Heimskringla - 08.06.1955, Blaðsíða 4
4. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 8. JÚNÍ 1955
FJÆR OG NÆR
Messur í Winnipeg
Messað verður í Fyrstu Sam-
bandskirkju í Winnipeg, n.k.
sunnudag, eins og vanalega, á
ensku kl. 11 f.h., en á íslenzku
kl. 7 að kveldi. Sækið messur
Fyrsta Sambandssafnaðar í Win
nipeg.
★ ★ ★
Ferming
Sunnudaginn síðasta, 5. júní,
fór fram fermingarathöfn í
Fyrstu Sambandskirkju í Win-
nipeg, að miklum fjölda við-
stöddum, og komu þau börn, sgm
hér eru nafngreind fram til ferm
ingar:
Sandra Marilyn Anderson
Yvonne Leigh Arnason
Lillian Vilborg Bjarnason
Ingrid Janet Gíslason
Eliene Joy Gottfred
Signy Svava Hanson
Myrna Gail Peturson
Heather Louise Rofoertson
Janet Elaine Reykdal
Patricia Gail Sova
Thora Anna Stefansson
Norma Diane Stevens
Lillian Margaret Thorvaldson
Caroly.n Ann Wilson
Frances Janne Elizabeth Wilson
John Jacob Bjarnason
Gordon Philip Petursson
Lynn James West.
UOSE TUEATRE
—SARGENT & ARLINGTON—
JUINE 9-11 Thur. Fri. Sat (Adlt.
“ON THE WATERFRONT”
Marlon Rrando, Eva Marie Saint
ROYAL AFRICAN RIFLES (clr.)
Louis Hayward, Veronica Hurst
JUNE 13-15 Mon. Tue. Wed. (Gen
CARNIVAL STORY (color)
Anne Baxter, Steve Cochran
LAST POSSE
Broderick Crawford, Jahn Derek
COPENHAGEN
“HEIMSINS BEZTA
NEFTÖBAK”
Skemtiferð frestað
Skemtiferð þeirri, er var aug-
lýst að skyldi vera farin frá
Fyrstu Sambandskirkju í Winni-
Peg °g norður til Gimli n.k.
sunnudag hefur verið frestað til
26. þ.m. vegna ástandsins í
skemtigarðinum á Gimli. Sífeld-
ar rigningar hafa gert garðinn
óhæfan til leikja og annara skemt
anna, en vonast er að seinna í
mánuðinum muni ástandið breyt
ast til hins foetra, og að þá verði
þægilegra að hagnýta sér um-
hverfi skemtigarðsins og það
sem hann hefur að bjóða. Gleym-
ið ekki deginum, sunnudaginn,
26. júní.
★ * *
Mr. og Mrs. Thordy Kolbin-
son, frá Saskatoon, Sask, eru
stödd hér í foorginni. Thordy er
lyfjafræðingur og er sonur Mr.
og Mrs. J. Kolbinson frá Foam
Lake Sask., en kona hans er dótt-
ir Mr. og M|rs. Tronstad frá
Sutherland, Sask. Þau voru gef-
in saman í hjónaband í Suther-
land í vikuni sem leið og eru hér
í giftingartúr.
★ ★ ★
Frétt barst Hkr. að Mr. B. J.
Goodman rakari, hafi farið inn
á General Hospital s.l. föstudag.
Ennfremur að Árni Jóhannsson
frá Hallson, N. Dak., sé á sama
spítala og eigi að ganga undir
uppskurð. Heimskringla óskar
báðum skjóts bata.
★ ★ ★
Skýrsla frá Hveitiráði Canada
telur enn óselt íhveiti í Canada
nema 190 miljón mælum. Er
hveitið enn á heimilum bænda ó-
flutt í kornhlöður. f Saskatch-
17. JÚNÍ
Þjóðræknisdeildin Frón eftir til kvöldskemmtunar í
SAMBANDSKIRKJU, SargeJit og Banning
FÖSTUDAGINN 17. JÚNÍ, 1955— Kl. 815. síðdegis
O CANADA - ó, GUÐ VORS LANDS
Við hljóðfærið: Sigrid Bardal
- SKEMMTISKRA -
AVARI' FORSF.TA
SÖNGUR AF SEGULBANDI.....................
