Heimskringla


Heimskringla - 06.03.1957, Qupperneq 2

Heimskringla - 06.03.1957, Qupperneq 2
2. SÍÐA WINNIPEG, 6. MARZ 1957 i ivl S £ k ií|cnuökrinpla •rnfnv/f 18MH '»a»u» > -ivnrjurn mlövlkuðeq . -w- -1.1 'TVTNO PTÍESS ’■ 86*-855 Sargent Ave., Winnipeg 3, Man. Canada Phone SPruce 4-6251 .<«<wtn8 -er $3.ou argangurlnn, borgisi tyri..; . > ■ xirganlr spndist THE VIKING PRESS l.TI >1: viCsklftahrPl oiaðinu aðlútandi senoisi rn«> Press Limited, 853 Sargent Ave.. Winnioes Rltstjóri STEFAN EINARSSON Utanfea>j.iiít n rltstjórans PTirrop fíEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg HEIMSKRINGLA is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 866-855 Sargent Ave„ Winnipeg 3. Man. Canada Phone SPruce 4-6251 Authorlxed qg Second Claas Mail—Poet Olfice DepL, Ottawq WINNIPEG, 6. MARZ 1957 BRÉF FRÁ SEATTLE Kæri ritstjóri Hkr.: Þú ert vinsamlegast beðinn að ljá rúm í blaði þínu fyrir fréttir af áhugamáli nokkru sem lestr- arfélagið Vestri hefur samþykkt að taka virkilega til greina og veita fylgi sitt. Hvar mundu íslenzku bækurn- ar okkar hér í álfu bezt geynjdar cg koma að mestum notum í framtíðinni? Um það hefur margt verið ritað og rætt. Þó bú- ið sé að sjá fyrir ágætu safni við Manitoba háskólann, og eins á fjórum íslenzkum elliheimilum vestan hafs, mun enn allmikið( til, er fáir sem engir nota. Nú býðst hér gott tækifæri til að sjá fyrir því, að þessir gömlu vinir okkar öðlist mjög virðu- legan samastað á merku safni. Þeim sem aðhyllast hugmyndina veitist kostur á að taka vifrkan þátt í því að byggja upp íslenzka deild í bókasafni háskólanis—1 The University of Washington. Það vakti eftirtekt við umræð- ur í Vestra, að hér er einnig fyrirhugað skjalasafn ‘Archives’. Þar verða geymd ef þess er óskað, ýms gögn er varða sögu íslendinga á þessum vestlægu slóðum og víðar. Margt kann að koma í ljós í eigu okkar, sem einmitt á þarna heima, a-m.k. eftir okkar dag. Það beinist at- hygli að slíku, fyrst nú er óskað eftir hvorttveggju frá öllum norðurlanda þjóðflokkunum hér. Flestum mun kunnugt að þeir eru fjölmennir í Seattle og í Washington ríkinu yfir höfuð að tala. Persónulega hefi eg oft not ið ánægju í samvinnu með þeim. Hér fer á eftir kafli úr bréfi frá góðum vini okkar Dr. Wal-' ter G. Joihnson, Próessor í skand- inaviskum fræðum við háskól- ann. Hann hefur framsögu um málið í samvinriu við Mr. J. Ron ald Todd, bókavörð við safnið sem hér er um að ræða. Fyrir hönd nefndar í Vestra er mér ljúft að taka á móti bóka- sendingum o.s.frv. og koma til skila, ef þess er óskað. Með beztu kveðjum, Jakobina Johnson. 3208 W. 59th St. Seattle 7, Wash. 22. febr. 1957 During the past few years the members of the Dept. of Scandi- navian Languages and Litera'ture and the university library staff have been steadily building up the Scandinavian collection at the University Library with the bope that within the foreseeable future the collection will be a teaching and research collection that will compar favorabiy with collections at eastern univer- sities and that will make it pos- sible ultimately to offer as well- rounded a program of Scandi- navian studies as any in America. Various groups and individu- als in the Scandinavian colonies have helped materially in filling gaps in the collection, but there still are many to be filled. One of the most serious gaps is in the Icelandic section. We have only a very small number of Ice- landic books. Would Vestri, other Icelandic organizations and individuals in the Icelandic colony be willing to contribute books, magazines and other periodicals, and rec- ords to specifically Icelandic col lection? We need almost every-. thing and duplicates would be most welcome. In appealing to Icelanders both in Seattle and elsewhere, we are hoping for two things: 1. The building up of an Ice- landic Collection from the old- est literature to the most recent. 