Heimskringla - 21.11.1956, Side 1

Heimskringla - 21.11.1956, Side 1
 CENTURY MOTORS LTO. 247 MAIN — Phone 92-3311 L CENTURY MOTORS LTD. 241 MAIN-716 PORTAGE LXXIÁRGANGUR WINNIPBG, MIÐVIKUI)AGINN, 21. NÓV. 1956 NÚMER 8. FRETTAYFIRLIT OG UMSAGMR Sánkti Niki kemur í bæinn T. Eaton félagið hafði skrúð- för mikla um bæinn s.l. laugar- dag. Var félagið í þetta skifti s»em oft fyr hið fyrsta, að boða æsku þessa bæjar jólafögnuðinn. Skrúðförin var hin skemtileg- asta og helguð æskunni mjög vel þar sem stórir hlutar hennar voru úr “Toyland” félagsins, sem börnin er meðfram götunni röðuðu sér, höfðu séð og jafnvel feynt, auk stóra stykkisins sjálfs, Sankti Niki, sitjandi hátt uppi á silfursleða, dregnum af hrein- dýrum. Kveðjur Sankti Niki og áhorfenda skrúðfararinnar, voru fullar fögnuði og innileik. Börnin eiga enn eftir að hitta Sánkti Niki og taka í hönd hans og þakka honum fyrir komuna alt fram að jólum. Ræða Coldwells Ef að vér ættum að lýsa and- anum, sem loftið fyllir á þessum timum í Evrópu, mundum vér benda mönnum á að lesa ræðu þá, er Mr. Coldwell foringi CCF flokksins, flutti í sjónvarpi s.l. mánudagskvöld. Honum (andan um í pólitískum skilningi) hefir hvergi verið betur lýst en þar. Rússinn hefir í þrætumálum heimsins yfirhöndina sem stend ur, og telur Coldwell það ráða- leysi Sameinuðu þjóðanna að kenna. í þeim óskapa látum Rússa í Ungverjalandi, þar sem stórskotaliÖ frá þeim hefir ver- lS sent tii að brytja fólkið niður, sem þeir eiga y£ir að ráða og að velli lagt það) eða sent tugum þús unda til Siberíu, hafa Samein- uðu þjóðirnar ekki neitt mátt sín Þeim hefir meira að segja verið bannað að sefa hungur hins húsvilta, alls-lausa ungverska lýðs. Sameinuðu þjóðirnar hafa krafist þess af Rússum, að þeir íæru með herliðið burtu úr Ung- verjalandi. Svar Rússa er á þá leið, að það sé jörð þar enn til að gfafa í her Sameinuðu þjóðanna. °g nú eru Rússar að senda lið til j Eulgaríu og Rúmaníu til að ráð- 3st á Tyrki, sem eru með Samein L’ðu þjóðunum á móti Egiptum. ^ sameinast Araba-þjóðunum °g. ^giptum er það, sem-fyrir a.^Ssuui vakir. Mest af herútbún aflpUlíl’ sem IsraeIsmenn tðhu Egiptum, var frá Rússlandi , gim^j^i^nir sem stjórnuðu þá á rú!?elSmenn sPjöllu«u við c Sstlesku. Samt br af Samein ð ast Rússar fundar úthluta Bret^ Þjóðunum til að raelsmönnumUt?’ Prökkum og Is- fyrir árásina hegnin§u Afsökun Edenf?ta' rás, er talin af htynr Þeirri á' sú, að Rússar 0g £num sjalfumj í stríð verið komnir -lptar hefðu mönnum, og e£ iaI ««| ^«|| átt að haldast þar Unz e‘ ilcfó‘ | uðu þjóðirnar komu lð ameln' j hugmynd sinni í verk, urðumgTg| að koma til hjálpar fsraelSmönn um. Ætli eitthvað geti ekki ver^ ið í þessu. Nehru forseti Indlands, er á' móti aðgerðum Rússa í Ungverja landi, en með honum í að Bretar' og Frakkar hafi rofið frið. Tító er nú kallaður “þvara” í stjórnarblaðinu Pravda i Rúss- ekki hægt að segja um Sá himinn er hvortyeggja líkur. Kosningar annað hvort ár í bæjarráðinu í Winnipeg, var því hreyft, s.l. mánudag, að kjósa nefnd til að athuga, hvort bæjarkosningar væru nauðsýnleg ar á hverju ári eins og nú tíð- kast, og hvort ekki væri þar hægt