Heimskringla - 07.11.1956, Síða 4
4. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 7. NÓV. 1956
FJÆR OG NÆR
MESSUR í WINNIPEG
Messað verður á íslenzku í
Fyrstu Sambandskirkju í Win-
nipeg, n.k. sunnudag, 11. nóvem-
ber, klukkan 7 eftir hádegi.
Einnig fer fram guðsþjónusta
á ensku sunnudagsmorguninn.
Sunnudagaskólinn kemur saman
klukkan 11 fyrir hádegi. Byrjað
verður á þeirri nýung nú kom-
andi sunnudag að útvega “Baby
Sitting Service” fyrir þá for-
eldra sem ungabörn hafa, og
vilja sækja messu á sunnudaga-
skóla tíma. Börnin mega vera
tveggja mánaða og upp frá því.
Sækið messur Fyrsta Sam-
bandssafnaðar.
★ ★ ★
DR. BROCH CHISHOLM,
O.B.E.
Fyrverandi formaður World
Health Organization, Dr. Brochi
Chisholm, flytur fyririestur í J
Daniel Mclntyre High School |
: misE mum:
j —SARGENT <S ARLINGTON— I
Photo-Nite every Tuesday j
and Wednesday.
í I
T.V. Nite every Saturday j
? I
I
—Air Conditioned—
miðvikudaginn, 21. pessa mán-
aðar. Umræðuefni hans verður
“LEARNING TO LIVE IN A
NEW KIND OF WORLD”. Dr.
Chisholm var formaður lækna-
deildar Canada hersins í síðasta
stríði og þar áður var hann full-
trúi heilsumálaráðherra Canada
stjórnar (Depúty Minister). —
Hann hefur verið heiðraður af
mörgum háskólum, læknastofn-!
unum og»þjóðum fyrir starfsemi
hans í læknavísindagreinum.
Dr. Chisholm kemur til Win-
nipeg undir umsjón Unitarian
Church of Winnipeg, en er á
Þetta heldur verði á
gasolíu lágu
Hversvegna hefir heildarsölu á gasólíu
hækkað aðeins um einn þriðja á heildar
söluverði vfirleitt síðan 1935-1939?
Hráefni og annar kostnaður hefir mjög
hækkað. Hversve^na ekki gasolía?
Gasolíuverð hefir haldist lágt vegna
þess að mörg olíufélög framleiða, hreinsa
og selja olíu, sem spárar kaupenda mikið
Kaupandinn getur keypt hvar sem er—
er gerir honum niögulegt að fá kjörkaup.
Samkepnin um ökumannsdollarinn
heldur verðinu lágu.
IWPERIAL OlL UMÍÍHD
vegum American Humanist As-
sociation. Hann mætir með Win
nipeg Branch of the Canadian
Institute of International Af-
fairs, á meðan hann verður hér
í Wjnnipeg, auk þess að flytja
fyrirlestur sinn. Samkoman byrj
r<r klukkan 8 :30. Inngangur verð
ur $1.00.
★ * *
I Laugardaginn 3. nóvember fór
íram vegleg giftingarathöfn í
SambandskirkjunniM Árborg er
Oscar Edward James Gudmund
son og Alice Carol Einarson voru
gefin saman í hjónaband. Séra
Fhilpi M. Pétursson gifti. Brúð
guminri er sonur Mr. og Mrs.
Cscar G. Gudmundson, í Ár-
borg og brúðurin er dóttir Mr.
og Mrs. Karl Olafur Einarson
í Arborg. Faðir brúðarinnar var
svaramaður hennar. En brúðhjón
in vortf aðstoðuð af Robert Gud-
m.undson og Irene Partridge.
Blómamey var Barbara Joan Gud
mundson. Kjartan Fiidfinson
og Douglas Einarson leiddu til
sæta. Mrs. Elma Gíslason söng
einsöngva en Mrs. Magnea Sig-
urdson var við orgelið.
Vegleg brúðkaupsveizla fór
fram í samkomuhúsi Arborgar,
og þar*settust menn við borð og
nutu rausnarlegra veitin'ga. Mr.
Ken Reid mælti fyrir skál brúð-
arinnar. Og menn skemtu sér vel
frameftir kvöldinu. Framtðar-
heimili brúðhjónanna verður í
Arborg.
