Heimskringla - 06.03.1957, Side 3
WINNIPEG, 6. MARZ 1957
heimskringla
3 SÍÐA
an hádegisverði, af því að hann
hafði rekist á það þegar hann
var að borga einhverja reikninga.
Og svo ekkert meira. Ekkert
þangað til ef til vill jólaspjald.
Manderley setrið sjálft ef til vill
með frost og snjó í baksýn. Á-
ietranin prentuð og mundi hljóða
“Gleðileg jól og farsælt nýtt
ár frá Maximillan de' Winter’’.
Og ef nægilegt rúm yrði, fáein
orð hripuð á spjaldið, “Eg vona
að þú skemmtir þér vel í New
York”. Límt aftur, fnímerkt, og
tleygt í bréfahrúgu sem skifti
hundruðum.
Frú Van Hopper neytti hádeg
isverðar í matsalnum í fyrsta sinn
eftir veikindi sín, og eg fann til
ónotaverkja um mig alla þegar
eg fylgdist með henni inn d sal-
inn.
Hann hafði farið til Cannes
þennan dag, svo mikið vissi eg,
því að hann 'hafSi gert mér að-
vart daginn áður, en eg var stöð
ugt að hugsa um það að þjónninn
gerði sig sekan um óvarkárni og
segði: “Ætlar ungfrúin að neyta
máltíðar með herranum í kvöld
eins og venjulega?” Eg fékk dá-
lítinn hjartaslátt í hvert sinn
sem hann kom nálægt borðinu, en
hann sagði ekkert.
Deginum var eytt í að útbúa
farangurinn, og um kvöldið kom
fclk til að kveðja. Við höfðum
kvöldmat í setustofunni, og hún
fór í rúmið skömmu á eftir. Eg
hafði ekki séð hann enn. Eg fór
°fan ií aðalsetustofuna klukkan
hálf tíu, og gerði mér það til
erindis að ná í miða á farangur-
inn og hann var það ekki.
Andstyggilegi skrifstofu-1
þjónninn glotti þegar hann sái
mig.
“Ef að þú ert að líta eftir hr. j
de Winter þá fengum við boð
frá 'honum frá Cannes að hann
kæmi ekki aftur fyi1 en eftir mið
nætti”.
“Eg er að sækja farangurs
miða”, sagði eg, en eg sá það á
augnaráði hans að hann lét ekk)
ieika á sig. Það átti þá að fara
svo að við sæumst ekki síðasta
kvöldið mitt hér. Stundinni sem
eg hafði hlakkað til allan dag-
inn varð eg að eyða alein í svefn
herberginu mínu, og stara á ferða
töskurnar mínar. Ef ti! vill var
j>að jafngott að svo fór, því að
eð mundi ekki hafa orðið hon-
um til mikillar skemmtunar, og!
hann hefði lesið hugsanir mínar
út úr svip mínum. Eg veit að eg
grét það kvöld, bitrum ungæðis-
iegum tárum sem eg gæti ekki
úthellt í dag. Sú tegund af gráti,
kemur ekki fyrir eftir að við er-
um tuttugu og eins árs gömul.
Þungur höfuðverkur, grátbólgin
augu, sár andþrengsii. Og ákafar
áhyggjur næsta morgun af því
hverpig hægt væri að hylja öll
merki fyrir umheiminum, og
hræ&slan við það að gráturinn
geti brotist út á ný og titrandi
varir komið öllu upp þegar verst
gegndi. Eg man að eg opnaði
gluggann upp á gátt og hallaði
mér út, eg var að vona að ferska
morgunkælan mundi feykja burt!
GJAFIR TIL BETEL — p
ábærilega roðanum undir andlits FRÁ WINNIPEG
dnftinu. og sólin virtist aldrei Dr & Mrs Marteinsson,
hafa skinií svona .kær, rita nokk ,e 6__260 g(....so oo'
ur morgun verið svona fagur.
