Heimskringla - 10.04.1957, Qupperneq 2
2. SÍÐA
i MSKRINULm'
WINNIPEG, 10. APRÍL 1957,
1
i’i nsRniii
íjtl DOtOvu
Phone SPruce 4-6251
866-855 Sareent Ave., Winnipee 3. Man. Canada
9
'fr<y oíaOaiiU) e ii. di&augurirut, t>u. .
Aliar horgani' sondlst tííe VIKINí
öll vlðsKlftdriroi biadiau aPlútana. -.enaisi
The Vlklng Press Limíted 853 Sargent Ave wtnnii>et
Rltstión STEFAN EINARSSON
iJtanAsitrlft til rltstjórans
EDITOR HEIMSKRINGLA. 853 Sargenx Ave.. vVinnipet
HEIMSKRINGLA is published by THE VIKING PRESS LIMITED
and printed by VIKING PRINTERS
856-855 Sareent Ave., Winnipeg 3, Man. Canada Phone SPruce 4-6251
Authorliod ct3 Second Clctss Mail—Pogt Offiee DepL, Ottawa
WINNIPEG, 10. APRÍL 1957
— NÝUNG —
f síðasta hefti, vor-hefti árs-
fjórðungsritsins “The Icelandic
is. Og svo langt skref hefur ver-
ið stigið hér aftur á bak, að hin-
um fomu dygðum hefur afdrátt-
arlaust verið sagt að fara til
Canadian, sem gefið er út í Win-J f jandans. f því litla rúmi, sem
• I / / V r • *> / . « w • / ■ I .w
nipeg er þá nýung að finna, að
þar er prentað íslenzkl kvæði
með nótum og er bæði lag og
texti íslenzkt. Kvæðið er “Mig
hryggir svo margt’’, eftir Þor-
stein Erlingsson, en lagið eftir
Gunnstein Eyjólfsson. En þýð-
} ing, á ensku, er fylgir, er gerð
af Eiríki Magnússyni.
Nýja bragðið að þessu er í því
fólgið, að lög við íslenzk kvæði
mér er ætlað hér, langar mig að
víkja örfáum orðum að einni þess
ara fornu dygða, sparseminni.
Hófleg sparsemi hefur jafnan
verið talin dygð hér á landi og
jafnframt verið mörgum mann-
inum .lífsnauðsyn. Á undanförn-
um árum hafa margir íslending-
ar eignast mikið fé með tiltölu-
lega lítilli fyrirhöfn. En það er
gamalla manna mál, að fljóttek-
sem hér eru oft birt, eru sjaldn-1 in gróði loði fáum lengi við hend
ast með íslenzkum texta. Þama ur. Á síðustu árum hafa skapazt
foa-n nft 1 Atv 'rlrl 1«) rr n rr VirOoAl 1_ í . JÍ. 1 3C — — £ 1.1 1 --
fara saman íslenzkt lag og kvæði.
sam vakið hefir það fegursta
sem í sál og sinni nokkurs ís-
lendings býr, hvenær sem sungið
hefir verið og mun ávalt gera.
Að öðru leyti er ritið svipað
að efni og góðum frágangi og
það hefir ávalt verið. Þar er í1
þetta sinni um góða grein að
ræða eftir G. S. Thorvaldson, Q.
C., er hann nefnir: This C'hang-
ing Canada. Greinin var birt í
blöðum hér og ber vott um lip-
urð í rithætti, sem G. S. Th. er
laginn og vér höfum fyr eftir
tekið í skrifum hans. Mr. Thor-
valdson er forseti Lögfræðinga
félags Manitoba-fylkis.
Fleiri góðar greinar mætti
nefna og fréttir sem kunnar eru
áður úr íslenzku vikublöðunum,
en sem mikla þýðingu hafa fyrir
þá, er ekki lesa íslenzku.
