Heimskringla - 15.06.1955, Blaðsíða 4

Heimskringla - 15.06.1955, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. JÚNÍ 1955 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Guðsþjónusturnar í Fyrstu Sambandskirkju í Winnipeg n. k. sunnudag, verða hinar síðustu sem haldnar verða fyrir sumar- fríið. Sunnudaginn næstan á eft- ir fer fram skemtiferð safnaðar- ins og sunnudagsskólans. Henni var ætlað til Gimli, en breyting hefur orðið að verða á þeirri á- ætlun, eins og auglýst verður í hinu næsta blaði. * * * Ársiundur Sambandssöfnuðurinn í Ár- iborg, Man. heldur ársfund sinn sunnudaginn 19. þ.m. Þar verða tekin fyrir ýms mál, sem söfnuð inum sérstaklega varða. ★ ★ ★ FLEYGAR — hin nýja ljóða- bók eftir Pál Bjarnason, er nú komin á markaðinn. Er 270 blað- síður. Kostar $5.00 í bandi Og fæst hjá — B JORNSSON’S BOOK STORE 702 Sargent Ave. Winnipeg í— . IM TIIRWRII —SARGENT <S ARLINGTON— JUNE 16-18 Thur. Fri. Sat. Gen. ROB ROY (color) Richard Todd, Glynis Johns TORPEDO ÁLLEY Mark Stevens, Dorothy Malone JUNE 20-22 Mon. Tue Wed Adlt EXECUTIVE suite WiUiam Holden, June Allyson OPERATION MANHUNT Harry Townes, Irja Jensen HITT OG ÞETTA Jafnaðarmannablaðið “Nacht- Depsche” í Vestur Berlín birti nýlega þá fregn eftir heimildum þýzks verkfræðings, Hermanns Wackerlings, að rússneskt kjarn orkuver í Irbit í Síberíu hafi sprungið í loft upp 7. marz 1953 og hafi 8700 manns farist í sprengjunni. Landvarnaráðuneyti Banda- ríjtjanna hafði fengið tilkynn- ingu um það, að þennan dag hafi verið sprengt kjarnorkusprengja í Síberíu en það var í raun og veru atómhlaði, í Irbit, er sprakk, en hann hafði verið gerður af 19 Kaupið Heimskringlu Borgið Heimskringiu þýzkum sérfræðingum, að því er hinn þýzki verkfræðingur segir. Þessi þýzku sérfræðingar, sem voru fluttir til Sovétríkjanna við stríðslokin 1945, áttu að taka við stjórn þessarar nýju kjarnorku- stöðvar kl. 8 þann 7. marz, en kl. 2 þeyttusf þeir úr rúmum sínum um 20 km. í burtu. Wackerling segir nú, að því er segir í hinu þýzka blaði að hann hafi sloppið um borð í kaup skip, þegar hinir meðlimir hóps íns, sem nefndist ““tæknideild Haikes prófessors”, voru sendir til Kaliningrad (Königberg). —Alþbl. 10 maí ★ Ráðstjórnin og sjö leppríki gera með sér hernaðarbandalag. f varsjá hafa Rauðstjórnarrík in og sjö önnur AusturEvrópu ríki undirritað gagnkvæman varnar- og vináttusamning. Einn ig var undirritaður sáttmáli, er gerir ráð fyrir, að herjar þessara ríkja verði allir settir undir sam eiginlega herstjórn. Er nú lokð Varsjár ráðstefn- unni, er setið hefur undanfarna daga á ráðstólum undir forsæti rússneska forsætisráðherra Bul ganins. Greinilega kom fram, að varnarbandalag þetta . er svar kommúnisku ríkjanna við lög- gildingu Parísar-samningan^a. Að aflokinni Moskvu-ráðstefn unni í september í fyrra var ti) kynnt í Moskvu, að komið yrði senn á stofn hernaðarbandalagi 17. JUNI Þjóðræknisdeildin Frón eftir til kvöldskemmtunar í SAMBANDSKIRKJU, Sargent og Banning FÖSTUDAGINN 17. JÚNÍ, 1955— Kl. 815. síðdegis O CANADA - Ó, GUÐ VORS LANDS Við hljóðfærið: Sigrid Bardal - SKEMMTISKRA - AVARP FORSETA ____________________________________Jón Jónsson SÖNGUR AF SEGULBANDI ..................... Barnakór Akureyrar Sóngstjóri: Björgvin Jörgenson EINSÖNGUR ----------------------------Erlingur Eggertson, L.L.B. \'ið hljóðfærið: Mrs. McGregour UPPLESTUR........