Heimskringla - 22.06.1955, Side 4

Heimskringla - 22.06.1955, Side 4
4. SÍÐA WINNIPEG, 22. JÚLf 1955 HEIMSXBINOLA FJÆR OG NÆR Yel rómuð ræða í gær flutti G. S. Thorvaldson Q. C. ræðu í Chamber of Com- merce í London, en hann er þar ásamt fjölskyldu sinni á ferð. Ræðan fjallaði um auðsupp- sprettur Canada og horfur á við- skiftamöguleikum Bretlands og Canada. Vakti ræðan mikla at- hygli og var hið bezta rómuð af Bretum. ★ ★ ir Kirkjuþing The Western Canada Unitar- ian Conference (fyrv. Sameinaða kirkjufélag fslendinga í Vestur- heimi) heldur kirkjuþing dagana 30. júní—3. júlí í Wynyard, Sask. Fulltrúar sækja eftir því sem enn er vitað með vissu, meðal annars frá hinum frjálstrúar söfnuðum í Wynyard, Edmon- ton, Regina, Gimli, Winnipeg og víðar. Ekki eru allir söfnuðirnir búnir að ákveða fulltrúatölu sína. Gestur og ræðumaður verður Rtv. Rchard B. Gibbs frá Bos- ton. Hann er útbreiðslustjóri Unitarafélagsins þar. (Director of Church Extension and Main- tenance). Þingið byrjar fimtú- dagskvöldið 30. júní, með skrá- setningu fulltrúa, og skemtihalds og byrjar með fundum föstudags morguninn og stendur yfir til sunnudags, 3. júlí. Samband Unitara og frjálstrú- arkvenna heldur þing á sama i WISE TIIEfflE I | —SARGENT «S ARLINGTON— JULY 23-25 Thur. Fri Sat. (Adlt. REAR WINDOW (color) James Stewart, Grace Kelly VELLOW TOMAHAWK (color Rory Calhoun, Peggie Castle JULY 27-29 Mon Tue. Wed (Adlt INFERNO (color) Robert Wayne, Rhonda Fleming PARIS MODEL Marilyn Maxwell, Paulette Godard tíma og heldur opinbera sam- komu laugardagskvöldið þar sem meðal annars verður aðal ræðumaður Rev. Richard B. Gibbs, frá Boston. Einnig verða myndir sýndar. ★ ★ ★ Á morgun leggja af stað úr þessum bæ heim til fslands systurnar Mrs. W. Mboney, frá Vancouver British Columbia, og Mrs. Rósa Hólm, frá Víðir, Mani toba. Þær ferðast með járnbraut til New York, en fljúga þaðan heim. Þær dvelja um tveggja mánaða skeið heima, eru ættaðar úr Þingeyjarsýslu, Fnjóskadaln um, og eiga bróður heima á Ak- ureyri, er Bjarni Ólafsson heit- ir. ★ ★ ★ Karl Kernested frá Oak View, var í bænum s.l. viku. Hann sagði ástandið vegna flóðhækk- uninnar í Manitobavatni mjög alvarlegt. Útlitið væri, ef áfram heldi að bygðir með fram Mani- toba vatni legðust í eyði. Þar væri nú hver bóndinn af öðrum Quebec, eftir Lorne Bourchard, A.R.C.A. Ein af 65 myndum í Seagrams safninu. SEAGRAM MYNDASAFNIÐ SENDIBOÐI VINÁTTU 0G GOÐVILJA Til að sýna fólki í öðrum löndum hvernig við lítum út, bað House of Seagram vel- þekta canadiska listmálara, að gera myndir af borgum Canada. Þessar myndir hafa verið sendar flugleiðis í kringum jörðina og sýndar meira en kvartmiljón manna. Hvar sem þessir sendiboðar vináttu hafa komið, hafa þeir útbreytt varanlega þekk- ingu á Canada og aðdáun á hinum miklu framförum landsins. í dag er á þúsundum heimila lengst út í heimi, talað um hina góðu heimsókn þess- ara ágætu fulltrúa frá Canada. Uhe j4ouse oj" Seagram að hverfa burtu af búum, sem áður framfleytt hvert um 150 nautgripum. Það kæmi skarð i kjötframleiðslu fylkisins ef mörg slík bú stöðvuðust. ★ ★ ★ f blaðinu Toronto Star, 15. júní, getur þess að Pearl Pálma- ! son, sem hjá Toronto Symphony ! Orchestra starfar oftast, spili á Prom concert 16. júní og hafi I tekist á hendur mikilvægt verk- efni, en það eru lög eftir Tartini, j og telur blaðið túlkun á verkum hans eitt af stærri verkum, sem í sé ráðist. Fer blaðið mjög góð- um orðum um Miss Pálmason, hæfileika hennar og bróður henn- ar Pálma í Winnipeg. Á