Heimskringla - 10.08.1955, Blaðsíða 1

Heimskringla - 10.08.1955, Blaðsíða 1
CENTURY MOTORS LTO. 247 MAIN — Phone 92-3311 LXIX, ARGANGUR WTNNIPEG, M3ÐVTKUDAGDSTN, 10. ÁGÚST. 1955 CENTURY M0T0RS LTD, 241 MAIN-716 PORTAGE \----------------------,■> NÚMER 45. FRÉTTAYFIRLIT 0G UMSAGNIR ÞINGSLIT 13 nýir þingmenn Sambandsþingi Canada var slit í Efrimálstofu sambandsþings ið 28. júlí. Kom það saman 7.j'ns í Ottawa, var 28. júlí bætt janúar og er því orðið með v’ið 13 nýjum þingmönnum. En lengstu þingum. Starfsdagar alls voru 23 þingsæti auð. Eru þess eru taldir 140. Dómsmálaráðherra Patrick Kerwin sleit þinginu í fjarveru um Massey landsstjóra. f ræðu sinni hélt dómarinn fram, að atvinna því 10 auð enn þá. Að einum manni undanskild- um, voru þeir allir liberalar. Þessi eini, sem var íhaldssinni, þingmaður og lögfræðingur og hefði aukist síðustu mánuðina,! ne‘tir John T- Hackett frá Mon- að þrjú fylki landsins hefðu gertj treal> var persónulegur vinur samning við sambandsstjórn um! forsætisráðherrans, frá skólaár- þátttöku í atvinnuleysis kostn- aði. Uppskeruhorfur væru hinar beztu og hagur landsins hinn auðnulegasti Fund mundu fylk- in og sambandsstjórn hafa Umj hóteieigandi og forseti kvenna- samtaka liberalflokksins á eyj- um þeirra, Ein kona var í hópi þessara útvöldu. Er hún frá P. E. I. og heitir Mrs. Florence Inman, skattamál 3. október. Sambandsstjórn krefst nú ár- legra tekna á fimtu biljón. En það er áttfalt hærri tekjur, en fytir síðasta stríð. Ræða Eisenhowers í útvarpi í Moskva Ræða Eisenhowers forseta 25. júlí í Geneva, var daginn eftir eða 26. júlí, útvarpað ,orði til orðs Segja vesturlandamenn sem í Poiliot þingmaður frá Tennis- Moskva búa, að það sé í fyrsta' conata, og Donald Cameron frá skifti sem ræðu nokkurs vest- Edmonton háskóla, eru þá hinir lægs stjórnmálamanns hafi verið merkari taldir. unni. Hún er sjötta konan í Efri deild. David Croll þingmaður frá Toronto Spadina. Hann er gyS- ingur og sá fyrsti af sinni þjóð skipaður í Efrideild. Frá Norður-Wnnipeg hlaut úkraíni embættið; heitir hann William M. Wall, eftirlitsmaður skólamála. Aðrir eru Hon. C. G. Power, út, að farið getur 2250 mílur neð- ansjávar í einum áfanga. En það svarar til vegalengdar milli St. Johns, Newfoundlands og Dovej á Englandi. Gas frá Alberta um alt land Frost, forsætisráðherra Ont.,- fylkis, sagðist trúa 'því fastlega, að gas yrði leitt frá Alberta til Austur-Canada innan skamms. Það væri óeðlilegt, að stöðva þróun landsins með að tefja leiðsluna. Trans-Canada Pipe- line félagið, sem leyfi fékk til leiðslunnar, hefir reynst erfitt að afla sér nægs fjár til starfsins, er nemur 350 miljón dölum. Þar stendur hnífurinn í kúnni. Kremlin opnuð Hliðum Kremlin, sem lokuð hafa verið almenningi síðan 1923, var nýlega slegið gal-opnum. Pleimsóttu um 20,000 manns listi garða og götur borgarinnar í bezta skapi á opnunardeginum og voru á meðal þeirra margir fædd ir í Moskvu, sem aldrei áður höfðu séð hið forna kastalahverfi borgarinnar. í höfuðstað Rússlands.l flugmálaráðherra, Jean-Franco . .. útvarpað