Heimskringla - 02.11.1955, Side 4
<<iiiiDniiiiiiimc]iimiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiE]imiiiiiiiii»HiiiiiiiiiiDiiiiiiiiiiii(]iiiiiiiiiiiiniiiiiiiniii»iiMiiiMiiic]iiiiiiiiimuuwiiiiiiruniiiiiiiiiiniiiiiiimiiE]iiiniiiiiiiaiiiiiiiiiiiiniiiiiiimiit]iiiiiiiiiiiiaiiimuiint«
♦. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 2. NóV. 1955
FJÆR OG NÆR
Messur í Winnipeg
Messað verður í Fyrstu Sam-
bandskirkju í Winnipeg, n.k.
sunnudag, eins og vanalega, á
ensku kl. 11 f.h., en á íslenzku
kl. 7 að kveldi. Sækið messur
Fyrsta Sambandssafnaðar í Win
nipeg.
★ ★ ★
JÖRGIN JÓHANN PETUR-
SON
Sunnudagsmorguninn, 30. okt.
andaðist á St. Boniface spítala,
Jörgin Jóhann Petursson, 54 ára
að aldri. Hann hafði lengi verið
heilsutæpur, en stundaði samt
vinnu daglega hjá flugferðafé-
laginu T.C.A. og var búinn að
vinna sér þar miklar vinsældir.
En hann veiktist snögglega eina
viku áður en hann dó, og náði sér
ekki aftur.
Jörgin sál. var fæddur á Akur
eyri 17. feb. 1901, og var sonur
þeirra heiðuráhjóna sem bjuggu
svo mörg ár í Vatnabyggðum í
Sask., Jóhannes K. Peturssonar
og Þorbjargar konu hans. Jóh-
annes var ættaður frá Geirsstöð
um í Mýrum, og kom til þessa
lands árið 1902 eða um það, og
fiutti vestur til Vatnabyggða ár-
ið 1905, þar sem börn þeirra
hjóna ólust upp. En þau voru
IMISI! TIIEITRE |
—SARGENT <S ARLINGTON— |
Photo-Nite every Tuesday j
and Wednesday.
T. V.-Nite every Thursday. j
—Air Conditioned—
sex alls. Systkinin sem lifa bróð
ur sinn eru Hóseas, Wynyard,
Björg, Mrs. Peters, í Boston,
Lou, Mrs. Smith, í Boston, Ragn
ar í Connecticut, og B jörn í Uran
ium City.
Jörgin sál kvæntist Svanfríði
Kristjánsson 1929 og þau bjuggu
á ýmsum stöðum vesturfrá en þó
lengst í Rose Valley, en fluttu
til Winnipeg árið 1940 og hér
bjuggu þau síðan. Börn þeirra
eru: Lincoln, Jóhannes, Myrna
og Peter. Einnig er eitt barna-
barn, sem fæddist daginn eftir
að afi þess dó, sonur Lincolns.
Kveðjuathöfn fer fram í dag,
miðvikudaginn, 2. nóvember frS
Fyrstu Sambandskirkjunni í
Winnipeg. Séra Philip M. Péturs
son flytur kveðjuorðin.
★ ★ ★
Paul Goodman, bæjarráðsmað
ur, er hinn frækilega sigur vann
í síðustu bæjarkosningum, aö
/Vow Rcaoy/
gf FOR YOUR gm
beason's bhopping
Kaupið sncmma, hver
síða full af kjörkaup-
um, til gjafa, við tæki
færi og almennt. Not-
ið þessa góðu jóla
bók, af nærri tvö
hundruð blaðsíðum
með stóru vöruskrá
E.4TONS — Sparnað
ur er mikill og úr
miklu að velja. —Það
borgar sig að kaup.i
hjá EATON’S!
emcmbcr - EATOCI’S f»«
mrges on every item
■cetaiogtfes.
fm
m
Ofder, Winnipeg.
” ^ T. EATON C°
LIMITCD
WINNIPEG
CANADA
KREFJIST!
27” REIFIS FÖÐRUÐ
NÆRFÖT
Reifis-fóðruð nærfct
hlý og endingargóð og
óviðjafnanleg að
gildi. Mjúk og skjól-
góð, fóðruð með ullar-
reifi og ákjósanleg til
notkunar að vetri.