að spara bænum fé. Þetta er ein sú hyggilegasta fjársparnaðarleið, sem hugsast getur. Hin tíðu mannaskifti á hverju ári, munu oftast þýðing- arlítil reynast og geta oft komið sér illa í starfi ráðsins eins og höfundur hugmyndarinnar, ís- lendingurinn Paul Goodman, bæjarráðsmaður í Winnipeg, heldur einnig fram. Þegar menn eru í stjórnarráöið kosnir, eru vanalega beztu mennirnir sem völ er á kosnir, og hvaða vissa er, fyrir að dómgreind kjósenda hafi farið það fram á einu ári, að þeir skifti um til bóta? En þó 1 á ekkert þessháttar sé litið er með hverri kosningu um 55 til 60 þúsund dalir sparað. Landi vor, Mr. Goodman á þakkir fyrir að hreyfa eins þörfu máli og hér um ræðir. Aðeins töf Pearson, utanríkismálaráðh.,; Canada, gerði grein fyrir því í gær, aá það væri aðeins um ó- fyrirsjáanlega töf að ræða á sendingu cánadisks herliðs tilj Egiptalands. Liðið yrði kallað! út af Sameinuðu þjóðunum að líkindum mjög bráðlega. Eins og kunnugt er, lofaði Canadastjórn 1200 hermönnum til lögregluliðs ins, sem Sameinuðu þjóðirnar á- kváðu fyrir viku síðan eða meir að senda til Egiptalan'ds. Her- mennirnir komust til Halifax á tilteknum tíma, en eru ekki lengra komnir, ennþá. Ástæðan fyrir töfinni, var sú, að Egiptar neituðu Sameinuðu þjóðunum um stað í sínu landi fyrir lög- regluliðið, sem þeir höfðu áður sæst á, að sent yrði til að stilla til friðar milli Egipta og Breta, Frakka og Israelsmanna. Þeir sem ekki vissu um ástæð- urnar, voru farnir að spyrja til hvers herliðið væri í Halifax. En nú er að koma skrið á send ingu herliðs héðan til Egipta- lands. í Toronto er nú mikið meira lið samankomið en er eystra, og gerir rá<5 fyrir að liði Sameinuðu þjóðanna. leggja af stað í dag austur um haf í liði Sameinuðu þjóðanna. Nasser hefir aftur gefiö til kynna, að lið Sameinuðu þjóð- anna sé velkomið til Egiptalands. Hammerskjöld ritari mun hafa sagt Nasser, að Sameinuðu þjóð- irnar gætu lent með her í hvaða land sem væri, ef þörf krefðist og ekkert land gæti bannað það. Það er ekki ótrúlegt, að það hafi sýnt Egiptum og Aröbum nýja hlið á málum þeirra, hvað sem öðru líður. Sending hers frá Can ada eða hverju öðru landi sem er, til eflingar lögregluliði Samein uðu þjóðanna mun svipuðum lög um háð, þó Canada rétti þar óbeð ið hönd fyr en aðrar þjóðir. Vonlítið um skattlækkun vonirnar hafa dvínað um skattlækkun á þinginu, sem kem ur saman n.k. mánudag í Ottawa. Hinn mikli tekjuafgangur, sem buist var við, og nam 300 miljón dölum, lækkar æði mikið við veit læstu fréttir flytja, er jngu til vísinda stofnunarinnar: DÁNARMINNING TRYGGVI JOHNSON 16. MAÍ 1890—6. SEPT. 1956 ‘Hann er falinn hölda sjón í himinljóma björtum.” Það er skammt á milli stórra högga í íslenzka mannfélaginu hér vestra. Fyrsta kynslóðin, er nú að möstu fallin og þeir sem enn eru uppistandandi eru þeg- ar til “brautar búnir” og verða kallaðir fyrr en varir, og þegar þeir falla kemur enginn í stað- ínn til að halda á lofti íslenzka merkinu, nú þegar eru að koma skörð í fylkingu annarar kyn- slóðar íslenzkra frumherja sem eiga að baki mikið og göfugt starf. Vikulega og jafnvel dag- lega er einhver kallaður úr