Heimskringla - 12.10.1955, Blaðsíða 4

Heimskringla - 12.10.1955, Blaðsíða 4
4. SÍÐA H E I M S K'R INGLA WINNIPEG 12. OKT. 1955 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Messað verður í Fyrstu Sam- bandskirkju í Winnipeg, n.k. surínudag, eins og vanalega, á ensku kl. 11 f.h., en á íslenzku kl. 7 að kveldi. Sækið messur Fyrsta Sambandssafnaðar í Win nipeg. ★ ★ ★ SIGURÐUR BALDVINSON DAINN ? Frétt barst til Winnipeg um andlát Sigurðar Baldvinssonar, sem í fjölda mörg ár átti heima á Gimli, s.l. laugardag, 8. október á almenna sjúkrahúsinu í' Sel- kirk. Kveðjuathöfn fer fram í dag, miðvikudaginn, 12. þ.m frá útfararstofu Bardals. Jarðsett verður i Chapel Lawn grafreit. Séra Philip M. Pétursson flyt- ur kveðjuorðin. ★ ★ ★ Vestur í Prince George, B. C„ fórst íslenzkur Iháskólastúdent á British Columbia háskóla, í um- ferðarslysi fyrir helgina. Hét hann Arnold Stanley Kerr, 21 RÖSE TIIEATRE —SARGENT <S ARLINGTON— | Photo-Nite every Tuesday j and Wednesday. T. V.-Nite every Thursday. —Air Conditioned— For School Trustee Ward Two PAUL THORKELSSON RE-ELECT Alderman Ward Two Paul W. Goodman INSURE COMMON SENSE ADMINISTRATION • A Successful Businessman, Your Friend and Neighbor in Ward Two • GIVE HIM YOUR NO 1 VOTE OCT 26 s 2 FOR ALBERT E. BENNETT Endorsed by CIVIC ELECTION COMMITTEE árs, til heimilis í Quesnell, B. C. þar sem stjúpfaðir hans, Alex- ander Kerr og móðir hans Svava, búa. Er Svava dóttir Mr. og Mrs. A. S. Bardal. Hann átti 4 systur og einn bróður. Faðir hans Lorne S. Farrell dó 1946. ★ ★ ir Á Princess Elizabeth spítala i Winnipeg, dó s.l. miðvikudag Eggert Frederick Sigurðson, maður 66 ára og til heimilis í þessum bæ að 133 Home St. Hann var fæddur í Winnipeg, en bjó lengst af æfinni í Swan River. Hann lifa kona hans, Sigurlaug, einn sonur Fridrick, og tvær aætur, Mrs. Ethel Stafford, og Mrs. Harold Revelley. Útför var frá A. S. Bardal útfararstofu s.l. laugardag. Dr. Valdimar J. Ey- lands jarðsöng. ★ ★ ★ Mrs. Júlíana Jóhanna Halldórs son, að 284 Toronto St„ Winni- peg, dó s.l. laugardag að heimili sínu. Hún var 83 ára, fædd á ís- landi, en kom til Manitoba fyrir 70 árum, átti fyrstu árin heima í Nýja íslandi, en 20 síðustu árin í Winnipeg. Hana lifa 5 synir og tvær cjætur. Jarðarförin fenfram í dag (miðvikudag) frá Víðines kirkju í Húsavík, Man. Séra Sig- urður Ólafsson jarðsyngur. Bar- dals annast útförinav ★ ★ ★ The Icelandic Canadian Club meet in the lower auditorium of the Federated Church, Sargent and Banning, Monday evening, October 17 at 8.15 p.m. i PAUL THORKELSSON Vote Wednesday, Oct, 26th Polls Open 10 a.m. to 9 p.m. Mark Your Ballot THORKELSSON, Paui 1 2 for Mrs. Howartl (Nan) Murphy Endosed by Civic Election Comraittee reyndu að opna fleirum leiðina út í frelsið, en það tókst ekki. Og innan hálfs tíma var alt kom- ið