Heimskringla - 30.01.1957, Side 2

Heimskringla - 30.01.1957, Side 2
2. SÍÐA rtKIMSKRINGLA WINNIPEG, 30. JANÚAR 1957 Hdmakrinpla tatotnue itu Semui út á hverjum mlAvucuaeu i'trp’ vtktnh foKS? 856-855 Sargent Ave., Winnipeg 3, Man. Canada Phone SPruce 4-6251 ',mrn oiaðslns er $3.00 árgangurinn, öorgisi ryrirxran AJlar borganlr sendist: THE VIKING PHESS LTD 011 vlðsklftabréf blaölnu aOlútandi senuisi T'>ip viking Press Limited, 853 Sargent Ave. Wtnnmeg Ritstjóri STEPAN EINARSSON UtanasKrift tll rltstjórans * DTTOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent ave.. vVlnnioefc HEIMSKRINGLA is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 856-855 Sargent Ave., Winnipeg 3. Man. Canada Phone SPruce 4-6251 Authoriaed ga Second Claag Mgil—Poat Office Dept.. Ottawa WINNIPEG, 30. JANÚAR 1957 12—14 var henni fagurt vitnt um þá sviðið að sigla í gegnum skurð- og umferðatíminn er stjórnsemi sem er byggð á sívak inn fram og aftur í hvaóa veðri klukkustundir. andi umhyggju fyrir velferð sem er, á nótt sem degi, til þess Það er hámarkshraðinn, sem a!ls heimilisfólksins. Hún var að kynnast honum til hlítar. gefa verður nákvæmlega gætur söngelsk, en annir húsfreyjunar. Þar næst er manni kennt að gefa að sé haldinn, einkum og sér í og móðurinnar veittu engan tíma merki og lesa merki, svo og að lagi með tilliti til hliða skurðar- til að sinna slíku, enda hafði hún þekkja skurðinn, dýpi hans og ins. Ósjaldan er nauðsynlegt að frá byrjun helgað sig heila og umhverfi, einnig öll siglinga- hægja ferðinni vegna skipa, sem óskifta hlutverki eiginkonunnar merki báðum megin við skurðinn liggja fyrir festum, graftarskút j og móðurinnaF. Það var hennar og í honum sjálfum. Þar næst um o.s.frv. Við siglingu að næt- lífsstarf í 57 ár. j verður maður aftur að ganga und urlagi hefur sérhvert skip ljós Örfá, einföld og látlaus orð, ír próf, sem haldið er í Ismalía í stefni að framan, sem lýsir I af vörum eiginmanns hennar að eins og áður. Standist maður minnst 1000 metra. Ef skipin j henni látinni, en sem rómyr og þetta lokapróf, þá er maður full- ekki hafa meðferðis þannig lag- I syipur gefur mnihald 57 ára ást- numa og getur valið um hvar að ljós, verða þau að fá þau lán- rikrar samfylgdar og samstarfs, j maður vill setjast að við skurð- uð hjá félaginu eða hjá skipa- LJÓÐ FRÁ LIÐNU SUMRI Ein af hinum mörgu og góðu bókafréttum í blöðunum frá fs- landi um þessi áramót, er frétt u.m nýja ljóðabók eftir Davíð Stefansson. Nafn hennar er það sem yfir þessari grein stendur. Fær hún hina ágætustu dóma í einum þeirra, þeim er í Morg- unblaðinu birtist 21. desember og skxjfaður er af Steiregrími Sigurðssyni, er vitnað með þess- um orðum í eitt af ljóðunum: “Ljóðið ‘Sorg’, er eitt hið full komnasta listaverk á íslenzku á seinni árum og svo lifandi sýnis- horn af listrænum tökum skálds- ins, þegar honum tekst upp, að eg freistast til að birta það allt.’- t Við ókum burt frá gröfinni, enginn sagði neitt, og undarleg var gangan heim í hlaðið, því f jallið hans og bærinn og allt var orðið breytt, þó auðnin væri mest, þar sem kistan hafði staðið. Þó ennþá blöktu í stjökunum örfá kertaljós, var alstaðar í»húsinu döpur rökkurmóða. Á miðju stofugólfi lá föl og fannhvít ró«, sem fallið hafði af kistu drengs- • ins góða. Eg laut þar yfir rósina, svo eng- inn annar sá, að öllum sóttu lífsins þungu gátur. Svo kyrrt var þarna inni, að klukkan hætti að slá, en klökkvans þögn er innibyrgð- ur grátur. í