Heimskringla - 25.09.1957, Side 1

Heimskringla - 25.09.1957, Side 1
LXXIÁRGANGUR SÉRA BENJAMÍN FAGNAÐ Séra Benjamín Kristjánsson kom fyrir helgina til Winnipeg iír ferð sinni vestur á Kyrrahafs f>trönd, en þar heimsótti hann Vancouver, Seattle, San Fran- cisco, og fl. staði og hafði guðs- þjónustur sumstaðar á meðal ísv lendinga. Hér messa'ði hann í SamJbandskirkjunpji s.l. sunnu-v dagskvöld. Var það gömiu safn- aðarfólki hans hér sérstakur og innilegur fögnuður, að hlýða á hann úr sama ræðustól og*fyrir 25 árum. Að messu lokinni var til kaffidrykkju boðið í skemti- sal kirkjunnar og mæltu þar ýms- ir fyrir minni hins vinsæla og ágæta gests, svo sem séra Philip M. Pétursson, próf Jónas Thor- steinsson, Jakob Kristjánsson, Jón Jónsson, forseti Fróns og Mrs. S. E. Björnsson. Þar las og dr. Björnsson hið ágæta kvæði til séra Benjamíns, er prentað er 1 þessu blaði. Ennfremur var sr. Benjamín afhent gjöf af kvenf. safnaðarins og hann beðin fyrir sendingu til konu hans heima'. Það var engu líkara, en að 25 árin sem liðin eru frá burtíör séra Benjamíns, væru gleymd sem dagurinn í gær, eins og þar seg- ir, en fjögur árin, sem hann var þjónandi prestur væru það eina, sem ekki var gleymt. Og víst er um það, að nafn séra Benjamíns er svo skýrt skráð í sambandi við málin, sem hann starfaði hér að, að minnisstætt mun verða sam- verkamönnum hans til daganna ■enda. Upp úr miðri þessari viku, leggur séra Benjamín af stað heim. Sagði hann að koma sín til fundar við safhaðarfólk sitt á ný, væri einn bjartasti og á- ánægjulegasti geislinn á þessu skemtiferðalagi sínu. í sambandi við rannsóknir í ís- lenzkri ættfræði, sem séra Benjamín hefir með höndum á aettjörðinni, mun hann og tals- vert hafa unnið í þessari ferð. Vestur-íslendingar, sem minn- ugir eru dvalar hans héi vestra, þakka honum hans góðu heim- sókn á ný. Deila um tré Á miðju Wolesley Ave., einu af strætum Suður-Winnipeg, stendur forn Álmviður, stórt tré og fagurt, ekki sízt þegar það er klætt laufskrúði sumarsins. Þeir sem tréð sjá daglega hafa um l.-ngt skeið verið hugfangnir af tign þess og skrauti. Á siðari ár- um hefir það verið þyrnir í holdi bíla-eigenda vegna þess a'ð hægja verði ferðina, er fram hjá því er ekið. En það varði við lög að hægja eða stöðva ferð bila, þess- ara konunga þjóðveganna, jafn- vel þó einhverjum gæti til lífs orðið. Bæjarráðið hefir oft gert tillögur um að stúta trénu og einn morgun í s.l. viku voru skóg arhöggsmenn komnir upp í tréð og byrjaðir að fella það. En þá komu konur úr nágrenninu á vettvang og bönnuðu aðfarir þeirra. Þær röðuðu sér kring um tréð og sögðu við skógarhöggs- mennina, að þær ætluðu að vernda það eins lengi og nokkur þeirra stæði uppi. Skógarhöggs- mennirnir símuðu á bæjarráðs- skrifstofuna og borgarstjóri, Juba, kom á vettvang. Gerðist hann brátt foringi í liði kvenna. gaf skipun um að hætta að höggva tréð niður. Konurnar voru honum þakklátar og spá margra er að þegar til bæjarkosn inga komi næst, muni konur þess ar vernda Juba falli, eigi