Heimskringla - 27.11.1957, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 27. NÓV. 1957 -
tlEIMSKRINGLA
3. SÍÐA
grimmara en ljón?”
Rétt hjá lallar bjarndýr þung
lyndislega um, bak við girðingu
sína. Og með hana á milli þessa
luralega dýrs og okkar flettum
við upp í orðskviðunum ,17—12:
“Betra er fyrir mann að mæta
hirnu, sem rænd er húnum sín-
um^ he/ldur en Iheimskingja ;
flónsku sinni”. Við erum vernd-
aðir fyrir birninum, en við sjá-
um vel hin djúpu sannindi í þess
um sígilda orðskvið. Nú öskrar
Ijónið handan við okkur og öskr
io hyerist sjálfsagt yfir landa-
mærin — og er það þá ekki við-
eigandi að vitna í orðskviðina
28—15: “Eins og grenjandi ljón
og gráðugur björn svo er óguð-
legur drotnari yfir lítilsigldum
iýð”....
Og á meðan við erum ennþá í
nánd við hin átfreku rándýr nem
um við staðar f rammi fyrir búri
parusdýrsins og hlustum á orð
Jeremiasar: “Getur Eitópíubúi
breytt hörundslit sínum eða par
dusdýr blettum sínum!”
Já, og nú erum við komin að
apabúrunum. fbúar þeirra eru
afar-fjöugir og klóra sér mikið.
Skyldu þessir apar vera afkmo-
endur þeirra apa, sem Salomon
konungur lét flytja heim á Torr
iaflota sínum, ásamt gulli og
SÍlfri, fíflabeini og páfuglum?—
(f konungabók 10—22.) og hér
eru hirðirnir og gasellurnar og
'cl meðan við skoðum þessi fögru
styggu dýr hörmum við innilega
að Moses (í 5. bók s inni 14. kap)
taldi þau meðal dýra þeirra, sem
leyfilegt væri að Israelsbörn
legði sér til munns. Á svona heit-
um og þurrum degi, þegar ‘chams
in” vindurinn frá eyðimörkinni í
austri blæs yfir !jöll Judeu og
grýttar h.t'íir. kvoijast menn og
skepnur af óslökkvandi þorsta.
Og nú ]«.íta hiriirn’i burt til
vatnsþróarinnar — og göngu-
maður í dýragarði Jerúsalems-
borgar verður sér bess skyndi-
lega meðvitandi hversu eliiflega
’*ýtt 0g satt táknmál bioh'unnar
er. “Svo sem hjörturinn þráir
svalandi lind”, segh- sálmaskáld-
ið í guðsþrá sinni. Hann þurfti
ekki lengi að leita að lýsingu.
Þeir sem hlustuðu á liann skiiau
hann. Og við, sem lesum orð
hans, finnum þar djúpskyggni,
sera gefur orðum hans nýjan sann
leika og nýjan sanntæringar-
kraft. —Vísir
HRÍFANDI SAGA UM
ÓGLEYMANLEGA EIGIN-
KONU
REBECCA
L
RAGNAR STEFÁNSSON
ÞÝDDI
COPENHAGEN
“HEIMSINS BEZTA
NEFTOBAK”
KATIPIÐ heimskringlu—
bezta íslenr.ka fréttablaðið
“Hérna kemur það nú, er þetta
nú ekki sælgæti!” sagði hún.
Eg sá að ofurlítið brös færð-
ist yfir hið rólega og hógværðar-
lega andlit gömlu konunnar. —
“Mér þykir vænt um Water cress
daginn”, sagði hún.
Teið var sjóðandi heitt, allt of
heitt til að drekka það. Hjúkrun-
arkonan dreypti á sínum bolla
smátt og smátt. Gamla konan
hrærði í sínum bolla með skeið
inni, það var einhver fjarrænn
svipur yfir henni. Eg vildi að
eg hefði vitað hvað hún var að
hugsa um.
“Var ekki veðrið gott á ítaliu
þegar þið voruð þar?” spurði
hjúkrunarkonan.
“Já, það var mjög heitt”, sagði
eg-
Beatrice snéri sér að ömmu
sinni. “Þau fengu svo indælt veð-|
ur í giftingartúrnum sínum á
ítalíu, segir hún. Maxim varð
mjög sólbrenndur.”
“Hversvegna kom Maxim ekki
hingað í dag?” sagði gamla kon-
an.