silfurvasa lét eg mína sumar- björtu rós, er eru hin fegurstu eftirmæli íundin verða: ”Hún var ágætiskona og móð- ir. Hún mátti ekkert aumt sjá.” Vertu sæl ástríka, íslenzka, sæmdar kona. Guð fylgi þér. —A. E. K. , sögumönnum á að -skipa, í stað 40 undir venjulegum kringum- stæðum. Það varð óumflýjanlegt að minnka siglingarnar gegnum skurðinn þannig, að ein skipa- lest var send daglega. Daglega bar það við, að það biðu fleiri skip eftir því að fá hafnsögu- mann en mögulegt var að sinna, svo skipin urðu að bíða til næsta c'ags. Hi t Brátt tókst nýju stjórninnr að útvega aðra hafnsögumenn í stað þeirra, sem farnir voru. Nokkrir inn, sem leiðsögumaður af fyrsta miðlurunum, sem eru margir íl Þeirra voru frá Alexandría, svo flokki. Eg kaus að búsetja mig Suez og eins í Port Said. UM SUEZ Frásögn leiðsögumanns með í Port Tewfick, þekkti vel lofts lagið. Þar var auðvitað mjög heitt á sumrin, en venjulega þurrt loft. Aftur á móti er steikj andi hiti í Port Said, og vildi eg því miklu síður vera þar. Ráðningartíminn er fyrst að- eins tvö ár. Ef maður stendur sómasamlega í stöðu sinni þenn- an tíma, getur maður ráðið sig áfram um óákveðinn tíma, og Á mjóu belti báðum megin við skurðinn er mjög frjósamt land. Þar vex döðlupálmi, margs konar korntegundir, ávextir, bómull og grænmeti. Sums staðar eru stórar hjarðir af sauðfé, svo og geitur, nautgripir og úlfaldar. Síðast en ekki sízt, má telja asna, skepnu sem Arabar mega sízt án vera. Landbúnaður er þar á mjög lágu stigi. Svipuð vinnubrögð skipum er sigla um skurðinn Venjl!!ega fær mað og verkæri eru notuð þann dag leigu , , f » i / •% * Deilan um Suezskurðinn hef- ur vakið athygli um allan heim. Þess vegna er það ekki ólíklegt ELIN INGUNN MAGNÚSSON 1880 — 1956 Magnússonar frá Núpi í Hauka- öal, í Dalasýslu og konu hans Margrjetar ólafsdóttur frá Vatnshomi í sömu sveit. Magnús og Ingunn giftust í apríl, 1899 að Mountain, N. D., °g bjuggu í þeirri byggð nokkur fyrstu árin, en árið 1906 fluttu þau til ihinna svokölluðtx Vatna- byggða í Saskatchewan óg námu land skamt norður frá Wynyard. Þar byrjuðu þau búskap við lítil efni og háðu erfiða baráttu eins og oft vildi vera í frumbýlinu fyrstu árin. En með ráði og dáð var barist til fullkomins sigurs. Um það ber enn vitni heimilið sem þau byggðu þar, því það ber af flestum heimilum byggðar- innar. Átti húsfreyjan sinn full- an þátt í því að gjöra garðinn frægan. Þarna bjuggu þau hjón- in nær 30 árum við vaxandi vin- sældir og virðingu. Ummæli eins af nágrönnum þeirra frá þessum árum, eftir lát Ingunnar eru, meðal annars, á þessa leið: “All- ir sem kyntust 'þeim urðu vinir að lesendum Heimskringlu muni ■ íeiðsögumönnum og öðrum þykja fróðlegt að kynnast eftir-j starfsmönnum líða eins vel og farandi greinargerð, sem er skrif mögulegt er. ur íbúð með sanngjörnum . , . skilmálum, og flestir leiðsögu-11 dafems °f _fJnr Þ«sUnd_arUm; menn, sem eiga konu og 'oörn, fá hús með fögrum aldingarði, og gerði félagið sér far um að láta J . • k *•* i-f þeirra. Eg hefi hvergx mætt ein- en samt var henni þrotið lif og f f . , 6 , lægari aluðarvinattu og gest- Svo grunnu þau að stjökum hin llsni en hja Magnusson hjonun- bleiku kertaljós Um ‘ ' ‘ • Eg efast um að txl se og blómið hvarf mér—inn í þögn og myrkur. MINNINGARORÐ Dagur er senn kominn að kveldi. Dagur íslenzkra land- nema í Ameríku. Við sem enn erum.