Heimskringla - 10.08.1955, Blaðsíða 2
2. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 10. ÁGÚST. 1955
slíkt er séð og metið af samverka-
fólkinu og viðeigandi hér að geta
þeirra í fáum orðum til skýring-
ar þessari frásögn.
WINNIPEG, 10. ÁGÚST. 1955
Viðskifti Canada og
Bandaríkjanna
Um viðskifti landanna sem
nefnd eru í fyrirsögn þessarar
greinar, farast blaðinu Montreal
Gazette nýlega orð' á þessa leið:
Þaá kvarta flestir um oflítinn
útflutning héðan til Bandaríkj-
anna. Það er satt, að hann er alt
of lítill í samanburði við inn-
7 flutning Bandaríkjanna hingað.
Við bíðum árlega halla í þeim
viðskiftum.
En það er ein tegund útflutn-
ings héðan til Bandaríkjanna,
sem öllu viðskiftatapi okkar tek
ur fram og sem stöðva verður,
ef vel á að fara. Það er útflutn-
ingur unga fólksins héðan suður
um leið og það lýkur námi í skól
um vorum.
Skýrslur frá Bandaríkjunum
eru til fásagna um þetta. Sam-
kvæmt þeim hefir á árunum frá
1945 til 1954, innfutningur fólks
írá Canada numið einum fjórða
úr miljón.
Hér er um svo verulegt útflutn
ings tap að ræða, að Canada má
hreint ekki við því.
En hvernig verður við þessu
gert? Hvað er það sem fólkið
dregur suður?
Það er eitt. Það iðnaður lands-
ins syðra. Flest af skolalýðnum,
sem suður fer, fær atvinnu við
vísindaleg rannsóknarstörf í
iðnaði, sem hér er ekki til. Þetta
dregur fólkið suður.
Lausn þessa máls er því auð-
séð. Hún er meiri iðnaður í þessu
Anna A. Pétursson
Anna A. Pétursson fæddist 7.
iúní 1884, að Garðar, N. Dak.
Frá ársþingi Sambands-
kvenfélagsins
Á ársþingi Sambandskvenfé-
lagsins, sem haldin var í Wyn-
yard, Sask., 2. júlí í sumar voru Voru foreldrar hennar Elizabet
þrjár konur kjörnar heiðursmeð-: Hallgrímsdóttir, sem hafði kom
limir í félaginu. Nöfn þeirra eru!ið tiJ Qimli með foreldrum sín-
Mrs. Anna Pétursson, Mrs. um (Hallgrími Guðmundssyni
Helga Bjarnason og Mrs. Martha og Guðrúnu árið 1876), 0g John
Jonasson. Hafa allar þessar kon- Franklin McNab frá Toronto,
ur verið starfandi meðlimir Sam'ontario
bandsins frá stofnun þess og Anna giftist Olafi Péturssyni
aldrei hlíft sér-við að inna þar 8 desember 1901 í Winnipeg og
skyldu af hendi sem nauðsyn var var þeirra fyrsta heimili að Pine
á að framkvæma. Er gott þegar Creek, Rosseau County í Min-
•-...... — ; | nesota, og stunduðu þau þar
Ræðumenn eiga allir þakkir landbúnað. Árið 103 fluttu þau
til Kristnes,
Foam Lake,
Sask.
þar
og 1908 til
sem Ólafur
skilið. Þeirra skerfur var ágætur.
Fjallkonan, Snjólaug Sigurðson,
fædd í þessu landi, flutti ávarp hafði sett upp verzlun. Voru þau
sitt svo vel og snjalt, að athygli svo þar til 1912, er þau fluttu
vakti. Annað • ungmenni, Aðal- alfarin til Winnipeg. Börn
steinn Kristjánsson lögfræðing- þeirra Önnu og Ólafs eru: Séra
ur, einnig fæddur ihér flutti gott Philip M„ í Winnipeg, Elizabet
erindi fyrir minni Canada. Rakti Arnason, í Winnipeg, Rögnvald-
hann í fáum dráttum sögu land- ur F., umsjónarmaður brautar-
riáms íslendinga hér og lét því gerða í British Columbia, Han-
fylgja góða lýsingu af nægta nes Jón, umsjónarmaður Central
landinu, Canada. Heimskringla Mortgage and Housing, í Ed-
tók fram í síðasta blaði, að í raun monton, Alberta, Rósa Anna,
cg veru væru fslendingar hér, Mrs. S. Sigmundson í Vancouver
að minnast Canada, eigi síður B. C., Olafur Björn, eftirlits-
en fslands. Á ný afstöðnum þjóð maður fyrir National Foods and
hátíðardegi Canada heyrðum vér Drugs í Toronto, Ont., Lilja,
þessa lands hvergi betur minst gift K. O. Mckenzie í Win-
hér, en í ræðu þessa unga ís- nipeg, Petur Bjarni, á skrifstofu
lendings. 1 Land Titles Office í Winnipeg,
Ræða séra Braga Friðriksson- og Sigurður Gunnar, verkfræð-
ar var og hið skörulegasta flutt ingur hjá John Ingles Co. í Tor-
Að efni til var hún og vel hugs- onto. Þegar þetta er skrifað þá
uð hugvekja um samband fs- eru 26 barnabörn og þrjú barna-
landi. Að framleiða hér hráefni j lendinga, eystra og vestra. Þakk barnabörn Önnu talin. Öll eru
í erg og gríð fyrir aðrar þjóðir, aði hann Frumbyggjum fyrir börninn vel gefin og hafa öll,
vernd íslenzks arfs hér, og val tða flest náð háskólamenntun.