“Við sögðum þér það, ástin
mín, Maxim varð að fara til
London”, sagði Beatrice óþolin-
móð. “Það var þar einhver kvöld-
verður, þú skilur. Giles fór lika.”
“Ó, eg skil það. Af hverju
sagðirðu að Maxim hefði verið
á ítalíu?”
“Hann var á ítalíu, amma. í
apríl. Þau eru komin til baka
til Manderley núna”. Hún leit til
hjúkrunarkonunnar, og ypti öxl-
um.
“Herra og frú de Winter eru
í Manderley núna.” endurtók
hjúkrunarkonan.
“Það hefir verið yndislegt þar
þennan mánuð”, sagði eg, og
færði mig nær ömmu Maxims.
“Rósirnar eru allar útsprungnar
nú. Eg vildi óska að eg hefði
fært þér eitthvað af þeim”.
“Já, mér þykir rósir indælar”,
sagði hún tómlega, og svo leit
hún á mig, með sljóu bláu aug-
unum. “Dvelur þú í Manderley
líka?” Það varð ofurlítil þögn
Þá hóf Beatrice máls hávær og
óþolinmóð.
“Þú veitzt, góða amma, mjög
vel að hún býr þar nú. Hún er
gift honum Maxim.”
Eg tók eftir því að hjúkrunar-
konan setti tebollann sinn á borð
ið og leit fljótlega til gömlu kon
unnar. Hún hafði hallað sér upp
að koddunum, fálmaði með hönd
unum um sjalið sitt, og varir
hennar voru farnar að titra.
“Þið talið of mikið, allar. Eg
skii ekkert”. Svo leit hún yfir
til mín, og hleypti brúnum, og
hrissti höfuðið. “Hver ert þú,
góða mín? Eg hefi aldrei séð
þig áður. Eg man ekki eftir þér
íManderley. Bee, hvaða ungling
ur er þetta? Af hverju kom Max
im ekki með Rebeccu? Mér þyk-
ir svo vænt um Rebeccu. Hvar er
mín kæra Rebecca?” Það varð
löng þögn, angistarfull þögn. Ég
fann að eg blóðroðnaði upp í hló sig máttlausa að öllu sem
hársrætur. Hjúkrunarkonan stóð Rebecca sagði hvað svo sem það
upp í flýti og fór að sjúkrastóln- var. Auðvitað var hún alltaf
um. “Eg vil fá Rebeccu”, endur- mjög glaðvær og fyndin, og
tók gamla konan, “Hvað hafið og gömlu konunni féll það svo
þið gert við Rebeccu?” vel. Rebecca var gædd framúr-|
Beatrice reis óliðlega upp frá skarandi gáfu, hvað það snerti,;
borðinu, og það glamraði í bolla að Seta gert sig aðlaðandi við j
pörunum. Hún hafði líka brugð- fólk = karlmenn, konur, börn og
ið lit, og varir 'hennar voru ó- hunda. Eg geri ráð fyrir að j
styrkar 1 gamla konan hafi aldrei gleymt
“Eg held að það sé betra ef að kenni' Góða barnið mitt’ Þú
þið farið, frú Lacy”, sagði hjúkr ^akkar mér ekki fyrir að fara
, r 1 ... __. með þig í þessa heimsókn .
unarkonan, frekar litverp og æst. ^ & ^
“Hún lítur út fyrir að vera dá-\ “Eg llet Það ekkert á mig fá,|
lítið þreytt, og þegar hún fær ( eg l*t það ekkert á mig fá”, end- j
þessi minnisleysisköst þá vara urtók eg eins og vél. Ef að
þau stundum nokkra klukku- Beatrice vildi aðeins hætta að
tíma. Hún verður svona æst og tala um Þetta efni. Eg hafði eng-
rugluð með köflum. Það er mjög an áhuga fyrir því. Hvað gerði
ieiðinlegt að það skyldi þurfa Það tfl eftit allt saman? Hvað
a vilja til í dag. Eg er viss um gerði nokkuð til?.
að Þu getur sett þig inn í þetta.j “Giles verður áhyggjufullur
frú de Winter?” Hún snéri sér í út af þessu”, sagði Beatrice. —
Professional and Business
Directory
afsökunarrómi að mér.
“Auðvitað”, sagði eg fljótt,
um.
