Heimskringla - 24.08.1955, Side 1

Heimskringla - 24.08.1955, Side 1
 CENTURY MOTORS ITD. 247 MAIN — Phone 92-3311 l CENTURY MOTORS LTD. 241 MAIN-716 PORTAGE LXIX, ARGANGUR WINNIPBG, MIÐVHCUDAiGŒNN, 24. ÁGÚST, 1955 NÚMER 47. fulltrúi safnaðarins á ársþingum kirkjufélagsins. Hann var einn af stofnendum Þjóðræknisfé- lags íslendinga í Vesturheimi, og forseti þess félags á árunum 1931-33, og aftur 1934-36. Hann átti merkan og giftudrjúgan þátt í stofnun Eimskipafélags ís- lands, og sótti stofnfund þess fyrir hönd Vestur fslendinga, 17. janúar 1914; ennfremur átti hann sæti í stjórn félagsins á ár- unum 1917-1922. Hann var ötull stuðningsmaður Jóns Bjarna- sonar skóla, og um árabil formað- ur skólanefndar. Sem dæmi um atorku Jóns finnst mér vert að geta þess að árið 1939 tók hann sér fer<5 á hendur norður í heim- skautalönd til Baffinseyjar og Grænlands, á vegum Hudson’s Bay félagsins, og var hann þá sjötugur að aldri. Á þessum slóðum starfaði hann í tvö ár, og leitaðist við að kenna Eskimó- um að vinna og hreinsa æðardún. Hann var ritstjóri íslenzka viku- blaðsins Lögberg á árunum 1917- 1927. Á banasænginni talaði hann við mig um ritstjórnarferil sinn, eins og margt annað sem bar á góma. Ekki taldi hann sig hafa verið mikilhæfan ritstjóra, en þó var blaðið næsta vinsælt og víðlesið á ritstjórnartíð hans. Á þeim áratug voru veður válynd á sviði félagsmála vorra, og deil- ur með mönnum. Þegar hann fór frá blaðinu, kvaddi hann les- endur þess á þessa leið: “Eins og lesendum Lögbergs er kunnugt, þá hefi eg ekki getað komist hjá deilum í ritstjórnartíð minni. Það getur enginn í ritstjóra- stöðu sem á yfir að ráða ein- rjum ákveúnum líf sskoðu"- yfir likbörmim þessa lá.na sa„J <M«ur Ein.rsson frá Brú í Jök- um og lastur sér ekki standa á terðamanns og vinar, en orðin “ldal- hma a?ætustu k°nu; s»™> unt hvernig með þasr er , . „ ... . ' hun mann sinn, og þriu born rarið. Fyrir þvi hefi eg enga af- eru þessi: . . eitt gion eg, eg , . _ __ b t: ^ & & keppi að markinu.” Hér talaði þeirra’ Htefna’ MrS' J’ E’ Mc‘ SÓkun fram að færa’ Því að eS viljasterkur og kappsamur mað- ***’ Mrs' H-!áfítAað. sá Sem en®ar ákveðuar ur, maður sem vissi hvað hann'?; H°AUgh’ B?nir. heflr *. með' .... ... v Jon A. Bildfell, læknir í La-, bræðra sinna eigi litið erindi upp vildi og let enga strauma eða J,. _ , ,, 6 , , stefnur hindra framgang sinn eða' chme’ QuebeC‘ Emnig lætUr 1 ritstJ°rastol og þvr siður sa sem víkja sér af leið. Jón Bíldfell var hann eftir SÍS SJÖ barna barna’ gæddur svipaðri skapgerð, og tel1 börn- JÓN J. BÍLDFELL Kveðjumál, flutt í Fyrstu lútersku kirkju, Winnipeg, 19. ág., 1955 Eftir séra Valdimar J. Eylands, dr. theol. í Filippíbréfinu, 3:14 er setn- mótin fluttist hann svo aftur til ing sem eg hefi valið að yfir- Winnipeg, og tók að stunda fast- skrift fvrij-þay minningarorð og eignaverzlun. 