á ferli horfum með sökn- uði á eftir hverjum einum sem hverfur yfir síðasta leitið og skil ur etir hópinn okkar fámennari og snauðari. Með Ingu Magnússon, eins og hún var oftast nefnd okkar í milli, er horfin ein af þeim sæmdar konum sem prýddu hóp islenzkra landnámskvenna. Hún dó kl 7. árdegis, mánudaginn, 3. des. 1956. Hún var fædd 23. janúar, 1880 í Húnavatnssýslu. Foreldrar hennar voru: Gunnlaugur Sakk- eusson frá Núpshóli í Miðfirði,j og kona hans Sigurlaug Sigurðar dóttir frá Selsási í Víðidal. Hún fiuttist vestur um haf með for- eldrum sínum árið 1883. Föður sinn misti hún skömmu eftir að vestur kom til Norður Dakota, húsi foreldranna. en þar hafði fjölskyldan stað- næmst. Eftir lát föðursins var Ingunn tekin til fósturs af Birni Illugasyni og konu hans, Hildi og með þeim var hún þang- að til hún giftist eftirlifandi manni sínum Magnúsi Oddssyni mörg hjónabönd farsælli en þeirra var.” Eftir þrjátíu ára búskap í Saskatchewan fluttu Magnús og Ingunn vestur að Kyrrahafi. Byggðu þau sér þar hið snotr asta heimili nálægt Blaine en Canada megin við landamærin og rétt hjá hinum fræga Peace Arch Park. Hér ætluðu þau að njóta hvíldar eftir löng, ströng og nytsöm starfsár, og entist þeim þetta í 20 ár. Stóð gullbrúð kaup þeirra hér í Friðarbogagarð inixm fyrir sjö árum síðan. Var þar samankominn fjölmennur hópur vina og ættmenna, að sam fagna þeim á heiðursdegi þeirra. Fjögur börn eignuðust þau og eru þau þessi: Margrjet, kona Jóns Kristjánssonar, búa í New Westminster, B. C.; Oddur, dá- inn í Wynyard, Sa&k., 1929, tæpra 26 ára að aldri; Gunnlaug- ur, kvæntur Violet Jónsdóttur Johnson; Sigurlaug.gift Sigurði Kristjánsson. Tvö hin síðast- töldu búa nú í húsum sem þau hafa byggt, sitt við hvora hlið á Auk eiginmanns og þriggja barna, lifa Ingunni sál. níu barna !oörn, sjö barna-barnabörn og ein systir, Mrs. J. Thorson, sem heima á í Calgary, Alberta. Ingunn sál., var hin mesta myndar kona og heimili hennar uð af dönskum starfsmanni Suez félagsins. ★ Normann Caspersen hefur not að Ihvíldartíma þann, sem hann gegn vilja sínum hefur fengið frá starfi sínu sem leiðsögumað- ur skipa í Suezskurðinum, til þess að rita greinargerð þá, sem hér fer á eftir. Greinin er laus- leg þýðing úr dönsku blaði. Caspersen skýrir svo frá: Það var starf mitt í danska björgunarfélaginu Svitzer, sem gaf tilefni til þess, að eg fór til Suez. Eg var skipstjóri á björgunar- skipinu “Protector”, sem hafði viðlegu i Suez. Þar komst eg strax í náin kynni við hafnsögu- mennina og kynnti mér starf þeirra eftir megni. Það leið ekki á löngu, að eg fengi löngun til að taka sjálfur þátt í starfi þeirra. Kaupið var gott og starf- ið því mjög freistandi. Eitt sinn snemma dags ákvað eg að ferð- ast til bæjarins Ismalia, sem liggur nálægt miðjum skurðin- um, til þess* að tala við Lucas flotaforingja. Árangurinn af þessu samtali varð sá, að eg sótti um starfið sem hafnsögumaðpr hjá félaginu. Það liðu nokkrir mánuðir, og loks kom veitinga- leyfi. Eg byrjaði sem aðstoðar- maður í Port Said. Þar urðu allir nýbyrjendur að fara með hinum eldri hafnsögumönnum í mánað- aðtíma til þess að kynnast öllu varðandi höfninni og siglinga- leiðinni. Allar reglugerðr og á- kvarðanir, er snertu starfið, áttu nýbyrjendur að kynna sér sem bezt, og ótal fána- og ljósamerki á frönsku áttu þeir einnig að læra og kunna reiprennandi utan að. Eftir nokkurra vikna kennslu gekk eg undir prof á skrifstofu hafnarstjóra og komst á sóma- samlegan 'hátt gegnum prófið, að því búnu fékk eg leyfi til á eigin ábyrgð að