Heimskringla - 28.12.1955, Blaðsíða 2

Heimskringla - 28.12.1955, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 28. DES. 1955 Hcitnakringla (StofnuO líll/ bmni út á hTerjum mlðTlkudegl Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 953 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Talsimi 74-6251 Verfl bkiOslns er 53 00 árgangurinn, borgist fyrirfram. AJlar borganir sendiat: THE VIKING PRESS LTD. öll vlOeklftabréf blaOinu aPlútandi sendist: Hie VUdng Press Llmited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Rltstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: E3DITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Wlnnipeg "Heimskrtngla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man., Canada — Telephone 74-6251 Authorized aa Second Clasa Mail - -Pogt Office Dept.. Ottawa WINNIPEG, 28. DES. 1955 Matthías Jochumsson: NÝÁRS HUGLEIÐINGAR Gleðilegt ár! Þú andans sól, sem árshring byrjar um lífsins- atól! Heilaga ljós, sem heyr æ stríð við heljarveturinn ár og síð! Vor ytri neyð, hún er nætur-ís; en nötri sálin, er dauðinn vís, og nísti helið vorn hjartans pól, þá höfum vér vetur, en aldrei sól. Kom þú, ó skínandi ljósanna ljós, og leys vora köldu rós; markaðu á skjöld fyrir mannlífs bygð: “Mentun jöfn með frelsi trygð’’. Leiftri þau orð þar logandi rök, hvert grundvallar atriði þró- un orðsins listar hafi verið fyrir sköpun þjóðlegra bókmennta á móðurmálinu. Hitta þessi um- mæli hans vel í mark: “Ræðan er upphaf íslenzkrar tungu sem menningartungu og grundvöllur íslenzkra bók- mennta. Hún er það að minnsta kosti jafnhliða kvæðunum og skáldamálinu, sem íslendingar höfðu út iheð sér úr fyrri heim- kynnum sínum, en efldu og end- urbættu í lifandi flutningi eins og ræðuna.” Þessi sýnisbók íslenzkrar ræðugerðar spannar þá -einnig sögu íslands frá því á landnáms tíð og fram á allra síðustu ár, og nýju, sem kveða sér hljóðs á málþingi bókarinnar, ber eðli- lega hæst höfðingja þeirra, Jón Sigurðsson forseta, en hér eru, eins og vera ber, nokkrar þær ræður hans, er sýna vel hinn rök- þunga og virðulega málaflutning hans í stjórnmálum og menning- armálum. Kirkjuræður eru hér einnig margar og merkar, og gnæfir hæst í glæsilegum ræðumanna- hópi kirkjunnar manna, Jón biskup Vídalín. Er hér meðal annars hinn frægi “Reiðilestur” hans, og ber sú volduga prédik- un næg merki þess andríkis, þeirrar speki og orðsins kyngi- kraftar, sem gerði hann í meðvit und þjóðarinnar “ímynd mælsk unnar sjálfrar”. Hin kröftuga ræða Brynjólfs biskups Sveins- sonar um svall og drykkjuskap sver sig í sömu ætt um rökfasta hugsun og kjarnmikið málfar. Margir aðrir biskupanna eiga í safninu afbragðsræður. Hér er t.d. mjög fögur prédikun, “Fjár- sjóðurinn og hjartað”, sem Sig- urgeir Sigurðsson biskup flutti í Haukdalski'rkju 5. september 1948, er minnzt var átta alda dánarafmæli Ara prests hins fróða Þorgilssonar. Eru þessi upphafsorðin, sem slá á þá strengi, er bergmála ekki sízt i sálum vor íslendinga utan ætt- landsstranda: “Átthagaþrá og heimsþrá ís- lendingsins er við brugðið. Þessi dauð. Skíni þau orð við Alfarastig: “Elski hver annan meira en sig.’ Skrifaðu á himin, lög og láð: “Lífið er sigur og guðleg náð.” ÍSLENZKAR RÆÐUR í ÞÚSUNDÁR , eftir ptófessor Richard Beck rauð: _ Án lifandi vonar er þjóð hverjþví að hún hefst á ræðu, sem i tilfinning í brjósti hans á sínar Egill Skalla-Grímsson hélt á eðllegu ástæður. Land vort er Gulaþingi í Noregi um 946, er hann átti þar arfs að leita, en seinasta ræðan í safninu er ávarp það hið sögulega og markvissa, er /Sveinn Björnsson, fyrsti for- seti íslands, flutti við stofnun lýðveldisins, að loknu forseta- kjöri hans, að Lögbergi 17. júní 1944. Er það sannarlega, eins og Vilhjálmur segir í skýringar- grein sinni á undan fyrstu ræð- unni, “skemmtileg tilviljun, að Ein er sú hlið íslenzkra bók- mennta og menningar, sem eigi hefir verið verðugur gaumur gefinn, en það er orðsins list eins og hún hefir komió fram í ræðugerð þjóðarinnar frá upp- hafi vega hennar. Um. það hug- þekka efni hefir eigi verið fyrir ihendi neitt yfirlitsrit, þangað til í fyrra haust, er út kom í svipmikið og fagurt land, talar sterku máli og mótar fast mynd sína í hug og hjarta barna sinna. Heima, þar sem barnsskónum var slitið, eru líka margar aðrar minningar, “sem hjartað á bágt með að gleyma”. Minningarnar trá þeim dögum er heiðríkast var yfir og sólbjartast. Þar var margt dýrmætt, sem unnað var og þráð, og því varð flestum sam eiginlegt, er þeir horfðu heim Reykjavík á vegum Bókaútgáfu Qg brúaði með þeim hætti djúp menningarsjóðs ritið “Mann-1 fundir” (íslenzkar ræður í undár), sem Vilhjálmur Þ. Gísla son, útvarpsstjóri, hafði safnað íslenzkt ræðusafn skuli geta-í anda, að þeim fannst hliðin, í byrjað á ræðustúf, sem eignaður er Agli Skalla-Grímssyni, þótt samfelld röð ræðumanna hefjist fyrst með Þorgeir Ljósvetninga- goða”. Hér er að sjálfsögðu tek- in upp hin fræga kristnitöku- ræða Þorgeirs, en til hennar vitn aði Sveinn forseti einmitt í fyrr nefndu ávarpi sínu að Lögbergi, til og búið undir prentun. aldanna á eftirminnilegan hátt, Þus"ier leiddi athygli manna að órofa samhengi íslenzkrar menningar. Bókin er fjölskrúðug að efni. sogu og Er hér því um brautryðjanda f henni gru næfri þy{ 20Q ræður nt að ræða, fyrstu almenna sýn-lQg ræðubrot eftir n4 ræðumenn isbók íslenzkrar ræðugerðar, ogjog konur> og þvi fleiri en ein skilgreinir safnandi megintil- j eftir suma þeirra. Hafa ræður gang hennar á þessa leið í f°r';þessar verið fluttar á alls konar mála sínum: Þetta safn á að j mannfundum og fjalla um marg sýna nokkuð sögulega Þr°“n | vísleg efni, en þó má skipta þeim ræðunnar í efni, formi og stil-.j þesga sex meginfIokka eins og tegundum, sýna ræðumennskunaj safnandi gerir { formála sinum; sem sjálfstætt og sérstakt form í andlegu lífi þjóðarinnar. Bókin er mikið rit að vöxtum, 432 bls. í storu broti, að nafna-|0g deilu- og varnarræður. Ann- og myndaskrám meðtoldum, ogjars er ræðunum og ræðumönn- hefir það sýnilega ekki verið neitt áhlaupaverk að aíla efnis til hennar, því að víða hefir orð ið að leita til fanga, og fer safn- andinn þessum orðum um undir- búning bókarinnar og aðrætti til hennar: “Bókin hefir verið lengi í smíðum og stundum óhægt um úrvalið, á sumum tímum fátt til fanga, en annars