—...................... Margrét Guðmundsson Þjóðhátíðarljóð Davíðs Stefánsson 1954 I. PIANO SOLO ------------------------Þóra (Ásgeirsson) Du Bois 1) Burlesca 2) Intermezzo 3) Capriccio ________________________ Páll Isólfsson II. VIKIVAKI ..........................._____Sv. Sveinbjörnsson ERINDI (Kona forsetans) _______________„_____Ingibjörg Jónsson EINSÖNGUR _______________________________ I.ilja Eylands, B.A. Við hjóðfærið: Sigrid Bardal SÖNGUR AF SEGULBANDI____________________ Barnakór Akureyrar ELDGAMLA ÍSAFOLD - GOD SAVE THF.. QUEEN Við hljóðfærið: Sigrid Bardal Kvennfélag Sambandssafnaðar stendur lyrir kaffiveitingum ( neðri sal kirkjunnar að samkomunni lokinpi, og kosta þær aðeins 25c. INNGANGUR - 50c. Til kjósenda á Mountain Ef framfarir eru það, sem yður fýsir, þá kjósið MARCEL BOULIC íhaldsf lokksf ulltrúa í aukakosningunni að Mountain. » Hann er fæddur og uppalinn, að Mountain. 4 Fyrum búsældar bóndi. t Nú stjórnandi Notre de Lourdes Creamery. ♦ Kosinn oddviti í South Norfolk. t Ungur — framfaramað- ur — 39 ára. BóNDI — VIÐSKIFTAMAÐUR — ODDVITI Hvað margar mílur eru af tjörubornum fylkis- vegum í Mountain? Sveitaskólaskattur hækkar — veiting fylkisins til skóla lækkar í hlutfalli við það — og eykur á þann hátt skatt sveitarinnar. Hvað mikinn skaða olli ryð yður á s. 1. ári? ' [ A-Evrópuríkja, ef Parísarsamn- I ingarnir yrðu staðfestir. Auk j Ráðstjórnarríkjanna undirrituðu varnarsamning þennan Pólland, j Tékkóslóvakía, Ungverjaland, i Rúmenía, Búlgaría, Albanía og A-Þýzkaland. I Raunverulega má segja, að i herjar þessara landa — sem álitn- ! ir eru um 1 miljón manns — hafi ! verið undir yfirstjórn Rússa síð- an styrjöldinni lauk. Segja má því, að þessi tilkynning um “sam- eiginlega yfirherstjórn” landanna 'sé aðeins formsatriði — raun- i verulega hafi slík yfirherstjórn i verið í leppríkjunum frá styrj- 1 aldarlokum. Engu að síður gefur þessi opin- beri sáttmáli Ráðstjórninni enn betra tækifæri til að staðsetja hersveitir sínar í leppríkjunum j og hafa enn greiðari aðgang að I allri þeirra framleiðslu á her- 1 gögnum og öðru slíku.. Enn hefur ekki verið tilkynt, hver verður yfirhershöfðingi bandalagsins, en það er nokkurn veginn víst, að hann verður Rakossovsky eða Koniev. —Mbl. 15. maí. FRETTIR FRÁ ISLANDI l ~ Þessi mál og önnur verða rædd á BALDUR, þriðjudaginn 21. júní í Memorial Hall. 8:00 e. h. BELMONT, miðvikudaginn 22. júní — 8:00 e. h. — Memorial Hall. Greiðið atkvæði mánudaginn 27. júní með: Og vinnið með Duff Roblin fyrir bættum hag Manitoba. Gefið út af Boulic Election Comittee Kvikmyndasýning frá íslend- ingabygðum í V.-heimi Ferðaskrifstofan Orlof efnir í kvöld til landkynningar með kvikmyndasýningu í Nýja Bíói. Myndirnar, sem sýndar eru, eru frá Canada og Bandarikjunum, einkum frá íslendingabygðunum. Myndin hefur verið sýnd á Sauð árkróki við mjög góðar viðtökur, og á Akureyri varð að sýna hana aftur, svo mikil var aðsóknin. — Gísli Guðmundsson skýrir mynd- ina.—Alþbl. 11. maí. ★ Miljóna tjón á Stykishólmi Stóra pakkhúsið svonefnda brann til kaldra kola snemma í morgun og eyðilögðust í því veiðarfæri, sem að verð mæti munu metin nokkuð yfir milljón krónur. Var um tíma mikil hætta á því, að eldurinn læsti sig í nær liggjandi stórhúsi en fyrir vask liega framgöngu slökkviliðsins tókst að afstýra því. —Alþbl. 12. maí * Einar ól. Sveinsson félagi í konunglegu norsku vís indaakademinu Nýle£a var Einar Ól. Sveins- son prófessor kjörinn félagi í konunglegu norsku vísindaakad emiunni. Er honutn og íslandi sýndur með þessu hinn mesti sómi. Dr. Einar er mjög kunnur erlendis fyrir vísindastörf sín, einkum þó á Norðurlöndum. Hin ar nýju rannsóknir hans á Brennu Njálssögu, hafa vakið mikla athygli meðal fræðimanna víða um heim og má hiklaust telja hann mesta Njálu-sérfræð- ing, sem nú er uppi- Hann er þó ekki aðeins mikilsmetinn með al vísndamanna. Upplestur hans á fornritunum í útvarpinu hafa gert hann kunnan og vinsælan m.eðal alls almennings hér á landi. —Alþbl. * Þjóðleikhúsið 5 ára Um þessar mundir eru fimm ár liðin síðan Þjóðleikhús íslend- inga tók til starfa. Þegar litið er yfir það stutta tímabil, verður ekki annað