“Hann áfellur mig fyrir að hafa
farið með þig þangað. ‘Hvílíkt
það er miklu betra að“við 'för-j flan °S asnaskapur af þér, Bee,
eg get heyrt hann segja eitthvað
Beatrice og eg fálmuðum eftir j syipaB þessu. Eg kemst í iaglega
handtöskunum og hönskunum rimmu •
okkar. Hjúkrunarkonan hafðr “Segðu ekkert um það”, sagði
snúið sér að sjúklingnum afturj eg. Eg mundi miklu heldur vilja
“Hvað er nú þetta? Viljið þið að það væri látið gleymast. Sag-
ekki watercress ofanáleggið sem
eg skar og útbjó handa ykkur?—
I-Ivar er Rebecca? Kom ekki
Maxim með Rebeccu”, endurtók
gamla konan í veikum nöldrunar
rómi.
Við fórum í gegnum setustof-
an yrði aðeins endurtekin og
tangfærð.”
“Giles mun sjá á andliti mínu
að eitthvað hefir komið fyrir.
Eg hefi aldrei getað dulið neitt
fyrir honum.’’
Eg þagði. Eg vissi hvernig sag
—— — —
Offlee Phone Res. Phone 924 762 726 115 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment Thorvaldson Eggertson Bastin & Stringer Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Blds Portage og Garry St Slmi 928 291
Frá Vini Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 932 934 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken
CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors ol Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Ph. SPruce 4-7451 A. S. BARDAL LIMITED selur lfkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann niuirowen. minnisvarða og legsteiua 843 SHERBROCKE ST. Phone SPruce 4-7474 Winnipeg
t* \ M. Einarsson Motors Ltd. Buying and Sclling New and Good Used Cars Distributors for FRAZER ROTOTILLER and Parts Service 99 Osborne St. Phone 4-4395 5. S Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Finandal Agenta SlMl 92-5061 Crown Trust Bldg., 364 Main St., Wpg.
— ——-:
kettlinga á bak við varðarhúsið.
Amma Maxims hafði lotið höfði
una út í ganginn og út um fram an mundi komast á gang, og
dyrnar. Beatrice setti bílinn í, verða rædd innan vébanda þeirraL., , - , . , . . ,
, , * , , .1 • , r ., , ; til þess að reka sig ekki a trja-
t-ane an þess að segia nokkurt eigin felagsakpar, ef til vill auk- . , 0 . J
v , I. . . , greinar, 0g hesturinn hafði
oið. Við okum ofan maloornu ak m og afbokuð. Eg gat imyndað - skokkað ofan> akbrautina gem e
brautina og út gegnum hvitu mer þennan litla hop við sunnu-, gekk nfi eftir. Brautin hafði ve“
hliðin. Eg starði beint framundan daga-hádegisverðinn. Það mundi .A. . .* . , , . ...
, , s , . I ° s , I 10 breiðan þa, slettari lika, og
mer ofan eftir veginum. Mer reka upp stor augu, sperra UPP betur haldið við Skógar óðr!
þótti ekkert fyrir þessu hvað( eyrun, og hrópa upp yfir sig inum yar yarnað að le •
sjálfa mig snerti. Mér hefði ver-^’Herra trúr, hvílíkt hneyksli,-' hana undir gig E hu aði ekki
ið sama um það ef að eg hefðihvað í dauðanum gerðuð þið?’;um gömlu konuna eing hún
verið emsomul. Mer þotti þaö og svo, “hvernig tók hún þessu?|var nú> sitjandi . sjúkragtól með
ieiðinlegt vegna Beatnce. Allt hvað það hefir verið óhugnan- alJa þessg kodda utan um
~ * legt fyrir alla!” Hið eina sem eg^ yafða £ sjölum Eg gá hana ’ rif
kveið fyrir var það að Maxim hugskotsjónum mínum þegar
Halldór Sigurðsson
lc SON LTD.
Contractor & Bullder
•
Office and Warehouse:
1410 ERIN ST.
Ph. SPruce 2 0860 Res. SP. 2-1272
þetta hafði verið svo leitt og ó-
hugnanlegt fyrir hana. Hún yrti
á mig þegar við snérum út úr
þorpinu.
“Góða mín”, byrjaði hún, “mér
þykir voðalega mikið fyrir öllu
þessu. Eg veit ekki hvað eg á
að segja.”
“Komdu ekki með slíka fjar-
stæðu, Beatrice”, sagði eg í
flýti, “þetta gerir ekki minnstu
vitund til.”
“Eg hafði enga hugmynd um
að hún mundi gera þetta”, sagði
Off. Ph. 74-5257 700 Notre I)aine Are. !