Söngstjóri: Björgvin Jörgenson
EINSÖNGUR _____________:_________
________Jón Jónsson
Barnakór Akureyrar
UPPLESTUR
I. PIANO SOLO_____
1) Burlesca
2) Intermezzo
3) Capriccio
v
II. VIKIVAKI _____
------------------------------Erlingur Eggertson, L.L.B.
Við hljóðfærið: Mrs. McGregour
—------------------------------- Margrét Guðnnindsson
Þjóðhátíðarljóð Davíðs Stefánsson 1954
________________________Þóra (Ásgeirsson) Du Bois
ERINDI (Kona forsetans)
EINSÖNGUR ____________________
Við hjóðfærið: Sigrid Bardal
SÖNGUR AF SEGULBANDI______________________I..........
. Páll Isólfsson
____Sv. Sveinbjörnsson
____Ingibjörg Jónsson
-Lilja Eylands, B.A.
. Barnakór Akureyrar
THE QUEEN
ELDGAMLA ISAFOLD - GOD SAVE
Við hljóðfærið: Sigrid Bardal
Kvennfélag Sambandssafnaðar stendur fyrir kaffiveitingum í neðri sa)
kirkjunnar að samkomunni lokinni, og kosta þær aðeins 25c.
INNGANGUR - 50c.
'&m
xlJlSJjJSU/Jrjfl
brögðum!
Cð'°'
O*'
i&
IS
HREINSAR MESTU FITU OG Ó-
HREININDI. - ALT VERÐUR
HREINT OG FAGAÐI
Jafnvel minsta brækja úr loftinu,
af matreiðslu eða af dýrum get
ur gert hreinsunerfiða. Losist
við fitu og óhreinindi þvæst 1 burtu
á auðveldan hátt. GILLETTS
undraverða "Eins-Tveggja '
^ \l hreinsunar brögð gerir
\ TVÖ verkin — hreinsar
fitu og þværl
Venjuleg
stserð og
5 punda
könnur til
spamaðar.
#1
fyrsta gilletts lye
(tvær matskeiðar í eitjn pott
af vatni) á fitu og eyðir
henni algjörlegal Mestu
fituóhreinindi rennur í
burtu, úr rifum og hornum,
og úr ósléttu virðarverki,
sem erfitt er að hreinsa.
ANNAÐ GILLET'S LYE tekur efna-
breytingu i samblöndun við fitu og
olíu, og myndar ágætis sápuefnil
Já, GILLETT’S hreinsar einungis
allar fituagnir, það myndar einnig
sápu og þvær . . . Alt verður hreint
. fágað og heilnæmt!
Gerið ykkur verkið auðvelt við húshreins-
ingu f borgum og á búgörðum. Notið
GILLEl T’S LYE með áhrifamikilli —
“Eins-Tveggja” hreinsunar Jprögðuml
ewan fylki einu séu 121 miljón
mæla af því. Af öÓru korni í
Saskatohewan er óselt þetta: af
byggi 300,000 mælar; höfrum 11
miljón, rúgi 5 miljón, hör (flax)
500,000 mælar.
★ ★ ★
Hallur Gi-slason, Selkirk, Man.
lézt s.l. mánudag að heimili
dóttur sinnar Mrs. Walter Bessa
son. Hann var 83 ára. Kona hans
dó 1939. Hann lifa auk dóttur
hans tvær systur heima á íslandi.
Jarðarförinn fer fram í dag.
Séra Sig. Olafsson jarðsyngur.
★ ★
Mrs. Kristín Gíslason, frá Sil-
ver Bay, Man. kom til bæjarins s.
1. fimtudag. Hún var á leið til
Glenboro, til að mæta á þingi
lúterskra kvenna, sem þar foófst
fyrir helgina.