sagt, en að það hafi far^ð vel af stað. Ýmsir byrjun- arörðugleikar hafa að vísu mætt því og verulegt tap orcíið 'á rekstri þess, en það er saga, sem gerzt hefur víðar en hér. Yfir- leitt má segja, að Þjóðleikhús frændþjóða okkar á Norðurlönd um séu rekin með verulegum halla. En hið nýja leikhús hefur skap að íslenzkri leiklist ný og þroska vænleg skilyrði. Það hefur veitt þjóðinni, ekki aðeins þeim hluta hennar sem í höfuðborgnni býr, heldur landsmönnum öllum, á- gæta skemmtun og tækifæri til þess að kynnast mörgum góðum verkum í leikbókmenntum heimsins. Hljómlistin hefur einn ig öðlast bætta aðstöðu með starfsemi þess. Hin unga symfón 'uhljómsveit hefur þroskazt og dafnað við hlið leikhússins. Söng l^ikir hafa verið fluttir þar og listadans sýndur. Skilyrði til leik menntunar hafa einnig verið bætt. Mennngarlíf íslenzku þjóðar innar varð auðugra og fjölþætt- ara, er hið glæsilega ný.ja Þjóð- leikhús tók til starfa. fslending um þykir vænt um það og árna því og því menningar- og lista- starfi, sem þar er unrtið heilla og þroska á komandi árum. —Mbl. 21. apríl ★ Grikkir heiðra íslending Á þjóðhátíðardegi Grikkja 25. marz s.l. sæmdi Pall Grikkjakon ungur Sigurð A. Magnússon gull krossi konunglegu Fonix-orð unnar fyrir bók hans “Griskir reisudagar” sem kom út hjá fsa- foldarprentsmiðju í desember 1953. Var honum afhentur kross- inn nýlega í bækistöðvum grísku sendisveitarinnar hjá Sameinuðu þjóðunum. Sigurður varð nýlega 27 ára gamall og er þannig yngsti mað- ur, sem nokkurn tíma hefur hlot- ið þessa viðurkenningu, og um , leið fyrsti íslendingurinn. Hann er sonur Magnúsar Jónssonar frá landsbraut 7 hér í bæ, og lát innar konu hans Aðalheiðar J. Lárusdóttur. Sigurður leggur nú stund á bókmenntanám við einn af há- skólum N. York-borgar ,en jafn framt kennir hann íslenzku við annan háskóla og sendir Ríkis- útvarpinu fréttir frá Sameinuðu þjóðunum, eins og kunnugt er. VINNIÐ AÐ SIGRI 1 NAFNI FRELSISINS -ai|g> JEHOVA MINNIS7 BETEL í erfðaskrám yðar r*------------------------ MANITOBA AUTO SPRING WORKS CAR and TRUCK SPRINGS MANUFACTURED and REPAERED Shock Absorbcrs and Coil Springs 175 FORT STREET Wliyúpeg - PHONE 93-7487 - w* Þjáir kviðslit yður? Fullkomin lækning og vellíðan. Nýjustu aðferðir. Engin tegju bðnd eða viðjar af neinu tagi. Skrifið SMITH MFG. Company Dept. 234 Preston Ont GLASSES on 30 DAYTRIAl! LYE BEZT FYRIR HREINGERN- INGU Á BÆNDABYLUM þrátt fyrir margar nýjar hreinsun- ar tilraunir, ér lye langsamlega bezta hreinsunarlyfið á búgörðum yfirleitt. ÖDÝRT OG FÆST ALSTAÐAR Lye er seít alls staðar. Það er sjaldn ast erfiðleikum háð að ná í það. Það er mjög ódýrt. Tvær matskeið- ar í gallon af vátni er eins gotl til hreinsunar og hollustu og til er og kostar aðcins lc gallonið. DREPUR MARGAR GERLATEG- UNDIR I.ye drepur einnig marga gtrla, vír- usa og sníkjudýr skaðsamleg fugl- um og öðrum dýrum. Undir vana lgum ástæðum, er Ivc alt sem með þarf til þess að alidýr haldi góðri heilsu. “ONE-TWO” EIREINSUN Lang algengasta lyfið í Canada, er Gillett’s 100% Pure Flake Lye. Ein ástæða þessa er Gillett’s ‘’One-Two’ hrcinsunarlyf, scm ekki aðeins hreinsunar fitu, heldur þvær einnig yfirborðið með sápulcgi, sem ekki bregst í fyrsta sinni! Það vinnur þannig: ONF,. Gillett’s lögur leysir upp ó- hreinindi, olíu, og skepnufitu, lyftir henni upp á yfirborðið. IWO Gillett’s Lye vinnur efna- fræðislega á fitunni og gerir úr henni milda sápu! Þessi sápa þvar fituefnin af yfirborðinu, gerir þ**” lyktargott, hreint og holt < alla staði. F.in af ástæðunum hvað (’t I.ye er vinsælt, er að það fr 1 °8' um sem er miklu iry8Bara 1 (no*un, en duft. Það ero I',.,nnl ,ta*ifæn fyrir það að komast. tnn ur sktnn- inu, cða hafa vond áhrtf , nefi eða á augu._________________CLF-123 4> GILLETT'S 