Heimskringla - 13.02.1957, Síða 5

Heimskringla - 13.02.1957, Síða 5
WINNIPEG 13.—20. FEE. 1957 «EIKSKRINGLA 5. SIÐA þægindum eða sársauka. Það get ur skolfið. Ef klipið, dregur það sig í hlé. Sé það lagt á grúfu, snýr það höfðinu til annarar hlið ar, svo að það geti haldið áfram að draga andann. Það hefir 6- beit á, að höfði þess sé 'haldið í sömu stellingum eða höndum þrýst að síðum; brýzt það þá um með furðulegum ofsa og neytir allrar orku til að komast úr greipum 'þvingarans. í slíkum tilfellum má samjafna kröftum barnsins við þess frá- bærlega sterku hendur. Er hand tak þess svo öflugt, að sé teinn látinn í hendi þess, er hann grip inn svo kröftuglega, að ekki er sleppt, þó því sé lyft upp úr vöggunni á teininum, og kann að hanga á honum með annari hendi í hálfa mínútu. Að grípa teininn þannig, er hrein og bein ósjálfráð andverkun barnsins, er hverfur, þegar því lærist að sam ræma hreyfing handanna við það sem augun sjá. Þó nýfætt barn geti deplað aug unum, er það ekki gert nema við þau sé komið. Það tekur tið og tíma fyrir þessa augnaverndun að þróast á það stig, sem hún er á hjá fullorðnum—að depla aug um alveg ósjálfrátt, þegar ein- hvers, eða einhver hreyfing ógn- ar þeim. Það sem framast verður um augu barnsins sagt er það, að þau geta greint birtu; en innan sextíu daga er það farið að kann ast við ýmsa algenga hluti. Að líkindum eru fyrstu skynj- anir bamsins, hversu óljósar sem þær kunna að vera, leijidar af áþreifingu. En það er hörundið. fremur en gómarnir, sem mesti næmleikurinn er í. Þegar á því er byrjað, eftir að barnið er orðið fárra vikna gamalt, að rannsaka það sem umhverfis er, þreifar það á hlutunum með lófunum, en ekki fingrunum. Sem áreiðan- legri aðferð, reynir það að bragða á því, sem athugað er, því að af fimm skilningarvitunum, I You Can Make $14.00 Monthly Earn $1,640.00 Profit! A fourteen dollar monthly deposit in a Western Savings & Loan Planned Savings Account will give you $5,000.00 in 20 years . . . making a profit of $1,640.00 on your $3,360.00 savings. Phone or write for a friendly savings councellor to call. THE WESTERN SAVINGS AND LOAN ASSOCIATION HEAD OFFICE: 280 SMITH ST., WINNIPEG i I 9 i Stjórn og starfsfólk Safeway búðanna er fc ð f :ynjun þess bezt þró- uo. b',rnið kunni kannske ekki aö gera glöggan greinarmun á sætu, súru eða beisku> geðjast því að, eða hefir óbeit á einum eður öðrum keim, alveg ems ræki lega og sá fullorðni. En nýfætt barn er langtum meira en þessar eðlisfræðilegu sannrejmdir. Það kemur í heim- inn með eitthvað óviðjafnanlegt; allt sem það hefir að erfðum tek- ið, og sem hver einasta sella lík- ama þess hefir í sér fólgið; erfða íé þetta nefnist genes. Eru þess- ar genes bamsins meðfæddur erfðasjóður, ekki aðeins frá for- eldrunum, 'heldur og einnig frá ættfeðrum þess frá upphafi veg ar. Hefir erfð þessi ekki einung is ákveðið kyn, stærð og hve mik ið nef þess líkist nefi föðursins, heldur hefir hún og stjórnað þró un barnsins frá fyrstu sellunni— sellu, óvæntanlega líkri fyrstu sellu allra annara skepna—í mannlega veru, fremur