★ ★ ★ *
Síðast liðna viku lýsti C. D.
Howe, viðskiftaráðherra Canada,
að fyrsta út í hönd greiðsla á
þessa árs uppskeru (1955), yrði
sem hér segir:
Hveiti númer 1 Northern $1.40
mælirinn, höfrum 65c og byggi
96c.
★ ★ ★
17 JÚNÍ
Þjóðræknisdeildin Frón efnir
til kveldskemmtunar föstudag-
inn 17. júní n.k., sem að sjálf-
sögðu verður helguð þjóðhátíð-
ardegi íslendinga, og er þegar
búið að ráðstafa ágætri skemmti
skrá.
Meðal annars verða lesin upp
Þjóðhátíðarljóð Davíðs Stefáns-
sonar, sem hann orti í fyrra á tíu
ára afmæli lýðveldisins. Þá
verða leikin nokkur lög, sem
Barnakór Akureyrar hefir sung-
ið inn á segulþráð, og ekki hafa
heyrzt hér áður. Auk þess verða
ræðuhöld, einsöngvar, píanóspil
og fleira.
Samkoman verður í Sambands
kirkjunni á Banning. —Nefndin
★ ★ ★
Thor Blöndal frá San Franc-
isco, kom um helgina til Winni-
peg. .Hann dvelur hér j nokkra
ciaga, en heldur svo aftur til
baka. Hann mun í bakaleiðinni
ihugsa sér að verða á hátíð Span-
ish Fork-íslendinga.
* ★ ★
FLEYGAR — hin nýja ljóða-
bók eftir Pál Bjarnason, er nú
komin á markaðinn. Er 270 blað-
síður. Kostar $5.00 í bandi Og
fæst hjá —
B JORNSSON’S BOOK STORE
702 Sargent Ave.
Ströndin, Vancouver, B. C.
stofnar til 17. júní hátíðarhalds
í Hotel Georgia 17. júní kl. 8 e.h.
Valdir ræðumen'n flytja stutt,
viðeigandi og skemmtileg ávörp
á ibáðum málunum. Fræg söng-
kona syngur ísl. og ensk lög, góð
ar veitingar verða frambornar i
og fyrsta-flokks hljómsveit spil-
ar fyrir dansi fram á nótt.
Inngangur aðeins $2.50 a
mann og alt ofanskráð innifalið.
Verður þessi samkoma nánar
auglýst bréflega, því fleira verð
ur á skemmtiskrá.
C. H. Isfjörð
★ ★ ★
A meeting of the Jon Sígurd-
son chapter I.O.D.E. will be
held at the home of Mrs. J. F.
Kristjanson 246 Montgomery
Avenue, Winnipeg 13, Man. on
Friday June lOth at 8 o’clock.
★ ★ ★
EFTIRLEIT — heitir ný ljóða
bók sem komin er hingað vestur
eftir vin okkar Pál S. Pálsson.
í þessari bók er alt sem höfund-
urinn átti eftir óprentað af ljóð
um sínum. Þar eru mörg ylrík og
fögur kvæði að ógleymdum ým-
ís konar ádeilukvæðum.
Bókin er í laglegu bandi, 92
bls. og kostar $3.50 og fæst hjá
höfundi og í Björnsson’s Book
Store, 702 Sargent Ave. Win-
nipeg 3, Manitoba.
★ ★ ★
Umboð Heimskringlu á Lang-
ruth hefir Mrs. G. Lena Thor-
leifson góðfúslega tekið að sér.
Eru áskrifendur blaðsins beðnir
að afhenda henni gjöld og yfir-
leitt greiða fyrir starfi hennar
eins og hægt er.
HLIFÐARLAUS SAMKEPNI
Samkepni er hlífðarlaus í olíurekstri. Á sama
tíma og við játum að Imperial sé bezta olíufé-
lag Canada, er það ekki eina félagið. Það eru
góð félög alt í kringum það, er við keppa.
