Heimskringla - 29.08.1956, Síða 1

Heimskringla - 29.08.1956, Síða 1
 I CENTURY MOTORS LTD* 247 MAIN — Phone 92-3311 fo CENTURY MOTORS LTD. 241 MAIN-716 PORTAGE LXX ARGANGUR WINNEPEG, MIÐVIKUDAGESTN, 29. ÁGÚST 1956 NÚMER 48. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR Sambandsþinginu lýkur Sambandsþnginu lauk 14. ág. Hafði það þá starfað í 152 daga og er lengsta þing, sem hér hefir háð verið síðan 1903. Þrátt fyrir hinn langa starfs tíma þingsins, segir undur fátt af afköstum þess. Ritið “Time”, segir það hafa verið eitt afkastaj minsta þing vorra tíma! Til meðferðar voru tekin alls 428 mál. En 379 af þeim voru frumvörp einstaklinga, um hlunn índi til félaga hjónaskilnaði og annað því um líkt, áhrærandi ein- ungis fáa menn. Um 49 frum- vörp voru í þágu almennings, en um Vá biljón. Hvert fer allt þetta fé? Auk vanalegs stjórnarkostnaðar, fer nokkuð af því til þingmanna, sem kaup var hækkað við mm helming eða upp í $10,000 á ári nýlega. Og ekki aðeins það, held ur eru $2,000 af því undanþegnar skatti. Hvernig víkur þessu við? Vinna þingmenn meira og sam vizkusamara nú en áður? Þvi fer all fjarri, eftir því sem Ron Tuckwell heldur fram síðast liðna viku í Selkirk Enterprise. Kvartar hann afarmikið undan því, hvað þingfundir séu illa aðeins 12 af þeim voru nokkurs I sóttiy- Það kom|.ekkÍ ^eins fyr- ir þó um lítilfjörleg mál sé að ræða, að aðeins 30 þingmenn séu á fundi, heldur jafnvel þó mikilvægari mál eigi í hlut. Og nú við þingslitin’voru að- ens 60 þngmenn í sætum sínum af 265 þingmönnum alls. Þannig er ofeldi stundum launað. varðandi. Þessu sveittist hið langa þing yfir að koma í ló. Þó að það byrj- aði með því, að lofa skjótri af greiðslu mála og stuttu þingi,1 varð raunin öll önnur. í hásætis- ræðunni var vikið að því, að eitt aðalmál þingsins væri að ráða bætur út af ofmikilli hveitifram leiðslu. Þurfti hver einasti þing' ^em ketur ter> naði f°rsætis' maður, er bóndi hafði atkvæði ráðherra sér að nokkru að heils° greitt, að ræða málið. Og nærri siðari da£a þingsins. Og nú uelmingur þingtímans var liðinn er tiann kominn til sumarbústað um það leyti, sem þeir höfðu lok ar Slns 1 ^t- Patrlc 1 Que ec‘ iö sér af, án þess að geta nokkrar Walter Harris- f jármálaráðherra bætur ráðið á þessu vandræða hélt einnlg tlJ sumarbustaðar p • > r I 1 — — 1 J M 1 « f* m 4- w\ *■« Ú ** V\ A efni . Eintal.áttræðs manns Eg er ekki hætis hóti hnugginn þó á kinnung brjóti," — gamla Rán er gamansöm; ekkert liggur á að venda enn er nægur tími að lenda dröfnin þó að gerist gröm. Eg skal bát’ í horfi halda hálsa skafl og bylgjufalda meðan hef eg heilan knör, hátt þó láti í höfuðböndum, hvergi rofi fyrir löndum, meðan endist orka og fjör. JÓN JÓNATANSSON En málið sem mesta athygli vakti út á við, og má heita mesta sins í Parkdale, Ontario. En það var grunur margra að þeir mundu eftir verkamannadagin, fyrsta afrek þingsins, jafnvel eina af- Tanudag í september, koma aft- .'ek þess, var pípulagningarmál- ið til gasleiðslu frá Alberta til ur saman og ræða kosningar a þessu ári, þrátt|fyrir það sem Austur--Canada. Stjórnin veitti, er um aö kosningar veröi félagi, sem í starfið vildi ólmt ná, 80 miljón dala lán. En þegar upp úr kafinu kom, að félagið var bandarískt, ætluðu stjórn- arandstyðingar