Penmans eiga engan
sinn líka að gæðum
frágangi. Skyrtur,
brækur eða samstæður
handa mönnum og
rengjum.
Nr. 27—FO—'i
ic]iiiiiiiiiiuniiiiiiiiiiiit]iiiiiiiiiHit]iiiiiiiiiiHt]iiiiii
vera kosinn við fyrstu talningu
atkvæða, sem fáum hlotnaðist í
þetta sinn, biður Heimskringlu
að færa íslendingum innilegasta
þakklæti fyrir fylgi þeirra, vin-
áttu og hverskonar aðstoð sér
sýnda við atkvæðagreiðsluna og
kosningarnar yfirleitt.
★ ★ ★
Unitarian Service Committee
sendir fatnað til Grikklands
Winnipeg deild Unitarian Ser
vice Com. sendi 48 kassa, 4,660
pund, áleiðis til Grikklands síð-
astliðinn september. Þar í var
fatnaður fyrir karlmenn, kven
fólk og börn, rúmföt, og skór.
Meðlimir Sambandssafnaðar
unnu að þessu verki, en þar fyr
ir utan báru unglings piltar frá
Daniel Mcntyre skóla kassaua
upp úr kjallara No. 10 Firehall,
í flutningsbílana.
★ ★ % ★
Um katóslkuna
Hingað til Winnipeg kemur
merkur maður, 17. nóvember, rit
höfundur, fyrirlesari, lögfræð-
ingur og guðfræðingur, sem gef
ið hefur út bækur um katólsku
kirkjunna og ferðast um Banda
ríkin í fyrirlestraferðum um það
efni. Hann heitr Paul Blansihard.
Hann flytur fyrirlestur hér um
efnið “The Challenge of Catholic
Power’’, í St. Paul’s United
Church á Notre Dame Ave., en
kemur hingað á vegum Fyrsta
Sambandssafnaðar. Hann
hefur gefið út þrjár merkar bæk
ur. Bókin “American Freedom
and Catholic Power hefur komið
út í næstum því 250,000 eintökum
og hefur selst ekki aðeins i
Bandaríkjunum en í flestum
löndum heimsins Önnur bók,
“Communism, Democracy and
Catholic Power”, hefur komið út
í meira en 100,000 eintökum og
hin síðasta “The Irish and Calh
olic Power” kom út fyrir tveim
ur árum og hefur náð sömu vin
sældum og hinar tvær. Mr. Blan
shard kemur hingað í fyrirlestr
ar ferð sinni, sem, meðal annars
hefur tekið hann til Austur-Can-
ada, Toronto og Ottawa. En héð
an fer hann til St. Louis.
* * *
Jón Jónsson Skafel, bóndi að
Mozart, Sask. dó 17. október á
sjúkrahúsi í Foam Lake, 91 árs
gamall. Hann kom um aldamótin
vestur og hefir búið í Mozart
síðan. Hann lifa kona hans, þrír
synir, ein dóttir. Hann var
Vestur-Skaptfellingur.
★ ★ ★
Gefin voru saman í hjónaband
laugardaginn 22. október í Fyrstu
Sambandskirkju í Winnipeg,
William Francis Mitchell og
Bernice Thorvaldson, dóttir
Helga Borgfjörð Thorvaldson og
Margrétar Kristín Tómasson,
konu hans á Oak Point. Þau voru
aðstoðuð af Mrs. W. G. Tonn.
systur brúðarinnar og R. S.
Light. En Stanley H. Knowles.
þingmaður, og prestur United
Church of Canada framkvæmdi
NIÐURSETT
FARGJALD
til
ROYAL
AGRICULTURAL
WINTER FAIR
Toronto
11 til 19 Nóv.
FARGJALD FRAM OG
TIL BAKA 14 ódýrara
Aðbúð ágæt hvernig sern ferðast er
• Börn undir 5 ára frí
• Börn 5 til 12 ára á hálfu lari.
1 GILDI: 6. til 13. nóv. frá öllum
stöðvum vestur af Fort William.
