Heimskringla - 02.01.1957, Blaðsíða 2

Heimskringla - 02.01.1957, Blaðsíða 2
2. Sf£>A HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 2. JANÚAR 1957 U|etmskrini)la fSiotnuB 1 Xtlj Kemur út á hveijum miðvilcudegi. Eigenriur- THF VTKING PRESS LTD. 856-855 Sargent Ave., Winnipeg 3, Man. Canada Phone SPruce 4-6251 Verð MaBslns er S3.00 árgangunnn, borgist fynrtran 411*- oorgar.ii sendtsi. i'HE VIKING PRSSS LTD öil viósklítabréf biaðinu aPlútandt senaist: Vlking Press Limited, Ö53 Sargent Ave.. Winnlpek Ritetjórí STEFAN EINAFSSON UtHnAstrrtft tíl rltstjórans: ELÍTOR HKIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Wlnnlpeg HEIMSIvRINGLA is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 856-855 Sargent Ave., Winnipeg 3. Man. Canada Phone SPruce 4-6251 Authorlied qg Second Class Mcril—Pogt Oflice Dept., Ottawa WINNIPEG, 2. JANÚAR 1957 MI NNINGARORÐ Nægta-ár Eftir öllum ummerkjum að dæma, hefir nýliðna árið—árið 1956, verið eitt mesta nægta ár Canada. Segir yfirmaður Nova Scotia- banka til dæmis, að framleiðsla og viðskifti hafi farið fram úr vonum bjartsýnustu manna. Hon. C. D. Howe, verzlunar-j málaráðherra Canada, segir þessi tömu orð með tölum. Hann segir framleiðslu þjóðarinnar á þessu ári nema 29^ biljón dala. En' það er 10% meira, en árið 1955, j sem áður var talið mesta fram-; leiðslu ár landsins. Atvinnu höfðu á árinu 1956 CHRIsTINA LILIA ISFELD um 5,700,000 manna. Atvinnu-1 iausir eru ekki taldir verið hafa 7- sePt. 1879—d. 12. feb. 1956 nem eitt prósent (1%). Á árinu| ------ áður, 1955, nam það 3%. Segir Christina Lilia Isfeid andað- Howe þetta í skýrslu sinni um *st þann 12. febrúar síðastliðinn að það hafi verið fremur skortur eftir langverandi veikindastríð. á verkamönnum í sumum efnum, Hún var dóttir heiðurshjónanna en hitt Magnúsar Guðmundssonar Is Persónulegar tekjur, að skött- um frádregnum, hækkuðu um 9%. Er það sagt meira en hækk- un framfærslu kostnaðar nemur. feld—oftast kallaður Magnús Brasilíufari—og Elínar Jóels- dóttur Jónssonar, bæði ættuð úr Bárðardal í Suður-Þíngeyjar- Menn keyptu því ekki aðeins 3ýslu- °S flu«ust þau bæði til meira en á árinu áður, heldur Brasilíu í hópnum, sem þangað höfðu meira fé að leggja fyrir. j fluttist 1873- Christina var næst . , r. I elzt af ellefu börnum, sem þeim Til íðnaðarreksturs hefir ver-t. ið varið um TVz biljón dala, sem æ USt‘ , A ,eW ■ * incc i Christina Lilia var fædd í er sagt 15% meira en arið 1955. i _ i „1 Lurityba í rikinu Parana í Suður Olia, gas, uramum, kopar, mickel L___ , og stál, eru vörurnar sem hér um LBrazilíu þann 7. september 1879. tx u ■ £ Fluttist með foreldrum sínum ræðir. Hefir þessi framleiðlsla , _ _ ekki verið eins mikil síðan síð- trl Cauada árið!904'SþaU arastríðinulauk. Enþávarhún^nus uEhn að 1 Vatna‘ hér meir en nokkru sinni fyr. sem þa var að byrJa að Mr Howe vonar að framleiðsl-; byggJast- ™ð börn og mun . - . tt____bessi fiölskylda hafa venð an og atvinna haldist. Hann ser ^ . , , , , . .. b , , . , r fyrsta islenzka landnemafjol- miklu fremur hættu geta stafað 7 , . J. , - i skyldan, sem bjo ser heimili í af ofmikilli útþenslu, ofmiklum 7 ’ 1 ....... , , i „j. - Township 32—Rge 15 W 2nd lankrofum og hækkandi rentu a x L.. j peningum, en á þurð á starfi En það sé hin leiðin til dýrtiðar. Á heimilisréttariand sitt og þriggja sona sinna kom Magnúsj „ , , ■ t_:i ! með skyldulið sitt þann 7. sept. Canada kaupir einm biljon 7 ; . r , , , r ' 1904—afmælisdag Kristinar. Þa dala meira af vorum fra^oðrum 6 ... j , * t,_lrn um haustið var byggt braða- londum, en það selur þeim Jbb ,, - - -o j birgðahus, en sumarið eftir Kaupin í Bandarikjunum namu e. . , , , . , q uiiAtiim, ttt, Panaria (1905) reistu þeir