Heimskringla - 11.12.1957, Blaðsíða 2

Heimskringla - 11.12.1957, Blaðsíða 2
/ 2. SÍÐA KEIMSKRINGLA WINNIPEG, 11. DES. 1957 Hfhmsfermpls fatofnuB Itttt Kemur út á hverjum miðvikudegi Eigendur: THE VIKING PRESS LTÐ. 868 Arlinyton St. Winnipeg 3, Man. Canada Phone SPruce 4-6251 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 868 Arlington St., Winnipeg 3 Ritstjóri: STEFÁN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 868 Arlington St. Winnipeg 3, Man. HEIMSKRINGLA is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 868 Arlington St., Winnipeg 3, Man. Canada Phone SPruce 4-6251 Anthortxad aa Second Clagg Mall—Poat Office Dept.. Ottawa WINNIPEG, 11. DES. 1957 PEARSON Á BIÐILS- BUXUNUM Lester B. Pearson lýsti því yfir s.l. viku, að honum væri ekk ert að vanbúnaði, að taka við for- ustu libeal-flokksins sem hann gerði ráð fyrir að kosið yrði í á flokksfundi 14. januar. Þetta er fyrsta yfirlýsta frétt- in um, að foringjaskifti bíði lib- eral flokksins. En fleiri munu á eftir koma í sama anda. Dr. Paul Martin hefir vissu- lega verið á þesskonar veiðum, er hann hélt skammarræðuna um atvinnuleysi á dögunum og sór fyrir, að væri afkvæmi liberala, eða annara en ihaldsstjórnar sem nú færi með vald. Lionel Chevrier, fyrrum ráð- herra og Walter Harris, hafa og sézt á biðilsbuXunum, en hafa ekki eins hátt um það. Það yrði ef til vill ekki óvin- sælt fyrir* gömlu flokkana, að þeir Pearson og Dieienbaker veittu flokksmálunum forustu til skiftis á nokkrum næstu kom andi árum. Það virðist að vísu ekki góð- vænlegt fyrir Pearson, eða nokkr um liberala í bráðina, að ná kosn ingu. Og þess mun engin von á næsta vori, né í næstu kosning- um þar á eftir, 1962. Kjósendur eru líklegir til að skoða íhalds- menn ákjósanlegri við stýrið um skeið, en liberala. Og sjálfur Pearson hefir ekki neitt breyzt í augum þeirra, síðan í kosning- unum á síðasta sumri. En í þeim var Pearson að nokkru foringi. Og síðan hefir einnig flest að vonum gengið með stjórn Dief- enbaker. Liberalar hafa ekkert sér til álits unnið síðan þeir fóru frá völdum. Auk þess eru liberalar sundr-’ rðir innbyrðis. Pearson hefir ekki mikið fram yfir eínn þriðja af fylgi liberala. Og sumt sem á milli ber er æði ákveðið. Á hnum komandi fundi er að velja milli Anglo-Saxon mótmælanda1 og hálf-fransks Canadamanns og kaþólsks. Pearson er ekki talin frönskumælandi, Dr. Paul Mar-^ tin talar bæði málin, frönsku og ensku. En girðland liberalismans. er nú ekki nema eitt fylki orðið,i fylkið Quebec. Haldi það sínu óskertu á komandi fundi liber -1 ala, eins og til þessa, eru vonir þess um kosningu sem ekki er að minsta kosti hálf-Frakki, ekki miklar. Smith skammar Wash- ingtonstjórnina Dr. Smith, utanríkismálaráðhr. sambandsstjórnar í Ottawa, lét mikla undrun í ljósi í ræðu, ný- lega, yfir hvað Bandaríkin væru skjót að neita friðartilboðum Rússa. Það virtist sem hvað eina sem Rússar biðu í friðarátt, væri kveðið. niður viðstöðulaust af Bandaríkjunum. Honum fanst Rússar ættu meiri virðingu skil- ið, en að vilja sama sem ekki hlusta á þá. Þar sem dr. Smith er nú einn með í starfi Sameinuðu þjóðanna á hann ef til vill eftir að reyna, að það er ekkert nýtt, að Rússar kveði samþyktir Sameinuðu þjóð anr.a niður með neitunar a’dtvreði sinu. Oss tr.—nir málin sé i orð:. 