í ró og kyrð aftur. ★ ★ ★ Skrifstofa Heimskringlu óskar að kaupa: “Saga Páls biskups og Hungurvaka’’, prentuð í Win- nipeg, Man„ og gefin út af Stef- áni Sveinssyni. daginn eftir, og fylgdi henni þessi orðsending: “Eg hef lesið söguna yðar og ráðlegg yður að stinga henni í eldinn með hinum járnunum. ★ í nýjustu útgáfu hinnar opin- beru rússnesku alfræðiorðabókar hefur greinin er fjallaði um fyrr verandiforsætisáðherra Malen- kov verið stytt um helming. Ekkert er heldur minnst þar á þau miklu störf, er Malenkov hafi leyst af hendi í þágu rúss- nesku þjóðarinnar í heimsstyrj öldinni síðari. Aðeins fyrri hluti þessarar alfræðiorðabókar er kominn út„ í fyrri útgáfunni voru ýmiss konar áhrifamikil lýsingarorð notuð um Malenkov, en þau hafa nú öll verið felld niðty^ Aðeins einu lýsingarorði hefur verið bætt við í þessa grein. í fyrri út- gáfunni stóð, að Malenkov sé sonur embættismanns—í nýrri útgáfunni er þessu breytt í minni háttar embættismanns. —Mbl. 27. júlí ★ Sala á Linguaphone-námsskeið um í ísl. hefst í rúmlega 80 lönd um. LÆGSTA fargjald til ÍSLANDS $265 Douglas-Skyraaster hver með áhöfu 7 U. S. æfða Skandinava, sem tryggir yður þægindi, áreiðanlcik og góða þjónustu. C.A.B. ábyrgð . . . ferðir regUi- legar frá New York. ÞÝZKALAND - NOREG - SVÍÞJOD I)ANM'ERKUR - LUXEMBURG ♦Kemur í gildi 1. nóv. Sjáið upplýsingarstjóra yðar n r-y n ICELANDICÍ AIRLINES ulAauu Fram og til baka. 15 West 47th Street, New York 36 PL 7-8585 i|imt]iiiiiiiiiiiiuiiiniiiuiiuiiii!iiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiE3miiiiiiii Búið undir komu vetrarins Setjið á alla stormglugga og dyi hin ágætu “SWAN WEATHER- STRIP”. Það margborgar sig. Þið njótið með því meiri þæginda og sparið. eldsneyti. Til sölu hjá — Asgeirson Paints and Wallpapers Ltd. ,, 698 Sargent Ave, Winnipeg ................................................. Tóta litla (grátandi): “Hann Siggi braut nýju dúkkuna mína’". Móðir hennar: “Hvernig fór hann að því?” Tóta: “Hún lenti í hausnum á honum, þegar eg sló hann með henni.” HERE _NOWI ToastMaster MIGHTY FINE BREAD! At your grocers J. S. FORREST, J. WALTON s.„ Manager Sales Mgi. PHONE SUnset 3-7144 ------------------------------r» — 'j MANITOBA AUTO SPRING WORKS CAR and TRUCK SPRINGS MANUFACTURED and REPAIRED Shock Absorbers and Coil Springs 175 FORT STREET Winnipeg - PHONE 93-7487 - r' KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— bezta íslenzka fréttablaðið SITT AF HVERJU The speaker will be Miss Mattie Halldorson, and she will speak on her trip to Europe this last summer. Members and friends of the Icelandic Canadian Club please keep this date and place in mind. ★ ★ ★ Á smá uppþotum bólar öðru hvoru í Headingly fangelsinu. Síðast liðinn föstudag var þjónn í fangelsinu beðinn um heitt vatn, í einni deildinni (Cage 10 þar sem