Heimskringla - 26.06.1957, Blaðsíða 4

Heimskringla - 26.06.1957, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 26. JÚNÍ 1957 FJÆR OG NÆR KIRKJUÞING Hið árlega þing “Western Canada Unitarina Conference’’— verður haldið í Wynyard, Sask., dagana 28. júní tU 1. júli, í Sam- bandskirkjunni þar. Aðal ræðu- maður þingsins verður Rev. Wil liam P. Jenkins, prestur Unitara kírkjunnar í Toronto, sem hefir stærsta Unitarasöfnuðinn í Can- ada. Einnig verður staddur á þinginu Rev. Charles W. Eddis, prestur Unitara kirkjunnar í Ed monton, og Rev. George E. Jaeger, sem hefur þjónað söfn- uðinum í Wynyrad í vetur. Full- trúar sækja þingið frá Edmon- ton, Calgary, Regina, Saskatoon, auk Winnipeg. Einnig er von ■im að fulltrúar sæki þing frá söfnuðum milli vatnanna í Mani- toba. Hingað komu til borgarinnar s.l. föstudag, Sveinbjörn S. Björnson læknir og frú Helga, VEITIÐ ATHYGLI Hluthafar í Eimskipafélagi íslands, eru hér með ámintir um að senda mér nú þegar arðmiða sína fyrir síðastliðið ár, svo hægt sé að borga ársarðinn; þá er það engu síður nauðsyniegt, í því falli að skipt sé um eigendur hlutabréfa vegna dauðsfalla eða annara orska, að mér sé gfert aðvart um slíkar breytingar. Arður fyrir s.l. ár 4%. ARNI G. EGGERTSON Q.C. 209 Bank of Nova Scotia Bldg. Portage and Garry St. WINNIPEG, MANITOBA ásamt börnúm sínum þremur, Allan, Dianne og Kris. Eru þau í sumarfríi að heimsækja skyld- fólk sitt, en foreldrar læknisins FRÁ SEATTLE Seattle er stærsta borg í Wash ington ríki og höfuð borg í N.- vestur landinu. Möguleikum í ROSE Theatre June 22 —MATINEE HAUNTING WE GO CLOCKMAKERS DOG NONSENSE NEWSREEL MUCH ADO ABOUT NOTHING June 27—July 1 FIVE STEPS TO DANGER FRONTIER SCOUT (Gen. ORÐSENDING TIL VINA OKKAR í BLAINE Frh. frá 3. bls. ir stjórn frú Gísla Guðjónson og frú Önnu Kristjansson, orðlögð um myndar og dugnaðar konum. Þær báru fram hinar ljúffeng- ustu veitingar handa öllum, en hinn glaðværi hópur söng f jölda áf íslenzkum þjóðsöngvum, sem þeir prestarnir skiftust á með að stjórna, Dr. Sigmar og séra Albert, en við hljóðfærið var Þjóðræknisfélag Islendinga í Vesturheimi FORSETI: DR. RICHARD BECK 801 Lincoln Drive, Grand Forks, North Dakota. Styrkið félagið með því að gerast meðlimir Ársgjald $2.00 — Tímarit félagsins frítt. _ Sendist til Fjármálaritara: MR' GUÐMANN LEVY, ,185 Lindsay St. Winnipeg 9, Manitoba “BeteY’ $180,000.00 Building Campaign Fund --—180 $42,500— —160 —$157,500.00 —140 -120 eru Dr. S E. Bjömson og —jfrú Sigmar, sem spilaði undir Marja, og foreldrar fru Helgu|r._ .“ r ° _!söngvana með lífi og fjöri, eins eru S. V. Sigurdson, bæjarstjóri Sér grdn fyrir’ einkanlega í Pug' í Riverton og frú Kristrún. Sveinbjörn læknir og fjöl- skylda hans eru nú búsett i Wilm ington, Dellaware, þar sem hann er State Medical Examiner. Munu þau dvelja hér í tvær vikur. ★ ★ ★ et Sound sveitunum. Seattle er og hennar er vani. Þar skiftust á ræður og söngv ar all lengi frameftir deginum. Þeir sem tóku til máls voru: Sr. miðdepill þessa héraðs, bygð í kringum fjörð einn sem heitir Elliott Bay. Höfnin er álitin sú 1. . . , i Albert Kristjansson, Dr. H. Sig- bezta, stærstu skip 1 heimi geta , ,,, ’ r . . 