* * *
Baldur Þorsteinsson, frá Skóg
ræktardeild íslands, kom flug-
leiðis frá Reykjavík til að sjá
um trjáfræsöfnun sem höfð er
með höndum í Alaska íyrir ís-
land. Hann kom til WinnipegJ
að norðan s.l. viku og dvaldi hér
um fjóra daga, hann hélt s.l.
fimtudag á leiðis til Ottawa og
íslands
* * *
Laugardaginn, 27. október,
gifti séra Philip M. Pétursson,
Darryl Lucien Cugnet og
Shirley May Endicott í Fyrstu
Sambandskirkju í Winnipeg.
Þau eiga ,bæði heima í St- Boni-
iace.
* ★ *
Frónsfundurinn í Sambands-
kirkju s.l. mánudagskvöld, var
vel sóttur, en hann bar sorgleg
mérki þéss, aí> karlmennirnir eru
ekki nærri eins þjóðræknir og
kvenþjóðin.
Aðal-efnið á skemtiskránni
var ræða séra Valdimar J. Ey-
)ands og myndasýning að heim
an. Var mikil unun að horfa á
myndirnar hinum fögru litum
þeirra og hlýða á fróðlega og
skemtilega ræðu.
Tvær stúlkur sungu íslenzka
einsöngva, þó báðar séu hér
fæddar, voru þær Miss J. Reyk-
dal og Miss Inga Bjarnason. —
Kaffi veitingar ráku lestina.
★ ★ ★
Fyrsti snjór, sem nokkuð hef
ir munað um, féll í nótt og morg
un. Vetur er víst seztur hér að.
★ ★ ★
Um síðustu helgi komu til bæj
arins Mr. og Mrs. Jim Struthers,
og Mrs. Lorne Pearce, frá
Regina, Sask. Mrs. Struthers og
Mrs. Pearce voru að heimsækja
systur sína Mrs. Nelson Gutnik.
Þær eru dætur Mr. og Mrs. Thor
Ásgeirsson, Mozart, Sask.
“Betel” $180,000.00
Builijing Campaign
Fund
$42,500—
-180
—160
—140
-120
—$106,263.73
O
-i
tu
3
o
o
<
n
-i j;
O
cr
w
—60
1—40
1—20
MAKE YOUR DONATIONÍ:
TO BETEL BUILDING CAM-
PAIGN -a 123 PRINCESS ST.
| WINNII%:G 2, MANITOBA
—GJAFIR TIL BETEL—
FRÁ LANGRUTH...............
Mr. & Mrs. G. Thorleifson
.................. 25.00
Mr. & Mrs. O. Oddson ..20.00
Mr. & Mrs. S. Egilson. ... 10.00
Mr. & Mrs. B. Halldorson. .10.00
Mr. Steve Johnson ....10.00
i Mr. Marci Johnson.....5.00
j Mr. & Mrs. E. Isfeld...5.00
Mr. & Mrs. H. Hanson....2.00
Mr. John Nordal .......2.00
Mr. & Mrs. V. Valdimarson
.................. 25.00
Jöhn Valdimarson......25.00
J. A. Thompson........25.00
ENDAST OLLUM
VINNUSOKKUM
BETUR
Þcr getið fcngið hvaða
stærð og þykt, sem vcra
vill, og óþrjótandi úrval
af PENMANS vinnusokk-
um. Það stendur á sama
hvað þér veljið, þér fáið
ávalt l>cztu vöruna á sann
gjarnasta og bezta verði.
EINNIG NÆRFÖT OG YTRI SKJÓLFÖT
Frægt firma síðan 1868
WS-104
J. A. Johanson, Sr.....25.00
J. Finnbogason ....... 10.00
E. Thompson............ 2.00
B. Johanson ........... 3.00
Mrs. Fríða Lindal ..... 1.00
Net proceeds at dance, held June
15, 1956 ............ 134.30
Oscar Hanneson ........ 5.00
Gordon Thordarson ..... 5.00
FRÁ LUNDAR
Asgeií Jorundson.......25.00
G .S. Gislason.........25.00
Ágúst Eyjólfson ...... 25.00
Miss Irene Guttormson ..15.00
Miss I. Miller ........10.00
FRÁ STONY HILL
F. J. E. Johnson.......25.00
S. Johnson ........... 25.00
FRÁ STEEP ROCK
O. Hjartarson ........ 50.00
F. E. Snidal ........ 100.00
John Thorsteinson......50.00
Einar Johnson ........ 50.00
GIMLI, MAN.