2. The accumulation of Iceland- ic Archives concerning the achievements of the Icelanders in the Pacific Northwest and elsewhere in America and Can- ada. (Books—either in print or in manuscript; diaries, church and society records and the like as well as clippings and labelled photographs concerning Iceland- ers and their activities). The second would be concem- ed with saving, cataloging arid caring for the materia1 which will be basic to future research in and writing about the history of the Icelanders in the United States and Canada. All contributions to either the proposed Icelandic collection or the Icelandic Archives should be sent or brought to: » M. J. Ronald Todd, Curator, Pacific North- west Division and Chief Reference Librarian The University Library, University of Wash., Seattle 5, Washington He and Director Bauer assure any contributor that the contri- butions will- be classified, cato- loged by trained librarians, hous- ed in safe quarters in the main library, and be available to inter- estd individuals. Mr. Todd will, cf course, acknowledge all contri butions. Ofan nefnd úrsklippa fer hér á eftir: Dr. Olaf. J. Olasson, 75, of 900 N.Brainard Ave., La Grange Park, a dentist for 51 years who had offices at 55 E. Washington St., died yesterday. He was born in Iceland and came to Chicago at 13. He worked for 10 years at the Chicago public library, three as an office böy and seven on the night force, while completing high school and dental school. He was graduated from North- western university dental school | in 1905. j Dr. Olafsson was a past pres- j ídent of the northwestbranch of , the Chicago Dental society, the Northwestern University Alum- ni association, and the Edge- wood Valley Country club. He was elected to fellowship in the| American College of Dentists! and had srved in the house of delegates of the Dental associ- ation and on the executive coun- cil of the Ulinios State Dental society. Dr. Olafsson leaves his wid- ow, Ruth; two sons, Dr. J. H. end Paul; three grandsons, and a sister, Mr. Sigríður Bjamason, of Reykjavík, Iceland. Memorial services will be held at 2 p.m. Wednesday in the chapel of j First Baptist church of Oak Park. / BRÉF TIL HKR. ICELANDIC CONSULATE CHICAGO, ILLINOIS 100 West Monroe St. Chicago 3, Illinois 18. febrúar, 1957 Kæri vinur Stefán: Hér með sendi eg þér úrklippu úr Chicago Tribune frá í morg- un, sem birtir lát Dr. Ólafs J. Ólafssonar, tannlæknis. Hann var einn af okkar mætu og vel- metnu mönnum, fæddur á ís- landi, sonur Jóns Ólafssonar rit- stjóra og skálds. Systir hans, frú Sigríður Bjarnason, er ekkja Ágústar H. Bjarnasonar, próf. Beztu kveðjur, Arni Helgason # BLUE CR0SS TIES IN WITH GOVERNMENT DISASTER PLAN Blue Cross has re-designed subscribers’ contracts to provide comprehensive hospitlal care coverage to tie in with the program announced by Health Minister R. W. Bend on February 19th, 1957 that the Piovince wiLl pay the bill jor any Manitoban hospitalized lcmger than 180 days in any one year. F.ffective April lst, 1957, Blue Cross contracts will provide for the jirst 180 days of hospital care ... 