Heimskringla - 27.02.1957, Page 3
3 SÍÐA
vona að við gerum það einnig á! ast og bjóða velkomna þá tvo
þessu þingi, og á samkomum | menn sem lengst eru aðkomnir
þeim sem standa í sambandi við til þessa fundar, annar úr austri
það. En við verðum einnig að j og hinn úr vestri. Sá sem að
horfast í augu við veruleikann í' austan kom, og situr nú arsþmg
starfsmálum okkar og stefnu-, þjóðræknisfélagsins í fyrsta
miðum. Ef þetta félag á að halda jsinn, er prófessor Haraldur
áfram að svara tilgangi sínum,' Bessason, eftirmaður Fmnboga
þá verður það að vakna af værum prófessors við Háskola þessa
blundi undanfarinna ára, og fylkis. Félagið hefir aður bo 1
hrista af sér slenið og doðann. hann og f jölskyldu hans ve om
Ýms aðalmál félagsins verður að in. Nú bjóðum við hann ve om
taka til rækilegrar yfirvegunar. j inn til þessa þings, og g e Jum
Það þarf að hefja nýja sókn i yfir því að hann hefir þegar ®
HRÍFANDI SAGA UM
ÓGLEYMA NLEGA EIGIN-
KONU
REBEjCCA
RAGNAR STEFÁNSSON
ÞÝDDI
útbreiðslu og fræðslumálum.
Þar þarf að stofna nyjar deildir
félagsins til nýs lífs og athafna.
Það þarf að stona nýjar deildir
á nokkrum stöðum þar sem land
ar eru orðnir jölmennir, en eng
in þjóðræknisleg starfsemi er
;ð sæti fyrirrennara síns, sem var
varaskrifari félagsins er hann
hvarf í burtu héðan. Á því stutta
tímabil sem prófessor Bessason
hefir dvalið hér hefir hann skap
að sér vinsældir og traust manna,
og gera menn sér glæsilegar von
w>
6 KAPÍTULI
ferðalag, ennþá
einu-
fyrir hendi. Það þarf að efla irum starf hans og framtið her a
fræðslustarfsemi deildanna,
einkum kennsluna í íslenzku.
Tímarit félagsins er gefið út með
vaxandi halla á hverju ári, og er
það nú orðin óþarflega þungur
ómægi á fél. Þetta rit er talið með
beztu tímaritum sem út er gefið
á íslenzku, og Gísli Jónsson, rit
vesturvegum.
Hinn maðurinn, og sá sem að
vestan kom, hefir reyndar kom-
ið úr þeirri átt áður og setið á
þingum vorum. Er það séra Eirík
ur Brynjólfsson frá Vancouver.
Hann er hér staddur sem full-
trúi deildanna vestur við haf.
--------, ----- — trui ueiiudinia —
stjóri þess hefir vissulega hald y-g fögnum 'honum ekki aðeins
ið í horfinu að því er snertir innij veena hans sjálfs, heldur sem
hald og allan frágang ritsins. Enj fuiitrúa samverkamanna vorra
til þess að ritið geti borið sig j)ar vestra Að hann er hingað
parf að auka útbreiðsíu þess eða! jjojnJn er talandi vottur um á-
hækka verðið, nema hvoru huga Qg fórnarlund deildanna
sem hann er fulltrúi tyrir, og
þannig verðugt dæmi til eftir-
breytni.
Starfið er margt, en eitt er
bræðrabandið. f
Treystum því bræðrabandið.
Göngum heilir til starfa.
nema
tveggja sé. 1 þessum og öðrum
málum má þetta þing ekki láta
sér nægja faguryrtar og háfleyg
ar fundarsamþykktir, eins stund
um vill brenna við hjá okkur.
Ef sverð þitt er stutt, þá gakktu
feti framar í orustunni var sagt
forðum. í því spakmæli felst á
minning sem er timabær og okk
ur öllum nauðsynleg hugvekja.
Nú er það í móð að skifta um
stjórn, eða að minnsta kosti um
stjórnarformann. Slíkt hefir skeð
á árinu bæði á íslandi og Bret-
landi, og tel eg sjálfsagt að fé-
lag vort vilji fylgja dæmi þess-
ara þjóðlanda áður en þessu
þingi lýkur. En um leið og eg
lýk þessari síðustu forseta ræðu
minni, vil eg þakka meðnefndar-
fólki mínu í stjórn þjóðræknis-
íélagsins fyrir ágæta samvinnu.