í Rússlandi. Blöð fluttu og efni ræðunnar eða ræðuna alla. Sundafrek Canad- iskrai' stúfcu Tala þingmanna Efrideildar er nú 102. Eru átta af þeim íhalds menn, en hinir liberalar. Liberalstjórnin hefir bæði hækkað tölu þngmanna og kaup þeirra, oftar enn einu sinni á síðustu fáum árum .Og síðasta kauphækkunin nam $4,000 Liberalar hafa við hverjar kosn talað mikið um bætur á °g Seytján ára skólastúlka í Tor-; onto, Marilyn Bell að nafni, brá sé til Englands fyrir skömmu. Mánudaginn 1. ágúst báru blöð:ingar . . . ú. um allan heim þá Irét. ,f! Þi^deild ^aar. Þe.r hafa «f„. henni. aS hún hefúi daginn áSurf ** * ■“" há« "nS °g SJa ma aI „• ■c' otanskraðu. synt heilu og höldnu ytir Lrm- arsund. Sundið milli Englands og Frakklands er 21 míla á lengd. Þó vegalengdin sé ekki hin mesta sem um getur, er sjaldan kyrt i sjó í sundinu. Þar eru stormar tíðir, er öldur strauma vekja. Og á því kendi Marilyn nokkr ar síðustu mílurnar. Þó hún kæmist landa milli á 14 kl.st og 36 mínútum, er fullyrt að and- byri og straumur hafi tafið hana um 2 kl.st. á sundinu, einkum er að strönd Englands kom. Hún sýnti vestur yfir sundið. Eru canadisk blöð ákaflega hreykinn af sund-afreki stúlk- unnar, sem full ástæða er til. Þetta skeði ekki fullu ’ári eftir að Marilyn vann sér frægð með sundi á Ontario-vatni 8. sept., 1954, er var lengra en þetta eða 32 mílur, er hún svam á 20 kl.st. og 56 mínútum, og hlaut að laun um fyrir $11,500. En fyrir síð- asta afrekið hlaut hún $15.000.00 er blaðið Toronto Telegram veitti. Einir 6 bátar fylgdu sundkon unni og voru foreldrar hennar í einum þeirra. Yfir sundið synti Brenda Fish er frá Englandi árið 1951 á 12 kl.st., 42 min. Það var í alþjóða sundkepni. Er lítill efi á, að Marilyn hefði ekki verið langt frá þessu marki, ef andbyri hefði ekki skollið á síðustu mílurnar. Hún fór tvo þriðju af leiðinni á skemmri tíma en áður hafði gert verið, sem sýnir sundlhæfni henn ar. Hún virtist ekki taka sér sundið nærri og svaraði fylgi- liðinu á bátunum oftast í spaugi. Mailyn hefir unnið þjóð sinni frama með þessu síðasta sund- afreki sinu. Nýtt uppskeruár í Canada byrjaði nýtt upp- skeruár s.l. viku. Þó haldið væri að uppskera yrði lítil vegna umhleypinga sams vors, er raunin að verða alt önnur . Hitarnir á þessu sumri hafa jafnað upp fyrir vor-umhleyping ana. Uppskera er talin að verða í meðallagi eða meira. Á hveiti verður hér því enginn skortur. óseldar birgðir frá fyrra ári ,eru sagðar nema 450 miljón mælum. Sala á öllu því hveiti er ekki hægt að búast við að skjótt- gangi. Það er skuggahliðin á þessu máli. Fyrir nýju uppskeruna getur og orðið erfitt að fá geymslu. Á þessu sumri ber nokkuð á pöddum í uppskeru, aphids (plöntu lús) í byggi og cornborer (mel) í heiti. Á þessum pödd- um hefir ekki mikið borið hér, en kváðu vera algengar í Evrópu. A. J. Thorstensson, próf í skor- dýrafræði við Manitóba-<háskóla segir melinn hafa verið hér síð- an 1940, en ekki svo mikið að skaða hafi unnið. Að nú ber meira á honum og jafnvel öðrum kornpöddum geti stafað af hlýrri vetrum en