morgun mun sjást í sjón- varpi Prom concert hér í Winni- peg, en hvort það er sami con- certinn og haldinn var í Toronto áður, getum vér ekki fengið hér upplýsingar um. ★ ★ ★ Jón Guðbrandsson og Oli Vil- hjálmsson báðir kunnir fyrver- andi starfsmenn hjá Eimskipa- félagi fslands, komu til Winni- peg s.l. mánudag. Eru þeir á skemtiferð hér vestra, komu hingað vestan frá hafi og eru nú á leið heim. Þeir munu standa við í Winnipeg frameftir þessari vku. Jón hefir verið starfsmað- ur hjá Emskipafélaginu í New York og Kaupmannahöfn, Óli eitthvað erlendis einnig en mest heima. Þegar þetta er skrifað hef , ir blaðið ekki hitt þá að máli, en mun gera það seinna. ★ ★ * Mrs. S. Sigurðson, 637 Lipton St. barst skeyti frá Vancouver í gær um að bróðir hennar Guð- mundar Eiríksson byggingameist | ari hefði látist 20. júní. Hann | átti lengi heima hér eystra, en hefir nokkur ár búið í Vancouv- | er. Hann hafði nokkuð lengi und- anfarið kent lasleika. ★ ★ ★ Bréf írá Los Angeles 17. júní 1955 Kæri Stefán: Hér með sendi eg borgun fyrir “Heimskringlu” fyrir tvö kom- andi ár, blaðið kemur ætíð með góðum skilum og er hinn góði gestur til þeirra, sem að í fjar- lægð búa. 19. júlí n. k. er eg ráð- in til íslandsfarar ásamt systur minni, Mrs. Olive Nelson. Sam- ferða okkur til íslands verða þau Hans og Emily Ortner frá Los Angeles, sem að eru á leið til Þýzkalands eftir stutta dvöl á ís- landi. Að öllu íorfallalausu verðum við í Reykjavík 21. júlí, og hugsum okkur að verða komin aftur heim til Los Angeles 19. ágúst. Sendi þér línu á sínum tíma. Skúli G. Bjarnason ★ ★ ★ GJAFIR TIL HAFNAR Lestrafél. Iðunn, Markerville, Alta...................100.00 í minningu um fyrstu landnem- anna í Alberta sem stofnuðu lestrafélagið og héldu því við um fleiri tugi ára. Júlíus Davidson, Wpg..... 10.00 John Hillman, Sylvan Lake, Alberta.................- 10.00 Johann K. Jöhnson, Hecla, Manitoba ................ 25.00 í minningu um gamla Mikley-* 1 inga: Mrs. Elin Anderson, Mrs. Sigríður Stefansson, Bogi Sig-' urgeirsson, Guðmundur Berg,1 Jónas Stefansson frá Kalbak. Victor Thorson, Vanc......20.00 Erling Bjarnason Vanc. ..10.00 Dr. W. H. Thorleifson, Van- couver ................ 10.00 Kvenfél. Sólskin, Vanc..l00.00 Kvennfél. Sólskin, Van., rúmföt, og bollapör. Mr. og Mrs. Mundi Egilson, Vancouver: Kaffi og sykur. Meðtekið með þakklæti, Mrs. Emily Thorson, féh. ★ ★ * Feðradagur Við tölu hinna mörgu tylli- daga, má nú orðið segja, að bæzt hafi feðradagurinn. Hans var minst á sinn hátt 19. júní hér. Frá honum er bezt skýrt með frá sögn er um hann stoð í Free Press um helgina. Sagan var á þessa leið: Bóndinn var að fara í vinnu. Þegar hann er komin út fyrir hurðina, segir konan við hann: 4‘Ó, gleymdu ekki kæri, að kaupa þér náttkjól, sokka eða eitthvað þessháttar, þegar þú kemur heim. Krökunum þykir svo gaman að því, að gefa þér það á feðradaginn á morgun!” Feðradagurinn er hér ekki bú- ínn að ná sömu hefð og mæðra- dagurinn. Mun þó hafa verið efnt til hans fyrir 10 árum. ís- lendingum þarf hann ekki að koma okunnuglega fyrir sjónir, því hann svarar vel til bónda- dagsins heima, en hann var fyrsta þorradag. Konudagurinn fyrsta dag Góu, svarar og til mæðradagsins. ★ ★ ★ DANARFREGN Hinn 19. maí síðastliðinn, dó á sjúkrahúsi nálægt Ladner, B. C., Mrs. Helga Júlíus. Hún var fædd 24. nóvember, 1887 í grend við Glenboro, Mahitoba. Foreldr ar hennar voru: Þorsteinn Ant- oníusson og kona hans Sigríður Erlendsdóttir, ættuð úr Norður- Múlasýslu. Fjölskyldan flutti