Walter Lindal dómari mun um
svip og efni ritsins miklu ráða.
hér aveg ný viðhorf til sparsem-
innar. Fólk, sem :hefur neitað
sér um margháttuð lífsþægindi,
en sparað og lagt fyrir fé, hef-
ur vaknað við þann vonda draum,
að sparifé þess var að engu orð-
ið og hin forna dygð, sparsemin,
er í framkvæmdinni helber
heimska. Vilji fslendingar njóta
fjármuna, sem þeir afla, verða
þeir að eyða þeim tafarlaust, en
tapa þeim að öðrum kosti. Frá
sjónarmiði einstaklingsins er
þetta brot á aldagamalli reglu:
að fé skuli minnka því meir sem
það liggur lengur á vöxtum. Frá
sjónarmiði þjóðfélagsins er það
staðreynd, að þann dag, sem ekk-
ert sparifé er til í landinu, er hér
ekki framar um menningarþjóð-
félag að ræða. En þjóðfélag, sem
gerir sparsemi fólksins land-
ræka, drýgir dauðasynd. Sama
máli gegnir um allar aðrar forn-
ar dygðir, sem hafa verið leiðar-
ljós fslendinga um aldir. Að
þeim verður að hlúa, því að þær
eru fjöregg þjóðarinnar. Þótt
okkur hafi vegnað vel við fjár-
Öflun á umliðnum árum, megum
við ekki fyllast rembingi, því
Ekki eru mörg ár, síðan svoj'að dramb er falli næst. Við meg-
var kveðið: Farið allai fornu um ekki heldur drýgja þá höfuð-
dygðir/ fjandans til í bráð og Synd gagnvart sjálfum okkur að
iengd. — í meira en þúsund ár senda hinar fornu dygðir til
hefur okkar litla þjóð lifað í fjandans, því að laun syndarinn
þessu hrjóstruga landi í nábýli ar er dauði.
við hafís og heimskautskulda. I —Samtíðin
Hungrið var helvegur hennar og ---—
íi;rrt^^^«:HUGSJÓNA OG UMBÓTA-
til lífsbjargar. Líf þjóðarinnar MAÐUR KVEÐUR SÉR
I
Aron Guðbrandsson:
LAUN SYNDARINNAR ER
DAUÐI
var háð duttlungum skins ''og
þó voru skuggarnir miklu fleiri
en ljósgeislarnir, sem heilladís-
irnar vörpuðu á veg hennar. Þeg-
ar kjörin voru kröppust, komu
kostir þjóðarinnar hvað greini-
legast í ljós. Fornar erfðadygðir j
HLJÓÐS
Eftir próf. Richard Beck
Pétur Sigurðsson erindsreki í
._B____ . Reykjavík (eða öllu heldur í
entust þá bezt í baráttunni við Kópavogi) er löndum sínum
eymd og áþján. beggja megin hafsins löngu að
Hófsemi, trúrækni, skyldu- góðu kunnur fyrir ritstörf sín
rækni, sparsemi og nýtni hafa Dg þa eigi síður fyrir brennandi
löngum verið taldar dygðir. Án áhuga sinn á bindindismálum og
þeirra hefðu fslendingar liðið öðrum mennngarmálum, sem
undir lok. Það bar við, að hungr- hann hefir unnið ótrauðlega og
ið knúði menn til þjófnaðar og farsællega með mörgum hætti á
gerði þannig uppreisn gegn eign- j iangri starfsævi. He*ir hann
aréttinum. Og refsingar voru meðal annars, eins og kunnugt
harðar. Ef Gálgaklettar Þing- j er um f jöldamörg ár verið rit-
valla mættu mæla og hamravegg-l stjóri “Einingarinnar”, málgagns
ii Almannagjár í grennd við ís]enzkra Góðtemplara og ann-
Drekkingarhyl fengju bergmálaðj arra bindindismanna, og farist
neyðaróp þeirra, er þar létu lífjþað verk ágætlega úr hendi; er
sitt oft fyrir litlar sakir, myndu: skemmst frá að segja, að ritið
menn skilja betur, hve strangar befir í hans höndum rækt sitt
kröfur voru fyrrum gerðar hér menningarlega hlutverk með af
til dygðugs lífernis.
