Heimskringla


Heimskringla - 27.11.1957, Qupperneq 2

Heimskringla - 27.11.1957, Qupperneq 2
2. SíÐA KEIMSKRINGLA WINNIPEG, 27. NÓV. 1957 Ifehnskrittpla (BtofuuO ltll) Kemui út á hverjum miðvikudegi Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 868 Arlinyton St. Winnipeg 3, Man. Canada Phone SPruce 4-6251 Verð blaðsins et $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram 411ar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútándi sendist: The Viking Press Limited, 868 Arlington St., Winnipeg 3 Ritstjóri: STEFÁN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 868 ArUngton St. Winnipeg 3, Man. HEIMSKRINGLA is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 868 Arlington St., Winnipeg 3, Man. Canada Phone SPruce 4-6251 Autlioriaed <m Second Clasa Mall—Post Office Dept., Ottawo WINNIPEG, 21. NÓV. 1957 LISTASKÁLDIÐ KVEÐUR SÉR HLJÓÐS Á NÝ Eftir próf. Richard Beck Þegar ljóðabók Guðmundar Frímanns “Svört verða sólskin” kom út fyrir sex árum, hlaut hún framúrskarandi lofsamlega og samhljóma dóma gagnrýnenda; kom þeim saman um, að með henni hefði hann tekið sér sæti á bekk meðal beztu íslenzkra ljóð skálda núlifandi. En það fylgdi þeim glæsilega bókmenntasigri hans, að mikils myndi vænst af honum í þeim efnum, er hann léti næstu kvæðabók sína frá sér fara. Nú er hún fyrir stuttu komin út á Akureyri, og ber hið klið- mjúka heiti, “Söngur frá sumar- engjum", sem er ágætlega valið, því að þessi nýju kvæði eru, eins og fyrri kvæði skáldsins, ó- venjulega ljóðræn, og þar er að iinna hverja náttúrulýsinguna annarri fegurri og listrænni, í vor, sumar og haustljóðum. Á þann strenginn er þegar sleg ið í upphafskvæði bókarinnar, er nefnist “Hörpusálmur”, og hefst á þessum hreimmilku og fagnað- arþrungnu erindum: Úr órafjarlægð villuvega langa fer vorsins heilladís með sól á vanga og fangið fullt af nýjum náðai;- gjöfum lands söngs og sagna. til nyrzta lands í höfum, —Ó, góðurdísin góða, nér geng eg einn og ljóða og feginn þér fagna. Kom vorsins dís með bjartar brúðarhendur, legg blessun þína yfir dali og strendur, og flyt þú þína lofgjöf vel og lengi, ó, leystu bóndans engi undan ægihjarni. Ó, hjartans góða Harpa, gef huggun hverju barni og vorperlu varpa. Jafn hugþekkur er andblærinn, orðsnilldin og myndagnóttin söm við sig í hium mörgu öðrum vorljóðum og sumarkvæðum bók- 'arinnar, og rímleiknin jafn mark vís. f þessum nýju kvæðum Guð- mundar lýsir það sér einnig fag- urlega og eftirminnilega, hve hann er fasttengdur átthögunum og móðurmoldinni. Kvæðið “Úr hafvillu áranna” er áhrifamikið dæmi þess, enda er það eitthvert allra fegursta og ágætasta kvæði bókarinnar, og svo samfellt, að það nýtur sín ekki til fulls, nema það sé lesið í heild sinni, en fyrsta og síðasta erindið gefa samt nokkra hugmynd um anda þess og snilld. Úr hafvillu áranna flý eg enn á þinn fund, þú fagnar mér, sveit mín, sem gömlum elskuhuga þínum, sem þrátt fyrir heitrofin sáru unnin þér alla stund og aldrei gat f jarlægt þig draum- •um og ljóðum sínum. Hér þekki eg aftur hvert lauf- blað, hvert stararstrá, inu og náðargjöfum þess, sem Iramleiða hita, þótt i miklu hann hefir fengið að njóta á far- minna mæli sé hjá gróórinum. inni leið, og opnað hafa honum Sumar jurtir framleiða hita í hálf sælu- og dýrðarheima. j