Heimskringla - 28.12.1955, Side 4

Heimskringla - 28.12.1955, Side 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 28. DES. 1955 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Gamlárskvöld kl. 11.30.—Aftan- söngur er komið verður séun- an til að kveðja gamla árið og heilsa hinu nýja. Messað verður á íslenzku. Sunnudaginn 1. janúar, 1956— Nýjársdagur, sameiginleg guðsþjónusta kl. 11. f.h. Eng- in kvöldmessa þann dag. ★ ★ ★ Dánarfregn Þann 9. þessa mánaðar lézt að heimili sínu í Blaine, Washing- ton, Hjörtur J. Lindal, hann var fæddur 23. febrúar 1884 að Neðra Núpi í Vestur Húnavatnssýslu. Hann flutti' frá íslandi til Can- ada árið 1913. Næsta ár, 1914, flutti hann til Blaine og var bú- settur þar ávalt síðan. Lindal var giftur Kristínu Finnsdóttir frá Fremri Fitjum í Vestur Húnavatnssýslu, sem lifir mann sinn, og voru þau búinn að vera gift i 52 ár. Þeim varð 6 bárna auðið og lifa fjögur af þeim, ásamt sex barnabörnum. Þau eru Kristjana Margrét, Mrs. Reossel Custer, Ásgerður Berdna, Mrs. Reed, Seattle; Emily, Mrs. Yanke, í Blaine, og Guðjón Magnús Lin- dal í Blaine. ★ ★ ★ “KILJANSVAKA” Það var samkoma sú nefnd, er framfór í samkomusal Sam- bandskirkju 10. desember, en það var sama daginn og H. K. Laxness voru afhent Nóbels- verðlaunin í Stokkhólmi af Gustaf Svíakonungi. Þjóðrækn- isdeildin Frón stóð fyrir sam- komunni, en skemtiskrána gerðu úr garði fjórir íslendingar, kennarar og starfsmenn á Mani- toba háskóla. Var formaður og aðal kynnir verðlaunaskáldsinsi Finnbogi próf. Guðmundsson. j Hélt hann ítarlega ræðu um Laxness, æfi hans og starf. En inn í hana var upplestrar köflum skotið, og jafnvel leik, er Áskell próf. Löve, Björn Sigurbjörns- son og Helga Pálsdóttir lásu. Varð úr þesstu nærri þriggja klukkutíma kynning á Laxness og skáldskap hans. Áheyrendur töldu kvöldvöku þessa hina fróðlegustu og skemtilegustu og æsktu að fá svipaða kynn- ingu af öðrum íslenzkum skáld- um. Hér var verðug sæmd sýnd Laxness eftir bókmentasigur hans af hálfu Vestur-íslendinga. RÖSE TIIEATRE. —SARGENT <S ARLINGTON— ! Photo-Nite every Tuesday j and Wednesday. T. V.-Nite every Thursday. j —Air Conditioned— Mrs. Guðríður Johnson, kona 94 ára, dó 16. desember að heim- ili dóttur sinnar Mrs. J. D. Young, 605 Goulding St. Wpg. Hún kom til Vesturheims 1888 og hefir lengst af búið í þessum bæ. Maður hennar, Árni, dó fyrir nokkrum árum. Hana lifa 3 dæt- ur, Mrs. J. D. Young, Mrs. F. N. Davidson og Mrs. E. S. Camp- fcell. Jarðarförin fór fram frá Clark Leatherdale útfararstofu. ★ ★ ★ Kristján Magnússon, 61 árs, bóndi vestur af Arborg, lézt 18. desember á Arborg Memorial Hospital. Hann kom til Framnes- bygðar 1901 frá Dakota. Hann lifa kona hans Friðrikka, tveir synir, Harold og Kristján, ein dóttir Mrs. R. Johnson, þrír bræður Karl, Josteinn og Einar. Ennfremur ein systir, Mrs. Davíð Guðmundsson. Séra B. Friðriksson jarðsöng 23. des. frá lút. kirkjunni í Arborg. Gil- barts útfararstofa annaðist jarð- arförina. ★ ★ ★ “BETE L” OLD FOLKS HOME BUILDING CAM- PAIGN COMMITTEES To ALL OUR FRIENDS A JOYOUS CHRISTMAS SEASON'ÁND A HAPPY NEW YEAR VIKING PRINTERS 853 SARGENT AVE. PHONE 74-6251 V ’ RIVERTON