Heimskringla - 15.06.1955, Blaðsíða 2

Heimskringla - 15.06.1955, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. JÚNÍ 1955 Ifcimskrittgk (StofnuB ÍSU) tami út á hTerjum mlðrlkudegL Clgendur: THE VIKING PRESS LTD. WS og 865 Sargent Avemae. Wiaaipeg, Man. — Talsími 74-6251 ▼erfl blaflalns er $3.00 ftrgangurinn, borgist fyrirfram. AJlar borganir aendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viflakiftabréf blaflinu afllútandi sendist: Ttoe Vildng Press Limited, 853 Sargent Ave., Wlnmipeg Ritatjóri STEPAN EINARSSON Utanéskrlft til rltstjórans: roiTOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnlpeg "Heimakringlct" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTER6 853-855 Sargent Avenue, Wiaaipeg, Maa., Canada — Telephene 74-6251 Anthorlied as Second CIqum Mail—Poat Ofíice Dept„ Ottgwa WINNIPEG, 15. JÚNÍ 1955 GAMLAR SKRÆÐUR úr sjóði endurminninganna eftir G. J. OLESON KAFLI NR. 3. BJARNÞÓR J. LIFMAN 17. JÚNÍ Næstkomandi föstudag er þjóðhátíðardagur islands, mesti vona- og fagnaðardagur íslenzkr ar þjóðar. Hans er nú að mestu eflaust minst í tilefni af 11 ára endur- heimtingu sjálfstæðis landsins. Hátíðin hefir við þann merka viðburð verið tengd síðari árin og þjóðhátíðardagurinn verið valinn 17. júní, fæðingardagur Jóns Sigurðssonár, er þjóðin á mest sjálfstæði sitt að þakka. Á rúmum tug ára, sem þjóðin hefir að öllu leyti átt við sjálf- ræði að búa, er víst fyllilega ó- hætt að segja, að henni hafi farn ast vel, ef til vill—betur en nokkru sinni fyr. Við 'hina fornu kunnu bókmentamenningu, hefir nú bæzt verkleg og raunvísinda- leg þekking fremstu þjóða heims ins, sem þjóðinni mun færa hvað- eina gott, sem af alhliða menn- ingu stafar og allar helztu þjóð- ir heimsins njóta. Ef þetta má um síðasta ára- tuginn heima segja, sem þjóðin hefir átt með sig sjálf, en þar um ærið fagnaðarefni að ræða og von um glæsilega framtíð fyrir þjóðina á ættjörðinni, er frændum hennar hvar sem eru, er til ósegjanlegrar ánægju. í Winnipeg verður efnt til samkomu í Fyrstu Sambands- kirkju að kvöldi þjóðhátíðar- dagsins af þjóðræknisdeildinni “Frón”. Viljum vér minna ís- lendinga á, sem ekki fara til Utah, að sækja þessa samkomu. Stundin þar mun verða okkur til ánægju. Þar verður ýmislegt yfir okkur lesið í bundnu og ó- bundnu máli, er við höfum skemtun af að hlýða á og mun- um fræðast af. Það er fróðleikur um ættjörðina, þekking á sögu þjóðarinnar, sem okkur ríður SQnar mest á, að gefa fylstu gætur sem þjóðræknir viljum hér vera. Bjarnþór J. Lifman í Árborg, Man. hefi eg þekkt í s.l. 40 ár, og að öllu góðu. Eg á fáa vini, en Lifman tel eg einn minn bezta vin, er hann heilsteyptur og á gilda og góða mannkosti. Hann er vel þekktur meðal Vestur-ís- lendinga og nytur trausts, og at- hygli vekur hann hvar sem hann kemur fram. Hafi Ása-þór haft “ stærra persónugerfi og athyglis- * . *• t- o- verðara, þá hefur hann verið Þa skoðun sma varði Jon Sig- mikiluðlegur, og vist þarf hann urðsson með odd og egg, og kvað ekki að skammast sín fyrir ríkisvaldið ekkert vald hafa til ,þennan nafna sinn. að fjalla um frelsismál fslands. Bjarnþór Lifman er Borgfirð- Varð bæði í því efni að verja ingur að ætt, og kom hann vest- erfðahyllinguna 1662 og kirkju- ur með foreldrum sínum, barn skipan Hvítfelds, er hann kúg-'að aldri- Var hann um Þær mund aði íslendinga til að taka við ir tekinn til fósturs af Kristjáni ...... , Lifman á Gimh