWaítmcii. sociation of Canada. Hann var Fyrir austan öll þessi hlut- heiðurs félagi þjóðræknisfélags- lausu iond sem eiga að gerast ins og Icelandic Canadian Club.1 verndarar Rússa, liggja öll þjóð Hann var og sæmdur Fálkaorð-' londirl) sem Rússar tóku í lok unni af stjórn íslands. stríðsins 1945 og haía haldið í Skúli var giftur enskri konu, kjaftinum spriklandi síðan, eins Evelyn að nafni, er lifir mann og iifandi froskar í kjafti högg- sinn og tveir synir, Harold og orms værU) eins og próf Kirk con Richard, báðir uppkomnir og út- neu komst réttilega þá utan við kirkjufélagið, og vildi ganga inn aftur), og voru þar forvígismenn séra Kristinn og séra Páll Sigurðsson, og grunt á iþví góða eins og oft var um trúmálin, er íslenzku trúar- flokkarnir deildu hér vestra, þó ágreiningur væri lítill eða eng- inn, mér er í fersku minni dreng- ileg framkoma Ásmundar í þessu, og hafð eg virðingu fyrir hans viðleitni að miðla málum, lagði hann sig allann fram að bera sáttamál á milli. Gekk hann fram fyrir þingheim, og skoraði á báðar hliðar að gleyma gömlum væringum, en jafna sakir, og láta bróðurhugann ráða. Ekkert varð af sáttum samt á þessu Iþingi, en þess var nú ekki langt að bíða, og mun séra Kristinn hafa átt mikinn þátt í því að samkomu- lag varð, og Garðar menn voru góðir drengir. En Ásmundur var hreinn í sinni viðleitni. Það kom beint frá hjartanu. Það var mín skoð- un þá, og eg hef þá skoðun enn í dag. Ásmundur var einn allra merki legasti maður í leikmannahóp sem komið ihefur fram meðal V.- fslendinga og stóð ekki að baki margra er framarlega stóðu í fylkingu mentamanna. Hann var í sjón tilkomumil#ll bæði á fæti og í sæti, og manna bezt byggð- ur. Snjall íþróttamaður í æsku, og var allra manna alþýðlegast- ur og vingjarnlegastur, sem og gestrisinn. Veit pg það af eigin reynd, því hann bauð mér oftar heim til sín en eg gat þegið. að orði. skrifaðir af Manitobaháskóla. Rússar kalla þetta auðvitað frið- Útförin fór fram s.l. föstudag samiegt og kait stríð við frosk- (3. júní) frá Clark Leatherdale rikin og vér værum ekkert hissa Skuldaði hann mér þó alls ekk- útfararstofu. Rev. Harold A. á þð frændur VOrir á Norðurlönd ert. Hvenær sem eg hitti Ásmund Frame jarðsöng. Flutti hann fá- um sæu þarna ekki annað en í Winnipeg, var ekki um að tala ein hluttekningarorð frá þjóð- frið> ást og mannkærleika á ferð' annað en koma inn á kaffihús ræknisfélaginu og íslendingum inni; er á fullveldisfundinn kem og þiggja hjá honum ka"ffi og yfirleitt er hann var beðinn um ur i æfinlega var hann vingjarnlegur af dr. Valdimar J Eylands. Heið-j jjað verður skiljanlegt erindi og prúður. urslíkmenn voru margir af sam- hinna forhertu valdsmannaj Ásmundur var fæddur að starfsmönnum hins látna frá Rússlands á fund Júgóslavíu Haugi í Miðfirði 1875, kom Manitobaháskóla. Grafið var í undanfarna daga. Eins og flestir vestur 1900. Þá mun hann hafa Garry Memorial Park grafreit. muna> hremdu Rússar það land haft iitið milli handa. Hann bjó í Með Skúla er til moldar með hinum leppríkjunum. En'winnipeg til dauðadags og hniginn einn af mentuðustu og það undi ekki Committern-vist-1 stundaði byggingastarfssemi, merkustu mönnum úr hópi ^est_ inni og braust undan Stalin. Nú hyggði hús og stórhýsi. Hann ur-íslendinga, er með starfi sínu koma þeir forsætisráðherral var duglegur og afar verkhagur, var ekki aðeins sjálfum sér, Russa) Nikolai Bulganin og hafði hann sveinsbréf frá íslandi heldur og þeim og ættjörðinni Nikita s. Khrushchev, ritari I og vann við húsasmíði við góð- HLUTLEYSI til sóma. kommúnista flokksins í heim-,an orstir heima, Þótti hann allra --------------- j sókn til Tító, blíðir og