staðar yfirfljót anlegt. Ræðurnar eru teknar úr prentuuðum söfnum, Alþingis- þeim skilningi, fögur”. Ekki er hlutur hinna mörgu klerka, sem stíga í prédikunar- eða annan ræðustól á vettvangi bókarinnar, ómerkari. Kemur þar á daginn ,svo að vikið sé að einu atriði, að öndvegissálma skáld vor, þeir séra Hallgrímur Pétursson og séra Matthías Joch umsson, voru áreiðanlega stórum meiri prédikarar en menn munu almennt hafa gert sér grein fyr- ir, og á það ekki sízt við um séra Matthías. Þeim ummælum til staðfestingar þurfa menn ekki annað en lesa hina andríku og afburða snjöllu ræðu hans við útför Jóns Sigurðssonar. Hitt er ofur skiljaniegt, að prédikun- arstarf og ræðusnilli þeirra séra Hallgríms og séra Matthíasar hefir horfið í skugga frægðar þeirra og ódauðlegrar snilldar á sviði sálmaskáldskaparins. Auk þingskörunga og öndveg- ismanna kirkjunnar, eiga fjöldi skálda og menntamanna, og ann- arra leiðtoga og menningarfröm uða úr öllum stéttum þjóðfélags um, sem þar koma við sögu, ágætj ins, ræður í safninu. Ekki verða Þingræður, kirkjuraqður, dóms- ræður, tækifærisræður- og veizlu ræður, minningar- og erfiræður sonar sýslumanns, “Þjóðernið blys vísindanna”, um stofnun háskóla á fslandi (1881); ræða Hannesar Hafsteins ráðherra við vígslu Landsbókasafnsins (1906) og ræða dr. Björns M. Olsen rektors við vígslu Háskóla ís- lands 1911; ennfremur ræða Sig urðar Eggerz ráðherra, “Fyrstu desember 1918”, er fullveldi ís- lands var viðurkennt og ræða séra Tryggva Þórhallssonar for sætisráðherra, er hann flutti á Þingvöllum á Alþingishátíðinni 1930. Það er ekki auðvelt verk að velja menn eða ræður í slíka sýnisbók sem þessa. Ekki er því heldur að neita, að eg sakna á þessu málþingi ýmsra, sem mér virðist hefðu átt að eiga þar ræð- ur, en hvað sem því líður, og það verður alltaf álitamál, þá fæ eg ekki betur séð, en að safnanda hafi, þegar á allt er litið, tekist valið vel. Hann hefir gert bók- ina þannig úr garði, að hún er bæði fjölbreytt að efni, gagn- fróðleg og skemmtileg aflestr- ar. Hún varpar eigi aðeins björtu Ijósi á gundvallarþátt í bók- mennta- og menningarsögu þjóð arinnar; hún er jafnframt merki- legur spegill hugsunarháttar hennar og aldarfars á hinum ýmsu tímum, sjálfstæðisbaráttu hennar og framsóknar á mörg- um sviðum. Eins og sæmir jafn virðulegri stofnun og Menningarsjóður er, þá er bókin einnig hin vandað- asta um allan ytri búning, og prýða hana myndir allmargra merkustu og svipmestu ræðu- manna þjóðarinnar og leiðtoga hennar. Og þar sem umsögn þessi kem- ur fyrir sjónir almennmgs nærj árslokum, þykir mér fara vel á því að ljúka henni með niðurlags málsgreinunum úr ræðu þeirri, “Nýtt ár”, sem hinn andríki og| áhrifamikli prédikari, séra Har-; aldur Níelsson, á í ræðusafninu: “Við háskóla einn í Vestur-j 'ieimi var lærður Gyöingur kenn ari í hebresku en þótti sérvitur. Þegar hann kom í fystu kennslu- stundina eftir nýárið, var hann vanur að ávarpa lærisveina sína með þessum orðum: “Margir munu þessa dagana óska yður gleðilegs nýárs; en, herrar mín- ir, eg óska yður gleðilegrar ei- lífðar.” Þeirri sömu háleitu ósk beini eg nú til yðar allra. Mætti yður og mér