og koni* hans, og 1541. Þo var þatttaka hans , r ° . ° tok hann fyrr ættarnafn, nafn i þjóðfundinum 1851 eitt hið fósturforeldra sinna. B. J. ±ií- mesta átak, er til fullnustu átti man Var fæddur á höfuðdag 29. þrengja fslendingum til að af- ágúst 1884, er því í ár (1954) sala sér rétti sínum, eins og Jón sjötugur. Óska eg honum við það Sigurðsson sá hann í Gamla sátt- aldurstakmark til hamingju og mála. Og þá urðu hin landfleygu! blessunar með árin framundan, orð til: “Vér mótmælum allir r; um ^ð °g eg þakka honum hjart Eftir það kom stjórnarskráin 2. anleSa .^rir ann llðnu’ °S alla ágúst 1874 og síðast sjálfstæðis ®ðða V1 ynningu- loforðið 1918, er í framkvæmd' Er Llfman stalPaðlst ögn- kom 1944. í varð hann að bíta beln fynr S1S' | Átti hann illa daga stundum, sem Spursmálið er hvort að nokk- aðrir unglingar sem áttu fáa að, ur annar en Jón Sigurðsson hefði en urðu undir högg að fundið leiðina til sigurs í sjálf- sækja að vinna sér brauð. stæðismálinu. Það er hætt við, HAGKVÆM BANKAAFGREIÐSLA Vér nefnum hér sex mismunandi aðferðir banka-afgreiðslu, er hverjum einstakling er nauðsynleg endrum og eins. Þær standa yður til boða á hverju útibúi ROYAL BANKANS. Sparisjóðs reikningur íiryggis geymslu-kassar Ferðamanna ávísanir Opin reikningur Peninga ávísanir Öryggisgeymslu afgreiðsla THE ROYAL BANK OF CANADA Hvert einstakt útibú er vemdað með samanlögðum eignum bankans er nema að upphæð: $2,800,000,000 Ad. No. 5349 MINNINGARORÐ Hannes Kristjánson 1884 — 1953 Þess var getið á sínum tíma í blöðum að Hannes Kristjánson andaðist mjög skyndilega á heim ili sínu í Seattle Washington, 29. desember 1953. Að sönnu Með fullorðins árunum leitaði ' hafði hann þá verið mjög heilsu að án hans hefði dregist að afla hann sér atvinnu í Winnipeg. veill síðustu 2—3 árin, og æði ættjörðinni frelsi, þó einhverjir Var hann nokkilr ár hjá hr. A. S/jengi rúmfastur, eftir hjartaslag hefðu seinna dottið ofan á það. Bardal. Heimilisréttarland tók'sem þá bar einnig skjótlega að. Það er því engin furða þó l7.lhann 1 Vatnabygðum í Saskat-' júní sé minst af þjóðinni, eða chewan °S vann rétt á þvi’ en að sá dagur var valinn, sem þjóð hlðT Þar skammt hátíðardagur íslands. Stefan Johnson, (einn snjallasti spilamaður og bezti drengur sem Um þessar mundir réðist hann til International Harvester fé-Teg hef spilað við, bróðir B. Þó Jón Sigurðsson sæi ekki iagsins sem skulda innheimtu- Emil), o. fleiri. Spiluðum við siðustu sporin stigin 1918 og maður, og var það æfistarf hans,'jafnan “duplicate” fjórir á móti 1944, var leiðin lögð af honum 0g naut þar mikils trausts. í fjórum. Það var glaumur og að markinu. Það er skoðun seinna heimstríðinu, léði félagið [ glatt á hjalla þegar þessir menn^bauð afa sínum góða nótt En hann hafði þó náð aftur nokkurri heilsubót, og getað ver- ið á ferli og starfað æði mikið innivið. Og fór hann þá líka áður lauk í ferðalag með konu sinni, í heimsókn hjá dætrum þeirra, Ethel, konu Haraldar Sigmars á Gimli, Manitoba, og Emily, konu Kristins Gudmundson á Moun- tain í Norður Dakota. Auk þess heimsótti hann systkini sín og aðra nána ættingja og fleiri á fornum æskustöðvum þeirra hjóna í Winnipeg og Norður Dakota. ^ Heim komu þau hjón úr þeirri ferð haustið 1952 endurhrest og glöð, og ihann sýnilega við mikið íbetri heilsu. Munu ástvinir hans nú fagna út af þeim gleðistund- um, og þeim gleðjandi minning- um sem hann fékk að njóta ásamt