feðgar veg- a s.l- ari 5.8 biljonum. Ln Lanaoa ' f ._ getur mætt þessu í þetta sinn heimih. Heimihð stoð við fneð gullforða og dollaraforða | aífaravegmn t*l Sheho, sem þa sínum erlendum, því það hefir var næsti jámbrautar-bærinn og, haldið fjármunalega vei sínum munu marSir vegfarenaur hafa hlut á árinu. Canadadollarinn er|mmst Þ«ss a« hafa átt Par góð I nú 4 centum hærri en grænbak-jar °g skemtilegar viðíókur og urinn frá Bandaríkjunum, sem mu" Kristín hafa átt drjúgan segir ekki svo lítið. j þátt 1 að Prýða °S gjöra garðmn Stjórnarvöld Canada gera nú frægan. ekki ráð fyrir að þessi austur vöru frá öðrum löndum haldi áfram. Iðnaði er gert ráð fyrir að haga svo, að eitthvað af hon- um komi í stað þess, sem sækja þarf til annara landa. Það verður verkefni komandi árs fyrst og gremst. Það ætti að geta tekist með hinni miklu mannfjölgun sem hér er gert ráð fyrir, því það er enginn efi á því, að þeim fer fjölgandi en ekki fækkandi, sem hagnýta vilja sér gæði Canada. Upp með hendurnar og komdu með peningana! Tilraun til mót- þróa þýðir ekkert. Eg er skrambi hræddur um að tilraun til ráns sé líka þýðingar- laus, svona seint í mánuði. Anna er ótrú manninum sin- um. Eg hélt einmitt að það væri öfugt. Nei, blessuð góða, það var i fyrra. Eftir dauða föður síns (Magn- úsar) létust tveir synii hans Kristján og Victor, og ein dótt- ír, Anna, úr spönsku veikinni veturinn 1919, öll á þrem dög- um, 19. 20. og 21. jan) bjó Kristín með móður sinni og tveim bræðr um. En nokkrum árum síðar fór að bera á heilsuleysi Elínar móð ur hennar og þegar hún var um sjötugt fékk hún slag. Stundaði þá Kristín móður sína með mestu nákvæmni og ástríki til æfiloka hennar. Kristín reyndist ástvinum sínum svo trygg og umhyggjusöm að fa dæmi eru slík til. Eftir að stunda móður sina í mörg ár, var aftur kallað á hana að stunda bróður sinn Oskar i mörg ár rúmfastan, þar til hún sjálf misti heilsuna. Síð- ustu átta ár æfinnar var hún rúmföst og síðasta árið svo löm- uð að hún gat ekki hreyft sinn minsta fingur. Var þetta afleið- ing Parkinson veikinnar. En þótt gamli líkaminn væri fyrir löngu orðinn saddur lídaganna eftir það erfiði og reynsiu, sem a hann hafði verið lagt, þá var hún ennþá ung í anda og fylgd- ist með öllu sem gerðist á kring- um hana og eins því sem skeði í heiminum. Oft eru það aðeins nokkur at- vik, smá eða stór, sem svo breyta munstri lífs þess, er þau henda -að æfiferill hans gjör breytist. Svo var það með Is- felds-f jölskylduna og langar mig að minnast nokkurra þeirra at- vika og æfintýra sem leiddi það af sér að Magnús Brasilíufari flytur frá hinni “veðursælu og frjósömu” Brasilíu til hins kalda og ókunna norðvesturlands Can- ada. Þá er innflytjendahópurinn frá íslandi lenti í hafnarbænum Parauqua 8. janúar 1874 var það þrælasala, sem var verið að halda, sem fyrst fyrir augum bar. Innflutningur þræla til Brasilíu var afnuminn árið 1851. Þrælasala var ekki afnumin fyr en árið 1888. Þegar fslendingar komu til Brasilíu var þar keis- arastjórn, sem alment var álitin góð og friðsöm. Sat við völdin Don Petro II., vinsæll og góður maður. Hann var mjög barngóo- ur maður og á ferðum sínum um landið lagði hann svo fyrir þar sem veizluhöld voru höfð að öll- um mæðrum með ungbörn væru gefin fremstu sætin. Eitt sinn er i hann kom til Curityba var þar Elín með Kristínu í fanginu. Ef til vill voru það gulu lokkarnir og hreinu bláu augun, sem auð- kennir blóð Norðurlandamanns- ins, sem dró Don Petro beint til íslenzku konunnar; hann heils- aði henni og spurði um ættland hennar og kyssti á litia, gula kollinn. Um það leyti sem þrælahaldið var afnumið voru miklar óeirðir í landinu. Don Petro flúði land iö og dó nokkru seinna í útlegð; í