C257 Frá sjávarfylkjunum eystri
til British Columbia, eru yfir 240 félög er eiga
um samkepni við oss um leitina á hráolíu.
í 45 olíufram-’
leiðslu félögum
frá Halifax til
Vancouver
vinna 24 að hráolíugerð er til hundrað
hluta er nothæf.
í öllu Can-
ada, eru tugir
félaga, sem keppa um að ná í viðskifti bílferða
manna og húsaeigendur.
I öllu framleiðslustarfinu frá hafi til hafs,
horfist Imeperial í augu við öfluga sanikepni,
sem bæði er iðnaðinum og kaupendum til
hagsmuna.
VEISTU ÞETTA:—
Hvergi á jörðu eru jafn miklir
kuldar og á Suðurskautslandinu.
Frost getur orðið þar fimm stig
um meira heldur en mestu1 enite-molann °g væn£num stund
grimmdarfrost, sem mælzt hafa ið þar inn °g síðan brætt yfif
IMPERIAl OIL UMITED
á norðurhveli jarðar. Veðrátta
er og miklu stormasamari á suð-
urhveli, heldur en annars staðar
og veðurhæðin oft óskapleg. —
Þess eru dæmi að stormur, sem
fer með 160 km. hraða á klukku
stund, getur staðið látlaust dög-
um saman, og er slíkt óþekkt fyr
irbrigði annars staðar.
VINNIÐ AÐ SICRI
1 NAFNI FRELSISINS
-augl. JEHOVA
Mimisi
BETEL
í erfðaskrám yðar
Árið 1912 komst Náttúruknpa
safnið í Sydney í Ástralíu yfir
Winnipeg! mola a£ selenite og var mnan í
1 honum vængur af ftlugu. Menn
heldu þá að hér væri um mjög
merkan grip að ræða, og mundi
flugan, sem vængurinn var af
hafa verið uppi fyrir 60—100
milljónum ára. En nú hefur vís-
indamaður, sem H. F. Whitworth
heitir, komizt að því, að hér hafa
verið svik í tafli. Vængurinn er
af sérstakri tegund af engi-
sprettu, sem nú á heima í Ástr-
alíu. Rauf hafði verið gerð í sel-
opið. Vaengurinn er ekki nema
rúmlega 40 ára gamall.
Á Formósu eru 8 milljónir í-
búa, eða jafn margir og í aljrj
Ástralíu. —Lesb. Mbl.
RADDIR ALMENNINGS
Frh. frá 3. bla.
og fl., svo enn er eitthvað til að
berjast við í heiminum.
Jæja, íslenzkir siðir, og nor-
ræn tunga eru að fara halloka
fyrir hinni ensku, frönsku og
slavnesku tungu. svo þó vel láti
í ári, fæst ekki hin unga kyn-
slóð til að halda við sínu móður
máli og þó eiga ekki Englend
ingar til nafnorð yfir hurð,
glugga, matborð og margt fleira
og eru þó montnir af visku sinni.
Og nú er Lögberg orðið svo lít-
ið, að pokaprestar koma valla
visku sinni fyir í því, en þeir
lifa samt, og látast vera vitrir,
til að draga fólkið inn í eða uppí
himnaríki, en nóg er rúmið þar.
Fréttir eru þær, að alt er á
flóti af regnvatni og sáning lítil,
svo uppskeruhorfur minka, —
nema á grasi, fiskiflotin sigldur
norður Winnipegvatn, í von um
fiskveiði.
Eg kann betur við að kveðja
Lögberg hið stóra, sem hefir þó
þózt svo mikið meira en Kringla
sem við ekki viljum missa. En
sleptu alveg sögunni en gefðu
okkur fréttir í staðinn. Með
beztu óskum.
S. Baldvinson, frá Gimli
MANITOBA AUTO SPRING
WORKS
CAR and TRUCK SPRINGS
MAN UFACTURED and REPAIRED
Shock Absorbers and Coil Springs
175 FORT STREET Winnipeg
- PHONE 93-7487 -