7. aprl 1903 gekk ævisögubrot sem nú skal flutt hann a°" eiga Soffíu Þoratoi FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR NÝ FÉLÖG MEÐAL VESTUR-ISLENDINGA huga á því að halda uppi ein- hverju menningarstarfi sín á milli. Nú hafa oss borist fréttir um ný samtök meðal fslendinga Frú Hólmfríður Danielson er' sem benda til þess að enn er ekki nýlega komin heim vestan frá'i 6tíma komið með viðhald ísl. hafi, en þangað var hún ráðin til, menningarerfða hér vestra, ef að flytja aðalræðuna á Islendinga t aðeins vér höfum kjark og þrek degi Vancouver- og Blaine-búa' til Þess að halda rétt á þessum 31. júlí. Sagði hún á annað þús-lrnálum- En um fram allt verðum und íslendinga hafa verið þar'™r að eiga einlægni og góðan saman komna. En auk þessa. vilja, og leiða sem mest hja oss flutti hún ræður þar við önnur tækifæri.. 1. Bellingham. flutti hún erindi á samkomu er kven- allann yfirdrepskap og sérplægni í þessum málum. f mörg undanfarin ár var við félagið “Freyja” hélt henni til H*i lestrarfélag íslenzkt, í Bell- heiðurs á Leopold hóteli. Enn-\ ingham, Wash., sem nefndist fremur skemti hún íslendingum\“Kári”, en því miður er nú Kári á elliheimilinu “Höfrí’, sagði þar { Hðinn undir lok, og tóku sig því fréttir af Utah-tslendingum. Síð; saman nokkrar f sl. konur þar í an efndi þjóðræknisd. “Strönd-\^rg og stofnuðu nýjan félag- in" til samkomu í Swedish M skaP> sem Þeir nefna “Freyja”. í Vancouver, þar sem frúin flutti, Þetta er kvennaklubbur sem hef erindi og ræddi um viðhald ís- ir aðallSa fyrir markmið að lenzka arfsins hér vestra. Einnig styrkJa mennmgarstarfsemi og eg því orðin: “eitt gjöri eg, eg Eftir að til Winnipeg kom, stefni að markinu,” eiga vel við gerðist Jón mjög áhugasamur um hann. Hann hét ósköp al- um öll félagsmál landa sinna fhér. gengu nafni, Jón, og var Jóns- Virðast mér sannast á honum son. En löngu áður en sagan var orðin sem eitt af skáldum vor- öll, hafði hann reynzt samferða-1 um ját faua um annan merkan mönnum sínum óvenjulegur mað mann á meðal vor: “Það voru ur um margt, og orðið þjóð-|engin almenn hugðarmál, sem kunnur báðum megin hafsins'sem ekki snertu streng í þinni undir nafninu Jón J. Bíldfell. j sál.” Jón kemur svo víða við sögu Þvi kom. Hann æðraðist hvorki né ekki hefir skap til að halda fram því sem hann álítur satt vera og rétt. Eg veit að menn þeir sem eg hefi átt í deilum við skilja þetta—skilja að eg deili á skoð- anir en ekki á persónur, og nú, að skilnaði, rétti eg þeim hönd mína alsáttur” Jón skildi alsáttur, ekki aðeins við ritstjórn Lögbergs, heldur einnig við lífið sjálft, þegar að talaði hún í samsæti, er henm var haldið á heimili Mrs. Önnu Pétursson, í Vahcouver. Frú Hólmfríður hefir mörg undanfarin ár gefið sig að því, að safna söguþáttum á meðal V•- islendinga. Hóf hún það starf, er hún var ritstjóri tímaritsins The Icelandic Canadian fyrir 10 árum'. Hefir mikið af slikum fróðleiksþáttum. komið. út- i nefndu riti, er allir bera með sér að samdir eru til þess, að sam- eina tslendinga í átökum sínum hjálpa ungmennum af íslenzkum stofni til æðri menntunar. Þó félag þetta sé aðeins hálfs ann- ars árs gamalt hefir það nú þeg- ar veitt hundrað dala námsstyrk íslenzkri stúlku sem nú er á öðru námsári við Western Washing- ton College of Education. Stúlk- an heitir Linda Samuelson og er dóttir Mr. og Mrs. Jules Samuel- son