hins fagra staðar, Gimlis, sem Er móðirstarf í svona stórri f jöl-
bústaðar og skjóls afkomend- skyldu ærið starf, út af fyrir sig,
anna og íslenzka arfsins. Ræðan þótt ekki sé öðru við bætt. En
var vel rómuð og átti það skilið. eins og að ofan getur, þá hefir
Það verður ekki ofsögum sagt af Anna Pétursson staðið framar-
starfi frumherjanna. Þeim er lega í kvenfélagi safnaðarins i
þetta ritar, finnst þeir hafa ver- Winnipeg um margra ára skeið.
íð hinir einu, sem hér hafi strítt Hún var forseti þess félags árið
og stritað, þó minni hagsmuna 1934 og þar til 1938, og aftur
og viðurkenningar hafi sjálfir af 1947—1950, auk þess sem hún
því notið, en braskarar nútím- var frá byrjun meðlimur Sam-
ans sem ekkert hafa gert, en telja bandsins.
safnaðar í Winnipeg hlýtur að
vera henni hjartfólgin sonur þar
sem hann hefir helgað líf sitt og
starf kirkjulegum málefnum.
Og öll börn hennar eru vel gefin
og bera ótvírætt vitni um kristi
legt uppeldi góðrar móður.
Þótt Anna Pétursson eigi nú
heima í Winnipeg, er hún í raun
og veru ein af landnemum þessa
Vesturlands. Hún fæddist á
Gardar, N. Dak., 1884. Giftist
Ólafi Péturssyni í Winnipeg ár-
ið 1901. Þau bjuggu að Pine
Creek Minn., þangað til 1903, og
um það leyti greip þau löngun
til að kanna vestur landið. Flutt
ust til Kristnes, Sask. Seinna
fluttu þau til Foam Lake, og
svo þaðan til Winnipeg árið
1912. Mrs. Pétursson gjörðist
meðlimur Sambands kvenfélags-
ins í Winnipeg árið 1914, og var
forseti þess frá 1934—1938. Hún
var einnig vara-forseti þess fé-
lags frá 1947—1950.
Mér er það sérstakt ánægju-
efni að mæla með henni sem heið
ursfélaga í Sambandskvenfélag-
inu, því hún ihefir fyrir löngu á-
unnið sér þann heiður.”
® 0r Calvítt Vasabókinni &
Catiaítamenn se^ja
“STAND A TREAT”
(frb. “Stend á trít”)
I*að er mjög vanalegt að Canadamenn bjóði vinum sínum upp
góðgerðir. Það er það sem orðin hcr að ofan þýða. Slík orð eru
í vináttu og virðingarskyni gerð. "To stand' a treat” þýðir að
greiða kostnað slikra góðgerða boða.
Calvett
VINGERÐARFÉLAG
Amhcrstburg, Ontario
meðlimur í Kvenfélaginu “Fram
sókn” sem bar það nafn, árið
1919, og hefir ávalt síðan verið
ein af ötulustu starfskonum þess
félags. Hún var sunnudagaskóla
leiðtogi og organisti. Æfði barna
kór og kendi í tuttugu ár. Hún
vann að því að æfa fyrir jóla
koncert sem voru beztu samkom
ur er fóru fram í þeim bæ. Hún
spilaði fyrir söngflokk kirkjunn
ar og við allar jarðarfarir án
nokkurs endurgjalds. Hún var
forseti kvenfélagsins og stýrði
INNKÖLLUNARMENN KEIMSKRINGLU
Reykjavík......
A ISLANDI
. ...Sindri Sigurjónsson, Langholtsveg 206
,.. S. A. Sigurðsson
en gefa iðnaði ekki gaum, fjölg-
ar ekki fólki hér.
