Heimskringla - 09.05.1956, Side 3
WINNIPEG, 9. MAÍ, 1956
HEIMSKRINGLA
3. SIÐA
einstaklingsins. Samt sem áður
er það ljóst, að Nehru gerir ekk
ert til að koma í veg fyrir út-
breiðslu kommúnismanns í Asíu.
Það er ýmislegt þviumlíkt,
sem hinn vestræni heimur skilur
ekki. Nehru finnst samt, að
hánn sé sjálfum sér samkvaemur.
Fyrst og fremst vill hann reyna
að koma í veg fyrir heimsstyrj-
öld. Hann segir, að hann muni
gera allt, sem hann geti i því
augnamiði.
Nehru heldur því líka fram,
að Asíubúar óttist ekki komm-
únsmann eins mikið og vestrænir
menn, vegna þess að þeir hafa
svo lítið að tapa. Samkvæmt um
mælum Nehrus, hræðast Asíu-
búar miklu frekar vestrænar
heimsveldisstefnur.
í raun og veru segir Nehru
að kommúnismi eða kapítalsmi
skipti sig ekki máli. Hann þráir
aðeins frelsi Asíubúa.
—Samvinnan
FÁNÝTT STEF TIL LÚLLA:
Mefi beztu afmælisóskum
frá Geira.
Þó eg byrji brag ná ný
og bjart sé nú á dögum
það er lítill ylur í
Ásgeirs húsgangsbögum.
Allra heilla óska ber
afmælinu þinu
Heilsu og gleði gæfan þér
greiði úr skauti sínu.
Rektu ið illa út í vind
undu svo í næði,
afplánaðu alla synd
með einu góðu kvæði.
Þjái þig aldrei æskutap
ellinni til meina.
Sittu heill með sikátt skap
og samvizkuna 'hreina.
Stakan þín af fjöri full
flytur gleði í bæinn.
Andríkt stef er íslenzkt gull
öllum styttir daginn.
Syngdu óðinn frjáls og frí
fyrstur móðins kreddu.
Gáfna sjóðin glæddu því
gaman ljóðum kveddu.
AUTOBIOGRAPHY of f
damned fool
A CoUection of Sketches and
and Verse
by ART REYKDAL
Pauper Press, 361 pp. — $5.00
979 Ingersoll St. Winnipeg.
Order from: ART REYKDAL,
Eg átti í vand-
ræðum með sokka
Mér var ómögulegt að finna
þægilega, velútlítandi sokka,
gat ekki fundið þetta fara
6aman í þeim. Eg fann út
hvernig á þessu stóð síöustu
viku og vil segja það öðrum.
PENMANS, sem framleiða
einu tvísóluðu sokkana í Can-
ada (tvísóla fyrir tveföld þæg-
indi) hafa nú á markað sett í
undursamlegum vorlitum hina
tvísóluðu teygjanlegu sokka.
Þér getið fengið þá af vana-
legri gerð eða eins skiautlega
og þér óskið. Öll vandræði mín
með sokka eru úr sögunni. Að-
eins krefjist tveggjasóla, einn-
ar stærðar tyegjanlegra sokka
af 28-S-6
ffétwtatiá
Thelma
(RAGNAR STEFÁNSSQN ÞÝDDI)
L
Eina hughreystingin sem hann gat veitt
hinni sorgbitnu Brittu var það að á þessum tíma
árs væri mjög sennilegt að engin gufuskip
gengju til Christiansands eða Bergen, og ef
svo væri kæmist Thelma ekki frá Englandi, og
næði Philip barón henni því í Hull. Meðan á
þessu stóð var Philip sjálfur, yfirkominn af
reiði og Iharmi, kominn til Winsleigh hallarinn
ar, og beiddist þess að ná tali af Winsleigh
lávarði tafarlaust.
Briggs, sem tók á móti honum, varð dálítið
bilt við að sjá hvað hann var fölur og tekinn í
andliti og tryllingslegur til augnanna, jafnvel
þó honum væri kunnugt um af frásögn Brittu,
allt það sem komið hafði fyrir hann.