í Bellingham. Á meðal þeirra kvenna sem fyrstar fóru af stað með hug- myndiná um myndun “Freyju” viðhaldi íslenzka arfsins, er v°ru þær systur Mrs. Dan Lax- með tíð og tíma getur skeð að d*hl Mrs- Ira Jones- Þær eru verði ein varanlegasta minningin dætur Einars Einarssonar og um þjóðarbrotið er hingað kom og hvarf. Frú Hólmfríður birtir hér hans Margrétar, sem komu frá islandi til Spanish Fork, árið 1899. Síðar fluttu þau hjón til tvær stuttar fréttagreinar, ein- Blaine- en nú er Einar látinn en Ættarnafnið mun hann hafa tek-, fslendinga, að naumast er hægt ið af fæðingarbæ sínum, Bílds-|aa si4 sv0 Upp nokkrum kafla felli í Grafningi í Árnessýslu, | hennar að nafn hans standi ekki þar sem hann fæddist 1. maí þar ofarlega á blaði. Séra Jónas 1870. Á þeim bæ höfðu forfeður A Sigurðsson kvað um hann í hans búið mann fram af manni, og síðast faðir hans, Jón hrepp- stjóri Ögmundsson, stórmerkur bóndi talinn, og skörungur í sveit. Móðir hans, Þorbjörg fngimundardóttir var einnig af traustum og merkum bændaætt- um í sama héraði. Jón ólst upp samsæti sem honum og fjöl- skyldu hans var haldið 11. apríl 1928: mitt af þvi tæi sem á hefir ver- ið minst—og vonandi fleiri síð- ar. —Ritstj. HKR. UM STOFNUN FREYJU Oss má vera ánægja að því er vér heyrum um uppvakningu í ísl menningarmálum eða félagsskap hér vestra. Enda er ekki eins dauft yfir félagsstarfi á því sviði sem margan hér grunar. Það sem mest virðist vanta eru greiðar samgöngur og samtök meðal þeirra smáu hópa hér og þar um þessa álfu sem hafa einlægan Þú unnir tállaust arfi Norður- viðurkenningu landa, en ísland var þér jafnan hjarta næst hjá foreldrum sínum að Bílds- Er aðrir töfðu, hófstu ötull felli. Móður sína missti hann er hann var fimmtán ára gamall, en þrem árum síðar brá faðir hans búi, og fluttist til Canada, 1887 með börnum sínum, fjórum sonum 0g tveim dætrum. Er vest- ur kom tók Jón að starfa við járnbrautarlagningu og skógar- högg, og aflaði hann sér þannig nokkurs fjár til skólagöngu. Fyrst gekk hann á verzlunar- skóla, og síðan á miðskóla í þrjá vetur, en á sumrin stundaði hann skólakennslu. Á næstu árunum fór hann víða, en lengst mun hann hafa komist til Klondike í Alaska, en þar dvaldi hann í þrjú ár við námugröft og í gulls- leitt. Sagt er að hann hafi eign- ast þar tvær námur, og selt þær með nokkrum hagnaði. Um alda- handa, og heiðursmerkið barstu ávalt glæst. Þú reyndist heill á ráðstefnum °g þingum, og reifðir hrekklaust flest vor Þjóðlífsmál. Og vinsæld þín hjá Vestur fs. lendingum, það vottar bezt: þér eigna fáir tál. Jón var einlægur vinur og styrktarmaður kirkju og kristin- dómsmála. Hann var meðlimur Fyrsta lúterska safnaðar öll árin sem hann dvaldi hér í borginni, og var sæti hans sjaldan autt við helgar tíðir. Hann var forseti safnaðarins um skeið, og árum kvartaði, en tók dauða sínum með kristinni karlmannslund. Það var rósemi og friður yfir honum til hinztu stundar. Hann var Guði þakklátur fyrir þær mörgu dásamlegu gjafir sem líf- ið hafði veitt honum: langa lit- auðuga ævi, góða heilsu, heimil- isgæfu, virðingu og margvíslega samferðamanna