Heimskringla - 21.08.1957, Blaðsíða 1

Heimskringla - 21.08.1957, Blaðsíða 1
r'" l CENTURY MOTORS LTD. 247 MAIN—Ph. AVHitehall 2-3311 fo TR^ CENTURY MOTORS LTÞ. 241 MAIN - 716 PORTAGE 1313 PORTAGE AVE. S,- LXXIÁRGANGUR WINNIPEG. MIÐVIKUDAGINN 21. ÁGÚST 1957 NÚMER 47. Á V A R P FLUTT Á ÍSLENDINGADEGI í BLAINE, 28. JÚLÍ 1957 SR. PHILIP M. PÉTURSSON Er eg kem hér fram dag er draumur að rætast, draumur sem mig hefir dreymt um f jölda mörg ár, en aldrei vitað hvort að hann yrði nokkurntíma meira en að- eins draumur. En nú er hann orð- inn að veruleika. Og eg vil nota tækifærið, sem nú gefst til að þakka þeim, sem fyrir þessari hátíð standa og sem buðu mig svo góðfúslega hijigað og með því veittu mér það tækifæri sem mér hefir nú gefist, ekki aðeins til að sjá og hitta og kynnsat Vestur-stranda íslendingum, en einnig til að endurnýja gamlan °g góðan vinskap við marga, sem eg hefi áður þekt, og sem r.ingað hafa komið og setzt að, og þar í viðbót, tækifaeri til að skoða mig um hér á vesturströnd inni, sem í huga mínum hefir lengi verið nokkurskonar undia- 3and,—land hárra og tígulegra fjalla, — land mikilla skóga, — land litskrúðugra jurta og blóma, — land stórvatna og straum- harðra áa, — land mikillar sjáv- arstrandar með öllu hinu furðu- 3ega, sem sjávarströndin ein get ur birt hinu glögga auga. Alt þetta vil eg þakka fyrir. Það, sem áður var draumur er nú orðið að veruleika og nýr heimur hefir opnast fyrir mér. Og hér stend eg nú og með fá- tækum orðum reyni að láta hugs- anir mínar og tilfinningar í l.iósi, sem mér tekst þó aldrei íyiiíiega. En er eg flyt þessi orð þakk- lætis fyrir þetta tækifæri, sem hefir gefist að vera hér stadd- ur, verð eg að viðurkenna að hingað hefi eg komið einu sinni áður, skyndiferð, og stóð þá við aðeins tvo daga. En þá var það um miðjan vetur í stað þess, sem nú er, um há sumar. Þá var það i sambandi við sorg mikla, sem góðir vinir mínir höfðu orðið -yrir, í stað þeirrar gleði, sem ríkir nú. Þá var það í beinum embættiserindum til að jarð- svngja mann, æskuvin föður míns og félaga, sem dáið hafði, en nú er það í frítíma, sem eg kem hingað til að létta mér stund *r °g riieð sem fæstar áhyggjur i huga. Þá var kuldi og snjókoma, en nú birtist náttúran í hennar fegurstu mynd, í litskrúðugum blóma. Viðstaðan var þá svo stutt að það er varla hægt að segja að eg hafi verulega séð vesturströnd þessa meginlands. Þess vegna skoða eg þessa ferð sem hina fyrstu verulegu ferð, tem eg hefi hingað gert. Og með henni er að rætast sá draumur, sem mig hefir lengi dreymt, að geta komið hingað, skoðað mig um og heimsótt hina mörgu vini, sem eg á hér. Auðvitað tekst mér c-kki að gera sem eg hefði viljað, og þar a meðal að koma heim til hinna margra vina, en mér veitijt tækifæri hér í dag að hitta marga þeirra. En nú, áður en lengra er farið verð eg að leysa af hendi skyldu- verk, sem mér var trúað fyrir af forseta Þjóðræknisfélags íslend inga í Vesturheimi, Dr. Richarþ Beck. Hann kom til Winnipeg stuttu áður en eg lagði af stað hingað vestur, og bað'1ínig fyrir kveðju frá sér, sem forseta fé- lagsins til allra íslendinga hér á vesturv ströndinni, og til deild- anna í Vancouver og Blaine. Hann óskar þeim öllum langlifis og giftudrjúgrar samvinnu í Við verðum að viðurkenna að íslendingar hafa sína galla, og á sumum sviðum fleiri, e.t.v. en aðrir. En á sumum sviðum, e.t.v. íærri. Það var mannfræðingur- 1 inn Ellsworth Huntington í bók sinni, “The Character of Races’’, sem hélt því fram að á íslandi hafi átt sér stað ein mesta líf- færafræðilega tilraunin, sem hef- ír þekst í mannkynssögunni. — ("The greatest biological experi- ment in history). Ekki svo að það hafi verið með neinu ásettu ráði fyrirfram, eða vísvitandi, en heldur’ eins mikið af tilviljun eins og af nokkru öðru. Hann segir að