Heimskringla - 15.05.1957, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 15. MAf 1957
HEIMSKRINGLA
5 SÍÖA
með hatta, sátu á stólum við dyrn
ar. Eg gekk í gegn, og snéri til
vinstri, og komst svo inn í þetta
litla herbergi sem eg hafði ekki
séð áður.
Mér þótti væntum að sjá rakk-
ana þar, sitjandi fyrir framan
eldstæðið, og Jasper sá yngri,
kom til mín undir eins, með vagg
andi rófu, og þrýsti trýninu í
hönd mína. Gamli rakkinn nas-
aði í áttina til mín' þegar eg
kom inn, og starði hálf-blindum
augum, en þegar hann komst að
því að eg var ekki sá sem hann
hafði búist við, snéri hann sér
við urrandi, og blíndi inn í eld-
inn. Svo fór Jasper frá mér, og
lagðist niður við hlið hins.
Þetta var föst venja þeirra.
T>eir vissu,'jafnvel og Frith, að
ekki var kveiktur upp eldur í
bókhlöðunni fyr en síðari hluta
dagsins. Þeir fóru inn í litla
framherbergið af löngum vana.
Einhvern veginn vissi eg, áður
en eg kom að glugganum, að her-
bergið snéri í þá átt sem rodo-
dendron ’ blómin uxu. Já, þarna
voru þau, blóðrauð og töfrandi,
eins og eg hafði séð þau kvöldið
aður, stórir og margir runnar
fyrir neðan opinn gluggann, og
náðu að sjálfri akbrautinni. Þar
var rjóður líka á milli runnanna,
eins og lítil flöt, og grasið var
mjúkt eins og mosadúkur, óg í
miðju rjóðrinu var líkneski af
naktri skógargyðju. Rauðu
rhododendron blómin mynduðu
baksýn og rjóðrið sjálft var eins
og lítið leiksvið. Það var engin
myglulygt eða þyngslaloft í
bessu herbergi, eins og hafði ver
ið í bókhlöðunni. Þar voru eng-
ir gamlir og slitnir stólar, engin
borð full af tímaritum og blöð-
um, sem skjaldan eða aldrei voru
' lesin, en skilin þar eftir af löng-
um vana, af því að faðir Maxims
eða jafnvel afi vildu hafa það
svo. Þetta var kvenmannsher-
bergi, yndislegt, fínlegt, her-
bergi einhvers sem hafði valið
hvern einasta hlut húsgagnanna
&f miklum smekk og vandvirkni,
svo að hver stóll, hvert blóma-
ker, hver smáhlutur vaeri í fyllsta
samræmi hver við annan, og við
hennar eigin persónuleika. Það
var eins og sú sem hafði valið
húsbúnað þessa herbergis hefði
sagt: “Þetta vil eg hafa, og þetta
og þetta,” 0g tekið þetta og hitt
af dýrgripum Manderley-óðals-
-ns hvern þann hlut sem hún var
ánægðust með, gengið fram hjá
því lakara og verðminna, tekið
með óskeikulum listasmekk það
^llra bezta. Þar var engin blönd
un í gerð, enginn tímabilafugling
ur, og árangurinn af þessu vali
var dásamlegur á einkennilegan
og undraverðan hátt, ekki forn
og kuldalegur blær eins og í sam
kvæmissölunum sem voru almenn
ingi til sýnis, en bjart og litauð-
ugt umhverfi og sami glampinn
yfir því eins og rhododenron-
blómunum undir glugganum.
Og eg tók eftir því að blomin
voru ekki ánægð með það að
mynda sitt leiksvið í rjóðrinu
fyrri neðan gluggann, þau höfðu
einnig fengið aðgang að þessu
herbergi. Þau voru á arinhill-
unni, þau hreyktu sér hátt upp
í keri á borðinu hjá leguhekkn-
um, þau glóðu í allri sinni feg-
urð á skrifborðinu milli gullnu
kertaStjakanna. Herbergið var
fullt af þeim, þau slóu jafnvel
bjarma á veggina og loftið, svo
að allt herbergið glóði í morgun
sólinni. Þau voru einu blómin í
herberginu, og eg braut heilann
um hvort það væri tilviljun,
hvort herbergið hefði uppruna-
lega verið búið svo að húsgögn-
um eins og það var, með það eina
fyrir augum, því hvergi annars
staðar í húsinu sáust þessi blóm.