konu sinni áður enn kall dauðans bar að. Hannes hafði mörg góð ein- kenni til bruns að bera. Eitt af þeim var það hve frábærlega barngóður hann var. Enda elsk- uðu barnabörnin hann mjög mik- ið. Þegar einum af litlu sonarson unum var sagt að afi hans væri fluttur til himinsins, leit hann til lofts og sá stjörnurnar hlika. Vildi hann þá fá að vita hvort afi kynni ekki einmitt þá að vera að horfa á þau geg'num stjörn- urnar, og er honum var tjáð að það væri mögulegt, lét !hann opna gluggan, lifti höndinni upp, og flestra sögufróðra manna. hann stjórninni, og vann hann voru komnir í spilið. Nú eru Hannes fæddist á heimili for- Eins og auðsætt er, var þjóðin við að safna Sdmlum bldðum og þessir menn aliir gengnir grafar eldra sinna um tvær míhtr Suð' öðru skrani sem notað var til veg, og við lifum bara á minn- austur af Mountain, N. Dak. 25. júlí 1884. Foreldrar hans voru Stóðu þessi ungu hjón framar- lega í röð frumherjanna í hinu nýja landnámi í grend við Wyn- yard, um margra ára skeið, unz þau fluttu aftur árið 1930 til Winnipegborgar í Manitoba og ári síðar til Mountain, N. Dak., °g bjuggu þar til ársins 1944, en fluttu sig þá þaðan til Seattle, Washington. Eignuðust þau þar fljótlega gott og snoturt heimili á fallegum stað, og bjuggu þar ávalt síðan, og býr ekkja Hannes- ar þar en og ýngsti sonur þeirra. Kristín og Hannes eignuðust átta börn, lifa þau öll föður sinn, nema Svanfríður Stefanía sem dó í æsku árið 1929. Þau sem á lífi eru eru öll gift, nema yngsti sonurinn, og eru þau í aldursráð sem hér segir: 1. Kristbjörg Ethel, gift séra Haraldi S. Sigmar, Gimli, Man. 2. Kristján Brynjólfur, giftur Evelyn (Thordarson), Seattle. 3. Elvin Olafur, giftur Marg- aret S. (Sigmar) San Lorenzo, California. 4. Hannes Arthur, giftur M. orðin aðþrengd mjög á “Niður- oulu aiiiaui oclu UUL£,U V“1 “;iveg> °S læoinoartíníahilin,,” svn nPfnda stríðsþarfa. Ferðaðist hann þa' ingum um þa lægingartímabilinu” svo nefnda. Hún gafst þá upp við að verjast erlendri ásælni. Alt hjálpaði til bænda um öll vesturfylkin og víðar. Sem dæmi um vinsældir Lif- Að stríðinu loknu gaf félagið mans á fyrri árum má geta þess honum lausn frá störfum með að samsveitungar hans héldu þess verzlunarokur, Dænaa ------------- , . i , t __________, * 'i-.' ,, , eftirlaunum. Siðan hefur hann honum og konu hans veglegt sam anauð, politiskt vald, drepsottir, . . , .1 .. , ■ eldgos— og meira að segja fenSlst vlð vatryggmgarstörf x, sæU og gafu þexm nyjan bil. Var kirkjuvaldið, sem Jón Aðils hik- Arborg (eld °g a Þeim tima er harðast var ar ekkert við að segja, að við sveitarráðsmaður i Bifrost á dalnum með peninga i Mam- sveit, og oddviti nokkur ar. Um toba. hlið konungsvaldið hafi staðið i því að troða erlendri skoðun inn iþingmensku sótti hann einu Kona Bjarnþórs er Kristín Kristján G. Kristjánsson, fædd- ur á Vefstöðum í Skagafirði og Svanfríður Jónsdóttir ættuð af Langanesi í N. Þingeyjarsýslu. (Eru þaú látin fyrir tiltölulega skömmum tíma, hann þá komin nokkuð yfir hundrað ára aldur, en hún 97 ára.) Hannes var í heimahúsum þar , . lmennings Þióð sinni tyrir Gimli kjördæmið, en Margrét Eiríksdóttir Jónssonar til hann hafði lokið námi í barna- ugsunarnatt g • J _____. ... ______ .