Eg býð ykkur öll velkomin til
þessa þings. Einkum vil eg minn
FJÆR OG NÆR
1—^.-" \
P T GUTTORMSSON,
’ * B.A. LL.B.
Barrister, Solicitor & Notary
474 Grain Exchange Bldg.
Lombard Ave.
Phone 92-4829
J
Miss Margrét Laxdal, kona 79
ára, til heimilis að 205 Lenore
St„ Winnipeg, dó s.l. sunnudag
á Grace sjúkrahúsinu- Hún var
tædd á íslandi, en kom vestur
fyrir 70 árum. Hún hafði verið
í þjónustu T. Eaton félagsins í
26 ár, en tók sér hvíld 1945 frá
störfum.
Hana lifa þrjár systur, fna,
Guðrún, og Mrs. Ella Christian-
son og einn bróðir John.
Útförin fór fram frá A. S.
Bardal í gaer. Bernard Frank
jarðsöng.
* ★ *
Sunnudaginn 24. febrúar s.l.
skírði séra Philip M. Pétursson,
Barry Allan, son Mr. og Mrs.
Allan Barry Olafson, í Fyrstu
Sambandskirkju í Winnipeg.
The Canada Fair Employment Practices Act
Prohibits
Discrimination in Employment
#
TILGANGURINN með lögum þessum, er að jafnrétti
ríki í atvinnuveitingum og að þjooerni, trú eða litafar
komi ekki til greina hjá verkamanna samtökum.
LÖG ÞESSI KOMA TIL GREINA í vinnu eða hvers
sem með höndum er haft, af hálfu
verkamannasamtaka, eða verkamanna se þ Y
Þessi störf ná til flutninga á sjó með sktpum jarnbraut-
um á landi, um kanála, skeytasendinga loftferða^ og
lendingsstöðva, til allra krúnustofnana, banka utvarps
og sjónvarps, eigi síður en til hvers starfs sem er land nu
til hagsmuna, og eru fyrir utan verkahring fylkja.
LÖGIN BANNA verkveitenda, að neita nokkrum manni
um vinnu, vegna þjóðernis hans, trúar, hörundslitar e a
uppruna. Vinnuveitanda er einnij; bannað að nota at-
vinnuleysis-agenta, sem iðka slíkt, eða birta slíkt í aug-
lýsingum, eða að nota ólögmætar spurningar munnlega
eða skriflega í sambandi við umsóknir til atvinnu
LÖGIN BANNA EINNIG, að verkamannasamtök geri
upp á milli manna í atvinnuleit vegna þjóðernis, trúar,
börundslitar eða uppruna.
HVER SEM SKOÐAR SIG EKKI NJÓTA jafnréttis,
eða getur sannað að lögin seu misbrúkuð, nýtur verndar
fyrir allri ágengni þeirra er lögin misnota.
AJIar umkvartanir verða að vera skráðar
DIRECTOR OF INDUSTRIAL RELATIONS
DEPARTMENT OF LABOUR, OTTAWA
Nýtt
sinni.
Áhyggjur og erfiði við að taka
sig upp aftur. Týndir lyklar, ó-
skrifaðir farangursmiðar, um-
búðapappír um allt gólfið. Eg
hata það allt, jafnvel nú, þó að
eg hafi gert það svo oft, þegar eg
bý, sem sagt í ferðakistum.
Jafnvel í dag, þegar eg loka
skúffum og opna gistihúsfata-
skápa upp á gátt, eða tek far-
angurinn ofan af hillum, það ætti
að vera komið upp í vana, en nú
finn eg til einhverrar saknaðar-
kenndar. Hér finnst mer að við
höfum átt heima.
Þessi bygging veitti okkur
skjól, við töluðumst við, við elsk
uðum innan þessara veggja. Það
var í gær. í dag höldum við a
brott, við sjáum staðinn aldrei
aftur, og við erum breytt að ein-
hverju örlitlu leyti. Við getum
aldrei orðið alveg eins aftur.