Mr. K. O. Gislason...... 50.00
GRAND FORKS, N. DAK.
Dr. & Mrs. Richard Beck
.................... 100.00
BERKLEY, CALIF.
Mr. & Mrs. I. MacLeod,
1438 Edith Street .......10.00
FRÁ WINNIPEG
Einar Sigurdson,
585 Home St............. 10.00
Miss Helga Hallson,
714 Ellice Avenue .......10.00
Mrs. Runa Ingimundson,
235 Simcoe Street ....... 5.00
Miss Björg Thompson,
Ste. 27-303 Firby St.....30.00
Miss Christine Hannesson,
716 Lipton Street.......100.00
Mrs. Jónína Hjálmsson,
1023 Ingersoll Street ....100.00
Miss Christine Johnson,
1023 Ingersoll Street....50.00
INNKÓLLUNARMENN HEIMSKRINGLU
A ISLANDI
Reykjavík.....Sindri Sigurjónsson, Langholtsveg 206
ICANADA
Árnes, Man..............................S. A. Sigurðsson
Arborg, Man_.......................Tímóteus Boðvarsson
Baldur, Man..........................—......G. J. Oleson
Bredenbui-y, Sask._._Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask.
Churchbridge, Sask___________________Halldór B. Johnson
Cypress River, Man..................... G. J. Oleson
Dafoe, Sask_________.Mrs. Sigtr. Goodman, Wynyard, Sask.
Elfros, Sask............. ....... Rósmundur Árnason
Elriksdale, Man.........................ÖJafur Kallsson
Foam Lake, Sask........... Rósm. Árnason, Elfros, Sask.
Fishing Lake, Sask.........Rósm. Árnason, Elfros, Sask.
Gimli, Man___________;.................... Th. Pálmason
Geysir, Man_____________________________G. B. Jóhannson
Glenboro, Man...................—..........G. J. Oleson
Hayland, Man.................-.........Sig. B. Helgason
Hecla, Man..........................Jóhann K. Johnson
Hnausa, Man.............................Gestur S. Vídal
Innisfail, Alta________ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta.
Kandahar, Sask______.Mrs. Sigtr. Goodman, Wynyard, Sask.
Langruth, Man....................... Mrs. G. Thorleifsson
Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson
Lundar, Man.................................D. J. Lándal
Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsscn, Red Deer, Alta.
Morden, Man____________
Mozart, Sask............................Thor Ásgeirsson
Otto, Man._.___________________D. J. Líndal, Lundar, Man.
Piney, Man.......................-.........-S. V. Eyford
Red Deer, Alta...,...................ófeigur Sigurðsson
RiYerton, Man..........................Einar A. Johnson
Selkirk, Man...........................Einar Magnússon
Silver Bay, Man..........................Hallur Hallson
Steep Rock, Man.........................-Fred Snædal
Stony Hill, Man________________D. J. Líndal, Lundar, Man.
Swan River, Man---------------------Chris Guðmundsson
Tantallon, Sask..........-...........__.Árni S. Árnason
Thornhil‘1, Man---------
Vancouver, B. C.....Gunnbj. Stefánsson, 1075—12 Ave. W.
Víðir, Man__________________A«g Einarsson, Árborg, Man.
Winnipeg___________________—----------—S. S. Anderson,
Winnipegosis, Man,............................S. Oliver
Wynyard, Sask.....— .Mrs. Sigtr. Goodman, Wynyard, Sask.
I BANDARIKJUNUM
Akra, N. D--------------Björn Stevenson, Akra P.O., N. D.
Bellingham, Wash.„ Mrs. Jahn W. Johnson, 2717 Kulsban St.
Blaine, Wash...........................Sig. Arngrímsson
Cavalier, N. D_________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D.
Crystal, N. D_____Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D.
Edinburg, N. D____ Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D.
Gardar, N. D______ Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D.
Grafton, N. D.____Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D.
Hallson, N. D.__________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D.
Hensel, N. D. Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D.
Ivanhoe, Minn________Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn.
Milton, N. Dak............................_S. Goodman
Minneota, Minn......................Miss C. V. Dalmann
Mountain, N. D_____Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D.
Point Roberts, Wash.....
Seattle, 7 Wash_______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W.
The Viking Press Ltd.
Winnipeg Manitoba