á þingi vitlausir að verða. Bandarískt félag ræðst í þennan rekstur, og hefir veg og vanda og gróða af honum! Hörnuðu deilur flokkanna svo um þetta, að við lá í bókstafleg um skilningi, að barist yrði á þingi. Og þingforseti reði ekki við neitt og hugsaði ekki um ann að, en að draga taum flokks síns, sem hann fékk seinna samvisku bit af, og sagði þá stöðu sinni lausri. En forsætisráðherra tók ekki lausnarbeiðni hans til greina, og sagði þingforseta að svæfa samvizkuna og halda á- fram. Þetta var annað málið sem tíma þingsins teygði úr hófi- Uet forsætisráðherra mjög lítiÖ á sér bera við átök þessara mála. Var haldið fram, að hann væri heilsu veill og spratt upp af því málið um kosningar á þessu ári undir stjórn nýs leiðtoga, Nefnilega Pearsons, utanríkisráðherra sem ílokksmenn liberala láta svo mikið af. En þinginu sleit án þess, að nokkur vissi hvað úr kosningum yrði á þessu ári. Þó ýmsir liberalar væru nú með kosningum, voru aðrir í hópi þeirra, sem töldu þær ótímabær- ar nú. Það eina sem stjórnin hefði sér til málsbóta, væri pípu lagningarmálið. En líklegast færi svo, að því lyki ekki á á- kveðnum tíma. Annað sem erfitt yrði viðfangs, væri, að á skatti væri ekki hægt að grynna. Hjá stjórninni yrði tekjuhalli, sem ófært væri á kosninga ári, þó mikill væri ekki. En verð- bólga héldi áfram og skattlækk- un væri ófyrirsjáanleg. Verðbólg ann er í raun og veru það, sem bæði þing og bankar nú óttast. Sambandsstjórn kostar nú orð ið rekstur sinn $4,700,000,000 á ári (nærri fimm biljón dali) - ekki fyr en á fjórða ári frá hin- um síðustu—og séu líklegastar um 17. júní árið 1957 BJARNI benedikt JOHANNSOJS 5, MAÍ 1867 — 1. APRíL 1956 í vor sem leið kvaddi einn land námsmanna Nýja íslands, þetta líf, eftir langa og heiðarlega og nytsama æfi, bæði sem bóndi og sem embættismaður í Geysir- byggð, þar sem hann nam land árið 1888 og stundaði búskap í meira en 40 ár. Hann var Bjarni Benedikt Johannson, sonur Jóh- anns Jónssonar, sem er getið í “Sögu Vestur íslendinga” Þ.Þ.Þ. (111. bls. 225—6), og Gunnlaugar Bjarnadóttir, konu hans, frá Ytti Þorsteinsstöðum í Dalasýslu. JEtt hennar er rakin aftur í tíma t*l Jóns biskups að Hólum (d. 7. nóvember 1550). En- Jóhann var bóndi ag Núpdalstungu, Torfa- stöðum og síðast í Fosskoti í Mið firði. Til þessa lands kom Bjarni með foreldrum sínum á fyrstu landnámsárum í Nýja íslandi, árið 1876, þá drengup á tíunda ári. Jóhann nam land norður af Gimli og fór að búa á því. En Hann kostað fyrir nokkrum ár-!seint i nóvember það haust, hálf- an mánuð eftir að hann fór að vinna á braut sem stjóvnin var að láta byggja, kom hann veikur heim. Hann lá á aðra viku í ból- unni og dó 15. desember sama ár. Bjarni Benedikt lagðist líka í bólunni. En hann getur þess í endurminnigum sínum að móðir sín hafi vakað yfir sér nótt og dag, að heita mætti í meira en mánuð, þar til sjáanlegur bati kom. Fyrstu árin ólst h ann upp hjá móður sinni í Árnesbygð, Mikley, Breiðuvík og norður við íslendingafljót. Hann gekk til spurninga til séra Halldórs Briem, og var fermdur af honum við fljótið. Eftir staðfestinguna vildi Bjarni fara að sjá sig um í heiminum sunnan við Nýja ís- land, í Keewatin héraði, læra enska tungu og bjargast á eigin spýtur, þó að skólaganga hans hafi engin