Opp. New Maternity Hospital
NELL’S FLOWER SHOPj
Wedding Bouquets, Cut Flowen
Funcral Designs, Corsages
Redding Plants
Mrs. Albert J. Johnson
Res. Phone SPruce 4-5257
kæmist að þessu, eg ásetti mer hún yar ung> Qg þegaf hún átt-
að fyrirbyggja það eins og mér, heima j Manderley. Eg sá hana
væri unnt. Einhvern tíma gæti „eika um garðana með lítinn
skeð að eg segði Frank Crawley dreng föður Maxims> hann mun
frá því, en ekki í bráð þó. j hafa v£rið j þröngri Norfolk„
Það leið ekki á löngu þangað treyju með hvitum hálgk
H vtð komum a þjoðvegmn upp. Skexnmtiganga ofan að
a heiðinni. í fjarlægð sa eg gra, hefði verið talin langfJð>
þökin í Kerrith, en til hægri, 1 ..þarfi, sem enginn lét oft eftir
dældinni, sáust hinir þéttu g-r það mundu vera myndir ein
Manderley skógar og sjávar- hverstaðar j gömlu albúmi—öll
ströndin. fjölskyldan mundi sitja í stífum
MANITOBA AUTO SPRING
WORKS
CAR and TRUCK SPRXNGS
MANUFACTURED and REPAIRED
Shock Absorbcrs and Coil Springi
175 FORT STREET Winnipeg
- PHONE 93-7487 -
Beatrice. “Mér hefði aldrei einu! “Þarftu að flýta þér voðalega . . ,,,
,__:* u.:„v .. stellingum kringum duk
sinni komið til hugar að fara
mikið heim?” sagði Beatrice.
sem
breiddur hafði verið á jörðina
L
með þig til að kynna þig henni.” “Nei”, sagði eg. “Það held eg nigur yið ströndina
Mér þykir þetta svo ákaflega ekki. Af hverju?” 1 fólkið í baksýn hjá stórri vista
ieiíinígt ' . * * x **i kk “Mu,ndi Þr fÍnnafStAþað and: körfu. Og eg sá ömmu Maxims
“Það er engin astæða tu nokk- styggilegt af mer ef að eg færi , . , , , ,
... . /,°6, 6 ... x* fynr mer þegar hun var fann að
urs sliks. Goða, segðu ekkert ekki lengra með þig en að varð- , . ,, . .
, , _ ,,.i6 , „r A , , eldast, fyrir faeinum arum. Sa
meira um það. hus-hliðunum? Ef að eg ek 1 , ...
<<r. r... - tt- ! ... hana ganga eftir svolunum 1
Eg get ekki skilið 1 þvi. Hun sprettinum gæti eg nað 1 Giles r
,• t? , -r j,-1. , , „ T , Manderley, og styðjast við staf.
vissi allt um þig. Eg sknfaði þegar hann kemur með London „ , , ..
, • , * « *. twt f . . , , , , . , . . . Og einhverja ganga við hlið
henni um það, og það gerði Max lestinm, og þa þyrfti hann ekki , , , . , , ,
• ,'i „• ú A- -, • , I t vy . , • ,. hennar, hlæjandi, og halda um
im lika. Hun hafði svo mikinn a-1 að taka stoðvarvagnmn heim , ,. , s, . , ,
, , ■ , I . 7 • t. „ handlegg hennar. Einhverja háa ,
huga >fyrir giftingunm utan- “Auðvitað”, sagði eg. “Eg get Qg gfanna Qg mjö fa- ^ sem ^
lands’ 1 SenSið ofan skógarbrautina . var gædd þeirri gáfu að yera syo ^
P. T. GUTTORMSSON,
B.A. LL.B.
Barrister, Solicitor & Notary
474 Grain Excbange Bldg.
Lombard Ave.