þess- um flokki og fer vaxandi eðli- lega. Vil eg minnast manns úr þessum flokki, Tryggva John- son í Baldur, Man. Hann dó Bnögglega 6. september s.l. Hann var fæddur á heimili foreldra sinna sec. 20-5T4, 16. maí 1890 í Argyle byggð. Hann ólst upp hjá foreldrum sínum í Argyle. Dóu þau meðan börnin voru enn á æskuskeiði. Mun Tryggvi hafa verið 17 ára er faðir hans dó. Snemma tók Tryggvi til starfa við búskapinn ,og bjó hann á föðurleifðinni fram um 1945 að hann flutti til Baldur og bjó þar til æviloka. Foreldrar hans voru JÓhann Johnson, fæddur á Finnsstöðum í Köldukinn um 1845. Mun hann hafa búið i Eyja firði um skeið. Þaðan flutti hann vestur árla á landnámstíð,, þá ekkjumaður, komu með honum vestur tvær dætur, sem nú eru löngu dánar. Seinni kona hans, móðir Tryggva, hét Gróa Eiríks dóttir og var ættuð af Austur- landi. Áttu þau Jóhann og Gróa þrjá sonu og tvær dætur, eru þær dánar, en Kari og Jóhann eru á lífi, bændur í Argyle. Tryggvi giftist í marz 1912, Sigrúnu Magnúsdóttir Skardal, mestu myndar konu í sjón og raun, fimm börn eignuðust þau, og eru öll á lífi: Jónína, gift A. B. Sigvaldason, búsett nælægt Baldur; Kristján, ógiftur, og býr á heimalandinu; Magnús, giftur Guðrúnu Peterson, býr nálægt Baldur, fekk mikinn orðstýr í flughernum í síðasta stríðinu. Flaug 33 ferðir yfir óvina löndin Tryggvi, giftur Marguerite Christopherson, býr í Baldur; Emily, gift J. M. Webb, í Win- nipeg, Einar Isfjord, fósturson- ur, giftur Edith Sigurdson, býr í grend við Baldur. Tryggvi var um áratugi í kirkjulegu starfi íslenzkra félagsmála yfir- leitt í sínu umhverfi—Baldur, PROGRESS MADE ON THE NEW ADDITION TO “BETEL” TO NOVEMBER 15th 1056 FRÁ STAFHOLTI og grendinni. Hann tók þátt í öllu starfi sem eitthvað kvað að, hann var í fulltrúaráði safnaðar síns og forseti um langt skeið. Sat á kirkjuþingum og í fram- kvæmdarnefnd kirkjufélagsins. Lagði hann gott til allra mála og stóð sem klettur í hafinu með því sem hann taldi rétt og satt. ís- lenzk þjóðræknismál gaf hann sitt bezta, hefur Baldur verið eitt bezta vígi íslenzkunnar og ísl. þjóðræknismála og lagði Tryggvi til þeirra mála sinn góða skerf án yfirlætis Er skarð fyrir skildi, þar sem hann hverf ur af sjónarsviðinu. Hann var sæmdarmaður í hvívetna, og vildi ekki vamm sitt vita. Hann fékk hægt og fagurt and lát. Er hann hneyg niður á landa mærum lífs og dauða, varð hon um að orði. “Hví er allt svo dá- samlega guðdómlega fagurt kringum mig’’. Þetta voru hans síðuStu orð. Hann kvaddi lífið og ástvinina með brosi á vör, og hann sá í gegnum þokuna inn á land lífsins áður en ihann\kvaddi til fulls. Tryggvi var samvinnu þýður, og þeir sem áttu með hon um samstarf munu lengi minnast hans og þakka honum trú- mensku hans og vinsemd. Guð blessi minningu hans og gefi ást vinum hans styrk og blessun. Útför Tryggva var fjölmenn og virðuleg, sóknar prestur, séra Jóhann Friðrikson flutti kveðju mál, og jarðsöng hinn látna. Stjórnarnefnd elliheimilisins forvígismaður Stafholt, í Blaine, Washington, vill með þessum Mnum votta öll- um vinum heimilisins, sem hafa með fjárframlögum og á annan hátt stuðlað að byggingu þess og viðhaldi