Briggs var ekkert hissa á að heyra um burt
för barónessu Errington—sá hluti af skyldu-
verkum hans sem var innifalinn í því að hlusta
við dyr hafði frætt hann um margt viðvíkjandi
þessu samsæri—eiginlega -um allt, nema eitt—
sambandið sem átti að vera milli Philips baróns
og Violet Vere. Það virtist byggjast á einhverj
um sannleika eftir öllu útliti að dæma, þó að
Briggs þætti það mjög svo ótrúlegt.
Winsleigh lávarður, sem var í bókaherberg
inu eins og venjulega, upptekinn við það skyldu
verk sitt að veita syni sínum, Ernest, undirbún-
ingsfræðslu. Hann stóð á fætur til að taka á
móti Errington óvenjulega alvarlegur.
“Eg var rétt í þann veginn að byrja á að
skrifa þér, Errington,” byrjaði hann, en þagn-
aði brátt, hrærður til meðaumkunar yfir sorg-
inni og sársaukanum sem lýsti sér svo greini
lega í andliti Philips. Hann ávarpaði Ernest með
nokkrum óstyrk og æsingi: “Farðu til herbergis
þíns drengur minn. Eg sendi bráðlega eftir þér
aftur. Drengurinn hlýddi samstundis.
“Jæja”, sagði Winsleigh lávarður, undir
eins og drengurinn var farinn, “segðu mér allt,
Errington. Er það satt að konan þín hafi farið
frá þér?”
“Farin frá mér!” augu Philips leiftruðu af
ofsakenndri reiði. “Nei, Winsleigh! — henni
var þröngvað til að fara frá mér með níðings-
legri og samvizkulausri grimmd og svívirðilegu
fláraeði. Hún hefir verið látin trúa hneykslan
legri og andstyggilegri lýgi um mig—og 'hún er
farin! Eg eg herra trúr!—eg á bágt með að
segja þér Upp í opið geðið—en—”
“Eg skil’, einkennilegur vottur af brosi
skyggði fremur en lýsti hina ströngu svipdrætti
í landliti Winsleigh lávarðar. “í öllum bænum
hikaðu ekki við að vera berorður. Frú Winsleigh
á sök á þessu? Mig undrar það ekki minnstu
vitund”.
Errington leit fljótt og undrandi á hann.
Hann hafði alltaf ímyndað sér Winsleigh sem
iðinn, ef til vill fremur treggáfaðan mann, upp-
tekmn við bókagrúsk og fræðslu sonar síns—
mann sem virtist meira en hálf-blindur fyrir
öllu sem fram fór í kringum hann—og, meira
en það, mann sem viijandi lokaði augunum fyr-
'r hneykslanlega daðri konu sinnar—og þó að
honum félli hann sæmilega í geð, hafði kunnings
skapar-tiifinnjngjn alltaf verið blönduð snert
af fyrirlitningu.
Nú var nýju ljósi skyndilega varpað á skap
gerð hans og eigmleika—það var eitthvað í svip
hans, framkomu hans, jafnvel í rödd hans sem
færði Errington heim sanninn um að það var
til djúp, sterk, og þróttmikil hlið á skaphöfn
þessa manns sem nánustu vini dreymdi aldrei
um (að væri til,) og hann fyrirvarð sig dálítið
við þessa uppgötvun.
Þar sem Winsleigh lávarður sá enn hik á
honum lagði hann hönd sína á öxl hans í hug-
hreystingarskyni, og sagði:
‘Eg endurtek það—mig undrar þetta ekk-
ert. Fátt eða ekkrt sem frú Winsleigh kynni
að finna upp á að gera gæti vakið minnstu undr
un hjá mér. Hún er fyrir löngu hætt að vera
eiginkona mín, nema að nafninu til—það, að hun
ber það nafn og heldur þeirri afstöðu sem hún
£erir í almennings augum er eingöngu vegna
sonar míns! Eg óska ekki eftir”—rödd hans
skalf dálítið—“eg óska ekki eftir að drengurinn
fyrirhti móður sína. -Það er alltaf slæm byrjun
í lífi ungs manns. Mig langar til að forðast það
fyrir hönd drengsins ef mögulegt er, hvað sem
persónulegri fórnfærslu líður.” Hann þagnaði
augnablik, og hélt siðan áfram. “Nú, talaðu hik-
laust Errington, og hreint og beint—því ef ein
hvert illgirnislegt samsæri hefir verið brug^-
að og eg get bætt fyrir það á einhvern hátt, þá
vertu viss um að eg geri það.”
