Heimskringla - 30.10.1957, Side 1

Heimskringla - 30.10.1957, Side 1
 CENTURY MOTORS LTD. 247 MAIN—Ph. WHitehall 2-3311 S.. L CENTURY MOTORS LTD. 241 MAIN - 716 PORTAGE 1313 PORTAGE AVE. ~~r' T.XXII ÁRGANGUR WTNNIPEXjt. MIÐVIKUDAGLNN 30. OKT. og 6. NÓV. ’57 NÚMER 5. og 6. HEIMSKRINGLA FLUTT Hið nýja heimilisfang Heims-’ kringlu er 868 Arlington St. — skamt frá Notre Dame Avenue. Bústaðaskifti þessi urðu ó- vmflýjanleg, er félagið Viking Printers, sem prentaði blaðið, flutti í nýjan bústað, er það keypti — Sími Heimskringlu er SPruce 4-6251. Anna vegna við þennan flutn- ing gat Heimskringal ekki kom- ið út s.l. viku. Eru áskrifendur vinsamlega beðnir afsökunar á því. NÝR FYLGIHNÖTTUR Siðast liðinn laugardag, sendu Rússar annan fylgihnött út í geiminn. Var hann mikið staerri en sá fyrri, eða vóg um 1000 pund. Þeir skutu honum og lengra, eða um 1056 mílur út í geiminn. Ferðhraði hans er um 103 mín- útur umhverfis jörðina, eða 17,840 mílur á klukkustund. Með þessu síðara geimfari, er hundur, er Rússar bjuggu hið bezta um í húsi í því. Þetta nýja geimfar nefna Rúss ar Novoputnik. Svo nú eiga Rússar orðið tvo fylgihnetti eða “Sputnik” á ferð umhverfis jörðina. Hið fyrra heldur enn áfram cg er þó að mestu orðið þyðing- arlaust, sendir engar fréttir frá sér. En það fellur samt ekki til iarðar eins og búist var við. Khrustchev fylgdi seinna geimfarinu úr hlaði með þeim orðum, hvort það nægði ekki vestlægu þjóðunum, sem sönnun fyrir því, að þeir gætu sent sprengjur til hvaða staðar sem væri á jörðinni. ZHUKOV RÆGÐUR I fréttum síðustu tvær vikurn ar, hefir ekkert vakið aðra eins eftirtekt og rekstur Zhukovs marskálks á Rússlandi úr stöðu sinni, sem yfir hershöfðíngi. Það ei stungið upp á ýmsu, sem á- stæðu fyrir þessu, en það virð- *st alt falla um sjálft sig, eins cg að eitthvað alveg sérstakt vaki fyrír stjórninni, sem ekki1 geti til framkvæmda komið, með an Zhukov, sé við herstjórn. Á- stæður fyrir rekstri þeSSa mesta manns Rússlands, eða að honum þarf burt að ryðja, er enginn önnur en öfund Khrushchevs, ótti við að Zhukov sé að verða bonum vinsælli hjá almenningi. Þjóðin og herinn hefir dáð Zhukov allra manna mest í Rúss landi, hefir kallað hann þann er barg Moskvu, tók Berlin, o.s.frv. Hann er og allra manna viður- kendastur ut a við og með hon- um og Eisenhower fór sameig- inleg herstjórn vel úr hendi í síðasta stríði. En Khrushchev hefir nú skipað stjórninni, að stöðva uppgang hans og frama og reka hann frá herstjórn og svifta hann öllu valdi. WINNIPEG KOSNINGAR Heimskringla hefir ekki kom- ið út síðan kosningarnar í bæjar- ráð fóru fram í Winnipeg, 23. október. Skal hér á það helzta drepið viðkomandi þeim. Það var ekki um borgarstjóra kosningu að ræða. Eru slíkar kosningar oftast mjög daufar. Reyndist það svo nú. Aðeins 28% af öllum á kjör- Alderman Paul Goodman skrá greiddu atkvæði — þ.e. einn fjórði kjósenda. Lengi lifi einn fjórði lýðræðisins! Bæjarráðshöll var samþykt með meirihluta atkvæða að reisa. Á hún að vera á Broadway, en ekki þar sem hún nú er. Hún á að kosta sex miljón dali. Paul Goodman var eini Islend- ingurinn, sem sótti í þessum kosningum. Hann