61, sem Rússai hafa þar eft- ir að Sameiuðu þjóðirnar hafa samþykt þau sem lög. Dulles, utanríkisráðherra, hef- ir, ef til vill, lýst friðartiilögum Rússa eins vel og nokkur þeirra hefir gert, er ofar þykjast honum standa, í stjórnvizku. Hann sagði engan geta bent á friðartillögu fVá Rússum, sem ekki hafi bein- línis lotið að því, að halda í þau 10 þjóðlönd, sem þsir hafa rænt í Evrópu, eða afla þeim fleiri landa og þjóða. Kaldastríðið svo neínda, er ein friðartillaga Rússa. Án þess hefðu þeir ekki haldið þjóólönd- unum í Evrópu sem þeir halda og eru að uppræta 1C þjóðir í. Kaldastríðið hefir gert þetta fyr ir Rússa. Þessvegna vilja þeir engan frið semja í síðara stríð- inu, að þeir sjá ómögmegt með friðarsamningi, að fá slík þjóða- morð samþykt af vestlægu þjóð- unum. Fyrverandi utanríkismálaráð- herra hér, Pearson, vildi ekki á Bandaríkin hlýða, er þau bentu honum á vandræðin að semja við Rússa og fá þá til að halda gerð- an samning. Bandaríkin vita orðið um þetta, af samvinnu þeirra við Russa um stjórn Ber- línar, er þau greiddu óspart fyr- ir, er Stalin lokaði Berlin fyrir beim. En þarf eftirmaður Pearsons endilega að feta í fótspor Pear- sons, og vera að benda á eitthvað sem ekki er til í raun og veru — eins og friðarást kommúnista foringa, brígsla Bandaríkjunum um skort á friðarviðleitni, þegar alt hefir virst að því lúta, að við Rússa þýði ekki að tala nema með vopnum. Vér ætlum það alls ekki úr vegi að alþýða manna hér fari að minna leiðtoga vora á, að það sé ekki eftir hennar höfði, að vera nrieð agnúaskap í garð Bandaríkj anna, eins og bæði liberalar og ihaldsflokkurinn hafa gert seinni árin hvor af öðrum, og telja stjórnarófarir sínar þeim að kenna. Ef stjórnir Canada hugs- uðu meira um hvað gera þarf í þessu landi stjórnarfarslega, en skiftu sér minna af Bandaríkj- unum, gerðu þær almenningi hér þekt og gagnlegt verk. Bandaríkin eru hinn sami góði nágranni og þau hafa verið Can- ada—og reynir að vera öllum heimi. Ætli við værum betur af, með nágranna eins og Ungverja land, Pólland, Finnland og Tjekkóslóvakía hafa, sem Rúss- ar eru með köldu glóði að hvoma í sig. JOHN VEUM JR. DÁINN 9. apríl 1911 — 1. desember 1957 ALBERTA WHEAT POOL Good Times Ahead Cfjríötmaö anb tfje i Jear call for gooblntU The spirit of these festive times can assure "good times ahead” for years to come . . . if we put our hands and heads and hearts to the job! Already, hunian hands use the fullness of the earth to produce greater abundance than ever before of necessaries and luxuries. Human heads are learning more than ever before of terrestrial, solar aud cosmic resources — promising material abundance transcend- ing our furtherest vision! Yet, each advance toward those vast horizons has brought—not peace, goodwill and plenty for all, but fcar, suspicion, hatred and the seeds of war. This shall be righted when, in our hearts, enough of us determine to make full abundance fully useful; and translate each gain in knowledge into benefits foi all men. This can be done by ordinary people— working together in practical Co-operation. Working together in such Co-operation, 200,000 Western farmers have built their Pools into the world’s greatest grainhandling business; handled five b:llion bushels of their own grain; and brought $200 million in earnings back to their home communities. They work together with more and more Canadians in kindred buying, selling and service Co-operatives— for balanced, durable prosperity in Canada; and for Plenty and Peace over the earth. CANADIAN UJHEPT POOLS Frétt hefur borist hingað um andlát John Veum Jr., í Blaine, Wash., 1. desember, mikilsmet- ins manns. Hann var 4b ára að aldri. Hann var fæddur