Eftir þessa uppörvun, skýrði Philip barón
í fáum orðum frá öllu í sambandi við þennan
misskilning sem komist hefði í hámæli viðvikj
andi konu Nevilles, Violet Vere—og endaði með '
því að segja: “Auðvitað 'hefi eg það allt eftir
Brittu, að frú Winsleigh hafi haft eitthvað við
þetta að gera. Ef til vill hefir ekki verið sagt
rétt frá—eg vona að svo sé—en—”
Winsleigh lávarður tók fram í fyrir honum.
“Komdu með mér”, sagði hann rólega. “Við skul
um komast að sannindunum í þessu máli undir-
eins.”
Professional and Business
• Directory—
Office Phone
924 762
Res. Phone
726 115
Hann fór á undan út úr bókhlöðunni og
gegnum ganginn. Errington fylgdi honum eftir
þegjandi. Hann barði að dyrum á herbergi konu
sinnar. Eftir að sagt hafði verið fyrir innan
“Kom inn”, fóru þeir báðir inn í setustofuna.
Hún var þar ein, og hallaðist upp við sessu j
púða í legubekknum—að lesa. Hún spratt upp j
með geðvonskulegri upphrópun þegar hún sáj
að það var maður 'hennar, en þegar hún tók eftir j
hver með honum var, stóð hún þögul, og dökkur J
roði hljóp fram í kinnar hennar af undrun og
einhverju sem líktist hræðslu. Þó gerði hún til-
raun til að brosa og tók hinum fremur þurru
kveðjum þeirra með sinni venjulegu háttprýði.
i
“Clara”, sagði Winsleigh lávarður alvar*'!
lega„ “eg verð að spyrja þig að nokkru sem.
snertir Philip barón Errington—það er spurn-
ing, sem er nauðsynlegt fyrir þig að svara
hreint og ákveðið. Náðir þú í bréf hjá Violet
Vere, sem er við Brilliant leikhúsið—og atfhent-
ir þú barónessu Errington það sjálf í gser?’
Hann lagði umrætt bréf, sem Philip hafði rétt
honum, á borðið fyrir framan hana. Hún leit á
það—svo á hann—og af honum á Philip, sem
sagði ekki orð—og yppti ofurlítið öxlum.
“Eg veit ekki hvað þið eruð að tala um",
sagði hún, hirðuleysislega.
Philip snéri máli sínu til hennar reiðulega.
“Frú Winsleigh, þú veitzt það —”.
Hún tók fram í fyrir honum mð drembilegri
hreyfingu. “Eg bið afsökunar, Philip barón! Egj
er ekki vön því að vera ávörpuð á svona ákaflega
óviðeigandi hátt. Þú gleymir sjálfsögðum kurt
eisisskyldum. Maðurinn minn, að eg held,
gleymir einnig öllu velsæmi! Eg veit alls ekk-
ert um Violet Vere—eg er ekki hrifin af að
umgangast leikkonur. Auðvitað hefi eg heyrt
um aðdáun þína á henni—það er á hvers manns
vörum í borginni — þó að sögumaður minn
hvað þetta snertir væri herra Francis Lennox.
“Herra Francis Lennox!” hrópaði Philip,
hamstila af reiði. “Guð sé lof að þar er þó við
karlmann að fást! Svo sem eg lifi, skal eg reka
lýgi hans og uppspuna ofan í hann.”
Frú Winsleigh lyfti brúnum með hátt-
prúðri undrun. “Herra minn trúr! Það er þá
lýgi? Jæja, eg hefði nú getað haldið eftir öllu
að dæma að mikil líkindi gætu verið til þess
að það væri satt!”
Philip fölnaði upp af ofsa. Hið kaldhæðnis
lcga glott hennar og spottandi augnaráð, espaði
hann svo að hann gat naumast stjórnað sér.