fólkið, sem flutti til ís- lands frá Noregi á landnámstím því fólki hér með okkur í dag. Eg hefi t.d. ekki alis fyrir löngu flett upp í bók af gaman- sögum,—á íslenzku. Sumar þeirra eftir mínum dómi, er varla þess virði að birta á prenti. En marg- ar eru þannig úr garði gerðar að eg þyrði varla fyrir mitt líf að flytja þær á opinberri sam- komu, eins og(þessari. Eg þykist vera viss um, að sumir hneyksluð ust meira en lítið. Og af því má e.t.v. dæma, að við Vestur-fslend Greinin minnist á það að marg ir Canadamenn hafi verið á tveimur áttum um þennan sjóð, og sumir hafi sett sig upp á móti hugmyndinni og viljað gera hana að pólitísku máli. En grein in bendir á ísland sem eftirdæmi, sem vert er að athuga og fylgja, því þár sé enginn pólitízkur agreiningur um menningarmál. Þau séu talin sem sjálfsagður hlutur, og í samanburði við fólks- fjölda, þá sé Canada aðeins á ingar erum einhvern veginn fin-1 byrjunarstigi. Og eins hygg eg gerðari en heima fyrir. ’Eða til-jað megi segja um Bandaríkin, þó finningar okkar eru e.t.v. eitt-i eg viti minna um athafnir þeirr- hvað næmari fyrir svo leiðis ar þjóðar í þessu sambandi. En hiutum. En á hinn boginn munu pað mun samt satt vera, sem einn sumir segja að við værum hvorki um, hafi verið úrvals fólk að | fingerðari né næmari á tilfinn^ mestu leyti. Og svo seinna, er :ngum, en heldur að einhverskon Víkingar rændu strendur írlands- ar farisetháttir þekkist hjá okk- og Skotlands, hafi þeir stolið ur, og oss finnst það vera lækk- fegurstu og efnilegustu stúlkun un við að hlusta á eða lesa það, Séra Philip M. Pétursson, að flytja ræðu á íslendingadegi m í Blaine, 28. júlí 1957 þágu þjóðræknismálanna til þess að böndin, sem binda okkur V.- íslendinga saman styrkist, og ag böndin milli fslendinga vest- an hafs og austan haldist eins og hingað til og að þau, sem sterk- eru orðin, styrkist enn meir er árin líða. Eg efast ekki um að svo verði, því hvert sem ferðast er, þá eru íslendingar æfinlega mjög næmir fyrir sínu íslenzka eðli, eins og Stephan G. Steph- ansson mintist svo vel í sínu vel kunna kvæði. Það er gamalt enskt máltaeki sem segir, ‘Once a king always a king ’. Eins má segaj ura ís- lendinga, Einu sinni fslending- ur, altaf fslendingur”, eða eitt- hvað á þá leið. Eg hefi oft orð- ið var við það, að þeir, sem mað- ur mundi sutndum sfzt halda að tækju mikið til síns islenzka eðlis eða uppruna, vilja oftast þegar tækifæri og kringumstæð- ur gefast, halda mjög strang- lega með því, sem lítur að íslandi eða íslenzkum efnum. Einu sinni t.d. kom til mín ungur maður sem sezt hafði að suður í Banda- rikjunum, þar sem fáir eða eng- ir aðrir íslendingar voru. Heima fyrir í Winnipeg, á meðan að hann dvaldi þar hafði aldrei neitt borið á því að hann skifti sér m'kið af íslenzkum málum. En nú vildi hann fá bækur um fs- land og up'piýsingar) því þegar hann var kominn inn með ann- ara þjóða fólki, fann hann hvöt hjá sér til að koma réttum skiln- ingi um ísland, þjóð og hætti, inn hjá því. Nýlega skrifaði ann ai maður mér og vildi fá afskrift af þjóðsöngnum “ Ó Guð vors lands”, bæði í sinni úpphaflegu mynd og í enskri þýðingu og með nótum^til þess að yrði hægt að syngja hann á fundum félags, sem hann tilheyrði og þar sem að þjóðsöngvar annara norðurlanda bjóða eru sungnir. Hann kvaðst Vera eini íslendingurinn í þessu félagi og þætti leiðinlegt að hafa ekki þjóðsöng sinn með hinum til að sýna þjóðinni sem hann er eprottinn af, þann sóma, sem hún á skilið. Enn annar maður, i smábæ einum í Manitoba, skrifaði mér eÍQu sinni og sagðist hafa frétt að eg ætti íslenzkan fána, og fór þess á leit við mig að fá hann til láns. Svo var mál með vexti, að verið var að halda upp á fimtu ára afmæli byggðarinnar og honum fanst það vera óhugs- andi að fáni íslands væri ekki með hinum,. sem