COMMITTEE S. V. SIGURDSON, chairman DR. S. O. THOMPSON MR. HALLDOR BJORNSON MR. VALDI BENEDICTSON MR. VALDI JOHNSON MR. MARINO BRIEM MR. TH. THORARINSON ★ ★ ★ Torfi Torfason, Lundar, Man.. dó 5. desember. Hann var 77 ára hafði átt heima að Lundar mik- inn hluta æfinnar. Hann var her- maður í fyrra stríðinu. Skyld- menni hans á lífi eru einn bróðir Bjarni, og ein systir, Mrs. Ander son í Winnipeg. Séra Bragi Friðriksson jarðaði frá lútersku kirkjunni á Lundar 12. des. ★ ★ ★ BJÖRNSON BOOK STORE— er flutt að 763 BANNING ST.,| WINNIPEG 3, MAN. Austur Þýzkaland gerir skrif- legan samning við kommúnista- stjórnina í Kína á jóladaginn, að aðstoða þá i að ná Formósu, að reka fulltrúa þjóðernissinna úr samtökum Sameinuðu þjóð- anna, og koma Norður-Kóreu i félag Sameinuðu þjóðanna. Þann ig héldu þessar þjóðir heilög jól in. ★ ★ ★ Bruni mikill varð í Winnipegi yfir síðustu helgi. Huron and Erie byggingin, fimm gólfa hús, I fult af skrifstofum og eign Hur- on and Erie Mortgage Corpor-Í ation of Canada og Canada Trust Co. brann svo herfilega, að hald-J ið er að reisa þurfi alla að nýju.l Byggingin var á Portage Ave.,1 sunnanmegin skamt frá Main St.J Bruninn er talinn að nema li miljón dala. ★ ★ ★ TEKJUR BÆNDA í MANITOB A Samkvæmt áætluðum skýrsl- um Manitobastjórnar yfir tekjur bænda í fylkinu, nema þær á ár- inu 1955 tuttugu og fimm miljón dölum meira en árið 1954. En þá námu tekjurnar 188 miljón döl- um. Ef tala bænda er 52,000, verða tekjur á hvern 4100 dali á ári, sem er um 500 dölum meira en árið 1954. Tekjur þessar eiga við fram- leiðslumagnið, en ekki sölu. Ef tregða í sambandi við hveiti- sölu væri ekki eins mikil og raun er á, væru bændur hér vel af. miðjum Grænlandsjökli. — Hrepptu þeir mikil illviðri en það kom ekki að sök, því að þeir grófu sig niður í jökulinn. —Mbl. 17. nóvember * Bandarískt fyrirtæki selur lóðir á tunglinu Náungi einn í útborginni Glen Cove á Long Island hefur stofn-j að fyrirtæki, sem nefnist “Glen Co.ve Interplanetary Company' Inc.,” en það útleggst Millireiki stjarnafélagið í Glen Cove h.f. Hefur hann látið þinglýsa eign- arhaldi félagsins á þeirri hlið tunglsins sem sýnileg er frá jörðu. ( Býður hann nú til söiu lend- ur í Kópernikusargígnum á tunglinu á tvo og hálfan dollar hvern hektara. Gígurinn nær yfir 80.000 hektara ( 1 hektar er 2.471 ekrur) Þegar hafa selzt 1800 hektar- ar. í byggingarbréfunum semj kaupendur fá er tekið fram að j veiðiréttindi og réttindi til vetraríþrótta fylgi rneð í kaup- unum. Einnig fá tungleigjendur nákvæm kort af Kópernikusar- gígnum svo að þeir geti komið LÆGSTA fargjald til ÍSLANDS $265 Douglas-Skymaster hver með áhöfn 7 U. S. æfða Skandinava, sem tryggir yður þægindi, áreiðanleik og góða þjónustu. C.A.B. ábyrgð . . . ferðir reglu- legar frá New York. ÞÝZKALAND - NOREG - SVIÞJÓD DANMERKUR - LUXEMBURG Sjáið upplýsingarstjóra yðar n r-\ n KELANDICl AIRLINES LUA±L±j Fram og til baka 15 West 47th Street, New York 36 PL 7-8585 síðan er orðið að orðtaki um land allt. —Jónas Jónasson: íslenzkir þjóðhættir. auga a eign sína 1 kíki. FRÉTTIR FRÁ ISLANDI Þetta sívirka og móðins ger þarf ekki KÆLINGAR MEÐ ÞAÐ ER STERKT! — ÞAÐ ER