“Lofaður mér að spyrja þig, Clara;” hélt
Winsleigh lávarður áfram, rólega, “ef þú—eins
og þú segir, veitzt ekkert um Violet Vere, hvers
vegna fórstu þá til Brilliant leikhússins i gær-
morgun?”
Hún leit til hans fljótt, og augu hennar
leiftruðu af reiði. “Hversvegna? Til þess að
tryggjn mér stúku í leikhúsinu fyrir nýjan leik.
Er nokkuð undarlegt við það?”
Maður hennar var jafn rólegur og áður.
“Má eg sjá kvittunarseðilinn fyrir þessari
stúku?”
“Eg er búin að senda vinafólki mínu hann”,
sagði frúin, drembilega. “Hvernær ákvaðst þú
að gerast rannsóknardómari yfir mér, herra
minn?”
Frú Winsleigh”, sagði Philip skyndilega,
“Viltu vinna eið að því að þú hafir ekkert sagt
eða gert er gat valdið því að Thelma fór frá
mér?”
“O, hún er farin frá þér?” Frú Clara brosti
illgirnislega. “Eg hélt að hún mundi gera það!
í>ví leitarðu þér ekki upplýsinga um hana hjá
þínutn ástfólgna vini, George Lorimer? Hann
er brjálaður af ást til hennar eins og allir vita—
ef til vill er það eitthvað svipað með hana!”
“Clara, Clara!” hrópaði Winsleig'h lávarð-
ur. “Þetta er svívirðilegt! Þú ættir sannarlega
að fyrirverða þig!”
Frúin hló kaldhæðnislega. “Vertu ekki að
gera harmleik úr þessu”, sagði hún; “það er of
skoplegt! Philip barón getur kennt sjálfum sér
um þetta. Auðvitað veit Thelma allt um þessar
tíðu ferðir hans til Brilliant leikhússins. Eg
sagði 'henni allt sem herra Francis sagði mér.
Hversvegna ætti að halda því leyndu fyrir
henni? Eg þori að segja að það fær ekki mikið
á hana—henni þykir mjög vænt um herra Lor-
imer!”
Errington fannst hann vera að kafna af
reiði! Hann gleymdi nálægð Winsleigh lávarðar
—hann gleymdi öllu nema sínum eigin réttláta
reiðiofsa. “Guð minn góður!” hrópaði hann
Dr. L. A. SIGURDSON
528 MEDICAL ARTS BLDG.
Consultations by
Appointment
Thorvaldson Eggertson
Bastin & Stringer
Lögfrœðingax
Bank oí Nova Scotia Bldg.
Portage og Garry St.
Sími 928 291
Dr« P. H. T. Thorlakson
WINNITEG CLINIC
St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg
Phone 926 441
H. J. PALMASON
CHARTERED ACCOUNTANT
505 Confederation Life Bldg.
Winnipeg, Man.
’hone 92-7025 Home 6-8182
CANADIAN FISH
PRODUCERS Ltd.
J. H. Page, Managing Ðirector
Wholesale Distributors ol
Fresh and Frozen Fisb
311 CHAMBERS ST.
Office Ph. 74-7451 Res. Ph. 72-3917
Dr. G. KRISTJANSSON
102 Osborne Medical Bldg.
Phone 74-0222
Weston Office: Logan & Quelch
Phone 74-5818 - Res. 74-0118
—
M. Einarsson Motors Ltd.
Buying and Selling New and
Good Used Cars
Distributors ior
FRAZER ROTOTILLER
and Parts Service
99 Osbome St. Phone 4-4395
Rovatzos Floral Shop
253 Notrc Dame Ave. Ph. 932 934
Fresh Cut Flowers Daily.
Plants in Season
We specialize In Wedding and
Concert Bouquets and Funeral
Designs
Icelandic Spoken
The BUSINESS CLINIC
(Anna Larusson)
216 AVENUE BUILDING
OFFICE: 92-7130 HOME: 93-2250
Bookkeeping, Income Tax, Insurance
A. S. BARDAL
LIMITED a
selur likklstur og annast um
útfarir. Allur útibúnaöur sá besti.