síður en tréð. 104 ára ung fslenzk kona, Margrét Þor- bjarnardóttir Olafsson í Selkirk, Man., átti 104 ára aldurs-afmæli s.l. viku. Hún er fædd 17. sept. 1853 í Austur-Landeyjum og kom 1884 ásamt manni sínum Jóni Ólafssyni, frá Syðstabæ í Skapta fellssýslu til Manitoba. Þau sett ust fyrst að í Arnesi, en fluttu 1889 til Selkirk. Jón dó fyrir nokkrum árum. Margrét býr hjá syni sínum Joe og tengdadóttur á Morris Ave. í Selkirk. Hún var á fótum og tók á móti heillaóskum f jölda er heimsótti hana.1 Hún á annan son á lífi er Olafu* heitir og býr í Vancouver. Bilun á gasleiðslu í Manitoba hefir orðið bilun á gasleiðslunni frá Alberta til austur landsins. Um 22 mílur vestur af bænum Portage, sprungu pípur á 240 feía löngu svæði S.l. viku. Varð af því 100 feta breiður skorningur, 6 fet á dýpt, eins og dýpið er niður á pípurnar. Önnur sprenging eða bilun, átti sér stað þrem dögum seinna, s.l. laugardag 20 mílur suður af Winnipeg. Sprungu pípur þar á 60 feta svæði. Logar er þessu fylgdu, brunnu brátt út, er leiðslum var lokað. Verður því skjót bót á þessu ráð- in. En orsakir sprenginganna er verið að rannsaka. Diefenbaker skipaður í Leyndarráð Elizabet Englands drotning hefir skipað John Diefenbaker í Leyndarráð Bretaveldis. í ráði þessu eru stjórnmála- menn Bretlands og nýlenda þess. Eiga þeir að láta drotninguna vita hvað er að gerast í þjóðmál- um Bretveldis. Heiður þessi hefir veizt 6 öðr- um Canadamönnum, eru þeir — Arthur Meighen, Lous St. Laur- ent og fyrv. ráðgjafar: C. D. Howe, J. G. Gardiner og J. L. Iisley, nú dómsmálaráðherra N. Scotia. Þeir er Leyndarráðinu tilheyra eiga tilkall til titilsins Right Honourable. Verkfalli lokið Ejögra mánaða verkfaill í Al- uminum Company of Canada í Arvida, Que., lauk á mánudaginn 16. september með undirskrift þriggj3 sanminga, er fjölluðu um hærri vinnulaun og styttri vinnuviku fyrir 6500 verkamenn. Nýjan kjól í hverri borg Normal Hartwell, klæðskeri Breta drotningar, segir hugmynd sína þá, að drotningin komi fram í nýjum kjól í hverri borg, sem hún heimsækir á ferð sinni í Capada og Bandaríkjunum. Um snið kjólanna eða tölu, WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN. 25. SEPT. 1957 TIL SÉRA BENJAMÍNS KRISTJÁNSSONAR (í tilefni af heimsókn hans til Vesturheims 1957) Lesið í samsæti fyrir hann í Sambandskirkju í Winnipeg 22. sept. Vér þökkum kveðjur íslands æðstu manna; allrar vorrar þjóðar dætra og sona; alþjóðarkveðjur ættarlandsins góða, með andblæ dags í lundi nýrra vona um framhald bræðralags^ á nýjum leiðum og landnám stórra erfða í heimakynni. Vér þrýstum bróðurhönd um hafið stóra í hjartans þökk, og fögnum komu þinni. Sem dögg á gróður vorra heimahaga er hvert það orð, sem lýsir fram á veginn og bjarma slær á gulltöflurnar góðu sem gátu ei brunnið. Minningar og treginn þar blandast hljótt við hita og þunga dagsins. í hreinu letri birtist landnámssagan frá árdagsstund til síðsta sólarlagsins. Að brúa hafið verður þýngsta þrautin. En þú komst fyrstur auga á nýjar leiðir; á völund