og þakkir þeirra fyrir1 drenglund hans og dáðríkt líf. Honum og fjölskyldu hans voru haldin mörg samsæti á ýms um tímamótum ævi hans. Þjáð- ræknisfélagið gerði hann að heiðursfélaga sínum fyrir mörg- um árum; einnig var hann heið- ursmeðlimur í stjórnarnefnd Liberal flokksins hér í Mani- toba. Árið 1939 sæmdi Ríkis- stjórn íslands hann Stórriddara- krossi fálkaorðunnar í viður kenningarskyni fyrir störf hans í þágu lands og þjóðar. Á meðan á banalegunni stóð stundaði f jöl- skylda hans hann með árvekni og innilegri ástúð. Hjarta hans var fullt af þakklæti og auð- mýkt. Hann var þakklátur, ekki sízt, fyrir þá kristilegu lífsskoð- un sem hann bjó yfir og gerði honum mögulegt að horfast með bjartsýni í augu við stormana saman þótti hann sjálfkjörinn, belið og hjúpinn. Síðustu orðin sem eg heyrði af vörum hans voru þessi: Eg lifi í Jesú nafni, í Jesú nafni eg dey; þó heilsa og líf mér hafni hræðist eg dauðann ei. Dauði, eg óttast eigi afl þitt, né valdið gilt í Kristi krafti eg segi: Kom þú sæll, þegar þú vilt. Þess var áður getið að Jón var forðum gullleitarmaður í Klon- dike. Hann var alla ævi haldinn gullþorsta, þótt ekki væri það í þeim skilningi sem venjulega er lagður í það orð. Hann var stöðugt að leita að gulli mann- dóms og drengskapar í fari með bræðra sinna, og ihann miðlaði öðrum af þeim sömu eiginleikum sem hann bjó yfir. Þessvegna varð hann gæfumaður, og mun einnig talinn á meðal hinna merk ustu fslendinga sem uppi hafa verið á fyrri helmingi þessarar aldar “Eitt gjöri eg; eg keppi að markinu . . .” Vér trúum því að hann hafi nú náð hinu æðsta marki fyrir Guðs náð. Vér þökk- um honum og blessum minningu hans. lagi sem svo vel er lagt af stað. Meðal þeirra nafna sem mér auðnaðist að fá eru þessi: Mrs. Ira Jones, systir forset- ans eins og áður er getið; Mrs. Dora (Straumf jörð) Pherson; Mr$. Gertrude (Hjaltalín) Early- wine; Mrs. Lára Sigurdson; Mrs. Esther (Guðmundsson) Peacih; og tengdasystir hennar, Mrs. Sophie (Anderson) Guðmunds- son; Mrs. Ena (Goodman) Arna- son, féhirðir félagsins; Mrs. Anna (Johnson) Kárason, vara- forseti; Mrs. Sarah (Laxdahl) Smith, bréfaviðskiftaritari (og er það eitt af störfum félagsins að rita lukkuóska- og uppörfun- arbréf til ísl. námsfólks sem skarar fram úr); Mrs. Jonina (Jonasdóttir) Gauti; og Mrs. G. Einarson. fSL. FÉLAG í EDMONTON Ekki alls fyrir löngu var stofnað félag meðal íslendinga í Edmonton, Alberta. Virðist það vera all öflugt hvað meðlima tölu og athafnalíf viðvíkur, og vonandi gefst tækifæri til að minnast frekar starfs þess í framtíðinni. Einn Manitoba-fs- lendingur sem oss er kunnugt um að starfi af krafti og áhuga í þessu nýja félagi, er Fred Helgason sonur þeirra heiðurs hjóna Jónasar og Sigríðar Helga son, frumherja við Grund í Ar- gyle-byggð. Hefir hann um langt skeið verið starfsmaður hjá mjög öflugu iðnaðarfélagi, The Breckman-Ker Seed Co., sem rekur stóriðnað í New West- minster, B. C., en hefir útibú hingað og þangað um vesturland ið. Hefir Mr, Helgason gengt ýmsum ábyrgðarjtöðum hjá fé- laginu en árið 1948 fluttist hann til Edmonton, þar sem hann stofnaði