iokuðum blómum og hita þannig Með þessari nýju ljóðabók beinlínis upp fyrir skordýrin. sinni hefir Guðmunudr Frímann Jurtir og dýr anda dag og nótt. efnt vel þau loforð, sem hann gaf Kolefni getur gróðurinn aðeins með hinni prýðilegu kvæðabók unnið úr loftinu þegar bjart er. sinni næst á undan. Snjallar og! Mörg dýr hafa líka hægt um sig tilþrifamiklar lýsingar, smekk- á nóttunni og sum leggjast í vísi í vali orða og bragarhátta,j dvala á veturna. Bæði dyrum og svipmerkja þessi nýju ljóð hans.ljurtum fjölgar á svipaðan hátt i og þau eiga í rikum mæli það meginatriðum. Dýrin hafa sér- seiðmagn, sem nær til hjartansj stök skynfæri, en jurtir geta líka að þau bergmála innstu hugar- hræringar skáldsins sjálfs. JÖRÐIN SNÝST OG LÍFIÐ LIFIR er stígur sinn vordans um mýrina sólskinsbjarta. —Hér gæti eg kveðið mig sáttan við sorg mína og þrá og sungið mig inn í dauðann með vor í hjarta. Snilldarbragur er einnig á kvæðinu “Engið græna”, sem er jallt í senn, þrungið undirstraum djúpra tilfinninga, myndríkt og ^astmótað, en tvö seinustu erind- in eru á þessa leið: Hefir þú, engi, gleymt minni fyrstu göngu, —glaður og fagnandi lagði eg á' daggarhafið? Öll eru spor mín týnd fyrir lif- andi löngu, litlir ókunnir fætur síðar hlpu um þig. Löngu er orðið að dufti og gleymt og grafið grasið, sem forðum bylgjaðist syngjandi’ um mig. Þegar mér hverfur heimsins dá- semd um síðir, helzt mundi eg kjósa, sumarengið mitt græna, eilífða hvíld undir smáravellin- um væna, verðandi eitt með þér, eftir stund artöf. Laufvindar heitir, hugulsamir og blíðir, haustblöðum mundu feykja um mína gröf. Haustkvæðin í bókinni eru með sömu einkennum málfegurð ar, litríkra lýsinga, og bragar- hátta, sem falla löngum vel að efninu, þó að í þeim kvæðum kenni eðlilega nokkurs saknað- ar yfir horfnu sumri. “Kvæðið um Gullinkollu’’ er prýðisfallegt, léttstígt og hittir vel í mark. Þar ómar í strengum sú samúð með mannanna bornum, sem finnur sér yndislegan bún- ing í erfiljóðinu “Eftir unga konu” (Hrefnu Hallgrímsdótt- ur). Og þessi djúpa samhyggð skáldsins með samferðamönnun- um á lífsins leið tekur einnig til ólánsmanna liðinna alda, eins og fram kemur með éhrifamiklum hætti í eftirfarandi kvæðum: — “Kvæðið um Jón Óttarsson (fórst í Blöndugljúfrum, anno 1664), “Selbergju-Synir” (kvik- settir 1364), “Helför Óttars Brandssonar” (varð úti í Norður árdal 1689), og “Vísur Grenja- nals-Tobba” (brenndur á Al- þingi 1677). Öll eru þessi kvæði stórbrotinn og kyngimagnaður skáldskapur, myndirnar af ógæfu mönnunum, auðnuleysi þeirra og aldárfarinu, dregnar skörpum dráttum. Með sama svip, enda skylt að efni, er kvæðið “Haust- nótt hjá Gálgagili’, hamrammt, þrungið geig og dauðagusti. En þó að þessi kvæöi Guð- mundar séu rammaukin og vel ort, þá eru það samt hin ljóðrænu kliðmjúku kvæði hans, eins og náttúrulýsingarnar, er að ofan! getur, sem taka hug lesandans! föstustum tökum og lifa honunJ lengst í minni að loknum lestri. Á það ekki sízt við um ágætis- kvæðið “Mansöng” og um loka- kvæði bókarinnar “Enn vorvís- ur”, sem að sönnu er þrungið nokkrum trega, en ber jafnframt vitni heitri ást skáldsins á vor- skynjað ýmislegt, t.d. hita, kulda, raka, birtu o.fl. Og sumar jurtir eru næmar fyrir snertingu, t.d. mímósari o.fl. eða hremma flug ur með