Heimskringla - 26.10.1955, Blaðsíða 4

Heimskringla - 26.10.1955, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 26. OKT. 1955 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg MessatS verður í Fyrstu Sam- bandskirkju í Winnipeg, n.k. sunnudag, eins og vanalega, á ensku kl. 11 f.h., en á íslenzku kl. 7 að kveldi. Sækið messur Fyrsta Sambandssafnaðar í Win nipeg. ★ ★ ★ Giíting ROSE TIIEATRG —SARGENT <S ARLINGTON— Photo-Nite every Tuesday and Wednesday. T. V.-Nite every Thursday. —Air Conditioned— in. Séra Ronald D. Tofhnstone gifti. Brúðkaupsveizla fór fram í Eriksdale Memorial Community Centre. Heimili ungu hjónanna Laugardaginn, 22. október fór fram giftingarathöfn í Sambands kirkjunni í Wynyard, Sask., er séra Philip M. Pétursson frá Winnipeg gaf saman í hjónaband j er í Swan River, Manitoba. Glen Morley Hysop og Lillie! * * * Joyce Johnson, dóttur Mr. oglÞAKKARORÐ Mrs. Gunnar Johnson, þar vestra.1 _ , Þau voru aðstoðuð af Robert! með t*™*1 °rðum Hysop frá Killarney, Man., bróð |^ka_ ur brúðgumans og Joyce Helga- son frá Regina, en faðir brúðar- Það síðasta sem vér höfum tek- ið eftir er, að menn eru 'farnu' að tala um, að hún eigi að verða næsti vara-forseti Bandaríkj- anna. Clair Booth Luce, er gift Henry Luce, ritstjóra “Time.” ★ ★ ★ “IN THE WAKE OF THE STORM” innar var svaramaður hennar. Bræður brúðarinnar, Victor og Lorne Johnson, leiddu til sæts. , . ,. . .. Allan Brown, skólakennari i sem Safu , mer, afmælisgjafir. sem sendu mér afmæliskort, bréf, símaskeyti og telegrams á sjötugsafmæli mínu, sem nú er nýafstaðið. Einnig ynnileg- ustu þakkir til ættingja og vina, Wynyard söng einsöng en Miss Geraldine Johnson var v ið orgel ið. Vegleg brúðkaupsveizla fór fram í neðri sal kirkjunnar og þar komu margir gestir saman. Síðast en ekki sízt vil eg þakkn Mr. og Mrs. A. S. Eggertson fyrir veglega veizlu á þeirra prýðilega heimili, þar sem mér gafst kostur á að mæta mörgum gömlum og góðum vinum víðs- Barney Johnson, frændi brúðar- vegar aðkomnum. Fyrir veglegt veizluborð, vil eg í faum linum senda þúsund þakkarorð þess- um vinum mínum. innar mælti fyrir skál hennar. Framtíðariheimili brúðhjónanna verður í Regina. ★ ★ ★ í bæjarkosningum ný afstöðn- um i Selkirk, unnu tveir íslend- ingar er sóttu um kosningu gagnsóknarlaust. Voru það Steve Olive, borgarstjóri og W. S. Indriðason, er sótti um bæjarráðs stöðu. ★ ★ ★ Fögur hjónavígsla fór fram í United Church, Eriksdale, Man. laugardaginn 1. október, er Ernie Elmer Bonshy og Phyllis Jean Hallson voru gefin saman í hjóna band. Brúðurin er íslenzk í föður- ætt. Foreldrar hennar eru Mr. og Mrs. Hallur Ó. Hallson í Eriksdale. Brúðguminn er einkasonur Mr. og Mrs. Norman Bonshy, Bran- don, Man. Við orgelið var Miss Ethel Cline. Brúðarmeyjar voru Miss Mary Lynne Ryckman, Miss Ordella Stewart og Miss Linda Hallson, systir brúðarinnar. Svaramaður brúðgumans var Ger ald Robson frá Dauphin, Man. Mr. John Ginnell frá Dauphin og Mr. Ed. Hadway frá Winni peg leiddu gesti til sæta. Mrs. Ronald D. Johnstone söng tvo fagra einsöngva og blessunarorö- S. E. Björnson Wpg., 17. okt. ’55 ★ ★ ★ W. H. Finnbogason, 893 Lip- ton St. Winnipeg, hefir verið skipaður aðal-umferðastjóri Win nipegborgar. Hann er sonur G. Finnbogasonar fyrrum banka- stjóra. Mr. Finnbogason var vara-umferðastjóri áður. ★ ★ ★ The Icelandic Canadian Club held their first meeting of the fall season last Monday evening at tlhe Federated Church audi- torium. The New President, J. T. Beck, was in the chair, attend ance was excellent, and some new members were introduced. Plans for the coming seasons activities were laid. The highlight of the evening was a very interesting and in- formative talk given by Mattie Halldorson, on her trip to Scotland, England and the Con- tinent. Then refreshments were served to all present. ★ ★ ★ Næsti vara-forseti? Claire Booth Luce, sendihr. Bandaríkjanna á ítalíu, er tíðum r.efnd í stjórnmála fréttum syðra KREFJIST! The. Jon Sigurdson Chapter I.O.D.E. will present the prize- winning play “In’The Wake O! The Storm”, Monday and Tues- day evenings, November 14 and 15, in the concert hall of the Fed erated Church, Banning St. This three-act play won first place in a play-competition sponsored by the Jon Sigudson dhapter I.O.D.E. Miss Lauga j Geir from Edinburg, N. Dak., ís j the winner and the play deals with a story from the early liie of pioneer Icelandic settlers in America. A carefully chosen caste • is busy rehearsing this play, direct- ed b y Mrs. Holmfridur Daniel- son. Tickets may be had from Mrs. Flora Benson at the Columbia Press or from any member of the Jon Sigurdson Chapter I.O.D.E. — Get your tickets early for the night you wish to attend tihis unique play. ★ ★ ★ AFMÆLISGJAFIR TIL TIL HÖFN September Mr. Skuli Benjaminson, Win- nipeg................ 50.00 Mr. G. T. Beck, Wpg.,____10.00 Október Mrs. L. Summers, Vancouver, (í minningu um ástkæran eigin- mann Leif Summers) ... .25.00 Mr. G. Sveinbjornsson, Lulu Island ............. 10.00 (í minningu um ástkæran frænda Leif Summers. Mr. S. Sigmundson, Van. ..25.00 Mrs. Emily Thorson, Van.. .25.00 Mn M. G. Guðlaugson, Whitc Rock ................. 15.00 Miss Lily Sigurdson, Van... 15.00 Mr. and Mrs. G- Stefansson, Vancouver i___........ 10.00 Mr. Elias Eliason, Van- couver, B. C.......... 10.00 Mr. John Sigurdson, Van- couver, B. C.......... 10.00 Mr. and Mrs. L. H. Thorlaksson, Vancouver, B. C........10.00 Mr.and Mrs. Sam Johnson, Vancouver, B. C________10.00 Mr. and Mrs. M. Egilson, Vancouver ............. 10.00 Mr. Herb Helgason Van. ..10.00 Mrs. S. Sigurdson, Van.... 10.00 Mrs. R. Speakman, Van... 10.00 Erling Bjarnason, Van....10.00 Mr. and Mrs. Thor Gunnarson, Vancouver......—........5.00 Mrs. J. Johannesson, Van...5.00 Mrs. A. Eyford, Van.......5.00 Mr. K. Frederickson, Van...5.00 Mr. Baldwinson, Van..----..5.00 Mr. C. Eyford, Van........5.00 Mr. Fred Johnson, Van.....-5.00 Mrs. J. Sturlaugson, Van...5.00 A. J. Johannson, Van......5.00 A. Orr, Vancouver........ 5.00 Miss Nan Dell Van.....(.___5.00 J. Sigmundson, Van. ......4.00 Miss Dora Davidson, Van.—.4.00 John Julius Johnson, Van...3.00 H. Fordham, Vancouver,. .. .2.00 Mrs. I. Johnson, Van......2.00 Mrs. Munroe, Vancouver... .2.00 Mrs. Thora Vigfusson, Van- couver, B. C.........