frá Manitoba til Blaine, Wash., kringum árið 1908. Helga giftist 18. maí, 1911, Henry (Hirti) Júlíus, í Van- couver, B. C. Þau fluttu til Point „Roberts árið 1918 þar sem þau bjuggu upp frá því. Hjörtur dó í Phoenix, Arizona árið 1952, þar sem þau hjónin höfðu verið að leita sér heilsubótar. Þau eignuðust einn son, Carl, sem ólst upp hjá þeim og sem nú er verzlunarmaður á Point Roberts. Hann er giftur Irene Nichols og eiga þau þrjú börn: James Henry, Carole Irene og Shirley May. Einn bróðir lifir Helgu: Louis Anderson, (Ant- cníusson) í Vancouver, B. C. Síðustu árin naut Helga ástúð legrar umönnunar á heimili sonar síns og tengdadóttur. Helga var hin mesta myndar- kona, og tók virkan þátt í félags málum byggðar sinnar. Hún var meðlimur bókafélagsins Haf- stjarnan”. Bændafélagsips (the Grange), Þjóðræknisdeildarinnar Aldan, í Blaine og safnaðarins á Point Roberts. Það eru því ekki aðeins náin skyldmenni heldur einnig bygðin, sem saknar henn- ar. Blessuð sé minning hennar. A. E. K. LÆKKAÐ JÁRNBRAUTA- FARGJALD til BRANDON yfir FYLKISSÝNINGU MANITOBA 4 — 8 JÚLÍ EITT OG HÁLFT FAR BÁÐAR LEIÐIR (Styðsta leið 30 cents) hrá öllum járnbrautarstöðvum í Manitoba og Saskatchewan I GILDI FRA 2-8 JULt Því aðeins að lestin komi til Brandon klukkan 5 e.h. (Standard Tinie) FARID TIL B4KA EKKI SF.INNA EN 9. JÚLI Ef ekki 9. júlí þá nieð fyrstu lest eftir það. Sjáið farbréfa salann OoMoJllúM. (jícifyLc WORLD'S CREATEST TRAVEL SYSTEM KAFLI ÚR KÚGUNARSÖGU AUSURRÍKIS Frh. frá 1. bls. krefja um skaðabætur fyrir tjón það, er orðið hafði af styrjaldar- völdum í Rússlandi, Frakklandi og Stóra Bretlandi. Sovétríkin notfærðu sér þessa staðreynd í sambandi við næstum allt fémætt í þeirra hernámshluta, einnig olíuna í jörðinni. Þetta væri þýzkt land, sögðu þeir, þar sem Þjóðverjar hefðu lýst sig eigend ur að því eftir innrás Hitlers ’38. Vesturveldin mótmæltu þessu harðlega og bentu á, að Austur- ríki gæti ekki orðið frjálst og óháð land, ef tekin yrðu frá því tækin, sem nauðsynleg væru til þess að rétta við þjóðarbúskap- inn, sem væri í sárum eftir stríð ið. Vegna þess ágreinings dróg- ust umræður um austurrísku fr‘ð arsamningana á langinn. Um tíma árið 1948 virtist lausn málanna vera í nánd. Rússar sam þykktu að hverfa á brott, ef þeim væru greiddar 150 milljón- ir dollara í skaðabætur. Vestur- veldin samþýkktu þetta í Þel.rri von að leysa vandamálið án þess að rætt væri um hvort slík upp- hæð væri réttlát. Utanríkisráð- herra Austurríkis kom heim af ráðstefnu í Pafls og var kampa- kátur, eins og Raab kanslari, er hann kom frá Mjoskvu. Utanrík- isráðherran flutti þær fregnir, að samningarnir myndu brátt verða undirritaðir. Aðeins væri eftir að ganga fyllilega frá nokkrum atriðum. En þá kváðust Rússar ekki geta undirritað fyrr en þeim hefði verið greitt fyrir matvæli þau, er þeir létu af hendi við íbúa Vínarborgar rétt eftir stríðslok. Austurríkisbúar voru fúsir til að greiða, en Rússar vildu ekki nefna upphæðina og yfir leitt alls ekki ræða málið. En skuld þessi stóð í vegi fyrir því að samnngar yrðu undirritað ir. f hvert skipti og lausn mál- anna virtist vera á næstu grös- um skutu ný vandamál upp koll inum. Austurríkismenn, sem að- eins vildu fá að vera í friði, voru ásakaðir af Sovétríkjunum fyrir að stuðla að endurvígbúnaði og endurreisn nazismans. í langan tíma neituðu Rússar að undirrita þar til Triestdeilan—sem var Austurríkismönnum alveg óvið- komandi—væri leyst. Eitt sinn reyndu Vesturveldin að koma skriði á málið og lögðu fram