endursótti í annari deild og var kosinn við fyrstu talningu. Kosningar þessar voru mjög lítið auglýstar. Hin borgaralegi flokkur afsalaði sér allri ábirgð í þessum kosningum og studdi nú ekki hina fyrri fylgjendur sina eða samvinnumenn. Þetta átti víst að útiloka alla pólitík. En sannleikurinn var sá, að aðrir flokkar studdu menn sína eftir sem áður. Skrá er sýnir hvernig atkvæði skiftust milli bæjarráðs og skóla nefndar umsækjenda er birt á öðrum stað í blaðinu. EITT AR LENGUR LANDSTJÓRI Núverandi landstjóri, Rt. Hon. Vincent Massye, hefir tekist á hendur fyrir beiðni Diefenbak- er stjórnarinnar, að halda stöðu sinni áfram sem landstjóri eitt ár enn þá. HLJÓTA KONUR JAFN- RÉTTI? Socialistar í Kambódíu héldu fimmta ársþing sitt fyrir skemmstu. Vísaði þingið m.a. al- gerlega á bug tillögum, sem fram hafa komið um afnám fjöl- kvænis í Kambódiu. En umræð- ur um f jölkvæni var ekki þar með lokið. Skelegg kvenréttindakona stóð upp 0g krafðist þess, að þingið lýsti því og yfir, að kon- um bæri réttur til þess að eiga lafnmarga eiginmenn—og karl- menn margar eiginkonur. Öllum til mikiiiar undrunar var tillag- an samþykkt á þiaginu. En það er ekki þar með sagt að löggjafar þingið samþykki þetta. — Mbl. dómariíAFBROTUM æskunnar Síðast liðinn laugardag gat þess í blöðum þessa bæjar, að Ragnar Swanson, hefði verið kvaddur til að sitja í dómi í St. Boniface, er fjallar um afbrot æskunnar. Mr. Swanson hefir verið lög- reglumaður í St. Boniface um langt skeið og hefir nú sökum aldurs lagt það starf niður. En stjórnendur þessara dómstóla fóru undir eins fram á, að fá Mr Swanson í þetta dómarastarf með sér vegna sérstakrar þekk- ingar og alúðar, sem hann hefir við það starf lagt. Segja dómar- arnir reynzlu hasn og þekkingu ómetanlega í þessum málum. DANS A SUNNUDÖGUM Nýlega kom mál fyrir í Mon- treal, er reis út af kvörtunum CANADA GEFUR HVEITI ENN! Indland hefir fairð fram á, að borgarráðsins um að menn iðk-! fá um 3, 700,000 mæla (um 7 milj. uðu dansa á sunnudögum. Úr-^dala virði) af hveiti frá Canada skurður dómarans, sem hét Geo. Robert, var sá, að borgarstjórn- ínni kæmu ekki neitt lög við um helgidagahald á sunnudögum, það væri sambandsstjórnin ein, sem þar hefði síðasta orðið. SONUR Á dögunum barst einu Lund- unablaðanna hraðskeyti frá Mon- aco. Fréttaritari blaðsins skýrðþ svo frá, að Grace prinsessa ætti von á barni—um jólaleytið. — Sagði fréttaritarinn, að Grace hefði látið svo um mælt við hirð og fá viðurkent í hveiti-upphæð- inni héðan til Columbo-áætlun- innar, en það hveiti nemur sem næst $10,000,000, og er alt gefið til ríkjanna Pakistan, Indlands og Ceylon. Hveitið verður sent frá Canada bráðlega; þörfin er mikil sögð fyrir það eystra. 11. NÓVEMBER Þessa mikla minningradags vopnahésins 1918, er fyrsta al- heimsstríðinu lauk, hefir árlega veiö minst síðan meðal vestlægu þjóðanna. Hans verður einnig fólk sitt, að hún væri mjög á- ennþá minst og má vel, því það nægð og vonaðist til að hún eign aðist nú dreng. —Mbl. ÍSLENZK BÖRN FRÁ GEYS- IR SYNGJA f ÞESSUM BÆ er altaf að færast nær sigrinum mikla, afnámi striða, sem svo margir fórnuð.u sér þá fyrir. Búðir munu verða opnar hér, en póstur verður ekki borinn út í>að bar til góðra tíðinda s.l. 