þann, er brúna skyldi byggja. En brúarefni og launin Island greiðir úr sjóði vorra frægu ættarerfða, sem auðlegð telst í lífi frjálsra manna. Þitt nýja landnám er í andans heimi vors ættarlands í framrás kynslóðanna. Hver fögur hugsjón er sem blóm á engi, sem ylur moldar hlýr og döggin nærir og sólargeislinn seður nýjum krafti. Hún sálum manna gleði og yndi færir. Hið fyrsta spor til framkvæmda og dáða hins frjálsa manns er leit hins góða og sanna. Því brú skal reist til ættarlandsins erfða í andans ríki á vegum göfgra manna. S. E. Björnsson sem hann var spurður, kvaðst hann engar upþlýsingar gefa. En drotningin keypti aldrei til- búna kjóla af birgðum á markaði vegna ótta um að einhver annar hafi sama kjól. f því er hún þó Zík öðru kvenfólki. KOSNING f ÞÝZKALANDI f kosningu sem fór fram ný- lega í Vestur-Þýzkalandi, vann núverandi kanslari Konrad Aden £.uer, frægan sigur. Hann hlaut hreinan meirihluta ailra þingsæta. Hann er 81 árs, hefir ávalt verið sterk stoð At- lanshafsbandalagsins, en á móti allri vægð og hlutleysi gagnvart Rússum, sem andstæðingaflokk- ar hans hafa á prjónunum haft og ætluðu að vinna þessar kosning- hálfur mánuður að lengd, vegna þess að tunglið er mánuð að snú- ast um sjálft sig miðað við sól- ina. Samkvæmt fréttum frá kunn- um mönnum í Róm mun kaþ- ólskum brátt verða leyfður lest- ur margra heimsfræga, bók- menntalegra, heimspekilegra og sögulegra rita sem hingað til hafa verið á svörtum lista hjá Vatikaninu. Telja framámenn kaþólsku kirkjunnar að ekki sé lengur hægt að líta á þessar bók menntir sem “hættulega” lesn- ingu. Meðal hinna þkektustu bók menntaverka á hinum svarta lista Vatikansins eru “Skyttur” eftir Alexander Dumas og “Vesaling- arnir eftír Victor Hugo. * liggur til Penticton, Summar- Land og Kelowna. En frá Hope sneri eg í norður gegnum Frazer Canyon. Það er nokkuð glæfra- legt að fara þar í gegn viða og margur hefir týnt þar lífi. Enl svo týna menn nú lfi á eggslétt-J um brautum í bezta veðri. Víða er ágætt útsýni í Frazer Canyon. En sá sem er við stýrishjólið, hefir aldrei gott tækifæri að taka1 eftir útsýni. Svo er haldið áfram' eftir því sem var The Cariboo! Trail, en er nú dágóður þjóðveg- ur, til William Lake og það til Prince George. Það er mikið af stórum og góðum gripahjörðum í kringum Williams Lake, enda eru hagar þar miklir og heyskap- ur einnig, þó minst af því sjáist af veginum. mest af gripunum eru hvítdiausa Herford-kyn. — William Lake er ekki mikill bær að sjá, en Prince George er mjög snotur bær og mun hafa um eða yfir 10,000 íbúa. Þar byrjar Hart- þjóðvegurinn, sem liggur til Dawson Creek, B. C. sem er í Peace River, B. C. partinum. Hart vegurinn var opnaður fyrir rúmlega 3 árum; fór eg þáj yfir hann einn í bíl og nú aftur í sumar, í fjórða sinni. Það eruj 730 mílur héðan af ströndinni til Dawson Creek og mest af leið- inni skógivaxið. í kringum Prince George eralt fult af sög- unarmillum. Það eru yfir 40 ár, eða síðan 1915 sem Peace River búar eru búnir að bíða eftir þessum