Monte Carlo var skyndilega vin-1 ^ r- “ Mrs- G- Levy,
gjarnlegur og töfrandi staður, | 85 Llndsay St.............56.90
eini staðurinn í heiminum sem'Mr. & Mrs. H. S. Bjarnason,
eg hafði mætt hreinskilni. Eg 1010 Garfield St.............50.00,
elskaði staðinn. Einhver við- Mr. & Mrs. Ingi Bjomson, 1
1077 Spruce St.............30.001
Kristján T. Magnússon,
Vidir, Manitoba. ......... 20.00
Professional and Business
—=r= Directory— —
lívæmnis og ástúðartilfinning
náði valdi yfir mér. Mig langaði
til að búa hér alla mína æfi. Og
eg vc*e að fara í burtu héðan al-
farin í dag.
Ofíice Phone
924 762
Res. ftione
726 115
Dr. L. A. SIGURDSON
528 MEDICAL ARTS BLDG.
Consultations by
Appoinfcment
Thorvaldson Eggertson
Bastin & Stringer
LögíiœSingcu
Bank of Nova Scotia Bldg.
Portage og Garry St
Sími 928 291
FRÁ CALIFORNIA
Þetta var í síðasta sinni sem In loving memory of Mrs s Q
KREFJIST !
með margstvrktum tám og hælum
VINNU SOKKAR
ÞEIR ENDAST ÖÐRUM SOKKUM BETUR
PENMANS vinnusokkar
endast lengur—veita yður
aukin þægindi og eru
meira virði — Gerð og
þykkt við allra hæfi—og
sé tillit tekið til verðs,
er hér um mestu kjör-
kaup að ræða.
EINNIG NÆRföt og ytri SKJÓLFÖT
Fr*=gt firma síðan lg6g
WS-9-4
eg burstaði hár mitt fyrir fram
an spegilinn, í síðasta sinni sem
eg mundi hreinsa tennurnar í
þvottaskálinni. Aldrei mundi eg
sofa aftur í þessu rúmi. Aldrei
aftur styðja á rafmagns-nabbann
til þess að slökkva ljósin. Hér
var eg að ganga um í morgun-
slopp, í æstu og viðkvæmu hugar
ástandi, að fegra allt of mikið
fyrir mér venjulegt gistihúss-
svefnherbergi.
“Þú ert þó ekki að byrja að fá
kvef, vænti eg?’’ sagði hún við
morgunverðinn.
“Nei”, sagði eg henni, “ekki
held eg það”, eg greip þetta hálm
strá, því að það gæti orðið mér
góð afsökun seinna, ef eg yrði
of þrútin til augnanna.
“Eg hata að hanga hér þegar
einu sinni er búið að koma öll-
um farangrinum niður”, sagði
hún í umkvörtunarrómi,. “við
hefðum átt að ákveða að fara með
fyrri lestinni. Við næðum í hana
ef við gerum tilraun til þess, og
gætum þá verið lengur í París.
Send^u Helenu skeyti að mæta
okkur ekki, en gera aðrar. ráð-
stafanir.” Hún leit á úrið sitt —
“Eg geri ráð fyrir að þeir gætu
breytt fyrirfram pöntun farmið-
anna. Að minsta kosti má reyna
það. Farðu ofan í skriistofuna
cg vittu um það
“Já”, sagði eg, skyldug til að
hlýða, og umbera allar hennar
skapbreytingar og duttlunga, eg
íor inn í svefnherbergið mitt
og snaraði mér úr sloppnum í
minn daglega búning. Meinleysi
mitt gagnvart henni og hlýðni
snérist í hatur. Þetta var þá end
irinn, eg hafði jafnvel verið svift
þessum fyrri hluta dags. Það
yrði enginn hálftími til að kveðj
ast á svölunum, ekki einu sinni
iafnvel tíu mínútur. Hún hafði
lokið við morgunverðinn fyr en
hún bjóst við, af því að henni
leiddist( og hún var óróleg. Jæ-
ja þá. Eg ætlaði ekki að hugsa
um neitt aðhald eða hæversku,
eg átti engan metnað lengur. Eg
skellti aftur dagstofuhurðinni
og hljóp út í ganginn. Eg beið
ekki eftir lyftivélinni, en þaut
upp stigann upp á þriðja loft.
