Heimskringla - 04.12.1957, Blaðsíða 3

Heimskringla - 04.12.1957, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 4. DES. 1957 bezt frá; hún með kvæðum sem hún kunni — og kann enn — ógrynni af og mælti af munni fram svo skemtun var á að hlýða. í ársf jórðungsritinu, Icelandic Canadian (í sumarheftinu 1950) er grein með fyrirsögninni: Guð mundur Guðbrandsson, Carpen- ter”, eftir Hjálm Danielsson. Fer höfundur þar mjög lofsam- legum og þó um leið maklegum orðum um hagleik og hugkvæmi smiðsins. Greininni fylgir mynd af haglega gerðri líkingu af ís- lenzkum sveitabæ, með þremur burstum: veggirnir eru hlaðmr úr smásteinvölum, lögðum í sem- ent, þilin eru úr við og gler í gl*ggum. Stærð líkingarinnar er 22. þuml. fyrir stafna og hlið- veggir 16 þuml. Þessi líking, sem hér e að nokkru lýst, stendur á borði í forstofu elliheimilisins, Stafholt, í Blaine. Er hún gjöf frá Mr. og Mrs. Ahlstedt, dóttur og tengdasyni Guðmundar. Fleiri slíkar líkingar mun hann hafa gjört þó þeim sem þessar línur ritar sé að svo stöddu ó- kunnugt um hvar þær eru niður heimskringla 3. SIÐA af vonsku, afmyndað og hræði- legt. Hún fór hratt upp stigann og hvarf hljóðlega gegnum dyrn- ar sem lágu að vesturálmunni. Eg beið augnablik. Svo fór eg hægt ofan í bókhlöðuna. Eg opn aði hurðina og fór inn. Maxim stóð við gluggann, með einhver skjöl í hendinni. Hann snéri bak inu að mér. Eitt augablik hugs- aði eg mér að læðast út aftur, og fara til herbergis míns og sitja þar. Hann hlaut að hafa orð ið mín var þó, því að hann snnéri sér snöggt og óþolinmóðlega við “Hver er það nú?” Eg brosti og rétti út hendurn “Ó, það ert þú . Eg sá undireins að eitthvað hafði gert hann mjög reiðan. Það voru hörkulegir drættir kringum munninn, og ;hann var fölur og þreytulegur. “Hvað hefir þú gert til að hafa ofanaf fyrri þér í dag?” sagði hann. Hann kyssti mig á ennið og lagði handlegginn yfir herð- arnar á mér. Mér fannst langur tími hafa liðið síðan hann fór frá mér daginn áður. “Eg fó að finna ömmu þína", sagði eg. “Beatrice ók mér þang ur og blöð undir hendinni. Við fremur erfitt að undirbúa það. I. urðum að taka á móti þessum Þér væri betra að spyrja Frankj j gestum þó að við hefðum ekki Crawley, hann mundi þurfa að | búist við þeim. Eins og oft vill sjá um allt því viðvíkjandi." i I _ til i slíkum tilfellum, varð þetta “Ó, herra Crawley, leggðu mer fólk ekki þeir einu gestir sem nú lið”, hélt hún áfram þrakelkn við fengum þennan seinni hluta islega, og ein eða tvær raddir dags. Annar bíll kom hér um bil bættust við. “Það yrði svo vin- hálftíma seinna, og þar á eftir sælt, þið vitið öll hvað mikið þrennt sem bjó í nágrenninu og við söknum gleðskaparins hér i hafði komið gangandi frá Kerr- Manderley”. ith, og það var úti um það að gg heyrði hina rólegu rödd við fengjum að njóta þess frið- Franks við hlið mína. “Eg hefi ar sem við höfðum ætlað okkur, ekkert á móti því að undirbúa þar sem við urðum að sýna öllum grímudansleikinn ef að Maxim þessum hóp af óupplifgandi mál- befir ekki á móti því að halda kunningjum venjulega kurteisi, ^a^n. Það veltur eingöngu á hon og ganga með þeim um staðinn, um og frú de Witer. Það hefir flatirnar, rósagarðin.n og fara ekkert við mig að gera.” svo með þeim til að sýna þeim^ Auðvitað var veitzt að mér sæludalinn. Þeim var að sjálf- prú Crowan færði stólinn sinn sögðu boðið til tedrykkju, og i sv0 að eg gat ekki falið mig leng stað þess sem við höfðum ætlað ur ^ bak við tekönnuna. okkur að narta aðeins í smurtj “Heyrðu nú, frú de Winter brauð með teinu úti hjá val- hafðu nú áhrif á manninn þinn Professional and Business == Directory Ofíice Phone 924 762 Kes. Phone 726115 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment Thorvaldson Eggertson Bastin & Stringer Lögfrœðingai Bank of Nova Scotia Bld«. Portage og Garry St Sími 928 291 Frá* Vini Rovatzos Floral Shop 25S Notre Dame Ave. Ph. 9S2 9S4 