marg-lofuðu þjóðvegum jafnframt jánbrau-t. Nokkru fyrirj síðasta stríð voru Peace River- búar orðnir svo þreyttir á svikn um loforðum, King-stjórnarinnar að þeir byrjuðu að brjótast með veg sjálfir í gegnum Monkman Pass. Fólk safnaði peningum og mat og aðrir lögðu til vinnu. Menn heldu að stjórnirnar, fylk is og sambandsstjórnin, mundu hlaupa undir bagga og hjálpa þeim, sem voru að reyna að hjálpa sér sjálfir. En svo var ekki. Svo kom og stríðið og það endaði vegagerðina. En hvað stjórn landsins var að hugsa um á þessum árum, að gefa ekki mönnum vinnu við að byggja brýr, vegi og hús, og svo ekki sízt járnbrautina að hafinu frá Peace River, er alveg óskiljan- legt. ar á. Er sagt að Rússar hati kosn- ingaúrslitin eins og heitan eld eða næst, eða jafnvel meira, en fordæmingar yfirlýsingu Sam- einuðu þjóðanna út af meðferð þeirra á Ungverjum. Eitt blað Rússa sagði Adenhauer versta mann í heimi. HITT OG ÞETTA Það er dálítið skrýtið, en gír- affinn og músin hafa nákvæm- iega jafnmarga hálsliði, munur- ínn er bara sá, að hálsliöir gír- affans eru þó nokkuð lengri. • LANGSTÖKK f TUNGLINU Á tunglinu hlyti annars að vera undarlegt um að litast fyrir jarðarbúa. Loftleysið veldur því að himinninn er kolsvartur, en ekki blár, sólin bláhvít, allir skuggar eggskarpir. Jarðarbúinn væri þar mállaus, eins og fiskur- inn í sjónum, því að ekkert hljóð myndi berast. Vegna þess, hve tunglið er smár hnöttur, myndu allir hlutir vega þar sex sinnum minna en á jörðinni, og jarðar- búinn gæti til dæmis stoskið sex sinnum lengra og hærra þar en hér. Ekki fyndist honum síður nýstárleg lengd sólarhringsins. Hinn heiti mánadagur og hin kalda mánanótt eru hvort um sig Bretar hafa ekki borðað rúg- brauð til þessa, en nú eru Danir teknir að flytja þangað 1—2 tonn af rúgbrauði mánaðarlega, og hefur salan gengið ágætlega. • Kanada hefur gefið þýzka flug hernum 75 þrýstiloftsflugvélar af gerðirtni Sabre F—86, að því er þýzka utanríkisráðuneytið til kynnti. Flugvélarnar eru nálega 500 milljóna króna virði og gjöf in er liður í aðstoðaráætlun Kan ada við NATO-ríkin. Af fyrri fréttum í þýzkum blöðum sézt, að Vestur-Þýzka- land hyggst nota 2 milljarða marka til kaupa á flugvélum fyr ir hinn nýja flugher. MAGNÚS G. GUÐLAUGSON: FERÐAPISTLAR frá árinu 1955 Herra ritstjóri: Af því svo margir hafa spurt mig frétta af ferð minni austur um slétturnar sumarið 1955 er eg að hugsa um að biðja þig um rúm i Heimskringlu fyrir eftirfarandi pistla. Eg fór af stað héðan frá White Rock, B.C., 5. ágúst, eftir Trans-Canada þjóðveginum tíl Chillawack, svo áfram til Hope, á Hope-Princeton veginum, sem Nú á endanum er verið að byggja járnbrautina frá Peace River hingað til Vancouvre. Og auðvitað kostar það nú 10 sinn- um meira, en ef fyr hefði veriö gert. Og svo eru frumbyggjar Peace River nú margir dámr og verða ekki margir eftir um það er brautin verður búinn. í Daw- son Creek byrjar Alaska þjóð- vegurinn, sem er um 1100 mílur til White Horse. Einnig er enda- stöð núverandi járnbrautar Nor- thern