Menning og mannúð okkar
tíma fer mýkri höndum um hrös-
ula meðbræður en gert var fyrr
á öldum. En satnúðin gerir líka
minni kröfur til dyggugs lífern-
brigðum vel, eigi aðeins haldið
fast. fram málstað bindindis-
manna, heldur ennig margvís-
legt fræðandi og mannbætandi
lesmál annars efnis-
Og nú 'hefir Pétur Sigurðsson
ent frá sér nýja kvæðabók og
arla efnismikla (160 bls. þétt-
rentaðar), er kom út á vegum
safoldarprentsmiðju í Reykja-
úk laust fyrir hátíðarnar. Ann-
xrs er hann enginn nýgræðingur
í kveðskapnum, því að bæði hafa
áður komið á prent ljóðabækur
eftir hann og síðan fjöldi kvæða
í blöðum og tímaritum, sérstak-
lega “Einingunni”. Hann fylgir
þessari nýju bók sinni á veg með
eftirfarandi formálsorðum, er
lýsa hreinskilningslega og vel
horfi hans til skáldskapar og
Ijóðagerðar sinnar:
“Engin þjóð, sem ekki leggur
stund á íþróttir, eignast methafa
í íþróttum. Og íslenzka þjóðin
hefði ekki eignast stórskáld, líkt
og Einar Benediktsson og önnur
liennar beztu, ef hún hefði ekki
um aldaraðir unnað bókmennt-
um og iðkað íþrótt rímnakveð-
skapar og Ijóðagerðar. Það eru
aðeins hátindarnir í þessum ljóð
heimi, sem dýrðina ihljóta. Hlut-
skipti okkar allra hinna hefur
orðið, að vera það láglendi, sem
hátindarnir rísa upp af, og eig-
um við því enga fordæmingu
skilið fyrir það eitt, að hafa hlot
ið þetta hæðarstig í mótun þessa
ljóðheims. Sé eitthvað lífvænt í
framleiðslu okkar, þá ganga á
þann akur þeir, sem geð hafa
tii þess og notfæra sér það, er
þeim kann að finnast þar nýti-
legt, en hitt, eins og margt ann-
að, verður fótumtroðið í gleymsk
kunnar þungstígu yfirferð.”
“Óboðnir gestir” er heitið
á ummræddu safni kvæða hans,
og skilgreinir það eitt sér, hvern
ig þau séu löngum til orðin. En
hvað sem öðru líður, þá bera
þessi kvæði vitni hreint ekki
lítilli hagmælsku, sambærilegu
valdi á íslenzku máli, hugarflugi
og tilfinningahita. Enda er höf-
íundurnn kunnur mælskumaður
og að sam skapi “brennandi í
andanum ’. Og í þessum kvæðum
eigi síður en í ritgerðum hans
og ræðum, er það hinn glaðvak-
andi hugsjóna—og umbótamað-
ur, sem kveður sér hljóðs.
í upphafskaflanum “Ýmisleg
kvæði” slær hann á marga
strengi: Yrkir eggjandi ættjarð-
arkvæði og önnur vakningaljóð,
hyllir Reykjavík í fögru ljóði;
kveður um heimspekileg og sið-
iæn efni; bregður upp átakan-
legri mynd í kvæðinu “Harmleik
urinn við Höllustein a Oddsdal
og vottar islenzkum sjómönnum
maklega virðingu sína og þökk
í kvæðinu “Sjómannasöngur”, og
íarast þar þannig orð :
Sækir fullhugalið út á fengsæl-
ust mið,
klýfur freyðandi ölduskafl borð-
fögur súð.
Ekki stendur á byr, eða um
straumana spyr,
þar sem stálbúin gnoð siglir vél-
orku knúð-
Hvort sem ljósgeislans staf, yfir
hauður og haf,
bregður hækkandi sól og hið nótt
lausa vor,
eða myrk eins og gröf ógna hel-
þrungin höf,
yfir hættunnar stærð gnæfir sjó-
mannsins þor.