Það voru blóm í borðsalnum,
blóm í bókhlöðunni, en ekki í
gegndarlausu óhófi eins og hér.
Eg settist við skrifborðið, og eg
hugsaði um það, hversu ein-
kennilegt það var að þetta her-
bergi, svona yndislegt, skyldi
líkjast svo mikið vinnustofu.
Einhvern veginn mundi eg hafa
búist við að stofa búin að hús-
gögnum svo yndislega smekk-
lega, þrátt fyrir hið of ríkulega
blómskrúð, væri aðeins ætluð
fyrir skarutstofu—einka-setu-
En skrifborðið, svo fagurt sem
það var, var ekki neinn óþarfa-
skrautgripur, leikfang, sem kona
mundi rissa litla miða við, og
naga endann á pennastönginni, |
og skilja við það dag eftir dag i
óhirðu. Hólfin í því voru merkt,
“bréf, sem ós'frarað er", “bréf,
sem eiga að geymast”, “húshald”,
“fasteign” “högun máltíða”,
“hitt og þetta”, “utanáskriftir”,:
hvert spjald var skrifað meðí
sömu kæruleysislegu-klór-rit-1
höndinni sem eg var búin að sjá
áður. Og eg varð ske\kuð að sjá
hana og þekkja hana ‘aftur, því
að eg hafði ekki séð hana síðan
eg brenndi blaðið úr ljóðabók-
inni, og eg hafði ekki haldið að
eg mundi sjá hana aftur. Eg opn
aði skúffu af handahófi, og þar
var rithöndin einu sinni enn, í
þetta skifti í opinni, leðurbund-
inni bók, með fyrirsögninni —
“Gestir í Manderley”, og var
skift í vikur ogmánuði. Eg fletti
blöðunum, og sá að hún náði yfir
heilt ár. Það var einnig skrif-
pappír í skúffunni, þykkar hvít-
ar arkir fyrir ó^andaða skrift, og
fínni pappír með heimilisnafn-
inu á, nafnspjöld og heimsóknar-
spjöld í litlum kössum. Eg^ tók
eitt spjaldið og leit á það. hrú
de Winter” stóð á því, og í einu
horninu Manderley.
THORSTEINN OLIVER
Fyrir síðustu helgi, andaðist
á Grace spítala hér í bæ Thor-
steinn Oliver, 88 ára að aldri.
Hann hafði orðið fyrir falli, og
náði sér ekki aftur, enda var ald
urinn hár og líkamskraftarnir eft
:r því, farnir að réna.
Hann var fæddur á Eyrar-
bakka í Árnessýslu, 29. ágúst
1868, og var sonur Þorsteins Þor-
steinssonar og Sigríðar Þorgilsd.
konu hans. Hann átti einn bróð-
ur, Þorgils sem býr á Lundar,
og tvær systur, sem eru nú báð-
að dánar, Sigríður (Mrs. Taylor)
sem settist að í Nýja Skotlandi,
og var ein eftir af íslendingum
þeim, sem fluttu þaðan,, og Guð-
laug, sem bjó á fslandi.
Hann kom til ^andaa 1909 og
bjó fyrst í Westbourne og seinna
í Leslie, Sask., Árið 1915 flutti
hann til Winnipegosis og bjó
GARLING'S
Balbriggan
LÉTTU
NÆRFÖT
Haldið yður svjlum og
þægilegum með vernd-
inni af PENMANS léttu
Balbriggan bómullar
nærfötum.
Þau eyða svita — fara
ágætlega - þrengja
hvergi að — auð-þveginn
— af öllum gerðum fyrir
karlmenn og drengi.
Fræg síðan 1868
B-FO-6
Professional and Business f
——= Directory —
Office Phone
924 762
Res. Phone
726 115
Dr. L. A. SIGURDSOM
528 MEDICAL ARTS BLDG.
Consultations by
Appointment
Thorvaldsoö Eggertson
Bastin & Stringer
Lögfrœðingor
Bank of Nova Scotia Bldg.
Portage op Garry St
Slnii 92H 291
Dr. P. H. T. Thorlakson
WINMPEG CLINIC
St. Mary's and Vaughan, Wiqnipeg
Phone 926 441
Rovatzos Floral Shop
253 Notre Dame Ave. Ph. 932 934
Fresh Cut Flowers Daily.