nýtt útibú fyrir félagið og er aðalumsjónarmaður þess á því svæði. UNG STÚLKA SKARAR FRAM ÚR Fred Helgason er kvæntur hér lendri konu, Helen að nafni, og eiga þau dreng og stúlku, tví- bura, seytján ára að aldri. Ný- lega hefir stúlkan, sem heitir Denise, verið sæmd hinu hæðsta heiðursmerki miðskólans þar sem hún stundar nám (Univer- sity High School Roseborough Miemorial Trophy) Þetta minnismerki er veitt Margrét býr hjá dóttur sinni, Mrs. Jones, í Bellingham, og er skemtileg í viðræðum. Ekki auðnaðist oss í þetta sinn að ná í nöfn allra meðlima félags ins, sem eru um þrjátíu að tölu, en það sem einkennir félagið er fjör og áhugi og gleðibragur; og einkum það að meðlimir eru á ýmsu aldurskeiði. T. d. voru þar mæður með uppkomnar dæt- ur, sumar þeirra ungar húsfreyj- ur, og starfandi sem áhugasamir nefndarmenn í félaginu. Skrif- ari félagsins er ung kona, El- eanor (Sigfússon) Graven, en maður hennar er háskólakennari.j þeim er skarar framúr j námi j Forseti félagsins er Mrs. Sig-;t61fta bekk> Qg sem hefir tekið ríður Laxdahl, mikilhæf kona og mikinn Qg giftudrjúgan þátt í tígulleg; og yfirleitt gafst að hinum ýmsu starfsgreinum líta fallegar og myndarlegar ísl. skó]ans s j tvö ár hefir Denise konur, er horft var yfir hópinn íiVerið ritstjóri skólablaðsins, og samsætinu í hinu veglega Leo- vann einnig að þvi að gefa út pold Hóteli í Bellingham, mánu- árbók skóians- Hún hefir tekið daginn 1. ágúst s.l. Þar komu þátt j kappræðufélagi skólans, saman um þrjátíu konur, meðlim hjáipaði tii við ieiksýningu, og ir Freyju og nokkrir gestir til sinnt mörgu öðru menningar- þess að hlusta á fréttir um j starfi er skólinn hefir með menningarstarfsemi, og kynnast, hbndum. ýmsu sem gæti orðið þeim að liði í þeirra eigin starfi. Þetta voru mjög ánægjulegir samfundir, og fór undirrituð þangað í boði félagsins, ásamt séra Albert Kristjánssyni og konu hans, frú Önnu. Flutti und irituð ávarp og einnig talaði séra Albert ágæt uppörfunarorð til félagsins, og urðu svo almennar umræður, um áhugamál félags- ins og íslendinga yfirleitt. Nokkur nöfn meðlima ‘Freyju’ gafst oss færi á að hripa niður í flýti, því allt af er gaman og gagn að því að safna, þó ekki sé nema ofurlitum fróðleik um ís- lendinga hér vestan hafs, svo að ekki fari allt í gleymskunnar haf áður en varir. En vera má að síðar meir takist að heimta frétt- ir við og við af þessu ágæta fé- Denise tók næst hæstu eink- unn er hún útskrifaðist úr ell- efta bekk, og hæstu einkunn í tí- unda og tólfta bekk. Auk þess stundar hún píanóleik og tekur þátt í ungmennafélagi. Hún mun byrja nám við Alberta háskóla í haust. Denise hefir gaman af að skrifa sögur og ljóð. Hefir hún skrifað söguþátt í bundnu máli sem hún nefnir, “The Musical Festival”, og hefir kafli úr hon- um verið valin til birtingar í ljóðavali þvi sem nú er verið að prenta í tilefni af fimtíu ára af- mæli Alberta-fylkis, og nefnist Golden Jubilee Anthology. Óef- að fá íslendingar að frétta síðar um einhver afrek þessarar gáf- uðu og framtaksömu stúlku. Hólmfríður Danielson

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.