áður. t leiri kjarnorkukaíbátar Bandaríkin Samþykt hefir verið af Banda ríkjastjórn, að reisa tveimur mikilsvirtum flokksmönnum minnisvarða. Á annar þeirra að vera af Robert A. Taft efrimál- stofuþingmanni. Á sá varði að vera turn með klukku í á Capitol vellinum í Washington. Hinn minnisvarðinn er af Roosevelt forseta og á að standa á bökku*i Potomac-ár í námunda við merki forsetanna Washington, Jeffer- sons og Lincolns. Sementsleysi í Canada er sementsframleiðsla ekki nærri nógu mikil til að nægja eftirspurninni. Hefir i ílestum bæjum í Vestur-Canada orðið bíða lengi eftir pöntunum. Er nú loks svo komið, að bygg- ingar fara rénandi. í Winnipeg hefir verið meira bygt en nokkru sinni áður. En hér sem annar staðar skortir sem ent. Hefir verið reynt að bæta sér ÁTTRÆÐ Frú Ingibjörg Guömundsson hleyptu nýlega öðrum kafbát sínum knúðurh kjarnorku af stokkum í Groton.j undir stóru ávaxtatré Conn. Heitir hann Sjó-úlfur — Sea Wolf. Charles S. Thomson, flotamála Frú Ingibjörg Guðmundsson skáldkona í Sunland, California, varð 80 ára 21. júlí. Var afmælis- íns minst á heimili Önnu, dóttur hennar. Komu þar saman yfir 30 skyldmenni og vandafólk henn- ar, sumt langt að, eins og frá Los Angeles. Var veizlan haldin í forgarði hússins. Þar höfðu borð verið reist, hlaðin veizluréttum. Að borðhaldi loknu, var frú Ingi- ritari, sagði hugmyndina, aðbjörg ávörpuð og afhentar gjaf- smíða í framtíð flota allra handa ir, vandað gull úr og fleira. skipa knúin kjarnorku. i Skeyti bárust mörg er lesin voru. Sjóúlfurinn er búinn þannig i síma talaði sonur Ingibjargar þetta með innfluttu sementi frá Bandaríkjunum. En þá hefir poki af því hingað kominn kost- að $1.80 til $1.90, sem hér fekst k $1.25. íslenzk myndasýning Kjartan Ó. Bjarnason sýnir litkvikmynd sína af íslandi þriðjudagskvöldið 16. ágúst kl. 8.30 í Góðtemplarahúsinu við Sargent. Á undan sýningunni mun Finn bogi Guðmundsson segja frá ferðalagi þeirra félaga um ísl. byggðirnar undanfarnar vikur Eins og áður hefur verið get- ið, verður lögð áherzla á að sýna ýmsa þá þætti íslenzks þjóðlífs er menn Vestra hafa lítt eða ekki séð áður á kvikmynd. Samskot verða tekin í sýning- arlok. Leystir úr prísund Fyrsta ágúst veittu Kínverjar bandarískum flugmönnum heim- fararleyfi, er þeir skutu niður. yfir Koreu 1953. Telja sumir þetta góðs vita. Enn eru 40 bandarískir fang- ar í Kína, sem ýmsir fullyrða, að ekki verði slept, nema Banda- ríkin veiti Kínverjum Formósu og Sameinuðu þjóðirnar bjóði þá velkomna í félag sitt. Boðinn til Regina í þinglok gerði Louis Stephen St. Laurent stjórnarform. Can- ada, kunnugt, að hann tæki sér ferð á hendur til Regina 5. sept- ember. Er hann boðinn þangað af T. C. Douglas, forsætisráð- herra Saskatchewan, til hátíðar- haldins á 50 ára stofnafmæli fylkisins. Keppa um viðskifti í Canada Bardagi er sagður byrjaður milli tveggja stærstu hlekk-búða (Chain Stores) í Bandaríkjunum um matvöruviðskifti Canada. Fé lög þessi eru Safeway, með aðal- stöð í California, en sem búðir hefir nú þegar í Winnipeg og Vestur-Canada. Hitt félagið