Næsti kafli bókarinnar eru
tækifærisljóð, flest þeirra ort til
ýmissa manna og kvenna við
merkistímamót ævi þeirra, eða
kveðjuljóð til þeirra að leiðar-
lokum. Öll bera þau vitni drengi-
Itgum góðhug höfundar til sam
ferðasveitarinnar. Fagurlega
kveður hann t.d. snillinginn og
J eðalmennið Einar Jónsson mynd-
Ihöggvara:
Kvaddur er dögglingur
dýrra lista,
hárra hugsjóna,
hávamála,
sjáandi sanninda
sólu fegri,
spámaður lífs
og spekimáls.
SENDIÐ PENINGA Á TRYGGAN HÁTT
Hvenær, sem þér óskið að senda peninga til gamla landsins, eða
hvert sem vera skal í Canada, þá spyrjið á ROYAL BANKANUM
um beztu leiðirnar. Það skiftir engu máli hver upphæðin er, við
getum greitt fyrir að senda peninga yðar á tryggan og þægilegan
hátt, og yður að litlum tilkostnaði.
THE ROYAL BANK OF CANADA
Hvert cinstakt útibú er vemdað með samanlögðum eignum bankans n nema
meira en $3,500.000,000.
Ad. No. 5347
Varðaði veginn
til vísdóms og dyggða,
mælti því máli
1 myndletri björtu,
sem tunga ei tala kann,
Um aldir mun lýsa
og alþjóð gleðja
það Ijós, er kveikti
listamannshöndin,
brautryðjandans
blessaða iðja.
Orðtakið segir, að menn þekk-
ist af vinum sínum, og sé litið
yfir þann valda hóp, sem Pétur
Sigurðsson yrkir um í kvæðum
sínum, má hann ágætlega við
þann vitnisburð una, sem það
vinaval ber honum. Og ekki fer
hin ágæta kona hans varhluta af
ljóðalofi hans, en ástaljóð sín
hefir hann áður gefið út sér-
prentuð, þó eigi hafi þau verið
til sölu.
f þriðja kafla bókarinnar eru
andleg ljóð, frumsamin og þýdd,
en höfundurinn er bæði andlega
| sinnaður í sönnustu merkingu
þess orðs og andríkur trúmaður.
i hátt er til lofts og vítt til veggja
í trúarhöll hans. “Hér er musU
’ eri Guðs hér er marmarahöll”,
j J
segir hann í upphafsorðunum í
kvæðinu “Fjallkirkjan”, og fal-
legt er kvæðið “Páskamorgunn.”
I Heilsar nú hreinn og fagur,
| hlýr eftir næturblund,
sólbjartur drottinsdagur,
dýrðlegust morgunstund.
Undranna mikla undur,
upprisa lífs á jörð.
Vorsólin blessuð vekur
og vermir Ihinn kalda svörð.
j Hátíð er nú í heimi,
j heilagt um gervalt láð.
Fagnar jafnt barnið sem blómið,
blessað af lífsins náð.
Prýðisgóð er þýðingin af
kvæði Langfellows “Jókaklukk-
I urnar”, hugsun og efni þrætt vel
| cg það, sem enn meir er um vert,
blær kvæðisins andar manni í
íang í íslenzka búningnum.
f fjórða hluta bókarinnar eru
“Bindindisljóð”, en alkunnugt
1 er, enda áður vikið að því í þess
! ari umsögn, hve Pétri Sigurðs-
syni eru bindindismálin hugstæfe
og hve djarflega og ötullega
hann hefir gengið fram fyrir
skjöldu á þeim vettvangi- Þessi
kvæði hans, þrungin umbótahug
og bjargfastri trú á hinn göf-
uga málstað, og eggjandi til frjó-
samra dáða, eru ósjaldan, eins og
j vænta má, helguð sérstökum tíma
mótum í sögu íslenzkra bindindis
mála. Hann yrkir skörulegt
kvæði til Stórstúku fslands sex-
tugrar, og annað í sama anda í
tilefni af aldarafmæli Góðtempl
arareglunnar, og er tilgangi henn
ar og menningarstarfi rétt lýst
og kröftuglega í þessum erind-
um, sem njóta sín þó enn betur í
samhengi kvæðisiheildarinnar:
Hið góða, fagra, vísdóm, vit,
hún valdi sem sinn leiðarstein.
en hirti ei um hörundslit,
né heimsku brennimerki nein.
