Heimskringla - 21.08.1957, Blaðsíða 4

Heimskringla - 21.08.1957, Blaðsíða 4
A SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 21. ÁGÚST ,1957 FJÆR OG NÆR MESSA 1 MIKLEY OG RIVERTON Sunnufdaginn 25. þ.m. messar séra Philip M. Pétursson í Hlecla, á Mikley kí. 11. f.h. Guðs-| þjpnustan verður á ensku. Von-J ast er að menn láti það fréttast og fjölmenni. Sama dag messar hann í Sam- bandskirkjunni í Riverton, kl. 4 e.h. Einnig er gert ráð fyrir aÖ hann skíri nokkur börn. Guðsþjónustan í Riverton verð- ur líka á ensku. Menn eru beðnir að veita því athygli og fjöl- menna. ★ ★ * Gestii frá Utah John Bearnson og frú frá Springville, Utah, eru stödd íj bænum. Komu þau hingað í heim ROSE THEATRE SARGENT at ARLINGTON Photo-Nite every Tuesday and Wednesday —Air Conditioned— AUG. 22—26 Beyond Mombasa Donna Reed — Cornel Wilde Joe Mcbeth Paul Douglas — Ruth Roman Adult AUG. 27—30 Girl In The Black Stockings Lex Barker — Mari Blanchard Iron Sheriff Sterling Hayden—Constance Ford Adult ÚR ÖLLUM ÁTTUM Þar stýrði samkvæminu bróðir brúðgumans, Gerald G. Purchase.1 Mr. Njáll Bardal mælti fyrir Frá Ottawa berst sú frétt að skál brúðarinnar og mæltist vel. Elizabet Englandsdrotning, sem ^ + í Canada verður frá 12. til 16. i október, haldi tvær ræður meðan 9‘ ,Þ-m;fÓ^frr l‘ún stendur hér við. Aðra ræðuna flytur hún 13. október og ávarpar þjóðina. Hina flytur hún daginn eftir, er gfitingarathöfn í Sambands- kirkjunni í Riverton, er Hugh Victor Collins og Kristín Guð- leif Johannesson voru gefin sam , , , , , , , , , r , -i- i>/r hun les hasætisræðuna við opn- an í hjonaband af sera Phihp M. Péturssyni, að míklum f jölda við Un ttawaþingsins. stöddum. Brúðguminn er íslenzk Þetta er í fyrsta sinni sem kon ur í móður ætt. Hann er sonur unSur eða drotning Breta setur James W. Collins og Önnu Krist- lnn£ Carjada. ínar Dahlman, konu háns, en Philip prins, sem einnig verð- brúðurin er dóttir Sturlaugs H. ur ‘ fönnni, mun og fiytja Út- Johannesson og Guðleifar Björ*n varpsræðu. son konu hans. j Drotningin og prinsinn halda suður. I Brúðhjónin voru aðstoðuð af héðan tU Bandaríkjanna; dvelja Heimskringla þakkar komuna 'f. B. Bjarnason. Helen Berg- lj3r fra 16- — 21- október. ug óskar þeim alls hins bezta. man og Marjorie Baldwinson. ® * * + | Blómamey var Deborah Benedict Gengi Canada dollarsins var Séra Philip M. Pétursson gifti son. Jim Collins og Laugi Jo- 3,1 föstudag var 53^ cents yfir Þjóðræknisfélag Islendinga í Vesturheimi FORSETI: DR. RICHARD BECK 801 Lincoln Drive, Grand Forks, North Dakota. Styrkið félagið með því að gerast meðlimir Ársgjald $2.00 — Tímarit félagsins frítt. — Sendist til Fjármálaritara: MR. GUÐMANN LEVY,- 185 Lindsay St. Winnipeg 9, Manitoba sókn til Mr. og Mrs. H. h. John Irvin Houston og Chrissie hannesson leiddu til sæta. Við -1-*andaríkja dalinn. Danielsson. Dvöl þeirra hér er'McNaught Westwood laugar- orgelið var Sigurlín Bergen en ® stutt. En að kynnast þeim hefir^daginn 17. þ.m. í Fyrstu Samb.J sólóisti var Geraldine Björnson. D1 af fr®rr sem blöð hér fluttu íslendingum, sem hafa átt þess kirkju í Winnipeg. Þau eru bæði! Brúðkaupsveizla fór fram í um að Ottawastj°rmn gerði ráð kost, verið ómæld skemtun. | af brezkum ættum. samkomuhúsi Riverton, og þar ryrir að hæhka ellistyrkinn úr Mr. Bearnson er góður íslend-j * , * * I eins og í kirkjunni voru þétt- $46 1 $55> fðru fregnritai á fpnd ingur. Hann hefir verið forseti Einar Jón