verið, eftir nútíma mælikvarða, tókst honum að læra ensku bæði til lesturs og skrift- ar. En hann sá altaf mest eftir því að honum hefði ekki tekist að ná fullkominni mentun, því hann fýsti að læra, að kynna sér margan fróðleik sem var annars innilokaður leyndardómur. En lionum tókst það þó að læra enska tungu nógu vel, til þÆs að skipa f jármálaritarastöðu skólahéraðs Geysis-bygðar um sex eða sjö- ár, og síðan að vera stofnandi Laufásskólahéraðs árið 1903, og þjóna þar f jármálaritara stöðu í full 26 ár. , Er hann fór að vinna fyrir sér dvaldi Bjarni í illum og góðum vistum í grend við Winnipeg, og kom þangað einstöku sinnum að hitta landa sína. Annað slægið var hann hjá móður sinni. Vann hann vetrartíma sem léttadreng- ur með skógarhöggsmönnum, þá um 16 eða 18 ára, Sigtryggs Jón- assonar og Friðjóns íriðriks-| sonar, er sögunarmylluna áttui við fljótið, og fekk 8 dollara kaup á mánuði. Einnig var hann í Winnipeg um sumartíma, þar seldi hann blöð og burstaði skó og bjargaðist eftir vonum. Seinna fór hann í járn'brautar- vinnu. Gekk hann þá stundum frá Selkirk og norður að íslendinga fljóti; enda var það alvanalegt á þeim árum, og fyrrum alla leið frá Winnipeg til og frá, jafnt fyrir konur sem karla, þótt byrðar bæru. Árið 1888 nam Bjarni land í Geysis byggð, sem hann nefndi Engihlíð. Bjó hann þar með móð ur sinni fyrstu arin en vann eins og margir aðrir ungir bændur þar, víðs vegar í akuryrkjulönd- um Manitoba og Norður Dakota um uppskeru- og þreskingar- mánuðina. Árið 1896 kvæntist hann Stein þóru Þorkelsdóttur, bónda að Fellsenda í Þingvallasveit. Alt hennar er. rakin til Skúla Magnús sonar (1711—1794) landfógeta í Víðey, hins mikla berseks í end- urreisnarstríði fslendinga. Börn Bjarna og Steinþóru eru þrír synir, Johann, verzlunar- maður í Árborg; Þorkell, við bílaverzlun í Árborg; Gunn- laugur bóndi í Engihlíð. Barna- börnin eru 15, og barna-barna- börn eru þrjú. Allir eru synirnir hinir mann- vænlegustu, en þau Engihlíðar- hjón, foreldrar þeirra, gátu sér góðan orðstír. Bjarni var sí-vinn andi, alla sína daga, og fram í háa elli. Hann virti sjálfstæðið mikils, og þó að hann væri oft hjálpsamur öðrum, vildi aldrei þurfa að þiggja hjálp nema að hann gæti endurborgað hana að fullu. Aðal stefna lífs hans sýnd ist vera að sjá um að kona og börn þyrftu aldrei að skorta neitt. Hann vildi vera trúr sjálf um sér og hugmyndastefnum þeim sem hann hafði fest trygð við, hvort sem væri í stjórnmál- um, trúmálum, salarfræðisstefn um eða öðru. Hann var trúmað- ur mikill í bezta skilningi þess crðs, en virti frelsið og sjálf- stæðið mikils, og snérist snemma til Unitarastefnunnar, sem þá var að ryðja sér til rúms meðal íslendinga í hinum ýmsu bygð- um. Árið 1931 hætti hann búskap og settist að í Arborg. En eftir að Steinþóra, kona hans dó, seldi hann heimilið og bjó ým- ist ;hjá Þorkeli, syni sínum í Ár- borg, eða Gunnlaug, syni sínum á Engihlíð, heimilisréttarland- inu. En eðlis einkennin fylgdu honum til hins síðasta. Hann lifði til 89 ára aldurs. Og þá, er hann “var gamall orðinn og saddur lífdaga”, leitaði hann sér hvíldar. Ættmenni og bygðarbú- ar komu saman í Geysirkirkj- unni til að’ kveðja hann og minn- ast langrar og góðrar æfi. Hann var jarðaður f umhverfi sem hann var lengi búin