er A and P. Food Stores Ltd. með aðalstöðvar í Bandarkjunum, en sem búðir hefir í Austur- Can- Hannes, við hana. Hann býr í Herbert, Sask. íslendingum er frú Ingibjörg kunn fyrir vel ort ljóð og hjart- næm. Af þjóðinni syðra er íhún býr hjá, er hún mikilsmetinn fyr ir ágætt starf er hún leysti af bendi fyrir stjórn landsins í sam bandi við uppeldismál. Með myndinni sem hér fylgir höfum vér þessa sögu að segja. Frú Ingibjörg var í fermingar- gjöf heima gefin harmónika, er hún lærði vel að spila á. En þeg- ar hún var 17 ára, var fermingar- gjöfin úr sér gengin, og hefir hún ekki síðan spilað á harmon- íku. Nýlega var hún stödd í búð þar sem brúkuð hljóðfæri voru seld. Kaupir hún þá harmoník- una, sem á myndinni er, og var álitinn garmur, sem ekki mundi nást hljóð úr. En þegar heim kom og Ingibjörg hafði þurkað af henni rykið, lét hljóðfærið vel sd slætti og hefir Ingibjörg skemt sér við að spila á hana síð- an og vakna þá upp minningar frá fermingar- og 17 ára aldri hennar. Þegar börnin hennar heyrðu hana nýlega spila, sögðu þau “við vissum ekki mamma, að þú kynnir að spila—og bráðfín danslög, eins og valsa og polka! Heimskringla árnar heilla á af mælinu! ada—Ontario og Quebec. Nú ætlar A & P félagið (Atlantic and Pacific) að koma upp 3 búð- um í Winnipeg. Segir Financial Post þetta byrjað vegna þess, að Safeway hafi sett upp búðir í Toronto, sem A & P taldi sitt viðskiftasvið, en ekki Safeways. Báðar þessar búðir eru í tolu fjögra stærstu hlekkbúða, er mat vöru selja í Canada. Stærstar eru sagðar Loblaws og Dominion Stores í Austur Canada. BRÉF AÐ HEIMAN Reykjavík, 7. ág. ’55 Kæri Stefán: í dag fanst mér sem að eg ætti að senda þér fáeinar línur. Ferð- m gekk sem í sögu hingað heim, enda nafnið á flugvélinni “Saga’’ sem að er ný af nálinni og prýði leg í alla staði. Síðan að við komum til ættlandsins hefur ver ið stöðug rigning, svo að tæp- lega hefur séð til sólar, þangað til í dag og gær. Sit hér á efri hæð í húsi vinar míns Andresar Anderssonar á Suðurgötunni— en út um gluggan blasir við mér tjörnin með margbreyttu fuglalífi, hólmum, brúm og fögrum gróðri í öllum áttum ,en hér á næstu grösum er gamli kirkjugarðurin, þar sem að hvert leiði á sína sögu, stærri eða smærri, það er næstum skrítið að eftir 45 ára veru úti í buskan- um að finnast þetta vera minn rétti heimur, en þeir sem að festa ástar augum á landi og þjóð á unga aldri munu bera þá ást í brjósti sínu alla æfi. f dag fórum við flugleyðis til Vestmanneyja á þjóðhátíðina sem að stendur yfir í 4—5 daga í Herjólfsdal. Með innilegum kveðjum Skúli G. Bjarnason ÞORSTEINN J. GÍSLASON 1875 — 1955 Stutt kveðja tileinkuð ástvinum hins látna, og samtíðarsveit hans. Látni vinur! Þrautin þunga þín er sigruð, hlotin grið. Dauðinn bæði aldna og unga Yfirstigur heims um svið Hvíld er þreyttum kvala stillir Kærleiksrík, af mörgum þráð, Ekkert framar vegu villir Vald er allt í Drottins náð. Kæri vinur! Löng var leiðin Lúin hönd af framtaks plóg Brautryðjandans göfgis greiðinn Goldin samtíð. Rótað skóg Landnemans um lendur víðar