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Weddlng and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken komnar. Þrátt fyrir háan aldur lét Guð- mundur aldrei bugast. Hann hélt______^ _____ fullum sönsum til hins siðasta aó&eftir° hádegið í dag.” og brást aldrei boði hiuna fornu' Hávamála: “Glaðr og reifr skyli guma hver, unz sinn bana býður.” Hafi hann nú þakkir fynr langt og nytsamt dagsverk, vel og drengilega unnið. —A.E.K. HRfFANDI SAGA UM ÓGLEYMANLEGA EIGIN- KONU REBECCA RAGNAR STEFÁNSSON ÞÝDDI Þegar eg komst á enda braut- arinnar að lokum, sá eg að bíll Maxims var fyrir framan húsið. Mér varð léttara um hjartaræt- urnar, eg hljóp hratt inn í for- salinn. Hatturinn hans og hansk- arnir voru á borðinu. Eg for í áttina til bókhlöðunnar, og þeg- ar eg kom nær heyrði eg manna- mál, önnur röddin var hærri en hin, rödd Maxims. Hurðin var lokuð. Eg hikaði augnablik við að fara inn. “Þú getur skrifað honum og sagt hon- um frá mér að koma ekki nálægt Manderley í framtíðinni, heyr- irðu það? Gerir ekkert til hver sagði mér það, það er aukaatriði. Það vill svo til að eg veit að bill- inn hans var hér seinni partinn í gær. Ef að þú vilt ná fundi hans verður þú að gera það annarstað- ar en hér i Manderley. Eg vil ekki hafa hann á þessari landar- eign, skilurðu það? Mundu eftir því að þetta er í síðasta sinni sem eg aðvara þig” Eg læddist frá dyrunum og að stiganum. Eg heyrði bókhlöðu- hurðina opnast. Eg hljóp upp stigann og faldi mig í málverka- salnum. Frú Danvers kom út ur bókhlöðunni, og lokaði hurðinni á eftir sér Eg hálf kraup í fylgsni mínu SVO að eg sást ekki. Eg hafði séð andliti hennar bregða fyrir í svip. Það var öskugrátt “Hvernig líður gömlu kon- unni? “Sæmilega”. “Hvað varð af Bee?’ “Hún þurfti að fara og mæta Giles". Við settumst niður saman í gluggakistuna. Eg tók um hönd 1 hans. “Mér sárleiddist -meöan þú \! varst i burtu. Eg saknaði þín voðalega”, sagði eg. “Gerðirðu það?" sagði hann. Við sögðum ekkert um stund. Eg hélt aðeins um hönd hans. “Var heitt i London?” sagði eg- “Já, fremur andstyggilegt. — Eg hata alltaf þann stað.” Eg var að hugsa um hvort hann mundi segja mér hvað gerð ist fyrir svo skömmu í bókhlöð- unni milli hans og frú Danvers. Eg braut heilann um hver hefði sagt honum frá Favell. “Ertu gramur út af hverju?” sagði eg. “Þessi dagur hefir veriö lang- ur og þreytandi fyrir mig”, sagði hann, “akstur fram og til baka á tuttugu og f jörum klukkustund um er of mikið fyrir hvern sem er.” Hann gekk frá mér, og kveikti í vindlingi. Eg vissi þá að hann ætlaði ekki að segja mér neitt um frú Danvers. “Eg er þreytt líka”, sagði eg seinlega, “þetta hefir verið ein- kennilega skrítinn dagur.' hnotutrénu, urðum að hafa þessa ert sú persóna sem hann íínu og fyrirhafnar-freku te-’mundi hlusta á. Hann ætti að drykkju i borðsalnum, sem eg'haida þennan dansleik þér til fyrirleit alltaf. Frith auðvitað | heiðurs sem brúði.” cins og vant var, ótruflaður ogj “já. auðvitað”, sagði einhver stífur, sagði Robert fyrir með karlmannanna. því að sperra upp brýrnar, og eg “Við fórum á mis við þá gleði sjálf fremur feimin og flausturs- að Vera viðstödd þegar giftingin leg með stærðar tekönnu og ket- fúr fram, þfð vitið það öll, það il með heitu vatni sem eg vissi væri rangt að láta okkur fara á aldrei hvernig eg átti að með- mis við allan gleðskap og til- höndla. Mér veittist það mjög breytingu. Greiðum nú öll at- erfitt að rata meðalhófið.í því kvæði með því, að grmudansleik- að bæta heita vatninu í þegar jr verði haldinn hér í Mander- þess var þörf, og ennþá erfiðara ley. Þarna sérðu, de Winter, það að taka eftir, og fylgjast með. er samþykkt i einu hljóði.” Það frekar leiðinlegu samtali sem j var mikill hlátu’r og lófaklapp. fram fór við minn enda borðsins. CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors oi Fresb and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Ph. SPruce 4-7451 A. S. BARDAL LIMITED selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bestl. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteiua 843 SHERBROCKE ST. Phone SPruce 4-7474 Winnipeg M. Einarsson Motors Ltd. Buying and Selling New and Good Used Cars Distributors for FRAZER ROTOTILLER and Parts Service 99 Osbome St. Phone 4-4395 Union Loan & Investment COMPANY Rental. Insurance and Flnandal Agents SIMI 92-5061 Crown Trust Bldg., 364 Main St., Wpg. hárið sett upp undir stórum þrí- hyrndum hatti.” Mér varð hugsað til minna ó- íiaiíí _____________ Maxim kveikti í vindlingi ogjliðlegu handa og fóta og minna Frank Crawley var ómetanleg' við horfðumst í augu yfir stóru j sígnu axla. Eg mundi líta dáfall hjálparhella á svona stundum.j silfur-tckönnuna. “Hvað segir þú j ega út eins og postulms-hjarð- Hann tók við bollunum af mér jum þetta?” sagði hann. * mær! Hvílíkur þo bjalfi var þessi Halldór Sigurðsson & SON LTD. Contractor & Bullder Office and Warehouse: 1410 ERIN ST. Ph. SPruce 2 6860 Res. SP. 2-1272 __r 16. Kapítuli Það var einn sunnudag, eg man það, sem við fengum átroðn ing af gestum seinni hluta dags- ins, og það, að efna til grímu dansl_eiks kom þá fyrst fil um' ræðu. Frank Crawley haíði kom- ið til hádegisverðar, og við vor- um öll þríu að hlakka til þess að mega sitja í friði og ró úti undir greinum valhnotutrésins allan seinnihluta dagsins þegar við heyrðum í bíl sem kom eftir bugðu akbrautarinnar. Það var oi seint að aðvara Frith, bíllinn var kominn að okkur þar sem við stöðum á svölunum með sess og rétti fólkinu þá, og þegar svör mín virtust ovanalega oskýr og út í loftið, þar sem eg varð að hafa hugann stöðugt á silfur- tekönnunni, skaut hann hæversk lega inn ýmsum smásetingum til þess að halda uppi samtalinu og létta áhyggjunum af mér. Max- im var alltaf í hinum enda sals- ins ,sýndi spurulum og þreyt- andi gesti bækur, eða útskýrði eitthvert málverkanna, hinn ljúfi ein‘ gestgjafi á sinn óviðjafnanlega hátt; veitingarnar voru auka- atriði hvað hann snerti. Teið varð kalt í bollanum hans, sem hann hafði skilið eftir á hliðar- borði fyrir aftan blómaker, og eg, kófsveitt fyrir aftan ketilinn með sjóðandi vatninu, og Frank vorum skilin eftir til þess að sjá hópnum fyrir nægilegum veit- ingum. Það var frú Crowan, þreytandi og frekjuleg kona sem bjó í Kerrith, sem hóf máls á umtalsefninu sem á eftir fór. Það varð stundarþögn, eins og oft kemur fyrir í tedrykkjum, og eg sá frú Crowan, með engilköku snúð á undirskálinni sinni, snúa sér að Maxim sem stóð við hlið hennar. “Eg veit það ekki”, sagði eg kona. Mig undraði það ekkert þó hikandi og óákveðin. “Eg er því að enginn tæki undir þessa til- ekkert mótfallin.” logu hennár, og einu smm enn “Auðvitað langar hana til að var eg Frank þakklat fyrir að | dansleikur sé haldin í virðingra- leiða samtalið frá mer. kyni við hana”, blaðraði frú Crowan fram úr sér. Hvaða stúlka mundi ekki langa til þess? Þú mundir lita yndislega út, frú Ritið “HLÍN” er nýkomið vest ur. Kostar 75 c. Til sölu hjá Mrs. Oíf. Ph. 74-5257 700 Notre Dame Ave. Opp. New Matemity Hospital NELL’S FLOWER SHOP Wedding BouqueU, Cut Flowen Funeral Designs, Corsages Bedding Plants Mrs. Albert J. Johnson Res. Phone SPruce 4-5257 de Winter, klædd eins og lítil J- B. Skaptason, 378 Maryland og nett postulíns hjarðmær, meðiSt. Winmpeg. “Ó, herra de Winter”, sagði hún, “það er nokkuð sem eg hefij ætlað að spyrja þig að núna lengi. Segðu mér nú, eru ekki, likindi til að þú takir aftur upp Mianderley grímudansana?” Hún hallaði undir flatt meðan | hún sagði þetta, og lét skína íj tennurnar sem stóðu of mikið fram, og fannst með því að hún mundi vera að brosa. Eg íeit nið- dir eins og varð mjög önn-j ur un um kafin við að tæma bollann minn. Maxim svaraði ekki undir- eins, en þegar hann gerði það var rómur hans mjög rólegur og blátt áfram. “Eg hefi ekkert um það hugsað”, hann, “og eg held ekki að neinum öðrum hafi dott- ið