Portugal. Komst þá á stofn lýð veldi sem kallað var United States of Brazil. Áður en þrælahaldið var af- numið höfðu margir þeirra strok ið og settst að í skógunum við Curityba, og margir settust þar að eftir að þeir fengu frelsið. Sagðist Kristín aldrei gleyma gömlum, svörtum öldung, sem oft kom að biðja um brauð og annað að borða. Hafði hann ver- ið þræll og lét eigandinn brjó'a tærnar á honum svo þær stóðu i allar áttir. Var þetta gjört svo crfitt væri að flýja í skógunum undan sporhundunum. Stuttu eftir að lýðveldið var stofnsett byrjaði innanlands upp reisn. Voru það keisarasinnar og stórlandaeigendur, sem komú byltingunni af stað. Hún stóð vfir í þrjú ár. Síðasti stórbardag urinn var umsátrið um borgina Lapa (17. janúar til 11. febrúar 1894). Þar misti lífið föðursyst- ir Kristínar, Marja Guðmunds- dóttir Isfeld, maöur hennar og íjögur börn þeirra. Á byltingarárunum þegar land ið logaði í innbyrðisófriöi, og hver maður bar á sér vopn, og alstaðar voru ræningjaflokkar sem heimtuðu, án borgunar, hvað sem þá vantaði; þá var erfitt að lifa í hinni fögru Braziiíu- Heimili Magnúsar Isfelds stóð við alfaraveg að sunnan við Cur- ityba. Þegar barist var um borg- ina fluttist herinn eftir þessum vegi. Urðu margar smáorustur við borgina. Ein þeirra var háð í maís-akri Magnúsar. í þrjá daga fluttist herinn eftir vegin' um; uppreisnarmenn flúðu og mikið gekk á. Kristín var þá 14 ára. Hún var kjarkmikil stulka og fljót í snúningum- Hún var fljót að skjótast yfir til ömmu sinnar og afa (Jóels og Sesseliu) og sjá hvernig öllu hagaði til þar. En- heima fyrir var Elín móðir hennar lasin. Hafði Elín og yngri börnin verið flutt í kjallarann og þar stundaði Kristín móður sína—en á fjórða degi ól Elín andvana son. Var Elín lengi að ná sér eftir þetta. Auk þess að stunda móður sína gekk Kristín yngri systkinum sinum í móðurstað og má sann- arlega segja að hún hafi verið sem önnur móðir þeirra. Að styrjöldinni lokinni voru framdar lögleysur og ófyrir- leitni eins og æfinlega á sér stað á þeim tímabilum. Þarna í grend inni, mest í skógunum, var óbóta maður, sem almennt var kallaður Jessie James Suður-Ameríku, og sem var öllu verri en nafni hans í norðrinu hafði verið. Nótt | eina hafði hann og menn hans smeygt hestum sínum í umgirtan akur sem Magnús átti. Þegar Magnús kom á fætur um morg uninn og sá marga hesta í akri sínum gjörði hann séí hægt um vik og læsti alla hestanna inni í I hlöðu. Lagði hann svo af stað , í bæinn að auglýsa hestana sam kvæmt landslögum. Hann var fyrir nokkru fainn, þegar eld húsglugginn var brotinn og inn kom hendi med skammbyssu og var Kristínu sagt að sleppa hestunum strax ,ef hun vildi halda lifí. Þegar hún kom út stóð þar hinn alræmdi stigamað ur sem stjórnin hafði lagt mörg þúsund til höfuðs Kristín gekk þá alla leið að hlöðunni aftur á bak, því að hún vissi að ef hún gæti horft honum í auga mundi hann ekki skjóta hana. Nokkrum vikum síðar var hann dauður, skotinn í bakið af sínum eigin mönnum fyrir féð sem lagt var til höfuðs honum. Bókin “Æfintýrið frá íslandi til Brasilíu” getur þess, ag Magn ús ísfeld hafi ekki verið búinn að fastráða aðsetursstaðinn í N.- Ameríku þegar hann fór frá Brasilíu”. Og einnig stendur þar að ‘erindreki frá innflutn- ingadeild Canada-stjórnarinnar hafi málað svo fagurlega norð- vesturlandið að hann hafi afráð- ið að setjast að í Vatnabyggðum’. Þessar hugleiðingar höfundar Æfintýrisins eru ekki alveg rétt son, Mozart, Sask Jarðarför Christínu Liliu sál. íór fram frá Mozart þann 17. íebrúar 1956, en jarðsett var í Pleasant View grafreit. Hún var jarðsungin af tveim Mormóna- prestum, Elder W. A. Ward frá Idaho Falls, Idaho, og Elder D. Reeves frá Kannaraville, Utah. Blessuð