6 , , , : mar, hr. Jon Laxdal, fru Anna j Kristjansson, Sigurjon Bjorns- Seattle fékk sinn hraðfleyga son, og fl. Allir fluttu þeir hress vöxt þegar gullið fanst í Al-1 andi og hlý orð í garð okkar hjón Mrs T T Gislason frá Mor-1 aska ‘ kringum 1897—1898. Það'anna. Líka var lesið upp ljórn- eMögSl L“ ,i. " •« * Þý. f S««tle!andi £,.Ug, fréf frá vi„i „kk,r o o o < » n 3 3 n 3 £ s rf- o z —100 —80 —60 |-40 —20 MAKE YOUR DONATIONf TO BETEL BUILDING CAM- PAIGN — 123 PRINCESS ST. WINNIPEG 2, MANITOBA íslands. Með henni ferðast bróð- ir hennar og tengdasystir Mr. og Mrs. T. G. Thorlakson frá Winnipeg og systir, Mrs. Grace M. Johnson frá Oakland, Calif. Þau búast við að fara loftleið- is 3. júlí frá N. York til Reykja- víkur með Icelandic Air Lines. Eftir 3 vikna dvöl á íslandi fara þau með Gullfossi til Skot- lands, svo til Engiands, Noregs og Danmerkur. Ferðafólk þetta býst við að koma til baka til N, York 17. ágúst. ★ ★ * Þjóðræknisdeildin Frón til- kynnir hér með að bókasafn deildarinnar lokast upp á mið- vikudaginn 26. júní, fyrir sumar mánuðina, og eru því allir sem bækur hafa að láni frá bókasafn- ínu, vinsamlega beðnir um að skila þeim inn ekki seinna en bann tilkynnta dag, 26. júní, Fyrir hönd deildarinnar, J. Johnsoní bókav. ATHUGIÐ! íbúa innan skams tíma. er í þann veginn að hafa milljónj Gústa Breiðfjörð, sem ekki gat verið viðstaddur, en hans hlýju og vinsamlegu orð í bréfinu, voru mikils virði til okkar. Þessu næst afhenti herra Sig- urjón Björnsson okkur dýrindis skrautmálað Tesetti, ásamt um^ var Ferðamenn sem hingað koma hafa mikið að segja um fegurð borgarinnar og hið dásamlega út sýni. Seattle er bygð á 7 hæðum eins og hin forna og fræga Róm. . . íslendingar halda í horfinu hvað »•« penmgum. Þe„. félagsskap snertir í þessnm bæ. M baðnm þessum aSur- o j • , , t, t, nefndu felogum, og fylgdi hr.1 Sunnudaginn 26. mai s.l. for fe- ... , & .... , r,„ ° . . r,, -x Bjornsson þessum ljomandi gjof lagsfólk Vestn og kvennfelagið J , J &J V. um, ur garði með fagur orðarðr með fáum orðum fyrri þennan ó- vænta heiður sem okkur var þarna sýndur, því ekkert höfð- um við um þetta heyrt hvorki í fyrra sumar eða núna, hvað til- stæði, svo þetta dundi yfir okk- ur eins og blessuðum regnskúr á sólfögrum sumarmorgni. Við viljum líka senda hjart- ans þakklæti til þessara sem hafa gert okkar litla starf á Stafholti svo ánægjulegt, og þá er það fyrst og fremst til frú Marian Wells Irwin, sem spilaði svo yndislega við allar messurnar og þar afleiðandi gerði þær svo á- nægjulegar. Þá þökkum við þessari ágætu ráðskonu á Stafholti, Miss Sínu Thomson, sem hefir greitt fyrir þessum messum á margan hátt. Hún hefir auglýst messurnar svo ávalt voru þar allmargir uatn að komandi, bæði menn og kon- ur, sem hlýddu messu. Miss Thomson leiddi blessuð öldruðu börnin sín inn í messu salinn, og setti þau svo notalega í sæti sín líkt og góð móðir sem sér um a ðalt sé í röð og reglu á heim- HERE NOWI T oastMaster MIGHTY FINE BREADI At your grocers J. S. FORREST, J. WALTON Manager Sales Mgi. PHONE SUnset 3-7144 MINMS7 BETEL í erfðaskrám yðar ilinu. Svo þökkum við vini okkar Guðbjarti Kárason, sem aðstoð- aði svo bróðurlega við messurnar á margan hátt. Að endingu, þökkum við starfs konunum á Stafholti, sem fram- reiddu blessað kaffið eftir hverja messu, og báru það á borð með gleðibrosi á vörum. Við biðjum Drottinn að blessa og varðveita alla vini vora í Blaine, bæði um tíma og eilífð. Yðar einlægu vinir, -Guðmundur P. og Margarét Johnson ræðu, sem okkur verður minnis1 stæð. Eining í sameiningu í heimsókn til Stafholts gamalmannaheimil- isins í Blaine. Konur frá Seattle framreiddu máltíð fyrir Sólseturí KVEÐJA : börnin og alla viðstadda. Enn-i Svo var það fyrir stuttu síðan fremur fór fram góð skemtiskrá. að atvikin snérust þannig, að eitthvað um 40 manns frá Seattlej okkur fanst réttara að flytja aft- tóku þátt í þessari heimsókn. ur til Seattle, vegna augnalas- leika sem frú Margarét hefur; 17. þ. m. helt Vestri samkomu , . . . A. f fengið og þarf að ganga tu augna í minnmgu um Sjalfstæði Is- _* lands, fór þar fram ágæt skemti læknis að öðruhvoru. Sunnudaginn 