Plants in Season
We specialize in Weddinp and
Concert Bouquets and Fui:»rai
Designs
Icelondic Spoken
CANADIAN FISH
PRODUCERS Ltd.
J. H. Page, Managing Director
Wholesale Distributors of
Fresh and Frozen Fish
311 CHAMBERS ST.
Oflice Ph. SPruce 4-7451
A. S. BARÐAL
LIMITED
selur líkkistur og annast um
útfarir. Allur útbúnaður sá bestl,
Ennfremur selnr hann allskonai
minnisvarða og iegsteina
843 SHERBROOKE ST.
Phoue SPruce 4-7474 Winnipeg
þar til 1947, þg búinn að missa
sjón, og settist að hjá syni sín-
um, Kristin í Kirkfield Park,
og bjó þar úr því.
Hann var tvígiftur. Fyrri kona
hans var Viiborg Jónsd. Hún
dó 1918. Seinni kona hans, sem
lifir hann, er Ingiríður Stevens.
Af fyrra hjónabandinu voru 4
börn, þrír drengir, og ein stúlka
sem dó í barnæsku. Synirnir eru
Kristinn, í Kirkfield Park; Sig-
urður í Winnipegosis og Guð
mættu ekki giftast aftur og á
sútt; eða þann sið að ekkjur
fleygðu sér á bálkesti mannna
sinna.
Undir áhrifum skynsemisstefn
unnar og trúarlegrar samkeppni
hófst siðbæting hindúismans.
Fyrstu leiðtogarnir voru Rama-
krishna (1836—86) og lærisveinn
hans Vivekananda (1863—1902).
Dulúð Ramakrishna gerðihindú-
ismann að beinni trúarlegri
reynslu fremur en lögboðnu
M. Einarsson Motors Ltd.
Buying and Selling Ncw and
‘ Good Used Cars
Distributors for
FRAÍER ROTOTILLER
and Parts Service
99 Osborne St. Phone 4-4395
l nion Loan & Investment
COMPANY
Rental. Iusurance and Finaudcu
Agents
SIMI 92-5061
Crown Trust BldB., 364 Main St., Wpg.
vegar fram, að hinn timanlegi
heimur sé hvorki innantómur
draugur né óskýranleg blekking.
Hann er aðeins lægra stig raun-
Eardals í gær, (þriðjudaginn, 14.
maí) og jarðsett var í Chapel
Lawn grafreit. Séra Philip M.
Pétursson flutti kveðjuorðin.
HINDÚAR VAKNA
AFTUR
Eftir öllum sólarmerkjum að
dæma er að færast nýtt líf í hin
fornu trúarbrögð Indverja,
hindúismann, sem á sér lengri
sogu en nokkur önnur trúar-
brögð heims. í sannleika veit
tnginn neitt um fyrsta upphaf
hindúismans, en elztu heimildir
um hann eru Veda- og Uphanis-
had-bækurnar frá um 1000 f. Kr.
til um 600 e.Kr. Hér er um að
ræða trúarbrögð, sem eru svo við
feðm, að þau rúma bókstaflega
silt og hafa haft áhrif á mörg
Önnur trúarbrögð. Búdda-trúin á
rætur sínar í hindúisma; dýrk-
endur Zóróasters fundu friðland
í Indlandi þegar þeir urðu að
flýja lran; kristindómurinn festi
þar rætur á dögum postulanna,
þegar hinn efunargjarni Tómas
stofnaði þaf kirkju, sem nú tel
ur 250,000 meðlimi; jafnvel hinir
grimmu áhangendur Múhamm-
eðs fengu frið til að byggja helgi
dóm og dýrka Alláh í landi
hindúismans.
En á sama tíma og kristindóm-
urinn og íslam juku styrk sinn
með ofstæki eða einstrengings-
hástti, hnignaði hindúismanum i
þúsund ár. Hann dýrkaði guð-
dóminn sem einn og þrennan og
margfaldan, og hélt því fram,
að öll trúarbrögð leiddu menn
til hans. En smám saman fengu
hjátrú og dulbrögð, félagslegt ó-
réttlæti og heimsflótti yfirhönd
ina. Þegar hinn brezki Raj og
kristni Sahib komu til Indlands,
þótti þeim einsýnt, að hindúism-
inn væri aflóga hró, sem brátt
mundi líða undir lok. En reynd
in varð önnur. Það voru einmitt
þessi nýju áhrif úr vestri, sem
áttu eftir að blása nýju lífi í
hindúismann.