Og svo opna eg hurðina að
borðsal litla matsöluhússins í
afskekkta sveitaþorpinu sem við
námum staðar í, og þar situr
hann og bíður eftir mér við borð
ið. Við brosum, við veljum há-
degisverðinn, við tölum um hitt
og þetta, en eg segi við sjálfa
mig—eg er ekki eins og þegar
við mættumst fyrst. Eg er allt
önnur kona, eldri, þroskaðri . . .
Eg sá það í blaði hérna um dag-
inn að kistihúsið Cote d Azur i
Monte Carlo hefði skift um eig-
endur og nafn, og væri rekið
undir nýju fyrirkomulagi. Her-
bergjaskipuninni hefði verið
breytt og allri innréttingu. Ef
til vill er íbúð frú Van Hopper á
fyrstu hæð ekki til lengur. Ef til
vill er ekkert eftir af litla svefn-
herberginu sem eg var í. Eg vissi
að eg mundi aldrei koma þangað
framar daginn sem eg kaup á
gólfinu og var að stríða við
klunnalega lásinn á ferðakist-
unni hennar. Þeim þætti var lok
ið með smellinum sem læsti kist-
unni. Eg horfði út um gluggann
og það var eins og að fletta blaði
í myndabók. Þessi húsaþök og
sjórinn snertu mig ekki lengur.
Þau tilheyrðu deginum í gær,
tilheyrðu hinu liðna. Herbergin
voru undir eins orðin tómleg og
geta stúlkur í þinni stöðu þó
að þær hafi enga peninga skemmt
sér ágætlega? Nóg af karlmönn-
um og allskonar gleðskap. Þú
getur haft þinn eigin félagsskap
við fólk á þxnu reki, og þarft
ekki að vera eins bundin við að
þjóna mér eins og þú hefir verið
hér. Eg hélt að þú hefðir aldrei
verið hrifin af Monte Carlo?
“Eg er farin að venjast staðn-
um”, sagði eg dauflega, angistar-!
lega, hugsanir mínar voru allar,
á reiki. v
“Jæja, þú verður að venjast j
New York, það verður ekki hjá
því komist. Við verðum að na í
skipið sem Helen fer með, og það
þýðir það að það verður að ganga
að því tafarlaust að tryggja okk-
ur far. Farðu ofan í skrifstofuna
undireins, og láttu þennan unga
mann þar sýna dálitla rögg af
sér. Þú verður svo*önnum kafin
i dag að þú hefir ekki tíma til
að' vera leið yfir því að skilja við
Monte!” Hún hló óviðkunnan-
lega, og fór að símanum til þess
að hringja í alla vini sína.
Eg gat ekki fengið mig til að
ráðast í að fara ofan á skrifstof
una undir eins. Eg iór inn í bað-
herbergið og lokaði hurðinni, og
settist niður á gólfmottuna með
'hendurnar fyrir andlithiu. Það
hafði viljað til, að lokum þetta,
að verða að fara í burtu. Því var
? öllu lokið. Annað kvöld mundi
eg verða í lestinni með skraut-
gripaskrínið hennar og teppið,
eins og þjónustustúlka, og hún
með þennan hrikalega nýja hatt
með einni fjöðúr, mundi sitja á
móti mér í illu lýstum járn-
I brautarvagninum. Við mundum
þvo okkur og bursta tennurnar
í þessum loftlausa klefa með
marrandi hurð, þvo okkur í
þvottaskál sem ekki væri of vel
hirt og sápan hárug, og meðan,
því færi fram, mundu rykkirnir
og argið í járnbrautarlestinni
færa mér heim sannmn um það
Professional and Business
—= Directory
'I
Oftice Phone
924 762
Res. Phone
,726 IIS
Dr. L. A. SIGURDSON
528 MEDICAL ARTS BLDG.
Consultatlons öy
Appointment
Thorvaldson Eggertson
Bastin & Stringer
Lögfrœðingox
Bank of Nova Scotla Bldg.
Portage og Garry St.
Sími 928 291
Dr. P. H. T. Thorlakson
WINNIPEG CLINIC
St. Mary's and Vaughan. Winnipeg
Phone 926 441
Rovatzos Floral Shop
253 Notre Dame Ave.
Ph. 932 934
Fresh Cut Flowers Dally.
Plants in Season
We specialize in Wedding and
Concert Bouquets and Funeral
Designs
Icelandic Spoken
CANADIAN FISH
PRODUCERS Ltd.