það í hug.” “Ó, en eg get fullvissað þig um hið gagnstæða, við höfum borið það mjög mikið fyrir ’bijósti”, sagði frú Crowan. “Það var vant að vera okkar aðal skemmtun hér í þessum hluta landsins. Þú hefir enga hugmynd um hvað mikla ánægju við höfð- um af því. Mundirðu nú ekki vilja fyrir þrábeiðni svo margra hugsa um málið? “Jæja, eg veit það ekki”, sagði Maxim þurlega. “Það var alltaf INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU A ISLANDI Reykjavík......Björn Guðmundsson, Grenimel 26, Reykjavík ICANADA Árnes, Man..........................S. A. Sigurðsson Arborg, Man-.....................Tímóteus Boðvarsson Bredenb^ynSask.----Halldór B. Johnson, Churchbridge Sask. Churchbridge, Sask---------------.Halldor B. Johnson Elfros, Sask..................... Rósmundur Árnason Eriksdale, Man................. -----Ólafur Hallsson Foam Lake, Sask.......... Rosm. Árnason, Elfros, Sask. Fishing Lake, Sask........Rósm. Árnason, Elfros, Sask. rwrwii Man ____________ Th. Pálmason Hayland, Man............—-----------B Helgason Hecla, Man_________________________ Johann K. aohnson Hnausa, Man-----------------------M ~'<^SThorÍeifsson Langruth, Man....-..............- M^. Guðmundsson S?fk................... ...........D. J. Líndal -----------J-Ltadal' Si<m: Man!' . Z Z . - 1-. »imr A Jol:nS„n Selkirk, Man.........................Einar Magnusson Silver Bay, Man.....—..................Hallur Hallaon Steep Rock, Man................... . Fred bn^daJ Stony Hill, Man______________D. J. Lindal, Lundar, Man. Tantallon, Sask..............-.....—Árni S. Árnason Vancouver, B. C....Gunnbj. Stefánsson, 1075—12 Ave. W. Wirmineg------------------------------S. S. Anders on, Winnipegosis, Man...........................S. Oliver Wynyard, Sask....— t bandarikjunum Akra N. D______________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bellingham, Wash.l ..... Árni Simonarson Blaine, Wash........................ Árni Simonarson Boston, Mass.....................Palmi M. Sigurdsson Cavalier, N. D--------JBjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Crvstal N. D_____ Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D. Edinburg N. D____Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D, Gardar, N. D.____Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D. Grafton N. D_____ Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D. Hallson. N. D_-________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D Hensel, N. D_____ Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D. MANITOBA AUTO SPRING WORKS CAR and TRUCK SPRINGS MANUFACTURED and REPAIRED Shock Absorbers and Coil Springi 175 FORT STREET Winnipeg - PHONE 93-7487 - P. T. GUTTORMSSON, B.A. LL.B. Barrister, Solicitor tc Notary 474 Grain Exchange Bldg. Lombard Ave. Phone 92-4829 GUARANTEED WATCH, & CLOC.E REPAIRS SARGENT JEWELLERS H. NEUFELD, Prop. Watches, Diamonds. Rings, Clo.ki, Silverware, China 884 Sargent Ave. Ph. SUnset 3-3170 SK YR LAKELAND DAIRIES LTD SELRIRK, MAN. PHONE 3681 At Winnipeg IGA FOOD MARKET 591 Sargent Avenue V. — THE WATCH SHOP 699 SARGENT AVE. WATCH, CLOCK & JEWELLRY REPAIRS — All Work Guaranteed — Large Assortment Costume Jewellry V. THORLAKSON Res. Phone: 45-943 699 Sargent Ivanhoe, Minn... GRAHAM BAIN & CO. PUBLIC ACC.OUNT ANTS and AUDITORS 874 ELLICE AVE. Bus. Ph. SP. 4-4558 Res. VE. 2-1080 V--------------------------r* ....S. Goodman Milton, N. Dak---------------- Minneota, Minn................. ,, . _ _ _ Mountain, N. D__Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D. Seattle, 7 Wash____J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. The Viking Press Ltd. Winnipes; Manitoba BALDWINSON’S BAKERY 749 Ellice Ave., Wiunipeg (milli Simcoe tc Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúöhjóna- og afmæliskftkur gerðar samkvæmt pðntun Sfmi SUnset 3-6127

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.