2. júní, flutti sr. j skrá, og samkoman var vel sótt.' , , ... „ ,r ., r,, . ,r . . Guðmundur íslenzka messugjorð Undir umsjon felagsins Vestn Ci_ru_,t. KENNARAR, NÁMSMENN, BÖKSALAR. SKÓLAHÉRABS RITARAR SKÖLABÓKA SKRÁR höndum allra kennara og ritara skóla- NEMENDUR héraða í Manitnba. GÆTIÐ ÞESS VEL að kaupa eða skrifa vður fyrir skólabókum * yðar áður en skólar eru opnaðir. PANTIÐ BÆKUR YÐAR NÚ - og komið með því í veg fyrir töf, vonbrigði, eða þurð Ixíkanna. VERIÐ STOLT AF AÐ HAFA ALLAR BÆKUR YÐAR Kennari yðar hjálpar yður og hóksaUnn mun hafa bxkurnar snetnma til sölu. . FYRIR YÐUR . . . KAUPIÐ - NÍJ ÞEGAR! THE fllflNITOBfl TEXT B00K BUREflU 146-148 NOTRE BAME AVE. EAST VVINNTPEG. 1. MAN. verður íslendingadagurinn hald inn sunnudaginn 21. júli n.k. að Martha Lake, sama stað og i fyrra. Skemtiskrá verður lík og undanfarandi ár, íþróttir, sport, __Martha Lake er 2 mílur aust- ur frá aðal þjóðbrautinni 99, fáar mílur norður frá 145 Ave. sem er City Limits, fólk er beðið að veita athygli spjalda meö áletrun MARTHA LAKE —164 S.W.. Ennfremur mun íslendingadags rtefndin hafa leiðbeiningaspjöld við brautina sem vísar veginn til Martha Lake. —J.J-M. ★ ★ * — GJAFIR TIL BETEL — Mr. og Mrs. Kristinn Oiiver, Whittier Fur Farms, Kirkfield Park, Man. —.100.00 Proceeds from film concert at Selkirk, Man. June 12, 57 Films by Mr. H. Joseph- son...................... 22.75 Glenboro Chambre of Com- merce, Glenboro Mani- toba. ................. 5.00 In memory of G. J. Olson Mr. Heidmar Bjornson, 125 River Oak Drive, St. James, Man. ... 1...100.00 The Winnipeg Foundation, 801-802 Childs Bldg., Winnipeg 2, Man.....10,000.00 ★ * * Umboðsmaður Heimskringlu í Árborg, er Tímóteus Böðvarsson. Eru áskrifendur beðnir að minn ast þessa, jafnframt nýir áskrif- endur, er hyggja á, að færa sér kjörkaup hennar í nyt. fslenzkt vikublað verður hér aldrei ódýr- ara fengið. að Stafholti, eins og að undan förnu, fyrsta sunnudag í hverj- um mánuði. Eftir messu settust allir við kaffidrykkju, sam- kvæmt gömlum al-íslenzkum sveitarsið, en þegar allir voru sem mest að skeggræða undir borðum, þá hvað sér hljóðs hr. Jón Laxdal, sem sagði að sér hefði verið falið að ávarpa prest hjónin, en þó meö svolitlum for- mála, líkt og prestarnir væru vanir að hafa, síðan mælti hann fram þessar ljóðlínur: “Þökk fyrir orð og hlýjan hug, hér á Stafholt talað, þið hafið sýnt oss drengskap, dug, og drjúum huga svalað” Þökk fyrir liðnar stundir, Beztu framtíðaróskir, —J.S.L. j Að þessu búnu, flutti Jón Laxdal hina ágætusut ræðu, fyr ir hönd allra vina okkar á Staf- holti. Ræðumaður sýndist hafa ótakmarkað úrval af þessum hug Ijúfu og fögru orðum sem h‘ð íslenzka\mál er svo ríkt af. Ö1 j ræðan var yndisleg og fögur, full af vinsemd og hýhug. Þá afhenti ræðumaður okkur umslag með fallegu korti 0g myndarlegri peninga upphæð, á-j samt nafnalista yfir vini okkar á Stafholti. Þá tók séra Albert Kristjans- son til máls, hann talaði fallega,1 að vanda, og kryddaði tölu sína með mörgum gamanyrðum, en ^lt sem séra Albert sagði bar vott um vinskap og hlýhug í okk ar garð. Að endingu þökkuðum .við frá hinu einfalda til hins fullkomnasta .. Einu sinni héngu yfir dyrum iðnaðar- manna og sérfræðinga í æðri stöðum merki er bentu á athafnarekstur þeirra. í dag leitar þú þessa á hinum gulleitu síðum í símaskránni. Á þann hátt verður sambandi í skyndi við menn sem þú þarft að ná í. . . . og sem þakka má símanum og hinni ágætu niðurröðun á starfi manna á gulleitu síðum síma skránnar. MANITOBA TELEPHONE SVSTEM BORGIÐ HEIMSKRINGLU— því gleymd er goldin sknld Drewkys MD-388

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.