En með hinni fáránlegu stjórn
arstefnu liberala verður hér eng
inn bót ráðinn á. Þeir vilja ekki
að þjóðinni fjölgi og um leið er
kveðinn upp dómur yfir allri iðn
aðarlegri og menningarlegri þró
un hér.
1. ÁGÚST Á GIMLI
íslendingadagur Winnipegbúa
var eins og til stóð, haldinn há-
tíðlegur á Gimli 1. ágúst. Brenn-
andi sólarhiti var allan daginn.
En það virtist ekki hafa nein
áhrif á gesti sem þarna voru sam
an komnir til að skemta sér og
minnast ættjarðarinnar. Dagblöð
in hér töldu gestina hafa verið
um 2000; vér ætlum þá hafa ver-
ið fleiri eða nær þrem þúsundum.
En hvað sem um það er, var dag-
urinn einn hinn skemtilegasti og
fór vel fram undir stjórn for-
setans, Snorra Jónassonar.
Skemtiskráin, sem var að
venju, söngur og ræður, þótti
Því miður gat frú Anna ekki
verið viðstödd á Wynyard þing-
inu, en þar mælti Marja Björn-
son með henni, sem heiðursmeð-
limur Kvennasamþandsins á
sér nú starf þeirra og frægð.
Ávarp flutti Bjarni Egilsson,
borgarstjóri á Gimli og R. Turn-
er, fjármálaráðherra, af hálfu
fylkisstjórnar Manitoba.
Fjórraddaðan söng sungu þess þessa leið:
ir á milli ræðanna: Albert Hall- “Það er sérstætt ánægjuefni
dórsson, Hermann Fjeldsted, Al- og heiður sem mér hefir hlotnast
vin Blöndal og próf. Sig. Helga- að mega mæla með frú Önnu
son, undir stjórn Mrs. B. Violet Pétursson, sem heiðursmeðlim
Isfeld. félags okkar, því henni bar sá
Kvæði voru engin ort að þessu heiður fyrir löngu síðan. Trú-
sinni en próf. Finnbogl Guð- menska hennar í starfinu fyrir
mundsson las upp tvö kvæði, kirkuna og fyrir Sambandið hef-
annað eftir E. H. Kvaran, en hitt ír á mörgum liðnum árum verið
eftir Einar Pál Jónsson. Gat til fyrirmyndar og eftirbreitni
góð, ræður mátulega langar og|hann þess um leið, að Einar P/öðrum meðlimum okkar félags-
svo skemti Björgvin Guðmunds- ætti 75 £ra afmæli 8. ágúst og skapar. Framkoma hennar hefir
son tónskáld með söng- árnaði honum heilla. verið til fyrirmyndar fyrir
Var með lófaklappi undir það okkur allar, og einlægni hennar
tekið. | í starfinu sömuleiðis. Hún hefir
plötum heiman af Akureyri, er
hann hafði sjálfur valið og
stjórnað, og var með þeim ágæt-
um, að við höfum hér um langt
skeið ekkert betra heyrt. Það
minti á Karlakór Reykjavíkur,
er við áttum eitt sinn kost á að
hlusta á hér og sem engum gleym
ist er á hlýddi. Deginum var það
happ að geta feíigið okkar ágæta
tónsnilling, til að taka þátt í
söngskrá dagsins og vekja og
glæða það bezta og háleitasta
sem í brjóstum manna býr—list
kendina.
Að þessari skemtiskrá lokinni
var að venju sveigur lagður á
minnisvarða frumherjanna.
Sðari hluti skemtiskrár hófst
kl. 7.45 e.h., var þar á meðal
glíma, söngur og dans, er staðið
mun hafa yfir fram á miðnætti,
en fyrir þann tíma leggja Win-
nipegbúar flestir af stað heim.
íþróttir voru fyrir unga fólkið
á deginum. Frá úrslitum þeirra
vonum við að sagt verði í þessu
blaði.
verið fyrirmyndar húsmóðir og
gestrisni hennar er viðbrugðið
svo að eg veit með vissu, að
aldrei bar þar gest að garði, sem
ekki naut þar hressingar og and-
legrar uppörfunar. Þrátt fyrir
hið sí-aðkallandi starf og á-
hyggju samfara því að ala upp
stóra familíu—níu börn—var
hún sístarfandi fyrir kirkjuna.
Elsti sonur hennar, séra Philip
sem við öll könnumst við, og sem
er núverandi prestur Sambands-
Mrs. Helga Bjarnason
Mrs. Helga Bjarnason er ein
af elstu meðlimur í Wynyard
Day Alliance. Hún gekk í kven-
félagið haustið 1908, sama árið
og það var stofnað.