SKJÓTVIRKT! Hér er þetta furðulega nýja ger, sem er ávalt skjótvirkt sem nýtt væri, en heldur samt styrkleika í búrskápnum. Þér getið keypt mánaðarforða í einu! Engin ný forskift nauðsynleg. Notið Fleischman’s skjótvirka, þurra ger, alveg sem nýtt ger. UPPLAUSN ÞESS: (l)Leysið það vel upp í litlu af volgu vatni og bætið í það einni teskeið af sykur með hverju umslagi af geri. (2) Stráið þurru geri á. Lát standa 10 mínútur. (3) Hrærið vel í. (Vatnið notað í ger, er talið með öllu vatni er forskrift segir). Fáið mánaðarforða í dag frá kaupmann- inum. 4547—Rev. 1 pakki jafngildir 1 kökn af FrcshYeast! Halldóra Bjarnadóttir flytur burt úr héraðinu Halldóra Bjarnadóttir, rit- stjóri “Hlínar” flytur oúferlum' í Héraðshæli Austur-Húnvetn- inga á Blönduósi um þessi mán- aðamót. Halldóra hefur átt heima í Glerárþorpi síðastliðin 15 ár.— Býlið sitt, Móland, selur hún þeim hjónum Bergsteini Garð- arssyni og Júdit Sveinsdóttur. Halldóra gerir ráð fyrir að halda áfram útgáfu ársritsins “Hlín”, sem hún hefur annast um í 37 ár. Einnig er hún enn íormaður Sambands norðlenzkra kvenna. —Dagur ★ Er hægt að bræða Grænlands- jökul og bæta veðráttuna? Rannsóknir eru nú að hefjast á því hvort framkvæmanlegt sé að bræða einhvern hluta Græn- landsís og bæta með því veðráttu | far í heiminum. Alþjóðlegur rannsókn arleiðangur undir stjórn Frakkans Paul Emils Victor er skipulagður til að gera þessar athuganir. Talið er að Grænlandsjökull sé að meðalþykkt um 1500 metr-; ar. Ef hægt væri að biæða að meðaltali 60 sentimetra á árij myndi yfirborð hafsins hækka um 2y2 mm árlega. Danski jöklafræðingurinn Ni- els Nielsen mun beita sér fyrir að koma á víðtækri alþjóðasam- vinnu um þessar rannsóknir, en þær munu verða einn liðurinn íj jarðeðlisárinu 1957. Paul Emile Victor, hinn| franski vísindamaður, hefurj tvisvar áður gert út leiðangur á Grænlandsjökul. Er þess m.a. að minnast að starfsmenn hans dvöldust heilan vetur uppi á Lögreglan er nú að athuga, hvort hægt sé að lögsækja fram- taksmann þennan fyrir að hafa fé út úr fólki með prettum. —Þjóðv. 24. nóvember ★ Guðspjöllin ekki spennandi Þegar búið var að kveikja og fólkið var setzt við vinnu sína, var algengt að lesa sögur eða kveða rímur á kvöldin, að minnsta kosti á fleiri bæjum. Að vísu var á fyrri öldum, 17. og 18. öld, allmikill misbestur á því, að fólk væri læst, en víðast hvar mun þó hafa verið einhver læs á hverjum bæ, til þess að hús lestrum gæti orðið haldið uppi. En fyrstu öldina eftir siðaskipti var það ekki í góðu lagi. Mest voru lesnar fornsögurnar, bæði íslendingasögur og Noregskon- ungasögur, Fornaldarsögur Norð urlanda og svo riddarasögurnar, sem þessi feikna sægur var til af. Svo voru kveðnar rímur á milli. Þetta gerði, að menn urðu ágætlega að sér í sögunum, og er ekki saman berandi þekking manna á sögu íslands og Noregs og enda Dana á 18. öld og fram á síðara hluta hinnar .19. við það, sem nú gerist. Að vísu er þekk- ing á íslendingasögum heldur að aukast nú, af því að þær fást nú með vægu vérði og ýmsir eiga þær, en Noregskonungasög ur eru nú lítt kunnar, enda eu þær ófáanlega.r Við sögulestur- inn og einkum rímnakveðskap- inn styttist