J. H. Page, Managing Director
Wholesale Distributors oi
Fresh cuad Frozen Fish
311 CHAMBERS ST.
Office Ph. SPruce 4-7451
A. S. BARDAL
LIMITED
selur líkkistur og annast um
útfarir. Allur útbúnaður sá bestl.
Ennfremur selur hann ailskonai
minnisvarða og legsteina
843 SHERBROOKE ST.
Phone SPruce 4-7474 Winnipeg
M. Einarsson Motors Ltd.
Buying and Selling New and
Good Used Cars
- Distributors for
FRAZER ROTOTILLER
and Parts Service
99 Osborne St.
Phone 4-4395
Union Loan & Investment
COMPANY
RentaL Insurance and Flnandal
Agenta
SIMI 92-5061
Crown Trust Bldg., 364 Main St., Wpg.
r
falskt bros, og eg mundi segja,
“líttu á þennan skrítna gamla
mann þarna yfir frá, hver skyldi
hann vera, ’hann hlýtur að vera
nýkominn hingað.” Og við mund
um eyða seinustu augnablikum
til einskis, eyða þeim til að hlæja
að ókunnugum manni, af því að
við vorum sjálf orðin ókunnug.
“Eg vona að myndirnar hafi tek
ist vel”, vandræða endurtekning
ar, og hann mundi segja, “Já,
myndin af gamla hellulagða reitn
um hefði átt að takast vel, birtan
v Halldór Sigurðsson
fc SON LTD.
Contractor & BuUder
•
Office and Warehouse:
1410 ERIN ST.
Ph. SPruce 2 6860 Res. SP. 2-1272
færa mer hexm sannmn um pao ^ alyeg mátuleg >. Þetta hégóm
?ð hver míla f jarlæg í mig on j ,ega tal> már værl nákvæmlega
um, sem sat aleinn i matsal gxstx ^ þ, ag myndin yrði ó.
hússirts, við borðið sem eg kann
Off. Ph. 74-5257 700 Notre Dame Ave.
Opp. New Matemity Hospital
NELL’S FLOWER SHOP
Wedding Bouquets, Cut Flowers
Funeral Designs, Corsages
Bedding Plants
Mrs. Albert J. Johnson
Res. Phone SPruce 4-5257
aöist við, og las í bók, kaldur og
hugsunarlaus. Eg mundi kveðja
hann í setustofunni, ef til vill,
áður en við færum. Laumuleg
og ófrjálsleg kveðjuorð, vegna
hennar, og það yrði þögn, og
bros, og orð eins og “Já, auðvit-
að, skrifaðu mér”, og “eg 'hefi
aldrei þakkað þér eins og skyldi
íyrir alla góðvildina”, og “þú
ætlar að senda þessa myndir’.—
skýr og svört af því að þetta var
síðasta augnablikið, skilnaðar-
kveðjanr “Jæja”, andstyggilega
brostið breiddist yfir allt andlit
mitt, “Þakka þér aftur, voðalega
vel, það hefir verið svo krass-
andi . . .” eg notaði orð sem eg
hafði aldrei notað áður. Krass-
endi: hvað meinti það? —Guð
veit það, mér var sama, það var
sú tegund orða sem skólastelpur
MANITOBA AUTO SPRING
WORKS
CAR and TRUCK SPRINGS
MANUFACTURED and REPAIRED
Shock Absorbers and Coil Spríngs
175 FORT STREET Winnipeg
- PHONE 93-7487 -
----------------------—^
✓—
ienaa peS=a Iín.lega óviðeigandi lýs
h»aó - utanasknft ntyndtr ^ ^ ^ M
ustu viknanna. Þá mundi hurð
“Já, eg verð að láta þig vita hver
hún verður”. Og hann mundi
kveikja í vindlingi hirðuleysis-
v°ru rmhir exns ororn tomxeg og, Qg biðja þjón gem færi þar
torkennileg, rúm af ollum okkar, fram hjá um eldspitU) meðan eg
tarangri, og það var eitthvað mundi hugsa> “f jórar og hálf mín
hugnanlegt við íbúðina, ems og eftir E sé hann aldrei aft.