Phone-92-4829
GUARANTEED WATCH, & CLOCR
REPAIRS
SARGENT JEWELLERS
H. NEUFELD, Prop.
Watches, Diamonds, Rings, Clo.ki,
Silverware, China
884 Sargent Ave. Ph. SUnset 3-3170
“Þu gleymir þvi hvað hun er( “Þakka þér voðalega vel fyr-,hrífandi aðlaðan6di'að alUr dáðu
orðin gomul , sagði eg. Hvers- ir“, sagði hún feginsamlega. I hana> sagði Beatrice. Það var
vegna ætti hun að muna þetta?, Mér fannst að þessi semm auðvelt fyrir fólk að láta sér falla
Hún setur mig ekki 1 neitt sam- hluti dags mundi hafa fengið of , , , , A .
band við Maxim. Hún .etur mikið 4 hana. H,„a langadi «il að J”"”1 ‘ f‘5' ^ «S 'J™
nann aðetns 1 samband við Ke- vera aletna aftur, og fannst hun‘henni
beccu.” Við ókum þegjandi. Það ekki einhvern veginn geta komið, _______________
var léttir og fróun að vera kom- heim til tedrykkju í Manderley
in í bílinn aftur. Mér var sama svo semt. Eg fór út úr bilnum Danskt skip siglir á ísjaka
'Pó að aksturinn væri rykkjóttur við hliðin og við kvöddumst með Da skt fiutnineaskÍD Else
með köflum þegar beygt var fyr- kossi 1 Danskt , *”g •
. , a;xc < Nielsen, 1565 lestir, sigldi a ís-
ir horn og margskonar ojofnur a( “Vertu dálítið feitari þegar eg iaka undan stfönd Grænlands s l
vegmum. sé þig næst , sagði hún, “það fer föstuda
“Eg var búin að gleyma því hér ekki vel að vera svona hold- 0. . , ,.
að hún hélt svona mikið upp á grönn. Berðu Maxim innilega 15 S ^mm „1St mi 1 ’ ,en
Rebeccu”, sagði Beatrice sein-j kveðju frá mér, og fyrirgerfðu 31 var a .j33. gætl komizt
lega, “eg var asni að búast ekki þann þ4tt sem eg átti í því sem ‘Ja Par aust 11 a nar 1 Græn-
við einhverju svipuðu þessu. Eg kom fyrir í dag.” Hún hvarf í|landl- Vont veður hefur verið á
held að hún hafi aldrei gert sér! rykmekki, og eg snéri ofan ak £essum slóðum undanfarua sólar
grein fyrir eða skilið fyllilega1 brautina. Eg var að hugsa um hringa-“Visir 21. okt.
að slysið vildi til. “ó, góði Guð,!hvort hdn hefði tekið miklum' •
hvilík heimsókn Hvað í dauðan- breytingum siðan amma Maxims' e
um ætli þú haldir um mig?” | 6k ofan hana . vagninum sinum. Snjój og slydda vestra og
“í öllum bænum, Beatrice, - Hún hafði farið hér um . hest. ^yrðra
vertu ekki að angra þig yfir baki þegar hún vaT ung stúlka,1 f gær og nótt var mjög hvasst
þessu. Eg er búin að segja þérj hún hafðf brosað til konu varð- víða á landinu og úrkoma mjög
að eg fæ mér þetta ekkert til-” j arins eins o'g eg gerði nú. Og á mikil sums staðar, en í nótt snjó
Rebecca lét voðalega mikið hennar tig hafði kona varðarins koma á Vestfjörðum og slyddu-
með hana alltaf. Og hún var vön lotið henni, svo að^víða pilsió él í nótt og morgun nyrðra. Spáð
að bjóða henni til Manderley. hennar nam við jörðina. Þessi er norðan kalda og éljaveðri
Vesalings gamla amma var miklu kona kinkaði kolli til mín stutt- nyrðra í dag, en lægjandi h^r
hraustari og fjörugri þá. Hún lega, og kallaði svo á ungan son syðra. —Vísir 21. okt.
SK YR
LAKELAND DAIRIES LTD
SELKIRK, MAN.
PHONE 3681
At Winnipeg
IGA FOOD MARKET
591 Sargent Avenue
THE WATCH SHOP
699 SARGENT AVE.
WATCH, CLOCK & JEWELLRV
REPAIRS
— All Work Guaranteed —
Large Assórtment Costume Jewellry
V. THORLAKSON
699 Sargent
1
Res. Phone: 45-943
GRAHAM BAIN & CO.
PUBLIC ACCOUNT ANTS and
AUDITORS
874 ELLICE AVE.
Bus. Ph. SP. 4-4558 Res. VE. 2-1080
^-------------------------
BALDWINSON’S BAKERY
749 Ellice Ave., Winnipeg
(milli Simcoe & Beverley)
Allar tegundir kaffibrauðs.
Brúðhjóna- og afmxliskðkur
gerðar samkvxmt pöntun
Simi SUnset 3-6127