sé minning þessarar rnerkilegu konu —O.G.J. CHRISTINA LILIA ÍSFELD Undir nafni systur og skyld- menna ar. f mörg undanfarin ár, ef til vill í 15 ár, hafði Magnús haft bréfasamband við íslendinga í Utah og þangað var ferðinni heitið, Hann var mjög hrifinn af trúarkenningum Mormóna og lagði mikið á sig til að kynnast “Mormónunum”. Hann las Mor mónabók—þá aðeins til á ensku, en blöð þeirra las hann á þýzku og dönsku Farar-leyfispassinn sem enn er til, nefnir að farar- ’eyfi sé gefið til Bandaríkjanna og Mexico Á þeim dögum voru nokkrar Colóníur Mormóna i Mexico Flúðu þeir Mexico á ár- u n u m uppreisnarforingjans Villa. Ekki var það erindreki Can adastjórnarinnar, heldur var það enski kafteinninn á skipinu frá Rio til New York, sem svo fagur lega málaði vesturlandið að Magnús breytti áformi sínu og tók sér far frá New York til Winnipeg. Þar frétti hann um þessa fyrirhuguðu íslendinga- byzgð, sem síðar var nefnd Vatnabyggð. Og gladdist hið ríka íslendingseðli Magnúsar” __þ j> j>. — að þarna yrði ís' ienzk byggð og-hann g*ti kynst löndum sínum og félagslífi þeirra á ný. í öllu kynnti ísfeld-fjölskyld an sig vel ‘ Vatnabyggðum. Hafði sig vel áfram efnalega og ’ók mikinn þátt í byggðarmál- um Var Ágúst bróðir Kristínar cveitarstjóri í 30 ár En ekki áttu byggðarmenn samleið í trúmál- um Á fyrstu árum byggðarinnar \oru miklar trúmálaþrætur með- al íslendinga og undi Magnús því illa Varð það til þess að Magnús og nærri öll f jölskyldan sneri sér algjörlega til Mormóna kirkjunnar og játaði trúarkenn- ingar hennar Upp í™ því hélt Kristín fast við kenningar Mor- móna Hún var mikil og einlæg trúkona Hún var hreinskilin og blátt áfram. Hún var kona við- kvæm, brjóstgóð og hjálpsöm, þeim sem henni fanst hjálpar burfandi Af þeim niíu systkinum, sem frá Brasilíu komu (ekki átta eins og bók Judge Lindals nefnir) eru nú aðeins tvö á lifi, sem syrgja systur sína; þau eru Ósk- ar Brigham, Saskatoon, og Elisa Margarida, gift Oscari G. John- Hve runnið lífsins skeið er skjótt og skift um verustað, þú burtu frá oss horfin hljótt þitt heimsstríð miskunnað. Því þjáning ströng um efri ár þér örðug lífskjör bjó, því falla á leiðið fálát tár og fagna, en syrgja þó. Ó, systir góð, við söknum þín, þín samúð var svo hlý. Með vildarorð og verkin sín, er voru sífelt ný. Því mildum ljóma minning slær á marga reynslustund. Hún verður einlægt okkur kær þin eðlishreina lund. En ljósin skæru líða hjá, við lifum áratug í einum svip, en eftir þá, er eilíft tímans flug. Og þú sem áttir sólarsýn til sælu bak við gröf, það verður holla höndin þín, sem heimtar lífsins gjöf. Þín trú var föst á drottins dýrð, hans dásemd, líkn og náð. Þar fyndist ei á farsæld rýrð, né frið í lengd og bráð. Svo horfin ert þú heim á leið og hjartað þjáða rótt. En hirtiinvíddin bláma breið þín bíður.—Góða nótt. —T. T. Kalman DR. OF PHILOSOPHY the University of Washington. In 1955, she completed work on a dissertation “A Study of Vo- | cabulary Emphasis and Concom- j itant Reading Scores at the Jun- j ior High School Level,” and was j awarded the Doctor of Philos- ophy degree at the University of Washington, where she now holds an Assistant Professorship in Education. She supervises stu dent teachers in secondary i school mathematics and science i and teaches courses in methods of teaching arithmatic and science for elementary teachers. She also gives a sequence of gra- duate courses in guidance and counseling. Miss Vopni has contributed ! articles to the College of Edu- cation Record and Washington Education, and has served as As- sociate Editor of the Pi Lambda Theta Journal and as editor of the ‘Creative Teacher Exchange’ feature of Educational Horizons. At the present