'iku í þessum bæ, að íslenzkir barnasöngflokkar norðan úr Nýja-íslandi, sungu hér á sam- komu hjá Manitoba Pool Elev- ators, er haldin var 22. október. Nefnt félag hélt árs samkomu sina hér en því tilheyra íslend- ingar, er sagt munu hafa frá barnasöngflokkum tveimur, eldri °g yngri, er sungið höfðu norður í Geysir einum tvisvar sinnum á þessu ári, og sem getið var um í Heimskringlu af Davíð Björns- syni bóksala mjög lofsamlega. Börnin í þessum flokkum eru frá þriggja ára aldri til sextán ára, og voru um 70 alls á nefndri samkomu, er haldin var á Royal kosin 1. Alexandra hóteli. ------------- Söngflokkana hafa Jóhannes Pálsson, söngstjóri og systir £iZ7'í DEYKVIKINGUR hans, Mrs. Lilja Martin, píanisti,'NÆST-ELZTI GRUNDAR æft. Segja þeir landar, er þarna BÚl 100 ÁRA 1 DAG voru, en sem því miður voru fá-! ------ ir, að unun hafi verið að heyra f dag er hundrað ára Pétur KOSNINGAR SEM KVEÐUR AÐ Það var enginn smávægis kosn ingasigur, sem Prof. Sidney Smith utanríkisráðherra vann í gær í Hastings-Frontenac kjör- dæmi í Austur-Ontario. Prof. Smith hlaut 8947 atkvæði, en gagnsækjandi hans, er kallaði sig verkamannasinna, að nafni Ross Dawson, hlaut 210 atk. Þingsæti þetta skipaði áður George S. White, er skipaður var 1 öldungadeild. Nú er tala þingflokkanna þessi Ihaldsm. 112, lib. 105, CCF 25, Social Credit 19, óháðir 3 og ó- söng barnanna. Það virðist ekki eiga illa við, Hafliðason beykir, sem er elztur innfæddra Reykvíkinga og næst- að Þjóðræknisfélagið hér fengi elsti vistmaður Grundar. flokka þessa til að syngja hér Tíðindamaður frá Vísi leit inn og ef til vill víðar í íslenzkum! til hans í morgun, í herbergi bygðum. Það er fátt skemtilegra1 hans á Elliheimilinu Grund, og hægt að bjóða hér eldri Islend-1 spjallaði við hann smástund. ingum, en fagran íslenzkan barna söng. MERK KONA LÁTIN Síðast liðna viku lézt ein of “Mér þykir leitt að taka svona á móti þér”, sagði öldungurinn, sem var ekki kominn á fætur, og skaut þá inn í annar tveggja her- bergisfélaga hans: ... , , , | “Já, við sofum fram eftir á inerkari konum þessa lands, Mrs.l , , ,, George Black, frá Yukon. 91 árs1 J*™’., . . , . aS aldri. Hún var á Ottawa þingl °g hvers, hlf ka,rS" n“ mnc An , °i mest a þessu merkisafmæh þmu? inu 1935—40 og onnur konan að *. _ . £,.r , . , , , , , . . , spurði tiðindamaðurmn Retur, na 1 þa fremd, hin var Agnesl „ „ , , F B | en varð að endurtaka spurmng- MacPhail kosinn 1921. I una þyí að heyrnin er allmj8g Maður hennar, George Black,!tekin að bila_ var atkvæðamaður mikill í ,<T_ _• v » Það er meimngin, að vera hja Yukon. Mrs. Black var fædd i . .. .., , u . . , Kansa- ~ _ 1 • x., | bornunum, tu þess hlakka eg isas og átti ættir að rekja til merkra manna á tímum ríkja- Dyltingarinnar. VÍSINDALEG SAMVINNA Þegar Harold Macmillan, for- mest. Eg mun verðasóttur um há degisbilið. Pétur klæðist enn, þrátt fyrir sinn háa aldur, en er hjálpað að klæðast. Það var bjart yfir svip hins sætisráðherra Bretlands, var hér aldna heiðursmanns og furðu vestra, fyrir tveim vikum eða1 þétt handtak hans, er