skyndilegri hreyfingu. Einstaka jurtir synda líkt og dýr. Sumar leggja saman blöðin og loka blómum sínum á nótt- Margs er getið til um uppruna1 unni og leggjast þannig til lífsins á jörðinni. Álíta flestir [ svefns á sinn hátt. að fyrstu lífverurnar hafi verið Jurtir og dýr eru um margt örsmáir einfrumungar í sjónum,! líkari en ætla mætti í fljótu og eigi bæði dýr og jurtir kyn'bragði og sennilega runnin af sitt að rekja til þeirra. Fundist'r,ömu “rót ”. Ef til vill hafa frum- hafa í fornum jarðlögum ösmá-jherjar lífsins myndast við ein- ar lífverur, sem íifað hafa í ^ hverjar geislanir af dauðum efn- vatni og synt með bifhárum eða um_ Fyrstu lífverurnar geta vél svipuþræði og lifa enn skyldar.hafa verið örsmáar frumur, sem verur, sem kallast svipuþörung-1 Syntu með bifhárum eða “svipu” ar og svipudýr (flagellater). Ef Qg flestir álíta lífið í sjónum hin fyrsta lífvera hefir aðeins eldra en á þurru landi. Alstaðar verið ein fruma hljóta afkom-j er jíf jafnvel í eyðimörkum, niðri endur hennar sumir að hafa þró-! £ hafdjúpunum, uppi á háíjöllum ast í dýraáttina, en aðrir hafa!os. frv. Jafnvel uppi á jöklum runnið aðra þróunarbraut og orð iifa örsmáir snæþörungar sums- ið upphaf gróðurríkisins. Einn-'staðar og lita ísinn rauðleitan. ig er hugsanlegt að myndast eðaj Allt er þettasennilega skylt hvað skapast hafi margar líffrumur í jöðru: arfinn og aldintréð, fugl- upphafi og suma orðið forfeður inn Qg skriðdýrið, ánamaðkurinn jurta, en aðrar dýra. Ennþá erujog fiHinn> maðurinn og fiskarn- til margar lífverur sem deilt er ;r já> tálknaholur sjást á fóstur- um hvort heldur beri að teljast skeiðinu. En hvað gerir það til? jurtir eða dýr. Takmörkin Gndursamlegt er þetta allt sam- reynnst óglögg. Og kannske hafa an fyrstu lífverurnar hvorki verið. Menn segja að bættar sam- eiginleg dýr eða jurtir í okkarjgöngur hafi “minkað veröldina”. skiningi. Gróðurríkið og dýra-;j2n heimurinn virðist vera að ríkið eru hvort öðru háð eða í1 stækka á ný. Kannske fljúga tengslum. Dýr geta ekki lifað án: ör'gum geimfor milli hatta og gróðursins, og sumar jurtir eru menn taka að rannsaka lífið á háðar dýrum einkum skordýrun um, sem bera frjóduft milli blóm anna og aðstoða þannig við æxl- unina og fá hunang í staðinn. Gróðurinn er frumbjarga, þ.e. lifir á ólífrænum efnum (kol- efni loftsins, vatni með steinefn- um úr jörðinni) og breytir þeim í lífræn efnasambönd. Þetta geta dýrin ekki; þau eru ófrumbjarga og verða að fá næringu sína til- reidda að verulegu leyti eins og alkunnugt er. Þetta er megin- munur dýra og planta. Flest dýr geta fært sig úr stað, en jurtirn- ar jafnaðarlega ekki nema með hægum vaxtarhreyfingum t.d. jarðstönglar. En til eru lifverur, sem hafa blaðgrænu eins og jurt Ir en synda í vatni eins og dýr. Sum snýkjudýr hreyfa sig nær ekkert úr stað. Til eru líka dýr sem kalla má jarðföst eða “botn föst” líkt og jurtir, t.d. sæfíflar, næstu reikistjörnum. Hver veit. —Tíminn 26. okt. ALLT DÝRALÍF BIBLÍUNN- AR ER SAMANKOMIÐ í DÝRAGARÐI JERÚSALEM Sá hluti Jerúsalemsborgar sem Israel tilheyrir, er snauður af því, sem ferðamenn girnast að sjá. Það er í gamla bænum, sem tilheyrir Jórdaníu, að menn hafa margt að skoða. En í Jerúsalem Júðanna liggur “bara” leiðin á Síonsfjallið og á hæsta stað þess horfir maður