tíminn, vinnan gekk liðugra úr hendi, og menn fræddust, og var því mikið fyrir þetta gefandi. Eftir að biblían fór að verða fáanleg bæði Ways- enhúsbiblían, eftir að hún breidd ist út til kirknanna fyrir gjaf- mildi Striestrups, og einkum eft ir að enska bblíufélagið gaf út' biblíuna 1813 (grútarbiblíuna) og breiddi hana hér út bæði gef- ins og við litlu verði, var hún sumsstaðar lesin eins og sögur á kvöldin, einkum sögubækurn- ar í henni, en sumum þótti hún nú bragðdaufari en sögurnar, enda mun það thafa verið frá þeim tímum, sem haft er eftir kerlingarsauðnum: “Ekki er gaman að guðspjöllunum, eng- inn er í þeim bardaginn”, sem NAUÐSYNLEGT EFNI FRAMLEITT í VERKSMIÐJUM DuPont-fyrirtækið mikla í Bandaríkjunum er farið að fram- leiða efni, sem lysine heitir. Efni þetta er algent í náttúr- unni, en ekki hefur verið hægt að framleiða það í verksmiðjum áður. Ýmis matvæli skortir efni þetta, einkum þau, sem gerð eru úr hveiti. Lysine er ein af. hin- um svonefndu amino-sýrum, sem líkaminn getur ekki án verið. í sumum fæðutegundum, svo sem kjöti, eggjum, fiski og ostum, er nóg af aminosýrum. Börnum er mjög nauðsynlegt að fá nóg lysine. —Vísir 21. nóv. • RÚSSAR ANDVfGIR END- URSKOÐUN Bretland, Bandaríkin og fjór- ar aðrar þjóðir hafa lagt til að sáttmáli Sameinuðu þjóðanna verði endurskoðaður. Fulltrúi Breta sagði, að ef sáttmáli Sameinuðu þjóðanna, sem væri reistur á réttum, traust um stoðum, væri endurskoðaður til þess að auðveldastarf S. þ. væri það til bóta. Fulltrúi Rússa lýsti yfir, að Eáðstjórnarríkin væru andvíg endurskoðun hans. • ADAM OG EVA KJARNORKUVER Sænska raforkumálastjórnin hefur á prjónunum áætlun um aö reisa tvö kjarnorkuknúin raf- orkuver. Það á að vera komið Vasteras. Það á að vera komið upp 1960 og framleiða 75.000 HERE NOW! ToastMaster MIGHTY FINE BREADJ At your grocers J. S. FOKREST, J. WALTON Manager Sales Mgi. PHONE SUnset 3-7144 MINNISJ BETEL í erfðaskrám yðar kw. Hitt, sem á að framleiða 100.000 kw. verður reist einhvers staðar í Mið-Svíþjóð og því á að vera lokið 1963. Orkuverin hafa verið skírð Adam og Eva. Það fyrra heitir Adam, vegna þess að reynslan sem fæst við byggíngu þess mun koma að miklum notum þegar farið verður að .reisa hið síðara Við tökum rif úr Adam og mynd um Evu af því, segir Age Rusch raforkumálastjóri. —Þjóðv. • STÚDENTAR Á AKRANESI ANDVÍGIR ÆTTAR- NÖFNUM Á fundi í Stúdentafélaginu á Akanesi, sem haldinn var í Saur- bæ 19. nóvember s.l. var gerð samþykkt, þar sem mótmælt var frumvarpi því um ættarnöfn, sem nú liggur fyrir alþingi. Fundurinn taldi aukna notkun ættarnafna varhugaverða fyrir ís lenzka tungu og málvitund og brjóta í bág við aldagamla erfða venju. Fundurinn leit svo á, að fremur beri að draga úr notkun ættarnafna en auka hana. Hinsvegar lýsti fundurinn sig samþykkan þeim ákvæðum frum varpsins, sem lúta að því að vanda sem mest val skírnarnafna. —Þv. 25. nóvember. m m, m m m m m m m m m m GREETINGS . . . May Happiness and Prosperity Be Yours in the Coming Year! 1902— the toronto general TRUST CORPORATION 53 Years in Winnipeg —1955 'M m. m m m m. m. >. m. >: m. 'M. ff— ÖREMYS

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.