Hinriksscn, Sel- skipuð sæti. Þar söng Geraldine Diefenbakers forsætisráðherra íslendingafélagsins í Utah í kirk, Man., maður 72 ára að aldri, Björnson aftur og þeir bræðurn- spnrðu hann um það. horsætis mörg ár, og var forseti nefndar|dó s.l. fimtudag. Hann var fædd ir Johnny og Kris Johannesson ra:ðherra kvað fréttina ekki frá þeirrar er sá um hina miklu há-| ur á íslandi, en hafði búið í SM-spiluðu violin duet. Mrs. Elva stjórninni^ koma og um hákkun tíð í Spanish Fork, 1955, þá er kirkí 67 ár. Hann var fyrrum1 Jónasson mælti fyrir skál brúð- ellistyrksins væri ekkerí en á- Utah íslendingar minntust lOOjbæði í bæjar- og skólaraði Sel- arinnar en Doddi T. B. tíjarna- kveðið. ára afmælis fyrstu íslenzku lancijkirk bæjar ög vara-forseti Mani son flutti nokkur orð fyrir skál • pemanna í Ameríku. j toba Curling Association. Hann brúðgumanns. Séra Philip M. Stjórin í Ottawa hefir ákveðið Mr. og Mrs. Bearnson hafa um ’ifa eiginkona, María, ein dóttir, ■ Pétursson var samkvæmisstjóri. að hækka verð smjörs um 5 cents Mrs. R. A. Corrigal og einn son- t>ar næst var rausnarlega borið —verðið var s.l. viku 58c, en er ur Gunnþór í Vancouver. Gil- á borð og síðan stigin dans. I nú um 63c. Þetta nær til sjúkra- bart- útíararstofa sá um útförina.l Brúðhjónin gera ráð fyrir að húsa, sem annara kaupenda, sem Rev. E. A. Day jarðsöng. ! setjast að í Winnipeg seinna í hafa verið að fá smjörið fyrir * * * haust. 46c- Föstudagskvöldið, 16. þ.m.1 * * * • Húseigandinn hringdi dyra- bjöllunni hjá Andersens hjónun- um og Andersen kom til dyra. —Sambýlisfólk yðar hefir bor irð fram kvörtun vegna hávaða úr íbúð yðar í gærkveldi. —Það þykir mér leiðinlegt, en það stóð þannig á, að kona mín og eg héldum upp á gwll- brúðkaup okkar. —Jæja, þá látum við það gott heita í þetta skipti, en látið það bara ekki koma fyrir aftur. fjölda mörg ár tekið á móti öll- um fslendingum frá íslandi sem fara þar um slóðir, og veitt þeim gisting og góðar móttökur á sínu fagra heimili. Nú síðast voru hjá þeim í gisti vináttu, Jónas B. Jónsson — fór fram vegleg hjónavígsla í Ungfrú Valdine D. Johnson, f kosningunum 10. juni, Fyrstu Sambandskirkju (Unit-1 kennari a skóla Nato eða Norður greiddu 6,608,482 atkvasði í Can arian) í Winnipeg, er gefin voru Atlanzhfassambandsins i Frakk- ada- Það er einni mili6n meira> raman í hjónaband, Gregory R.Tandi hefir verið í sumarfríi en tvö næstu kosmngaarin aður. Purchase og Dorothy . Merle sínu á íslandi. Skrifar hún að Milli f!okkanna sklftust þau Kristjanson, dóttir Wilhelms j hún hafi hvergi kunnað betur *’annifj Kristjánson og fyrri konu harw ftð sig en á meðal frænda á ætt- Verdá Treble. Brúðguminn er af superintendent of Secondary and Elementary Education, Reykja- vík, og Steindór Steindórsson, gistu hjá þeim í haust sem var. Faðir John B. Bearnson var Finnbogi Björnsson, kom frá Rangarvallasýslu 1882^ til Span- ish Fork, þar sem föðursystir hans var fyrir, Vigdís Björnsdótt ir. Hún var ein af allra fyrstu íslenzku frumherjunum og nafn Danska blaðið Dagen Nyheder skýrði frá því í gær að Stefán Jóhann Stefánsson fyrrverandi forsætisráðherra yrði innan skamnis úlnefndur sendiherra fs lnnds í Kaupmannahöfn, en dr. Sigurður Nordal lætur brát^ af störfum fyrir aldurs sakir. Blaðið skýrir frá því. að Stef- án Jóhann sé 63 ára gamall og hafi um árabil verið formaður ‘iafnaðarmanna. Hann hafi átt sæti í mörgum ríkisstjórnum, bæði sem forsætis- utanríkis- og