Haldið til baka ekki seinna en
20. nóvember
Frekari upplýsingar frá Canadian
1‘atific Ticket Office cða Agenta
GoauxJLúim. (jháfac
WÖRLD’S BREATEST TRAVEL SV5TEM
athöfnina í fjarveru prests kirkj
unnar, séra Philip M. Pétursson,
sem var vestur í Wynyard, Sask.
Brúðhjónin fóru brúðkaupsferð
til Bermuda. En framtíðarheimili
þeirra verður í Winnipeg.
★ ★ ★
Snjór féll hér á mánudag og
þriðjudag og heldur áfram eni
í dag, miðvikudag. í fyrsta skifti
á haustinu. Er hann svo mikitl
að ekki er líklegt að upptaki og
því síður, sem kolnað hefir við
komu hans
★ ★ ★
DÁN ARFREGN
Mrs. Jóhanna Johnson, sem í
tæp 50 ár hafði búið í grend við
Leslie, Sask., að undanteknum 5
síðustu árunum, sem hún bjó i
Wynyard, dó þar, 20. október s.l.
70 ára að aldri. Hún var fædd á
Mountain, N. Dak., 4. ágúst 1885,
og var dóttir Sigurgeirs Bjarna-
sonar og Kristínar Kristjánsdótt
Ltr konu hans. Hún ólst þar upp,
þar til að hún giftist Árna John-
son, árið 1906 og flutti með hon-
um til nýlendunnar við Leslie.
Sask., þar sem að hann tók heim
ilisréttarland. Þau bjuggu þar
rausnarbúi þar til að Árni dó í
a!pr^l mánuði 1947. Þá stuttu
eftir, flutti Jóhanna til Wynyard
þar sem Mrs. Lottie Jensen sett-
ist að hjá henni og varð henni
hjálpsöm á margan hátt, og stund
aði hana er þörf gerðist, og allra
helzt hina síðustu fáa daga æfinn
ar er hún lagðist banaleguna.
Engin börn eignuðust þau
hjónin, og var Jóhanna orðin ein
eftir af nánustu skyldmennum
hennar, nema fyrir tvær systur,
sem lifa hana. En hún var ein af
sjö systkinum, fjórum systrum
og þremur bræðrum. Systurnar
sem lifa eru: Guðrún, Mrs. John
son, í Cavalier, N.D. og Sigríðui,
Mrs. Johnson, í Mountain, N. D.
Systirin sem dáin er, auk Jó-
hönnu var Helga, Mrs. Björnson,
í Hallson, N. D. Drengirnir dóu
allir ungir. Þeir hétu, Jón, Björn
cg Sigurbjörn.
Kveðjuathöfn fór fram frá
Sambandshúsinu í Leslie, Sask.,
að fjölda vinum viðstöddum. Sr.
Philip' M. Pétursson frá Win-
nipeg flutti kveðjuorðin. Geiri
Hallgrímsson, útfararstjóri frá
Wynyard sá um útförina og jarð
sett var í grafreit Leslie bæjar.
★ ★ TT
The Women’s Association of
the First Lutheran Church hold
the annual meeting on Tuesday,
Novembe 8th at 2. pm. in the
lower auditorium of the church.
★ ★ *
The Women’s Auxiliary of the
Icelandic Lutheran Church in
Vancouver, B. C., hold their an
nual Fall Bazaar on Wed., Nov.
16th — 2 to 6 and 7 to 10 p.m.,
in the lower Auditorium of the
Church, 19th Ave and Prince
Albert.
26. desember helgidagur
26. desember er helgidagur í
ár. Þetta stafar ekki af því, að
hinn svonefndi Boxing Day, eða
annar í jólum, sé með því gerður
þjóðhelgur, heldur er ástæðan
sú, að jólin eru á sunnudag. En
þá segja lögin, að mánudagurinn
skuli vera helgidagur.
VINNULAUSUM FJÖLGAR
Af nýútkomnum skýrslum að
dæma, var tala atvinnulausra í
Canada 17. sept. s.l. 138,000. Mán
uði áður eða 20. ágúst var hún
131,000. Atvinnulausum fjölgaði
því um 7000 á tæpum mánuði. Á
einu bezta hausti er hér ihetir
komið, er þetta ekki góður fyrir-
boði.
“Mesti maður heims”
f vikunni sem leið bar það við
að dr. Albert Schweitzer_ heim-
sótti London. Átti hann þar óvið
jafnanlegum móttökum að fagna.