Fyrst framan af gat hún ekki
af ýmsum ástæðum, tekið virk^
an þátt í starfsemi félagsins, en
samt sem áður studdi hún það
með peningagjöfum og öðru sem
þörf var fyrir. Á síðari árum hef
ir hún verið heilsuveil en þrátt
fyrir það, hlífði hún sér aldrei
frá störfum þegar nausyn bar til.
Hún hefir því verið, og er enn,
ein af þörfustu og mest virtu
meðlimum félagsins, og hefir
ávalt verið reiðubúin að hjálpa
áfram málefnum þess í smáu Og
stóru, til styrktar þeirri kirkju
sem hún ann af heilum hug.
Mrs. Martha Jónasson
Mrs. Martha Jónasson gjörðist
ICANADA
Árnes, Man.........................
Árborg, Man_____________
Baldur, Man.................................G. J. Oleson
Bredenbury, Sask__Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask.
Churchbridge, Sask------------------JHalldór B. Johnson
Cypress River, Man....1................ G. J. Oleson
Dafoe, Sask_________.Mrs. Sigtr. Goodman, Wynyard, Sask.
Elfros, Sask..................... Rósmundur Árnason
Eriksdale, Man..........................ólaíur Halisson
Foam Lake, Sask.............Rósm. Árnason, Elfros, Sask.
Fishing Lake, Sask............Rósm. Árnason, Elfros, Sask.
Gimli, Man...............................-K. Kjernested
Geysir, Man_____________________________G. B. Jóhannson
Glenboro, Man...............................G. J. Oleson
Hayland, Man...........................Sig. B. Helgason
Hecla, Man...........................Jóhann K. Johnson
Hnausa, Man._._-------------------.....-Gestur S. Vídal
Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta.
Kandahar, Sask______.Mrs. Sigtr. Goodman, Wynyard, Sask.
Langruth, Man----------------------- Mrs. G. Thorleifsson
Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson
Lundar, Man............................... -D. J. Línda)
Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta.
Morden, Man_____________
Mozart, Sask-----------------------------Thor Asgeirsson
Otto, Man_______________________D. J. Líndal, Lundar, Man.
Piney, Man—..........................-.....-S. V. Eyford
Red Deer, Alta.......................Ófei-gur Sigurðsson
Rirverton, Man.........................Einar A. Johnson
Selkirk, Man...........................Einar Magnusson
Silver Bay, Man....—.....................Halliir ^allson
Steep Rock, Man...................“-~frec* SnfTdaJ
Stony Hill, Man________________D. J. Lmdal, Lundar, Man.
Swan River, Man__________gjflPI------Chris Guðmundsson
Tantallon, Sask.........................Arni S. Árnason
Thornihill, Man---------
Vancouver, B. C.....Gunnbj. Stefánsson, 1075—12 Ave. W.
Víðir, Man___________________Aug. Einarsson, Árborg, Man.
Winnipeg_________________________________S. S. Anderson,
Winnipegosis, Man.....................,........S. Oliver
Wynyard, Sask...... .Mrs. Sigtr. Goodman, Wynyard, Sask.
iVkrn D. .. 1..■.. .kv, v vnov/i*} —— ~ .7
Bellingham, Wash.__Mrs. John W. Johnson, 2717 Kulshan St.
Cavalier, N. D----------Bjöm Stevenson, Akra P-O N. D.
Crystal N. D_______ Stefán Indnðason, Mountain P.O., N.D.
Edinburg N. D_____Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D.
GardarN. D_________ Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D.
Graftorí N. D_____ Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D.
Hallson,'N. D-__________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D.
Hensel N D________Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D.
Ivanhoe, Minn_________Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn.
Milton, N. Dak........................-...---B. Goodman
Minneota, Minn.........-.............Miss C. V. Dalmann
Mountain, N. D_____Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D.
Point Roberts, Wash.....
Seattle, 7 Wash_|-----J. J. Middal, 6522 Dibble Ave„ N.W.
The Viking Press Ltd.
Winnipeg Manitoba
I BANDARÍKJUNUM
Björn Stevenson, Akra P.O., N. D.
YFIR 790 ÚTIBÚ
The ROYAL BANK of CANADA er stærsti banki landsins og
starfrækir útibú næstum hvervetna. Hvert útibú er verndað með
eignum alls bankans, svo peningar yðar eru algerlega vísir. Þér
getið byrjað spgrisjóð á “ROYAL” með einungis einum dolJar.
VÉR FÖGNUM VIÐSKIFTUM YÐAR.
THE ROYAL BANK OF CANADA
Hvert einstakt útibú er vemdað raeð samanlögðum eignum bankans er nema að
upphæð: $2,800,000,000
Ad. No. 5351