þar áttu að blakta á hinum mikla hátíðisdegi. Eg gæti haldið áfram í þes^- um sama anda með dæmum og tilvitnunum það sem eftir er af deginum. En sumir munu fara að hugsa með sjálfum sér, að nú séu þessi orð mín ag komast út í sama sjálfshólið, sem heyrist á hverjum íslendingadegi, hvar sem íslendingar koma saman til um, dætrum konunga og höfð- ingja. En lífskostir á íslandi voru hinir erfiðustu, með afleið- ingum að aðeins úrvalið úr þessu úrvals fólki, hið líkamlega og sálarlega hraustasta bjargaðist, eða lifði af alla erfiðleikana, sem leiddi til þess, segir Prof. Huntington, að nútíma íslend- ingar, þeir, sem af íslenzku bergi eru brotnir, eru hið mesta úrvals fólk í heimi. • Þetta þýðfr þó ekki að íslend ingar séu alfullkomnir, sem bet- úr fer. Eg get ekki hugsað mér leiðinlegri persónur en þær, sem væru alfullkomnar eða lýtalaus- ar. Hvað væri þá til stefnu? Markmiðinu væri náð, að vera alfullkominn. Ekkert væri eftir til að keppa að. Nei, sem betur fer eru íslend- sem ættjarðarfólki finst vera fyndið. — Já! Islendingar eru misjafnt fólk, gott og miður- maður sagði einu sinni, að hvorki Cafiada né Bandaríkin eru raun- verulegar menningarþjóðir, þeg- ar rétt er á litið og frá raun- verulegu menningarsjónarmiði. í dag stöndum við á stað, sem er kallaður Peace Arch Park. Er það fögur hugmynd sem þessi gott, eins og má dæma af þessum ^r*ðarbogi á að tákna. Báðar sögum og þeim, sem sögurnarjÞJóðirnar þessar, Canada og fjalla um. En eitt, sem eg skil Bandaríkin, hafa búið í friði hlið við hlið í meira en hundrað ár. að halda hátíð. Og svo mun e.t.V. ,,, „ , ,. .,.£ -v. , i ingar ekki enn orðnir alfullkomn vera. Eg hefi sjalfur verið sekur . 6 . o ir# Jin, eftir fnl lzcf mlfiainim ekki í, er það hve margar þeirra eru um presta. Og prestarnir eru citast ekki látnir vera neinar söguhetjur. Heldur eru þeir látn- ir skipa lægra sess. Samt vita fiestir að einstöku sinnum geta jafnvel prestar verið hið allra bezta fólk. En hvað sem því öllu lður, vil Fjögur þúsund mílna landamæra lína skilur þær hver frá annari og hvergi sézt vígi eða hermaður nokkursstaðar með þeirri línu. Hið friðsamlega samband milli þeirra helzt án þeirra. En á sama tíma getur maður ekki annað en verið var við það að þessar tvær þjóðir, hvor um sig, eru að eg víkja að grein, sem eg las í eyða meira en helming — sumir byrjun þessa mánaðar um Island segja þrjá-fjórðu — af hverjum og íslendinga í riti sem gefið er út í Canada.og heitir Saturday skatt-dollar í hervarnarútbúnað. Og sjaldan hefur hernaðarandinn Night. Þar er verið að minnast á verið meiri eða meira borið á hon stofnunina Canada Council, sem|um fráfarandi Canadastjórnin lagði að því með öðrum, að finna að grundvöll að í vetur sem leið, í fólksfjöldanum,1 þeim tilgangi að efla menningar- hafa þeir fleiri menn, sem skara1 starfsemi þjóðarinnar og vekja séío/þjóðSífnlJSð viðÍvert íram Úr Cn n0kkUI ÖnnUr ÞjÓðJáhUga m3nna fyrÍr melmlngar: Auðvitað eru innan um sumir legum athöfnum af ymsu tægi. sem skara fram úr á annan hátt,1 Stjórnin stofnaði hundrað milj- sem við viljum síður hugsa um|ón dollara sjóð þessum menning- eða nefna. En það er ekkert af j armálum til framkvæmdar. tækifæri, sem gefst. Eg hefi heyrt aðra segja, og hefi sagt sjálfur, er hlustað hefur verið á einhvern ræðumann,—að já, nú sé hann að syngja sama lagið aftur, sem áður hefur verið sung ið, og að orðin séu að miklu leyti til hin sömu. Að aftur sé farið að syngja íslendingum lof, að enginn annar geri það og þess vegna verði þeir að gera það sjálfir. Einu sinni á íslendinga- oegi á Gimli, kom maður fram með þá hugmynd (í samtaii við félaga sína er hann hlustaði á íslendingadagsræðu) að ein góð ræða um íslendinga ætti að vera tekin á segulband eða gramó- iónsplötu, og geymd síðan ár frá ári og tekin upp á