takast að haga lífi voru þannig, að hvert árið beri oss arð fyrir eilífðina, fyrir stöðuga þoskun andans í öllu því, er gldi hefur, þegar allt hið stund- lega hverfur. Mætti oss lærast að meta allt hið stundlega á þann mælikvarða. Þá teljum vér daga vora með þeim hætti, sem er vott ur um viturt hjarta.” ^ Or Calvert Vasabókinni © Canahamenn “DROP A LINE” (frb. “Dropp a læn”) Erfinjtjar liinna mikiu bréfritara í Evrópu sem til Canada hafa flutt, nota póst óspart í þessu landi. En bréfin eru nú styttri cn áður. Þau eru í fylsta skilningi það sem felst í orðunum I o drop a line”, sem þýða að skrifa stútt bréf. FRIÐUR OG VELMEGUN lega lýst í þessum orðum safn- andans: “Áheyrendur að ræðunum í þessu safni hafa verið öll þjóð- in, frá konungi og mestu mektar mönnum til alþýðu og öreiga. Ræðumennirnir hafa líka verið landshöfðingjar og lögsögu- menn, biskupar og klerkar, þing menn og veizluglaðir samkvæmis gestir, umferðaprédikarar, sjó- tíðindum og Alþingisbókum og^rnenn og bændur. Svo máttugur aómasöfnum, postillum, pesum og blöðum og nokkrar úr hand- ritum, áður óprentuðum, og er gerð nokkur grein fyrir þessu í smálestursgeinum á undan ræð- unum”. Skal því bætt við, að engar ræður eru hér eftir núlif- andi menn. f hinum ágæta formála sínum, sem er bæéfi gagnorður og fróð- legur að sama skapi, rekur Vil- hjálmur Þ. Gíslason í megin- dráttum sögu íslenzkrar ræðu- gerðar í hinum ýmsu myndum hennar frá fyrstu tíð og fram á vora daga, og leiðir að því gild og svo algengur þáttur hefir ræð an verið í íslenzku lífi, svo höfð jnglegur og samt svo mjög við alþýðuskap. Ræðan hefir verið alls staðar nálæg í þjóðlífinu, í vanda og fögnuði stórra atburða og við grafir manna í söknuði. í ræðunni hefur íslenzk tunga ómað í öllum tilbrigðum máttar síns og mýktar sinnar, síung, en fastheldin og órofin öld fram af öld.” Þingræðurnar skipa hér að vonum mikið rúm, enda eiga þær sér lengsta sögu, og í hópi hinna mörgu þingskörunga að fornu íslendingar í Vesturheimi þar heldur útundan, og- eiga þeir eft irfarandi fulltrúa í þeim hópi (hér taldri í sömu röð og í bók- inni): séra Jón Bjarnason, séra Oddur V. Gíslason, séra Friðrik Bergmann, Stephan G. Stephans son skáld, séra Rögnvaldur Pét- ursson og séra Jónas A. Sigurðs- son. Svo sem vænta má, eru í safn- inu margar merkisræður, sem fluttar voru á mikilvægum tímamótum í sögu hinnar ís- lenzku þjóðar, og skulu nokkrar taldar til viðbótar þeim. er þeg- ar hafa nefndar verið. Hér er ræða sú, “Góð lög eu lýða heill”, sem Magnús Stephensen flutti, er hann tók við embætti dóm- stjóra í hinum nýstofnaða Lands yfirrétti í Reykjavík (1800): ræða Sveinbjarnar Egilssonar rektors við vígslu Reykjavíkur- skóla (1846)'; prédikun Péturs biskups Péturssonar á þúsund ára hátíð íslandsbyggðar 1874; ( Alþingisræða Benediks Sveins- Enda þótt enn sé nærri ár þangað til forsetakosningarnar í Bandaríkjunum eiga fram að fara, hafa repúblikanar þegar hafizt handa um undirbúning. Þeir 48, sem skipa flokksráðið, hafa þegar setið fundi í Wash- ington, þar sem þeir ræddu “áró5 ursstefnuna”, það er hvernig bar áttunni skyldi hagað í stórum dráttum, á hvaða atriði skyldi