Thorlakson
Mr. & Mrs. C. Blile
1942—lOth Avenue,
Oakland, Calif........... 10.00
Owind S. Kay,
Oakland, Calif.............2.00
Laufey Melsted,
Mr. & Mrs. Fred Hendler,
San Francisco, Calif......10.00
Mr. & Mrs. E. P. Lange Jr.,
E1 Cerrito, Calif.
Mr. & Mrs. H. C. Berthelsen,
Mr. & Mrs. Holger Berthélsen,
Mr. & Mrs. Jens Berthelsen,
Berkeley, Calif.
Mr. & Mrs. Walter Berthelsen,
Walnut Creek, Calif.......25.00
Lir Oddson,
Inger Ostlund,
Oakland, Calif........... 10.00
Miss Dagny Johnson,
30 Delano Avenue,
San Francisco, Calif.......5.00
O. L. Johnson,
Corte Madera, Calif.......25.00
Mrs. Thora & Joan Geston,
Mrs. Freda & Johephine Geston,
Mr. Thor Blondal,
San Francisco, Calif.,....15.00
Mr. & Mrs. Eric Hallheck,
San Francisco, Calif....... 5.00
Mr. & Mrs. R. H. McClelland,
Pleasant Hill, Calif.......5.00
Clara G. Bell,
Seattle, Wash............. 3.00
Mr. & Mrs. L. R. Keller,
Mr. & Mrs. R. E. Henderson,
1930 Alvina Drive,
Concord, Calif............ 6.00
Mr. & Mrs. Ingvar Baldwinson,
320 Moncado Way,
San Francisco, Calif..... 10.00
Mr. & Mrs. Allen J. Gould,
713 Grayson Röad,
Pleasant Hill, Calif.......5.00
Sarah Rose Edwards,
2506—33 Avenue,
San Francisco, Calif..... 10.00
Miss Laufey A. Hannesson,
727 Thayer Avenue,
Los Angeles, Calif.........5.00
Mr. & Mrs. M. Bjarnason,
“Thingvalla” Churjchbridge,
Sask............ ... 100.00
FRA WINNIPEG, MAN.
Mr. & Mrs. Gissur Eliasson,
890 Dominion St., ........25.00
Dr. P. H. T. Thorlakson
WINNIPEG CLINIC
St. Mary's and Vaughan, Winnipeg
Phone 926 441
Rovatzos Floral Shop
253 Notre Dame Ave. Ph. 932 #34
Fresh Cut Flowers Dally.
Plants in Season
We speciaiize in Wedding and
Concert Bouquets and Funeral
Designs
Icelandic Spoken
CANADIAN FISH
PRODUCERS Ltd.
J. H. Page, Managing Director
Wholesale Distributors oi
Fresh and Frozen Fish
311 CHAMBERS ST.
Office Ph. SPruce 4-7451
A. S. BARDAL
limited
selur líkkistur og annast um
utfarir. Allur útbúnaOur sá bestl.
Ennfremur selur hann niiair^m^.
minnisvarða og legsteina
843 SHERBROOKE ST.
Phone SPruce 4-7474 Winnipeg
é—
11 Einarsson Motors Ltd.
Buying and Selling New and
Good Used Cars
Distributors for
FRAZER ROTOTILLER
and Parts Service
99 Osbome St. Phone 4-4395
Union Loan & Investment
COMPANY
Rental, Insurance and Finanda)
Agents
SIMI 92-5061
Crown Trust Bldg., 364 Main St., Wpg.
Hversvegna fullorðnir ættu ekki að drekka?
Hver og einn, hvort sem áfengis neytir eða ekki, getur sannfærst um
það, að neyzla áfengra drykkja borgar sig illa við viss tækifæri og ætti
elzt aldrei að vera höfð um hönd.
^nts lengi og ekki er neytt áfengis:
er mörgum leiðindum komist, sem druknir menn er orsök að.
maðurinn heldur sér betur ódrukkin bæði líkamlega og andlega í
hverju sem að höndum ber.
hann eyðir ekki fé sínu til óþarfa.
hann drekkir ekki sorg sinni með áfengi, heldur eykur á hana.
haim þarf ekki áfengi til þess að skemta sér betur.
hann kemst hjá margri hættunni ódrukkinn sem fyrir kæmi ef
olvaour væri.
hann verður aldrei óhófs drykkjumaður, ef hann drekkur ekki
Það er 1 hendi hvers einstaklings, :hvort hann drekkur eða ekki.