time, she is a na- tional vice-president of Pi Lambda THeta, national honor and professional association for women in education. Miss Vopni is a member of the National Education As- sociation, Washington Educa- tion Association, Association for Supervision and Currculum Development, American Associ- ation for the Advancement of Science, American Mathematic- al Association, National Science Teachers Association, National Council of Teachers of Math- ematics, American Statistical Association, Pi Lambda Theta Delta Kappa Gamma, and is wes- tern vice-president of the Wish- ington Council of Mathematics Teachers. She is general chair- man of the 1957 spring confer- ence of the Puget Sound Person- nel and Guidance Association, a conference for counselors and other guidance personnel held annually in Seattle, Wash. Dr. Sylvia Vopni er íslenzk i föðurætt, svo oom nafmá bondir til. Föður-afi hennar hét Hjálm- ar Argnmísson, og tók sér ættar nafnið “Vopni”, þegar vestur kom. Hann bjó að Mælifelli og síðar í Ekógum í Vopnafirði. Hann var greindur maður og vel hagmæltur. Kona hans hét Hólm fríður Jónasdóttir, Jónassonar frá Krossi { Ljósavatnsskarði. Þau áttu lengi heíma í Seattle— bæði dáin fyHr mörguir árum. Fjölskyldan var vel gefið fólk. Með vinsamlegustu hátíða- kveðjum, Jakobína Johnson Sylvia Vopni, daughter of Viola Woollen and Arlo Vopni, was born in Seattle, Wash., and was educated in public schools there. After graduating from the University of Washington, she taught in public schools in the State of Washington. In 1938, she earned a Master degree in Education, and the following year traveled on the continent of, Europe and in the British Isles mathematics, science, and Eng- and Iceland. Miss Vopm taught lish in high schools of Seattle, Washington, and also did some special education with invalid and handicapped children beforej World War II. During the war years, Miss Vopni was a physicist with the United States Navy Department^ and returned to Seattle as a teacher of mathematics and phys ics at Edison Technical School She was active in professional organizations and became pres- ident of the Seattle Association Qf Classroom Teachers in 1947. In 1949, she received the Northwest Regional Soroptimist Fellowship and in the following year did gradúate study in Edu- cation at the University of Washington. In the years follow ing, she served as liead of the Department of Mathematics and Science at Edison Technical School and had research assign- ments with both Seattle Schools and the College of Education at LEITAÐ UPPLÝSINGA UM ÆTTINGJA VEST- AN HAFS Kr. A. Kristjánsson frá Súg- andafirði, sem nú er búsettur að Skólavörðustíg 10, Reykjávík, hefur - sent mér undirrituðum fyrirspurn um ættingja sina vest an hafs, og þar sem eg get eigi leyst úr s purningum hans út frá þeim göngum, sem eg hefi fyrir hendi, hefi eg beðið vestur-ís- lenzku vikublöðin um að birta fyrirspurning, en hún er á þessa leið: Guðný Þórðardóttir, móður- systir mín, Vatnsdal í Suganda- íirði, var gift Guðmundi Guð- mundssyni, Laugum, sömu sveit. Þau áttu tvo drengi: Guðmund, f. 22. október 1885 og Þórð Helga f- 26- íuni 1887- Guðný druknaði í Súganda- firði 24. október 1887. Guðmundur, maður hennar, flutti til fsafjarðar ásamt syni þeirra Guðmundi, en , Þórður Helgi varð eftir hjá skyldmenn- um í Súgandafirði. Guðmundur kvæntist aftur 11. október 1890, Kristínu Rósin- kransdóttur á fsafirði. Guðmundur og Kristín fóru til Ameríku árið 1892, asamt Guðmundi, syni Guðmundar og Guðnýjar, 7 ára, og Guðna Helga syni Guðmundar og Kristínar, 2. ára. —Samkv. Minningarriti ísl. hermanna, féll Guðni Helgi

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.