100% PURE iye!? The “RIM KING’’ Canado’s Fovorite Eyeglasses Áreiðanlega bezt að gerð útliti og end- ingu. Sterkustu og fegurstu gleraugu sem búin eru til. Kaupið þau á verksmiðju- verði. Sparið alt að $15.00 með því. Prófið sjón yðar, fjarsýni og nærsýni með HOME EYÉ TESTER. Sparið peninga Sendið nafn yðar, addressu og aldur, og við sendur þér Home Eye Tester fritt til reynzlu i 30 daga. Álitlegt. A I 1* catalog mcð fullril skýringu. Agents Wanted VICTORIA OPTICAL CO., Dept. KT-797 276V2 Yonge St. Toronto 2, Ont. FFann mun ljúka B.A. próf« í bók menntum í vor og á hausti kom anda hefur hann verið ráðinn til að kenna íslenzkar fornbókment ir við sama háskóla. —Mbl. 12 apríl. INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjavík. A ISLANDI . Sindri Sigurjónsson, Langholtsveg 206 f rBNABA Arnes, Man..........................S. A. Sigurðsson áSSffií........—z: z::f - VfoKS Bredenbury, Sask....JHalldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask---------------Jtalldor B. Johnson Dafoe Sask________-Mrs. Sigtr. Goodman, Wynyard, Sask. Elfros, Sask................... Rósmundur Árnason Eriksdale, Man ..............---....^f;ur Hallsson Foam Lake, Sask......... Rósm. Arnason, Elfros, Sask. Fishing Lake, Sask.......Rósm- Árnason, Elfros, Sask. Gimli, Man.......— ™..................K. Kjernested Geysir, Man_________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man...........................G. J. Oieson Hayland, Man........................Sig. B. Helgason Hecla, Man.......................Jóhann K. JohnsorK Hnausa, Man........................_.Gestur S. Vídal Innisfail, Alta______Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Aita. Kandahar, Sask-----Mrs. Sigtr. Goodman, Wynyard, Sask- Langruth, Man................... Mrs G Thorle.fsson Leslie, Sask.—.....-.....-.........Th’ Guðmundsson Markerville, Alta---Ófeigur Signrðsscn Red Deer Alta^. Morden, Man------------------------Á uuo, ivian------------ -----------__ g y Eyford rrazF—■ Rwerton ............-............... Magnússon Silver Bay. Man.-._.................. Steep Rock. Man Stony Hill> Man._„. Swan River, Man. Fred Snædal D. J- Líndal, Lundar, Man. _____Chris Guðmundsson Tantallon, Sask--------- .. . ..Árni S Árnason Thornhill Man-----------Thoret. J Gislason Morden, Man. Vancouver, B- c.....Gunnb]. Stefansson, 1075—12 Ave. W. Víðir Man____________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Winnipeg—.-------------------------------S. S. Anderson, Winnipegosis, Man..............................S. Oliver wynyard, Sask........Mrs. Sigtr. Goodman, Wynyard, Sask. I BANDARÍKJUNUM Akra N. D________________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bellingham, Wash.__Mrs. Joíhn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash............................A"nSrurJTss°n Cavalier N D. _______,__Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. L-avaner, in. ez _ Indriðasoll( Mountain P.O., N.D. Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D. Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D. Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D. Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D._ Edinburg, N. D. Gardar, N. D— Grafton, N. D— Hallson, N. D.----- _ . _ ■ Hensel N. D. _____ Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D Ivanho’e, Minn______JVliss C. V. Dabnann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak............................S. Goodman Minneota, Minn.....................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D____Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D. Point Roberts, Wash............-.........Ásta Norman Seattle, 7 Wash_______J- J- Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.