löngunaraugum inn yfir hinn lokaða múr og bak við hann grunar mann fremur en maður sjái musterisplássið grátinúrinn og musterin. ' Ekki gefst það betur þó að! polýpar marglyttunnar, kóral- farið sé í annan stað við landa dýr o.fl. o.fl., en sum þeirra ^ mærin. Þar kemur maður á hæð, synda þó um í sjónum nokkurn sem er ágætis útsynisstaður — hluta ævi sinnar. Flest dýr hafa með rústum allt í kring — og fætur eða önnur hreyfifæri. Bol- sér Betlehem rísa í silfurgrárri ur þeirra myndar hlíf og hylki j sólarmóðu. En ekki nær maður utanum meltingarfærin. En jurt til staðarins héðan. Stúrinn snýr ir eru skapaðar þannig að þeimjmaður frá. Vilji svo vel til að gangi sem bezt að ná næringu úr^ helgidagar sé í nánd getur mað- jarðveginum og að blöð þeirrajur í félagi við einhvern kunn- sem bezt við sólarbirtunni. Vöxt ugan farið í hringför um sam- ur þeirra og greinaskipun er mið^ kunduhúsin, sem eru mörg, og uð við þessi hlutverk. Til eru kýs maður þá helzt að koma i samt marggreinótt dýr líkt og.þau, sem eru með austurlanda- jurtir (t. d. marmendilssmíði) ; sniði, því að þau eru skrautleg- og á hinn bóginn jurtir, sem að^ ust og mest á þeim að græða fy1’" vextarlagi svipar til dýra, t.d. ir ferðamenn. sumir kaktusar. Raunverulegasti. Þegar lokið er þessari dag- munurinn er hvernig fæðunnar skrá er ekki mikið eftir að gera. er aflað eins og fyrr var lýst.jÞeir sem áhuga hafa fyrir forn- Að vísu lifa sumar jurtir að fræði, og listum forsóma ekki nokkru leyti á dýrafæðu einkum það sem býðst á forngripasafn- flugum, en ekkert dýr getur unn inu. En þó að fornfræðingar ís- íð kolefni úr loftinu sér til fæðu.^raels reyni af öllum mætti að eins og grænu jurtirnar gera. skapa nýtt forngripasafn í stað- Næst því komast einstaka vatna-' inn fyrir það, sem tapaðist í stríð dýr sem hafa grænar jurtafrum- Inu, er þó forgripasafnið aðeins áj ur utan á ser. Bæði jurtir og dýr eru lifandi byrjunarstigi. En blaðamaður verður að reyna að nota hvern verur og lífsstarfsemin að ýmsu j hálftíma þó að dagskráin sé nokk þekkar. T. d. þurfa hvort tveggja uð þröng — og nú' datt mér í leyti svipuð, og margar þarfir á-j hug dýragarðurinn með orðskvið sömu efni sér til lífsviðhalds um úr biblíunni. Já, því ekki að likamanum. Bæði dýr og jurtir(fara þangað? Eg hafði þegar uppgötvað hversu töfrandi það er að nota biblíuna sem sögubók, og ferða- bók í fornfræði. Eg hafði skoðað jarðrækt, grasaheiminn, vatns- veitumál með heilaga ritningu í höndunum en ekkiíhugað það að til þessa heyrði líka samsafn dýra. En sannleikurinn er sá að hér er dýragarður alveg einstak- ur í sinni röð. Hann liggur á grýttri hæð, sem er í norðvestur- hluta hinnar nýju Jerúsalems- borgar. Öll þau dýr sem nefnd eru í biblíunni eru hér, allir fugl ar og höggormar eru hér í búr- um eða girðingum. Öllu er ná- kvæmlega niðurraðað. Á litlum spjöldum eru tilvitnanir um dýr- in og eru tilvitnanirnar teknar frá Jesajasi, Salomon, Jeromiasi, Esekiel og mörgum öðrum af spámönnum gamla testamentisins sem elskuðu að klæða hugsanir sínar í táknrænt mál; þar má lesa um ljónið og turtildúfuna, björninn, parusdýrið, refinn og gaselluna. Strax við innganginn á þess um töfrandi dýragarði biblíunn- ar hef jast tilvitnanirnar. En hinn fyrsti litli kapituli er um grasa- fræði. Tré