sitt innilegasta þakklæti. Hún vildi gjarnan að sem flestir þeirra ættu kost á að nú $4,000. Við þurfum því að hafa saman $46,000, en með orð- inu, “við” er átt við alla félag- ana sem nú eru bundnir sam- tökum um þetta mannúðar- og menningarfyrirtæki og alla þá nýju vini og félaga sem við ger um ráð fyrir að finna. Nefndin vonar fastlega og byggir þá von á fyrri reynslu- heimsækja fólkið í Stafholti oglf® flársöfnun gangi svu g^eið- 6' lega að hægt verði að byrja a byggingu með komandi vori og að hin nýja bygging verði opn- uð til afnota áður en annar vetur gengur í garð. Féhirðir nefndarinnar er Mr. sjá með eigin augum heimilið sem þeir hafa hjálpað til að hyggja- ^sir sem hafa átt slíks kost, hafa undantekningarlaust látið í ljós ánægju sína yfir þeim framkvæmdum sem arðið hafa og yfir því að hafa átt þátt í þessu. Enda er það sannast mála að þeir eru menn að meiri og betri, fyrir slíka þátttöku. Nú finnur nefndin sér skylt að láta alt þetta góða fólk vita hvernig hagur iheimilisins stend- ur og hverjar eru þarfir þess. Það er þá fyrst frá því að segja, að heimilið er með öllu skuldlaust, og að sannvirði eigna þess er um $140,000.00. Verður ; herma að flest hotel her i bænum 1 varla annað sagt en íslendingar seu uPPtehin. °g ætla að hafa þeir sem búsettir eru í fjórum sJonvarPstæki fyrir gesti sína. eða fimm vestustu ríkjum Banda ríkjanna, sem bæði eru fáir og Skafti Olason, R.R. 2, Blaine, Washington. Sendið honum framlag ykkar sem fyrst. f umboði nefndarinnar, A. E. Kristjansson Fólksfjöldin streymir nú inn til Winnipegborgar til þess að geta horft á fótbaltaleikinn, á laugardaginn kemur, sem verður sjónvarpað frá Toronto. Fréttir G. J. Oleson (Canada Council) um 100 miljón Dýl* innganglir dala og til háskóla í landinu um ( eru reiðubúnir að giptum og Rússum til að Egiptalandi. g eru nú horfurnar eftir blaðafréttum að dæma. 8 miljón dala á ári. Og síðast' mun lögregluliðið, sem til Sam- j einuðu þjóðanna hefir verið sent, verið aukið úr 1200 upp í 2500, sem á tekjuafgangi stjórnarinn- ar mun talsvert grynna. Fróðleiksmolar um Canada Manntalið 1. júní á s.l. sumri sýndi að í Canada eru 13 borgir með yfir 100,000 íbúum. Fimtán stærstu borgirnar eru, þessar: íbúar I Montreal ............. 1,585,327 Toronto • ............. • 1.347,905 Vancouver .............. 658,815 Winnipeg................ 409,682 ( Ottawa ................. 335,289'i Hamilton ............... 325,238; Quebec City ............ 301,108 Edmonton ............... 248,949 Calgary ................ 196,152 Windsor ............... ,184,045 Halifax ................ 159,678 London................. 153,421' Victoria ............... 123,033 Saint John, N.B...........85,121 St. John’s ............. 