lögð sérstök áherzla og hvernig Af umræðum þeirra virðist mega ráða, að “friður og velmegun” verði kjörorð flokksins í kosn- ingabaráttunni. f fyrsta skipti um langan aldur geta beir bent á það, að friður sé um heim all- an. Þeir munu minna kjósendur á það, að Eisenhower forseti hafi “flutt drengina heim frá Kóreu”, og hyggni hans og fram sýni hafi átt mestan þátt í því, að síðan hafi friður haldist. Og því mun einnig á loft haldið, að i f yrsta skipti um langan aldur njóti þjóðin almennrar velmeg- unar og næg vinna sé handa öll- um, án þess sú velmegun byggist á styrjöld eða styrjaldaraðgerð- um. Velmegun þjóðarinnar er ekk- ert vafamál,—almennt nýtur þjóðin nú betri lífskjara en dæmi eru til í sögunni. Á ýmsum stöð- um gætir þó nokkurs atvinnu- leysis, einkum í kolaframleiðsl- unni og vefnaðinum, en þær framdeiðslugreinar hafa dregið saman seglin að undanförnu. Og enn fyrirfinnast stéttir í banda- rísku þjóðfélagi, eins og til dæm is farandlandbúnaðarverkamenn, sem enn búa við sömu fátækt og þer hafa alltaf gert. En þetta eru aðeins ^itlir dökkir dílar á efna- hagsskildi Bandaríkjanna, sem i heild speglar mynd þróttmikils og heilbrigðs athafnalífs í skyggðum fleti sínum. Nixon varaforseti lét svo um mælt við flokksráðið, að í kosn- íngabaráttunni mundi mest á- herzla verða lögð á “velmegun- ina” sem áróðursmál, þar eð ekki væri um neinn djúplægan ágrein ing með republikönum og demo- krötum að raeða varðandi utan- xíkismálih. í raun réttn hefur flokksforustan hætt því fyrir löngu, a'ð freista að draga merkja línur á milli stefnu sinnar í utan ríkismálum og stefnu þeirra Tru mans og Achesons, og gamla ásökunarslagorðið, að tíu ára stjórnartímabil demókrataflokks ins hafi verið tíu ára landráða- tímabil, er fyrir löngu þagnað. Á meðal leiðandi manna repub likanaflokksins ríkir hins vegar nokkur óánægja um það, að leggja mesta áherzlu á þjóðar- velmegun í kosningabaráttunni. Þeim er ljóst, að meirihluti kjós enda treystir demokrötum öllu betur, — eins og skoðanakönnun j hefur líka leitt í ljós,—til aðefla hagsæld með alþýóu manna. Þeir óttast, að almenningur taki und^ ir þá ásökun demókrata á hendur, republikönum, að ríkisstjórn] þeirra sé undir áhrifavaldi stór- gróðamanna. Og þeir framsýn- ustu í hópi þeirra telja mótsagn ar gæta í kjörorðinu “friður og velmegun”. Ef langvarandi frið ur kemst í rauninni á, og ríkis- fjárlögin verða afgreidd halla- laus, eins og Humphrey fjármála ráðherra hefur heitið, hvað kem ur þá í stað hins núverandi gíf- urlega tilkostnaðar í sambandi við hernaðarframleiðsluna og vígbúnaðinn? Þess vegna eru margir repu- bliknar, sem hneigjast aö því að færa sér í nyt hina sterku friðar þrá almennings, með því að kalla republikana “flokk friðarins ’, en demokrata flokk hernaðars- inna, eins og gert var með veru- legum árangri í kosningunum 1954. Þeir eru Þess því einnig mjög fýsandi, að sem mest á- herzla verði lögð á Genfarráð- stefnuna, sem langþráð endalok kalda stríðsins. Sendinefnd rússnesku landbúnaðarsérfræð- inganna var mjög fagnað i Mið vesturríkjunum þar sem republik anar og einangrunarsinnar hafa mikið fylgi, og margir af hægri- sinnuðum leiðtogum republikana flokksins hafa tekizt á hendur| pílagrímsferð á þessu sumri, austur fyrir járntjald; og full- yrða eftir heimkomuna, að í raun réttri sé óþarft ?.