31 days at full benefits and 149 days at 80% benefits. (Formerly 31 days at full benefits and 89 days at 50% benefits.) Since the present subscription rates were established on January lst, 1954, hospital costs have increased over 25%. Hospital charges to Blue Cross have risen steadily during this period of over three years and produced an operating loss in 1956 of $148,332. In addition, Blue Cross subscribers used more hospital scrvices and stayed in hospital longer, further increasing Blue Cross payments. These factors, together with extensions in Blue Cross coverage, have necessitated an upward revision in subscription rates. ADDITIONAL EXTENDED BENEFITS THE MAJORITY OF HOSPITALS in Manitoba will be adopting on inclusive rate system efffec- tive April lst, 1957. Many additional items will be absorbed by BJue Cross in the doily rate. These include recovery room, most drugs, intravenpus sets, elastic bandages. (Drugs tormerly limitcd to $25.00 per admission ond other items were paid ffor by the patient). MATERNITY BENEFITS —80% off hospital charges ffor 31 doys or ffull payment off hospital charges up to $80.00 ffor semi-private subscribers and up to $60.00 tor ward ond community subscribers, whichever is the greater. (Formerly a moximum off $80.00 ffor semi-private sub* scribers ond $60.00 ffor ward ond community subscribers). MENTAL AND NERVOUS CONDITIONS — 80% off the hospital's chorges ffor oll speciffied conditions for the following periods: • 21 days iff over 16 yeors off age • 10 doys iff under 16 years of oge • (Formerly limited to coses requiring shock therapy). NEW MONTHLY RATES COMMON EMPLOYER GROUP Effective April lst, 1957 NON-GROUP $15.00 DEDUCTIBLE Efffective April Ist/ 1957 Word: Ward: Semí-Private: Serr.i-Privote: Fcmily . $5.80 Family $5.80 Ward MILITARY SERVICE GROUP Efffective Moy Ist, 19S7 _________$3.95 Semí-Private______ $5.25 COMMUNITY GROUP Effective Moy Ist, 1957 Non-Deductible: Individual .1_____ Family ........... $15.00 Deductible: Individual _______ Family ___________ $25.00 Deductible: Individual________ Family ........... $2.05 ...$4.95 $1.75 $4.15 $1.65 $3.90 These rates are for standard contracts. Commencing April 1 st, 1957, $25.00 and $50.00 deductiblc fpn- tracts will be made available to Common Employer Group and Non-Group subscribers at suostanttauy reduced rates. Additional information regaraing the new contracts will be released shortiy. MANiTOBA HOSPITAL SERVICE ASSOCIATÍON 201 SECURITY BUILDING — BRANDON ’hennar. Hún hefur verið lífgjafi á niðurlægingartímum og eld- stolpi á uppgangstímum. Þegar vér lítum til baka yfir síðustu hundrað ár, þá gleðjumst vér yfir því, hve vel hefur miðað áfram, máske hægt framan af, en hröð- um skrefum á þessari öld. Vér þurfum hvorki að gráta dóms- morð né bræðravíg. Þau afhroð, sem vér höfum goldið, eru af slysum í harðri lífsbaráttu. Vér njótum pólitíks jafnréttis, réttar öryggis, batnandi lífskjara og vaxandi jafnræðis. Menntir og iístir blómgast, og vér fögnum þegar íslendingar vinna afrek t. d. í bókmenntum, skák og íþrótt um á alþjóðavettvangi. Það vek- ur metnað og kveikir þrótt hinri ar upprennandi kynslóðar, sem tekur við varla hálfnumdu landi. Hún hefur vaxið upp við mikil umskipti, og mun taka föstum tökum á hinum .nýja tíma. Þetta er gróandi þjóðlíf, og Guð veiti oss á komandi ári hand leiðslu á brautum ríkis síns. —Alþbl. 116 EDMONTON STREET — WINNIPEG NIÐURLAGSORÐ ÚR RÆÐU ÁSGEIRS ÁSGEIRSSONAR FORSETA ÍSLANDS, UM ÁRAMÓTIN Vér þurfum ekki að vera böl- sýnir, íslendingar. Hugarfar er- lendrar harðstjórnar og kúgunar hefur hér landvættum að mæta. Vér höfum tekið mikinn arf, sem ríkir í hugsunarhætti fólksins. Þar á virðingarleysið fyrir mann réttindum, mannlífi og manns- lífum sér ekkert hæli. Vér erum með réttu stoltir af vorri eigin sögu og varðveitum samhengi R0SE Theatre TO ALL THEATRE PATRON’S The Rose Theatre, in co-opera- tion with the Grand, Palace, and Plaza theatres, has entered into multiple