77,5531 Gray Cup fótboltaleikararnir frægu Edmonton Eskimos, frá Þetta er í fyrsta skifti sem svona stórmerkilegur atburður ° ] er sjónvarpað um leið og hann strjalir, hafi í þessu mali reynst „ . ,x. , ..r*. . , er haldin, til vestur-fylkjana. drengir goðir og hofðmgjar í1 J J iund. Nefndinni hefir verið og er það áhugamál að fastar tekjur heimilisins nægi til þess að mæta venjulegum útgjöldum, eða með öðrum orðum, að heimilið beri Og náttúrlega, eru öll vestur- fylkinn með Eskimóunum frá Edmonton, Alberta. Akuryrkjumenn í norður- svo Stafholt er talið, af vitnisbærum mönnum í þessu efni, í röð hinna allra beztu stofnana sinnar teg- undar í þessu ríki og þó víðar væri farið. Stærsta þörf heimiHsns er auk ið húsrúm. Næstum frá byrjun hefir verið fyrir höndum vax- andi nafnalisti þess fólks sem Edmonton, Alberta, unnu aftur sælcir um 0g þarf að fá, vistar- í haust, í þriðja sinn i rennu, þann heiður að vera fulltrúar Vestur Canada, fara á móti full- trúum Austur Canada, Alouette- clúbnum frá Montreal í Toronto n.k. laugardag. Eskimos spil- uðu á móti Alouettes árin 1954 og 1955 og báru sigur af í hvert sinn. Vonandi að svo verði nú. Aðgöngu miðar eru nú fyrir nokkru uppseldir, en spekulant- ar sem hafa $10.00 aðgöngumiða eru að bjóða þá alt frá $30 upp í $75.00 hvern. sig fjármunalega. Þetta hefir hluta MexlC0’ eru mi°g miæSðir henni tekist til þessa og vonar yfir Því- að innflutningur asna hún að svo verði framvegis. tiJ Bandaríkjanna skuli vera 1 leyfður, því að asnar gera oft usla á ökrum þeirra og garðlönd um. Eru nú 500 þessara skepna flutt á mánuði frá Mexico til Bandarkjanna, en þar eru þær hafðar bömum til gamans á heim ilum efnaðs fólks. ALMANAKIÐ (íslenzka) í dag er 21. nóvember. Heitir dagurinn Maríumessa. Samkv., því er Guðm. Þorlaksson segir og er hans minst af því að María hafði verið hrein mey nær alla æfi, eða þar til hún lofaðist Jós- ep. Á íslandi var hátíð þessi lög tekin á 14. öld. Næstkomandi föstudag eru fjórar vikur af vetri. SMÆLKI veru í Stafholti, en sem nefnd- in getur ekki veitt húsnæði. Hef ur hún rtú um alllangt skeið yer- ið að athuga þetta mál og hvern- ig framkvæmdum yrði bezt hag- að því til lausnar. Hefir hún kom ist að þeirri niðurstöðu að hún urnum; hlýða verði nú þegar að fegjast handa jj!ýða syninum og safna fé til byggingar auk- inna húsakynna. Er helzt í ráði að bæta enn álmu við núverandi by§gfnSu) með sérstöku tilliti til þæginda fyrir þá sem sjúkir eru og þjónustu þeirra, (iníirmary) þörfin fyrir slíka viðbót við heim ilið hefir lengi verið nefndinni ljós. Einnig hefur frá fyrstu ver- ið skortur á plássi fyrir geymslu. Athugun á því hvernig ný bygg mgu verði bezt hagað til þess að fullnægja þessum þörfum er nú Mannkynssagan er Htið annað en skráning glæpa, heimskupara og ógæfu mannkynsins —Gibbon efst á dagskrá nefndarinnar í samráði við architect sinn i Cali fornia. Áætlaður kostnaður við fyrir huguðu byggingu er um $50,000. f byggingarsjóði heimilisins eri^ Samkvæmt kínverskum máls- hpetti, eru dygðir kvenna fólgn- ar í þessu þrennu: Að hlýða föð eiginmanninum, • Þar sem blöð eru frjáls og hver maður læs, er öllu óhætt. —Jefferson • íhaldsmenn vilja halda gam- alli heimsku við, en liberalar vilja taka upp nýja. Það versta við stjórnir er þetta, að mennirnir sem eru hæf ir og nægilega vitrir til að fara með störf þeirra, eru líka nógu vitrir til að takast þau ekki á hendur. Það lítur út fyrir að flestra okkar bíði, að innheimta skatta hver af öðrum.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.