hátíðum og sérstökum tillidögum og flutt þá aftur í áheyrn allra, sem komn ir væru saman. Það sparaði að fá ræðumenn langt að. Það sparaði kostnað og fyrirhöfn. Eg veit eins og allir vita og kannast við, að íslendingar eru engan veginn gallalausir. Eg veit, t.d., að þeir ern margir Öfugu megin í trú, og i pólitík, og í mannfélagsmálum. (Ef þeir væru allir sömu megin og eg þá væriV auðvitað allt í lagb Þá væru engin veruleg vandræði á meðal þeirra. En þeir eru það ekki og þar afleiðandi er ekki við betru að búast en eins og er). Þetta minnir á sögu um karl, sem sat hjá kerlingu sinni og tæddi um mál heimsins, sem þeim fanst báðum vera í miklum ruglingi. Loksins segir karl við kerlingu, og stynur þungann,— Stundum finst mér allur heim- urinn vera brjálaður nema þú og eg. En stundum finst mér þú vera dálítið. — Skyldi þessi saga eiga við íslenzka ræðumenn er þeir ræða um íslenzk mál og efni? Hver dæmir fyrir sig. / Norðan frá Narrows —Courtesy Manitoba Government Mynd sú er hér e.r birt, er ein af mörgum, er Manitoba stjórn lét taka 11. ágúst, við vígslu nýrrar ferju á The Narrows. Auk ferjunnar, sem er stór og getur flutt eina sex bíl.i í einu yfir sundið, var á bökkum sunds- ins að austan reist minnismerki, af nefnd er um gerð sögulegra merkja sér í fylkinu. Á þessu merki stendur: This plaque records the place of origin and . the historic use oí the name of the Province of Mamtoba. In Ojibway “Manitoba” signifies the Spirit’s Strait or Narrows “Manitoa-ba”. The first recorded fur trade post in the area was built in 1795 by traders from Canada. In 1797 the Hudson’s Bay Company built in opposition their “Doubtful Post”• at “Mani- tobar’’ the first recorded use of the name. Before and after 1821 there was a Manitoba post at Big Point, Lake Manitoba. From 1828 to 1911 Manitoba House situated near the pre- sent Alonsa was a trading post of the Hudson’s Bay Company. _ Landnám íslendinga hófst þarna upp úr 1887, eftir könnun Frímanns Arngrímssonar, stofnanda Heims- kringlu árið áður. Ef eg á að segja sannieikann, þá finst mér vera mótsögn hér í afstöðu þessara tveggja þjóða. Og fagur þó að hann sé, þessi stóri og tígulegi friðarbogi og garðurinn og blóminn í kringum ‘hann, þá getur hann verið skoð- aður að nokkru leyti sem hégómi °g látalæti. Sem gestur hér vestra vil eg ekki fara sterkari orðum um það. En samt hefði eg íullan rétt til þess ef mér svo sýndist, því eg var fæddur i Bandaríkjunum og er nú Canada borgari. Þess vegna er mér leyfi legt að v,ekja athygli á þessa mót setningu, friðarbogi en hernaðar framleiðsla sem aldrei hefur ver Ið meiri á nokkru friðartímabili. Hvað á það að þýða—frið eða ó- frið? Það minnir mig á orð í biblíunni: “Hræðsluóp heyrum vér, ótti er á ferðum, en engin friður”. (J^r. 30:5). Ef að til þess kæmi að þjóðir heimsins, og þessar tvær með, eins og þær hafa áður gert, gripu til vopna og steyptust í alheims bál, hver yrði þá afleiðingin? Albert Einstein, sem var sá mesti stærðfræðingur og vísindamað- ur, sem heimurinn hefir þekt, hafði orð á því hver afleiðingin yrði ef að út í þriðja alheims- stríð væri farið og sagði að lík- ur væru til þess að ekki meira en 25% af öllu mannkyninu á jörðinni lifði það af. En nú er búið að fullkomna efnissprengj- urnar enn meir síðan að hann dó, svo að eyðileggingin yrði marg- sinnis meiri, og annar maður, Dr. Brock Chisholm, fyrv. heil- brigðismálaráðherra Canada, seg ir að nú mundi allra mest, eitt- hvað um tíu pró cent af öllum mannfjöldanum lifa það af, þ.e. a.s. 90% af íbúum jarðarinnar dæju. Og hann segir að það væri alveg eins líklegt að ekki fleiri en 5% héldu lífi. Það eru nú margar aldir siðan að fsland, sem þjóð, sannfærðist um tilgangsleysi hernaðar og Framlhald á 3. síðu

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.