booking arrangeipents which will make it possiblé for these theatres to present outstand- ing íirst- run pictures from the leading productions of Hollywood and Europe. Normally such pictures would play first-run in the larger down- town theatres only and would take months before eventually playing at the neighborhood theatres; how- ever, by combining the four above- stated theatres, and playing the pictures for one week at a time on the same day and date in each theatre, it has been possible to formulate this policy. The following are only a few of the pictures that will be presented at the Rose Theatre: March 7-13 Gen. “SHARK FIGHTERS” “SHADOW OF FEAR” Tue. Attendance Nite — Wed. Foto-Nite March 14-20 Ad. “THE BOSS” “GUN THE MAN DOWN” Tue. Attendancc Nite — Wed. Foto-Nite March 21-27 Ad. “NIGHTMARE” “BEAST OF HOLLOW MOUNTAIN” General Tue. Attendance Nite — Wed. Foto-Nite Mar. 28-Apr. 3 “KISS BEFORE DYING “FLIGHT TO HONG KONG” Tue. Attendance Nite - Wed. Foto-Nite These and many more pro- grammes have been tried and proven in all large cities east and west, and are guaranxeed to give you hours of pleasure. The Management of the Rose Theatre hopes that all patrons will take advantage of these first- run pictures which will be shown at The R 0 S E Theatre, and sincerely feels that these pictures are competitive with any others shown in Winnipeg. Manager Píus páfi í Róm varð 81 árs s. 1. laugardag. Hefir hann þá einnig setið í páfastóli í rétt 18 ár. Af- mælanna var ekki minst nema hvað hvít og gullslituð flögg blöktu á páfahöllinni. • Umboðsmaður Heimskringlu í Árborg, er Tímóteus Böðvarsson. Eru áskrifendur beðnir að minn ast þessa, jafnframt nýir áskrií- endur, er hyggja á, að færa sér kjörkaup hennar í nyt. íslenzkt vikublað verður hér aldrei ódýr- ara fengið. f-------------- HRÍFANDI SAGA UM ÓGLEYMANLEGA EIGIN- KONU REBECCA RAGNAR STEFÁNSSON ÞÝDDI “Fellur þér hávær hljómsveit?” Stuttnefjaðir drengir með gljá- andi andlit. Og egjpyrfti að vera kurteis. Og mig larigaði til að vera alein með nrínar eigin hugs- anir eins og eg var nú, lokuð inni í baðherbergi . . . Hún kom og barði á hurðina. “Hvað ertu að gera?” “Eg bið fyrirgefningar, eg er að koma”, eg snéri frá vatnskran anum til málamynda, og reyndi að gera hávaða eins og eg hefði verið að þvo mér og væri að koma öllu í samt lag. Hún leit forvitnislega á mig þegar eg opnaði hurðina. “Hvílíkur tími sem þú ert bú- in að vera að þessu. Þú getur ekki látið það eftir þér að sökkva þér ofan í dagdrauma rétt núna, það er of mikið sem þarf að kom ast í verk.” Hann mundi fara aftur til Manderley, auðvitað, innan fárra vikna, eg þóttist viss um það. Það mundi stór bréfahrúga bíða hans þar, og mitt yrði meðal þeirra,' hripað á skipinu. Eg mundi þröngva mér til að skrifa um eitthvað sem ætti að vera skemtilegt og fyndið, reyna að lýsa ferðafélögum mínum. Það mundi liggja undir þerriblaðinu hans, og 'hann mundi svara því eftir margar vikur, einhvern sunnudagsmorgun í flýti, á und Hið sanna er þetta. Úrgangur fituefnis í einni könnu af Gilletts Lye, gerir 8 pund af góðri sápu. Kostar sem næst I9 stykkið. Þú getur með að bæta í lit Og ilm, gert úr því góða handsápu. Sjáið upplýsingar um þetta á hverri könnu, eða lesið sögu af því í bók, sem til boða stendur gefins, á ensku. Sendið eftir eintaki at nýrri 60-síðu, mynda bók “Hvernig Lye getur hjálpað þér í húsi eða úti á bújörð”. Skýrir dúsín vegu um notkun lyes til sparnaðar á verki og pcningum. Skrifið til: standard Brands Limited, Dominion Square Bldg., Montreal GL-77 IN REGULAR SIZE AND MONEY- SAVI NG 5LB. CANS. "1 Dreways MD-388

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.