en, segj- um, í hund eða nagdýr. Umfram allt, hafa þessar genes ákveðið persónu möguleika barnsins, sem einstætt er í sinni röð. Á sama stendur, hver áhrif að fram tíðarumhverfi þess kann að hafa, verður það æfinlega eiria persón an í öllum heiminum, sem hefir safn af genes, af nákvæmlega sömu tegund. En áhrifamesta og nákvæm- asta aðferðin, hvað nýfædda barnið snertir, er að athuga það, mitt í þess næstum óskiljanlega fljóta framgangi vaxtar. Mögu- ieikar þess til þróunar eru óvið- jafnanlegir. Meiri hluta fyrsta ársins, standa námshæfileikar þess ofurlítið að baki chimpanzee apans. En frá þessu aldurskeiði og þaðan af, verða snögg um- skifti. Strax á öðru ári kemst skriður á allt, sem að vitsmunun- um lýtur, og bráðlega er á það stig komið, sem engri annari skepnu tegund er mögulegt að ná. Hæfileiki þess til að taka eftir og til að framkvæma, fer vaxandi árum saman, en skiln- ingi þess og skynsemd fer fram til æfiloka. Þegar komið er að hámarki gáfna þess, verður því mö^ulegt, ekki einungis að sam- laga sér óendanlegann f jölda hug mynda, heldur og einnig að skipa þeim niður í forsnið og reyna svo kannske, að ráða torráðnustu gátu allra gátna: “What is Man?” nú hafa íslendingar eignast glæsi lega fulltrúa í heimi andans og orkunnar, sem alheimur hefir tek ið eftir. —Mönnum er að verða það ljósara en áður, að menning og manndómur fer eigi eftir mannfjölda, heldur eftir afreki og ágæti hvers og eins. Að and- leg og líkamsleg menning á ávalt að haldast í hendur i uppeldi æskulýðsins. Þessi heimsfrétt er mestai landkynning íslands á þessu ári, þessu Olympíuári, sem nú er að líða í aldanna skaut. Og hefir orð ið þess valdandi að alheimur horfir til íslands; og fær að vita að hér býr manndóms og menn- ingarþjóð, þótt fámenn sé; og að aðalatvinnuvegur landsmanna sé fiskiveiðar, sem sævíkingar vor- ir afla. Það er sagt að Olympíuleikarn ir séu mesta friðarhátíð mann- kynsins. Og með þátttöku vorri í leikunum, sýnum vér að við viljum taka virkan þátt í þessu friðarstarfi. Vér viljum efla þetta friðarstarf í verki, og láta vorn fagra fána, blakta þar á Olympíuvöllunum, meðal fána annara fullvalda þjóða. Það er ekki að furða þótt að þeir, sem um áratugi hafa barizt fyrir því, að vér íslendingar sendum keppendur á Olympíu- leikina, séu glaðir þesga dagana, því afrek Vilhjálms markar tíma mót í íþróttasögu vorri. Málstað ur þeirra og hugsjón hefir sigr- að, þrátt fyrir það, að alltaf, fyr ir hverja Olympíuleiki, hafi ver- ið deilt og þráttað um það, hve marga keppertdur ætti að senda; en þáttakan hefir oftast farið eftir farareyri; hve mikið væri í sjóði. Má nú hér eftir gera ráð fyrir að landsmenn styrkji enn betur, en verið hefir framtíðar- þátttöku vor íslendinga í Olympíuleikum. Næstu Olympíu leikar verða háðir í Rómaborg , 1960. Vér bjóðum Olympíufarana— í þremmenningana: Hilmar Þor- j björnsson, Ólaf Sveinsson og í Vilhjálm Einarsson, hjartanlega j velkomna heim aftur, og þökk- um þeim fyrir góða og glæsilega Olympíuför. —Mbl. 9. desember L WELCOME DELEGATES to the Icelandic National League Convention