ð óttast kommúnista. Svo snögg híía þessi veðra- brigði orðið, að svo virðist af blaðafregnum sem margir af vel- unnurum Bandaríkjanna erlendis sem áður kviðu því, að þjóðin ætlaði að verða taugaveikluð af kommúnistahræðslu, óttast nú, að svo gersamlega hafi skipt, að þjóðin ætli að gera það að trúar- setningu “að Rússarnir séu, þrátt fyrir allt, hreint ekki svo afleit- ir”. Forsetinn sjálfur hefur gert sér grein fyrir þessari hættu, og hefur minn,’t samlanda sína á það, að skoðanamunurinn sé raun verulega mikill enn sem fyrr og raunveruleg hætta ríkjandi sem áður. Þótt búast megi við, að minni hluti einangrunarsinna muni reyna að gera að engu hin sterku samtök frjálsra þjóða, svo sem Atlanshafsbndalagið, eða reyna að koma þeirri skoðun inn hjá almenningi, að þau hafi ekki lengur neinu hltuverki að gegna, munu atkvæðamestu framámenn flokkanna und*r for ustu Eisenhowers og Stevenson, halda áfram þeirri stefnu, að enda þótt fagna beri er friðvæn- legar virðist horfa í alþjóðamál um, verði samt sem áöur að halda framvegis öflugum vörð um þá friðarsigra, sem þegar hafa náðst. —Alþ.bl. 15. sept. HÁMENNINGARMAÐUR Á HESTPÖDDU Við fórum nokkrum mílum fyrir sunnan Skálholt og stefnd um beint vestur yfir vatnaklasa, þar sem margt var af álftum, vest ur að Ólafsvöllum, þar sem við komum um nónbil, og eins og vanalega, fórum við beint á fund prestsins. Mér brá ekki lítið í brún, er hann ávarpaði mig á góðri ensku, sem hann hafði lært af sjálfum sér á löngum vetrar- kvöldum. Meðan kaffið var að sjóða í katlinum, sýndi hann mér bókasafn sitt, sem var sæmilega ríkt af frönskum, þýzkum, ensk- um og dönskum bókum, fyrir ut- an margar íslenzkar bækur. Hann var fluglæs á allar þessar tungur, og dönsku talaði hann eins og móðurmálið, eins og flest ir íslendingar, auk þess sem hann kom ssefflilega vel orðum að því, seffl hann vildi segja á ensku °S frö'nsku. Þegar þess er 'gaett» að maðurinn var sjálf- menntaður og lifði afskekktu lífi þessu fásinni, mátti 'kalla hann mjög góðan málamann og vel að sér í sögu og stjórnmálum Evrópu. Náttúran virtist hafa gætt þennan kryppling sálargáf um á kostnað líkamans, sem var allt annað en ásjálegur. Eftir klukkutíma viðtal um heima og geima, frá “Austra hinum mikla” til síðustu herferðarinnar, vildi hann endilega fylgja mér hálfa leið yfir að Hraungerði, sem er kirkjustaður þriggja tíma ferð frá Ólafsvöllum, hinum megin við Hvítá. Þar réð hann mér að gista. . . • Eftir að hafa fylgt mér að hraunsendanum og hér um bil hálfa leið á áfangastað minn og talað ensku af öllum lífs- og sál arkröftum, sneri vinur minn hesti sínum við og kvaddi okkur með virktum. Eg gat ekki að mér gert að horfa á eftir honum, er hann reið í burtu skakkur í söðli og sendi okkur brosandi kveðju. Þar sem hann sat í hnipri á söðul boganum eins og kósakki, með héraskinnshúfu á höfði, í flösku grænum frakka, með reiðsokka utan yfir skóm og buxum og á

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.