félagsmálaráðherra. Danska stjórnin spurð — Eins og venja er hefur danska stjórn in verið spurð, hvort hún hafi rokkuð við það að athuga, að HERE NOW! ToastMaster MIGHTY FINE BREAD! At your grocers J. S. FORREST, J. WALTON Manager Sales Mgi. PHONE SUnset 3-7144 MINNIS7 BETEL í erfðaskrám yðar Stefán JólTSnn verði útnefndur sendiherra, og hefur stjórnin svara því neitandi. Má bví búast við opinberri tilkynningu um rnálið, innan tíðar, segir blaðið, en sendiherraskiptin verða gerð t haust. Sigurður Nordal hefur verið sendiherra síðan 1951, en hverfur nú að fyrra starfi sínu sem prófessor við Háskóla ís- Jands, segir blaðið að lokum. —Mbl. 1. ágúst Umboð Heimskringlu á Lang- ruth hefir Mrs. G. Lena Thor- leifson góðfúslega tekið að sér. Eru áskri^endur blaðsins beðnir að afhenda henni gjöld og yfir- leitt greiða fyrir starfi hennar eins Og hægt er. jörðinni og fegurð landsins er enskum ættum. Séra Pnilip M.; hún mjög hrifin af. Hún er nú far Pétursson gifti. | in af lslandi og ferðast um Ev- Brúðarmeyjar voru Donalda' rópu þar ti] kensla hefst aftur. Finlay og Mary Matthíasson, en Kensla hennar er fólgin í því að hennar er á minnisvarðanum sem aðstoðarmaður brúðgumans var kenna canadiskum unglingum. reistur var 1938, og eru skrásett Gerald G. Purchase. Fjórir, Hún hefir ]eyfi til að ferðast um þar sextán nöfn fyrstu frumherj leiddu til sæta, Ronald Kristjan Evrópu frá Canadastjórn, hefir anna- ’ s°n> J°hn Matthasson, Forbes það gefigt ágætlega> „ema hvað Kona John Bearnson, Birdella Carter og Jean-Pierre Allemand.! a fslandi var á móti þvl haft og er af ensk-amerízkum ættum, og er afkomandi fyrstu frumherj- anna í Utah. Þegar þau-fóru héðan, spurð- ust þau áður fyrir um hvar þau íhaldsflokkurinn að óháðum meðtöldum hlaut 2,580,051 Liberalar 2,796,164 CCF 707,833. Social Credit 437,190. • ÁJcjörskrá voru nærri 9,000,000 en það er meira en helmingur í- búanna sem eru 16,500,000 • Diefenbaker stjórnin skipaði 7. ágúst Douglas Harkness, ® •> i isianui vai a iiiuii uvi uan. ug - , r , Einsöngva söng Gordon Parker landgöngu hennar. En eitthvað únnda °% k * \ J n/r__________------------- 6 & . . . akurevrkiuraðherira. Hann het- en Mrs. Corinne McClymont var applýstist þar brátt um þetta við orgelið. | svo alt fðr vel .Valdina talar Brúðkaupsveizla fór fram á fronsku og íslenzku auk ensku. University Women’s Club á Hún dvaldi j Reykjavík og á gætu hitt íslendinga á leiðinni Westgate, og var mannmargt. Akureyri, segir dvölina hjá skyld --- ‘ ----- | um og vandalausum hina ógleym anlegustu og beztu, sem hún ORKAUP hafi nokkurn tíma átt. Valdine er ekki von til Can- kureyrkjuráðherra ir verið þingmaður á Ottawa- þingi siðan 1947. Hann er 54 ára, var áður eftirlitsmaður mála N.- Canada. Námuráðherra hefir og verið nefndur. Er hann Frakki og heit ir Paul Coumtois. ada fyr en á næsta ári. GERÐU ILMANDI LITFAGRA HANDSÁPU FYRIR MINNA EN V2 VERÐ Frakkland hefir lækkað gengi írankans um 20%. Gengið var ★ ★ * j áður 350 írankar í dollarr.um. Ef Mrs. Þórun Borgjörð, kona þingið ekki samþykti þetta, Guðmundar Borgfjörðs, dó 12. á- kvaðst hinn nýi stjórnarformað- gúst að heimili sínu að ATborg. ur Bourges-Maunoury segja af Hún var 81 árs, hafði verið hér sér. Renta á peningum hefir og Ivestra um 66 ár. Hún var ættuð hækkað til að reisa rönd við úr Borgarhreppi, frá Valbjamar- verðbólgu. ^öllum, en þar bjuggu foreldrai Sendið eftir yðar “SCENT ’N’ COLOR” KIT FRÁ ISLANDI