að þekkja og með al vina sem voru honum kærir. Kveðjuathöfnin fór fram 5. apríl þ. á. og þökkuðu allir við- staddir, í anda ef ekki í orði, góða og heiðarlega og vandláta æfi. Og þannig kvöddu menn enn annan landnámsmann, sem lagði grudvöll að þeim blómlegu sveitum sem nú þekkjast hér í þessu víðáttumikla vesturlandi. —P. M. P. TIL STUÐNINGS GÓÐUM MÁLSTAÐ Nýlega birtu vestur-íslenzku vikublöðin tilkynningu frá próf essor Sigurbirni Einarssyni, for manni Skálholtsfélagsins á ís landi, þess efnis, að dr. Richard Beck hefði sent félaginu að gjöf meginhlutann af upplaginu af bæklingi sínum. “Svipmyndir af Suðufland”. Fór prófessor Sigur björn jafnframt lofsamlegum crðum um efni bæklingsins og meðferð þess. f Tímanum þ. 8. júlí, lýsti Þóroddur Guðmunds son rithöfundur frá Sandi bækl- ingnum ennfremur á þessa leið; “Þetta eru ferðaminningar höfundarins frá sumrinu 1954 og ræða sem hann flutti á Skálholts hátíð 18. júlí sama ár, hvort tveggja yljað óslökkvandi ætt jarðarást og mannvináttu Bæklingurinn er gefinn út í til efni af 900 ára afmæli biskups- stóls í Skálholti, prentaður í 500 eintökum og meginhluti upplags ins sendur Skálholtsfélaginu að gjöf. í bæklingnum, sem er 27 blaðsíður að stærð í skírnisbroti, segir frá för prófessor Richards og frú Berthu Beck, sem er ætt- uð af Suðurlandi, um þann lands hluta. Við lesturinn hafði eg mikla ánægju af að fylgjast með þeim hjónum á ferðum þeirra og eigi síður að hlýða á mál prófess orsins í Skálholti, en hann er mælskumaður mikill, sem marg ír vita.” Nú hefir það orðið að sam- komulagi milli stjórnar Skál- holtsfélagsins og höfundar, að halda aftur um stundar sakir tak mörkuðum eintakaf jölda af bæklingnum, til þess að gefa ís- lendingum vestan hafs tækifæri til þess að eignast hann og styðja með því góðan málstað. Bækling urinn er vandaður að xrágangi og prýddur heilsíðumynd af Skál holti. Hann kostar $1.00, sendur burðargjaldsfrítt hvert sem er í Bandaríkjunum eða Canada. — Allt, sem kann að koma inn fyrir sölu hans, gengur, frádráttar- laust, í söfnunarsjóð Skálholts- félagsins til endurreisnar Skál- holtsstaðar. Þeir, sem vilja eignast bækl- inginn, geta keypt hann beint frá höfundinum, en áritun hans er: Dr. Richard Beck, University Station, Grand Forks, North Da- kota, U.S.A. Hinn nýi prófessor kominn Prófessor Haraldur Bessason, sem tekur við kenslu við íslenzka kennarastólinn við Manitoba há- skóla kom til Winnipeg fyrir helgina. Með honum kom kona hans, tvö börn og tegndamóðir hans. Eru þau á St. Regis-hóteli ennþá og eiga i önnunn við að koma sér fyrir. Hefir því ekki veizt tækifæri til viðtals við þau að svo stöddu. Heimskringla og Vestur-íslendingar bjóða þessa góðu gesti innilega velkomna vestur í frænda hópinn her. TÍMINN RÆÐIR VIÐ FOR STÖÐUKONU BETELS an og mun svo vera um fleiri Vestur-íslendinga vestan hafs. í elliheimilinu í Gimli eru 59 gamalmenni og hefir talan hald- izt svipuð undanfarin ár þar sem jafnóðum hefir bætzt viö á heim ilinu í stað þeirra er látizt hafa Frk. Sigríður lét það verða sitt fyrsta verk að heimsækja ættbyggð sína í Biskupstungum ásamt móður sinni, en einnig hafa þær mægður farið austur að Vík og upp í Borgarfjörð. Verst finnst .henni að þurfa að fara svona fljótt og þó að Kan ada sé gott