Vestræn tækni og þekking
vakti með hinum fróðleiksfúsu
Indverjuni' nýjan framfaravilja
og árásir kristniboðanna á spill-
ingu hindúismans höfðu heilla-
vænleg áhrif. Þeir réðust harka
lega á hina rígbúndnu stétta-
skiptingu, á barnagiftingar, á út
burð barna, á þá venju að ekkjur
á, að guðdómurinn væri hver ein
asti maður. Mahatma Gandhi
sýndi síðar, hve raunhæf og
sterk trúarbrögðin geta verið á
hinum pólitíska vettvangi. Ne-
hru hefur haldið áfram félags-
legum umbótum Gandhis og
reynt að útrýma hinum gömlu
og rótgrónu siðvenjum varðandi
stéttir og ójöfnuð, sem hafa stáð-
íð hindúismanum fyrir þrifum
um árþúsundir. En það er vara-
forseti Indlands, Sir Sarvepalli
Radakrishnan, sem hefur lyft
hindúisma nútímans til nýs vegs,
gætt hann lífi og gefið honum
nýtt heimspekilegt innihald,
enda er Radakrishnan einn af
aðsópsmestu heimspekingum
samtímans.
Þessi nýi leiðtogi hlaut mennt
un sína í Oxford, þar sem hann
var um skeið prófessor waustræn
um trúarbrögðum og siðfræði.
Jafnframt hefur hann verið vara-
forseti háskólans í Benares og
Halldór Sigurðsson
& SON LTD.
Contractor & Bullder
veruleikans, sem á verund sína \ office and Warehouse:
1410 ERIN ST.
Pb. SPruce 2 6860 Res. SP. 2-1272
alla í guðdóminum. Af þessum
laugur á íslandi.. BamabörninS helgihaldi, 0g Vivekananda gaf sökum er heimurinn raunveru-
cru sjö og barna barnabörn 24. jhonum nýja félagslega ábyrgðar
Kveðjuathöfn fór fram frá kennd með því að leggja áherzlu
legur, siðgæði alvarleg skylda
og saga mannanna full af brenn-
andi tilgangi:
Hann hefur einnig endurskoð
að kenninguna um Karma, en
samkvæmt henni er hver einstakl
ingur dæmdur til endalausrar
keðju endurholdgana, og í hverju
nýju lífi á hann að afplána synd
ir fyrra lífs. Hér er um að ræða
sv0 algera örlagatrú, að hún svipt
ir manninn öllu frelsi og þving
ar hann til undirgefni við allt
böl lífsins m.a. hina ómannúð-
legu stéttaskiptingu Indverja.
Radakrishnan heldur því hins
vegar fram, að Karma sé ekki
annað en lögmálið um orsök og
afleiðing á siðgæðis sviðinu. —
“Svo, sem maðurinn sáir, mun
hann og uppskera”. Karma á-
kveður því ekki líf mannsins,
heldur setur því ákveðin tak-
mörk og gefur því völ á ákveðn-
um möguleikum — á sama hátt
og spilamaður getur spilað spil-
unum, sem hann fær á höndina,
Off. Ph. 74-5257 700 Notre Dame Aye.
Opp. New Matemity Hospital
NELL’S FLOWER SHOP
Wedding Bouqucts, Cut Floweri
Funeral Designs, Corsages
Bedding Plants
Mrs. Albert J. Johnson
Res. Phone SPruce 4-5257
l
MANITOBA AUTO SPRING
WORKS
CAR and TRl’CK SPRJNGS
MANUFACTURED and REPAIRED
Shock Absorbers and Coil Springs
175 FORT STREET Winnipeg
- PHONE 93-7487 -
P. T. GI TTORMSSON,
B.A. LL.B.
Barrister, Solicitor & Notary
474 Grain Exqhange Bldg.
Lombard Ave.