ííianitoba committee
on ALCOHOL EDUCATION
Department of Education, Room 42,
Legislative Building, Winnipeg 1.
h 1,4 ýiÉEEST'
iii
ÚL-X- kjgtóS; *
■Éhhtai..:-:-;:.
P. T. G UTTORMSSON,
B.A. LL.B.
Barrister, Soiicitor & Notary
474 Grain Exchange Bldg.
Lombard Ave.
Phone 92-4829
r
Halldór Sigurðsson
* SON LTD.
Contractor & BuUder
Office and Warehouse:
1419 ERIN ST.
Ph. SPrucc 2-6860 Res. SP. 2-1272
Mr. J. S. Hallson,
742 Waterloo St........... 5.00
Mr. & Mrs. M. T. Thorsteinson,
648 Burnell St. ......... 2.00
Mr. & Mrs. George Sigmar,
Ste 11, Lindal Apts......50.00
Sigrún Sigmar,
Ste 24, Lindal Apts.,....50.00
FRA ARBORG, MAN.
Mr. & Mrs. S. Wopnford . .50.00
Mr. & Mrs. Kjartan S. Bjorn-
son, ................. 1000
Mr. & Mrs. Ted Olafson. .. . 1.20
Mr. & Mrs. Bjorn Sigvalda-
son ................ 50.00
Mr. & Mrs. Bjorn A. Einar-
son...................10.00
Mr. & Mrs. Andres Fjeid-
sted ............... 25.00
Mr. & Mrs. Bill Baumgarntner,
.....................2.00
Mr. & Mrs. Magnus G. Borg:
fjord............... 10.00
Off. Ph. 74-5257 700 Notre Dame Avr, i
Opp. New Maternity Hospital f
NELL’S FLOWER SHOP
Wedding Bonquets, Cut Elowers
Funera) Designs, Corsages
Bedding Plants
Mrs. Albert J. Johnson
Res. Phone SPruce 4-5257
\
MANITOBA AUTO SPRING
WORKS
CAR and TRUCK SPRENGS
MANUFACTURED and REPAIRED
Shock Absorbers and Coil Springs
175 FORT STREET Winnipes:
- PHONE 93-7487 -
Hafið HÖFN í Huga
'V,
ICELANDIC OLD FOLKS
HOME SOCIETY
— 3498 Osler Street —
Vancouver 9, B. C.
r—
“Betel” $180,000.00
Building Campaign
Fund
-180
10—7
$42,500—
•s
GUARANTEED WATCH, & CLOCK.
REPAIRS
SARGENT JEWELLERS
H. NEUFELD, Prop.
Watches, Diamonds, Rings, Clovki,
Silverware, China
884 Sargent Ava.
Pli. SUnset 3-3170
-----------------
— /
■160
—140
—$128,793.56
120
—100
—80
SK YR
LAKELAND DAIRIES LTD
SELKIRK, MAN.
PHONE 3681
At Winnipeg
IGA FOOD MARKET
591 Sargent Avenue
1
THE WATCH SHOP
699 SARGENT AVE.
WATCH, CLOCK & JEWELLRY
REPAIRS
— All Work Guaranteed —
I-irge Assovtment Costume Jewellry
_ V THORLAKSON
Res. Phone: 45-943 699 Sargent
e—
o
o 2
o < <t> ft)
s •-»
§ rt <t> D r+ o cr w
—60
—40
—20
—r’
GRAHAM BAIN & CO.
PUBLIC ACCOUNTANTS and
AUDITORS
874 ELLICE AVE.
Bus. Ph. SP. 4-4557 Res. SU. 3-7340
V.
MAKE YOURiDONATlONb
TO BETEL BUILDING CAM-
PAIGN — 123 PRINCESS ST.
WINNIPEG 2, MANITOBA
BALDWINSON’S BAKERY
749 F.llice Ave., Winnipeg
ímilli Simcoe & Beverley)
Allar tegundir kaffibrauðs.
Bvúðhjóna- og afmæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
Sfmi SUnset 3-6127
\