Alberta Railway, sem er CNR og CPR til samans í Daw- son Creek, en sú braut kemur frá Edmonton og flytur allar af- urðir úr Peace River suður til Edmonton, um 400 til 500 milur. Og svo er mikið af því flutt frá Fzdmonton vestur að hafi sem er um 1200—1600 mílur, eftir því hvaðan talið er frá Peace River. En með brautinni sem okkur var lofað og nú er verið að byggja er það rétt hálf leið. Dawson Creek er talsverður bær, með um 6000 íbúa. Grand Prairie bær, um 100 mílur austur af Dawson Creek, hefir 5 til 6 þúsund íbúa. Frá Dawson Creek hélt eg á- leiðis til Beaver Lodge. Þar er stjórnarbú (experimental farm), og þar nálægt býr elzti sonur minn, Osc^r. Næst kom eg til Clairmont, þar sem bújörð mín NÚMER 52. ELSTI KONUNGUR Evrópu DÁINN Hákon Norðmanna-konungur lézt s.l. föstudag. Hann var 85 ára, kom til ríkis í Noregi 1905, er Norðmenn slitu sambandinu við Svía. Hann var danskur prins og móðir hans var Maud, dóttir Edwards VII, Breta konungs. Hinn ungi prins, sem þá hét Carl, tók boði sendi- nefndar frá Noregi, er bauð hon- um konungdóm. Hann félst á að verða konungur þeirra með því skilyrði, að almenn atkvæða- greiðsla færi fram um það. Var til kosningar kvatt. Urðu úrslitin þau, að Carl prins hlaut fjögur atkvæði af hverjum fimm og varð með því Hákon VII, Nor egs konungur. En ákvæðið um lýðstjórn var felt. Slagorð Hákonar voru: “Alt fyrir Noreg”. Þótti hann halda þau í hvívetna, og mjög vel lát- inn af þjóð sinni. Hans erfiðustu stjórnarár voru 1940, er Hitler tók Noreg. Tveimur klukkustundum eft- it dauða Hákonar tók Ólafur krónsprins við ríki í Noregi. er. Og þar í nágrenni er annar sonur minn, Clarence og dóttir Mrs. Helgason. Eg var því þarna um 10 daga. Svo hélt eg til Ed- monton—um aðrar 400 mílur. Þar var eg um tíma hjá syni mín um Leonard. Næst hélt eg til Maidstone, Sask., sem er fyrir vestan Battleford. Þar var eg nótt hjá gömlum kunningja mín- um, Soffa»ías Hafstein. Hann var gildur bóndi í mörg ár fyrir norðan Maidstone, en varð að láta af búskap fyrir heilsusakir og er nú hjá börnum sínum. Hann á dóttur gifta hér á ströndinni. og systir í California og kemur því vestur á vetrum. Hann er skýr maður og minnugur vel. Vildi hann hafa mig þar einn dag um kyrt, og keyra mig um bygð- ’.na, en eg vildi nú halda áfram austur. Þegar eg kom til Saskatoon var eg svo óheppinn að einn, minn alda vinur, dr. Thorbergur Thorvaldson, var ekki heima. Hélt eg því áfram til Guernsey, Sask. Þar höfðum við heimilis- réttarland, Skúli Benjamínson, Guðjón og Óli Jónsson og eg, og var eg þar 1907 til 1910. Eg var þar um nóttina og heimsótti nokkra gamla kunningja þar. Næst lá leið mín til Wynyard. Þar var eg nóttina hjá mínum gamla góðkunningja og skóla- bróðir H. Hjörleifson (Martin), og börnum hans. Einnig heim- sótti eg þar vini mína þau góð- kunnu hjón óla Magnús%on og konu hans. Þau sýndust vera ern og líða vel. Svo hélt eg til Bran- don og næst til Winnipeg. (Framhald í næsta blaði)

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.