sem er táknrænt fyr- ir Miðjarðarhafið stendur vörð við hliði og spjaldið vísar á Hoseas 14—9. Þar má lesa: — “Já, eins og grænkandi kypres- viður vil eg vera . . .” Og fleiri tilvitnanir má lesa um jurtarík- ið áður en komið er að dýrarík- inu. Hinar þrjár jurtir, sem al- gengastar voru í hinum gamla heimi við Miðjarðarhaf eru þarna: vínviðurinn, fíkjuviður- inn og ólífutréð. Og þær minna á orðskviðabókina 27—18. “Sá sem hirðir um fíkjutré sitt fær að bragða ávexti þess’. Nóg er af viðeigandi textum úr Nýja testamentinu, en ekki minnir hinn réttrúaði fylgdarmaður okkar á þær. En hrifning hans er mikil er hann minnist á hinn óviðjafnanlega meistara ástaljóð aanna úr Gamla testamentinu. Þá sláum við upp í Ljóðaljóðum 6— 11: “Eg hafði gengið ofan í hnot garðinn til þess að skoða gróður inn í dalnum, til þess að skoða hvort vínviðurinn væri farinn að bruma, hvort granateplatrén væri farin að blómgast.” Salomon konungur — sem virð ingarlausir vísindamenn hafa hafa sett af sem höfund Ljóða- Ijóða — verður að leiða okkur enn um stund — meðan við heils um refunum í genjum sínum. Ljóðaljóð 2—15: “Náið fyrir oss refunum, yrðlingunum, sem skemma víngarðana, því að vín- garðar vorir standa í blóma”. Og svo er það turtildúfan, sem læt- ur heyra raust sína. “Dúfan mín í klettaskorunum, í fylgsni fjalla hnúksins, lát mig sjá auglit þitt, lát mig heyra rödd þína! Því að rödd þín er sæt og auglit þitt yndislegt”. Ljóðaljóðin losnum við ekki við, skáldskapur þeirra fylgir okkur eins og ilmandi and blær, hvar sem við reikum í dýra garði biblíunnar í Jerúsalem. — “Hér það er unnusti minn! Sjá þar kemur hann, stökkvandi yfir íjöllin, hlaupandi yfir hæðirnar. Unnusti minn er líkur skógar- geit eða hindarkálfi. (Ljóðaljóð 2). Loksins komum við til kon- ungs dýranna. Kvenljónið reikar órólega fram og aftur í búri sínu en hinn stolti maki hennar horíir á okkur strangur á svipinn — og þá finnst okkur vera Óneitonlega vel viðeigandi það, sem víð les- um í dómarabókinni 14—18 “Hvað er sætara en hunang og Æskan og áfengissölustöðvar Manitobalöggjöf BANNAR sölu áfengsi til UNGMENNA. Það má ekki veita þeim áfenga drykki í gildaskálum, matstofum eða cabarets, og Þau mega heldur ekki HEIMSÆKJA ölstofur eða Cocktail-saii. Þessar viturlegu ráðstafnair njóta fylgis almennigns. Abyrgðin, sem því er samfara, að fullnægja þessum reglugerðum, hvílir að mestu á þeim, sem veitingaleyfi hafa. En án samvinnu almennings, yrði slíkt harla torvelt. Til þess að útiloka það, að unglingum sé veitt áfengi, verður lyefishafi stundum að krefjast þess að mjög unglegar persónur leggi fram aldursskírteini. Þetta er réttur hans og skylda samkvæmt fyrirmælum laganna. SÉUÐ ÞÉR SPURÐUR UM ALDUR YÐAR, er það skylda yðar, að auðsýna KURTEISI og SAMVINNULIPURÐ við þann sem spyr. (Hafið þér náð 21 árs aldri, en lítið afar unglega út, kemur það sér vel að hafa á séy spjald frá Vital Statistics deildinni, Room 327 Legislative Building, er sýni fæðingarvottorð yðar. Æskan vor er framtíð landsins. Ljáið lögum og leyfishafa lið henni til verndar. One in a series presented in the public interest by the MAHITOBA COMMITTEE on ALCOHOL EDUCATION Departmcnt of Education, Room 42, Lcgislative Building/ Winniptg 1.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.