ADEINS Prufa óþörf p— Bætið þessu sérstaka “Scent ‘N’ Color” efni við meðan þér gerið Gillett’s Lye Sápu. Það gerir ilmandi velútlítandi handsápu. (Jr að velja: Jasamin, rose, lilac, lavender. Hver flaska ilmar og litar alla sápuna sem þú býrð til í reglu- legar stærðir af könn af Gillett's Lye. “Scent ‘N’ Color”, er yfirleitt þrefalt dýrari en þetta. PÓSTIÐ COUPON 1 DAG ------------------ -----------------v, STANDARD BRANDS LIMITED Dominion Square Building, Montreal Fyrir hvern ‘Scent ‘N’ Color Kit, eru innlögð 25c. Gerið svo vel að senda mé skjótt, póstborgaðan Kit (eða Kits) af þeim ilmi sem eg hefi merkt við og einfalda L.singu af notkun þess. hennar, Hallgrímur Sigurðsson og Indíana Lilja Þorsteinsdóttir. Þórunni lifa hér vestra maður FRÍMERKI AF hennar Guðmundur, stórbóndi í BESSASTÖÐUM Arborg, fimm synir, Magnús, Fyrsta ágúst verður gefið út Victor, Bjarni, Albert^g Marino nýtt frímerki. Gildi þtssa frí- __og þrjár dætur: Mrs. H. Field, merkis er 25 kr. Það er grátt að Mrs. J. Eyjólfsson og Helgá. !it ,Á því er mynd af Bessastöð- Jarðarförin fór fram írá iút- um og Esjunni í baksýn. Stefán ersku kirkjunni í Arborg 15. Tónsson teiknaði merkið. agúst. Rev. J. Larson og Rev. H. H. Barber fluttu kveðjuorðin. Umsjón útfara hafði Gilbarts-út fárarstofa í Selkirk. -Þjóðv. 31. júlí. HITT OG ÞETTA í umsögninni Eric Þegar Filipus prins var í heim sókn í Nýju Guieu i vetur heldu riokkrir höfðingjar honum veizlu .......Jasamin NAFN__________ LTANASKRIFT lilac____ L lavender. GL-I77 um ætt Stefánssonar forseta fslendinga- er hann var að halda á brott. Þeir dagsins á Gimli í síðasta blaði, færgu honum að skilnaði töfra- er nafn föður hans sagt Krist- j.:eðju dr fögrfum skeljum. Hann inn, en átti að vera Kristján há]t langa ræðu og þakkaði gjöf- Stefánsson. Kristján var hér ina Qg sagðist ætla að gleðja kunnur í íslenzkum félógum, konu sína, drottninguna, með einkum í Goodtemplara—stúkun henni, er hann kæmi heim. Þá um og var vel gefinn maður, tæki hvislaðí einn höfðinginn í eyra færisskáld og rithöfundur, og honum. — Eg eg má ráðleggja hinn bezti í hvívetna. j yður berra, þá myndi eg heldur ~ í selja festina hérna, þér getið BORGIÐ HEIMSKRINGLU— j fengið fyrir hana sex svín—eða þvf gleyrod er goldin sknld f jórar konur1 KENNARA SKORTUR Manitoba þarfnast niargra nýrra kennara á hverj’u ári. Það er bæði að nemendum fjölgar og kröfur til námsins fara vaxandi. KENSLA I BOÐI ER PESSI • Kostnaðarlítið nám • Lán eða aðstoð ef með þarf • Vissa fyrír vinnu • Ýmiskonar stöóur um fylkið • Gott grunnkaup • Tækifæri til að bæta híg sinn • Tækifæri til vinnu Stúdentum i tólfta bekk, sem fræðslu æskja gefst tækifæri á, að sækja um starf sem við byrjun námsárs á Normal jjkóla 9. sept. .J957. Sókn um inngöngu fæst með að fá eyðublöð og fylla út hjá skóla-inspcktorum, Yfirmönnum miðskóla cða Skráningamanni og Mentamáladeildinni 140 Legislative Bldg., Winnipeg 1. Háskólanemar útskrifaðir, sem framhaldsnáms æskja, snúl sér til The Dean, Faculty of Education, University Manitoba, Fort Garry, Manitoba — eða The Director, Faculty of F.ducation, Brandon College, Brandon, Manitoba. T il frekari upplýsinga. gerið svo vel að skrifa Mr. H. P. Moffat, Supervisor of Teachers Supply, Room 42 Legislative Building, S/tna númer — WHitehall 6-7289 Authorized by Hon. W. C. Miller Minister of Education Province of Man. Drewrys

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.