flaðrandi, jmanna liðtækastur við hvaða kenna Stalin um vináttuslitin og1 storf sem var. Hann mun hafa vilja nú fá Júgóslavíu sem eitt verið um skeið auðugasti íslend- landið í hina löngu og breiðu1 ingur. Hann var ekki einungis Það hefir verið vestlægu þjóð- hrú til verndar Rússlandi og að-' slingasti f járaflamaður meðal fs unum talsvert áhyggjuefni, hvað stoða við að bægja vestlægu 1 lendnga, heldur kunni hann líka Rússar hugsi sér að gera á næsta' þjóðunum allri hjálp frá Banda-jmanna bezt að g*ta fenSins fjárs stórveldafundunum á þessu ríkjunum. Þeir Bulganin og og er það dygg^- Hans æðsta sumri. Khrushchev eru nú að stússa í hugsjón samt var ekki að safna Það hefir litið svo út sem þeir þeSsu, en sem^ virðist ihefði átt1 peningum, heldur það, að láta væru búnir að tapa kaldastríðinu.1 að vera verk Molotovs. Menn1 gott af sér leiða í lífinu, og sýndi En hugmyndin með því var í spyrja hvort þessi herra bíði nú jhann það í svo mörgu. Hann ann eðli sínu sú, að fara undan í einnig byssukjaftanna. En hvern Islandi af hug og hjarta, og veg flæmingi á meðan þeir voru að ig sem fer a fundi þeirra og[þess vildi hann sjá sem mest- búa sig undir, að snúa því upp Títós, eftir að hafa brotið odd ann og fræknastann. Hann var í heitt stríð. af oflæti sínu og farið á hans meginstoð Eimskipafélagsins Kaldastríðið kölluðu þeir auð- fund, er Tító neitaði boði þeirra hár vestra) og lagði þar fram ó-j vitað friðarstarf. að fljúga til Moskva, er auðséð svikið bæði fé, tíma sinn og í Nú eru þeir að fara á stað með að iþarna er lævísi á lævísi ofan stjórnarnefnd þess var hann frá svipaða hreyfingu. Hún heitir á ferðinni. upphafi vega. Herbergi gaf hann í Stúdentagarðinum í Reykjavík og margt fleira mun hann hafa lagt fé í á ættjörðinni. Auk þess sem hér er getið fór hann 10 ferð ir til íslands. Þar af 4 sinnum með alla fjölskylduna. Sá maður sem afrekar þetta, hlýtur að hafa ættjarðarást og trú á land og þjóð. Sterkann vilja og b?in í hendi. Hafa þær ferðjr kosiað hann of fjár. Meðal V.-íslend- inga liggja eftir hann mörg af- freksverk í félagsmálum. Hann var einn af aðalstofnendum þjóð ræknisfélagsins, og ein megin- stoð þess meðan honum entist heilsa. Bar hann æ hag þess fyr- ir brjósti með drengskap. Hann var í heimfararnefnd þjóðr.-fé- lagsins 1930, og lagði hann sig allann fram, að ferð sú og þátt- taka V.-íslendinga í hátíðinni á Þingvöllum yrði landi og þjóð til sæmdar. Þá er komið. að því sem mun lengst halda nafni hans á loifti, en þáttur sá sem hann átti í því að stofna kennaraembætti í ís- lenzkri tungu og bókmenntum við Manitobaháskólann. Var hann frumkvöðull að iþví að stofna deildina með 50 þúsund dala stofn fé og er sá höfðing- skapur alveg sérstæður í ís- lenzkri sögu. Má óhætt fullyrða að hann á mestann heiðurinn fyr ir það að þetta mál náði fram að ganga. Hans stóra tillag reið -baggamuninn. Mun það Ihafa ver ið honum mikið gleðiefni að þessu máli var með sigri ráðið til lykta áður en hann fell frá. I öðrum félagsmálum Islendinga í Winnipeg tók -hann góðann þátt. Fyrsti lúterski söfnuður, Col- umbia Press (Lögberg) og bind indisstúkurnar áttu góðann bak- hjarl þar sem Ásmundur var. Hann var trúr bindindismaður. Er mér sagt að jafnvel í veizlum hjá stór höfðingjum á íslandi aldrei smakkað vín, en drukkið skálar í hreinu tæru íslenzku vatni. Eitt er mér sagt um Ásm., að hann hafi sérstaklega reynst veT fólki úr hans átthöguip á ís- landi. H ann var siðfágað prúð- menni og þó hann hafi máske ver ið all mikill skapmaður þá lét hann það ekki leiða sig afvega, og mun Ihann hafa manna bezt kunnað að stjórna því. Ekki mun Ásmundur hafa verið galla- laus fremur