Heimskringla - 06.03.1957, Side 4
4. SÍÐA
w IMSKHINGL*
WINNIPEG, 6. MARZ 1957
FJÆR OG NÆR
MESSUR I WINNIPEG
Morgunguðsþjónusta verður í
Fyrstu Sambandskirkju í Win-
nipeg n.k. sunnudag, 10. þ.m. —
Engin kvöldmessa verður þanij
dag. Vonast er að allir sameinist
í að sækja morgun messuna.
★ ★ ★
Séra Philip M. Pétursson og
Thorey kona hans, brugðu sér
vestur til Edmonton s.l. föstu-
dag, 1. marz, til að vera við gift-
ingu Jóns H. Petursson, bróður-
sonar séra Philips. Þau komu
aftur heim aðfaranótt sunnudags
ins 3. marz.
Brúðguminn er sonur Hannes
ar J. Petursson og Bergthóru
Sólmundson, konu hans. Brúð-
urin, Vivian May Samborsky, of
þýzk-pólskum ættum. Þau voru
aðstoðuð af Frederick Purdie
og Eleanor Johnson. Séra Philip
M. Pétursson framkvæmdi at-
höfnina. Brúðarhjónin gera ráð
fyrir að setjast að í Edmonton,
en seinna í sumar hér í Win-
nipeg.
Mrs. Sigríður Johnson, að
Point du Bois, Man., 80 ára, dó
s.l. fimtudag að heimili dóttur
sinnar Mrs. J. Hunt. Hún var
jarðsungin s.l. laugardag frá
Bardals-útfararstofu af Dr. Valdi
mar J. Eylands. Eiginmaður
hinnar látnu, Guðmundur, dó
1918. Hana lifa einn sonur, Vic-
tor og þrjár dætur: Laura, Mrs.
Hunt og Mrs. E. L. Riehl.
★ ★ ★
MINSTREL SHOW AT THE
ST. JAMES COLLEGIATE
Friday, March 15th, a 27 mem-
ber cast from the adult member-
ship of the St. Stephen’s Luth-
eran Church, St. James will pres
ent a minstrel show at 8:00 p.m.
in the St. James Collegiate.
Feature acts will include Meros
Leckow, lead dancer with the
Dón Cossack Chorus for many
y.ears. Other talented artists per-
forming will be Paul Lindquist
Basso, Neil Bardal dixieland
banjoist; Ken Honey, popular
comedian and a novelty quartette
—the Four Black Crows.
During the first half of the
program the brilliant St. Steph-
ens Choir will present several
numbers þoth sacred and secular.
There yúll be solos in the semi-
classical and popular vein by
Gwen Grant and Donna Andert.
A sparkling comic routirie by
Beryl Goodman and Ann Hamil-
ton will complete the first half
of the entertainment.
★ ★ ,★
F. D. MacCharles, fram-
kvæmdastjóri Manitoba Hospital
Service Association, tilkynti 26.
febrúar, að Blái Krossinn hafi
endursamið starfstilhögun sína
sem í framkvæmd komi 1. apríl,
1957. Er þar gert ráð fyrir 180
daga dvöl á siúkrahúsi í sam-
ræmi við heilbrigðis-áætlun R.
V/. Bend, hið svonefnda Disaster
?lan, eða slysa-ábyrgðir. Dvalar-
kostnaður á sjúkrahúsum hafði
hækkað um 25%, frá því er Blái
Krossinn hóf starf 1945. Hug-
mynd Bláa Krossins er, að veita
lengri dvöl á sjúkrahúsum fynr
'ægra verð, en nokkuð það, sem
nú er að fá.
Má um þetta fá fullan fróðleik
á öðrum stað í þessu blaði í aug-
lýsingu frá Manitoba Hospital
Service Association.
Um hvað eina sem í auglýsing
unni er og áhrærir frekari út-
skýringar, er að fá frá ofan-
nefndu félagi.
★ ★ ★
The Icelandic Canadian Club
will holds its next meeting on
Monday, March llth at 8.30 p.m.
in the lower auditorium of the
Unitarian church on Banning
St. at Sargent Ave.
This gathering will com-
mence with a brief business
meeting at which will be heard
MINMS7
BETEL
í erfðaskrám yðar
reports on this winters activi-
ties.
An interesting social hour has
been planned followed by refresh
ments. All members are urged to
come and b ring their friends.
★ ★ ★
Haraldur próf. Bessason biður
að leiðrétta frásögn Hkr. í síð-
asta blaði um tilvonandi barna-
kenslu. Það hafi verið kvöldskól-
ar fullorðins fólks, sem fyrir
honum hafi vakað og vaki enn,
að reisa við.
RUMAGE SALE
will be held in theUkrainian Na-
tionai Hall at 935 Main St. Op-
posite City Market near Selkirk
Avenue, March 15, 1957. at 9 a.m.
—10 p.m.
Proceeds in aid of Children’s
Hospital.
c'"'
HERE NOW!
ToastMaster
MIGHTY FINE BREADI
At your grocers
J
j. S.
FORREST, J. WALTON
Manager Sales Mgr.
PHONE SUnset 3-7144
“HEIMSINS BEZTA
NEFTÓBAK”
Málakensla Nýborgara
Þekking á máli í þjóðfélaginu, sem búið er í hvar sem er..
og hvort sem tungan er enska eða franska, er nauðsynleg
í framtíðarlífi ný-borgara í Canada.
• Það gerir þeim auðveldara fyrir, að eignast hér
• vini og eflir skilning á lífi þeirra hér í starfi eða
leik.
• i
• Það greiðir einnig fyrir að fá atvinnu og halda
henni
' ' •
• Kunnáttu í ensku eða frönsku er og krafist, þegar
sótt er um þegnréttindi.
Mentamáladeildir fylkjanna og sjálfboðastofnanir í samvinnu
við þegnréttar og innflutningsdeildina, útvega nýborgurum
kenslu víðast í bæjum og þorpum í Canada. Þeim stendur hér
til boða þetta tækifæri. Upplýsingar geta þeir fengið frá yfir-
kennara skóla bygðarinnar, presti eða leiðtoga annara stofnana.
Sé ekki hentugt að sækja reglulegar kenslustundir er Canadian
Citizenshipdeild. stjómarinnar. reiðubúin. að. senda. bækling
endurgjaldslaust, sem mikil hjálp er að, við sjálfsnám, í ensku
eða frönsku. Alt sem gera þarf i þessu efni, er að fylla út
eyðublað, sem hér með fylgir, og senda með pósti til Canadian
Citizenship Branch, Department of Citizenship and Immigration,
Ottawa.
I
J
/. w. PICKERSGILL
Minister
LAVAL FORTIER, Q.C.
Depvty Minister
; > i
Gerið svo vel að senda mér bækur til að læra af —
ENSKU (Merkið með X
FRÖNSKU á hvaða máll)
Nafn og utaná8krift (Prontið nöfnin)
Nafn .....................................................
Utanáskrift ..............................................
DEPARTMENT OF CITIZENSHIP AND IMMIGRATION
!......................................../..■■■__________________■