Phone 92-4829
á ýmsa vegu. Þessi nýja túlkun
sendiráðherra Indlands i Sovét- j á Karma hefur ótvírætt gildi fyr
líkjunum árið 1949. Hann er nú’ir þá viðleitni indversku þjóðar
68 ára að aldri og hefur nýlegaTnnar að kasta af sér aldalöngu
sent frá sér merkilegt safn af, misrétti og úreltum þjóðfélags-
fyrirlestrum, sem hann hélt við háttum.
háskóla árið 1954. Bókina nefn- j Radakrishnan segir á einum 834 SarFent Ave'
ir hann “East and West, the end stað í bók sinni: “Sannleikurinn &____________
of their Separation”, og leggur|Sem er kjarni allra trúarbragða,
þar áherzlu á hinn algilda sann- er einn og hinn sami; en trúar-
íeika allra trúarbragða, hina setningarnar eru með ýmsu móti,
sundurleitu vegi að einu og sama: þar sem þær eru tjáning sann-
marki. J leikans við ákveðnar aðstæður á
Fróðir menn telja, að það verði hverjum stað. . . Þær eru augljós
framlag Radakrishnans til trúar lega ófullnægjandi og þær eru
GUARANTEED WATCH, & CLOCK
REPAIRS
SARGENT JEWELLERS
H. NEUFELD, Prop.
Watches, Diantonds, Rings, Clokj,
Silverware, China
Ph. SUnset 3-3170
bragða og heimspeki, sem lengst
muni halda nafni hans á lofti,
SK YR
LAKELAND ÐAIRIES LTD
SELKIRK, MAN.
PHONE 3681
At Winnipeg
IGA FOOD MARKET
591 Sargent Avenue
teknar of bókstaflega og leiða
þá í villu. Allar formúlúr, allar
en ekki sá pólitíski f rami, sem j tilraunir til að læsa veruleikann
hann hefur unnið sér í Indlandi. ^ í orð og hugtök, sem eru sönn
Stðan á 13. öld hefur Indland að vissu marki og við ákveðnar
ekki átt neinn mann, sem jafnast aðstæður, hjálpa mönnum til í-
á við þennan mikla heimspeking
að djúpsæi, alhliða fræði-
mennsku og glæsilegum stíl
brögðum, segir kunnur fræði-
maður.
hugunar og skilnings á því, sem
?ldrei*verður fyllilega sagt með
formúlum, táknum eða trúarsetn
ingum. Trúarsetningar eru ekki
hegómi. Við getum ekki hugsað
THE WATCH SHOP
699 SARGEAT AVE.
WATCH, CLOCK & JEWELLRV
REPAIRS
— All Worlt Guaranteed —
Large Assortment Costume Jewellry
V. THORLAKSON
Res. Phone: 45-943 699 Sargent
Hanti hefur veitt nýju ljósi það, sem okkur sýnist. Þær eru
yfir ýms forn hugtök ^iindúism-
ans, t.d. Maya. Samkvæmt forn-
um skilningi er veruleikinn að
ekki heldur ónauðsynlegar.
Tunga sannleikans hefur marg-
ar mállýzkur, sem mótast hafa af
eins einn—og þess vegna er “hið, þörfum hverrar þjóðar . . . Helgi
marga” (Maya) bara blekking. J siðir, trúarkerfi og kennisetning
Og ef öll reynsla mannsiris er ein ar eru ekki hinn eiginlegi sann-
tóm blekking,-því skyldi hann þá leikur, heldur tjá skugga þess
L
GRAHAM BAIN & CO.
PUBLIC ACCOUNTAN(TS and
AUDITORS
874 ELLICE AVE.
Bus. Ph. SP. 4 4557 Rcs. SU. 3-7340
láta sig hlutina nokkru skipta?
Þessi kenning er almennt álitin
eiga sök á hinu þekkta athafna-
leysi Indverja og kæruleysi
þeirra um félagslegt ranglæti.
Radakrishnan heldur því hins inn”.
sannleika, sem við höfum skynj-
að. Hvert orð, hvert hugtak er
vægvísir, sem bendir mönnum á-
fram til áfangastaðarins. Veg-
vísirinn er ekki áfangastaður-
—Mbl.
BALDWINSON’S BAKERY
749 ElUce Ave., Winnipeg
. milli Simcoe & Beverley)
Allar tegundir kaffibrauðs.
Brúðhjóna- og afmæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
Sími SUnset 3-6127