Ennfremur selur hann nii»k.nnt
minnisvarða og legsteina
843 SHERBROOKE ST.
Phone 74-7474
Winnipeg
MALLON OPTICAL
405 GRAHAM AVENUE
Opposite Medical Arts Bldg.
TELEPHONE 927 118
Winnipeg, Man.
Union Loan & Investment
COMPANY
Hental, Insurance and Finandal
Agents
Simi 92-5061
508 Toronto General Trusts
Bldg.
COURTESY TRANSFER
& Messenger Service
Flytjum kistur, töskur, húsgögu,
píanós og kxliskápa
Onnumst allan umbúnað á smásend-
ingum, ef óskað er.
Allur fltuningur ábyrgðstur
Simi 526 192 1096 Pritchard Ave.
Eric Erickson, eigandi
Halldór Sigurðsson
& SON LTD.
Contractor & Builder
Office and Warehouse:
1410 ERIN ST.
PHONE 72-6860
BALDWINSON’S BAKERY
749 Ellice Ave., Winnipeg
(miUi Simcoe tc Beverley)
Allar tcgundir kaffibrauðs.
Brúðhjóna- og afmæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
Simi SUnset 3-6127
ákafri geðshræringu. “Þú dirfist að tala
—þú!”
svona
l
Vér verzlum aðeins með fyrsta
flokks vörur.
Kurteisleg og fijót afgreiðsla.
TORONTO GROCERY
PAUL HALLSON, eigandi
714 EUúx Ave. Winnipeg
TALSIMI SUnset 3-3809
'\
L
GRAHAM BAIN & CO.
PUBLIC ACCOUNTANTS and
AUDITORS
874 ELLICE AVE.
Bus. Ph. 74-455«_Res. Ph. 3-7390
Off. Ph. 74-5257 700 Notre Daine Aye.
Opp. New Matemity Hospital
NELL’S FLOWER SHOP
Wedding Bouquets, Cut Flowert
Funeral Designs, Corsages
Bedding Plants
Mrs. Albert J. Johnson
Res. Phone 74-6753
P—
THE WATCH SHOP
699 SARGENT AVE.
WATCH, CLOCK & JEWELLRY
REPAIRS
— AU Work Guaranteed —
Large Assortment Costume Jewellry
V. THORLAKSON
Res. Phone: 45-943 699 Sargent
MANITOBA AUTO SPRING
WORKS
CAR and IRCOK SPRINGS
MANUFACTURED and REPAIRED
Shock Absorbers and Coil Springs
175 FORT STR.EET Winnipeg
- PHONE 93-7487 -
ÞÓKK TIL RÓSMUNDAR
Eg hef mestu mætur á
Matarlista þínum.
Hlakka til að flytja frá
Fángabúðum mínum. —
Tímavistin yfirfrá
Er 1 miklum blóma.
Ef að leirskáld líka fá
“Lummur, skyr, og rjóma”?
LúUi
★ ★ »
The Women’s AuxSiary of the
Icelandic Lutheran Church in
Vancouver, B. C. will hold their
SPRING COFFEE PARTY,
May 16 th 2—5 p.m. 7—10 p.m. in
the auditorium of our new
church, 41st Ave. and Ash St.,
Receiving will be Rev. and
Mrs. E. S. Brynjólfsson, Mrs.
Nygaard the W. A. President
and Mrs. John Sigurdson the
general convenor.
Hafið HÖFN ■ Huga
ICELANDIC OLD FOLKS
HOME SOCIETY
— 3498 Osler Street —
Vancouver 9, B. C.
. - ■ .. |(_
GUARANTKED WATCH, «c CLOC.K
REPAIRS
SARGENT JEWELLERS
H. NEUFELI), Prop.
Watches, Diamonds, Rings, Clocks,
Silverware, China
884 Sargent Ave.
Ph. SUnset 3-3170
SK YR
LAKELAND DAIRIES LTD
SELKIRK, MAN.
PHONE 3681
At Winnipeg
WEST END FOOD MARKF.T
680 Sargent Avenue