February 18, 19 and 20, 1957 SHIELDS DRUG STORE SARGENT AVE. at DOMINION ST WINNIPEG, MANITOBA Geo. Shields, pharmacist Phone SUnset 3-7345 Við höfum þegar byrjað framleiðslu á EKTA ÍSLENZKU SKYRI í vorri fullkomnu mjólkurframleiðslu í Selkirk, Manitoba — Við sendum það hvert sem er í fylkinu — SKYR—1 pint 35c 1 quart 65c Þeir sem höndlað geta eða hafa Locker Plants skrifið eftir pöntun til LAKELAND DAIRIES LTD. SELKIRK, MANITOBA SIMI 3681 In Winnipeg sold at HARDY’S IGA, 591 Sargent Ave at Sherbrook — Phone SPruce 4-3253 Velkomnir félagar og gestir á þrítugasta og áttunda Þjóðræknisþing í Winnipeg, sem'hefst 18. febrúar 1957 DR. T. GREENBERG 814 SARGENT AVE. WINNIPEG. MAN. Phone SUnset 3-6196 WELCOME DELEGATES to the Icelandic National League Convention February 18, 19 and 20, 1957 býðui gesti, sem koma á hið þrítugasta og attunda þjóðræknisþing íslendinga í Winnipeg, velkomna og væntir að þeir njóti mikillar ánægju af heimsókninni. * ★ SAFEWAY CANADA SAFEWAY LIMITED j Perths CLEANERS LAUNDERERS DYERS FRÁ ÍSLANDI VELKOMNIR HEIM OLYMPÍUFARAR ÍSLANDS Hver heimsfréttin á fætur ann ari hefir borizt hingað síðustu vikurnar, sem flestir hugsandi menn láta sig nokkru skipta. Eins er sú frétt, sem vakið hefir heimsathygli, og um leið svipað an þjóðarmetnað hér á landi, og þá er Halldór K. Laxness hlaut Nóbelsverðlaunin í fyrra. En þessi heimsfrétt var að íslend- ingurinn Vilhjálmur Einarsson, hefði sett Olympiumet í þrí- stökki 16,25 stikur, 27. nóv s.l. á Olympíuleikunum. Það má segja að þjóðin öll hafi fagnað þess- ari góðu og glæsilegu frétt. Því DONATIONS TO ORGAN FUND, ARDAL LUTHER- AN CHURCH, ARBORG. Luth. Ladies’ Aid in memory of Beggi Oddleifson.... 5.00 Mr. & Mrs. Teddy Olafson, Miss Beatrice Olafson, Mr. & Mrs. Einar Magnusson and Josteinn Magnusson, in loving memory of Lindy Gudmundson .. 25.00 Luth. Ladies Aid, in memory c.i a former member, Mrs. Guð- bjorg Eliason ......... 5.00 Mrs. Ingunn Fjeldsetd in mem ory of Mrs. Guðbjorg Eliason, .................... 5.00 The Eliason family, in loving | memory of a beloved wife and mother ............... 25.00 Received with thanks, Magnea S. Sigurdson KAUPIÐ IIEIMSKRINGLU— bezta íslenzka fréttablaðið PHONE SUnset 3-7261 9 * I | T O O L S — e ! j FOR THE BUILDING, AUTOMOTIVE, AIRCRAFT, MACHINE SHOP and LUMBERING TRADES SWEDISH CANADIAN SALES 215 LOGAN AVE. (NEAR MAIN) PHONE 93-0168 Nils Hammarstrand, Mgr. WELCOME DELEGATES to the Icelandic National League Convention February 18, 19 and 20, 1957 Ready-Made Concrete — Builders’ Supplies Coal and Coke Phone SUnset 3-7251 A/f C/'"*URDY CUPPLYf'O.Ltd. ! ! *** ’^^tíUILDERS' SUPPLIES and COAL HUGHEILAR ÁRNAÐARÓSKIR TIL VESTUR-ÍSLENDINGA . . . á þrítugasta og áttunda Þjóðræknisþing þeirra í Winnipeg, sem hefst 18. febrúar 1957 Þökk fyrir drengileg við- skifti á liðinni tíð, og ósk um sameiginlega hagkvæmt við- skiftasamband á komandi ári. Erin and Sargent Winnipeg BOOTH FISHERIES Canadian Co. Ltd. 2nd FLOOR, BALDRY BLDG. PHONE 92-2101 WINNIPEG, MAN.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.