Ihinir óviðráðanlegri fangar búa). Þegar þjónninn kemur með vatnið og dyravörð- ur opnar, Ihrifsa fangarnir lykl- ana af honum, skjóta þjóntlnum inn, en fara sjálfir út. Þeir Kvenmaður nokkur hafði sent vikublaði smásögu til birtingar. Þar sem henni barst ekkert svai langa lengi, skrifaði hún rit- stjóra blaðsins og bað hann að birta söguna annaðhvort tafar- laust eða endursenda hana um hæl, því að hún kvaðst hafa fleiri járn í eldinum. Hún fékk söguna endursenda .......... ! VINNU SOKKAR! I TIP TOP TAILORS Vinsælasti móður í Canada Tip Top Tailor’s TRIM LOOK Made-ta-measure MEÐ MARGSTYRKTUM TÁM OG HÆLUM N Y IL ÞEIR ENDAST ÖÐRUM SOKKUM BETUR Beztu kjörkaup vegna endingar- aukaþæginda og auka sparnaðar. End- ingargóðir PENMANS vinnusokkar, af stærð og þykt, sem tilheyra hvaða vinnu sem er. EINNIG NÆRFÖT OG YTRI SKJÓLFÖT Frægt firma síðan 1868 Nr. WS-11-4 Handavinna á öllu, eftir máli gerð úr fínasta brezku utlar- efni. “TIP TOP” fót Tip Top "TRIM LOOK” snið, hafa minni kraga og axlir, sniðn- ar eftir náttúrlegum vexti. Inn- flutt til Canada af Tip Top Tailors, þeim klæðnast nú nálega allir Canadamenn l'rá strönd til strandar. Ábyrgist að gera yður ánægða eða skila jpeningum. Það er TIP TOP allstaðar. verkstæði Ft-55-3 M/NMS7 BETEL í erfðaskrám yðar Það sem hver þarf að vita um VATNSHITUN SÍNA • HAFIÐ NÓG AF HEITU VATNI? • ER VATNSHITUNIN SJÁLFVIRK? • AÐ HÚN VINNI ALT ÁRIÐ ÁN BILUNAR? • HITNAR GEYMIRINN SKJÓTT? • ER GEYMIRINN ÁBYRGSTUR 25 ÁR? Verðurðu að svara einíhverju af þessum spurningum neit- andi, þá ertu ekki að fá fulla notkun ofnsins. Þetta má lækna með því að fá einn af vorum sérfræðingum til að leiðbeina yður viðvíkjandi hituninni. Það á við um smá heimili sem fjölhýsi. Náið sambandi við CITY HYDRO MERCHAN- DISE BRANCH, 405 Portage Ave„ er senda mun mann til að álíta hvað haegt er að gera. City Hydro eirofnar, er með tveimur hitamælum, tveimur vatns kæluofnum, sem gefa vissu um að að Everdur geym- irinn endist 25 ár. NÚMER 40 (30 imperial gallon)...........$Í89.50 NÚMER 52 (40 imperial gallon)...........$219.50 — "S Mér þætti vænt um að vita meira um vatnshitunina. NAFN UTANASKRIFT l Póstið tib CITY HYIJRO 405 PORTAGE AVE. C»h 405 PORTAGE AVE. East of Kennedy PHONE 96-8201 MANITOBA BUSINESS MEN — NOTE: HOMETOWN WEEKLY NEWSPAPERS 108,635 CIRCULATION TOTAL Audited..... Sworn ...... Declared .... IN MANITOB4. HOMES 40,792 (Members Á.B.C.)—16 Newspapers 60,201 (By Affidavit)—41 Newspapers 7,642 (Own Statement)—10 Total.......... 108,635 in 67 Provincial Weeklies. Manitoba’s Weekly Newspapers Reach 488,857 Readers (Est.) For Your Best Advertising Medium In Manitoba Write of Phone MANITOBA DIVISION CANADIAN WEEKLY NEWSPAPERS ASSOCIATION 203 Bulman Building, Winnipeg 2, Phone 92-8818

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.