\... .2.00 Ágóði af Silver Tea.....-214.35 Ýmsar gjafir frá Mrs. J. San- ders, Mrs. Anna Guðjohnsen, Mrs. F. Thorsteinsson, Mrs. G. Sveinbjornsson, Mrs. Fred. John- son og Mrs. B. Olson. Meö þakklæti fyrir hönd nefndarinnar EMILY THORSON féhirðir ^ ★ ★ ★ FRÁ ÍSLANDI Sept. hefti Sjómannablaðsins Víkingur, segir þessar fréttir: Háskólinn byggir nýtt kvik- myndahús í Vesturbænum. Mun það rúma 1200 manns í sæti. ★ Landsbókasafninu afhent veg- leg bókagjöf frá Rússlandi. Eru það öndvegisrit rússneskra skálda, sagnarit og vísindarit. ★ Prófessor Felix Genzmer, sem er frægasti Edduþýðari Þjóð- verja, er staddur hér á landi og flytur fyrirlestra í Háskólanum, LÆGSTA (argjald til ÍSLANDS Douglas-Skymaster hver með áhótn 7 U. S. æfða Skandinava, sem tryggir yður þægindi, áreiðanleik og góða þjónustu. C.A.B. ábyrgð . . . ferðir reghi- legar frá New York. ÞÝZKALAND - NOREG - SVIÞJÓD DANMERKUR - LUXEMBURG •Remur í gildi 1. nóv. Sjáið upplýsingarstjóra yðar n /71 n ICELANDICl AIRIINES ulAal±j Fram og til baka. 15 West 47th Street, New Vork 36 PL 7-8585 urnar eru: Mrs R. Aitken í New Jersey; Mrs. H. Scott í Bissett, Man., Mrs. R. Seabert, Ypsilanti, Mich.; Mrs. O. H. Olson, Kirk- field Park, Man., Mrs. M. Cham- bers, Burnaby, B. C., Mrs. W. bers, Bunaby, B. C.; Mrs. W. Riley, Vancouver; Mts. A. O. Magnússon í Foam Lake, Sask. Þar að auki eru fimtán barna- börn. Séra Philip M. Pétursson flutti kveðjuorðin. Jarðsett var í Cíhapel Lawn grafreit. SIGQRÐUR ★ ★ BALDVINSON Miðvikudaginn, 12 október fór fram kveðjuathöfn frá útfarar- stofu Bardals, er Sigurður Bald- vinsson var jarðsunginn. Hann var fæddur í Víðvík í Skeggja- staðahrepp á íslandi 6. janúar, 1877, og var því á 99 árinu er hann dó. Hann ólst upp á fslandi til 25 ára aldurs og flutti þá vestur um haf með konu sinni, Maríu Guðbjörgu Björnsdóttur. ættaðri frá Norðurbotni í Tálkna firði. Hann bjó á ýmsum stöðum hér vestra, eins og t.d. Big Grass; Gladstone; Westbourne; og víð- ar, en þó allra lengst í “Narrows bygð. En síðustu tólf ár æfinn- ar bjó hann á Gimli. Alla æfina var hann ihinn hraustasti, og líkamlega sterkur með afbrigtSum. Enda var hann stór og sterkbygður maður. Hann var skrafsamur mjög þegar hann lenti í kunningja hóp, og þótti ekki vaenna um neitt, en að geta tesið eða rætt um íslenzk mál og islenzkar sögtir og skáldskap. Hann var bókhneigður mjög og uni sér bezt meðal gamalla bóka og rita, þó að tími hans yrði að mestu leyti að vera varið til að sjá fyrir sér og sínum. Börn hans eru tíu alls, þrír syn ir og sjö dætur. Synir hans eru: Björn, á Thicket Portage, Man.; Kári, í Norður Ontario námu hér f STUTTU MÁLI í aukakosningu til sambands- þings í Toronto-Spadina kjör- dæmi s.l. mánudag, unnu íihalds menn. Kjördæmið hefir verið liberal frá því það var myndað 1933. Þetta er þriðja þingsætið ,sem liberalstjórnin tapar innan eins mánaðar. • Ráðuneytið brezka hefir sent stjórn Canada, sem annara brezkra nýlenda að líkindum, skeyti m eð upplýsingum um ást armál Margarétar prinsessu og Townsend. En á því