Lítt var slórt um lendur víðar Unz að lokum æfitíðar Endurminning kætir lund. Góði vinur! Þér við þökkum Þreytt til dáða, gæðasafn Hnípin bygðin huga klökkum Hylur gleymskan sízt þitt nafn, Meðan íslenzk öld hér dvelur Engum fyrnist leiðsögn þín Þeim er nutu, þögnin elur Þrotalöm, samt minning skín. Hjartans vinur! Hljótt er yfir Heimaranni þennan dag, Þú í æðra ljósi lifir Á landi sólar; skipt um hag, Mitt í húmi söknuð sefar Sigurvon um fagnaðs gnótt, Þar er mætumst, enginn efar, Ástar kveðjur. Góða nótt! Samúðarfylst, Jóhannes H. Húnfjörð Einar Páll Jónsson, ritstjóri Lögbergs og frú lögðu af stað í skemtiferð til Minneapolis s.l. viku. 75 ÁRA Einar Páll Jónsson Á morgun, 11. ágúst, á Einar Páll Jónsson ritsfjóri Lögbergs 75 ára afmæli. Þetta blað Heims- kringlu, sem að líkindum heilsar upp á hann á afmælisdaginn, vill ekki láta tækifærið sér úr greip- um ganga, að óska honum til heilla með aldurinn og þakka honum fyrir hönd Vestur-fs- iendinga starf hans sem ritstjóra og skálds á vettvangi þeirra hér vestra. Einar er fæddur á Háreksstöð- um á Jökuldal 11. ágúst 1880. Naut hann fjögra ára náms á mentaskóla fslands, en kom vest ur um haf 1913. Hefir hann siðan vestur kom verið við blaða- mensku, og við ritstjórn Lögbergs mikið til síðan. En Einar er ekki aðeins hylt- ur hér sem ritstjóri, heldur jafn- framt því sem skáld. Hér var ekki hugmyndin að skrifa langt mál um Einar. Skal í þess stað vísað til ítarlegrar greinar er dr. R. Beck reit um hann sjötugan 11. ágúst 1950 og birt er í Heimskringlu það ár. En fyrir bókmenta starf hans hér vestra, eru Vestur-íslending ar í sérstakri þakklætisskuld við hann. Bera honum þakkir og árnaðaróskir fyrir það. GIFTING 1 WYNYARD Hjónavígsla fór fram í Sam- bandskirkjunni í Wynyard, Sask. laugardaginn, 30. júlí s.l. er Nelson Gutnick frá Yorkton, og Thordís Aðalheiður Ásgeirson, ! frá Yorkton voru gefin saman í hjónaband að miklum f jölda vina og ættingja viðstöddum. Séra Philip M. Pétursson gifti. Brúð- urin er dóttir Thórðar Ásgeirs- I sonar og Önnu Guðmundson l konu hans, er búa í grend við | Mozart. Faðir brúðarinnar var svaramaður hennar. Brúðhjónin I voru aðstoðuð af Harold Zuker- 1 man frá Regina, og Mrs. Önnu I A. Pearce, systur brúðarinnar, frá Calgary. Paul Gutnick frá I Winnipeg og Glen Smith frá | Yorkton leiddu til sæta. Einsfing j ur var sunginn af Elaine Wagner frá Yorkton og Pat Treherne frá Yorkton spilaði undir. Mrs. A. Thorfinson frá Wynyard var org anisti við athöfnina. Að giftingunni lokinni var gengið niður í neðri sal kirkj- unnar þar sem var rausnarlega borið á borð. Mr. Jim Struthers frá Regina, mælti fyrir skál brúðarinnar og tóku allir undir með hárri raust. Brúðhjónin lögðu af stað í brúðkaupsferð til Minneapolis og Chicago. En framtíðarheimili þeirra verður í Yorkton, þar sem þau vinna bæði að mannfélags velferðarmálum (Social Wel- fare). —P.M.P. * * * Björgvin tónskáld Guðmunds- son býr, meðan hann stendur við í Winnipeg, að 706 Home St. Sími; 74-8004.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.