en aðrir menn, þó kostirnir væru yfirgnæfandi. Var honum helzt til foráttu ifundið að hann væri harður í viðskiftum — sálarlaus í kaup- um og sölum. Mun eitthvað hafa verið verri en almennt gerist er stórt spursmál, en hann var -hreinn og beinn og var það al- ment rómað að orð hans stæðu sem stafur á bók. Blandaðist í dóma um hann eins og marga aðra menn all-nokkuð af öfund. Þeir sem þekkja íslenzkt mann- eðli kannast við þann ágalla öfundsykina—var það samt meir áberandi á fyrri árum en nu er orðið. | Ásmundur var tví-giftur. Var fyrri kona hans Sigríður Jóns- dóttir frá Húki í Miðfirð- en seinni konan Guðrún Einksd., úr Árnesbyggð í N. Islandi. Báð- ar skörulegar og mestu myndar -húsfreyjur, kynntist eg iþeim báðum á hinu prýðilega Iheimili Ásmundar. Synr Ásmundar eru 3 af fyrra hjónabandi: Jónas Valdimar, leikhúsaeigandi í Pine Falls, Man. Kári Vilhelm, hyggingameistari og Grettir Leo ræðismaður íslands og Dan- merkur í Vestur Canada, báðir búsettir í Winnipeg. Allir eru iþeir bræður sæmdar menn og lík legir til frama og manndóms sem faðir þeirra. Hér læt eg staðar numið um Ásmund. Skrifa eg ekki meira, þess gerist ekki þörf. Þessi sér- stæði leikmaður var svo vel þekktur hjá íslenzku iþjóðinni, bæði austan hafs og vestan, svo enginn leikmaður hefur staðið honum framar þar. Þökk fyrir gömul kynni og drengskap all- an og manndóm í þarfir íslenzkra félagsmála. RADDIR ALMENNINGS Gaman er að börnunum þegar þau fara að sjá, datt mér í hug, er eg sá Lögberg víla fyrir sér, að halda áfram útgáfu sinni í þeim stíl sem það hefir verið í, síðan það hækkaði í verði fyrir 6 árum síðan; eg mintist á við ritstjórann, að annað hvort yrði að minka blöðin íslenzku, eða hækka þau í verði. Hann bara tók í nefið, og hélt að iþað væri vel óhætt að hækka Lögberg upp í $5. Uppskera landsins væri í svo góðu lagi, að bændur munaði ekki mikið um að borga $5.00 fyrir árganginn, að góðu fréttablaði og bara stækkaði það. Auðvitað borgum við bændur blöðinn, en bæja og borgarlýður miður. Almanak O. S. Th. hætti einnig að koma út á næstliðnu ári, og furðaði fáa á því, nema af því, að það var alla tíð að stækka og hækka í verði samt var það fróðleg bók, sem við sökn- um mjög. Eg hefi ætíð haldið fram að dauðsföll ísl. ættu að koma út í þjóðræknistmarit- inu, en það hefir ekki fengið byr hjá útgefendum þess. En hvernig var ástatt hér fyr- ir 50 árum, þega við sóttum fast að flytja til Ameríku, og landið beið eftir innflytjendum. Bæði blöðin Lögberg og Kringla stóðu sig dável og kostuðu að - eins $2.00 um árið, en kaup mik- ið lægra, og lifnaðarhættir eins. Og 1926—29 var meðalmanns kaup orðið $3.00 á dag, fyrir 8 tíma vifinu eða rúmlega það- 1930 stöðvuðust allar framkv. svo kaup varð hörmulega lit- íð, eða ekkert, svo fjöldi bæjar- manna og borgarar, lenti á von- arvöl, og þeir gjörðu bezt, sem lifðu út á landi höfðu mjólkur CANADIAN PACIFIC OFFERS a choice of 2 Scenic Dome Trains - at no extra cost- for your EASTERN from reserved reclining coach seats with full-length leg rests to Drawing Rooms —Skyline Coach with Dome —Sleeping Lounge Car with Dome — Coffee Shop with attractive meals at Coffee Shop prices — Dining Room Cars. Skyline Cooch Coffee Shop Add variety to your trip to or from Eastem Canada with a Great Lakes cruise on the World’s Greatest Inland Waterway between Fort William and Port McNicoll . . . restful accom- modation and excellent cui- sine . . . a pleasant interlude in your trip. For full information also particulors obout our Fomily Plan Fores see your Conodion Pacific Agent THC ÓNLY SCENIC POME ROUTE IN CANÁDA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.