samningsuppkast í átta greinum, þar sem einfaldlega var tekið fram, að hernáminu skyldi aflétt, erlendir herir hverfa úr landinu og lýðveldið Austurríki endur- reist á gundvelli fullkomins sjálfstæðis. Rússar neituðu þá að ræða um þessi mál, nema þetta uppkast væri dregið til baka. Samningsuppkastið var dregið til baka og nýtt lagt fram í Ber- lín snemma á árinu 1954. Að þessu sinni samþykktu Vestur- veldin allar breytingartillögur Rússa til þess að samkomulag mætti nást. Rússar skyldu fá sin ar 150 milljónir, fá yfirráð yfir .Zistersdorfolíulindunum í einn mannsaldur o.s.frv. En jafnvel þetta var ekki nóg. Sovétríkin kváðust myndu undirrita samn- ingana, en rússneskur her yrði að dvelja áfram í landinu, þar til skipan væri komin á Þýzkalands málin. Þetta skilyrði höfðu þeir ekki sett áður. Þar sem höfuð- markmið Austurríkis var að fá hina erlendu heri á brott, var náttúrlega ekki hægt að ganga að þessu. Þegar Raab kanslari kom til Moskvu í s.l. mánuði virtist af- staða Rússa breytt. Austurríkis menn og allir aðrir frelsisunn- andi menn í heiminum vona, að i þetta sinn muni Rússar standa við orð sín. VINNIÐ AÐ SIGRI 1 NAFNI FRELSISINS -aug'- JEHOVA MIKM&l BETEL í erfðaskrám yðar ---------------------------- MANITOBA AUTO SPRING WORKS CAR and TRUCK SPRINGS MANUFACTURED and REPAIRED Shnck Absorbers and Coil Springs 175 FORT STREET Winnipeg - PHONE 93-7487 - ÍSLENZKAR KVIKMYNDIR FYRIR BöRN Þeir Ásgeir Long og Valgarð Rúnólfsson, sem eru að byrja framleiðslu barnakvikmynda og ^y&gjast koma upp kvikmynda- veri hafa nú' lokið fyrstu barna- kvikmyndinni og var hún sýnd í Langholtsskólanum í gær. Myndin heitir “Tunglið — taktu mig og fjallar um flugferð til mánans. — Lítill dreng- ur sofnar út frá því á nýársnótt að horfa á flugeldana og dreym- ir að hann sé að fljúga til tungls- ins í geimfari, eins og honum hafð nýlega verið gefið að leik- fangi. Hann lendir í margskonar ævntýrum eldur kemur upp í einum hreyfi geimsfarsns ,en því COPENHAGEN “HEIMSINS BEZTA NEFTÖBAK” getur hann bjargað. Hann lendir heilu og höldnu á tunglinu. Þar hittir hann karlinn í tunglinu, sem er fastur í eins konar köng- ullóarvef ófreskju einnar. Hann losar karlinn, en lendir seinna í öðrum slíkum vef og vglcnar svo af draumnum. Þetta er 20 mínútna mynd, tekin á 16 mm. filmu. Leikendur eru Jón Guðjónsson 10 ára, Guð- rún Helgadóttir, Valgarð Rún- ólfsson, Ólafur Friðjónsson, og Jón Már Þorvaldsson. Tæknileg ir aðstoðarmenn í sambandi við flugið voru Siguróur Haralds- son, Axel Sölvason og Þórður Bjarnar. —Vísir 5. maí. <í>- SÁPA FYRIR AÐEINS lc STYKKID Afgangiii af iloti OR feiú, nokkuð al lye, Og af eiSn Úma þínum, er alt sem með Þarf úl framleiðslu stórs stvkkis ágætis sápu, sem kost- ar aðens lc. f>að eru nokkrar leið- ir til þessa. Hina bezlu er að finna á Gillett’s Lye könnum. ,>a^ eru að visu fleiri lciðir til notkunnar, og er þeirra á mcðal þessi: HÆGT RENSLI Látið tvær skeiðar af Gillett's Lye í tvo bolla af heitu vatni. Látið standa í 30 mínútur. Endurtekið ef þörf gerist. Rensli í vatnsskál- inni niun haldast með 2 matskeið- um af Gillett's á viku. \ HREINSING ELDAVÉLA Lye er hinn nátturlegi óvinur ó- hreininda sem á eldavélar saínast. Nuddið með stífum liursta úr legi með 2 skeiðum af Lye í einu gal- óni af vatni. HREINSING KÆLISKAPA Aðeins hálf teskeið af lye í fötu af vatni til hreinsunar skápnum að iiinan, nagir til að handa hon- um hreinum vitl vondan daun og úhcilna'mi. GLF-233

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.