hann tók i svo, samdist svo milli þeirra Eis-1 hönd tíðindamannsis að skilnaði. enhower forseta og hans, að þeir! “Mundu að skila kveðju til efndu til samvinnu á vísinda-* allra”. störfum sínum ásamt 15 Norður-j Og svo þakkaði hann fyrir Atlanzhafsþjóðunum til að komuna og hallaði sér aftur á reyna eins og fréttirnar bæta'koddann og svipurinn virtist stundum við, að sjá á fetir Rúss-! bera því vitni, að yfir honum um í geim-rannsóknum þeirra. væri skin margra minninga lið- Mun samvinna þessi brátt kom- innar ævi og gleði yfir því, sem ast í framkvæmd. Hún er og tal dagurinn bæri í skaut sínu. in efla öryggi í öðrum skilningi Pétur er fæddur í Nikulásar- en í samkepni við Rússa og i koti í Reykjavík. Hann fór ung- raun og veru mikið fremur, en!ur utan, 15 ára, til Flensborgar það er í samkomulagi milli i Þýzkalandi, til að læra beykis- Rreta og Bandarikjanna, er oft störf. Að því loknu fór hann víða líta algerlega ólíkum augum ájsem iðnsveinn að þeirra tíma sameiginlegan óvin sinn. hætti. Síðar var hann beykír í MINNINGARORÐ MARNY ETHEL JÓHANNES- SON Um Iþað leyti, sem laufvind- arnir byrjuðu að þessu sinni að ( blása yfir Vatnabyggð, bar þar yfir átakanlega þungan skugga I mótlætis og harma. Um hádegis-* bil, miðvikudagsins 11. septem-1 Suður-Afríku í fimm ár, en kom svo heim og kvæntsit. Kona hans 'hét Vilborg Sigurðardóttir, og eignuðust þau ellefu bön. Fimm þeirra eru enn á lífi. Og í hópi þerira og barnabarna mun öldung urinn eiga góðar stundir í dag. —Vísir 20. ágúst. FJÆR (XI NÆR Mrs. J. S. Johnson, 2722, N.W. Ave Bellingham, Wash, U.S.A. andaðist á sjúkrahúsi þar í bæ 17. október 1957. Hún var 74 ára gömul. Banamein hennar var hjartabilunn. Hana lifa eigin- maður hennar John S. Johnson, og tvö börn þeirra, Þóra (Mrs. Jones) í California, og Hermann i Custer, Wash. og 3 barnabörn. Einnig tveir bræður, Oli S. And- erson, Baldur, Manitoba, og Sig- urður K. Anderson, Deloraine, Manitoba. Sigríður sál, eða “Sarah” eins og hún var oftast kölluð, var dóttir Kristjáns And- ersonar og Þóru Jónsdóttir, konu hans. Þau hjón námu land í Ar- gyle bygðinni og bjuggu síðan þar, og í Baldur, Man. Sarah var eiskuleg kona, hæglát og hátt- prúð tryggur vinur vina sinna, og einlæg trú kona. Útförin fór| fram frá útfararstofu í Blaine! Wash., Rev. Neubaur, prestur lút. safnaðarins þar flutti kveðju orðin. Jarðsett var í Blaine graf- reit. ★ ★ ★ MINNINGARHÁTÍÐ Deildin Frón í samráði við stjórnarnefnd Þjóðræknisfélags- ins minnast þess 11. nóv, n.k. að í haust eru liðin 150 ár frá fæð- ingardegi Jónasar Hallgrímsson- ar. Samkoman verður haldin i samkomusal Fyrstu lútersku kirkju og byrjar kl. 8:30 eJh. Forseti Fróns, Jón Johnson, setur samkomuna, en Haraldur Bessason prófessor innleiðir um ræður um skáldið og kynnir Dr. Richard Beck, prófessor, sem flytur minningarræðuna er hann nefnir “þjóðvakningarmaðurinn Jónas Hallgrímsson”. Frú Hólm fríður Danielson les upp nokkur af kvæðum Jónasar og ungfrú Ingibjörg Bjarnason syngur nokkur lög, sem gerð hafa verið við ljóð hans. Vonast er til að fólk f jölmenni bæði til þess að fræðast ogi skemta sér og þá ekki síður til að hylla minningu