Og þar fékk bæði svanni og
sveinn
hinn sama rétt hins frjálsa
manns.
J>ar gildir reglan: Guð er einn
°g gervalt mannkyn börnin hans.
Og hvar sem blekktur bar sitt
kaup
að borði versta ræningjans,
og beiska eitrið alltaf draup
í andlit hlekkjaðs raunamanns,
þar léði hún sína líknarhönd,
að lina fangans sáru kvöl,
að slíta þrauta þýnstu bönd
og þjóðar lækna versta böl.
Hún létti þjóða þyngsta fár
og þjáðum rétti líknarhönd.
Hún hefur rækt um hundrað ár
sitt hjálparstarf um flest öll
lönd.
í þýnstu raunum þerrað tár
og þreki búið fallna menn.
Hún græðir dýpstu svöðusár,
og sigra mikla vinnur enn.
í bókarlok eru síðan nokkrar
stökur, og hittir þessi, er nefn-
ist “Verstu sárin ’, vel í mark:
Sjaldan veldur meinum mest,
menn þótt steinum grýti.
Hjartasárin sviða verst,
sem eru eigin víti.
Það kennir því æði margra
grasa, og hreint ekki lítls góð-
gresis, í þessari nýju kvæðabók
Péturs Sigurðssonar. Vil eg svo
að málslokum gera að mínum
orðum þessi réttmætu ummæli
Sigurbjörns Einarssonar próf.,
um bókina (“Vísir”, 19. des.
1956):
“Þessi ljóðabók hans geymir
það mikið af persónu höfundar
síns, af heitu þeli vors og
grósku, hollum anda örvandi á-
huga, snjailri athugun og glöggu
mannviti, að þeim hinum mörgu,
sem honum hafa kynnzt og meta
hann mikils, mun þykja þessi
bók góður gestur.”
r^~
HRÍFANDI SAGA UM
ÓGLEYMANLEGA EIGIN-
KONU
REBECCA
'i
RAGNAR STEFÁNSSON
ÞÝDDI
BORGIÐ HEIMSKRINGLU—
þrí gleymd er sroldin skuld
Orð hennar voru bergmál af
mínum eigin orðum fyrir stundu
síðan.
“Þú ihefir ekki reynzluna”, —
hélt hún áfram, “þú getur ekki
komið út úr þér tveimur saman-
hangandi setningum í spilaboð-
unum mínum, hvað ætlarðu að
segja við alla vini hans? Mand-
erley-heimboðin voru mjög róm-
uð meðan hún lifði. Auðvitað
hefir hann sagt þér frá þeim?’’
“Eg hikaði, en hún hélt áfram,
sem betur fór, og beið ekki eftir
neinu svari frá mér.
“Auðvitað vill maður að þú
verðir hamingjusöm, og eg kann
ast við það að hann er myndar-
legur maður, og hefur mikið að-
dráttarafl—jæja. mér þykir: allt
þetta lejtt; og í allri einlægni
held eg að þú sért að gera herfi-
iegt glappaskot—sem þú munt
iðrast beisklega eftir.’ Hún lagði
frá sér andlitsduftið, og horfði
á mig yfir öxl sína.
Ef til vill var hún einlæg vlO
mig að síðustu, en eg kærði mig
ekkert um þessa tegund af hrein-
skilni. Eg sagði ekkert. Ef til
vill leit eg ólundarlega út, því
að hún yppti öxlum og reikaði
yifir að speglinum, og fór að laga
hatt-gorkúluna sína. Mér þótti
vænt um að hún var að fara, vænt
um að eg mundi ekki sjá hana
aftur. Eg sá eftir mánuðunum
sem eg hafði verið hjá henni—í
þjónustu hennar, tekið við pen-
ingum hennar, elt hana ein» Og
BALBRIGGAN
LÉTTU
NÆRFÖT
Halda yður þægilega köldum
meg verndar-hlífum fyrir
handarkrika og læri.
Penmans léttu bómullar nær-
föt, eyða svitanum—far vel,
eru liðug, auðveld í þvotti.
í hvaða sniði sem er — fyrir
menn og drengi.
Fræg síðan 1868
B-FO-5