leiðbeina skipum inn og út af höfninni í Port Said. Starfsviðið var annað hvort inni á höfninni sjálfri eða um borð í hafnsögubáttnum þar í nánd. Brátt var mér trúað fyrir að leiðbeina minni skipum allt að .10 þúsund smálestum að stærð, og eftir rúmlega níu mánuði skipum, er voru nærfellt 20 þús- und smálestir, og fyrst eftir fimmtán mánuði var eg talinn fær um að leiðbeina skipum af hváða stærð sem var. Þegar þörf er fyrir hafnsögu- mann um skurðino, fær maður skipun um að takast það starf á hendur. Fyrstu tvo mánuðina er maður sem nokkurs konar að- stoðarmaður hjá eldri og reynd- ari leiðsögumönnum, og er verk Félagið hefur um 200 ihafn- sögumenn í þjónustu sinni. Þar af hér um bil helmirigur Frakk- ar og Englendingar, " svo eru 35 Egyptar, þrír Danir og álíka margir Norðmenn. Þegar allt kemur til alls, þá munu það vera menn af 15 þjóðflokkur, er vinna voru og nokkrir frá herskipa- og verzlunarflotanum. Þeir fengu aðeins tveggja vikna undxrbún- ingskennslu, sv0 óhætt má full- yrða, að þeir hafa tæplega veris vaxnir starfi því, er þeir tókust á hendur. Til að byrja með virðist sigl- ingin gegnum skurðinn hafa gengið framar öllum vonum. Eng in veruleg óhöpp hafa komið fyr- ir, en siglingartíminn gegnum skurðinn hefur orðið lengri en ;'ður. Veðrið Ihefur verið gott og aðeins verið siglt á björtum degi, en ekki á nóttunni. Örðugleik- arnir byrja fyrir alvöru hjá þess- um lítt æfðu leiðsögumönnum, þegar haustar að, og þokan og er a milli Suez og Port Said, ^ndstormarnir byrja fyrir al- tilheyrir skurðarfélaginu. vöru’ Þvi Þá Éeta baulæfðir Skurðir með vatni til neyzlu eru við skurðinn. Skipin fá mörg þúsund smálestir á meðan þau bíða í höfn. Vatnsskömmtun þekkist ekki. Ágætur bílvegur | sem Ferðin tekur þrjá klukkutíma. l Þar er einnig járnbraut. Tvær brýr eru yfir skurðinn. Asíu- megin við skurðinn er gróður afar lítill, eða mestmegnis eyði- mörk. 1 sjö ár átti eg heima í Port Tewfick og bjó í snotru húsi 1 raun: þar að staðaldri. ^ Sérhver leiðsögumaður hefur me® blómlegum garði. talsíma heima hjá sér. Frá þvi mni var mer og fjolskyldu minm augnabliki, er einhver ieiðsögu- mjöS sart..að yfn:gefa huSlð’ Vlð maður er kvaddur til að fara til vorum mj°g S 0 Ylr u mega r , , * , , . . , r ferðast txl Danmerkur a hverju starfs sms um borð í skipi, hef-; _ V .r , ... „* „„„ sumri, en við undum svo vel ur hann 45 minutur til að gera ’ , . . . r ^ r , 1 svðra, að við vorum ekKi siður sig ferðbuinn. Þar næst fer hann ” ’ . . , . . á skrifstofuna og fær þar allar &!oð að koma heim a tur e tn nauðsynlegar upplýslngar, þar á rúmlega ieyfi annað hvort ar (2y2—oy2 mánuð í hvert skipti). Allir leið- við skurðinn hafa meðal um varhugaverða staði í skurðinum, þar sem einhverjar viðgerðir fara fram, moksturvél-, sögumenn ar að finna eða aðrar torfærur! tveggJa manaða sumarfrx arlega, kunna að vera. Leiðsögumanns- °g skurðarfelagxð greiðir allan skjölin eru afhent hlutaðeiganda kostnað vlð og svo er farið út í leiðsögu mannsbátinn og thaldið af stað ( °S út í flóann, þar sem skipaflotinn. fjölskyldur þeirra. liggur fyrir festum, tilbúin til Hinn 26. júlí síðastliðinn tók að hef ja för sína gegnum skurð-' 3tjórn Egyptalands með valdboði inn- i vfirstjórn Suezskurðarins í sínar hendur. Eg skal ekki frekara ekki aðeins fyrir leiðsögumenn aðra verkamenn, heldur og Þegar komið er um borð í skip - það, sem leiðsögu þarfnast, ber tara inn a Það atrlðl’. en hnr*jnn \öllum, sem vinna