í Foam Lake, Sask., 9. apríl 1911, og var sonur John Veum kaupmanns og Ásu Tómasdóttur Hördal konu hans, og var yngstur fjögurra systkina. Hin syskinin eru á lífi cg eru: Thomas T. Veum, i Blaine; Herbjörg (Mrs. Wm. B. Jones) í Melfort, Sask., og Marg aret, í Vancouver. Einnig lifir hann stjúp-móðir hans, Mrs. Thordís Veum Blaine, en faðir hans dó í janúarmánuði 1953. Kona John Jr., Wilma Clausen, sem hann giftist í febrúar 1941, lifir hann auk fjögurra barna: Shirley Annette, John Wilbur, Thomas Theodor, og Donald Wayne; öll til heimilis i Blaine. Mr. Veum vann að hænsarækt um mörg ár og hafði lært þá snild að greina á milli hænsna- unga og þekkja kyn þeirra, tveggja eða þriggja daga gamalla með aðferð lærða af Japönum á vestur ströndinni árið 1932.. Og sagt er að hann hafi verið fyrst- ur hérlendra manna á vestur- ströndinni að læra þá snild. Hann var einnig í þjónustu Alaska Packers Association. Hann til heyrði félögum, eins og Fratern- al Order of Eagles, í Versaille, Ohio, þangað sem hann ferðaðist eitt sumar undir umsjón hænsna ræktarfélags. Einnig var hann í skipbyggingarfélagi og fiski- mannafélagi á vestur ströndinni. Hann hafði fyrir nokkrum árum setið í bæjarráði, og skólaráði Blaine-borgar. Kveðjuathöfn fór fram mið- vikudaginn 4. þ.m. í Blaine og flutti séraAlbert E. Kristjánsson kveðjuorðin með aðstoð Rev. Mr. David, prests Gongregationalista kirkju í Blaine. Jarðsett var i grafreitnum í Blaine. P. M. P. FJÆR OG NÆR Guðjón Stefánsson bóndi frá Víðir, og kona hans Guðrún, voru nokkra daga í bænum fyrir helgina. Þau voru hér til læknis- skoðunar. Þau sögðu alt bærilegt að frétta úr bygð sinni. ,0g& ★ ★ * Mrs. Harold Nichol, frá Leslie, Saskatchewan, kom til bæjarins í morgun í heimsókn til systkina sinna hér í borg. Miss Anna Johnson hér úr borg, lagði af stað s.l. viku til New York í heimsókn til bróður síns. ♦ ★ * Mrs. Ralph (Emily) Atkinson, frá Dawson Creek, B. C. kom til bæjarins í s.l. viku til að vera við jarðarför móður sinnar, Mrs Dísu Samson. ★ ★ * FOR SALE — Baby CarriageT Baby Jump-Chair, and Baby Car Bed and Seat Combination — Interested parties please phone SPruce 2-5048. * ★ ★ HEIMSKRINGLA er til sölu hjá Jochum Ásgeirssyni, 685 Sargent Ave. Winnipeg. * * * bÚST AÐASKIFTl Gunnar Erlendsson, áður að 619 Agnes St., biður Heims- kringlu að geta þess að hann sé fluttur til 315 Vaughan St. hér í bæ. — Sími WHitehall 2-5887 — office Whitehall 3-6880. ★ ★ ★ Ritið “HLÍN” er nýkomið vest ur. Kostar 75 c. Til sölu hjá Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland St. Winnipeg. * * w TIL SÖLU * Hefi til sölu nokkur eintök af Ijóðasafninu “Kertaljós”. — Verð $3.50 Jakobina Johnson 3208—W. 59th St. Seattle 7. Washirigton. ★ ★ ★ R. F. McWilliam, fylkisstjóri Manitoba um 13 ár, dó s.l. mánu- dag á sjúkrahúsi í bænum. Hann var 83 ára. Hann tók við fylkis- stjóra embættinu af W- J- Tup- per og var 13 fylkisljon í Mani- toba. Hann var æddar í Ontario og stundaði þar lögfræðistörf, en kom til Manitoba 1910. Þjáir kviðslit yður? Fullkomin lækning oR velliðan. Nýjustu aðferðir. Engin tegju t*nd eða viðjar af neinu tagi. Skrifið SMITH MFG. Company Dept. 2M Prraton Ont To owr many lcelandic Friends and Customers we offer sincere wishes for POOL ELEVATORS MANITOBA § (^rbtmas and SASKATCHE W AN WHEAT POOL A Happy New Year! 'éM* Gleðileg jól—Farsælt nýtt ár! Wheat Pool Building Winnipeg, Canada’ SAFEWAY FOOD STORES CANADA SAFEWAY LIMITED

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.