Blöðin töluðu um hann sem
tnesta mann heimsins og til
Buckingham-hallar var hann
boðin og sæmdur af Elizabetu
drotningu “The Order of Merit”
sem er hin mesta virðing sem
i
LÆGSTA fargjald til
Douglas-Skymaster hver með áhöfn
7 U. S. æfða Skandinava, sem
tryggir yður þægindi, áreiðanleik
og góða þjónustu.
C.A.B. ábyrgð . . . ferðir regUi-
legar frá New York.
ÞÝZKALAND - NOREG - SVIÞJÓD
DANMERKUR - LUXEMBURG
ÍSLANDS
$265
Fram og til
baka
Sjáið upplýsingarstjóra yðar
n r-\ n
KELANDICi 'AIRLINES
ULÁ\L±j
15 West 47th Street, New York 36
PL 7-8585
i
erlendum er hægt að sýna. Doc-
tors titli sæmdi og Cambridge
háskóli dr Schweitzer.
Erlendis eru aðeins tveir menn
á lífi, sem orðu þessa haía
hlotið. Eru það Dwight D. Eisen
hower og dr. Schweitzer.
“IN THE WAKE OF THE
STORM”
The Jon Sigurdson Chapter
I.O.D.E. will present the prize-
winning play “In The Wake Of
The Storm”, Monday and Tues-
day evenings, November 14 and
15, in the concert hall of the Fed
erated Church, Banning St.
This three-act play won first
place in a play-competition
sponsored by the Jon Sigudson
ohapter I.O.D.E. Miss Lauga
Geir from Edinburg, N. Dak., ís
the winner and the play deals
with a story from the early liíe
of pioneer Icelandic settlers in
America.
------------------------x
HERE _N O W 1
ToastMaster
MIGHTY FINE BREAD!
At your grocers
J. S. FORREST, J. WALTON
Manager Sales Mgr.
PHONE SUnset 3-7144
S.......................r1
MINNIS7
BETEL
í erfðaskrám yðar
A carefully chosen caste is
busy rehearsing this play, direct-
ed b y Mrs. Holmfridur Daniel-
son.
Tickets may be had at Viking
Press, Ltd. — at Columbia
Press or from any member of
the Jon Sigurdson Chapter
I.O.D.E. — Get your tickets
early for the night you wish to
attend tihis unique
Tickets cost $1.00
r.........SÉRSTAKT............
KAUPIÐ AF HINUM ÁREIÐANLEGU
* OG MIKLU BYRGÐUM AF BREZKU TAUI ■
I CANADA. YERÐUR RÉTT OG 1 g
TÝZKU KLÆDDIR FYRIR AÐEINS ■
TIP TOP föt
eftir máji gcrð
I
H
pc- *
Þér getið reitt yður á Iip
Top Tailors, stærstu fa>3
framiciðcndur. Vcljíð gevð-
na úr hinum miklu bvrgð-
uln ac iirczku ullartgjji- —
Hauöavinna á öllu og sniðiö
eftir máli og óskum einsakl -
ingsins
Ábyrgst eða Peningum skil.tð
TIP TOP verkstæði allstaðar
FLEET STREET föt $69.
GLUB föt $49.!
yOUR S/rWi
Askrifendur geta nú feng-
ið sína nýju símaskrá á
skrifstofum féiagsins, nema
þar sem Community Dial
skrifstofum. Á þeim stöðuni
fæst símaskráin í pósthúsinu
COMMUNITY DIAL OFFICES ARE
LOCATED AT THE FOLLOWING POINTS:
Anola
Beulah
Fork River
Inglis
Lacdu Bonnet
Lockport
Marquette
New Sarum
Petersfleld
Pipestone
Riverton
Starbuck Pierson Lyieton
Vidir' PleasantValley Miniota
Waskada San Clara Oakburn
Arborg St. Jean Pine Falls
Brokenhead Waldersee Reston
Goodlands Whitemouth Sinclair
Inwood Arden Tilston
Letellier Crandall Warren
Lorette Hazelridge Woodlands
Medora La Broquerie
Oak Bank Libau
MANITOBA TELEPHONE SYSTEM