________i:..:. ckólum Á hpim árnm nam hann Sagan er eitt af því lærdóms- ríkasta sambandi við þjóðræknis viðhald og íslenzku hér. Að fylgjast eins vel með því er á sviði hennar gerist og kostur er á, að sækja allan þjóðlegan fróð- leik sem býðst oss hér, ætti að vera skylda vor. < í frásögu sinni af Jóni Sigurðs syni segir Jón Aðils, að hann hafi 1833, er hann kom til Kaup- mannahafnar, lagt fyrst stund á málfræði, en hafi horfið frá því og snúið sér að námi í sögu ís- lands og bókmentum Iþess. Ejr ekki ólíklegt, að einmitt það, sögurannsókn hans hafi leitt til þess, að hann varð bjargvættur sjálfstæðismáls íslendinga. Jón Aðils telur hann þó ekki hafa með stjórnmálastefnu sína í huga hafa byrjað sögunámið, heldur hafi hann fundið leiðina til lausnar, fyrir rannsóknina á sögunni. Hverng ísland gekk Noregskonungi á hönd, mun hafa verið ýmsum kunnugt. En Jón Sigurðsson kom þar auga á það, að sá hnútur væri ekki eins ó- leysanlegur og flestir ötluðu. Það var sem sé konungs samband sem ís. var í, en ekki ríkissamb. ín hætti að bera hönd fyrir höf- fél1’ >ví of margir SÓttU Sem,°g Vilburgar Stefánsdóttir frá uð sér. Með .baráttu Jóns Sigurðs klufu atkvæðin> en ukramumenn Stakkahlíð forkunnar fríð kona, verða al er tímamót í Þar fjöimcnnir, hiaut: Þelrra mal' mikilhæf og beztu mannkostum r . .. . , u -'x- svari kosningu. Var það skaði,; búin. Foreldrar hennar og fjöl- ^essu efni. Þa ris hann og þjoðin , r *T-r! . .J ■ , * , ... ,. r, , þvi flestum ber saman um að Lií skvldan flutti snemma a tið til með honum til djarflegrar bar- r . , . ! 3 ___ .. „ ^ , r,. * u-'xc j* man hafi verið agætt þxng- Minnesota. Siðan til N. Dakota, attu a ny, sem með þjoðfundm- . . . 0., , rr , . r , mannsefni. Hann er þaullesinn, 0£r Svo til Bifröst sveitar, þar dou um 1851 hofst. Þa var þjoðin , , r . _ , | s íarin a8 skilja Jón Sigurðskon, °? h'£ur laE‘ S,g að kyhnai £,)"1<irar “«/"<»• Llfma" s r .... ? , r. ser heimsstefnur þjoðanna, og er hiónin eiga 5 dætur, flestar eða sem í morgu af politisku starfi . , 6 , , : . , þar vel heima. i allar giftar, vel gefnar eins og smu kom henni einkennilega r„. ,,T.r , r a.1 6 . . . _ . . ... T . , _..., . i Bjarnþor Lifman hefur margt kymð. Nofn þeirra eru: Berg- fyrir sjonir. Tafnvel Fjolnis- ,, , . ... * I „ r . , ... r, T- o- « 411 sins agætis sem ekki verðuriþóra, Margret, Laufey, Stefania menn misskildu oft Jon Sigurðs- , . TT , *• . v , 6 , . . TT _ , . ; rakið her. Hann er gleðimaður, og Sólborg. Einkasonur þeirra, son. Hann var með endurreisn . . , ,.r_. ... .... ...... ... gestrisinn og hofðingi heim að Thorhallur Baldur var í flug- , , , , r . , . sækja. Hann hefur mikla nautn hernum í -siðasta heimsstriðmu hann kaus að verkefni þess væri , , . 1 ...... ... . r ... , f. af þvi að spila bridge og er —ínnxataðist 1941, og fell i fmg- loggjafarmalm, en ekki doms- , _ . rl ....... ’ai Tj x ,..*c , . r. . agætur spilamaður, og einn af arás yfir Þyzkalandi i agust 43. vald. A þjoðfundinum for samt , . , r ^ 3 3 ,x ■ „ „ t.x * , •-*• r , ,. , . Iþeim skemtilegustu monnum sem Hann var pruður sveinn og tnð- svo að þjoðin fylgdi honum a- r , TT..r | . , i *•* U iu ■ * ,j eg hefi spilað við. Hofum við um ur mannsefni bezta, og auga- kveðið. Og þa byrjuðu alda- ,6 , „ „n , ' r , ■ ,, f , , I langt arabil marga hildi hað; þo steinn foreldra pg systra. Ha«n hvorfin í frelsismalum Islands. , . , ° „ ,, . . 