hún óskaði eftir að við færum( „
sem fyrst, til þess að nýir gestir, L‘ ‘ x ,
gattu konuS mesta dag . °kbr{ J 8Uu Iokið,
stað. Þungu ferðakisturnar stoðu. ° sk ldil ekkert tU að
fæstar Og Ulbunar . gangmum ^ mundum verða eins °g
fyrir utan. Lettar. farangur.nn, = j) • .kun„ug og he[ðu„
yrði til sexnna. Ruslakorfurnar v yrsta OK siðasta skifti, þar
voru troðfullar. Allar hálftómu | J ^ hrópaði . angigt og
meðalafloskurnar hennar og ka «E elska þig Svo heitt.
rmyrsladallar, sem hun hafðx (« hræðilega ófarsæl. Þetta
fleygt, með tættlum af Teiknxng ** aldrei komið fyrir mig
um °g sendrbrefum. Skuffur . W mur aldrel £ ir aft
borðum og húsgognum utdr.gn-, • f dlw minu mundi verð,
°r °g tomar. Hún kastaði í mxg ur-
lyftivélarinnar opnast, og eg
mundi faramt í ganginn til frú
Van líopper, og hann mundi setj
ast aftur í legubekkinn í horn-
inu og fara að lesa í dagblaði.
Hafið HÖFN í Huga
X
ICELANDIC OLD FOLKS
HOME SOCIETY
— 3498 Osler Street —
Vancouver 9, B. C.
JJP CIllUX1 C1 ****** | t '
-------- „ ' ðar kæruleysissvipur og mót á miðvikudagskvöldið . —
sendibrefi f gærmorgun þegar eg UPPS______________________________________________________________
var að hella kaffinu í bollann
MILTON F. GREGG
Minister
A. H. BROWN
Deputy Minister
Þar sem eg sat þarna á kork-
mottunni á baðherbergisgólfinu
hugsaði eg mér allt þetta, og
ferðalag okkar líka, og komu
okkar til New York. Glymjandi
rödd Helenar, og mjóraddaðri
hávaða móður hennar, og Nancy,
þetta voðálega barn. Mennta
skólastrákana sem frú Van Hop-
per mundi vilja láta mig kynn-
ast, og unga bankaþjóna, sam-
boðna stöðu minni í mannfélag-
Vandliti mínu mundi verðajinu. “Við skulum mæla okkur
GUARANTEED WATCH, & CLOCK
REPAIRS
SARGENT JEWELLERS
H. NEUFELD, Pr«p.
Watches, Diamonds, Rings, Clo.kt,
Silverware, China
884 Sargent Ave.
Ph. SUnset 3-3170
--------------------r>
SK YR
LAKELAND DAIRIES LTD
SELKIRK, MAN.
PHONE 3681
At Winnipeg
IGA FOOD MARKET
591 Sargent Avenue
1
hennar við morgunverðarborðið.
“Helen siglir á stað til New
York á laugardaginn. Nancy litla
þarf að fara undir uppskurð við
botnlangabólgu og henni hefir
verið sent símskeyti að koma
heim. Það hefir gert mig ákveðn
ari. Við förum líka. Eg er orðin
dauðþreytt á Evrópu, og við get-
um komið aftur snemma í haust.
Hvernig geðjast þér að þeirri
hugmynd að sjá New York?”
Hugsunin um það var verri en
tangelsi. Eitthvað af angistinni
h^fir víst lýst sér í svipnum á
andliti mínu, því fyrst varð hún
undrandi, og svo móðguð.
“Þú ert undarlegur unglingur,
og erfitt að gera þér til hæfis.
Þú ert mér ráðgáta. Gerirðu þér
ekki grein fyrir því að heima
THE WATCH SHOP
699 SARGENT AVE,
WATCH, CLOCK & JEWELLRY
REPAIRS
— All Work Guaranteed —
Large Assortment Cóstume Jewellry
V. THORLAKSON
Res. Phone: 45-943 699 Sargent
e—
GRAHAM BAIN & CO.
PUBLIC ACCOUNTANTS and
AUDITORS
874 ELLICE AVE.
Bus. Ph. SP. 4-4557 Res. SU. 3-7340
1
MD-389
BALDWINSON’S BAKERY
749 Ellice Ave., Winnipeg
(milli Simcoe & Beverley)
Allar tegundir kaffibrauðs.
Brúðhjóna- og afmæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun *
I Simi SUnset 3-6127