er ekkert endilegt að græða, því stjórmr segja aldrei neitt, sem fólk lang ar að heyra. NÝJAR BÆKUR “The Saskatchewan Icelanders’’ by Judge W. J. Lindal, með yfir 80 myndum —aðeins $4.00. “Arctic Living” by Rev. Robert Jack, með myndum—aðeins $4.00 Ágætar bækur. Fást í Björnsson’s Book Store 720 Sargent Ave., Wpg. 3, Man. ★ ★ ★ Sat ráðslefnu tungumála- kennara í New York Dr. Richard Beck, prófessor í Norðurlandamálum og bók- menntum við ríkisháskólann i N. Dak., og forseti hinnar er- lendu tungumáladeildar háskól- ans, sat sérstaka ráðstefnu há- skólakennara í þeim fræðum í New York borg laugardaginn og HERE _N O W I ToastMaster MIGHTY FINE BREADI At your grocers J. S. FORREST, J. WALTON Manager Sales Mgi. PHONE SUnset 3-7144 MINNISl BETEL 1 erfðaskrám yðar COPENHAGEN “HEIMSINS BEZTA NEFTÖBAK” aði, Snorri við Lynn Lake. Dæt- sunnudaginn 8. og 9. október, í MEÐ MARGSTYRKTUM TÁM OG HÆLUM VINNUSOKKAR ÞEIR ENDAST ÖÐRUM SOKKUM BETUR PENMANS vinnusokkar endast lengur—veita yður aukin þægindi og eru raeira virði — Gerð og þykkt við allra hæfi—og sé tillit tekið til verðs, er hér um mestu kjör- kaup að ræða. EINNIG NÆRFÖT OG YTRI SKJÓLFÖT Frægt firma síðan 1868 WS-9-4 “Nicholas Craig forseti Icelandic Airlines Inc., og frú Craig, eru hér sýnd, er þau lögðu af stað frá New York International Airport, á íslenzku Atlanzhaf flug- fari til að vera á alheimsþingi American Society of Travel Agents í Lausanne, í Sviss. Að þinginu loknu, verður hr. Craig á fundi stjórnarráðs Icelandic Airlines Inc., og Evrópu sambandi þess 19. október í Oslo.” boði Allsherjarfélags tungu málakennara í Bandaríkjunum (Tihe Modern Language A3' sociation of America). Var hann einn af átján háskólakennurum, sinn úr hverju ríki, sern kvaddur var til þátttöku ‘ ráðstefnunni. er tók til meöferðar tungumála- kennslu á breiðum grundvelli. i eins og hægt er. Hann var kjörinn formaður þeirrar nefndar ráðstefnunnar, sem fjallaði um mikilvægi tungumálaþekkingar í nútíðar- lífi og samskiptum milli þjóð- anna- Sem gestur Thor Thors, sendi herra íslands í Bandaríkjunum og aðal fulltrúa þess á þingi Sameinuðu þjóðanna, sat dr. Beck mánudaginn 10. október fund þessa alþjóða félagsskapar, og hlýddi þar á merkilegar um- ræður um friðsamlega notkun kjarnorkunnar. Fyrir atbeina Thors Sendiherra, gafst honum einnig tækifæri til að eiga viðtal við herra Dag Hammarskjöld, framkvæmdarstjóra Sameinuðu þjóðanna. En dr. Beck á sæti i nefnd þeirri í Urand Forks, sem hefir með höndum undirbúning bátíðalhalds þar í borg í tilefni af tíu ara afmæli Sameinuðu þjóðanna á þessu hausti. Umboð Heimskringlu á Lang- ruth hefir Mrs. G. Lena Thor- leifson ‘góðfúslega tekið að sér. Eru áskrifendur blaðsins beðnir að afhenda henni gjöld og yfir- leitt greiða fyrir starfi hennar TIR TOR TAILORS Vér tilkynnum hér með margvíslegan og^ töfrandi innfluttan varning óviðjafn- anlegan í sniði. “Club” ISíWStISÍ h.inu ágæta brezka cfm frá TIP TOP. Abyrgst að þér verðið ánægð av cða peningar skilað. TIP TOP verkstæði cru allstaðarl 7 F-55-5 Tip ffi Á tailors

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.