land er alltaf bezt að vera heima, því að allir eru hér svo vingjarnlegir og skemmti legir, sagði frk. Sigríður. Forstöðukonan sagði, að yfir- leitt væru íslendingar þarna vestra nokkuð vel efnum búnir og liði vel. f Gimli býr mikið af innflytj endum frá Úkráníu og afkom- endum þeirra, eru þeir heldur ólíkir landanum en þó er sam- komulagið gott. Enda alt kanad- ískir ríkisborgarar og þegnar brezka samveldisins. En það er tímanna tákn fyrir þennan íslenzka kynstofn, að mjög fá íslenzk börn geta talað málið og innan skamms hlýtur þessi kynstofn hverfa í þjóðahaf ið' og eftir verða aðeins sögu- sagnir og minningar um fslend- inga í Vesturheimi. Frk. Sigríður segir, að gamla fólkinu á Betel líði mjög vel, það lifir í gamla tímanum og hef ir mikinn áhuga fyrir öllu sem íslenzkt er, allir tala íslenzku, enda flestir fæddir hér heima. Nú er í ráði að byggja við og endurbSeta elliheimilið og verð- ur ekki bætt við á meðan. íslend ingar vestra halda vel saman og koma þeir oft saman á fundum í þjóðræknisfélögunum, sem eru mörg þarna á Nýja íslandi. “Tíminn hefir liðið alltof fljótt, sagði frk. Sigríður að lok um, við höfum haft mikla ánægju af ferðinni og allri dvöl hér, því að á íslandi er yndslegt að vera”. —Mbl. NÚ BLÁNAR YFIR BERJAMÓ Forstöðukona elliheimilisins Betels á Nýja íslandi, frk Sig- riður Hjartarson, hefir dvalið hér á landi undanfariö ásamt móður sinni. f fyrrakvöld hélt hún vestur um haf, en blaðamað- ur Tímans átti viðtal við hana í fyrra dag rétt áður én hún kvaddi landið að sinni. Frk. Sigríður er fædd i Bisk- uppstungum og voru foreldrar hennar Guðmundur Hjartarson frá Austurhlíð og Sigrún Eiríks dóttir frá Miðbýli á Skeiðum. Sex ára gömul fluttist frk Sig ríður til Vesturheims. og kom ekki til íslands fyrr en fyrir 7 árum og svo aftur í annað sinn þann 4. júní í sumar. Henni finnst mikið hafa breytzt á sjö árum, sérstaklega finnst henni mikið til koma nýju ^yggiuganna í höfuðstaðnum svq og betri vega. Hún segir, að það hafi komið sér mjög á óvart hve ræktuninni hefir fleygt fram á ekki lengri tíma. Ekki getur hún gert sér grein fyrir hvað hún raunverulega man frá því er hún. fór héðan sex ára gömul og hvað hún man eftir að b.afa lesið bækur og blöð að heim Nú eru berin að herða sig að spretta, svo að þið njótið þess í ágúst og september að tína og borða þessa lystilegu ávexti. í tilefni þessa yndislega tímabils birtum við í dag ljóðið eftir Guðmund Guðmundsson skáld. Þið kunnið sennilega lagið. Nú Ixlánar yfir Ixerjamó, og börnin smá á mosató og lautum leika sér. Þau koma, koma kát og létt, á kvikum fótum taka sprett, að tína, tína ber. En heima situr amma ein, að arni hvílir lúin bein, og leikur bros á brá, er koma þau með körfur inn og kyssa ömmu á vangann sinn og hlæja — berjablá. —Úr dálki Óskustundar, Þjóðv. The Jon Sigurdson chapter, IODE hold their first rneeting of the season, Friday, Sept. 7, at 8 pnn. at the University Wo- men’s Club, 54 Westgate. Host- esses are Mrs. J. B. skaptason and Mrs. A. F. Wilson. ★ * ★ Gefin voru saman í hjónaband 18. ágúst, í lút. kirkjunni í Sel- kirk, Inga Kristín Sigurdson frá Sandy Hook^ og Mr. Petur ^>ig urbergur Sigurdson frá Camp Morton, Man. Séra Sig. Olafsson gifti.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.