vxð skurðinn, að ganga ur skugga um hvað skxp & óvart. En dagiegt starf ið ristir. Ef skipið er ot hlaðið, g . , . a- u x er það samstundis tilkyhnt aSal- varð að lnna af hendl hvað Sem skrifstofunni með loftskeytum.1 Öðru leið. Það leið ekki a löngu Oft kemur það fyrir, að of hlað- ÞanSað bl við, sem skipsleiðsogu ið skip verður að tefja ferð sína höfðum með höndum, sáxxm e i daglangt eða meira, þar til búið ut ur Þvi> sem V1 0 um \ er að losa hæfilega mikið af farm’ gera- Það for að bera a. sk°rU 3 irxum, og skipið flýtur á iöggih- j leiðsögumöimim.. Margxr þeirra um hleðslumerkjum. Venjulega köfðu sumarley i og s ípin so n eru það grísk skip eða að farm- uðust saman við skurðarmynnin, urinn er grískur sem hér um Þar sem enSinn af Þeim> sem rægjr i höfðu sumarleyfi komu aftur. Þegar allt er samkvæmt fyrir-| Við urðum f*rri með degi hveJJ mælum og ekkert er að athuga, um- Hinir nýju yfirbo arar ga u gefur leiðsögumaður fyrirskip-1 Þeim möiinum sumarleyfi, er anir sínar. Hvert skip er tölu-1 hofðu/étt tiJ að fá Það>. Þar «1 sett og fær sinn afmarkaða stað lá- aSust> Þa var fyrst neltahafn. í flotanum, og er það regja, sem| Jeyfi> en Þá var aðexns 26 ekki má víkja út frá. Skípalestir sigla oft gegnum skurðinn án ^ þess að varpa akkerum, og í nokkrum tilfellum kemur þaðj fyrir, að haldið er kyrru fyrir stutta stund, aðeins einu sinni. Áður fýrr fengu skip að sigla inn í skurðinn á öllum tímum sólarhringsins, en þá kom það oft fyrir, að þau þurftu oft að stanza á leiðinni. Nú er því hag- að þannig, að skipalestir, sem koma að sunnan, þurfa sjaldan að nema staðar eða halda kyrru fyrir á leið sinni í skurðinum. Venjulega er hagað svo til, að tvær skipalestir eru sendar í gegnum skurðinn á sólarhring frá hvorum enda ihans. Frá Suez kvöld og morgna og frá Port Said um hádegi og um miðnætti. Skurðurinn er 162 km á lengd skurðarleiðsögumenn komizt í hann krappann, því komi óhapp fyrir hjá einö skipi í lestinni, er voði fyrir dyrum hjá fleirum þeirra. Leiðin frá Suez til stöðuvatns- ins mikla er háð skiptandi sjávar föllum—flóði og fjöru—. Með nýju og fullu tungli getur straumurinn farið með þriggja mílna hraða, ýmist með eða móti. Straumskipti eru reglubundin, en með sandstormum af suðaustri og suðvestri þjappast sjórinn úr Rauðahafinu saman upp í Suez- flóann og inn í skurðinn. Sífelld ur norðanstraumur helst þá við, þar til veorinu íáegir. Allir útlendir verkamenn, er unnu við skurðinn, sögðu upp starfi sinu strax og egypzka stjórnin hafði lýst yfir þjóðnýt- ingu hans, enginn óskaði að halda áfram starfi sínu. Aðeins fáeinir Grikkir urðu áfram eftir skipan grísku stjórnarinnar. Þann 12. september engum við skipun frá stjórn skurðarins í París, að við ættum að hætta vinnu að kvöldi þess I4- sept- ember, sem við líka gerðum. Við höfðum nokkru áður undirbúið allt til að ljúka starfi okkar og vera reiðubúnir til burtfarar fyr- irvaralaust. Ferðaskrínur okkar voru pakkaðar og innanstokks- munir allir í umbúðum komið fyrir á tryggum stað í vörzlum ræðismaxíns okkar. En þó ber ekki að neita því, að okkur fannst sárt að skilja við thús og heimili, sem við höfðum unað við í mörg ár, og þegar á allt er lit- ið, liðið mjög vel. Þann 14. sept- ember um miðnætti fðr eg með fjölskyldu mína, ásamt tveimur hafnsögumönnum—öðrum- holl enzkum og hinum norskum—til Kairo og þaðan með flugvél til Róm og síðan til Kaupmanna- hafnar.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.