1 , , . r , . , -Atiina _r . , r , ,, . langt væri (um 200 milur), kom jét lífið fyrir frelsishugsj°nl , x . . . . , . i Lifman oft með kappa sina til —land sitt—og þjoð. ve nan og oryggan í re sis Qlenþoro Spilaði við okkur. I Hamingjusólin lýsi lelð ®Jarn- barattunm Island.ngar hæt.u aó Svöruðum vja , mynt ogl j Lifmalls og fjölskyldu s o ana egar un ir y ur :ileimsðttuIn hann 0g tróðum | hans til daganna enda. , . ...... hann um tær á hans skemtilegaj Faðir hanS 'het Jón Þor- s o a sig ja mngja þeirra og jjgj^j^ j Árborg. Ekki kemur steinsson °S dð hann hér vestra getigu a holminn við þær, að Lifman f if sjónir mér sv0 aðl. nóvem,ber 1899, 57 ára. Móður fornum vikingasið þo vopmn eg sj,. . anda hina hm\ hét Solveig Bjarnadóttir, væru onnur unz urslitin urðu dren ja sveit hans sem Um-! hún dó í ágúst 1942, þá á 5ta ár- þau, er sæmdu dað og drengskap u______hnn„m: vfir hiðn kftmi vera erlendra norratnna manna ré.tsynis og T,r eins ..„r6i HSttur. frelsishugsjonum þetrra. a(j hann hafði með sér £tiðasta Að minnast starfs Jóns Sig- drengjalið, þar minnist eg Gísla urðssonar er því gagnlegt og kaupmanns Sigmundson á Hnaus verðugt; að kappkosta að líkjast um Thordar Thordarson (Lake- honum, er þó það sem keppa side)) kaupmaður á Gimli, B. M. skyldi að. Paulson, lögmaður í Árborg, kringdu hann og fylgdu honum. inu yfir nírætt. Þau hjón komu 'jxestur fr4 Hraundal í Hraun- hreppi í Mýrasýslu, 1886. Börn þeirra voru 11 og af þeim eru nú á lífi eftirfylgjandi: Ingveld- ur (Mrs. J. J. Henry) Peters- field, Man.; Margrét, í Winni- peg, og Bjarnlþór í Árborg. skólum. Á þeim árum nam hann einnig organleik hjá hr. S. K. Hall organista og tónskáldi. Hann var mjög hneigður fyrir hljóðfæraslátt og söng. Síðar stundaði hann nám á búnaðarskólanum í Fargo, N. D., tvö ár. Til Wynyard bygðarinn- ar í Saskatchewan fluttist hann 1904 um það leyti, sem fólk var þangað aö hverfa, og varð Þvi einn af frumherjum 1 Þvi land- námi. Hann festi sér þar þegar heimilisréttarjörð nærri þar sem bærinn Wynyard nú stendur. Auk þess að stunda bújörðina, Svo sem þörf krafði, tók hann að sér að sjá um útsölu á akur- yrkjuvélum fyrir félag þar. Fellu honum svo, með tíð og tima, fleiri trúnaðarstörf í skaut svo sem forysta við lúðrasveit skólaráðsfulltrúi, safnaðarfull- trúi, og fleira. Var hann þar og þá vinsæll og velmetinn eins og líka áður og síðar. Hinn 23. dag júnímánaðar árið 1915 giftist Hannes eftirlifandi konu snni, Krstínu I. Vopni, frá Winnipeg, Manitoba, hinni mestu myndar og ágætis konu, sem lifir mann sinn þó hún hafi þolað mikið heilsuleysi og mikl- ar þrautir um margra ára skeið, en þó með fádæma stillingu. Er hún dóttir Ólafs Vopni og konu Ihans Stefaníu Árnadóttur sem bæði eru fyrir löngu látin. CANADIAN PACIFIC OFFERS a choice of TW0 Scenic Dome Trains -at no extra cost- íor your Wonderful West Coast VACATION Choice of accommoda- tion from reserved re- clining coach seats with full-length leg rests to Drawing Rooms—-Sky- line Coach with Dome —Sleeping Lounge £ar with Dome — Conee Shop with attractive meals at Coffee Shop prices — Dining Room Cars. Upper Level Scenic Dome Enjoy an unobstructed view of the splendor ol Canada’s snow • capped Rockies when you travei the Scenic Dome Way through world • famous Banff and Lake Louise. Visit bustling Vancouver . . . quaint Victoria and other vacation spots in British Columbia via Canadian Pacific. For full informotion olso porticulors obout o u r Fomily Plon Fares see your locol Conodion Pocific Agent ONLY SCENIC DOME ROUTE IN CANADA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.