listaskáldsins góða. Inngangur verður ekki seld ur en samskot verða tkein. Frónsnefndin ber gerðust þau sorgartíðindi, að unga eiginkonan, Marny Ethel Jóhannesson, hneig niður örend á heimili sínu. Alla ævi hafði hún verið hraust, þróttmik il og starfsöm. Glöð og reif hafði hún gengið þennan morgun að störfum sínum úti og inni, eins og vant var. Ekki var vitað að hún kenndi sér nokkurs meins. Marny Ethel fæddist í Wyn- yard 18. maí 1924. Foreldrar henn ar eru Sigfús Benedikt Þor- steinsson, Sigfússonar, og kona hans Jennie, norsk að ætt, fædd Skrogstad. Þau hafa lengst af búið á eiginjörð sinni norður við Big Quill vatn, “norður á milli vatna”. Þar ólSt Marny Ethel UPP> °g bræður hennar tveir, Raymond Theodor, vélstjóri, í Hudson Bay Junction, Sask., og Earl Grant sem starfar í föður- garði. Nábúar Sigfússon-f jölskyld- unnar hafa frá upphafi verið hjónin Þórarinn Jóhannesson, Jóhannessonar og Guðrún Ólöf Hallgrímsdóttir, fædd Thor- lacius. Búa þau enn á landnáms- jörð sinni, síðan 1905. I fyrra- haust—10. nóvember 1956, héldu þau brúðkaup sitt. Marny Ethel og Sigfús Jón Jóhannesson, yngsti sonur Jóhannesson-hjón- anna, og settust þegar að í nýju og vistulegu íbúðarhúsi, sem Sig frús (Siggi) hafði reist við veg- inn, sem greinir lönd fjölskyldn- anna. Ungu hjónin voru afar ham- ingjusöm. Tengdum höndum hófu þau samlífið og búskapinn. Rramtíðin brosti við þeim. Eng- an gat grunað að sorgleg örlög væru í nánd. Skyggir Skuld fyr- ir sjón. Tíu mánuðum síðar var Marny Ehtel dáin og horfin— og með henni frumburður henn- ar, er fæðast skyldi að nokkrum vikum liðnum. Hver á þau orð, er sætta megi unga eiginmanninn við þvílíkt reiðarslag? Kveðjuathöfn fór fram . í kirkju Quill Lake-safnaðar i Wynyard laugardaginn 14. sept- ember. Undirritaður aðstoðaði. Hann hafði skírt Marny Ethel Og þekkti hana sem barn. Jarðsetn- ingin fór fram í grafreitnum vest an við Wynyard-bæ—þar sem svo margir íslenzku landnemarn ír hvíla nú og niðjar þeirra. Allir, sem á Marny Ethel minn ast, tala um hana af miklum hlý- hug. Foreldrum sínum var hún ávallt mikið sólskinsbarn—enda máttu þau varla afbera það, að missa hana. Hún var heimilisræk- in og iðjusöm og hafði áhuga fyr ir búfjárrækt og garðrækt. Er tóm vannst til, undi hún sér vel við sauma og hannyrðir. Fljót var hún til að rétta hjálparhcind, þar sem þess þurfti með, og ó- trauð til þátttöku í félagsstörf- um byggðar sinnar. Að því er þeir segja, sem þekktu hana bezt, átti hún barnslegt guðstraust og einlægan fúsleik til að breyta svo sem hún vissi réttast. Með sviplegu fráfalli hennar var mjög nærri gengið tilfinn- ingum og hamingjudraumum ást vina hennar. Slíkir atburðir eru örðugt þolpróf á bjartsýni manna og trúartraust. Gott er að stand- ast það próf og segja með forn- um og nýjum kynslóðum:— “/ þínu ljósi, Guð faðir, sjáum vér Ijós”. Gott er — og fyllilega rétt- mætt — að treysta því, sem bæði réttlætiskennd vor og stórfelld- ur vitnisburður aldanna tjá oss, að þeir, sem “sá með tárum”, munu á sínum tíma “uppskera með gleðisöng.” Friðrik A. Friðriksson, p.t. Wynyard, Sask.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.